Greinar þriðjudaginn 27. mars 2012

Fréttir

27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Banaslys á Ólafsfjarðarvegi

Karlmaður á þrítugsaldri lést þegar sendiferðabíll sem hann ók lenti í árekstri við flutningabifreið á Ólafsfjarðarvegi síðdegis í gær. Slysið átti sér stað við Krossa skammt sunnan Dalvíkur. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

„Útgerðin þjóðnýtt“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er í fljótu bragði veiðileyfagjald á Vestmannaeyjar upp á 4-4,5 milljarða. Í sjálfu sér er ekkert flókið að lýsa afleiðingunum. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn hækkaði hjá N1 í gær

N1 hækkaði verð sitt á bensíni gær og kostar lítrinn nú 266,50 krónur. Að sögn Magnúsar Ásgeirssonar, innkaupastjóra N1, er ástæðan mikil hækkun á heimsmarkaðsverði undanfarið. „Ég óttast að það hækki enn frekar. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Dýpkun í Landeyjahöfn boðin út

Siglingastofnun hefur auglýst útboð á viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn í sumar. Dýpkunarskipin Skandia og Perla sinntu þessu verkefni á síðasta ári og reikna má með að eigendur þessara skipa bjóði í verkið, auk mögulega annarra áhugasamra aðila. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Endurkomutónleikar Botnleðju á Gauknum

Rokksynir Íslands í Botnleðju munu loksins koma saman á ný eftir margra ára fjarveru og spila slagara sína á eigin tónleikum á tónleikaröðinni Uppvakningakvöld sem Gaukurinn heldur en þar munu gamlar sveitir ganga í endurnýjun lífdaga. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Enginn hamborgari og franskar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er angi af sama meiði og hefur verið að gerast á Suðurlandi. Ríkið er að flytja yfirumsjón á almenningssamgöngum til landshlutasamtaka sveitarfélaganna. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Frumvarpið of umfangsmikið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þessar gjaldtökuhugmyndir eru miklu skárri en þær sem við höfum séð áður og byggjast á skynsamlegri hugsun en frumvarp Jóns Bjarnasonar. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um brjóstapúða

Samhjálp kvenna verður með opinn fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8, Reykjavík, í kvöld, 7. mars, kl. 20. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð

Fundir um flutning til Norðurlanda

Halló Norðurlönd og EURES, evrópsk vinnumiðlun, standa fyrir upplýsingafundum fyrir þá sem hyggja á flutning til Norðurlanda. Fundirnir verða í húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 í Reykjavík. Þeir verða sem hér segir: Fimmtudaginn 29. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fær styrk til steingervingarannsókna

Friðgeir Grímsson, steingervingafræðingur, hlaut í byrjun mars styrk, sem nam rúmlega 52 milljónum króna, frá austurríska rannsóknarsjóðnum. Meira
27. mars 2012 | Erlendar fréttir | 71 orð

Grunur um stórfelld fíkniefnaviðskipti

Embætti ríkissaksóknara í Svíþjóð hefur gefið út ákæru á hendur átta einstaklingum sem grunaðir eru um stórfelld fíkniefnaviðskipti á árunum 2006-2010. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Heilladísirnar loksins með

„Ég hef ekki haft heilladísirnar með mér, fyrr en nú. Stundum hefur þú meðbyrinn og stundum ekki,“ segir Sigurbjörn Bárðarson, sem sigraði í gæðingaskeiði á móti Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum sem fram fór 'a Ármóti um helgina. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Heimili biður um gjaldþrot

Hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á gjaldþrotaskiptameðferð heimilismanns vegna ógreidds dvalarkostnaðar og verður sú beiðni tekin fyrir fljótlega í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hestadagar í Reykjavík

Hestadagar verða í Reykjavík dagana 29. mars til 1. apríl. Laugardagurinn 31. mars verður helgaður hestinum í Ráðhúsi Reykjavíkur og verða hestar og hestamenn áberandi í miðbænum þennan dag. M.a. verður boðið upp á hestateymingar við Ráðhúsið. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Hlýindi í mars

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hlýtt hefur verið á Austur- og Norðurlandi undanfarið. Eftir hádegi í gær mældist t.d. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kærumál hlaðast upp

Enginn málflutningur verður í Hæstarétti í þessari viku né næstu tvær vikur þar á eftir. Hefðbundin dagskrá hefst því ekki hjá réttinum fyrr en 16. apríl nk. Er þetta vegna anna dómara og páskanna. Þorsteinn I. Meira
27. mars 2012 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Leiðtogar ræddu Íran og Norður-Kóreu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kjarnorkuáætlun Írana og fyrirhugað eldflaugaskot Norður-Kóreumanna voru efst á baugi á ráðstefnu um kjarnorkuöryggi sem hófst í Seúl í gær. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Leyfi til framkvæmda

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur veitt Vegagerðinni framkvæmdaleyfi vegna lagningar Vestfjarðavegar nr. 60, á milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði. Verkið hefur verið boðið út og verða tilboð opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Með strætó frá Reykjavík til Akureyrar í haust

Reykjavíkurborg hefur fyrir hönd Strætó bs. auglýst eftir tilboðum frá verktökum í akstur almenningsvagna á milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og hins vegar á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Nýtt fyrirkomulag tekur gildi í haust og hefur m.a. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Metnaður til að gera vel í bænum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur verið áhugamál mitt í mörg ár að byggja þessa reiðhöll. Það er mikill metnaður til að gera vel í þessu bæjarfélagi,“ segir Hermann Th. Ólafsson, útvegsbóndi í Grindavík. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Mörg þrep stjórnlagamáls

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Stjórnlagamálið hefur verið í vinnslu í þónokkkurn tíma og farið fram í nokkrum þrepum. Meira
27. mars 2012 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Niðurstaðan gæti reynst afdrifarík

Í gær hófst málflutningur fyrir hæstarétti Bandaríkjanna um umdeilt heilbrigðisfrumvarp Baracks Obama Bandaríkjaforseta en niðurstaða réttarins er talin munu hafa víðtæk áhrif bæði fyrir bandarískt samfélag og forsetakosningarnar í nóvember. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Nýdönsk fagnar nú 25 ára afmæli sínu

Meðimir sveitarinnar tala um árið 2012 sem eina langa afmælisveislu sem nær hápunkti á glæsilegum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpunnar 22. sept. og viku síðar í menningarhúsinu Hofi,... Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Ósvikin gleði í Þykkvabænum

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Gríðarleg stemning var á kartöfluballi í Þykkvabæ á laugardagskvöld. Þetta var sjöunda árið sem ballið er haldið, en það hófst upphaflega í kjölfar þess að fella varð niður þorrablót á staðnum vegna lítillar þátttöku. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð

Rammaáætlun afgreidd í vikunni

„Rammaáætlun er ennþá til afgreiðslu í þingflokkunum. Það bara gafst ekki tími til að ræða hana [í gær] því við vorum að ganga frá fiskveiðistjórnunarfrumvarpinu. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Vorvindar glaðir Þessir kátu krakkar hoppuðu og skoppuðu í rokinu í gær þegar fótboltalið HK og Breiðabliks leiddu saman hesta sína á gervigrasvelli við knattspyrnuhöllina Kórinn í... Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ráðherrar þekktu ekki til málsins

Talsvert var rætt um það á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í gær hvort Ísland væri í aðlögunarferli að Evrópusambandinu eða ekki. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var gestur fundarins og þvertók hann fyrir það að slík aðlögun ætti sér stað. Meira
27. mars 2012 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Repúblikanar ógn við réttindi kvenna

Kvenréttindafrömuðurinn Gloria Steinem hefur lýst yfir stuðningi við Barack Obama í komandi forsetakosningum og segir í nýju kosningamyndbandi að það sem hafi áunnist í kvenréttindabaráttunni síðustu 50 ár verði að engu nái repúblikani kjöri. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Reyndi að hafa áhrif á vitnisburð

Agnes Bragdóttir agnes@mbl. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð

Segir að Gunnar hafi beitt hræðslustjórnun

Þórður Clausen Þórðarson, bæjarlögmaður Kópavogsbæjar, lagði til við Sigrúnu Ágústu Bragadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Kópavogs, að hún hagaði skýrslugjöf sinni fyrir dómi og vitnisburði fyrir saksóknara, vegna lánveitingar sjóðsins... Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 732 orð | 3 myndir

Skilyrði fyrir banni uppfyllt

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Stoðvirki stöðvuðu snjóflóð í Ólafsvík

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stoðvirki, sem sett voru upp í Tvísteinahlíð, ofan heilsugæslustöðvarinnar við Engihlíð í Ólafsvík, vörnuðu því að snjóflóð félli á heilsugæsluna hinn 19. mars síðastliðinn. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Svarar gagnrýni á eftirlit

„Það er náttúrlega alltaf gott að fá ábendingar um það sem betur má fara, það er í sjálfu sér ágætt,“ segir Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir, spurður út í gagnrýni sem fram kom í grein eftir Sigurð Sigurðarson, dýralækni, sem birtist á vef... Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Tennur barna verði burstaðar í leikskólum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tannheilsa íslenskra barna er í sjötta neðsta sæti af OECD-löndunum. Rúmlega helmingur 6 ára barna á Íslandi er með allar tennur heilar á meðan 75% jafnaldra þeirra í Danmörku er með allar tennur heilar. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Tropicalia-sveit Kristínar á Kex

Á tíundu tónleikum djasstónleikaraðarinnar á KEX Hostel sem fara fram í dag kemur Tropicalia-sveit Kristínar Bergsdóttur fram. Meira
27. mars 2012 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Úrslitum senegölsku forsetakosninganna fagnað

Talsmenn Afríkusambandsins, Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna sögðu í gær sigur Macky Sall í forsetakosningunum í Senegal á sunnudag sigur lýðræðisins og fordæmi fyrir önnur Afríkuríki. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Vilja „innskot“ í kúastofninn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vilji er til að sækja erlent erfðaefni til að bæta ákveðna eiginleika íslenska kúastofnsins. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja reisa eigin dreifiveitu rafmagns

Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu sveitarstjórna Bláskógabyggðar og Hrunamannahrepps, Sambands garðyrkjubænda og Sölufélags garðyrkjumanna um að kanna möguleika á að reisa dreifiveitu rafmagns fyrir garðyrkjubændur í þessum sveitarfélögum. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Vinsældir Jóhönnu aldrei minni

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vinsældir oddvita ríkisstjórnarflokkanna, þeirra Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar, hafa aldrei verið minni ef marka má mælingar Þjóðarpúls Capacent Gallup á ánægju með störf ráðherra. Meira
27. mars 2012 | Innlendar fréttir | 902 orð | 3 myndir

Þjóðin fái meira af arðinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það sem mér finnst mikilvægast í þessum frumvörpum...er að þau fela í sér jafnræði, atvinnufrelsi og nýliðun sem við leggjum mikla áherslu á. Það er verið að opna greinina miklu meira en hefur verið með nýliðun. Meira
27. mars 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð

Þurfa að greiða fyrir vatn umfram kvóta

Stjórnvöld í Kína stefna að því að setja nýjar reglur á árinu til að takmarka vatnsnotkun m.a. golfvalla og skíðasvæða í og umhverfis höfuðborgina Peking. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2012 | Leiðarar | 363 orð

Gervilýðræði

Það er lýðskrum en ekki lýðræði að láta kjósa um ekki neitt Meira
27. mars 2012 | Leiðarar | 274 orð

Landinn skal láta áróðurinn í sig

Það var dapurleg ákvörðun hjá RÚV að lækka risið á Landanum Meira
27. mars 2012 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Þetta er málið

Alltaf leggst okkur eitthvað til þótt skammdegið sé á undanhaldi. Meira

Menning

27. mars 2012 | Fólk í fréttum | 689 orð | 11 myndir

Allt heila galleríið

Þriðja undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2012, sunnudaginn 25. mars. Meira
27. mars 2012 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Ástaróður með Hepburn í Bæjarbíói

Kvikmyndin Song of Love (1947), eða Ástaróður eins og hún var nefnd á íslensku þegar hún var sýnd í Gamla bíói árið 1948, verður sýnd á vegum Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói í kvöld, þriðjudag, klukkan 20.00 og aftur á laugardaginn kemur klukkan 16. Meira
27. mars 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Bókin er ekki betri!

Senn líður að því að önnur röð ævintýraþáttanna Game of Thrones frá HBO fari í loftið. Fyrsta þáttaröðin varð strax gífurlega vinsæl enda vel staðið að öllu í kringum þættina og söguþráðurinn skemmtilegur og spennandi. Meira
27. mars 2012 | Leiklist | 770 orð | 2 myndir

Dansað á mörkum þess leyfilega

Hótel Volkswagen eftir Jón Gnarr Leikarar: Hallgrímur Ólafsson, Þorsteinn Gunnarsson, Bergur Þór Ingólfsson, Dóra Jóhannsdóttir, Halldór Gylfason, Jörundur Ragnarsson. Meira
27. mars 2012 | Fólk í fréttum | 303 orð | 2 myndir

Hungurleikarnir með risaopnun um helgina

Á toppi íslenska aðsóknarlistans trónir kvikmyndin The Hunger Games. Meira
27. mars 2012 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Leikur á bæði orgelin

Kjartan Sigurjónsson kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudag. Hefjast tónleikarnir klukkan 12.15. Kjartan, sem er fyrrverandi formaður FÍO og var organisti Digraneskirkju til 2010, leikur verk eftir Sweelinck, Gabrieli, J.S. Meira
27. mars 2012 | Menningarlíf | 290 orð | 1 mynd

Röggvarfeldur í fortíð og nútíð

„Röggvarfeldurinn, flík og ábreiða, í fortíð og nútíð“ nefnist hádegisfyrirlestur sem Hildur Hákonardóttir heldur í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 12.05. Þar mun hún rekja upphaf feldarins, blómatíð og afdrif. Meira
27. mars 2012 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Tælingarsöngvar á hádegistónleikum

Baritónsöngvarinn Ágúst Ólafsson og píanóleikarinn Antonía Hevesi freista þess að tæla áheyrendur sína á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu undir yfirskriftinni „Tælingarsöngvar“. Meira
27. mars 2012 | Tónlist | 261 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Nótan, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, var haldin í þriðja sinn fyrir stuttu. Hátíðin er þrískipt og hverjum hluta hennar lauk með því að valin voru atriði sem tóku síðan næsta skref. Meira

Umræðan

27. mars 2012 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Alþingi setti Norðfjarðargöng í forgang

Eftir Kristján L. Möller: "Framkvæmdir við Norðfjarðargöng áttu að hefjast fyrr en við Dýrafjarðargöng, enda er framkvæmdin talsvert brýnni." Meira
27. mars 2012 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Bóluefnafasisminn

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Bóluefnafasisminn gengur út á það að auglýsa óörugg bóluefni sem örugg..." Meira
27. mars 2012 | Aðsent efni | 293 orð | 2 myndir

Dr. Sigurður Árni og biskupsþjónustan

Við hjónin styðjum dr. Sigurð Árna Þórðarson til embættis biskups Íslands. Við kunnum vel við notkun hugtaksins mannlífstorg um kirkjuna, þar sem allir eiga að fá rými fyrir hugsanir sínar og skoðanir. Meira
27. mars 2012 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Gjaldþrota á hjúkrunarheimili

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Það er heldur nöturlegt að sá aðili sem hjúkrar og sinnir velferð heimilismannsins skuli einnig vera settur í þá ömurlegu aðstöðu að þurfa að gera skjólstæðing sinn gjaldþrota." Meira
27. mars 2012 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Guð blessi þjóðina

Eftir Vilhelm Jónsson: "Þjóðarskuldirnar aukast jafnt og þétt og óráðlegt er að útiloka annað hrun miðað við ábyrgðar- og stjórnleysið sem einkennir samfélagið." Meira
27. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Neðri Þjórsá – Aðalatriði málsins

Frá Orra Vigfússyni: "Þrátt fyrir ítarlegan greinarflokk hefur Morgunblaðinu ekki ennþá tekist að koma með aðalatriðin varðandi áhrif á villta laxastofninn í Þjórsá." Meira
27. mars 2012 | Velvakandi | 128 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hjálmur fannst Laugardaginn 17. mars sl. fannst hjálmur vélsleðamanns á gamla Lyngdalsheiðarveginum austur af Þingvöllum. Uppl. í s. 892 6361. Meira
27. mars 2012 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Vinur Vestfjarða

Eftir Ögmund Jónasson: "Þvert á móti hef ég lagt áherslu á að hlutfallslega mest fé til nýframkvæmda í vegagerð renni til Vestfjarða enda samgöngur þar verstar í landinu..." Meira
27. mars 2012 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Öryggið á oddinn

Það urðu miklar umræður á kaffistofum landsins um kynlíf unglinga þegar velferðarráðherra lagði fram nýtt frumvarp fyrr í mánuðinum. Ef frumvarpið verður að lögum fá ljósmæður og hjúkrunarfræðingar heimild til að ávísa getnaðarvarnarpillunni til kvenna. Meira

Minningargreinar

27. mars 2012 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Bárður Halldórsson

Bárður Halldórsson fæddist á Akureyri 30. júní 1942. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 7. mars 2012. Útför Bárðar fór fram frá Digraneskirkju 16. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2012 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Guðlaug K. Stefánsdóttir

Guðlaug Kristbjörg Stefánsdóttir húsmóðir fæddist hinn 4. nóvember 1923 í foreldrahúsum í Miðbæ á Ólafsfirði. Hún lést á Landakotssjúkrahúsi 6. mars síðastliðinn. Útför Guðlaugar fór fram frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 17. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2012 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

Kristján Pétur Guðmundsson

Kristján Pétur Guðmundsson fæddist 24. ágúst 1967 í Reykjavík. Hann lést 23. febrúar 2012 á Calmette-sjúkrahúsinu í Phnom Penh í Kambódíu. Foreldrar Kristjáns eru Helga Þóra Kjartansdóttir, f. 26. mars 1945, og Guðmundur Kristjánsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2012 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Kristrún Guðmundsdóttir

Kristrún Guðmundsóttir fæddist í Hafnarfirði 3. september 1927. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 15. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2012 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Ólafur Þorsteinn Jónsson

Ólafur Þorsteinn Jónsson óperusöngvari fæddist í Reykjavík 5. mars 1936. Hann lést í Þýskalandi 13. mars 2012. Foreldrar Ólafs Þorsteins voru Auðbjörg Jónsdóttir, f. 8.8. 1907 á Skeiðflöt í Mýrdal, d. 23.11. 2008, og Jón Pétursson, f. 25.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Áætlar minna tap

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet gerir áfram ráð fyrir að félagið verði rekið með tapi en afkoman verði betri en áður var talið. EasyJet byrjar að fljúga til Íslands í dag. Meira
27. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Eitt vaxtatæki getur svo lítið

Óskhyggja var að ætla að ísland kæmist upp úr efnahagskreppunni á nokkrum misserum. Og þó deila megi um hraða er verið að vinna að þeim vanda sem Ísland stendur frammi fyrir. Meira
27. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Gjaldeyrisútboð SÍ

Á morgun fer fram annað gjaldeyrisútboð ársins hjá Seðlabanka Íslands sem er liður í afnámi gjaldeyrishafta hér á landi. Meira
27. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Hagnaður Horns var 10,3 milljarðar króna

Hagnaður Horns, fjárfestingarfélags Landsbankans, nam 10,3 milljörðum króna á síðasta ári en hafði verið 6,5 milljarðar árið 2010. Eigið fé nam í árslok 23,6 milljörðum króna. Arðsemi eigin fjár var 41,5% . Meira
27. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Kaupmáttur landans svipaður og 2004

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á síðasta ári var kaupmáttur ráðstöfunartekna – heildartekjur heimilisins eftir skatta að meðtöldum félagslegum greiðslum – hjá öllum tekjuhópum sambærilegur við það sem hann var árið 2004. Meira
27. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Veltuaukning hjá Icelandair

Samkvæmt áætlunum Icelandair Group er gert ráð fyrir að velta félagsins á árinu 2012 muni aukast um 10% frá árinu 2011 og nema 105 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

27. mars 2012 | Daglegt líf | 1014 orð | 4 myndir

Ég vildi ögra sjálfum mér

Hann hefur tvisvar gengið Jakobsveginn, pílagrímsferðina fornu. Fyrst fór hann algengari leiðina sem er 800 kílómetrar en síðan fór hann lengri leiðina, 1.000 kílómetra, erfiðari og fáfarnari. Göngurnar segir hann vissulega hafa verið erfiðar en líka góðar göngur inn á við, þær hafi breytt honum. Meira
27. mars 2012 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...hjólið út í vorið hlýja

Þó sífellt fjölgi þeim sem láta veturinn ekki stoppa sig í hjólreiðum, heldur fá sér nagladekk og annan búnað til að komast um í snjó og erfiðri færð, þá eru margir sem leggja hjólfákum sínum yfir kaldasta árstímann. Meira
27. mars 2012 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Hlaupari í baráttu bloggar

Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir heldur úti frábæru bloggi undir slóðinni barbietec.com. Hún breytti um lífsstíl, steig upp úr sófanum og fór út að hlaupa, eins og hún orðar það sjálf. Hún setur sér markmið og vill vera hvatning fyrir aðra. Meira
27. mars 2012 | Daglegt líf | 44 orð | 3 myndir

Mikil átök í júdóinu

Það var heldur betur tekið á því á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem fram fór um helgina. Ármenningar voru sigursælir og Bjarni Skúlason vann fullnaðarsigur, bæði í opna karlaflokknum og í sínum þyngdarflokki. Meira
27. mars 2012 | Daglegt líf | 247 orð | 1 mynd

Parkrun

Frá því í haust hafa margir hlauparar komið saman á hverjum laugardegi klukkan ellefu við litlu brúna yfir Elliðaánum rétt við Árbæjarlaug, til að taka þátt í hlaupi sem gengur undir nafninu parkrun. Meira

Fastir þættir

27. mars 2012 | Í dag | 313 orð

Af sumri og hlæjandi sendlingum myrkursins

Eiríkur Páll Sveinsson sendi kveðju: „Var að lesa vísnaþáttinn í blaði dagsins. Fann þá hjá mér löngun til að senda þér smáljóð, ef kalla má svo, sem ég gerði fyrir margt löngu á fyrsta ári mínu í HÍ. Meira
27. mars 2012 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skinn á vegg. Norður &spade;ÁG94 &heart;65 ⋄D10432 &klubs;43 Vestur Austur &spade;KD63 &spade;75 &heart;Á1093 &heart;KD84 ⋄G76 ⋄K85 &klubs;107 &klubs;G965 Suður &spade;1082 &heart;G72 ⋄Á9 &klubs;ÁKD82 Suður spilar 1G. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Börkur Brynjarsson

40 ára Börkur fæddist í Reykjavík, er verkfræðingur, tæknimaður Grímsness- og Grafningshrepps og starfar sjálfstætt. Eiginkona Sigurborg Ólafsdóttir, f. 1968, kerfisfræðingur. Börn þeirra: Dagrún Linda, f. 1992; Brynjar Óli, f. 2001, og Hanna Ósk, f. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 465 orð | 4 myndir

Geðprúður námshestur frá Lómatjörn

Ingunn Agnes Kro fæddist á Akureyri en ólst upp á Lómatjörn í Grýtubakkahreppi til fimm ára aldurs og var síðan í Reykjavík á veturna eftir það. Meira
27. mars 2012 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Hjartarson

30 ára Sigurður Gunnar Hjartarson fæddist á Akureyri og ólst þar upp, á Ólafsfirði og í Reykjavík. Hann hefur starfað hjá Hreinsitækni ehf. frá 1998. Kona Katrín Sif Antonsdóttir, f. 1986, nemi. Synir þeirra: Stefán Gretar, f. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigurður Ragnar Guðmundsson

40 ára Sigurður Ragnar fæddist í Keflavík en ólst upp í Vogum frá fjögurra ára aldri. Hann lauk stúdentsprófi, er löggiltur áfengis- og vímuefnaráðgjafi en rekur Kerfi – fyrirtækjaþjónustu, með föður sínum. Dætur Súsanna Elín, f. Meira
27. mars 2012 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f4 b5 7. Bd3 Dc7 8. O-O Rbd7 9. Kh1 g6 10. De1 Bg7 11. Rf3 Bb7 12. a3 O-O 13. Bd2 Hab8 14. Dh4 Hfd8 15. Hae1 Ba8 16. Rd1 a5 17. Rf2 b4 18. axb4 axb4 19. f5 Re5 20. Rxe5 dxe5 21. fxg6 hxg6 22. Meira
27. mars 2012 | Í dag | 258 orð | 1 mynd

Sverrir Haraldsson

Sverrir Haraldsson, lengst af sóknarprestur í Steinholti í Borgarfirði eystra, fæddist á Hofteigi í Jökuldal 27. mars 1922 en ólst upp í Mjóafirði. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 122 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Anna Einarsdóttir 85 ára Guðmundur Bjarnason Gunnar Runólfsson 80 ára Baldur Bjarnason Garðar S. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Valgerður Sveinbjörnsdóttir

60 ára Valgerður fæddist í Norðurfirði á Ströndum og ólst þar upp. Hún var í Barnaskóla á Finnbogastöðum og stundaði nám við Húsmæðraskólann á Staðarfelli. Meira
27. mars 2012 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Barátta Manchester-liðanna, City og United, um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu verður athyglisverðari með hverri vikunni sem líður. Meira
27. mars 2012 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Það er mikilvægt að vera heiðarlegur

Ég er hættur að vinna fyrir löngu, er orðinn gamall og búinn,“ sagði Hreinn Edilonsson sem er 75 ára í dag líkt og Svavar tvíburabróðir hans. „Ég vann hjá Pósti og síma í fjörutíu ár, fyrst í útivinnu og svo í innivinnu síðustu árin. Meira
27. mars 2012 | Í dag | 156 orð

Þetta gerðist...

27. mars 1918 Stjórnarráðið auglýsti að eina og sömu stafsetningu skyldi nota í skólum, skólabókum og öðrum bókum sem landssjóður gæfi út eða styrkti. Þá var meðal annars ákveðið að rita skyldi je í stað é og s í stað z. Meira

Íþróttir

27. mars 2012 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

AEK hafnaði tilboði í Elfar

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Elfar Freyr Helgason, knattspyrnumaður hjá AEK í Grikklandi, fékk freistandi tilboð á dögunum til að fara að láni frá félaginu þar sem hann hefur lítið fengið að spreyta sig. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

„Ég er bara hoppandi og skoppandi“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Vá, ég hlakka svo til,“ sagði Edda Garðarsdóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, sem er komin af stað á ný eftir sex mánaða fjarveru vegna meiðsla. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

„Grindvíkingar gáfu mér tækifærið“

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is J'Nathan Bullock, framherji deildarmeistara Grindavíkur, var í gær valinn besti leikmaður síðari hluta úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildarinnar. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

„Gríðarlegur efniviður hjá Gróttu“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, var í gærkvöldi ráðinn þjálfari karlaliðs Gróttu auk þessa sem hann verður yfirmaður handknattleiksmála hjá félaginu. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 525 orð | 4 myndir

„Höfum burði til að sópa þeim út“

Á Ásvöllum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Við höfum vel burði til að sópa þeim út. Við erum búnar að vinna þær í tvígang þannig að við getum vel unnið í þriðja leiknum. Það verður hinsvegar ekki auðvelt, við erum að tala um deildarmeistarana. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

„Þetta er algjörlega í okkar höndum“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Jóhann Gunnar Einarsson, örvhenta skyttan í liði Fram, er leikmaður 20. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

England Manchester United – Fulham 1:0 Wayne Rooney 42. Staðan...

England Manchester United – Fulham 1:0 Wayne Rooney 42. Staðan: Man. Utd 30234374:2773 Man. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék í gær sinn fyrsta leik í tæplega hálft ár en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í október. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Fór úr hnjálið

Íris Sverrisdóttir varð fyrir því að fara úr hnjálið þegar lið hennar Haukar vann Keflavík 73:68 í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

KFÍ – Grindavík 54:48 Ísafjörður, annar úrslitaleikur um sæti í...

KFÍ – Grindavík 54:48 Ísafjörður, annar úrslitaleikur um sæti í úrvalsdeild kvenna: Stig KFÍ : Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 15, Eva Margrét Kristjánsdóttir 14, Hafdís Gunnarsdóttir 12, Svandís Anna Sigurðardóttir 9, Lilja Júlíusdóttir 4. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Njarðvík: Njarðvík – Snæfell (1:1) 19.15 Oddaleikur um sæti í úrvalsdeild karla: Borgarnes: Skallagrímur – ÍA (1:1) 19. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 92 orð

Ranieri var látinn taka pokann sinn

Ítalska knattspyrnufélagið Inter frá Mílanó sagði í gærkvöld þjálfaranum Claudio Ranieri upp störfum, nokkrum klukkustundum eftir að forsetinn, Massimo Moratti, hafði sagt að líklega yrði Ranieri við stjórnvölinn hjá liðinu út tímabilið. Meira
27. mars 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

United slapp fyrir horn

Manchester United endurheimti toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Fulham, 1:0, á Old Trafford. Þar með komst United þremur stigum fram úr nágrönnum sínum í Manchester City. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.