Greinar fimmtudaginn 1. mars 2012

Fréttir

1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Áhugi á að breyta Túngötu 6 í íbúðahótel

Sótt hefur verið um leyfi til byggingarfulltrúans í Reykjavík til að breyta fyrrverandi höfuðstöðvum Baugs að Túngötu 6 í íbúðahótel. Húsið er í eigu Fasteignafélagsins Reita, sem hefur auglýst húsnæðið til leigu. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 863 orð | 4 myndir

Áhyggjur af eldsneyti og veðri

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hækkandi eldsneytisverð veldur miklum áhyggjum innan ferðaþjónustunnar. Meira
1. mars 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að gera grín að Mugabe forseta

Simbabvemaður hefur verið sóttur til saka fyrir að gera grín að Robert Mugabe forseta, sem hefur verið við völd í Simbabve frá því að landið fékk sjálfstæði frá Bretlandi árið 1980. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð

„Með því lakara sem ég hef heyrt frá þingmanni

Hugmyndir Helga Hjörvar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar, um að innleysa skatt á viðbótarlífeyrissparnað og sækja 20 milljarða til lífeyrissjóðanna vegna hagnaðar þeirra af kaupum á ríkisskuldabréfum í gegnum Seðlabanka Lúxemborgar 2010, til að... Meira
1. mars 2012 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Berlúspútín slær í gegn

Moskvu. AFP. | Berbrjósta og vöðvastæltur Vladímír Pútín strýkur sitjanda fimleikakonu og fær of stóran skammt af bótoxi á meðan eiginkona hans leitar hælis í klaustri. Þetta er á meðal þess sem gerist í nýrri sviðsetningu leikrits í Moskvu. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Biðlaun eða sama starf en ekki bæði

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl.is „Ráðningarsamningurinn gerir ráð fyrir því að ef bæjarstjórinn hætti á miðju kjörtímabilinu af einhverri svona ástæðu fái hann biðlaun í 12 mánuði eða fari í sitt fyrra starf eða sambærilegt starf. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Fjallað um heimili Bjarkar í New York

New York Magazine birtir ítarlegt viðtal við Björk vegna Bíófílíutónleika hennar í New York. Heimili hennar í Brooklyn er einnig til nokkurrar umfjöllunar og fer allnokkurt púður í vangaveltur þar um. Sjá... Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fjögur íslensk kvenleikskáld á ráðstefnu

Fjórar íslenskar konur eiga leikrit sem valin hafa verið til kynningar á alþjóðlegri ráðstefnu um leikrit eftir konur. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Fjöldi lægða í hlýjum og blautum febrúar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Óvenjulegur lægðafjöldi hefur einkennt veðrið síðustu vikur með tilheyrandi umhleypingum. Það skilaði sér í góðum meðalhita febrúarmánaðar með mikilli úrkomu. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Framboðsfrestur útrunninn

Framboðsfrestur til biskupskjörs rann út í gær en enginn bættist á síðustu metrunum í hóp þeirra átta sem þegar höfðu tilkynnt framboð sitt. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fundur um sorgarviðbrögð

Barnsmissir verður umfjöllunarefni næsta fræðslukvölds Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Fyrirlesari er sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur á barnadeild Landspítalans. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Gift heima hjá prestinum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Við kynntumst fyrst á hinni frægu Hótel Borg og giftum okkur svo rétt rúmlega tvítug. Meira
1. mars 2012 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hætta auðgun úrans

Stjórn Bandaríkjanna skýrði frá því í gær að stjórnvöld í Norður-Kóreu hefðu samþykkt að hætta auðgun úrans sem hægt væri að nota í kjarnavopn. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jarðskjálftar úti fyrir Norðurlandi

Jarðskjálfti, 3,7 stig, varð um 10 km norðvestur af Gjögurtá klukkan 22.06 í gærkvöldi. Annar skjálfti, um 3 stig, varð fimm mínútum seinna. Jarðhræringarnar fundust m.a. á Ólafsfirði, Siglufirði og í Svarfaðardal. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Konur tæpur þriðjungur forstöðumanna

Engin breyting varð á kynjahlutföllum forstöðumanna ríkisstofnana á síðasta ári. Um 31% forstöðumanna er konur og 69% eru karlar. Árið 2008 voru konur forstöðumenn 25% stofnana. Ríkisstofnunum hefur fækkað á síðustu árum. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kosið í dag um afturköllun ákærunnar

Talið er að mjótt verði á munum þegar kosið verður um frávísun þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, á Alþingi í dag. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Krefst svara fyrir kl. 16

Hólmfríður Gísladóttir Anna Lilja Þórisdóttir Skúli Bjarnason, lögmaður Gunnars Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, hefur fyrir hönd umbjóðanda síns farið fram á að stjórn FME svari því fyrir kl. Meira
1. mars 2012 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kristnir menn höfnuðu stjórnarskránni

Flestir forystumenn kristinna manna í Sýrlandi hafa stutt einræðisstjórn Bashars al-Assads, forseta landsins, en þeir lögðust gegn stjórnarskránni sem samþykkt var í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð

Liggja á bæn um lækkun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vaxandi áhyggjur eru innan ferðaþjónustunnar af hækkandi eldsneytisverði og áhrifum þess á ferðavenjur fólks. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Lækka vexti á íbúðalánum niður 3,9%

Lífeyrissjóður verzlunarmanna ætlar að lækka fasta vexti verðtryggðra íbúðalána sem sjóðurinn býður upp á úr 4,5% í 3,9%. Lægstu verðtryggðu vextir sem stóru viðskiptabankarnir buðu á íbúðalánum fyrir hrun voru 4,15%. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Meistarakokkar frá ýmsum löndum keppa í matreiðslu

Sælkerar landsins hafa ástæðu til að gleðjast þessa dagana enda var matarhátíðin Food & Fun sett í gær og lýkur ekki fyrr en 2. mars. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á íslenskri matargerðarlist, gæðum íslensks hráefnis og matvælaframleiðslu. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mugison maður kvöldsins

Tónlistarmaðurinn Mugison bar höfuð og herðar yfir kollega sína á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi en hann hreppti m.a. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mælir áfram með þorskalýsi

Landlæknisembættið mælir með því að fólk taki þorskalýsi áfram þótt byrjað sé að vítamínbæta mjólk. Þetta kemur fram á vef landlæknisembættisins. Meira
1. mars 2012 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Námsmenn mótmæla niðurskurði

Námsmenn hrópa vígorð í mótmælagöngu í miðborg Madrídar í gær gegn áformum spænsku ríkisstjórnarinnar um að minnka útgjöldin til menntamála. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Nýgerðu samkomulagi hleypt í loft upp?

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekkert lát er á framboði hugmynda um að ganga á eignir sjóðfélaga lífeyrissjóðanna til að greiða úr skuldavanda heimilanna. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Harka Til eru þeir sem fárast út í allt og alla, ekki síst umhleypingana, en þessar stúlkur eru ekki í þeim hópi og stunda líkamsræktina í Laugardalnum burtséð frá veðri og... Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Óttalegir jólasveinar á Twitchfilm.com

Kvicmyndavefurinn Twitchfilm.com, sem er einn sá öflugasti í heiminum að því er varðar sjálfstæða kvikmyndagerð, fjallaði um mynd Munda vonda og Snorra Ásmunds, Óttalegir jólasveinar, í vikunni. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rúm 61 milljón í neyðarhjálp

Stuðningur almennings, samtaka og fyrirtækja við starf Hjálparstarfs kirkjunnar í desember og janúar sl. til neyðarhjálpar á hungursvæðum Austur-Afríku og til innanlandsaðstoðar var 61 milljón króna. Fjármunirnir eru m.a. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Skjótt'ann, skjótt'ann!

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Rólegt var í húsakynnum Menntaskólans á Akureyri í gær. Ekki var frídagur, heldur var, skv. samkomulagi, starfs- og hugleiðingardagur starfsmanna og nemenda... Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Staðfesti brot Lyfja og heilsu

Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að Lyf og heilsa hefðu misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar fyrirtækið greip til aðgerða sem beindust gegn Apóteki Vesturlands. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Stefnt á að opna alla kafla á árinu

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Morten Jung, yfirmaður Íslandsmála á stækkunarskrifstofu Evrópusambandsins í Brussel, segir ómögulegt að spá um það hvenær hægt verði að ljúka aðildarviðræðum Íslands og ESB. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Stofnar félag um smíði nýrrar ferju

Vestmannaeyjabær hefur hafið undirbúning að stofnun félags um smíði og eignarhald nýrrar Vestmannaeyjaferju. Sveitarfélögum á Suðurlandi, lífeyrissjóðum, áhugasömum fjárfestum og ríkinu verður boðið að koma að stofnun félagsins. Meira
1. mars 2012 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Styrkti stöðu sína með tveimur sigrum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóri Massachusetts, styrkti stöðu sína sem sigurstranglegasti frambjóðandinn í forkosningum repúblikana þegar hann bar sigur úr býtum í tveimur sambandsríkjum í fyrradag. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Svaðbælisá færð til að auka strauminn

Svaðbælisá verður færð á tæplega eins kílómetra kafla neðan hringvegar, í landi jarðarinnar Önundarhorns. Leirnavegur sem liggur með ánni verður einnig færður á kafla. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 957 orð | 10 myndir

Talið að mjótt verði á munum og óvissa um úrslitin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kosið verður um þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, á Alþingi í dag. Í gær var stefnt að því að atkvæðagreiðslan færi fram um klukkan 11. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Tekist á um saknæmi verknaðarins

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Sækjandi í máli Agné Krataviciuté, sem ákærð er fyrir að deyða nýfætt barn sitt, fór í gær fram á 16 ára fangelsi yfir henni, sem er hámarksrefsing fyrir mannráp. Meira
1. mars 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð

Upphaflega olíusamráðsmálið dómtekið

Andri Karl andri@mbl.is Fjölmörg álitamál eru uppi í olíusamráðsmálinu upphaflega sem dómtekið var á sjöunda tímanum í gærkvöldi eftir aðalameðferð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Olíufélögin þrjú, ESSO (Ker hf. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2012 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Ekkert tilefni en samt ríkir efi

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lýsti skoðunum sínum með þessum orðum eftir að Alþingi hafði naumlega samþykkt að ákæra Geir H. Haarde í september 2010: Mér þykir það auðvitað miður að Geir H. Haarde hafi verið ákærður og fari fyrir landsdóm. Meira
1. mars 2012 | Leiðarar | 178 orð

Fáránleikinn í Norður-Kóreu

Kjarnorkuvopnasmíðin keypt fyrir matvælaaðstoð Meira
1. mars 2012 | Leiðarar | 372 orð

Þjóðþingin sett af

ESB hefur lýst því yfir að þjóðþing aðildarríkjanna hafi misst völd sín Meira

Menning

1. mars 2012 | Bókmenntir | 385 orð | 2 myndir

Allt öðruvísi skvísubók

Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Stella. 2011. 86 síður Meira
1. mars 2012 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum

Á ljúfum nótum nefnist ný tónleikaröð sem haldin er í Háteigskirkju í hádeginu annan hvern föstudag, þ.e. milli kl. 12.30-13.00. Meira
1. mars 2012 | Myndlist | 260 orð | 2 myndir

Á tvíæringi í Marokkó

Í dag hefst í Marrakesh í Marokkó alþjóðleg listahátíð, Marrakech Biennale, sem helguð er myndlist, en einnig er haldin kvikmynda- og bókmenntahátíð. Tveir íslenskir myndlistarmenn, Elín Hansdóttir og Finnbogi Pétursson, taka þátt í tvíæringnum. Meira
1. mars 2012 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Ferlíki og Jón Svavar djassa

Djasshundarnir úr kvartettinum Ferlíki og óperuprakkarinn Jón Svavar Jósefsson leiða saman hesta sína á Café Rósenberg í kvöld kl. 21. Meira
1. mars 2012 | Fólk í fréttum | 260 orð | 2 myndir

Hærra, stærra, meira!

Meat Loaf hefur náð að lifa nokkurn veginn á einni plötu alla sína hunds- og kattartíð, það er hinni epísku Bat out of Hell sem út kom árið 1977. Meira
1. mars 2012 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Kalt en bragðgott

Ghostory er þriðja plata School of seven bells en það eru Ben Curtis og söngkonan Alejandra DeHeza sem manna sveitina. Tónlistin er að miklu leyti elektrónísk og poppuð þótt áhrifin komi víða að. Meira
1. mars 2012 | Tónlist | 42 orð

Kórlög eftir Shearing

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Á tónleikunum hyggst kórinn meðal annars flytja kórlagaflokk eftir djasspíanistann George Shearing. Með kórnum spila þau Gunnar Gunnarsson á píanó, Tómas R. Meira
1. mars 2012 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Megas(tjarna)

Kastlýsirinn knái Helgi Seljan er með skeleggari mönnum í sjónvarpi. Yfirvegaður, lítið eitt ólundarlegur, situr hann andspænis viðmælendum sínum og gefur þeim engin grið. Þegar mikið liggur við syngur í tálknum. Meira
1. mars 2012 | Fólk í fréttum | 486 orð | 2 myndir

Melavöllurinn í myndum og máli

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Melavöllurinn er án efa sá íþróttaleikvangur sem er hvað mest samofinn íþróttasögu landsins. Meira
1. mars 2012 | Fólk í fréttum | 219 orð | 6 myndir

Mugison sópaði á Íslensku tónlistarverðlaununum

Mugison kom sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum sem haldin voru í 18. skiptið í gær og sópaði til sín verðlaunum fyrir hljómplötu ársins, sem lagahöfundur ársins og fyrir lag ársins. Meira
1. mars 2012 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Óskarsuppboð eftir Óskarinn

Þrátt fyrir mikla reiði og mótmæli frá stjórnendum og forsvarsmönnum Óskarsverðlaunahátíðarinnar voru fimmtán óskarsstyttur seldar á uppboði nokkrum dögum eftir sjálfa verðlaunahátíðina. Meira
1. mars 2012 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Tectonics hefst í dag

Tectonics tónlistarhátíðin hefst í Hörpu í dag og stendur fram á laugardag. Á hátíðinni verður boðið upp á fjölda tónleika víða í Hörpu þar sem fram koma Sinfóníuhljómsveit Íslands og íslenskir tónlistarmenn úr ólíkum geirum tónlistar. Meira
1. mars 2012 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Trúbadorar á Populus tremula

Söngvaskáldin Kristján Pétur Sigurðsson, Guðmundur Egill Erlendsson, Aðalsteinn Svanur Sigfússon og Þórarinn Hjartarson koma fram á trúbadorakvöldi annað kvöld kl. 21 á Populus tremula, sem er menningarsmiðja í Listagilinu á Akureyri. Meira
1. mars 2012 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Undanfari ræddur í Hafnarborg

Sigurður Guðjónsson ræðir við gesti í kvöld kl. 20 um verk sitt Undanfara sem nú er sýnt í Sverrissal Hafnarborgar. Undanfari er ný myndbandsinnsetning sem sýnir nakinn karlmann í tómu herbergi. Meira
1. mars 2012 | Leiklist | 413 orð | 1 mynd

Öll meðul verða nýtt til að kæta leikhúsgesti

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is ÚPS! nefnist nýtt dansleikhúsverk eftir Íslensku hreyfiþróunarsamsteypuna í leikstjórn Víkings Kristjánssonar sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

1. mars 2012 | Pistlar | 499 orð | 1 mynd

Að vera eða ekki vera forseti

Stundum er það ofur þreytandi en stundum líka barnslega sjarmerandi hvað Ólafur Ragnar Grímsson er iðinn við að setja sjálfan sig í öndvegi. Honum finnst virkilega gaman að vera forseti og virðist vilja vera það sem allra lengst. Meira
1. mars 2012 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Drengur eða ódrengur

Eftir Bergþór Ólason: "Ef Björgvin G. Sigurðsson lætur sig nú hverfa, þá er það mesti ódrengskapur í manna minnum." Meira
1. mars 2012 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Heimsmet í að teikna stjórnarskrá

Eftir Óðin Sigþórsson: "Það var aldrei hugmynd þeirra sem að þessu leikriti stóðu að stjórnlagaráðið myndi rífa í sig alla stjórnarskrána og fara að smíða upp nýja stjórnarskrá frá grunni." Meira
1. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 325 orð | 1 mynd

Hreppaflutningar póstsins

Frá Kristni Snæland: "Póstþjónustu við landsmenn hefur hrakað því meira sem tækni og vegakerfi hefur breyst þannig að hraði og stytting milli fólks hefur kallaða á betri nærþjónustu. Þjónustu og þróun hjá póstinum er best lýst með eftirfarandi kveðskap." Meira
1. mars 2012 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Nokkur orð í tilefni af lokun líknardeildar á Landakoti

Eftir Ólaf Þ. Hallgrímsson: "Aldraðir eru ekki hávær þrýstihópur í samfélaginu. Þess vegna er svo auðvelt, þegar spara þarf í heilbrigðiskerfinu, að þrengja að þeim, sem berskjaldaðastir eru og síst geta varið sig..." Meira
1. mars 2012 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Saksóknarúrræði þings talið pólitískt strax í árdaga

Eftir Berg Hauksson: "Erum við ekki komin það langt á braut mannréttinda að við getum öll viðurkennt að ákæra með þessum hætti verður aldrei annað en pólitísk ákæra?" Meira
1. mars 2012 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Stærri Landspítali í þágu sjúklinga

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Endurteknar spítalasýkingar hafa verið verulegt vandamál sem stundum hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér." Meira
1. mars 2012 | Velvakandi | 227 orð | 1 mynd

Velvakandi

Smekkleysi í Ríkisútvarpinu Sl. þriðjudag var ein aðalfrétt hádegisfrétta Ríkisútvarpsins um réttarhöldin sorglegu yfir konunni sem gefið er að sök að hafa komið nýfæddu barni sínu fyrir í ruslagámi, þar sem það hafi fundist látið. Meira
1. mars 2012 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Væntur lífeyrir undir 3%

Eftir Má Wolfgang Mixa: "Með því að einblína á verkefni þar sem arðsemi fjárfestinga er hæst skapast grunnur hagvaxtar í átt að 3,5% raunávöxtun lífeyris" Meira

Minningargreinar

1. mars 2012 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1980. Hún lést 20. desember 2011. Útför Berglindar var gerð frá Fossvogskapellu 3. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Bóas Hallgrímsson

Bóas Hallgrímsson vélstjóri fæddist á Grímsstöðum, Reyðarfirði, 30. júlí 1924. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 14. febrúar 2012. Útför Bóasar fór fram frá Reyðarfjarðarkirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Guðgeir Ingvarsson

(Sigurður) Guðgeir Ingvarsson fæddist 28. febrúar 1946 á Desjarmýri í Borgarfirði eystra. Hann lést á heimili sínu, Mánatröð 8b á Egilsstöðum, 14. febrúar 2012. Útför Guðgeirs fór fram frá Fossvogskapellu í kyrrþey 24. febrúar og minningarathöfn var í Egilsstaðakirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 1551 orð | 1 mynd

Haukur Þorvaldsson

Haukur Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1964. Hann lést á heimili sínu í Oconomowoc í Wisconsin í Bandaríkjunum 3. febrúar 2012. Minningarstund var í Fossvogskirkju 29. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Hrönn Magnúsdóttir

Hrönn Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1959. Hún lést á heimili sínu 21. febrúar 2012. Útför Hrannar fór fram frá Digraneskirkju 29. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Kjartan Sölvi Einarsson

Kjartan Sölvi Einarsson fæddist á Siglufirði 13. september 1933. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði 2. janúar 2011. Útför Kjartans Sölva var gerð frá Siglufjarðarkirkju 8. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Sigrún S. Hafstein

Sigrún S. Hafstein fæddist í Reykjavík 18. desember 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. febrúar 2012. Sigrún var jarðsungin frá Langholtskirkju í Reykjavík 17. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Steindór Arason

Steindór Arason var fæddur á Ísafirði 1.5. 1930. Hann lést á Sólvangi 15. febrúar 2012. Hann var sonur hjónanna Ara Hólmbergssonar f. 14. 5. 1897, d. 16.4. 1976 og Guðrúnar Ágústu Steindórsdóttur f. 1.8. 1907, d. 24.3. 1946. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2012 | Minningargreinar | 4316 orð | 1 mynd

Valdís Guðrún Þorkelsdóttir

Valdís Guðrún Þorkelsdóttir (Vallý) fæddist á Hróðnýjarstöðum, Laxárdal, Dalasýslu 22. ágúst 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. febrúar sl. Foreldrar Valdísar Guðrúnar voru Þorkell Einarsson f. 22. des. 1889, d. 14. nóv. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

1. mars 2012 | Neytendur | 395 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 1. - 3. mars verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.198 1.598 kr. kg Kjarnafæði lúxus lambalæri 1.498 1.698 1.498 kr. kg FK lambasaltkjöt 898 1.229 898 kr. Meira
1. mars 2012 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Hoppað af stað út í heim

Það er ætíð jafn skemmtilegt að hoppa út í hinn stóra heim og kanna hve margt hann hefur í boði. Fyrir þá sem vilja hoppa af stað án þess að eyða öllu sínu fé (eða eiga meira í að njóta lífsins á staðnum) er hopnow tilvalin vefsíða. Meira
1. mars 2012 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...sækið fræðslukvöld

Barnsmissir verður umfjöllunarefni á fræðslukvöldi Nýrrar dögunar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, í kvöld klukkan 20.30. Fræðslukvöldið verður haldið í safnaðarheimili Háteigskirkju en fyrirlesari er sr. Meira
1. mars 2012 | Daglegt líf | 592 orð | 3 myndir

Önduðu að sér Ottómana-menningunni

Á ferðum sínum um Istanbúl hittu meðlimir Skuggamynda frá Býsans þekktan klarinettleikara og sóttu tónleika tyrkneskrar etno-punksveitar. Meira

Fastir þættir

1. mars 2012 | Í dag | 170 orð

Af kvæðamannamóti og huggun

Kvæðamannamót verður haldið á Siglufirði á laugardagskvöld, 3. mars. Meira
1. mars 2012 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Traust. N-AV. Norður &spade;K1084 &heart;ÁKD ⋄ÁK432 &klubs;D Vestur Austur &spade;97 &spade;Á632 &heart;102 &heart;9865 ⋄DG1065 ⋄97 &klubs;ÁK73 &klubs;652 Suður &spade;DG5 &heart;G743 ⋄8 &klubs;G10984 Suður spilar 1⋄ redoblaðan. Meira
1. mars 2012 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
1. mars 2012 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Be6 13. d5 Bd7 14. b3 c4 15. b4 Rb7 16. Rf1 a5 17. a3 Ha6 18. R3h2 Hfa8 19. g4 Re8 20. Rg3 g6 21. Kh1 Rg7 22. Hg1 Kh8 23. Meira
1. mars 2012 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Veisla haldin á Ystu nöf

„Við verðum með tvöfalda veislu í heimahúsi, á föstudagskvöld fyrir samstarfsmenn og aðra sem tengjast vinnunni en á laugardag kemur fjölskyldan og aðrir vinir,“ segir Theodór Kr. Meira
1. mars 2012 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Lífið á það til að apa eftir listinni. Fyrir margt löngu brá góði dátinn Svejk sér á kaffihúsið Bikarinn í skáldsögu Jaroslavs Haseks. Meira
1. mars 2012 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. mars 1940 Vélbáturinn Kristján kom að landi eftir tólf daga hrakninga í hafi. Fimm manna skipshöfn hafði verið talin af. „Aðdáunarvert hreystiverk,“ sagði Morgunblaðið. 1. mars 1964 Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi lést, 69 ára. Meira

Íþróttir

1. mars 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Albert og Baldur ekki með í sumar

Útlit er fyrir að knattspyrnumennirnir reyndu Albert Sævarsson og Baldur Ingimar Aðalsteinsson verði ekkert með á Íslandsmótinu í sumar, en það staðfestu þeir báðir í viðtölum við netmiðilinn Fótbolti.net í gær. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Þýskaland – Ísland 1:0 Anja Mittag 25...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Þýskaland – Ísland 1:0 Anja Mittag 25. Svíþjóð – Kína 1:0 Antonia Göransson 83. B-RIÐILL: Japan – Noregur 2:1 Yuki Nagasato 45., Naomi Kawasumi 66. – Isabell Herlovsen 17. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 720 orð | 5 myndir

„Betri en við“

Algarve Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk afar erfitt verkefni í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum í gær þegar liðið mætti Þýskalandi. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 653 orð | 4 myndir

„Við tókum góð skref í rétta átt“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Naumt var það í fyrsta „alvöruleiknum“ hjá Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara sem sá lærisveina sína tapa, 2:1, fyrir Svartfjallalandi í Podgorica í gær. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

„Þetta var „sunnudagsskot“

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við vorum betri aðilinn í leiknum og áttum að vinna. Liðið lék á heildina litið vel, það fékk færin en því miður tókst ekki að nýta þau. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir , landsliðskonur í handknattleik, skoruðu tvö mörk hvor þegar lið þeirra Team Tvis Holstebro vann 19 marka sigur á Silkeborg-Voel, 37:18, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrsta þrenna Messi fyrir Argentínu

Lionel Messi skoraði sína fyrstu þrennu með argentínska landsliðinu í gær þegar það vann Sviss, 3:0, í vináttuleik í Bern. Messi opnaði markareikninginn á 20. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding – Akureyri 18.30 Kaplakriki: FH – Fram 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

Jordan fór á kostum gegn KR í Vesturbænum

Í Vesturbænum Benedikt Grétarsson sport@mbl.is Saga körfuknattleiksins hefur kennt okkur að þægilegt getur verið að hafa Jordan í liðinu sínu. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

KR – Snæfell 82:86 Gangur leiksins : 8:4, 12:11, 15:16, 19:18 ...

KR – Snæfell 82:86 Gangur leiksins : 8:4, 12:11, 15:16, 19:18 , 27:25, 29:33, 31:42, 40:48 , 48:51, 55:53, 60:60, 65:68 , 68:73, 71:75, 74:80, 74:80, 82:86 KR : Erica Prosser 23/8 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 21/10 fráköst, Hafrún... Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Markaregn í lokin á Wembley

Holland sigraði England, 3:2, eftir magnaðar lokamínútur í vináttulandsleik í knattspyrnu á Wembley-leikvanginum í London í gærkvöld. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Reynir á mann gegn svona liðum

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Við spiluðum síðast við þær í lokakeppni EM 2009 og töpuðum þá einnig 1:0. Þar á undan var langt liðið frá síðasta leik á móti Þýskalandi og þá stóðum við þeim langt að baki. Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – Hammarby 24:20 • Tölfræði leiksins lá ekki...

Svíþjóð Malmö – Hammarby 24:20 • Tölfræði leiksins lá ekki fyrir í gærkvöldi og því var ekki vitað hvort Elvar Friðriksson eða Þröstur Þráinsson skoruðu fyrir Hammarby. . Meira
1. mars 2012 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Talað um þetta á æfingunni

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Finnur.is

1. mars 2012 | Finnur.is | 328 orð | 3 myndir

„Barnið“ falið undir áhorfendapöllunum

Tek því svo bara rólega heima og horfi á mynd með góðum vinum eftir erfiða törn. Borða mjög mikið af snakki. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur A Little Trip To Heaven er flott mynd eftir Baltasar Kormák með heimsþekktum leikurum. Ef þú ert búinn að sjá Contraband er mál að tékka á þessari. Sýnd á Stöð 2... Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 670 orð | 1 mynd

Eldar í takt við tilfinningu dagsins

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hjá Studiobility kynnir nýjan vef fyrir íslenska framleiðslu á Hönnunarmars. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 176 orð | 4 myndir

Endalaust af bókum og hljómplötum

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson kemur víða við og skipar meðal annars hljómsveitina Stilluppsteypu ásamt Helga Thorssyni. Þeir munu leika á Tectonics-tónlistarhátíðinni sem fer fram í Hörpu dagana 1.-3. mars. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Fyrsta alvörustarfið var hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

Fyrsta alvörustarfið var hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Hélt Fossvogskirkjugarði fallegum ásamt því að sjá um að leiðin væru snyrtileg. Það voru góðar stundir og góðir andar sem svifu um þar. Guðrún Fríður Hansdóttir, Söfnun. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 186 orð | 1 mynd

Glæsibíll með marga góða kosti

Þeim Audi-mönnum tekst heldur illa að fela næstu kynslóð af hinum smáa Audi A3, sem er væntanleg á markaðinn innan tíðar. Bíllinn verður kynntur formlega á bílasýningunni í Genf í Sviss í næsta mánuði, en myndir af honum hafa lekið út. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 221 orð | 1 mynd

Góður Andri svífur yfir vötnum

Því er stundum fleygt að til þess að eiga séns sem þáttastjórnendur verði menn að vera vel slípaðir vélbyssukjaftaskar, alltaf með réttu orðin á hraðbergi, tilbúnir að skjóta inn ef glufa myndast í rennslið. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 140 orð | 1 mynd

Grýluæði gengur yfir landið

Það þóttu talsverð tíðindi snemma árs 1981 þegar út spurðist að Ragnhildur Gísladóttir, þá þegar ein vinsælasta söngkona landsins, hygðist yfirgefa hljómsveitina Brimkló til að stofna kvennarokksveit. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 622 orð | 2 myndir

Hálfbyggð húsin urðu leikvöllur

Tengsl mín við Árbæjarhverfið eru sterk. Hér hef ég búið sl. 44 og vil hvergi annars staðar vera,“ segir Sigurður Þorri Sigurðsson tryggingaráðgjafi. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 266 orð | 1 mynd

Kapparnir eiga ofurbíla

Gæðum heimsins er mjög misskipt og óhætt að segja að sumir hljóti stundum meira en góðu hófi gegnir. Það á alveg örugglega við Formúlu 1 ökumenn. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 558 orð

Karlinn væri velkominn í hópinn

Starfsumhverfi lögmanna hefur breyst mikið á síðustu misserum. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 245 orð | 3 myndir

Kvennabósi bætir ráð sitt

Bill Murray er frábær leikari. Jim Jarmusch er frábær leikstjóri. Hvað svo sem þessir ólíku meistarar kunna að kokka upp í sameiningu er útkoman alltaf áhugaverð. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 167 orð | 1 mynd

Leyndarmál í Leifsstöð

„Opnun verslunarinnar hefur lengi verið í deiglu. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 208 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bíllinn Einu gildir hverrar tegundar, en eins og þróun bensínverðs hefur verið undanfarin misseri virðist fátt gáfulegt í stöðunni annað en að skipta yfir í bifreið sem er knúin einhverju öðru en steingervingaolíu. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 161 orð | 6 myndir

Michelle að meika'ða

Bandaríska leikkonan Michelle Williams er endanlega komin upp á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína sem Marilyn Monroe í myndinni „My Week With Marilyn“. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 121 orð | 2 myndir

Ný stjarna í stéttina

Bítillinn síungi Paul McCartney fékk nýverið langþráða gangstéttarhellu með nafninu sínu á stjörnustéttina Hollywood Walk of Fame. Bættist hann þar með loks í hóp hinna Bítlanna, þeirra Johns Lennons, Ringos Starrs og Georges Harrisons. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Ný VW-bjalla þykir sérlega vel heppnuð, sportlegur bíll

Ný VW-bjalla þykir sérlega vel heppnuð, sportlegur bíll, þýður í stýri, snarpur og steinliggur á veginum. Hafa gagnrýnenur haft á orði að hér sé komin hálfgerð spariútgáfa VW... Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 123 orð | 1 mynd

Ódýrir smíðaðir í Evrópu

Fyrsta bílaverksmiðja í Evrópu sem framleiða mun kínverska bíla er nú risin í Búlgaríu. Í upphafi mun verksmiðjan aðeins framleiða 4.000 bíla á ári en framleiðslan verður aukin upp í 50 þúsund bíla strax á næsta ári og mun verksmiðjan þá veita 2. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 134 orð | 2 myndir

Passa kjólinn, kona!

Eins og allir vita hefst fjörið á hinni árlegu Óskarsverðlaunahátíð um leið og stjörnurnar mæta til leiks á rauða dreglinum. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 103 orð | 5 myndir

Skemmtilegra að gefa

Þegar manni er boðið í mat eða ámóta tilefni gefast grípur maður oft með sér blómvönd í búðinni til að færa gestgjöfunum. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 563 orð | 2 myndir

Svo fólk kaupi ekki köttinn í sekknum

Siðferði í fasteignaviðskipum er án nokkurs vafa ábótavant. Við þurfum ekki nema að horfa til allra þeirra dóms- og ágreiningsmála sem upp hafa komið vegna sölu á fasteignum til þess að sjá að oft er maðkur í mysunni. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Terminal 5 á JFK-flugvelli í New York eftir finnska arkitektinn Eero Saarinen

Terminal 5 á JFK-flugvelli í New York eftir finnska arkitektinn Eero Saarinen var opnað árið 1962 og þykir enn ein fallegasta flughöfn... Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 776 orð | 4 myndir

Tígurinn hæfir í hjartastað

Einn af mörgum jepplingum sem í boði eru hér á landi er Volkswagen Tiguan. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 467 orð | 1 mynd

Vansvefta í vanda staddir

Best er að vera vel á sig kominn og helst óþreyttur þegar sest er undir stýri. Ökumenn hafa hins vegar ekki alltaf verið þannig stemmdir og í Frakklandi játar þriðjungur bílstjóra að hafa verið vansvefta er þeir hafa lagt upp í langferð. Meira
1. mars 2012 | Finnur.is | 435 orð | 7 myndir

Víkingur Kristjánsson

Handagangur er í öskjunni í Tjarnarbíói þessa dagana, en þar er verið að leggja lokahönd á sýninguna ÚPS! sem frumsýnd verður 1. mars. Meira

Viðskiptablað

1. mars 2012 | Viðskiptablað | 638 orð | 2 myndir

Aðhald án árangurs

Þrátt fyrir nýtt 130 milljarða evra neyðarlán til Grikklands og áform um enn meiri niðurskurð í ríkisfjármálum og lækkun launa stendur gríska ríkið enn sem fyrr frammi fyrir greiðsluþroti og ekkert virðist geta afstýrt þeim örlögum. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 689 orð | 2 myndir

„Leigjendur og leigusalar reyna enn að fóta sig“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Síðustu árin hafa orðið töluverðar breytingar á markaði með atvinnuhúsnæði. Yfirstandandi efnahagskreppa hefur vitaskuld sett strik í reikninginn en ákveðin grundvallarbreyting hófst strax upp úr aldamótum. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 336 orð | 2 myndir

Bókhaldið oft vannýtt stjórntæki

Undanfarin misseri hefur efnahagsumhverfið á Íslandi breyst talsvert og hefur stærri fyrirtækjum farið fækkandi á meðan frumkvöðlar á hinum ýmsu sviðum hafa stofnað til eigin reksturs. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 2412 orð | 9 myndir

Bylting í stjórn peningamála í augsýn?

• Breytingar í stjórn peningamála eru fátíðar en þegar þær eiga sér stað marka þær oftar en ekki vatnaskil í bæði stjórnmálum og efnahagslífi þjóða • Þegar hagfræðingar fara að ræða breytingar af fullri alvöru er því ástæða til þess að leggja... Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Íslendingar eru flugþjóð

Það gera sér ekki allir grein fyrir því hvað efnahagslegur ábati af flugrekstri hefur verið gríðarlegur á Íslandi í gegnum tíðina. Eftir nokkra lægð undanfarin ár er reksturinn að vaxa og dafna um þessar mundir á Íslandi. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

JPMorgan óttast ekki nýjar reglur

Stjórnendur bandaríska bankans JPMorgan Chase hafa fullvissað fjárfesta um að bankinn dafni áfram þrátt fyrir að nýjar reglur verði settar um fjármálageirann. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Lækkar vexti í 3,9%

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Lífeyrissjóður verslunarmanna hyggst lækka fasta vexti verðtryggðra íbúðalána sem sjóðurinn býður upp á úr 4,5% í 3,9%. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Margir dvelja allt sumarið í Evrópu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikil aukning hefur verið á bókunum með Norrænu í sumar, bæði frá Íslandi og frá Evrópu að sögn Sigurjóns Þórs Hafsteinssonar. „Samdráttur kom í sölu ferða með Norrænu strax og niðursveiflu fór að gæta í efnahagslífinu. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

MP-banki tapaði hálfum milljarði

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is MP-banki tapaði 541 milljón króna fyrir skatt árið 2011. Tapið nam 484 milljónum króna eftir tekjuskatt og sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Til samanburðar hagnaðist bankinn um 35 milljónir árið 2010. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Mun peningaaustur ECB skila varanlegum árangri?

Evrópski seðlabankinn (ECB) mokaði út fjárfúlgunum í haugum í gær, því hann lánaði 800 bönkum í Evrópusambandslöndum samtals 530 milljarða evra, eða sem nemur 90 þúsund milljörðum íslenskra króna. Hér er ekki um neina smápeninga að ræða. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 788 orð | 3 myndir

Olíuævintýri Rússa á enda?

• Einhæft olíuhagkerfi gæti reynst Pútín myllusteinn • Olíutekjur fjórðungur landsframleiðslu og helmingur af innkomu ríkissjóðs • Dýr loforð um stóraukin útgjöld hafa aukið vinsældir Pútíns • Ætlar að koma Rússlandi í hóp fimm stærstu hagkerfa heims fyrir árið 2020 Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 387 orð | 2 myndir

Óvíst um áhættu ríkisins vegna lánasafns Dróma

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Snjallbíllinn ryður sér brátt til rúms

Brátt má búast við að daglegt brauð verði að talað sé um snjallbíla; bíla sem hringja ótilkvaddir í neyðarlínuna þegar árekstur verður og vara eigendur sína við umferðarteppum. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Spá áframhaldandi veikingu krónunnar

Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir því að gengi krónunnar haldi áfram að veikjast á næstu árum, fyrst og fremst vegna endurgreiðslna þjóðarinnar á erlendum lánum. Krónan hefur lækkað um 7% frá því í nóvember og 5% frá áramótum. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 1127 orð | 3 myndir

Vinnurýmið minnkar en kaffistofan stækkar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sáralítið hefur verið byggt af nýju atvinnuhúsnæði síðustu 3-4 árin og segir Birgir Teitsson að verkefni arkitektastofunnar ARKÍS hafi breyst töluvert strax eftir bankahrun. Meira
1. mars 2012 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Vöruskipti við útlönd hagstæð um rúma tíu milljarða í janúarmánuði

Vörur voru fluttar út fyrir 47,3 milljarða króna og inn fyrir 37,2 milljarða í janúarmánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Vöruskiptin í mánuðinum voru því hagstæð um 10,1 milljarð króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.