Greinar fimmtudaginn 29. mars 2012

Fréttir

29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

100.000 horfa vikulega á ÍNN

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Við sendum út á ári 8. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 506 orð | 4 myndir

Auðlegðarskattur á auralitla

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umtalsverður fjöldi greiðenda auðlegðarskattsins er tekjulágir eldri borgarar sem eiga litlar eignir sem skila þeim tekjum. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Aukin heimild til eftirlits

Lagt hefur verið fram stjórnarfrumvarp á Alþingi sem veitir Matvælastofnun skýrar og ótvíræðar heimildir til eftirlits með áburði. Frumvarpið er flutt í kjölfar gagnrýni á stofnunina vegna kadmíum-málsins síðastliðinn vetur. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ársfundur í beinni útsendingu á netinu

Umhverfisstofnun heldur ársfund, föstudaginn 30. mars kl. 13 á Grand hótel. Allir velkomnir. Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu á umhverfisstofnun.is. Yfirskrift fundarins er Ástand umhverfisins. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Bannað í fangelsum en ekki úti í búð

Meðlimum í Vítisenglum og öðrum útlaga vélhjólagengjum er bannað að ganga með merki samtakanna í fangelsum hér á landi. Ástæðan er sú að merkin eru talin valda ógnun gagnvart öðrum föngum. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

„Ekkert annað en dauðadómur“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við náum engan veginn að borga allar afborganir lána ef frumvörpin verða að lögum. Endurbætur og fjárfestingar á skipum og búnaði verða ekki mögulegar. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð

„Yrði hrein eignaupptaka“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Rekstrarárið 2011 er hagnaður fyrir skatta nákvæmlega sama tala og er áætlað að taka í veiðigjald. Þetta yrði hrein eignaupptaka. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Bregðast við gagnrýni skýrslunnar

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Fyrir tæpum tveimur mánuðum birti úttektarnefnd Landssamtaka lífeyrissjóða skýrslu sína um starfsemi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Brettamót við Laugaveg

Árlegt snjó- og hjólabrettamót verður haldið á vegum Brettafélags Íslands á laugardag í bakgarði verslunarinnar Nikita að Laugavegi 56 í Reykjavík. Mótið hefst klukkan 14 með riðlakeppni. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð

Dregið verði úr losun sóts og metans

Draga verður úr losun sóts og metans til að sporna gegn loftslagsbreytingum á norðurskautssvæðinu. Meira
29. mars 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fékk nýtt andlit, tungu og kjálka

Myndir hafa verið birtar af manni sem fékk nýlega nýtt andlit, nýjan kjálka, nýja tungu og nýjar tennur. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fékk tveggja ára dóm

Héraðsdómur Vesturlands dæmdi á dögunum karlmann á þrítugsaldri í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 13 og 14 ára stúlkum. Honum var að auki gert að greiða stúlkunum 800 þúsund króna og eina milljón króna í miskabætur. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 364 orð

Fjarvera ráðherra harðlega gagnrýnd

Guðni Einarsson Hjörtur J. Guðmundsson Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sagði á Alþingi í gærkvöldi að hann gæti ekki stutt sjávarútvegsfrumvarp ríkisstjórnarinnar óbreytt. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð

Framkvæmd húsleitar borin undir dómstóla

Ekkert fékkst uppgefið í gær frá yfirvöldum um ástæður húsleitarinnar hjá Samherja hf. í fyrradag, að sögn Helga Jóhannessonar hrl., eins lögmanna fyrirtækisins. Hann hafði ekki heyrt að starfsmenn Samherja hefðu verið boðaðir til yfirheyrslna. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Frumkvæðið var bæjarlögmannsins

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hrl. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fundu kannabisplöntur og húslyklana

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í austurborginni á dögunum. Við húsleit á áðurnefndum stað var lagt hald á 10 kannabisplöntur en húsráðandi, karl um fertugt, játaði greiðlega aðild sína að málinu. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Góð fyrir mela en slæm fyrir mólendi

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Lúpína breiðist auðveldlega inn á mólendi á Norðurlandi og gjörbreytir gróðurfari þar. Er það ein niðurstaða rannsóknar sem var gerð síðasta sumar á útbreiðslu lúpínu í landinu. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Halarófa í miðbænum

Halarófa er gjörningahátíð sem hópur nemenda úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir í Reykjavík á laugardag. Fyrstu gjörningar fara fram fyrir framan Kaffistofuna, Hverfisgötu 42b, klukkan 15. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Inngangi bætt við og fjórum spurningum breytt

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur gert tillögur að breytingum á tillögu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Klýfur staura og yddar

Vorveður hefur verið á Norðurlandi undanfarna daga og hafa allir notið þess að vera úti og sleikja sólina eða dunda við eitthvað gagnlegt. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð

Landsbanki hagnast mikið á verðbólgu

Verðtryggingarmisvægi Landsbankans – verðtryggðar eignir umfram skuldir – hefur aukist um 132% frá árinu 2009. Við árslok 2011 nam misvægið tæpum 129 milljörðum króna, eða sem nemur 65% af eigin fé bankans. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð

Leiðrétting

Orð misritaðist í ummælum, sem höfð voru eftir Jóni Þorgeiri Einarssyni, útgerðarmanni í Bolungarvík, á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Rétt eru ummælin svona: „Ég bið ekki um annað fyrir mína útgerð en að fá að borga skuldirnar. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ljúka Mottumars með stæl á KEX

KEX hostel og Rakarastofan Herramenn hafa í mars tekið þátt í að safna áheitum fyrir Mottumars og í dag ætlar Páll Sævar Guðjónsson að afhenda Krabbameinsfélaginu ágóðann. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Low Roar, Snorri og Pikknikk spila saman

Hljómsveitin Low Roar og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason ásamt hljómsveit sinni halda tónleika á Faktory í kvöld. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lætur af störfum vegna heilsubrests

Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, hefur af heilsufarsástæðum sagt af sér embætti forseta og einnig þingfulltrúastarfi. Jafnframt lætur hann af öðrum trúnaðarstörfum í þágu þjóðkirkjunnar. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Löggubandið sendir frá sér tvö ný lög

Löggubandið hefur sent frá sér tvö ný lög sem bæði eru tileinkuð minningu Sveins Bjarka Sigurðssonar, rannsóknarlögreglumanns, Sveinn Bjarki lést fyrir tveimur árum, langt um aldur fram. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Matreiðslumenn, mottur, menning

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hlýtt hefur verið í veðri fyrir norðan upp á síðkastið. Spáin er góð næstu daga, en vonandi verður þó ekki of hlýtt til fjalla því Skíðamót Íslands verður á Akureyri um helgina. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Menntaðir yfirmenn aftur til starfa til sjós

Umsóknum um undanþágur til að starfa sem skipstjórnar- og vélstjórnarmenn á íslenskum skipum hefur fækkað um rúm 38% fyrstu þrjá mánuði ársins. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Merki vélhjólagengja bönnuð í fangelsum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Félagar í vélhjólagengjum, s.s. Vítisenglum og Outlaws, mega ekki bera merki samtakanna þegar þeir eru í fangelsum hér á landi þar sem merkjaburðurinn þykir geta falið í sér ógn við aðra fanga. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ómar

Upplýsingar Við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er skilti fyrir fuglaskoðara en til þess að geta lesið á það þurfa menn að koma að því fljúgandi eins og fuglarnir sem helst kynna sér málin í... Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Rafræn kosning í Reykjavík

Rafrænar íbúakosningar í Reykjavík, þar sem kosið er um verkefni í hverfum borgarinnar, hófust mínútu yfir miðnætti í nótt en hægt er að kjósa fram yfir miðnætti þriðjudaginn 3. apríl. Kjósendur fara inn á slóðina https://kjosa.betrireykjavik.is. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Fashion Festival hefst í dag

Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst óformlega í dag með Tískuvöku í miðbæ Reykjavíkur. Rætt er við Þóreyju Evu Einarsdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, í Morgunblaðinu í dag. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Rætt um rannsóknir á nytjastofnum

Hafrannsóknastofnunin heldur ráðstefnu um rannsóknir á nytjastofnum og grunnsævi við Ísland í Norræna húsinu föstudaginn 30. mars nk. Ráðstefnan hefst kl. 9 og stendur til kl. 16 og er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Meira
29. mars 2012 | Erlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Segir að hundruð barna hafi verið handtekin og pyntuð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, segir að yfirvöld í Sýrlandi hafi látið handtaka og pynta hundruð barna. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Spurningunum breytt

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar samþykkti í gær að gera tillögur að nokkrum breytingum á tillögu um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Í tillögunum felast m.a. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stálheppinn vann 107 milljónir

Stálheppinn Íslendingur ávaxtaði fé sitt vel þegar hann keypti 5 raða seðil í Víkingalottóinu í gær fyrir 350 krónur en að úrdrætti loknum sat hann einn að fyrsta vinningi, rúmum 107 milljónum íslenskra króna. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sterkari lykt af tarfinum

Lyktin sem leggur af búrhvalnum sem liggur í fjörunni við Klofningsrétt í Beruvík færist í aukana en hún er þó ekki orðin svo megn að ekki sé hægt að skoða hræið úr návígi, að sögn Guðbjargar Gunnarsdóttur, þjóðgarðsvarðar í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Meira
29. mars 2012 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Strauss-Kahn sagður hafa lýst konum sem „búnaði“

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn, hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hann hafi kallað ungar konur, sem voru gestir í svallveislum sem hann tók þátt í, „búnað“ (matériel) í sms-skilaboðum. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð

Tekjulágir skattlagðir

Helgi Bjarnason Guðni Einarsson Tekjulágir eldri borgarar eru umtalsverður fjöldi greiðenda auðlegðarskattsins. VÍB, eignastýringaþjónusta Íslandsbanka, lét taka saman upplýsingar um auðlegðarskattinn sem sýna þetta. Meira
29. mars 2012 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Um hálf milljón manna við messu páfa í Havana

Hundruð þúsunda manna söfnuðust saman á Byltingartorginu í Havana í gær til að vera við messu Benedikts XVI. páfa sem er í heimsókn á Kúbu. Páfi notaði tækifærið til að hvetja kommúnistastjórn landsins til að koma á umbótum. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð

Útgefnum vegabréfum fjölgar

Gefin voru 3.374 vegabréf út í febrúar samanborið við 2.495 vegabréf, sem voru gefin út í febrúar 2011. Útgefnum vegabréfum fjölgaði því um 35,2 % milli ára, að sögn Þjóðskrár Íslands, sem annast útgáfu vegabréfa auk nokkurra annarra skilríkja. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Valskonur með efsta sætið í augsýn

Valskonur unnu sætan sigur á erkifjendunum í Fram, 19:17, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í gærkvöld. Þar með eru þær með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðina og nægir jafntefli gegn KA/Þór til að vinna deildina. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Var í veikluðu hugarástandi

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Agné Krataviciuté var í veikluðu eða rugluðu hugarástandi þegar hún deyddi sveinbarn, undir eins og hún hafði fætt það, á vinnustað sínum í miðborg Reykjavíkur í fyrrasumar. Meira
29. mars 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð

Vín í stað vatns í gosbrunninum

Stjórnvöld í Georgíu hafa ákveðið að setja áfengi í stað vatns í einn gosbrunna sumarleyfisstaðar við Svartahaf í von um að það hrífi á ferðamenn. Þjóðlega víninu chacha, sem inniheldur sterkan vínanda, verður dælt í brunninn. Meira
29. mars 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Þykir róttækt að fara fram á gjaldþrot

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir ekki koma til greina að breyta lögum þannig að Tryggingastofnun sjái um innheimtu dvalarkostnaðar á hjúkrunarheimilum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2012 | Leiðarar | 662 orð

Óverjandi vinnubrögð

Sjávarútvegsráðherra er án erindis í Ottawa í stað þess að mæla fyrir stærsta máli sínu Meira
29. mars 2012 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Þeir klikka ekki

Þekktur prófessor og erindreki Samfylkingarinnar vakti sérstaka athygli á fræðimennsku sinni og eigin virðingu fyrir henni þegar hann reyndi að „sanna“ fyrir fáeinum árum að skattalækkanir árin á undan hefðu í raun verið skattahækkanir. Meira

Menning

29. mars 2012 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Draper-inn er mættur

Fimmta þáttaröðin af Mad Men fór í loftið í vikunni. Meira
29. mars 2012 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Eymd, eirðarleysi og endurfundir

Leikstjórn: Marek Lechki. Handrit: Marek Lechki. Aðalhlutverk: Tomasz Kot, Janusz Michaowski og Dorota Poa. 89 mín. Pólland, 2010. Meira
29. mars 2012 | Tónlist | 166 orð | 2 myndir

Frönsk svíta og þrjár sónötur

Hugljúfir óbótónar munu hljóma um Salinn í Kópavogi þegar Matthías Nardeau óbóleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja eina svítu og þrjár sónötur fyrir óbó og píanó nk. laugardag kl. 17. Meira
29. mars 2012 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Fundið píanóverk eftir Mozart

Nýtt tónverk eftir Wolfgang A. Mozart kom í leitirnar fyrir stuttu að því kom fram á BBC. Verkið fannst í rissbók á háalofti húss í Týról í Austurríki, er þar bjó forðum þekktur hljómsveitarstjóri. Meira
29. mars 2012 | Fólk í fréttum | 485 orð | 2 myndir

Hátíð á heimsmælikvarða

Krafturinn, jákvæðnin og stemmingin var sannarlega smitandi en um leið kærkomin í öldudal neikvæðra frétta Meira
29. mars 2012 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Hughrif Ragnars Danielsen

Ragnar Danielsen hjartalæknir, eða Raggi Dan eins og hann kallar sig á nýrri plötu sinni Hughrif hefur alla tíð fengist við tónlist í frístundum sínum en eins og gjarnan vill verða með lækna er margt á hans könnu og því hefur ekki ávallt gefist tími til... Meira
29. mars 2012 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Leiðsögn og sýningarlok Skjóls

Einar Falur Ingólfsson verður með leiðsögn um sýningu sína Skjól í Listasafni ASÍ nk. laugardag kl. 15. Sýningunni lýkur daginn eftir, sunnudaginn 1. apríl. Á sýningunni eru þrjár tengdar ljósmyndaraðir. Meira
29. mars 2012 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Listamannsspjall í Flóru

Guðrún Pálína Guðmundsdóttir verður í listamannsspjalli í Flóru í kvöld, fimmtudag, milli kl. 20-21. Sýning Guðrúnar Pálínu í Flóru byggist á hugmyndum tengdum hlutverki og stöðu föðurins. Meira
29. mars 2012 | Myndlist | 176 orð | 1 mynd

Raflínuljósmyndir og raflínuinnsetning í i8

Í dag kl. 17 verður opnuð sýning á ljósmyndum Ívars Valgarðssonar í i8 galleríi í Tryggvagötu 16. Á sýningunni er innsetnings Ívars á raflínum og fimm ljósmyndir af línunum með bláan himin sem bakgrunn. Meira
29. mars 2012 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Rúrí flytur gjörninginn Vocal VI

Rúrí flytur gjörninginn Vocal VI á Listasafni Íslands í dag kl. 17. Undanfarin ár hefur Rúrí flutt röð gjörninga sem hafa yfirskriftina VOCAL, þar sem hún blandar saman vídeóvörpun, hljóði og texta. Meira
29. mars 2012 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Rússnesk söngveisla

Í kvöld verður boðið upp á rússneska söngveislu í Salnum á tónleikum í Tíbrár-tónleikaröðinni. Meira
29. mars 2012 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Saga að gjöf frá IBBY á Íslandi

Eins og í sögu nefnist ný íslensk smásaga eftir Ragnheiði Gestsdóttur sem frumflutt verður samtímis í öllum grunnskólum landsins í dag kl. 09.45. Höfundur les söguna á Rás 1 í sömu andrá svo að öll þjóðin geti lagt við hlustir. Meira
29. mars 2012 | Leiklist | 354 orð | 1 mynd

Sýning unnin af miklum kærleika

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tengdó nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Val Frey Einarsson sem leikhópurinn CommonNonsense frumsýnir á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Meira
29. mars 2012 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Tískuhátíð um helgina

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg um helgina og hefst hún á morgun og stendur í tvo daga. Þá mun rjóminn af íslenskum fatahönnuðum kynna næstkomandi haust- og vetrarlínur. Meira
29. mars 2012 | Myndlist | 77 orð

Undanfari framlengdur

Sýningin Undanfari eftir Sigurð Guðjónsson sem nú stendur yfir í Hafnarborg hefur verið framlengd til 10. apríl og er sýnd í Sverrissal Hafnarborgar. Sigurður vinnur myndbandsverk þar sem mynd, hljóð og rými eru órofa heild. Meira

Umræðan

29. mars 2012 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Af þingstörfum

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Nú er orðið ljóst að viðræðunum lýkur ekki fyrir kosningar eftir ár, og því má búast við að þetta ferðalag allt, sem hefur verið bæði dýrt og tímafrekt, verði til einskis farið." Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 681 orð | 2 myndir

Biskup okkar tíma

Eftirfarandi birtist einungis í Gagnasafni Morgunblaðsins á Netinu: Tvennu þurfum við að spyrja okkur að sem stöndum frammi fyrir vali á næsta biskupi Íslands. Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Bóndinn og Búlandsvirkjun

Eftir Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttur: "Allt tal um fjölmörg störf á uppbyggingartíma virkjunarinnar er að mínu mati hjómið eitt. Allir vita sem vilja vita að sá tími líður og að honum loknum verður lítið um vinnu að hafa í tengslum við virkjunina..." Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 237 orð | 2 myndir

Sigurð Árna á biskupsstól

Á þessum dögum velur þjóðkirkja Íslands sér nýjan leiðtoga. Valið stendur á milli tveggja hæfra einstaklinga sem báðir hafa getið sér gott orð. Annar þeirra er boðberi breytinga í stjórn og starfsháttum kirkjunnar, hinn kýs að fara sér hægar. Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Sigurð Árna til biskups

Ég kynntist dr. Sigurði Árna Þórðarsyni fyrir 6 árum þegar ég hóf störf í Neskirkju við Hagatorg. Sigurður Árni hefur á þessum árum verið mér fyrirmynd í starfi, uppspretta fræða, náinn vinur og öflugur hvetjandi leiðtogi. Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Sítenging

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Sambandið er þráðlaust, uppsprettan eilíf, þú ert sítengdur. Hann hefur krýnt þig náð og miskunn og gert þig að erfingja eilífðarinnar." Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin er ekkert leikfang

Eftir Guðna Ágústsson: "Mér sýnist að meirihluti þingsins ætli að nota tillögur stjórnlagaráðsins til pólitískra deilna um grundvallaratriði." Meira
29. mars 2012 | Bréf til blaðsins | 412 orð | 1 mynd

Styðjum ekki Búlandsvirkjun

Frá íbúum í Skaftártungu: "Í framhaldi af umræðu í fjölmiðlum og vegna fyrirhugaðrar umfjöllunar og afgreiðslu Rammaáætlunar á Alþingi viljum við íbúar í Skaftártungu koma skoðunum okkar á framfæri." Meira
29. mars 2012 | Aðsent efni | 342 orð | 3 myndir

Velkominn í vinahópinn, Ögmundur

Eftir Ásthildi Sturludóttur, Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur, Andreu Björnsdóttur: "Nú væntum við þess að okkar kæri vinur, Ögmundur, sjái til þess að málið fái algeran forgang..." Meira
29. mars 2012 | Velvakandi | 144 orð | 1 mynd

Velvakandi

Frábær þjónusta Við hjónin vorum að koma frá Kanríeyjum og ein taska skilaði sér ekki. Við leituðum því til tapað/fundið í Leifsstöð. Taskan skilaði sér og var henni skutlað heim til okkar. Þetta kalla ég frábæra þjónustu. Finnur Kolbeinsson. Meira
29. mars 2012 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Vigdís án öfga

Það ætti að vera ákaflega auðvelt að sameinast um þá skoðun að öfgar séu ekki til góðs. Meira

Minningargreinar

29. mars 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1490 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Geraldine Einarsdóttir

Dóra Geraldine Einarsdóttir (Bíbí) fæddist í Reykjavík 25. júlí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. mars 2012. Foreldrar hennar voru Halldóra Óskarsdóttir, f. 27. febrúar 1925, d. 30. október 1993, og Melvin Gerald Waters, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2012 | Minningargreinar | 2733 orð | 1 mynd

Dóra Geraldine Einarsdóttir (Bíbí)

Dóra Geraldine Einarsdóttir (Bíbí) fæddist í Reykjavík 25. júlí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. mars 2012. Foreldrar hennar voru Halldóra Óskarsdóttir, f. 27. febrúar 1925, d. 30. október 1993, og Melvin Gerald Waters, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2012 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Emil Valtýsson

Emil Valtýsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. mars 2012. Foreldrar hans voru hjónin Valtýr Guðjónsson, f. 8. maí 1910, d. 25. maí 1998 og Elín Þorkelsdóttir, f. 18. febrúar 1909, d. 6. apríl 1994. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2012 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson vélstjóri fæddist í Hveragerði 22. janúar 1951. Hann lést 16. mars 2012. Útför Gunnars fór fram frá Grafarvogskirkju 21. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2012 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Inga Sigurlaug Erlendsdóttir

Inga Sigurlaug Erlendsdóttir – Silla frá Vatnsleysu – fæddist 13. maí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 21. mars 2012. Foreldar hennar voru Erlendur Björnsson, f. 21. júlí 1899, d. 15. febrúar 1978, og Kristín Sigurðardóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2012 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Sören Karl Bjarnason

Sören Karl Bjarnason fæddist á Siglufirði 31. ágúst 1916. Hann lést 6. mars 2012. Útför hans var gerð frá Hofstaðakirkju 17. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. mars 2012 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...farið á hádegistónleika

Full ástæða er til að hvetja fólk til að fara og hlusta á rómantíska tónlist í hádeginu í Gerðubergi á morgun föstudag. Tónleikarnir verða endurteknir sunnudag 1. apríl. Meira
29. mars 2012 | Neytendur | 355 orð

Helgartilboð

Bónus Gildir 29. mars - 1. apríl verð nú áður mælie. verð Bónus flatkökur, 5 stk. 98 125 20 kr. stk. Búrfells hangiálegg, 143 g 398 459 2.783 kr. kg Bónus kjúklingabringur 1.979 2.198 1.979 kr. kg Bónus kjúklingalundir 1.979 2.198 1.979 kr. Meira
29. mars 2012 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Hvernig skal bursta tennurnar?

Nú þegar döpur tannheilsa íslenskra barna er svo mikið í umræðunni sem raun ber vitni, er ekki úr vegi að benda fólki á að fara inn á vef Lýðheilsustöðvar og fræðast þar um tannheilsu og tannvernd. Meira
29. mars 2012 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Myndasögusamkeppni fyrir fólk á aldrinum 10-20+ ára

Athygli skal vakin á því að enn stendur hún yfir myndasögusamkeppnin sem Borgarbókasafn og Myndlistaskólinn í Reykjavík standa fyrir. Skilafrestur efnis í samkeppnina er til og með 16. apríl og sýningin verður opnuð 6. maí í aðalsafni. Meira
29. mars 2012 | Daglegt líf | 794 orð | 3 myndir

Ódrepandi þegar þeir eru orðnir heitir

Það er engin leið að sitja kyrr undir tónlist Spaðanna og Varsjárbandalagsins og má því gera ráð fyrir fantagóðri stemningu annað kvöld á Nasa þar sem þessi gleðibönd ætla að blása til smeiginlegra tónleika. Meira

Fastir þættir

29. mars 2012 | Í dag | 293 orð

Af Ólafi Ragnari, Dalai Lama og Davíð Hjálmari

Hingað bárust fregnir af því að Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands væri hampað sem „Dalai Lama norðursins“ er hann var kynntur sem fyrirlesari í Fletcher-skólanum vestra, en sú nafnbót mun þó ekki vera ættuð frá Bessastöðum. Meira
29. mars 2012 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nýjasta nýtt. A-NS. Norður &spade;K5 &heart;D973 ⋄KG1087 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;9 &spade;D6 &heart;Á52 &heart;KG10864 ⋄32 ⋄D954 &klubs;KD108753 &klubs;6 Suður &spade;ÁG1087432 &heart;-- ⋄Á6 &klubs;Á42 Suður spilar 7&spade;. Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Hjónavígsla Gefin voru saman í Dómkirkjunni í Reykjavík Svanhildur Anna Magnúsdóttir og Ragnar Guðmundsson . Athöfnin fór fram 4. febrúar 2011 og prestur var sr. Bjarni Karlsson . Sonur þeirra er Grímur , f. 15. júní 2011. Þau eru búsett í... Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Hjördís María Ólafsdóttir

30 ára Hjördís María fæddist í Reykjavík, ólst upp í Vesturbænum, er stúdent frá MR, hefur BS-próf í ferðamálafræði, BS-próf í viðskiptafræði, og starfar við markaðsdeild 66°NORÐUR. Eiginmaður Bjarki Björnsson, f. 1982, sérfræðingur hjá Marel. Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Hóf feril sinn 14 ára

Kannski elda ég bara eitthvað gott,“ segir Þórir Baldursson, aðspurður hvað standi til að gera í tilefni afmælisins. Þórir segist ekki vera mikið afmælisbarn. Meira
29. mars 2012 | Í dag | 34 orð

Málið

Algengt er að rekast á orðið víðfemur . Í það vantar einn bókstafinn, ð -ið. Það á að vera víðfeðmur , bókstaflega með víðan faðm. Þýðir víðtækur , umfangsmikill og þar fram eftir... Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 505 orð | 4 myndir

Með sönginn í genunum

Hera Björk Þórhallsdóttir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, í Breiðholtinu. Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Sunna Valsdóttir og Eiður Marvin Axelsson eignuðust dóttur 23. mars kl. 14.08. Hún vó 3.368 g og var 50 cm... Meira
29. mars 2012 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið...

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mk. 4, 24. Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Sigurður Örn E. Levy

40 ára Sigurður Örn fæddist í Reykjavík en ólst upp á Húnavöllum. Hann er forstöðumaður hjá Credit Info og hrossaræktandi á Geitaskarði, með nafna sínum og frænda. Kona Berglind Alfreðsdóttir, f. 1978, snyrtimeistari og eigandi Comfort snyrtistofu. Meira
29. mars 2012 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 f6 7. f4 fxe5 8. fxe5 Be7 9. Be3 Bh4+ 10. Kd2 Rh6 11. Rf4 De7 12. Bd3 Bxd3 13. cxd3 O-O 14. Dg1 c5 15. Hf1 Rc6 16. Rce2 cxd4 17. Bxd4 Rxd4 18. Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Steinunn Marta Gunnlaugsdóttir

30 ára Steinunn Marta fæddist í Grundarfirði og ólst þar upp. Hún lauk meistaraprófi í hárgreiðslu og hefur starfað við hárgreiðslu en stundar nú nám í frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík. Maður Styrmir Kristjánsson, f. 1978, tölvunarfræðingur. Meira
29. mars 2012 | Árnað heilla | 186 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sverrir Armand Þórðarson 85 ára Anna Kowalczyk Gerður Hjörleifsdóttir Tumi Tich Du 80 ára Aðalsteinn Jónsson Geirlaugur Jónsson Gunnþóra Árnadóttir Hólmgrímur Kjartansson Ólafur Jónsson Sigurður Stefán Friðriksson 70 ára Halldór Gunnarsson Jóna... Meira
29. mars 2012 | Í dag | 298 orð | 1 mynd

Úlfar Jacobsen

Úlfar Jacobsen, ferðamálafrömuður og öræfafari, fæddist við Vonarstrætið í Reykjavík 29. mars 1919. Egill, faðir hans, var af dönsku ættum. Meira
29. mars 2012 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Víkverji hefur gaman af því þegar nútíminn og gamlir siðir rekast á. Í Kína er árlegur hreinsunardagur grafreita. Að þessu sinni verður hann 4. apríl. Meira
29. mars 2012 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. mars 1970 Henný Hermannsdóttir, 18 ára danskennari, sigraði í keppninni Miss Young International í Japan. „Mér hafði aldrei dottið í hug að ég yrði númer eitt,“ sagði hún í samtali við Morgunblaðið. 29. Meira

Íþróttir

29. mars 2012 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Bayern er á leiðinni í undanúrslit

Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Marseille í Frakklandi í gærkvöld. Mario Gomez og Arjen Robben skoruðu mörkin. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 719 orð | 2 myndir

„Ég er mjög spenntur“

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Snjallasta íshokkíleikmanni Íslands, Emil Alengård, gefst loksins tækifæri til að spila aftur fyrir framan íslenska áhorfendur í apríl, þegar A-riðill 2. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

„Gott að breyta til“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

„Leiðinlegur endir á góðu tímabili“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég gerði mér grein fyrir því um leið og ég meiddist í leiknum að um væri að ræða slæm meiðsli og að sennilega væri krossbandið slitið. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

„Þegar einar dyr lokast, opnast aðrar“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrvalsdeildarlið Fjölnis úr Grafarvogi hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá meistaraflokki karla í körfuknattleik. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Eyjakonur tryggðu sér þriðja sætið

ÍBV tryggði sér í gærkvöld þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, N1-deildinni, með því að sigra Stjörnuna örugglega, 30:24, í næstsíðustu umferðinni í Vestmannaeyjum. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr FH náði þriðja sæti í kúluvarpi í flokki F37 á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti fatlaðra í Túnis. Ingeborg kastaði kúlunni 6,96 metra og setti persónulegt met og um leið Íslandsmet í sínum flokki. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 579 orð | 4 myndir

Gjörsigraðar í sínu eigin sláturhúsi

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Haukastúlkur komu sem „undirhundar“ inn í rimmuna gegn deildarmeisturum Keflavíkur en gengu úr rimmunni sem valkyrjur með sópinn fræga á lofti. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 107 orð

Grindavík aftur í úrvalsdeildina

Grindvíkingar tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á ný eftir árs fjarveru, með því að sigra KFÍ frá Ísafirði í oddaleik liðanna í Grindavík, 50:47. Þessi lið urðu í tveimur efstu sætum 1. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Grindavík – KFÍ 50:47 Grindavík, oddaleikur um sæti í úrvalsdeild...

Grindavík – KFÍ 50:47 Grindavík, oddaleikur um sæti í úrvalsdeild kvenna. Gangur leiksins : 7:0, 14:6, 18:12, 18:15 , 18:18, 20:23, 23:23, 28:25 , 32:26, 37:28, 37:31, 40:33 , 40:35, 48:38, 48:45, 50:47 . Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 185 orð

Gunnar Steinn samdi við franska liðið Nantes

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Franska handknattleiksfélagið Nantes hefur gert samning við Gunnar Stein Jónsson, leikstjórnanda hjá Drott í Svíþjóð, um að ganga til liðs við félagið að þessu keppnistímabili loknu. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrri leikir: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrri leikir: Grindavík: Grindavík – Njarðvík 19.15 DHL-höllin: KR – Tindastóll 19.15 SKÍÐI Skíðamót Íslands hefst á Akureyri í dag kl. 17.30 með sprettgöngu karla og kvenna. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir: AC Milan &ndash...

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, fyrri leikir: AC Milan – Barcelona 0:0 Marseille – Bayern München 0:2 Mario Gomez 44., Arjen Robben 70. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 30:24 Mörk ÍBV : Ester Óskarsdóttir...

N1-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 30:24 Mörk ÍBV : Ester Óskarsdóttir 12, Ivana Mladenovic 6, Grigore Ggorgata 4, Kristrún Hlynsdóttir 2, Maríana Trabojovic 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1, Guðbjörg... Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Nægur snjór eftir til að halda landsmótið

Kristján Jónsson kris@mbl.is Skíðalandsmót Íslands hefst á Akureyri í dag með hinni kunnu sprettgöngu en mótið verður formlega sett í Brekkuskóla í kvöld. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Sá þriðji í röð er innan seilingar hjá Valsliðinu

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Tíu stiga forysta Kiel og enn fullt hús stiga

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru nánast búnir að tryggja sér þýska meistaratitilinn í handknattleik eftir öruggan sigur á Degi Sigurðssyni og hans mönnum í Füchse Berlín, 36:28, í Kiel í gærkvöld. Meira
29. mars 2012 | Íþróttir | 180 orð

Tveir lykilmanna KR-inga flugu til Noregs í gær

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tveir af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistara KR í knattspyrnu, markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson flugu til Noregs í gær. Hannes hefur verið lánaður til Brann næsta mánuðinn, til 1. Meira

Finnur.is

29. mars 2012 | Finnur.is | 125 orð

100 milljónir V8-véla

Um þessar mundir heldur bandaríski bílrisinn General Motors (GM) upp á það, að fyrirtækið hefur framleitt 100 milljónir V8-véla frá því þær sáu fyrst dagsins ljós í kádiljákum fyrirtækisins. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 173 orð | 5 myndir

Að flakka, spila – og verða helst ríkur

Baldur Ragnarsson, gítarleikari í málmsveitinni Skálmöld, skartar býsna myndarlegu yfirvaraskeggi í tilefni af Mottumars, nema hvað. Hann leiddi hugann frá skeggsöfnuninni nógu lengi til að láta uppi óskalistann sinn. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 22 orð | 1 mynd

Alvar Aalto hannaði hægindastól 41, öðru nafni Paimio, árið 1931.

Alvar Aalto hannaði hægindastól 41, öðru nafni Paimio, árið 1931. Hann notaði sveigjanlegar krossviðarplötur til að búa til mjúkan stól úr... Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 129 orð | 2 myndir

Alveg endalaus útrás

„Að stofna rokkhljómsveit og spila frumsamin lög er ekki krísa fyrir miðaldra karlmenn sem nenna ekki að ganga í Frímúrararegluna eða Oddfellow og klæðast mörgæsabúningum. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 452 orð | 7 myndir

Ágústa Eva Erlendsdóttir

Hún er þekkt fyrir skemmtileg uppátæki og framúrskarandi leik, en Ágústa Eva Erlendsdóttir á sér ýmsar hliðar sem ekki eru á allra vitorði. Finnur sló á þráðinn og fékk hana til að deila nokkrum leyndarmálum með lesendum. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 353 orð | 4 myndir

Ballett og búlluborgarar

Fékk svo búlluborgara á B5 í kvöldmatinn með frönskum og súkkulaðisjeik. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Brangelina í vax

Vaxmyndasafn madame Tussauds er hið þekktasta sinnar tegundar og verður nýtt útibú opnað í maí næstkomandi í Sydney í Ásrtralíu. Ýmis kunn andlit sem safnið mun hýsa eru þegar farin að skjóta upp kollinum í borginni. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Föstudagur Úrslitaþáttur Gettu betur er ávallt skylduáhorf og skemmtun hin besta, ekki síst nú til dags þegar dómararnir spila burðarrulluna refjalaust. Sýndur á... Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 113 orð | 1 mynd

Ekki henda steininum

Lárpera, eða avókadó, er ávöxtur sem þó er oftast notaður eins og grænmeti. Þeir sem halda upp á avókadó og eru vanir að nota það til matreiðslu þekkja vandamálið hversu fljótt það verður brúnleitt og óspennandi eftir að það hefur verið skorið. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 587 orð | 2 myndir

Eyðir einum lítra á hundraðið

Nú eru liðin tíu ár frá því að Volkswagen kynnti fyrst eins lítra hugmyndabílinn. Meginhugmyndin á bak við þennan tveggja sæta bíl er að hann komist 100 km á einum bensínlítra. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 194 orð | 1 mynd

Framleiðslan fer til láglaunalandanna

Stjórnendur General Motors í Bandaríkjunum, stærsta bílaframleiðanda í heimi, ætla að auka framleiðslu sína á næstu árum með opnun verksmiðja í láglaunalöndum. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 115 orð | 1 mynd

Fullorðinsteygjubyssa

Við hættum ekki að leika okkur þegar við verðum gömul, heldur verðum við gömul þegar við hættum að leika okkur. Þessi speki á alltaf við og þessi öfluga teygjubyssa ætti að hjálpa til við að halda fólki ungu. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 606 orð | 1 mynd

Fæ mína spennu úr kokkabókum

Hrafnhildur Schram hefur helgað sig rannsóknum á sögu íslenskra myndlistarkvenna. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 144 orð | 1 mynd

Gera bílinn kláran á rúntinn

„Það er alltaf eitthvað sérlega skemmtilegt að afhenda ungum strákum eða stúlkum nýjan bíl sem eru með væga bíladellu og vita upp á hár hvað þau vilja gera við bílinn til að gera hann kláran á rúntinn fyrir sumarið,“ sagði Bjarni Þ. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 637 orð | 5 myndir

Gerbreyttur eðalvagn

Sú breyting sem orðið hefur á B-class bíl Benz er ein sú mesta og besta sem orðið hefur á bíl á undanförnum árum. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 643 orð | 2 myndir

Hafði sveitina mína í sjónlínu

Selfossbær var að stækka og öðlast svip raunverulegs þéttbýlisstaðar þegar Hergeir Kristgeirsson og Fanney Jónsdóttir hófu byggingu einbýlishúss við Birkivelli þar í bæ. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 371 orð | 1 mynd

Hannaður sem svalasti jepplingur

Bandaríski rafbílasmiðurinn Tesla boðar sjö sæta bíl sem kemur á markaðinn að tveimur árum liðnum, 2014. Um er að ræða hreina rafútgáfu af Model X-bílnum. Fylgir fregnum, að hann sé hannaður sérstaklega með konur í huga. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 68 orð | 1 mynd

Kia Rio bestur vestra

Á hverju ári gerir Consumer Reports í Bandaríkjunum ánægjukönnun meðal þarlendra bíleigenda. Í flokki minni bíla varð kóreski bíllinn Kia Rio á toppnum á undan samlendum Hyundai Accent og heimabílnum Chevrolet Sonic. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 144 orð | 1 mynd

Kominn straumur á Volkswagen

Porsche er samkvæmt heimildum að vinna að rafmagnsútfærslu fjögurra dyra sportbílsins Panamera sem á að koma á markað árið 2014. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 158 orð | 7 myndir

Lífrænt einbýli í stjörnubænum Venice

Það er fátt meira sjarmerandi en val hannaðrar og smíðaðrar viðarinnréttingar. Í einbýlishúsi nokkru í strandbænum Venice í Kaliforníu eru slíkar innréttingar einmitt í forgrunni. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 100 orð | 1 mynd

Má bjóða þér Bismarkís?

Meðal nýjunga sem kynntar voru til sögunnar á Hönnunarmars var ís í þremur gerðum frá bændaversluninni Búbót; Bismarkís, Grjónagrautsís og Hunangsís. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 207 orð | 4 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Nú er málið að taka stjórn á lífi sínu og koma sér upp nokkrum helstu kryddjurtunum, ferskum í pottum. Ferskar kryddjurtir hefja allan mat upp í æðra veldi en verðið út úr búð er oftast alveg úti í móa. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 109 orð

Minni eyðsla alltaf tilgangur

Alltaf fjölgar gírum jafnt í bein- sem sjálfskiptum bílum og alltaf er tilgangurinn sá að draga úr eldsneytiseyðslu. Margt er til vinnandi á tímum sístrangari reglna um minni eyðslu og mengun. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 654 orð | 4 myndir

Náttúrukærar áherslur

„Gestir sem koma til Íslands koma hingað fyrst og fremst til að skoða og njóta náttúrunnar, eins og viðhorfskannanir Ferðamálastofu sýna. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 502 orð | 1 mynd

Rafbílabólan er að tæmast

Eftir þunga framleiðenda á smíði vistvænna bíla um nokkurra ára skeið og vegna áhrifa niðursveiflu og síðar efnahagslegra aðhaldsaðgerða í Evrópu einkenndi það nýafstaðna bílasýningu í Genf, að bílsmiðir eru komnir inn á þá braut að minnka bíla sína og... Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 251 orð | 4 myndir

Rauði ásinn

Allir kannast við Lee Marvin feluklæddan og mundandi vopn í stríðsmyndum. Færri kannast við Mark Hamill, sem lék Loga Geimgengil, í framangreindu samhengi. Stórmyndin The Big Red One býður meðal annars upp á þessa óvanalegu tvennu. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 170 orð | 2 myndir

Rándýrt leikfang

Eric Clapton er ekki aðeins einn besti gítarleikari sem uppi hefur verið. Hann er einnig annálaður – næstum því forfallinn – safnari Ferrari-bíla. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 127 orð | 3 myndir

Sitt af hvoru tagi

Þessi litla breyting gæti ekki verið einfaldari eða ódýrari. Þetta er kjörin lausn á því að nota það sem safnast að manni í gegnum tíðina af allskyns punti og góð leið til að fá flott heildarútlit með því að sameina hlutina með fallegum lit. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 199 orð | 2 myndir

Skipið sekkur í þrívídd

Í ár eru eitt hundrað ár liðin frá því að glæsifleytan sem átti ekki að geta sokkið, Titanic, sökk undan ströndum Nýfundnalands. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 124 orð | 2 myndir

Skotheldir ermahnappar

Þegar maður gengur í skyrtum með frönskum manséttuermum, þá notar maður ermahnappa. Vilji maður hafa fráganginn skotheldan er hér komin hugmynd. Vestur í Bandaríkjunum er fyrirtæki sem nefnist Bernardo & Co. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 221 orð | 1 mynd

Smjattað á „schmatta“

Sófakartaflan hefur áður haft á orði hversu gaman hún hefur af því að gleyma sér yfir góðri heimildarmynd. Þá er kunnara en frá þurfi að segja að hún er áhugasöm um fallegan fatnað. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Starfsferilinn byrjaði ég sextán ára gömul

Starfsferilinn byrjaði ég sextán ára gömul þegar ég vann í spunadeild Hampiðjunnar við Brautarholt. Var í nokkur ár í skemmtilegu starfi þar sem bauðst næg aukavinna og góðar tekjur. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar –... Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Subaru BRZ kemur á markað í sumar og eru alls 200 hestöflum undir...

Subaru BRZ kemur á markað í sumar og eru alls 200 hestöflum undir húddinu. Bílinn er ekki nema 7.6 sekúndur upp í 100 km/klst hraða og er afturhjóladrifinn, eins og vant er með... Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 151 orð | 3 myndir

Sungið í 50 ár

Söngdívan Dionne Warwick fagnaði á dögunum merkum áfanga en þá átti hún 50 ára söngafmæli. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 418 orð | 5 myndir

Veitum vinnu og sköpum gjaldeyri

Við erum stolt af því að reka fyrirtæki sem veitir fjölda fólks atvinnu, skapar gjaldeyri og sparar hann sömuleiðis. Áhersla okkar er á hönnun og vöruþróun á afurðum úr íslenskri ull og skinnum og að framleiðslan fari fram hér heima. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 542 orð | 5 myndir

Við þurfum að virkja þennan kraft

Ellen Loftsdóttir er listrænn stjórnandi Reykjavík Fashion Festival sem fram fer dagana 30.-31. mars. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 161 orð | 1 mynd

Vinstri hægri snú!

Flestum Íslendingum þykir snúið að aka þar sem vinstri bílaumferð er ríkjandi. Meira
29. mars 2012 | Finnur.is | 216 orð | 1 mynd

Öll fyrri sölumet eru nú slegin

Þeir finna lítt fyrir kreppu og samdrætti hjá Land Rover því í febrúar sló fyrirtækið öll fyrri sölumet fyrir þann mánuð. Seldi Land Rover 28.029 bíla á heimsvísu í febrúar sem er 52% aukning á fyrra febrúarmeti. Meira

Viðskiptablað

29. mars 2012 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Að koma í veg fyrir liðna atburði

Það er gömul saga og ný að flest er annaðhvort í ökkla eða eyra á Íslandi. Umgjörð fjármálakerfisins er þar engin undantekning. Á árunum fyrir hrun bankakerfisins voru til staðar of veikar og bitlausar reglur um starfsemi fjármálafyrirtækja. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Bensínið hækkað um 63 krónur

Lítrinn af bensíni hefur hækkað um 63 krónur frá því 7. desember 2010 eða á 16 mánuðum. Þá kostaði lítrinn 203,4 krónur hjá Orkunni en eftir hækkun á bensínverði í gærmorgun kostar lítrinn nú 266,1 krónu. Nemur hækkunin því tæplega 63 krónum. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Endurfjármagna 35 milljarða

ALMC hf., sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki, hefur endurfjármagnað 35 milljarða króna veðtryggt skuldabréf, sem félagið gaf út í apríl 2009 til handa Íslandsbanka, með nýrri lánafyrirgreiðslu í evrum. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 67 orð

Er bensínverð lágt í Noregi?

Verð á lítra af 95 oktana bensín í Noregi er komið upp í 15 krónur norskar, en það eru um 334 íslenskar krónur. Færa má fyrir því rök að það sé lágt ef tekið er tillit til launaþróunar í landinu. Kaupmáttur í Noregi hefur aukist ár frá ári. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 1034 orð | 1 mynd

Er blómaskeiðið rétt að byrja?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska spennumyndin Svartur á leik hefur slegið rækilega í gegn og dregið fjölda gesta í kvikmyndahús síðustu vikurnar. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 506 orð | 2 myndir

Fleiri konur, enn meiri áhættusækni fyrirtækja

Frá því að hin alþjóðlega fjármálakreppa reið yfir Vesturlönd sumarið 2007 hefur ekki verið skortur á margvíslegum dellukenningum sem er ætlað að útskýra orsakir kreppunnar – og hvernig hægt hefði verið að afstýra henni. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 457 orð | 2 myndir

Fólk hvatt til eyðslu í stað sparnaðar

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á meðan ekki er ráðist í afnám gjaldeyrishafta mun draga smám saman af hagkerfinu og þeim sem nærast á höftunum fjölgar að sama skapi. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisútboð Seðlabankans

Í gær fór fram gjaldeyrisútboð hjá Seðlabanka Íslands þar sem bankinn bauðst til þess að kaupa evrur gegn afhendingu á ríkisbréfum í verðtryggða flokknum RIKS 33 0321. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Misvægið aukist um 132% á þremur árum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á árunum 2009 til 2011 jókst verðtryggingarmisvægi Landsbankans – verðtryggðar eignir umfram skuldbindingar – úr 55 milljörðum króna í tæplega 129 milljarða. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 675 orð | 2 myndir

Murdoch sakaður um bellibrögð og undirmál

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Ástralskt dagblað birti í gær ásakanir um að News Corp, fyrirtæki fjölmiðlarisans Ruperts Murdochs, hefði greitt fyrirtæki fyrir að grafa undan keppinautum sínum í Ástralíu um miðjan 10. áratug 20. aldarinnar. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 248 orð | 2 myndir

Netógnir: Þróun eða stöðnun

Talsvert hefur verið rætt um netógnir, tölvuinnbrot, upplýsingaöryggi og gagnaleka að undanförnu. Slíkar ógnir þróast gríðarlega hratt og það er umfangsmikið verkefni fyrir fyrirtæki, einstaklinga, þjóðir og stofnanir að halda í við þá þróun. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Ónýtt tækifæri bíða á netinu

Að sögn Gunnars Thorberg gætu vefsíður íslenskra fyrirtækja og stofnana skilað mun meiri árangri fyrir reksturinn ef hugað væri betur að ákveðnum grundvallaratriðum. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 43 orð

Spáir hækkun

Í Morgunkorni Íslandsbanka í gær segir að ljóst sé að 6,4% verðbólga dragi ekki úr líkum á því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að hækka vexti þann 16. maí næstkomandi. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 799 orð | 2 myndir

Stefnir aftur í offramboð?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sú var tíðin að alþjóðlegar stórstjörnur tónlistarheimsins voru reglulegir gestir á Íslandi. Svo kom bankahrun og kreppa, og mikil ládeyða í tónleikahaldi fylgdi í kjölfarið. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Stjórnsýslan gegn húshjálp

Ríkisstjórnin í Hong Kong vann mál fyrir Hæstarétti um réttindi húshjálpar eftir að hafa tapað því í héraðsdómi. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Styrkjum verslunarmenn í öðrum löndum!

Útherji gerði það nýlega að umræðuefni í veislu að hann keypti eiginlega aðeins föt í útlöndum og það kom í ljós að þannig var því farið hjá flestum í kringum hann. Sérstaklega var talað um barnaföt sem enginn virtist kaupa á Íslandi. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 572 orð | 1 mynd

Vandaverk að skipuleggja sýningar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Óhætt er að tala um blómaskeið í íslensku leikhúslífi um þessar mundir. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 2713 orð | 5 myndir

Verðbólgan er innbyggð í hagkerfið

• Samanlagt verðtryggingarmisvægi viðskiptabankanna aftur farið að aukast • Landsbankinn með sérstöðu á meðal stóru bankanna • Á árunum 2009-2011 jukust verðtryggðar eignir Landsbankans umfram skuldir úr 55 milljörðum í 129 milljarða... Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Verðbólgan mælist nú 6,4%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,05% í mars frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 1,29% frá febrúar. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Verðtryggðu skuldirnar

Verkalýðsfélag Akraness ber saman á vef sínum aflaverðmæti nýliðinnar loðnuvertíðar og hækkun verðtryggðra skulda landsmanna á síðustu þremur mánuðum. Um sömu fjárhæð er að ræða, 30 milljarða króna. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Vinnustaður Ópel í Bochum

Niðurlútir verkamenn í bílaverksmiðju Ópel í þýsku iðnaðarborginni Bochum mæta til vinnu í gær, við vaktaskipti. Meira
29. mars 2012 | Viðskiptablað | 464 orð | 3 myndir

Vorin á Íslandi eru köld

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.