Greinar laugardaginn 10. mars 2012

Fréttir

10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

30 milljónir í kassann á sjö dögum

Tekjur af fyrstu sýningarviku íslensku kvikmyndarinnar Svartur á leik, voru 30 milljónir króna. Tuttugu þúsund manns hafa séð myndina þessa fyrstu viku, en hún var frumsýnd 2. mars. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Aðildarumsókn að ESB til umræðu

Laugardagsfundirnir halda áfram í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Í dag verður það Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur og einn aðstandenda skynsemi. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei fór ég suður haldin í níunda sinn

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fer fram á Ísafirði dagana 5.-7. apríl í Skipanausti. Dúkkulísur, Sykur, Pollapönk, Guðrið Hansdóttir, Jón Jónsson, Muck, Mugison, Retro Stefson og Skálmöld verða á meðal þeirra sem koma... Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Áframhaldandi rok og sjávargangur

Hvassviðrið sem verið hefur á landinu undanfarna daga skilar sjávargangi við land á Reykjanesi. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhöfn í Glasgow-flugi eingöngu skipuð konum á baráttudegi

Icelandair minnti á alþjóðlegan baráttudag kvenna, 8. mars, með því að í flugi félagsins til og frá Glasgow var áhöfnin – flugstjóri, flugmaður og flugfreyjur – eingöngu skipuð konum. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

Alls konar Myndirnar á salernum í stoðtækjafyrirtækinu Össuri segja allt sem segja... Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Bild hættir með berbrjósta stúlkur á forsíðunni

Þýska dagblaðið Bild hefur tilkynnt að tölublaðið sem kom út í gær sé það síðasta þar sem berbrjósta kvenmaður prýðir forsíðuna. Slíkar myndir hafa verið eitt einkenna dagblaðsins og hafa yfir 5.000 konur birst á forsíðunni frá árinu 1984. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin vill að fleiri konur hjóli

Borgarráð samþykkti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars að grípa til aðgerða til að fá fleiri konur til að hjóla um borgina. Það er liður í því að auka val borgarbúa um vistvæna samgöngukosti. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragi Þorfinnsson er efstur Íslendinganna

Bragi Þorfinnsson vann franska stórmeistarann Sebastian Maze sannfærandi í 4. umferð N1-Reykjavíkurmótsins sem fram fór í gær í Hörpu. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar á saltfiskmörkuðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verð á saltfiski hefur lækkað nokkuð frá því sem það var hæst 2008. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Bænastund

Bænastundin „Eitt ár er liðið“ verður haldin sunnudaginn 11. mars kl. 14:00 í Grensáskirkju. Öflugur jarðskjafti reið yfir norðausturhluta Japans á þessum degi fyrir ári. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrt miðað við kaupið

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að taka verði tillit til kaupmáttar þegar eldsneytisverð í hinum ýmsu löndum er borið saman. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki kunnugt um fleiri tilvik

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rannsókn lögreglunnar vegna kæru stjórnar Fjármálaeftirlitsins (FME) á meintu broti fyrrverandi forstjóra FME í starfi er langt komin, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki þæg á þingi

Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu, segir þægilegt að vera á þingi „ef maður er þægur“. En veður séu fljót að skipast í lofti, sé flokksaga ekki hlítt. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 285 orð | ókeypis

Engar virkjanir í neðri hluta Þjórsár

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Enn í lífshættu eftir fólskulega líkamsárás á mánudaginn

Karlmaður á sextugsaldri liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri líkamsárás á lögmannsstofu síðastliðinn mánudag. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

EVE-aðdáendur fagna í Hörpu

Miðasala á EVE Fanfest hófst á hádegi í gær en hátíðin, sem fer fram í áttunda sinn í Reykjavík dagana 22.-24. mars, er nú í fyrsta sinn haldin í Hörpu. Á lokatónleikunum munu m.a. Gus Gus og Ham troða upp. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Fá brátt bláar tunnur

Mosfellsbær hefur ákveðið að stíga skref til aukinnar flokkunar á sorpi nú í vor með innleiðingu á sérstakri endurvinnslutunnu fyrir pappírsúrgang og verða þar með fyrsta sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu, ásamt Kópavogsbæ, til að endurvinna úrgang... Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnst þetta virka á þessum hesti

„Mér finnst þetta virka á þessum hesti. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldi hæfileikaríkra Íslendinga vill taka þátt

Yfir 500 myndbönd hafa verið send á vef mbl.is síðustu daga í Hæfileikakeppni Íslands og því óhætt að segja að hún fari vel af stað. Þau fjögur atriði sem fá flesta til að nota „líkar við“ hnappinn á Facebook, komast í úrslitaþátt... Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsetahjónin gestir á Holmenkollen

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafa þekkst boð Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar um að vera nú um helgina gestir konungshjónanna á Holmenkollen-skíðahátíðinni. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 2112 orð | 9 myndir | ókeypis

Geir leitaði allra leiða

Samantekt Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 1145 orð | 3 myndir | ókeypis

Greiðsluþátttöku breytt á ný

Björn Jóhann Björnsson Guðrún Sóley Gestsdóttir Velferðarráðuneytið tilkynnti breytingu í gær á reglugerð um greiðsluþátttöku ríkisins við kaup á blóðþrýstingslyfjum. Með þessu er verið að bregðast við gagnrýni frá læknum, sem m.a. Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Grikkir geta andað léttar í bili

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Gríska ríkinu var forðað frá hugsanlegu gjaldþroti og evrusvæðinu frá frekari hrakningum í bili þegar tæplega 84 prósent lánardrottna Grikkja samþykktu að færa niður skuldir þeirra. Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafna viðræðum við stjórnvöld

Uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa brugðist illa við þeirri hvatningu Kofis Annans, sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna, og Arababandalagsins, að deiluaðilar í landinu leggi niður vopn sín og snúi sér að samningaborðinu. Annan er væntanlegur til landins í dag. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóflega skuldsettir áttu að njóta vaxtabótanna

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir sérstökum vaxtabótum ekki hafa verið ætlað að koma sérstaklega til móts við þá sem verst væru settir hvað skuldsetningu varðaði. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslandsmót haldið undir Sólinni

Guðmundur Heiðar Helgason Það var margt um manninn í Háskólanum í Reykjavík í gær, en þar fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina árið 2012. Verkiðn heldur mótið annað hvert ár og þetta var sjötta mótið sem hefur verið haldið á Íslandi. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna taldi Geir beita öllum tiltækum úrræðum

Baldur Arnarson, Egill Ólafsson og Una Sighvatsdóttir Fram kom í vitnisburði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að hún liti svo á að Geir H. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Kona alvarlega slösuð eftir bílslys

Kona liggur alvarlega slösuð á gjörgæsludeild Landspítala eftir bílslys á Álftanesvegi í gærmorgun. Henni var haldið sofandi í öndunarvél í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá lækni á gjörgæsludeild. Konan fór í skurðaðgerð í gær. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefjast að málinu verði vísað frá

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl.is Stjórnvöld vísa kröfum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) alfarið á bug vegna Icesave-málsins og krefjast þess ennfremur að EFTA-dómstóllinn hafni kröfugerð stofnunarinnar. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 867 orð | 7 myndir | ókeypis

Mikið reiptog á bak við tjöldin

Fréttaskýring Kristján Jónson kjon@mbl. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýir heiðursfélagar

Á aðalfundi Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) sem haldinn var laugardaginn 25. febrúar síðastliðinn voru kjörnir tveir heiðursfélagar – þær Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur og Margrét Guðnadóttir, læknir og veirufræðingur. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýtt veiðihús rís við Laxá á Ásum

ÚR BÆJARLÍFINU Jón Sigurðsson Blönduós 20 vikur eru liðnar af vetri og straumöndin er farin að gera vart við sig. Þetta segir okkur sem búum við ós Blöndu að vorið sé handan við hornið. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósammála niðurstöðu ráðuneytisins

„Í stuttu máli sagt þá erum við alfarið ósammála þeirri niðurstöðu sem ráðuneytið kemst að í úrskurði sínum,“ segir Anton Björn Markússon, bæjarlögmaður Seltjarnarnesbæjar, en innanríkisráðuneytið hefur úrskurðað að bæjarstjórn... Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Óska eftir undanþágu til stofnunar eigin dreifiveitu

Leitað verður eftir undanþágu frá sérleyfi RARIK til að koma upp og reka dreifiveitu rafmagns sem þjónað gæti ylræktendum á Flúðum, í Laugarási og Reykholti. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu

Skatttekjur af eldsneytissölu vegna samgangna á landi verða 39 milljarðar króna í ár. Þar fara um 40%, eða 15,7 milljarðar króna, til vegagerðar. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Risapopptónleikar í Hörpu í sumar

Allar helstu poppstjörnur ungu kynslóðarinnar munu koma fram á stórtónleikum sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl nk., í Hörpu. Miðasala hefst 23. mars nk. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚV náði ekki knattspyrnunni

Óvissa er um hvort Ríkisútvarpið getur sýnt einhverjar upptökur af íslenskri knattspyrnu í sumar. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt um skákkennslu á málþingi í Hörpu

Málþing um skákkennslu verður haldið í Hörpu laugardaginn 10. mars klukkan 13:00-14:15. Þar munu skákfrömuðir, skólafólk og stórmeistarar ræða um gildi skákkennslu fyrir börn og tengsl skákkunnáttu og námsárangurs. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Slitastjórn stefnir PWC

Slitastjórn Landsbankans hefur stefnt endurskoðunarfyrirtækinu PriceWaterhouseCoopers. Í stefnu er PWC gefið að sök að hafa samþykkt ranga efnahagsreikninga og árshlutauppgjör í aðdraganda bankahrunsins. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir | ókeypis

Smíða súðbyrðing með breiðfirsku lagi

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bátur sem verið er að smíða í Gufunesi mun nýtast til að kenna mörgum bátasmíði. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Spölur afhendir björgunartæki

Spölur hefur afhent Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar rafmagnsbíl og önnur björgunartæki að verðmæti 5 milljónir króna. Um er að ræða rafmagnsbíl, kerru undir hann, hitamyndavél, súrefnishylki, björgunarmaska og fleira. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt að því að telja atkvæði í biskupskjöri 23. mars

Kjörgögn vegna biskupskjörs verða borin út til kjörmanna eftir helgi, en þeir eru á sjötta hundrað. Kjörstjórn hefur ákveðið að kjörfundur standi til 19. mars, sem er síðasti dagur til að póstleggja atkvæði. Stefnt er að talningu atkvæða föstudaginn 23. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Stéttabarátta

Hagsmunasamtök heimilanna halda félagsfund í Tækniskólanum, Skólavörðuholti, laugardaginn 10. mars kl. 13.00 - 15.00 undir heitinu „Stéttabarátta 21. aldarinnar og framtíð Hagsmunasamtaka heimilanna“. Andrea J. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir | ókeypis

Stöðugar skattahækkanir

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áætlað er að skatttekjur af eldsneyti til landssamgangna verði rúmlega 39 milljarðar króna á þessu ári. Þar af fara um 40%, eða 15,7 milljarðar króna, til vegagerðar. Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Tapað og fundið eftir hamfarirnar

Fólk leitar að ljósmyndum í miðstöð í Sendai í Miyagi-héraði þar sem geymdir eru munir sem fundist hafa í rústum bygginga eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna sem dundu á Japan þann 11. mars í fyrra. Yfir 250. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

Tónlistarmenn koma fram í Kolaportinu

Fjölskylduhjálp Íslands var með bás í Kolaportinu um síðustu helgi og seldust notuð föt fyrir 280.000 krónur. Dugar upphæðin fyrir einni mjólkurúthlutun í Reykjavík og á Reykjanesi. Samtökin vinna undir slagorðinu „Enginn án matar á... Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppstoppuð dýr til sýnis hjá Ellingsen

Dagana 9.-17. mars verða svokallaðir riffildagar í Ellingsen. Af því tilefni verður laugardaginn 10. mars sýning á byssum og handverki frá Jóhanni Vilhjálmssyni byssusmið. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Vanefndarúrræði bíða

Andri Karl Sigrún Rósa Björnsdóttir Samkeppniseftirlitið veitti í gær fjármálafyrirtækjum skilyrta heimild til að vinna afmarkað saman að því að hraða úrvinnslu skuldamála, sem varða gengisbundin lán, í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands frá 15. Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Verkalýðsfélög boða til allsherjarverkfalls á Spáni

Tvö stærstu verkalýðsfélög Spánar, UGT og CCOO boðuðu í gær til allsherjarverkfalls þann 29. mars til þess að mótmæla áformum stjórnvalda um breytingar á lögum um vinnumarkaðinn og aðhaldsaðgerðir. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetur konungur minnir ærlega á sig

Þeir voru fljótir að vefja að sér treflum og taka þéttingsfast í yfirhafnir sínar þegar þeir komu út í veðrið grunnskólakrakkarnir sem heimsóttu Háskólann í Reykjavík í gær. Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinstri höndin vinnur meira en sú hægri

Fólk er neikvæðara á orð sem það skrifar með vinstri hendinni á lyklaborð en með þeirri hægri, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
10. mars 2012 | Erlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Öfgamenn búa sig undir vopnuð átök

Allt að helmingur stuðningsmanna Breska þjóðarflokksins (BNP) telur réttlætanlegt að búa sig undir vopnaða baráttu á milli hópa af ólíku þjóðerni, kynþáttum eða trúarbrögðum. Meira
10. mars 2012 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir | ókeypis

Öryggi vegfarenda ógnað í vegakerfinu

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2012 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Að jóhanna atburðarásina

Það var ekki annað hægt en að hafa ríka samúð með Jóhönnu Sigurðardóttur þegar hún mætti í fyrsta sinn fyrir Landsdóm og varla það síðasta. Hún virtist svo úti á þekju. Meira
10. mars 2012 | Leiðarar | 122 orð | ókeypis

Grískur gálgafrestur

Útlitið er enn dökkt á evrusvæðinu Meira
10. mars 2012 | Leiðarar | 438 orð | ókeypis

Pólitísk hrossakaup um orkustefnu þjóðarinnar

Baktjaldamakk getur ekki orðið grundvöllur orkunýtingar til langrar framtíðar Meira

Menning

10. mars 2012 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir | ókeypis

Börnin una sér á Kex

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Nanna Kristín Magnúsdóttir leikkona er driffjöðurin í nýrri dagskrá sem keyrð verður á Kex Hostel, Skúlagötu 28, á sunnudögum. Meira
10. mars 2012 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfið æska Biebers

Söngstirnið Justin Bieber lifir í vellystingum í Hollywood og á sér milljónir aðdáenda um allan heim. Hann er nátengdur móður sinni, Pattie Mallette, sem hringir í hann daglega og nýtur hann þess að dekra við hana. Meira
10. mars 2012 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytt og skemmtileg tónlist

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er mjög hugmyndaríkt, fjölbreytt og skemmtilegt verk, auk þess sem titill þess er mjög frumlegur. Meira
10. mars 2012 | Fólk í fréttum | 516 orð | 2 myndir | ókeypis

Frægðin truflar ekki Jóhann Alfreð

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
10. mars 2012 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð myndlistar– verk á uppboði

Listmunauppboð fer fram í Gallerí Fold við Rauðarárstíg á mánudaginn kemur og hefst klukkan 18. Að þessu sinni verða boðin upp óvenjumörg verk samtímalistamanna, þar á meðal verk eftir Georg Guðna, Birgi Andrésson, Óla G. Meira
10. mars 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað á maður að horfa á?

Blessað sjónvarpið. Hluturinn sem maður elskar og hatar. Miðlægt tákn í stofum flestra Vesturlandabúa. Þar sem hlutirnir gerast – og þar sem þeir gerast bara alls ekki. En hvað á maður svo að horfa á? Meira
10. mars 2012 | Fólk í fréttum | 281 orð | 3 myndir | ókeypis

Höggþungt og hressandi

Rokkkvartettinn Vicky vakti þónokkurð umtal fyrir þétta frammistöðu á síðustu Airwaves-hátíð og í kjölfarið magnaðist talsverð spenna fyrir breiðskífu þeirri sem hér er tekin til kostanna, en hún kom út seint á síðasta ári. Meira
10. mars 2012 | Myndlist | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Listsýning með fagurfræðilegu gildi

Margrét Svava Jónsdóttir msj2@hi.is Myndlistarkonan Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýningu sem hún nefnir Losun/Emission í sal Íslenskrar grafíkur í dag kl. 14. Meira
10. mars 2012 | Leiklist | 94 orð | ókeypis

Málþing um Steinþór Sigurðsson

Málþing um stöðu íslenskrar leikmyndagerðar í samtímanum og framlag Steinþórs Sigurðssonar til hennar fer fram í Iðnó í dag og hefst kl. 13:30. Steinþór var aðalleikmynda- og búningahöfundur Leikfélags Reykjavíkur frá 1960 til 2000. Meira
10. mars 2012 | Menningarlíf | 369 orð | 2 myndir | ókeypis

Melavöllurinn varðveittur

Leikstjórn og handrit: Kári G. Schram. Klipping: Kári G. Schram, Haukur V. Pálsson, Skafti Guðmundsson. Kvikmyndataka: Kári G. Schram. Hljóðhönnun: Huldar Freyr Arnarsson. Tónlist: Jóhann Jóhannsson. Framleiðandi: Kári G. Schram. Meðframleiðandi: Íþróttabandalag Reykjavíkur. 70 mínútur. Ísland. 2012 Meira
10. mars 2012 | Myndlist | 171 orð | 2 myndir | ókeypis

Norræn myndlist kynnt

Fjölmenni fylgdist með samræðum Ragnars Kjartanssonar og Bjarkar Guðmundsdóttur á hinni viðamiklu myndlistarkaupstefnu Armory Show í sýningarsölunum á „Bryggjum 92 og 94“ á Manhattan í New York, en þar er kastljósinu beint sérstaklega að... Meira
10. mars 2012 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Nótufögnuður um allt land

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Senn lýkur starfsári tónlistarskóla víða um land og nú stendur uppskeruhátíð skólanna, Nótan, en svo nefnist samstarfsverkefni Félags tónlistarskólakennara, Félags íslenskra hljómlistarmanna og Samtaka tónlistarskólastjóra. Meira
10. mars 2012 | Myndlist | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólíkar manngerðir

Þessar myndir standa fullkomlega einar sér, en það er gaman að taka þær saman, svona til hátíðabrigða,“ segir Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður um portrettmyndir sínar en sýning á þeim verður opnuð í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6, í dag... Meira
10. mars 2012 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri gerir það gott í Póllandi

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason er að ljúka tónleikaferð um Pólland um þessa helgi. Snorri hefur komið fram á sextán tónleikum víðsvegar um landið og hefur verið uppselt á nær alla tónleika. Meira
10. mars 2012 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvennir tónleikar

Frá Bandaríkjunum til Íslands er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20 og í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri miðvikudaginn 14. mars kl. 20. Meira
10. mars 2012 | Fólk í fréttum | 684 orð | 2 myndir | ókeypis

Úr hugarheimi Högna í Hjaltalín

Tónleikarnir voru vafningur af alls konar hugmyndum sem fléttuðust saman og bjuggu til sjón- og tónupplifun. Meira

Umræðan

10. mars 2012 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Að eiga við viðhorf

Eftir Hjálmar Boga Hafliðason: "Þau tækifæri sem felast í uppbyggingu á einu samfélagi veikja ekki önnur samfélög." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnumessa fyrir Icelandair Group

Eftir Magnús Sigurðsson: "Þegar boðað er til sérstakra úrræða fyrir fyrirtæki og atvinnuleitendur, þá mæta fyrirtæki eins og Icelandair og Landspítali ekki." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 340 orð | ókeypis

Biskup sem gengur erinda friðar

Við, starfandi djáknar í Þjóðkirkjunni sem skrifum undir þessa grein, treystum dr. Sigurði Árna Þórðarsyni til þeirrar mikilvægu og vandasömu þjónustu sem biskup Íslands gegnir. Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigi mannsins megin

Eftir Örn Bárð Jónsson: "Kirkjan heldur áfram að sá sínum góðu fræjum um frelsarann Krist..." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleðilega kirkju

Eftir Sigurð Árna Þórðarson: "Kirkjan má ekki einangrast, heldur vera lífleg og tala frjáls á götum og torgum ..." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað ætlum við að gera?

Eftir Þorvarð Hrafn Ásgeirsson: "Ég vil búa í landi þar sem er ábyrg fjármálastjórn og ríkisstjórn sem ber hag almennings fyrir brjósti. Það er ekki landið sem ég bý í núna." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvatning til kjörmanna

Nú er brýnt að vel takist til að velja kirkjunni biskup. Þar þarf að fara persóna sem ber skynbragð á mannlíf og sögu og hefur smekk fyrir fólki í anda frelsarans. Gott fólk hefur boðið fram krafta sína í embætti biskups og þá rausn ber að þakka. Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsdómur – Skemmtiatriði?

Eftir Axel Kristjánsson: "Lög um Landsdóm og lög um ráðherraábyrgð eru úrelt og ónothæf. Þetta skilja allir, sem vilja skilja." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Menntun í réttlæti

Eftir Auðbjörgu Reynisdóttur: "Ég skora hér með á háskólarektor að halda þessa stuttu kennslustund í réttlæti hið fyrsta. Menntun í réttlæti tel ég vera lykilinn að farsæld þjóðarinnar." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd | ókeypis

Rústahagkerfi Japans

Eftir Yuriko Koike: "Samanborið við stóra Hanshin-jarðskjálftann þá fer endurbyggingin eftir jarðskjálftann mikla í fyrra fram með hraða snigilsins." Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Sr. Sigurð Árna í sæti biskups

Ég sé sr. Sigurð Árna Þórðarson fyrir mér sem góðan biskup á erfiðum tímum. Ég þekki hann sem mikinn heilindamann og ljúfmenni í öllum mannlegum samskiptum. Meira
10. mars 2012 | Pistlar | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Úthaldið er lykilatriði

Flest vinnandi fólk er löngu búið að átta sig á mikilvægi markmiðssetningar í starfi. Það þarf hins vegar ekki að þýða að það sé jafn sjálfsagt að fólk setji sér persónuleg markmið. Meira
10. mars 2012 | Velvakandi | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Norðfjarðargöng Þegar skrifað er um þessi blessuð göng í blöðum er ég ekki viss um að landsmenn átti sig á um hvað er verið að tala. Meira
10. mars 2012 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður Geir H. Haarde sakfelldur þess vegna?

Eftir Hall Hallsson: "Rugl dómstóla hafði vakið athygli út fyrir landsteinana. Ríkissaksóknari Noregs fann sig knúinn til þess að benda á fingurbrjóta Hæstaréttar." Meira

Minningargreinar

10. mars 2012 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Jónína Valgeirsdóttir

Anna Jónína Valgeirsdóttir fæddist á Gemlufalli í Dýrafirði 4. apríl 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 21. febrúar sl. Útför Önnu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Bentey Hallgrímsdóttir

Bentey fæddist á Dynjanda í Jökulfjörðum 9. maí 1925. Hún lést 9. mars 2012 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Útför Benteyjar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarnhéðinn Guðjónsson

Bjarnhéðinn Guðjónsson var fæddur á Brekkum í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, hinn 16.2. 1928. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 2. mars 2012. Foreldrar hans voru Margrét Halldórsdóttir frá Sandhólaferju, Djúpárhr., Rang. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur Egill Jónsson

Eiríkur Egill Jónsson var fæddur á Suðureyri við Súgandafjörð 26. september 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. febrúar 2012. Útför Eiríks fór fram frá Kópavogskirkju 9. mars 2012 Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðgeir Ingvarsson

(Sigurður) Guðgeir Ingvarsson fæddist 28. febrúar 1946 á Desjarmýri í Borgarfirði eystra. Hann lést á heimili sínu, Mánatröð 8b á Egilsstöðum, 14. febrúar 2012. Útför Guðgeirs fór fram frá Fossvogskapellu í kyrrþey 24. febrúar og minningarathöfn var í Egilsstaðakirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Sigurjón Ólason

Guðjón Sigurjón Ólason fæddist í Teigagerði við Reyðarfjörð hinn 27. júní 1923. Hann lést á Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 28. febrúar 2012. Útför Sigurjóns fór fram frá Reyðarfjarðarkirkju 9. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Borghildur Þórisdóttir

Guðrún Borghildur Þórisdóttir fæddist á Seyðisfirði 28. nóvember 1934. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórir Daníelsson sjómaður, f. 20.7. 1909, d. 7.12. 1964, og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 22.8. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Briem Pálsson

Gunnlaugur Briem Pálsson vélaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 19. júní 1932. Hann andaðist á heimili sínu 2. mars 2012. Útför Gunnlaugs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsteinn Sigurðsson

Hafsteinn Sigurðsson fæddist í Stykkishólmi 14. nóvember 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut hinn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sörensson, f. 27.9. 1920, d. 27.8. 1995, og Ingibjörg Hallbera Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Árnadóttir

Halldóra Árnadóttir fæddist í Reykjavík þann 7. janúar 1941. Hún lést á heimili sínu, Ársölum 5, að morgni 2. mars 2012. Útför Halldóru fór fram frá Digraneskirkju 9. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Helgfell Magnússon

Jónas Helgfell Magnússon, fyrrum bóndi Uppsölum í Eiðaþinghá, fæddist á Uppsölum 12. desember 1928. Hann lést á Landspítalanum 28. febrúar 2012. Foreldrar Jónasar voru Ásthildur Jónasdóttir, f. 10.11. 1888, d. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Pétursdóttir

Margrét Pétursdóttir fæddist í Tungukoti á Vatnsnesi 20. febrúar 1923. Hún andaðist á Landakotsspítala 3. mars 2012. Foreldrar hennar voru Pétur Theodór Jónsson, f. 6.3. 1892, d. 21.9. 1941, bóndi í Tungukoti, og kona hans Kristín Jónsdóttir, f. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

Theodór Árni Emanúelsson

Theodór Árni Emanúelsson fæddist í Reykjavík 18. júní 1973. Hann lést af slysförum á heimili sínu föstudaginn 2. mars. Foreldrar hans eru Emanúel Júlíus Ragnarsson, f. 13.12. 1941, og Guðrún Magnúsdóttir, f. 29.6. 1937, d. 9.6. 2001. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigdís Auðunsdóttir

Vígdís Auðunsdóttir fæddist í Borgarnesi 28. júní 1922, hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 29. febrúar síðastliðinn. Vigdís giftist Eyþóri Jóni Kristjánssyni hinn 3. janúar 1946, hann var fæddur 20. júlí 1918, dáinn 14. mars 1997. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2012 | Minningargreinar | 195 orð | ókeypis

Þorbjörn Jóhannesson

Þorbjörn Jóhannesson kaupmaður hefði orðið hundrað ára í dag, 10. mars. Hann opnaði 1931 sína eigin verslun, Kjötbúðina Borg, Laugavegi 78 í Reykjavík og rak hana til dauðadags. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð | ókeypis

Dregið úr kostnaði

Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að breyta innheimtu lántökukostnaðar vegna nýrra sjóðfélagalána. Meira
10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Laun hækka um 1,6%

Regluleg laun voru að meðaltali 1,6% hærri á fjórða ársfjórðungi ársins 2011 en í ársfjórðungnum á undan, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Hagstofunni sem birtar voru í gær. Meira
10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikur Svarts gefur góðan pening í vasa framleiðenda

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is 20 þúsund miðar seldust á kvikmyndina Svartur á leik fyrstu vikuna í kvikmyndahúsum landsins. Hver miði er seldur á 1500 krónur og það þýðir að 30 milljónir eru komnar í kassann á aðeins sjö dögum. Meira
10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Malcolm Walker kaupir Iceland Foods

Slitastjórn Landsbankans hefur tilkynnt sölu á 67% hlutafjáreign Landsbanka Íslands hf. Meira
10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðinn forstjóri Jarðborana

Stjórn Jarðborana hf. hefur ráðið Ágúst Torfa Hauksson verkfræðing sem nýjan forstjóra Jarðborana hf. og mun hann hefja störf á næstunni, segir í fréttatilkynningu frá Jarðborunum. Ágúst er 37 ára gamall vélaverkfræðingur. Hann lauk B.Sc. Meira
10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 85 orð | ókeypis

Ríkisvíxlaútboð til þriggja og sex mánaða

Mánaðarlegt útboð ríkisvíxla fer fram næstkomandi þriðjudag klukkan 11:00 hjá Lánamálum ríkisins. Í takti við áætlun verða tveir víxlar í boði, þ.e. annars vegar þriggja mánaða víxill með gjalddaga 15. Meira
10. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgjöld hins opinbera lækkuðu um 41 milljarð

Heildarútgjöld hins opinbera – ríkis og sveitarfélaga – árið 2011 námu 751 milljarði króna og minnkuðu um 41 milljarð króna milli ára eða 5,2%, úr 51,6% af landsframleiðslu 2010 í 46,1% 2011. Meira

Daglegt líf

10. mars 2012 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Alli Nalli styttir börnunum stundir

Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Alli Nalli og tunglið í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag klukkan 14. Meira
10. mars 2012 | Daglegt líf | 205 orð | 2 myndir | ókeypis

Búningasilfur greint eftir aldri og uppruna sínum

Þjóðbúningadagur verður í Þjóðminjasafni Íslands á morgun, sunnudag 11. mars. Eru gestir hvattir til að mæta í þjóðbúningi til að sýna sig og sjá aðra. Meira
10. mars 2012 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Haugur af haugum

Menn fá það sannarlega óþvegið á vefsíðunni idatedthatdouche.com, en til að íslenska nafnið mætti mæla með „ég deitaði þennan haug“. Síðan varð til upp úr gríni bandarískra vinkvenna. Meira
10. mars 2012 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

...hlýðið á karlakór

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps mun í dag, laugardag 10. mars, flytja söng- og leikverkefnið „Ég hef lifað mér til gamans,“ kl. 14 í Langholtskirkju og Félagsheimilinu á Flúðum kl. 20.30 í kvöld. Meira
10. mars 2012 | Daglegt líf | 548 orð | 4 myndir | ókeypis

Rætur íslenskrar skartgripahönnunar

Á skartgripasýningunni Rætur í Hafnarborg getur að líta úrval af íslenskri samtímaskartgripahönnun. Eldri hlutir eru einnig til sýnis og þannig er kafað ofan í rætur hönnunarinnar og áhrif fyrri tíma. Sýningin er hluti af HönnunarMars. Meira

Fastir þættir

10. mars 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára

Jórunn Jónasdóttir verður sjötug 12. mars næstkomandi. Í tilefni dagsins tekur hún og fjölskylda hennar á móti vinum og vandamönnum í Oddfellow-húsinu, Grófinni 6, Reykjanesbæ á afmælisdaginn frá kl. 18 til 21. Meira
10. mars 2012 | Fastir þættir | 142 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tími galdursins. S-NS. Norður &spade;104 &heart;G2 ⋄K1065 &klubs;KG532 Vestur Austur &spade;9763 &spade;ÁG &heart;ÁK6 &heart;9754 ⋄D92 ⋄ÁG874 &klubs;D84 &klubs;109 Suður &spade;KD852 &heart;D1083 ⋄3 &klubs;Á76 Suður spilar 2&spade;. Meira
10. mars 2012 | Fastir þættir | 303 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gunnlaugur og Karl unnu sannfærandi Gunnlaugur Sævarsson og Karl G. Karlsson unnu meistaramót bridsfélaganna nokkuð sannfærandi, hlutu 60,7% skor. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 272 orð | ókeypis

Flaskan býr mér falska þrá

Ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir neðan Klapparstíginn, þar sem Verslunarfélag Borgfirðinga var á sínum tíma. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

*Magnús Orri Fjölvarsson, Jóhanna Karen Haraldsdóttir, Amanda Sjöfn Fróðadóttir og Drífa Lýðsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 4.500 kr. sem þau gáfu Rauða krossi... Meira
10. mars 2012 | Í dag | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Jimmy Ellis söngvari dáinn

Bandaríski diskósöngvarinn Jimmy Ellis, sem söng m.a. á hinni klassísku Disco Inferno, er dáinn, 74 ára að aldri. Disco Inferno hafði að geyma ógleymanleg lög sem auðvelt er að fá á heilann eins og Burn, Baby Burn og fleiri. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 1773 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús rak út illan anda. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Mynd Bruce Willis opnar Cannes-hátíðina í ár

Nýjasta kvikmynd Bruce Willis og Eds Nortons, Moonrise Kingdom, mun opna Cannes-kvikmyndahátíðina í ár en hún hefst 16. maí og stendur yfir í 11 daga. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 18 orð | ókeypis

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Orgeltónleikar á sunnudaginn

Á sunnudaginn verða orgeltónleikar í Langholtskirkju á vegum Listafélags kirkjunnar. Organisti er Guðmundur Sigurðsson, organisti í Hafnarfjarðarkirkju. Meira
10. mars 2012 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Be6 7. Be2 Da5 8. Rf3 dxc4 9. 0-0 Hd8 10. He1 a6 11. a4 h6 12. Bxf6 gxf6 13. Bf1 Df5 14. Re4 Hg8 15. Hc1 Bd5 16. Rh4 Df4 17. Df3 Dxf3 18. Rxf3 Bxe4 19. Hxe4 f5 20. Hf4 Hg4 21. Hxf5 e6 22. Meira
10. mars 2012 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Út að borða í New York

„Við ákváðum að halda enga veislu í þetta sinn en fara í staðinn í helgarferð til New York í vor með börnunum og tengdabörnunum,“ segir Ragnheiður Hafsteinsdóttir handavinnukennari sem er sextug í dag. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 241 orð | ókeypis

Valdsmenn standi ekki fyrir sólinni

Þýski rithöfundurinn Bertolt Brecht skrifaði í leikritinu Lífi Galileós 1939: „Hamingjusnautt er það land, sem þarf á hetjum að halda. Meira
10. mars 2012 | Fastir þættir | 265 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Íþróttaleikir eru á stundum eins og ofbeldisleikir. Þar er oft reynt á kraftana og sömu taugar og sama hugsanaferli er virkjað eins og í auvirðilegu ofbeldi. Það þarf ekki að líta til bardagaíþrótta til að sjá þetta. Meira
10. mars 2012 | Í dag | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

10. mars 1962 Söngleikurinn My Fair Lady var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu. „Ég hef aldrei séð á íslensku leiksviði jafn glæsilega og skemmtilega leiksýningu,“ sagði leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. 10. Meira

Íþróttir

10. mars 2012 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

19 marka sigur hjá Valskonum

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í gærkvöld upp að hlið Fram í efsta sæti N1-deildarinnar. Valur tók á móti HK á heimavelli sínum á Hlíðarenda og vann stórsigur, 41:22. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 556 orð | 3 myndir | ókeypis

„Ekki seinna vænna að hleypa spennu í botnbaráttuna“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var kærkominn sigur á Haukum. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

„Kominn með blóð á tennurnar“

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir | ókeypis

Besta símtalið á ævinni

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær 17 manna hóp fyrir vináttulandsleik gegn Þjóðverjum sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Dobrynska sló heimsmetið

Ólympíumeistarinn Natallia Dobrynska frá Úkraínu vann fyrstu gullverðlaunin á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í Istanbul í Tyrklandi í gær. Dobrynska hrósaði sigri í fimmtarþraut og setti um leið nýtt heimsmet. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki leiðinlegt að stoppa City

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það verður gaman að takast á við toppliðið og við ætlum okkur svo sannarlega að reyna að vinna. Við höfum staðið okkur vel á móti bestu liðunum og vonandi heldur það áfram. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Bandaríkjamaðurinn Ryan Whiting tryggði sér heimsmeistaratitilinn í kúluvarpi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í Istanbul í Tyrklandi í gær. Whiting varpaði kúlunni lengst 22 metra slétta. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir tekur við þjálfun Bregenz

Geir Sveinsson var í gær ráðinn þjálfari austurríska handknattleiksliðsins Bregenz og var ráðning hans tilkynnt fyrir leik liðsins á móti Linz í gærkvöld. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram – Valur S15.45 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram L14 Seltjarnarnes: Grótta – FH L14 Mýrin: Stjarnan – KA/Þór L15 1. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar karla 3. RIÐILL: Fjölnir – Fylkir 2:3 Egill Gauti...

Lengjubikar karla 3. RIÐILL: Fjölnir – Fylkir 2:3 Egill Gauti Steingrímsson 67., Illugi Þór Gunnarsson 78. – Ingimundur Níels Óskarsson 41.,44., Rúrik Andri Þorfinnsson 68. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

N1-deild kvenna Valur – HK 41:22 Mörk Vals : Þorgerður Anna...

N1-deild kvenna Valur – HK 41:22 Mörk Vals : Þorgerður Anna Atladóttir 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Karólína Lárusdóttir 4, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Hildur Marín... Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýliðar Þórs slá hvergi af

Nýliðarnir í Þór Þorlákshöfn slá hvergi af í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik og eru nú í 2. sæti þegar einungis þrjá umferðir eru eftir af deildakeppninni. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 284 orð | 3 myndir | ókeypis

Rory McIlroy er í góðum félagsskap

Golf Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan – ÍR 98:102 Ásgarður, Iceland Express-deild karla, 9...

Stjarnan – ÍR 98:102 Ásgarður, Iceland Express-deild karla, 9. mars 2012. Gangur leiksins: 0:7, 9:12, 13:16, 18:22, 28:25, 32:27, 34:44, 43:48, 45:53, 49:61, 51:65, 58:71, 63:71, 72:80, 77:87, 98:102. Meira
10. mars 2012 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir | ókeypis

Tekst ÍR að troða sér inn í úrslitakeppnina?

Í Garðabæ Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingar eru ekki dauðir úr öllum æðum í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik. Meira

Sunnudagsblað

10. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 90 orð | ókeypis

Barokk og ról

Tískuvikan í Mílanó er nýliðin en þar sýndu margir þekktustu hönnuðir heims haust- og vetrartískuna 2012-13. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

10. mars 2012 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlag Íslendinga hefur aukið öryggi í Malaví

Helstu blöð heimsins hafa í vikunni fjallað um þau lönd þar sem staða kvenna er best og verst út frá ýmsum mælikvörðum. Er þessi umfjöllun birt í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem var sl. fimmtudag, 8. mars. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagkerfið enn ekki sjálfbært

Fjárfesting í landinu er enn í sögulegu lágmarki og því ljóst að enn er langt í land ef koma á fjárfestingu í eðlilegt form sem gerir hagkerfinu kleift að vaxa á sjálfbæran hátt. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 349 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimilisbókhald Meniga orðið hluti af netbanka Íslandsbanka

Þær breytingar hafa nú verið gerðar að heimilisbókhald Meniga er nú orðið hluti af netbanka Íslandsbanka og þar með er fólk í viðskiptum við bankann orðið Meniga-notendur. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Mercedes-Benz B-Class frumsýndur hjá Öskju í dag

Nýr Mercedes-Benz B-Class verður frumsýndur hjá bílaumboðinu Öskju við Krókháls í Reykjavík í dag 10. mars. Ný kynslóð B-Class er mikið breytt bæði hvað varðar hönnun, aksturseiginleika og vélar. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Ónýttir kraftar og önnur sjónarhorn í myndlistarnámi

Á námskeiðunum í Myndlistaskólanum verður kennt í mislöngum vinnutörnum á nokkrum vikum. Kostað verður kapps um að þeir tólf nemendur sem á námskeiðið komast starfi sjálfstætt en mikil áhersla verður lögð á sjálfstæð vinnubrögð. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 116 orð | ókeypis

Stefnir stóðst próf og skoðun

Stefnir hf. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Verð matarkörfu heimilisins hækkar

Vörukarfa með helstu nauðsynjavörum heimilisins hefur hækkað verulega í verði milli verðmælinga verðlagseftirlits ASÍ í nóvember sl. og nú í byrjun mars. Á þessu þriggja mánaða tímabili hækkaði vörukarfan um 0,9-4,2% hjá öllum helstu verslunarkeðjunum. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 148 orð | ókeypis

Vilja efla millilandaflug frá Akureyri

Iceland Express mun fljúga vikulega milli Akureyrar og Kaupmannahafnar í júlí og fram í ágúst. Fyrsta flugið verður frá Akureyri síðdegis mánudaginn 2. júlí. Meira
10. mars 2012 | Blaðaukar | 423 orð | 3 myndir | ókeypis

Viljum samþætta menningu og vísindi á einum stað

Góð aðsókn hefur verið að undanförnu á jarðhitasýningu Orkusýnar ehf. í Hellisheiðarvirkjun. Eitt ár er nú liðið síðan fyrirtækið tók við rekstri sýningarinnar eftir breytingar á starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrirtækið Orkusýn ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.