Greinar fimmtudaginn 22. mars 2012

Fréttir

22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

60 þúsund bækur prentaðar í Odda

Prentsmiðjan Oddi lauk fyrir skömmu við að prenta 60 þúsund eintök af norskri matreiðslubók. Er þetta stærsta prentverkefni, sem fyrirtækið hefur tekið að sér til þessa. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Allt gert fyrir heilagan fisk

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa áhrif á lífríki árinnar, eins og nærri má geta. Verði ekkert annað að gert mun laxastofninn hrynja. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Áfram í gæsluvarð-haldi til mánaðarloka

Tveir karlmenn voru í gær úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 31. mars í Héraðsdómi Reykjaness. Var það gert að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á grundvelli rannsóknarhagsmuna, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Árstíðir fá frábæra dóma í Þýskalandi

Ný plata Árstíða sem heitir „Svefns og vöku skil“ fékk frábæra dóma í Þýskalandi. Hún hefur hlotið lof hljómlistargagnrýnenda og fékk til að mynda fullt hús stiga hjá tónlistarsíðunni „Musik an sich“. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Átak Snigla í öryggi

Sunna Stefánsdóttir „Ertu kúl eða kjáni?“ nefnist herferð sem bifhjólasamtökin Sniglar standa fyrir. Herferðin er formlega hafin og mun standa fram á sumar. Meira
22. mars 2012 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Banaskot í Flórída

Hörð umræða fer nú fram í Bandaríkjunum eftir að hvítur maður á nágrannavakt skaut 17 ára óvopnaðan svartan ungling, Trayvon Martin, til bana í Flórída. Atburðurinn átti sér stað í lokuðu hverfi í bænum Sanford. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Batamerkin ekki sterk

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumarkaðurinn er tekinn að glæðast eftir erfið misseri í kjölfar efnahagshrunsins. Þetta er skoðun Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra sem sendi frá sér tilkynningu í tilefni þess að gögn Hagstofu Íslands sýna að 1. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Eiga á hættu að missa heimilin

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Allt að 200 fjölskyldur, sem leitað hafa til Umboðsmanns skuldara, gætu misst heimili sín bráðlega. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Einstök hönnunarhátíð

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira en 500 íslenskir hönnuðir taka þátt í um 100 viðburðum á HönnunarMars í ár, sem hefst í dag og fer fram á alls 60 stöðum í höfuðborginni. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Flugfreyjur hjá Iceland Express boða til verkfalls

Flugfreyjur hjá Iceland Express hafa boðað til verkfalls eftir viku. Flugfélagið telur verkfallsboðunina ólögmæta og hyggst kæra hana til Félagsdóms, að því er segir í tilkynningu sem Iceland Express sendi frá sér í gærkvöldi. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Fóru með 22.000 farþega að skoða norðurljósin árið 2011

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Gert að innheimta kostnað með valdi

Gísli Páll Pálsson, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, sagði á ráðstefnu samtakanna í gær að það væri óþolandi ástand að fyrirtækjum í heilbrigðisþjónustu væri falið að innheimta hluta dvalarkostnaðar íbúa og ef viðkomandi neitaði að... Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Góð sala þrátt fyrir aukna samkeppni

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Talsmenn íslenskra flugfélaga í millilandaflugi eru bjartsýnir á horfurnar í fluginu í sumar, jafnvel þótt samkeppnin fari síharðnandi og flugframboð hafi sjaldan eða aldrei verið meira. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hægt að afnema höftin á 3 mánuðum

Taka ætti pólitíska ákvörðun sem allra fyrst um að afnema höftin og boða til gjaldeyrisuppboðs að þremur mánuðum liðnum. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð

Icelandair með mestu stundvísina

Icelandair var stundvísast allra evrópskra flugfélaga sem eru í AEA, Evrópusambandi flugfélaga, í alþjóðaflugi í febrúarmánuði, með 90,6% stundvísi. Í tveimur undirflokkum, þ.e. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ísland í fjórða sæti á Bocuse d'Or

Íslenska teymið hafnaði í fjórða sæti í undankeppni alþjóðlegu matreiðslukeppninnar Bocuse d'Or 2012 í gær, sem er besti árangur fram að þessu í undankeppni. Meira
22. mars 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Joly verðlaunuð fyrir baráttu gegn græðgi

Eva Joly, forsetaframbjóðandi franskra græningja, sem um tíma aðstoðaði embætti sérstaks saksóknara á Íslandi, fékk í gær norsku Soffíu-umhverfisverðlaunin. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kaldbakur gefur út skuldabréf

Fjárfestingarfélagið Kaldbakur hefur fengið leyfi til skuldabréfaútgáfu fyrir allt að tíu milljörðum króna en félagið er að fullu í eigu útgerðarfélagsins Samherja. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Kórstarfið gefandi og skemmtilegt

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kórar blómstra á Íslandi og varla er til það byggðarlag hérlendis þar sem ekki er kór. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð

Kvikmyndagerð í stórsókn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veltan af gerð kvikmynda, myndbanda og sjónvarpsefnis var átta milljarðar króna í fyrra, 3,3 milljörðum króna meiri en árið 2010. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Kvikmyndagerð veltir milljörðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta kvikmyndaiðnaðarins jókst mikið í fyrra og er útlit fyrir að það sé besta árið í greininni frá upphafi. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kviknaði í bíl á Höfðabakkabrúnni

Eldur kom upp í bíl á Höfðabakkabrú í Reykjavík skömmu fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var mikill eldur í bifreiðinni þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

La bohème fær 4 stjörnur í Telegraph

Breska dagblaðið The Telegraph gaf íslensku útfærslunni á óperunni La bohème sem sett var upp í tónlistarhúsinu Hörpu heilar fjórar stjörnur. Kemur fram í dómi blaðsins að bæði umgjörð og sviðsframkoma hafi verið til fyrirmyndar. Meira
22. mars 2012 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Laus eftir sex mánuði í klóm ræningja

Judith Tebbutt, sem var í gíslingu í rúma sex mánuði í Sómalíu, kom í gær til Naíróbí í Kenía. Maður hennar var skotinn til bana í árásinni þegar henni var rænt á strönd í Kenía, skammt frá landamærum Sómalíu. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Lestrarhestamennska

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Tillaga að deiliskipulagi Drottningarbrautarreits í miðbænum var samþykkt í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

LÍFS-tölt í þágu kvennadeildar Landspítalans

Tólf konur í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ undirbúa nú töltmót kvenna sem nefnist LÍFS-töltið og hefst kl. 14.00 á laugardaginn kemur í reiðhöll Harðar. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lofthreinsibúnaður í álverið í Straumsvík

Vinna við stækkun álversins í Straumsvík er í fullum gangi. Meðal þess er uppsetning á nýjum lofthreinsibúnaði álversins, í því skyni að minnka flúorlosun á hvert framleitt tonn af áli. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lóuþrælar syngja dægurlög

Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 24. mars næstkomandi. Yfirskrift tónleikanna er Hvar er draumurinn? en það er einnig heiti á einu laga kórsins. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð

ME félagið setur á fót réttindahóp

Stjórn ME-félags Íslands hefur sett á fót starfshóp til að vinna að réttindum ME-sjúklinga. Réttindahópurinn hefur hafið störf og mun funda fljótlega með Geir Gunnlaugssyni landlækni. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Minni læti í skólum og meiri lestur

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Staða barna í dag er almennt betri en talið var að hún yrði eftir bankahrunið haustið 2008. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Monitor tveggja ára

Monitor gefur í dag út sitt 100. tbl. frá því að blaðið varð vikublað. Jafnframt fagnar blaðið tveggja ára afmæli sínu í núverandi útgáfu en það er fyrrverandi forseti lýðveldisins, frú Vigdís Finnbogadóttir, sem prýðir forsíðu blaðsins að þessu sinni. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Netspilin nálgast lottóið

Að spila upp á peninga á erlendum vefsíðum hefur færst mjög í vöxt á undanförnum árum og samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu er nú talið að Íslendingar verji 1,5 milljörðum á ári í þessa tegund fjárhættuspila. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ódýrasti fiskurinn í Hafnarfirði

Lægsta verðið á ferskum fiski í verðlagseftirliti ASÍ var oftast að finna hjá Litlu fiskbúðinni í Hafnarfirði. Verðkönnunin var gerð á mánudag í 23 verslunum um allt land. Þar var kannað verð á 25 algengum tegundum af fiskmeti. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Ómar

Hreystimennska Tjaldar fylgdust hugfangnir með þessum vaska sundkappa sem synti í sjónum við Nauthólsvík. Sjávarhitinn var þrjú... Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Ómarkviss og ruglingsleg leið

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð

Rakstur til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands

Hárgreiðslustofan Hárný við Nýbýlaveg í Kópavogi ætlar í kvöld að halda mottumarsfjör þar sem herramenn geta fengið sér mottusnyrtingu og litun og séð hvernig skal raka á sig snyrtilega mottu. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ráðuneytum fækki í átta

Þingflokkar Samfylkingar og Vinstri-grænna hafa nú til meðferðar tillögu ráðherranefndar um stjórnkerfisumbætur varðandi breytingar á heitum og fjölda ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands sem mun fækka ráðuneytum úr tíu í átta. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í fjórða sinn upp á sameiginlega dagskrá um helgina. Verður ókeypis inn á öll söfnin og þá dagskrá sem er í boði. Dagskrá safnahelgarinnar er hægt að nálgast á... Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Segja byggingarmagn enn of mikið

Tillaga um að auglýsa skipulag vegna byggingar nýs Landspítala var samþykkt á fundi skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í gær. Meira
22. mars 2012 | Erlendar fréttir | 1090 orð | 2 myndir

Setið um raðmorðingja í Toulouse

Karl Blöndal kbl@mbl.is Lögreglan í Frakklandi sat í allan gærdag um raðmorðingjann, sem myrti sjö manns á átta dögum, í íbúð í fjölbýlishúsi í Toulouse. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sjávarútvegsfrumvarpið var ekki tekið fyrir í þingflokkum stjórnarflokkanna

Þingflokkar stjórnarflokkanna tóku nýtt frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu ekki til umræðu í gær eins og til stóð. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sjómaður lést í slysi

Banaslys varð um borð í skuttogaranum Sigurbjörgu ÓF út af Straumsnesi í gærmorgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send til móts við togarann á tíunda tímanum í gærmorgun og seig læknir niður um borð í skipið þar sem það var statt í Ísafjarðardjúpi. Meira
22. mars 2012 | Erlendar fréttir | 101 orð

Sjötíu þúsund börn deyja á hverju ári

Berklar draga allt að sjötíu þúsund börn til dauða á ári að því er heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, WHO, greindi frá í gær. Berklar eru læknanlegir, en iðulega greinir starfsfólk í heilsugæslu ekki sjúkdóminn. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Styður ekki þjóðaratkvæði að óbreyttu

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra styður ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs nema þjóðin verði spurð að því um leið hvort hún sé því samþykk að ný stjórnarskrá girði fyrir að leggja megi fjárhagslegar eða alþjóðlegar skuldbindingar... Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Svartur á leik frumsýnd í Hong Kong

Óskar Þór Axelsson greindi facebook-vinum sínum frá því að hann væri kominn til Hong Kong til að fylgja eftir frumsýningu myndarinnar Svartur á leik. Hún hefur verið þrjár vikur í röð efst á íslenska... Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tannlæknar sleppa við STEF-gjöld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Evrópudómstóllinn í Lúxemborg hefur komist að þeirri niðurstöðu að tannlæknum er heimilt að leika tónlist á stofum sínum án þess að greiða samtökum hljómplötuframleiðenda fyrir en hótel eru greiðsluskyld. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Telur sig eiga inni 824 milljónir króna

Stjórn Haga hefur ákveðið að höfða dómsmál á hendur Arion banka í kjölfar dóms Hæstaréttar um vexti á gengistryggð lán. Miðað við útreikninga sem KPMG hefur unnið fyrir Haga telur félagið sig eiga rúmar 824 milljóna króna kröfu á bankann. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tveggja ára fangelsi vegna nauðgunar

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 27 ára karlmann, Jóhann Inga Gunnarsson, í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Manninum var einnig gert að greiða fórnarlambi sínu 800 þúsund krónur í miskabætur og tæpa milljón í sakarkostnað. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Tveir valkostir í Skagafirði

Tveir valkostir eru til skoðunar í Skagafirði vegna lagningar nýrrar háspennulínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar. Landsnet lagði fyrst til að farið yrði um Efribyggð að Mælifelli og þaðan þvert yfir héraðið, yfir Héraðsvötn og upp Norðurárdal. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Umræða á villigötum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 570 orð | 4 myndir

Vágestur á netinu sogar til sín milljarða og dýrmætara líf

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á fundi innanríkisráðuneytisins um spilafíkn og spilahegðun í gær féllu þyngstu orðin um peningaspil á netinu og um spilakassa. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Þriðjungi lægri tekjur

Tekjur ríkisins af fjármagnstekjuskatti einstaklinga af bankainnistæðum drógust saman um rúman þriðjung frá 2009 til 2010 eða um þrjá milljarða króna. Þá hafa innlán heimila dregist saman þrjú ár í röð. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð

Þrír í haldi vegna ráns og sprengingar

Tveir karlmenn innan við tvítugt voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
22. mars 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Æfa til að komast á heimsleika líffæraþega

Tíu Íslendingar stefna nú að því að keppa á heimsleikum líffæraþega sem fara fram í Durban í Suður-Afríku sumarið 2013. Hópurinn hefur þegið hjörtu, lungu, lifur og nýru. Meira
22. mars 2012 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Öryggisráð SÞ þrýstir á Assad

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gaf í gær út yfirlýsingu til stuðnings áætlun Kofis Annans, sérlegs friðarerindreka SÞ og Arababandalagsins, um að koma á friði í Sýrlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2012 | Leiðarar | 526 orð

Ekki á ruglið bætandi

Ein af meinlokum stjórnarmeirihlutans hafði óvænt vistaskipti og það skýrir vandræðaganginn Meira
22. mars 2012 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Fullgrænir

Í borgarstjórn Reykjavíkur var talið að þær ákvarðanir reyndust jafnan verst sem samþykktar væru með samhljóða atkvæðum. Það gæti átt við víðar. Meira

Menning

22. mars 2012 | Myndlist | 182 orð | 2 myndir

120 tillögur bárust

Veggspjald Sigga Eggertssonar varð hlutskarpast í hönnunarsamkeppni Listahátíðar og Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Meira
22. mars 2012 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Faðirinn í Flóru

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir opnar á laugardaginn kemur kl. 14 í Flóru í Listagilinu á Akureyri myndlistarsýningu sem hún nefnir Faðirinn. Sýningin byggist á ættfræðirannsóknum en þær eru ein leið til að skilja erfðafræðilega stöðu einstaklingsins. Meira
22. mars 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Flandrandraland

Andri Freyr Viðarsson er einhver skemmtilegasta sending sem komið hefur heim í stofu til mín um langa hríð. Þökk sé sjónvarpi allra landsmanna. Maðurinn er með afbrigðum viðkunnanlegur og sjarmerandi í sérvisku sinni og kæruleysislegu fasi. Meira
22. mars 2012 | Myndlist | 589 orð | 2 myndir

Hinir sorðnu

Til 15. apríl 2012. Opið alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 20. Aðgangur 1.100 kr. Námsmenn 25 ára og yngri: 550 kr. Hópar 10+ 650 kr. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.000 kr. Meira
22. mars 2012 | Tónlist | 356 orð | 1 mynd

Hornaveisla í Hörpu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það verður auðvitað ævintýri að spila í Hörpu og ég held að Norðurljósasalurinn smellpassi fyrir þessa efnisskrá. Meira
22. mars 2012 | Fólk í fréttum | 383 orð | 3 myndir

Myndirnar á hátíðinni

Fimm kvikmyndir verða sýndar á pólsku kvikmyndahátíðinni. Little Rose (Ró¿yczka) Drama. 119 mín. Leikstjóri/Director: Jan Kidawa-Błoñski. Aðalhlutverk/Main Cast: Andrzej Seweryn, Magda Boczarska, Robert Wieckiewicz. Meira
22. mars 2012 | Fólk í fréttum | 463 orð | 1 mynd

Pascal Pinon til Japans

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tvíburasysturnar Jófríður og Ásthildur Ákadætur hafa spilað og samið tónlist frá því þær voru 11 ára gamlar og stofnuðu árið 2008 þá aðeins 14 ára gamlar hljómsveitina Pascal Pinon. Meira
22. mars 2012 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Pólsk kvikmyndahátíð

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í Bíó Paradís verður pólsk kvikmyndahátíð dagana 23. til 27. mars og er hátíðin haldin í kjölfarið á vel heppnaðri þýskri kvikmyndahátíð. Meira
22. mars 2012 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

SÍM með málþing

Starfsumhverfi myndlistarmanna er yfirskrift málþings sem Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) stendur fyrir nk. laugardag milli kl. 15 og 17 í fyrirlestrarsal LHÍ að Skipholti 1 á fyrstu hæð. Meira
22. mars 2012 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Taktbrot frá Breakbeat.is um helgina

Breakbeat.is hefur verið að vinna að útgáfu bókarinnar Taktbrot en þar er á ferðinni bók með öllum veggspjöldum hópsins frá upphafi. Forsögu bókarinnar má rekja til aðferðarinnar sem hópurinn notar til að auglýsa viðburði sína og vinna veggspjöldin. Meira
22. mars 2012 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Tepottar frá Erró

Í tilefni af Hönnunarmars gaf Erró Listasafni Reykjavíkur sjö kínverska tepotta, en slíkir pottar eru þekktir í kínverskri menningu og notaðir til að geyma mikið magn af telaufum, enda eru þeir mjög umfangsmiklir, um 30 sm á breidd og 40 sm á hæð og... Meira
22. mars 2012 | Bókmenntir | 45 orð | 1 mynd

Um lestraruppeldi

Barnabókasetur við Háskólann á Akureyri stendur fyrir opnum fræðslufundum um barnabækur og lestur barna. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Amtsbókasafninu í dag, fimmtudag, kl. 17:00. Meira

Umræðan

22. mars 2012 | Aðsent efni | 660 orð | 2 myndir

Bílaferju þörf úr Vesturbæ

Eftir Elínu Pálmadóttur: "Þrátt fyrir hagræðingu og sparnað verður þó ekki hjá því komist að gera ráð fyrir að allur þessi íbúafjöldi á Seltjarnarnesinu og Vesturbæ, auk þungaumferðar af Grandanum, þurfi að komast að heiman." Meira
22. mars 2012 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Efling sveitarstjórnarstigsins er mikilvægt verkefni

Eftir Þorleif Gunnlaugsson: "Þeir þættir sem mest áhersla er lögð á í nefndarálitinu eru mannréttindamál, lýðræðisleg þátttaka og rafræn stjórnsýsla." Meira
22. mars 2012 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Endurkjör hávaðafólks

Einungis 10 prósent landsmanna bera traust til Alþingis. Alþingismenn hafa að mestu kosið að leiða þessa óþægilegu niðurstöðu hjá sér og halda ótrauðir áfram í sama gamla farinu. Meira
22. mars 2012 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar, Ríkisútvarpið og Morgunblaðið

Eftir Gunnar Sveinsson: "Heyrst hefur að ríkisútvarpinu hafi ekki tekist að semja um sýningarrétt á knattspyrnu í ár. Ríkisútvarp án knattspyrnu er ömurlegt." Meira
22. mars 2012 | Aðsent efni | 709 orð | 2 myndir

Velferðarráðherra blekktur

Eftir Þórarin Ingólfsson og Ósk Ingvarsdóttur: "Velferðarráðherra er vorkunn að þurfa að verja frumvarp sitt og bera fyrir sig Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna." Meira
22. mars 2012 | Velvakandi | 194 orð | 1 mynd

Velvakandi

Undarleg gatnamót í Engidal Um langt skeið hafa staðið yfir endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Fjarðarhrauns í Engidal. Væntingar ökumanna til samgöngubótarinnar hafa vaxið í samræmi við tímann sem framkvæmdin hefur staðið yfir. Meira
22. mars 2012 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Weimar eða Maastricht?

Eftir Elías Kristjánsson: "Er einhver þingmaður á Alþingi Íslendinga, sem hefur hug á fjármálastöðugleika? Þá vinsamlega gefi sá hinn sami sig fram." Meira

Minningargreinar

22. mars 2012 | Minningargreinar | 2881 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Hannesdóttir

Bjarnheiður Hannesdóttir fæddist í Keflavík 31. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. mars 2012. Bjarnheiður var næst yngst fjórtán systkina, en foreldrar hennar voru Arnbjörg Sigurðardóttir fædd á Arnarstapa, Snæfellsnesi, 29. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Brynhildur Þorleifsdóttir

Brynhildur Þorleifsdóttir fæddist í Bringu í Öngulstaðahreppi 8. nóvember 1925. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kjarnalundi á Akureyri hinn 9. mars 2012. Foreldrar hennar voru Þorleifur Þorleifsson frá Grýtu í Öngulstaðahreppi, f. 30.7. 1890,... Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Dóróthea Sigurfinnsdóttir

Dóróthea Sigurfinnsdóttir, klæðskeri og saumakona, fæddist 1924 á Bergstöðum í Biskupstungum. Hún lést 10. febrúar 2012 á Vífilsstöðum. Dóróthea var dóttir hjónanna Sigurfinns Sveinssonar bónda og Guðrúnar Þorsteinsdóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Hilmar Pétur Hilmarsson

Hilmar Pétur Hilmarsson var fæddur 23. apríl 1981. Hann lést 5. mars 2012. Foreldrar hans eru: Hilmar Harðarson og Kristín Pétursdóttir og hann á fimm systkini. Hann lætur eftir sig dóttur, fædda 1. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Katla Margrét Ólafsdóttir

Katla Margrét fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1936. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 26. febrúar 2012. Útför Kötlu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Kjartan Magnússon

Kjartan Magnússon fæddist á Ísafirði 30. september 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. mars 2012. Útför Kjartans var gerð frá Fossvogskirkju 21. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Lára Kristjana Ólafson

Lára Kristjana Ólafson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 1. mars 2012. Útför Láru fór fram í kapellu Fossvogskirkju 8. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Sigurborg Ólafsdóttir

Sigurborg Ólafsdóttir fæddist á Svarfhóli í Hraunhreppi 26. febrúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 13. mars síðastliðinn. Útför Sigurborgar var gerð frá Áskirkju 21. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2012 | Minningargreinar | 66 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sl. laugardag birtust hér í blaðinu tvær greinar um Sigurð Sigurðsson. Stutt æviágrip sem fylgdi greinunum var ekki eins og það átti að vera en það átti að hljóða svona: Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1941. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. mars 2012 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Dræsudagatöl, bækur og kort

Á þessari vefsíðu er að finna alls konar skemmtileg dagatöl, bæði veggdagatöl og lítil dagatöl. Og fólk getur valið sér dagatal eftir áhugasviði, hvort sem það er list og hönnun, gæludýr, húmor, sport, fantasía, ferðalög eða eitthvað annað. Meira
22. mars 2012 | Daglegt líf | 875 orð | 4 myndir

Fyrirmyndarborg að hætti íbúanna

Í Ráðhúsi Reykjavíkur mun á næstu dögum rísa Fyrimyndarborg full af skókassahúsum og pappatrjám og görðum.Verkefnið er hluti af HönnunarMars og er skipulagt af Arkitektafélagi Íslands. Meira
22. mars 2012 | Neytendur | 462 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 22. - 25. mars verð nú áður mælie. verð Bónus ferskar kjúklingabringur 1.979 2.198 1.979 kr. kg Bónus ferskar kjúklingalundir 1.979 2.198 1.979 kr. kg Bónus fersk kjúklingalæri 679 759 679 kr. kg Bónus ferskir kjúklingaleggir 679 759 679... Meira
22. mars 2012 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Notalegheit á dúettatónleikum

Djassdívan Kristjana Stefáns og trúbadorinn Svavar Knútur lofa notalegheitum á dúettatónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Kristjana og Svavar hafa síðan 2008 sungið saman dúetta og komið fram víða um land og sungið dægurlög og þjóðlög. Meira

Fastir þættir

22. mars 2012 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Andri Fannar Ottósson

30 ára Andri Fannar fæddist í Reykjavík og ólst upp í Árbænum og í Laugarnesinu. Meira
22. mars 2012 | Árnað heilla | 517 orð | 3 myndir

Athafnasamur orkubolti á áttræðisaldri

Júlíus fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1955, fyrrihlutaprófi í verkfræði frá Háskóla Íslands 1958, prófi í byggingarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1961 og lic.techn. Meira
22. mars 2012 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Ball á meðan einhver er í húsinu

Móses Geirmundsson, eigandi útgerðar og ferðalangur frá Grundarfirði er sjötugur í dag. Hann býður til stórveislu í samkomuhúsi Grundarfjarðar næsta laugardag. Hann hvetur alla til að mæta og ekki síst þá sem unnið hafa með honum undanfarin 30 ár. Meira
22. mars 2012 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin afmarkaða stund. N-Allir. Meira
22. mars 2012 | Fastir þættir | 425 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Súgfirðingaskálin Sjötta lota í keppni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð á góuþræl. Enn einu sinni voru nýir sigurvegarar voru krýndir. Alltaf nýtt par á toppnum. Toppurinn er jafn í átthagafélaginu. Meira
22. mars 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Einar Rafn Viðarsson

30 ára Einar Rafn ólst upp í Kópavogi. Hann hefur verið blikksmíðameistari hjá Stjörnublikki frá 1999 og stundar nám í véltæknifræði við HR. Systkini Tinna, f. 1986, starfsmaður við leikskóla, og Stefán Örn, f, 1990, blikksmiður og nemi. Meira
22. mars 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Gerður Björg Jónasdóttir

30 ára Gerður ólst upp í Grindavík, lauk prófi í hárgreiðslu frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og stundar hárgreiðslu í Grindavík. Maður Ray Anthony Jónsson, f. 1979, knattspyrnumaður. Börn þeirra eru Bríet Rosa, f. 2005, og Alexandra Rut, f. 2011. Meira
22. mars 2012 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Gunnar Ormslev

Gunnar Ormslev saxófónleikari fæddist Hellerup í Kaupmannahöfn 22.3. 1928, sonur Jens Gjeding Ormslev, frá Árósum, og Áslaugar, hálfsystur Þórunnar, móður Jóhanns Hafsteins forsætisráðherra. Meira
22. mars 2012 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
22. mars 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sindri Bergmann Þórarinsson

30 ára Sindri fæddist í Reykjavík og lauk BA-prófi í hljóðupptökufræði frá SAE í London. Hann er deildarforseti við Kvikmyndaskóla Íslands. Kona Guðrún Sigurðardóttir, f. 1983, ferðamálafr. Dóttir þeirra: Salóme Rósa, f. 2010. Meira
22. mars 2012 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bg2 Rxc3 6. bxc3 Bd6 7. Rf3 0-0 8. 0-0 Rd7 9. d4 c6 10. He1 exd4 11. cxd4 Rb6 12. Dd3 h6 13. c4 Bb4 14. Bd2 Bxd2 15. Rxd2 Df6 16. a4 Bf5 17. Dc3 Had8 18. a5 Rc8 19. Rb3 b6 20. He5 c5 21. Hae1 cxd4 22. Meira
22. mars 2012 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

85 Kjartan Friðriksson Sigurður P. Meira
22. mars 2012 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Víkverji er áhugamaður um beint lýðræði og finnst að leggja eigi sem flest mál í dóm almennings. Hann skilur hins vegar ekki áform um að gera þjóðaratkvæði úr skoðanakönnun. Meira
22. mars 2012 | Í dag | 312 orð

Víst er gaman að geta sagt satt

Karlinn á Laugaveginum lék á als oddi þegar ég hitti hann og sönglaði limru eftir Kristján Karlsson: „Víst er gaman að ganga upp þil,“ sagði Guðný og labbaði upp þil. Meira
22. mars 2012 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. mars 1965 Fyrsta háloftamyndin af Íslandi var tekin úr veðurhnettinum Tiros IX í 728 kílómetra hæð. Myndin var svo skýr að greina mátti Mývatn, Fljótsdal og Tindfjallajökul og einnig hafís sem var norðan við landið. 22. Meira

Íþróttir

22. mars 2012 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Félag Örnu Sifjar á í erfiðleikum

Fjárhagur danska úrvalsdeildarliðsins, Aalborg DH, sem landsliðskonan í handknattleik, Arna Sif Pálsdóttir leikur með, er afar bágborinn, ef marka má fregnir danskra fjölmiðla í gær. Þar er m.a. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lionel Messi , sem sló markametið hjá Barcelona í fyrrakvöld þegar hann skoraði sitt 234. mark fyrir félagið með því að skora þrennu á móti Granada, lék sinn fyrsta leik með Börsungum í október 2004. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Frankfurt setti 2 í lokin og Malmö úr leik

Sænska meistaraliðið LdB Malmö, með þær Þóru Björgu Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur innanborðs, féll í gær úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 134 orð | 7 myndir

Frábær tilþrif sáust í Mýrinni

Það var mikið líf og fjör í Mýrinni, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ, á dögunum þegar stórt handboltamót fyrir 8 ára og yngri krakka var haldið þar. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Guðmundur lánaður til Start

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Miklar líkur eru á því að Guðmundur Kristjánsson, landsliðsmaður úr Breiðabliki, leiki með norska félaginu Start í sumar. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild karla: Ásvellir: Haukar &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild karla: Ásvellir: Haukar – Þór Þ 19.15 Hlíðarendi: Valur – Snæfell 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Njarðvík 19.15 Grindavík: Grindavík – Stjarnan 19. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 2.riðill: ÍA – Stjarnan 3:1 Gary Martin...

Lengjubikar karla A-DEILD, 2.riðill: ÍA – Stjarnan 3:1 Gary Martin 17., Arnar M. Guðjónsson 27., Mark Doninger 45. – Hörður Árnason 3. Staðan: ÍA 550017:515 Stjarnan 631211:1010 Keflavík 430115:79 Víkingur R. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Litlar líkur á að ég verði áfram

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton, telur líklegt að hann rói á önnur mið eftir leiktíðina en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

NBA-deildin Indiana – LA Clippers 102:89 Miami – Phoenix...

NBA-deildin Indiana – LA Clippers 102:89 Miami – Phoenix 99:95 Utah – Oklahoma City 97:90 Portland – Milwaukee 87:116 New York – Toronto 106:87 Houston – LA Lakers 107:104 Sacramento – Memphis... Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 112 orð

Nýliðarnir taplausir á toppnum

Ekkert lát er á sigurgöngu ÍA í Lengjubikarnum í knattspyrnu en liðið hafði góðan sigur á Stjörnunni í gær, 3:1. Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Stjarnan komst yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik með marki frá Herði Árnasyni. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 315 orð

Sem betur fer fyrir City gaf Mancini eftir

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var sem skrifað í skýin þegar varamaðurinn Carlos Tevéz lagði upp sigurmark Manchester City gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea hafði komist yfir með marki Garys Cahills en City neitaði að gefast upp. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Skref upp á við að fara til Íslands

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var í gær valin besti leikmaður umferða 15 til 28 í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Tevez tekinn í sátt og lagði sitt af mörkum

Argentínumaðurinn Carlos Tevez kom inn á sem varamaður hjá Manchester City þegar liðið vann geysilega mikilvægan 2:1-sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Tevez hefur verið úti í kuldanum allar götur síðan 21. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 234 orð

Tvö Íslendingalið misstu af lestinni

Dönsku Íslendingaliðin Mors-Thy og Nordsjælland misstu bæði af möguleikanum að komast í úrslitakeppnina þegar lokaumferðin var leikin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Vanmat kemur ekki til greina í St Gallen

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. mars 2012 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Melsungen – Kiel 19:27 • Aron Pálmarsson...

Þýskaland A-DEILD: Melsungen – Kiel 19:27 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Magdeburg – Bergischer 37:27 • Björgvin Páll Gústavsson ver mark Magdeburg. Meira

Finnur.is

22. mars 2012 | Finnur.is | 102 orð | 5 myndir

Amerískir endurfundir

American Reunion, nýjasta myndin úr American Pie-bálknum, var frumsýnd hinn 19. mars sl. í Los Angeles. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 330 orð | 4 myndir

Bardagasenur og heljarstökk æfð af kappi

Þriðjudagur: Hópurinn mætti upp í leikhús beint eftir skóla, leikmyndin kláruð og teknar nokkrar senur sem þurfti að vinna meira í. Æfingin stóð til miðnættis og allir dauðþreyttir að deginum loknum. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 266 orð | 1 mynd

Bjóða iðgjaldaafslátt gegn ökurita

Tryggingafélög í Danmörku hafa óskað þess að danska þingið setji lög esem skyldi bíleigendur til að koma fyrir ferðritum – öðru nafni svörtum kössum – fyrir í bílum sínum. Það geti virkað sem forvörn og stuðlað að fækkun slysa í umferðinni. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Taken er hörkugóður tryllir þar sem Liam Neeson flýgur til Parísar, grár fyrir járnum í vígahug, til að bjarga dóttur sinni úr klóm misindismanna. Stöð 2... Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 143 orð | 5 myndir

Dreymir um Simca Talbot

Leikkonan Dóra Jóhannsdóttir hefur í nógu að snúast þessa dagana. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 38 orð | 1 mynd

Ég bar út Morgunblaðið í Bökkunum í Breiðholtinu 12 til 13 ára gamall

Ég bar út Morgunblaðið í Bökkunum í Breiðholtinu 12 til 13 ára gamall. Sá einnig um að halda garðinum í blokkinni hreinni og vann þar með eldri manni sem hafði yfirumsjón með húsinu. Gísli Sigurðsson sjúkraþjálfari hjá... Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 542 orð | 6 myndir

Fimmtíu jeppar á fjöllum

Þetta gat varla heppnast betur, enda fórum við um mjög skemmtilegar slóðir í frábæru ferðaveðri,“ segir Baldur Steingrímsson, aðalfararstjóri í leiðangri Litlunefndar Ferðaklúbbsins 4x4 sl. laugardag. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

Fjörlegt fjallaslark

Í fjallaferðum gildir að vera á vel útbúnum bílum. Ekki síður skiptir máli að vita hvað bílnum má bjóða og geta leyst úr sérhverri þraut, svo sem ef bíllinn bilar. Ferðaklúbburinn 4 x 4 fór á fjöll um helgina. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 666 orð | 1 mynd

Forðast skærbláa drykki

Vera Sölvadóttir stýrir Djöflaeyjunni, skrifar kvikmyndahandrit og syngur innan tíðar inn á norska plötu. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 215 orð | 1 mynd

Fréttir af frímúrarafundi

Í lokaðri veröld leiðir af sjálfu að þar myndist jafnan eigin siðir, tákn og trú. Stundum þykir það raunar sýna styrk og stöðu sé öllu haldið undir huliðshjálmi – enda þótt umbúðir séu yfirleitt veigameiri en innihald. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 268 orð | 2 myndir

Hönnunin er góð og liggur vel á veginum

Á laugardag milli kl. 12 og 16 frumsýnir BL nýjan Hyundai i30. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 676 orð | 2 myndir

Koma til móts við væntingar nemenda

Betur sé hægt að koma til móts við nemendur og væntingar þeirra sem ætti að draga úr brottfalli í skólunum. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 122 orð | 3 myndir

Krúttlegur kollur

Þessi barnakollur var hættur að þjóna sínu hlutverki og orðinn lúinn. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 149 orð | 1 mynd

Led Zeppelin í Laugardalshöll

Hvert mannsbarn á Íslandi – eða hér um bil – kannast við Jónsa í Sigur Rós þegar hann mundar bogann og magnar þannig göróttan gítarseið. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

Manst' eftir okkur?!

Það má með sanni segja að jörð hafi skolfið og taugar titrað þegar gömlu goðin í rokksveitinni KISS komu saman í fyrradag, gráir fyrir járnum, til að boða nýja tónleikaferð. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 208 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Fylgihluturinn Regnhlíf er nauðsynleg hér á landi íss, elda, roks og rigningar. Það er afskaplega notalegt að fá sér göngu í mildu veðri, jafnvel þó hellidemba sé úti, bara ef maður á almennilega regnhlíf. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Nýr BMW 118i Cabriolet er sportlegur að sjá á sumrin með blæjuna niðri...

Nýr BMW 118i Cabriolet er sportlegur að sjá á sumrin með blæjuna niðri. Minnir satt að segja á spæjarabíl. Hann er einnig fáanlegur í veglegri útgáfu sem 135i og er þá búinn 305... Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 325 orð | 2 myndir

Ódýrir og eyðslugrannir

Enn fást á Íslandi bílar sem kosta undir tveimur millj. kr. Skv. lauslegri athugun blaðsins eru þeir fjórir. Þrír bílanna kosta undir 1,8 millj. kr. og einn undir 1,9. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 309 orð | 7 myndir

Ólöf Arnalds

Það hreinlega gustar af Ólöfu Arnalds þessi misserin. Síðasta ár var viðburðaríkt, plötunni Innundir skinni var vel tekið sem og EP-plötunni Ólöf Sings, einnig fylgdi mikið tónleikahald víðsvegar um heiminn. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 148 orð | 1 mynd

Prúðuleikararnir komnir með stjörnu

Flestir myndu sjálfsagt segja það löngu tímabært, en í fyrradag, 20. mars, kom loks að því að Prúðuleikararnir fengju stjörnumerkta gangstéttarhellu í Hollywood Walk Of Fame, gangstétt fræga fólksins í kvikmyndaborginni. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 18 orð | 1 mynd

Skatan nefnist þessi stóll sem Halldór Hjálmarsson hannaði árið 1959 og...

Skatan nefnist þessi stóll sem Halldór Hjálmarsson hannaði árið 1959 og var fyrsti fjöldaframleiddi stóllinn eftir íslenskan... Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 845 orð | 5 myndir

Smár og fríður gæðagripur

Ford Fiesta er einn af þeim bílum sem afsanna þá furðusögu að eins spennandi sé að aka ódýrum smábílum og að ýta á undan sér innkaupakerru í stórmarkaði. Á síðustu árum hafa æ fleiri smábílar komið á markaðinn sem einmitt eru ekki þessu marki brenndir. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 586 orð | 3 myndir

Sólrík torg og fólk í forgangi

Áherslur í landslagsarkitektúr og skipulagi svæða eru að breytast. Fólk gerir sér æ betur grein fyrir hve miklu skiptir að umhverfi okkar sé vistlegt. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 169 orð | 1 mynd

Sparneytinn og spennandi jeppi

Brimborg forsýnir nýjan sportjeppa, Mazda CX-5 4WD, nk. laugardag í Reykjavík og á Akureyri. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 194 orð | 3 myndir

Stórstjarnan Nikulás litli

Frakkar hafa um langan aldur verið í fremstu röð þegar teiknimyndasögugerð er annars vegar. Nikulás litli er þar með stærstu nöfnunum og færsla hans á hvíta tjaldið er bráðvel heppnuð. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 648 orð | 2 myndir

Útsýnið mikið og örninn er á sveimi

Kveldúlfsgata í Borgarnesi er botnlangi sem liggur út á Dílatanga og gengur út frá Borgarbraut sem er aðalgatan sem liggur langsum eftir Digranesi sem Borgarnes stendur á. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 129 orð | 4 myndir

Vala Matt hannaði íbúðina

Það var ekkert til sparað þegar þessi 63m² íbúð var standsett árið 2000. Íbúðin var áður í eigu sjónvarpskonunnar og arkitektsins Valgerðar Matthíasdóttur sem hannaði íbúðina frá grunni. Meira
22. mars 2012 | Finnur.is | 177 orð | 1 mynd

Við nutum forréttinda

„Á menntaskólaárunum vorum við ekkert að spá í hve mikilla forréttinda við nutum með því að taka þátt í tónlistarlífi og leikstarfi. Núna höfum við hins vegar öðlast skilning á þessu, og viljum þakka fyrir okkur,“ segir Elín Una Jónsdóttir. Meira

Viðskiptablað

22. mars 2012 | Viðskiptablað | 697 orð | 5 myndir

149 mál hafa verið rannsökuð og af þeim leiddu 53 til kæru

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Frá upphafi hafa verið opnuð 191 mál og þegar hefur verið lokið rannsóknum 149 mála hjá FME (Fjármálaeftirlitinu). Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

„Margir í líkamsrækt í fyrsta skipti“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness í Holtagörðum virðist hafa slegið rækilega í gegn. Starfsemin er ekki orðin hálfs árs gömul en þegar eru 8.000 manns á viðskiptavinaskrá. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Erlendur fjárfestir kaupir bréf af Kaldbaki

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjárfestingafélaginu Kaldbak ehf., sem er að fullu í eigu útgerðarfélagsins Samherja hf., hefur verið veitt heimild til skuldabréfaútgáfu fyrir allt að tíu milljörðum króna. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Fékk vottun Svansins

Prentsmiðjan Umslag hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum, samkvæmt fréttatilkynningu frá Umslagi. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 575 orð | 2 myndir

Fíllinn í stofunni

Þýskir ráðamenn hafa vaknað upp við vondan draum. Í ljós hefur komið að á síðustu fjórum árum hefur orðið til stigvaxandi ójafnvægi innan stórgreiðslukerfis Evrópska seðlabankans – betur þekkt sem Target2. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd

Fjórðungur verkefna fyrir erlenda aðila

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við höfum einfaldlega ekki undan. Það er algjörlega brjálað að gera í hugbúnaðargeiranum og eftirspurnin eins og best lét árið 2007. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 3219 orð | 4 myndir

Gjaldeyrishöft eru leikur milli kattar og músar

• Það á að taka pólitíska ákvörðun um að afnema höftin og boða til gjaldeyrisuppboðs eftir þrjá mánuði • Skiptir sköpum að fá reynslumikinn erlendan sérfræðing til að undirbúa og hanna slíkt uppboð • Trúverðug aðgerðaáætlun myndi auka... Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Hin síendurtekna forsíðufrétt

Útherji telur sig ekki mjög illkvittinn eða montinn að eðlisfari en á það til að glotta út í annað yfir óförum annarra og líka að brosa breiðar en venjulega ef vel er gert hjá hans samstarfsfólki. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 122 orð

IFS greining hækkar 12 mánaða verðbólguspána úr 6,3% í 6,4%

IFS greining hækkaði í gær verðbólguspá sína til 12 mánaða úr 6,3% í 6,4%. Spáir IFS því að vísitala neysluverðs hækki um 1 prósentustigi í mars. Fram kemur í greiningu IFS að verðbólga undanfarna þrjá mánuði á ársgrundvelli hækkar úr 6,8% í 9,7%. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 1287 orð | 2 myndir

Landeigendur eignast virkjunina í lok samningstímans

• Enn sem komið er njóta eigendur vatnsréttinda í Noregi mun meiri verndar en á Íslandi • Tveir norskir sérfræðingar í vatnsréttindamálum héldu fyrirlestra á Íslandi í síðustu viku og sýndu muninn á milli landanna • Sala á raforku var mun fyrr gefin frjáls í Noregi en á Íslandi Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Ólík er þeirra iðja, ekki satt?

Eins og kemur fram í lítilli frétt á bls. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 196 orð | 2 myndir

Staðsetning mannauðsstjóra

Mikil umræða hefur verið um stöðu mannauðsstjóra í skipuriti fyrirtækja að undanförnu. Segja má að tilvistarbarátta mannauðsstjóra undanfarna áratugi hafi snúist um það að eiga sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækja. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 896 orð | 1 mynd

Taka slaginn við tölvuský Amazon

• Ísland getur orðið miðstöð fyrir nettengingar milli N-Ameríku og Evrópu • Hafa þróað grænt tölvuský sem getur keppt við þá bestu • Greiðar gagnasamgöngur til og frá landinu og úthugsaðar lagabreytingar á Alþingi gætu gert Ísland að „Sviss gagnaheimsins“ Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 578 orð | 2 myndir

Tilfinnanlegur skortur á fjármögnun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Snjallsímaleikjageirinn vex með ógnarhraða. Finna má nokkur tilvik um leiki sem hafa slegið rækilega í gegn og halað inn svakalegar tekjur. „Þannig er t.d. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Vextir gætu hækkað meira

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur, sem var í samræmi við spár flestra greinenda. Meira
22. mars 2012 | Viðskiptablað | 62 orð

Ætla að lækka hátekjuskatt

Bresk stjórnvöld hyggjast lækka hátekjuskattinn í landinu í 45%. Meira

Ýmis aukablöð

22. mars 2012 | Blaðaukar | 622 orð | 3 myndir

Að poppa upp tilveruna

Vel klæddum herrum þykir alltaf áhugavert þegar nýtt íslenskt fatamerki haslar sér völl. Skyrturnar frá Hugin Munin eru líka þess virði að gefa þeim gaum. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 563 orð | 3 myndir

Besla, Postex og Dúlla

Brynja Emilsdóttir tekur þátt í þremur viðburðum á Hönnunarmars með fjögur verkefni. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 432 orð | 3 myndir

Eins og nýtt net

Netagerðin nefnist vinnustofa og verslun við Mýrargötuna. Nafnið vísar til starfseminnar sem þar fór fram í fyrri tíð og á HönnunarMars sýna aðstandendur hönnunarvöru sem vísar einmitt til þess – netagerðar. Viðburðurinn nefnist Netin hnýtt. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 688 orð | 2 myndir

Einstakar afurðir, aukin verðmæti

Stefnumót hönnuða og bænda var nýsköpunarverkefni unnið af Listaháskóla Íslands og Matís ohf. Hugmyndin var sú að tefla saman starfstéttum, hönnuðum og bændum, í þeim tilgangi að skapa einstaka afurð. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 414 orð | 3 myndir

Fylgihlutir fyrir Íslendinga

Vöruhönnuðirnir Bylgja Rún Svansdóttir og María Kristín Jónsdóttir frumsýna fylgihlutalínu á Hönnunarmarsi – fyrir hinn íslenska ættbálk. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 919 orð | 1 mynd

Gler og grjót í eina sæng

Í bland við seiðandi sjónlistir eru ýmiskonar praktískir viðburðir og uppákomur í gangi á Hönnunarmarsi í ár. Þar á meðal er „Gengið á gleir og grjóti“ þar sem endurvinnsla spilar lykilrullu. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 1014 orð | 5 myndir

Hið heillandi handverk

Prentþjónustan Reykjavík Letterpress hefur verið starfrækt í nokkur misseri í huggulegu húsnæði við Lindargötuna. Þar verður líf og fjör á Hönnunarmars þegar þær Hildur og Ólöf Birna henda í stafasúpu. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 583 orð | 1 mynd

Hrím á Hönnunarmars

Hönnunarverslunin Hrím á Akureyri hefur á skömmum tíma skapað sér nafn fyrir gott úrval af áhugaverðri, íslenskri hönnun. Hrím hefur nú líka opnað á Laugavegi í Reykjavík og þar verður sitthvað um að vera á Hönnunarmars. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 607 orð | 2 myndir

Hver vara er einstök

Hjá Arctic Plank verða til ýmsir áhugaverðir hlutir úr endurunnu hráefni, bæði húsgögn og innréttingar. Högni Stefán Þorgeirsson segir frá húsgögnum sem verða til sýnis á KEX Hostel á Hönnunarmarsi. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 5451 orð

HönnunarMars 2012 – viðburðir og uppákomur

Hér eru allir viðburðir HönnunarMars 2012. Röðin rekur þá hvern á fætur öðrum í gönguferð sem hefst á Granda, heldur áfram gegnum Miðbæinn og endar svo í útjaðri Höfuðborgarsvæðisins. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 121 orð | 1 mynd

Hönnunin marserar ótrauð áfram

Það var ekki gæfulegt umhorfs í þjóðfélaginu þegar fyrsti HönnunarMarsinn gekk í garð um hálfu ári eftir hrun, vorið 2009. Óvissan var allsráðandi og enginn sá fyrir hvað næstu mánuðir og misseri bæru með sér. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 502 orð | 9 myndir

Hönnun og mottur mætast í mars

Það er kunnara en frá þurfi að segja að tveir viðburðir leggja marsmánuð að miklu leyti undir sig hér á landi síðustu ár og munu væntanlega gera um ókomin ár. Hér er vitaskuld átt við Hönnunarmars annars vegar og Mottumars hins vegar. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 505 orð | 2 myndir

Íslensk duftker úr harðviði

Í anddyri Hallgrímskirkju gefur að líta býsna sérstæða hönnunargripi. Þar eru á ferðinni duftker sem eru í senn íslensk hönnun og unnin úr íslenskum efniviði. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 501 orð | 8 myndir

Listin í leirnum

Hönnunarverslunin Mýrin í Kringlunni býður til einkar áhugaverðrar sýningar næstu daga. Þar eru á ferðinni verk leirlistakonunnar Þóru Finnsdóttur Søe sem er í hópi virtustu leirlistamanna Danmerkur. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 534 orð | 1 mynd

Náttúra og menning í skarti

Hönnunarmars dreifir sér vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið og teygir anga sína meðal annars suður til Hafnarfjarðar. Í Hafnarborg verður til að mynda sýning á verkum gullsmiða og samtímahönnuða sem unnið hafa skartgripi. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 273 orð | 9 myndir

Nútímalegt silfurskart

asa er ungt og ferskt hönnunarteymi sem töfrar fram skínandi skart. Hópinn skipa þær Ása, Tinna og Áslaug og þær sýna í Norræna húsinu á Hönnunarmarsi 2012. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 639 orð | 2 myndir

Nýr snúningur á gömlum grip

„Pönnukökupanna“ nefnist skrýtið og skemmtilegt verkefni sem kynnt verður á HönnunarMarsi í ár og á sér stað í hönnunarversluninni Kraum við Aðalstræti. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 284 orð | 5 myndir

Nýtt líf í Kirsuberjatrénu

Framlag Kirsuberjatrésins til HönnunarMars í ár er sýning á margs konar endurvinnslu eða endurhönnun. Ólöf Erla Bjarnadóttir sagði allt af létta. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 447 orð | 4 myndir

Skór fyrir griðastaðinn

Sýningin SKÓFAR verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu á HönnunarMarsi í ár. Þar verða til sýnis endurunnir skór sem urðu til út frá hugleiðingum um heimili, griðastað og lífsgöngu, að sögn Halldóru Emilsdóttur, hönnuðarins að baki SKÓFARI. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 413 orð | 14 myndir

Skyggnst inn í heim fælninnar

Nú stendur í Bíó Paradís sýning á veggspjöldum 34 listamanna sem öll eru helguð ýmissi fælni sem fólk glímir við. Meira
22. mars 2012 | Blaðaukar | 619 orð | 7 myndir

Sýnt og selt í 17-húsinu

Flestir sem hafa einhvern tímann eytt peningum í föt við Laugaveginn hafa komið við í húsinu á móti lóðinni sem eitt sinn hýsti Stjörnubíó. Þar var nefnilega tískuverslunin 17 á tveimur hæðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.