Greinar miðvikudaginn 4. apríl 2012

Fréttir

4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð

1,5 milljarðar óhreyfðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls höfðu 100.084 innlánsreikningar staðið óhreyfðir í 15 ár eða lengur hinn 20. mars sl. Á þeim voru samtals meira en 1,53 milljarðar kr. eða 15.290 kr. á hverjum að meðaltali. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aukin fræðsla um jarðhitasvæði

Náttúrufræðistofnun Íslands og Landvernd hafa gert með sér samstarfssamning sem snýr að aukinni fræðslu um jarðhitasvæði á Íslandi. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ávaxtavín vinnur á

Sala áfengis í mars var 11,6% meiri í vínbúðum ÁTVR í ár en í fyrra. Líklegasta skýringin á aukinni sölu er sú að í ár voru fimm helgar í mars en voru fjórar í fyrra, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Bannað að selja heimabaksturinn

„Hún hringdi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands klukkan kortér í fimm í dag og sagði að við mættum ekki selja kökur því þær væru ekki bakaðar í vottuðu eldhúsi,“ sagði Rannveig Anna Jónsdóttir, annar forsvarsmanna flóamarkaðar í... Meira
4. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

„Var úthugsuð og kaldrifjuð aftaka“

43 ára maður, sem skaut sjö manns til bana og særði þrjá í kristilegum háskóla í Bandaríkjunum í fyrradag, er talinn hafa ætlað að skjóta kvenkyns starfsmann skólans. Meira
4. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bjóða bíl í kaupbæti með hverri íbúð

Fasteignasala í Kaupmannahöfn hefur gripið til þess ráðs að bjóða ókeypis bíl í kaupbæti fyrir hverja íbúð sem keypt er í einu úthverfa borgarinnar fyrir 1. maí næstkomandi. Lítil sala hefur verið á fasteignum í hverfinu, enda verðið tiltölulega hátt. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Brýna öryggisatriði fyrir jeppa- og vélsleðafólki

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
4. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 91 orð

Dregið verði úr refsiaðgerðum gegn Búrma

Líklegt er að Bandaríkin og Evrópusambandið dragi úr refsiaðgerðum sínum gegn Búrma eftir aukakosningarnar þar á sunnudag, að sögn stjórnmálaskýrenda. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 511 orð | 4 myndir

Einn umsækjandi getur ekki lagt undir sig Drekasvæðið

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félögin þrjú sem sóttu um leyfi til olíuleitar og -vinnslu á Drekasvæðinu munu öll geta fengið leyfi, uppfylli þau skilyrðin sem Orkustofnun setur um hæfi umsækjenda. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fagnar 1500. marki sínu fyrir íslenska landsliðið

Ólafur Stefánsson skoraði í gærkvöldi sitt 1500. mark fyrir landsliðið í handknattleik og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. Ólafur náði áfanganum þegar hann kom Íslandi yfir, 21:20, á 37. mínútu í vináttulandsleik við Noreg í Laugardalshöll. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 501 orð | 4 myndir

Fjárfesting í uppnámi

„Þetta setur fyrirhugaða fjárfestingu hjá okkur í uppnám og það mun aftur koma niður á vinnumarkaðnum á svæðinu. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fjáröflunartónleikar Nóru á Gauki á Stöng

Hljómsveitirnar Nóra, Low Roar og Orphic Oxtra spila á Gauknum í kvöld. Tilgangurinn með tónleikunum er að fjármagna lokasprettinn á upptökum annarrar breiðskífu Nóru sem kemur út í byrjun... Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fyrsta stífkrampatilfellið í 30 ár

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er sagt frá því að 79 ára gamall bóndi hafi greinst með stífkrampa og að þetta sé fyrsta dæmi um stífkrampa sem hafi greinst hér á landi í þrjá áratugi. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Gummi Jóns sendir frá sér nýtt lag

Gummi Jóns, meðlimur Sálarinnar hans Jóns míns, sendir frá sér þessa dagana glænýtt lag er nefnist Engillinn. Þetta eru fyrstu lífsmerki frá honum sem einherja síðan 2007, er hann kláraði þríleikinn góðkunna Japl, Jaml og Fuður. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hafísröndin langt undan Vestfjörðum

Hafísröndin er mjög skýr á gervitunglamynd Veðurstofu Íslands hér að ofan og ekkert íshrafl að sjá utan línunnar, myndin var tekin klukkan 13:40 í fyrradag. Stórir borgarísjakar sjást allvíða en eru enn fastir langt inni í aðalísnum. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hafnaði öllum tilboðum

Vegagerðin hefur hafnað öllum tilboðum sem bárust í rekstur Herjólfs. G. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hefðbundin páskaáætlun Strætó

Akstur vagna Strætó bs. um páskahátíðina verður með sama hætti og verið hefur síðustu ár. Á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Á föstudaginn langa, 6. apríl, verður enginn akstur. Laugardaginn 7. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hillir undir að selja megi heimabakað í fjáröflunarskyni

„Ég held að það séu meiri líkur en minni að við getum klárað það í vor,“ sagði Lilja Rafney Magnúsdóttir, framsögumaður svonefnds heimabaksturs-frumvarps í atvinnuveganefnd Alþingis. Tvö frumvörp voru lögð fram í haust um rýmri reglur m.a. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hin ógurlega Severed Crotch snýr aftur

Dauðarokkssveitin Severed Crotch mun koma saman aftur eftir dágott hlé laugardaginn 7. apríl á Gauki á Stöng. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hús Ístaks til leigu eða sölu

Höfuðstöðvar Ístaks við Engjateig 7 eru auglýstar til leigu eða sölu í Finni sem fylgir með Morgunblaðinu í dag. Húsið var byggt árið 2003 og er rúmir 2.800 fermetrar að stærð á þremur hæðum auk kjallara og bílakjallara. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Höfnuðu samningi við Becromal

Starfsmenn Becromal sem eru í Verkalýðsfélaginu Einingu-Iðju höfnuðu kjarasamningi sem skrifað var undir 19. mars sl. með miklum mun atkvæða, samkvæmt upplýsingum frá verkalýðsfélaginu. Búið er að boða starfsmenn á fund með félaginu þriðjudaginn 10. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóði breytt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Velferðarráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um húsnæðismál. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Ísland heitari áfangastaður yfir veturinn

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt talningum Ferðamálastofu um brottfarir í Leifsstöð fóru ríflega 33 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu í nýliðnum marsmánuði, eða nærri sjö þúsund fleiri en í sama mánuði árið 2011. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Íslenski hesturinn fær athygli

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslenski hesturinn mun vekja athygli í Bandaríkjunum næstu átján mánuðina þegar hann kemur fram í hestasýningunni Apassionata. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kosið um vígslubiskup

Kjörstjórn vegna vígslubiskupskosningar í Hólaumdæmi sendi út auglýsingu 1. apríl síðastliðinn um framlagningu kjörskrár og framboðsfrest vegna kosningar vígslubiskups í Hólaumdæmi. Meira
4. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leigubílstjóri á meðal hinna blindu

Heilbrigðisráðuneytið í Grikklandi hefur hafið rannsókn á meintum bótasvikum íbúa eyjunnar Zakynthos sem kölluð hefur verið „eyja hinna blindu“ eftir að í ljós kom að óvenjuhátt hlutfall íbúanna hefur fengið bætur sem ætlaðar eru blindu... Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 190 orð

Lögmætið rannsakað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er verið að skoða hvort veiðigjaldafrumvarpið gangi ekki alltof langt gagnvart eignarrétti og sé hugsanleg eignaupptaka. Tvær lögfræðistofur eru að skoða málið fyrir okkur frá öllum hliðum og þá m.a. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Með fíkniefni í Norrænu

Lítilræði af fíkniefnum fannst á tveimur farþegum sem komu með bílferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Seyðisfirði eru málin að fullu upplýst og verður lokið með sektargerðum. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Neyðarsöfnun á vegum UNICEF

Neyðarsöfnun er hafin á vegum UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, fyrir börn á svonefndu Sahel-svæði í Vestur-Afríku. UNICEF á Íslandi segir, að um 1 milljón vannærðra barna í átta ríkjum á svæðinu sé í lífshættu vegna þurrka og uppskerubrests. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nóg til skiptanna á Drekasvæðinu

Félögin þrjú sem sóttu um leyfi til olíuleitar og -vinnslu á Drekasvæðinu geta öll fengið leyfi. „Þetta er ekki þannig að einn umsækjandi geti lagt undir sig allt svæðið,“ segir Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð

Nýtt tímarit um sjávarútveg

Fyrirtækið Goggur ehf. hefur nú hafið útgáfu á tímaritinu Icelandic Fishing Industry Magazine (IFIM). IFIM er fyrsta tímaritið sem skrifað er á ensku og fjallar eingöngu um íslenskan sjávarútveg. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar

Útivera Spáð er mildu veðri á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. Göngustígarnir í Vesturbænum koma þá sem fyrr að góðum notum og vonandi finna göngugarpar og hlauparar rétta... Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð

Persónuvernd sendir mál til ríkissaksóknara

Persónuvernd hefur ákveðið að senda mál lögreglu höfuðborgarsvæðisins sem var til meðferðar hjá stofnuninni til ríkissaksóknara vegna ítrekaðra brota gegn lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Píslarganga og passíusálmalestur

Föstudaginn langa verður boðið upp á bæði píslargöngu og passíusálmalestur í Saurbæjarprestakalli á Hvalfjarðarströnd. Upplestur Passíusálmanna verður í Hallgrímskirkju í Saurbæ og hefst hann klukkan 13.30. Meira
4. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Romney með mjög lítið fylgi meðal kvenna

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ný skoðanakönnun bendir til þess að Barack Obama Bandaríkjaforseti hafi náð verulegu forskoti á Mitt Romney sem er líklegastur til að verða forsetaefni repúblikana í kosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Rothögg að fá ekki fisk til að vinna

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Síminn sektaður um 440 milljónir

Síminn ætlar að skjóta málsniður-stöðu Samkeppniseftirlitsins, sem honum var birt var í gær, til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Síminn gerir athugasemdir bæði við aðferðafræði og mat Samkeppniseftirlitsins. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 666 orð | 4 myndir

Skatturinn hefði verið 105%

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Hagnaður greinarinnar fyrir skatta á þessu tímabili er 106 milljarðar en skattlagningin hefði verið, miðað við forsendur frumvarpsins og veiðigjaldið, um 111 milljarðar eða rétt um 105% af hagnaði. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 523 orð | 4 myndir

Skilar sér í innlendu efni

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þetta skilar sér alveg örugglega í auknu innlendu efni. Það sem þurfti undan að láta í niðurskurðinum var ýmist dýrt dagskrárefni eins og frumgert leikið efni. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Skuldsetning árið 2007 heimilum dýrkeypt

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Ótæpileg skuldsetning á árinu 2007 og fyrstu mánuðum 2008 varð heimilum landsins dýrkeypt. Í flestum tilvikum var um gengistryggð lán að ræða, oftast bílalán, sem hækkuðu mjög mikið þegar gengið lækkaði á árinu 2008. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Slippur á síldarminjasafn

Skrifað hefur verið undir samning milli Síldarminjasafnsins og sveitarfélagsins Fjallabyggðar um að safnið yfirtaki Slippinn á Siglufirði. Slippeignin samanstendur af verkstæðishúsi og dráttarbraut með gömlu skipi ásamt lóð. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin skulda 567,8 milljarða

Heildarskuldir fimm skuldsettustu sveitarfélaganna nema um 80% af heildarskuldum íslenskra sveitarfélaga, 457,9 milljörðum. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Taugasterkur, snarpur og kraftmikill

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Apassionata-hestasýningin hefur verið ein vinsælasta fjölskylduskemmtun í Evrópu síðustu níu ár. Hinn 27. apríl hefur hún sína fyrstu sýningarferð í Norður-Ameríku í Louisville í Kentucky. Meira
4. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Tilkynnir ákvörðun um framboð

Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður, ætlar samkvæmt heimildum Morgunblaðsins að tilkynna í dag að hún ætli að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún vinum sínum í gær, skv. upplýsingum... Meira
4. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Yfir 200 vígahundum lógað

Yfirvöld á Filippseyjum sögðu í gær að yfir 200 pitbull-vígahundum, sem bjargað var úr ólöglegu hundaati, yrði líklega lógað vegna slæms ástands þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2012 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Skemmdarfýsn?

Sjaldan eða aldrei hefur frumvörpum verið tekið jafn illa og nýkynntum frumvörpum sjávarútvegsráðherra um að kollvarpa fiskveiðistjórnarkerfinu. Meira
4. apríl 2012 | Leiðarar | 630 orð

Verk? Hvaða verk?

Slóði ríkisstjórnarinnar segir alla söguna Meira

Menning

4. apríl 2012 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Andrés Þór í Múlanum

Kvartett Andrésar Þórs kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudag, kl. 21. Ásamt Andrési koma fram á tónleikunum píanóleikarinn Agnar Már Magnússon, bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson og trommuleikarinn Scott... Meira
4. apríl 2012 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Bach, Händel og Haydn

Andri Björn Róbertsson bassbarítónsöngvari og Inegal-kvartettinn koma fram á tónleikum ásamt Jóni Stefánssyni orgelleikara og Daða Kolbeinssyni óbóleikara í Langholtskirkju föstudaginn langa, 6. apríl, kl. 17. Meira
4. apríl 2012 | Leiklist | 266 orð | 1 mynd

„Verður mjög spennandi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Kristín Marja Baldursdóttir mun gegna stöðu leikskálds Borgarleikhússins veturinn 2012-2013 en alls sóttu 38 um starfið. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
4. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 346 orð | 1 mynd

„Þetta er ekki pólitískur áróður“

„Baráttan um landið er saga þessa lands sem nýlega hefur orðið undir í baráttunni við stóriðju, sögð á ljóðrænan og áhrifamikinn hátt af þeim hógværu röddum sem búa á, elska og virða þetta land,“ segir í tilkynningu um heimildarmyndina... Meira
4. apríl 2012 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Brottnám, sjóslys og endurfundir

Gone Ung kona að nafni Jill sleppur naumlega frá mannræningja. Ári síðar er systur hennar rænt og er Jill sannfærð um að þar sé sami mannræningi á ferð og að hann hyggist grafa systur hennar lifandi. Meira
4. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fyrsta sýnishornið úr FROST á mbl.is

Íslenski spennutryllirinn FROST verður frumsýndur 21. september í Sambíóunum en tökur á myndinni fóru fram við ævintýralegar aðstæður fyrr í vetur uppi á Langjökli. Meira
4. apríl 2012 | Tónlist | 72 orð | 2 myndir

Föstudagsfreistingar á Akureyri

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir föstudagsfreistingum í Ketilhúsi föstudaginn langa kl. 12. Þar leika Petrea Óskarsdóttir þverflautuleikari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart og Fukushima. Meira
4. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Katy Perry sölsar undir sig húsið

Russell Brand hefur ákveðið að eftirláta fyrrverandi eiginkonu sinni, Katy Perry, húsið. Meira
4. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Köttur stal senunni frá kostagripunum

Heimur hestamanna er svolítið sérstakur. Þeir sem mæta á hestamannamót kunna ættartölur hestanna og virðist það vera liður í því að njóta sýninga og keppni. Meira
4. apríl 2012 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Liljur vallarins í Kjós

Kvikmynd Þorsteins Jónssonar, Liljur vallarins, verður sýnd í Félagsgarði í Kjós á skírdag, þ.e. fimmtudaginn 5. apríl, kl. 21. „Myndin er tekin í Kjósinni þar sem sköpunarverkið blómstrar – menn, dýr og náttúra. Meira
4. apríl 2012 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Ljóðalestur í Gunnarshúsi

Ritlistarhópur Kópavogs stendur fyrir ljóðadagskrá í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8 í dag, miðvikudag, kl. 17. Þar munu lesa úr verkum sínum skáldin Þór Stefánsson, Anna Karin Júlíussen, Birgir Svan, Gunnar Harðarson, Anna S. Björnsdóttir, Hrafn A. Meira
4. apríl 2012 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Logafjöll og ljósadans

Logafjöll og ljósadans nefnist myndlistarsýning sem sýnd er í L51 Art Center að Laugavegi 51 um þessar mundir. Myndir Rúnu hafa á sér ævintýra- og töfrablæ, en að sögn aðstandenda má kenna myndlist hennar við töfraraunsæi eða andlega list. Meira
4. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Shit Robot á Party Zone-kvöldi

Party Zone stendur fyrir DFA-kvöldi á Faktory í kvöld. DFA er eitt framsæknasta og virtasta útgáfufyrirtæki New York-borgar og mun einsmannssveitin Shit Robot halda uppi stuðinu fyrir hönd þess. Meira
4. apríl 2012 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sorgin, upprisan og gleðin

„Krossfestingin, sorgin, upprisan og gleðin“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Laugarneskirkju á skírdag, þ.e. 5. apríl, kl. 15. Meira
4. apríl 2012 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Svanfríður á Græna hattinum

Ein glæsilegasta tónleikavika Græna hattsins er framundan og hefst í kvöld með 40 ára afmælistónleikum Svanfríðar. Pétur W. Kristjánsson, söngvari sveitarinnar, hefði orðið 60 ára á þessu ári. Meira
4. apríl 2012 | Tónlist | 27 orð | 1 mynd

Trompettónleikar

Steinar Matthías Kristinsson trompetleikari og Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Leikin verða m.a. Meira

Umræðan

4. apríl 2012 | Pistlar | 506 orð | 1 mynd

Femínistar

Ég hef verið femínisti síðan áður en ég vissi að þetta hugtak væri til. Femínismi var sennilega sá vettvangur þar sem ég fann fyrst hvöt til að leggja mitt af mörkum í umræðunni til að fá hlutunum breytt. Meira
4. apríl 2012 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Fordómar um fermingarbörn

Eftir Elvar Ingimundarson: "Ég vil hvetja alla til að gleðjast með fermingarbörnunum okkar á komandi vikum og láta af sleggjudómum og fordómum um unga fólkið..." Meira
4. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 206 orð | 1 mynd

Gjöful samvera á æskulýðsdegi

Frá Jóni Val Jenssyni: "Það iðaði allt af lífi og fjöri í Landakotsskóla, er mig bar þar að eftir hámessu á pálmasunnudag. 60-70 unglingar víða að af landinu voru þar saman komnir frá laugardegi til að halda upp á árlegan æskulýðsdag." Meira
4. apríl 2012 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Hvar eru fræðimenn ríkisstjórnarinnar?

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Það vekur því furðu að enginn úr þessum hópi hafi bent á hið augljósa: að spurningar í kosningum og skoðanakönnunum þurfa að standast aðferðafræðilegar kröfur." Meira
4. apríl 2012 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Kynslóðasátt – Hugdjörf framsýn, hagnýt skref

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Til þess að geta komið þessu í kring verður að leyfa uppgreiðslu verðtryggðra húsnæðislána, en uppgreiðslugjald verður að afnema." Meira
4. apríl 2012 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Lýðræði og biskupskjör

Eftir Pétur Björgvin Þorsteinsson: "Kirkjuþing náði markmiðum jafnréttisstefnunnar með því að búa til hóp kjörmanna þar sem bæði kynin hafa yfir 40% atkvæða." Meira
4. apríl 2012 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Með sundrung skal sátt skapa?

Eftir Andreu J. Ólafsdóttur: "Alla tíð frá hruni hafa HH starfað með þeim hætti að vilja ná fram víðtækri friðsamlegri samstöðu og samfélagslegri sátt um ákaflega hóflegar og sanngjarnar leiðréttingar lána sem myndu ná til allra." Meira
4. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng eða fjármálavit

Frá Hrólfi Þorsteinssyni Hraundal: "Þegar sagt er að Vaðlaheiðargöng kosti engan neitt, nema kannski þá sem þar fara í gegn, þá tala þar í besta falli menn óskhyggjunnar. Þeim sem segir að sú framkvæmd tefji ekki neitt er klárlega ekki annt um sannleikann." Meira
4. apríl 2012 | Velvakandi | 145 orð | 1 mynd

Velvakandi

Var eitthvað í vatninu '98? Á dögunum sá ég lista yfir fermingarbörn ársins í nokkrum kirkjum. Og þá varð mér á að spyrja hvort einhver hefði sett ruglunarefni út í drykkjarvatn landsmanna, hugsanlega á árunum 1997 og 1998. Meira
4. apríl 2012 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Örugg ferðamennska

Eftir Hörð Má Harðarson: "Fjölgun ferðamanna fylgir ábyrgð og það er á okkar valdi að hjálpa ferðamönnum að ferðast um landið á ábyrgan hátt með upplifunina að leiðarljósi." Meira

Minningargreinar

4. apríl 2012 | Minningargreinar | 3460 orð | 1 mynd

Atli Hraunfjörð

Atli Hraunfjörð fæddist í Reykjavík 5. júlí 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. mars 2012. Foreldrar hans voru Yngvi Hraunfjörð Pétursson, f. 29.10. 1914, d. 8.10. 1955 og Guðrún Hallfríður Pétursdóttir, f. 4.10. 1916, d. 20.7. 1984. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 5531 orð | 1 mynd

Edda Farestveit

Edda Farestveit fæddist á Hvammstanga 31. ágúst 1947. Hún andaðist á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 22. mars 2012. Foreldrar Eddu voru Einar Farestveit forstjóri, fæddur í Modalen, Hörðalandi, Noregi 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 3815 orð | 1 mynd

Eyjólfur Rúnar Sigurðsson

Eyjólfur Rúnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1961. Hann lést á deild 11G LSH 27. mars 2012. Foreldrar Eyjólfs eru hjónin Inga María Eyjólfsdóttir, f. 1941 og Sigurður Hallur Stefánsson, f. 1940, bæði uppalin í Hafnarfirði og búa þar enn. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 2306 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sigurðardóttir

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist á Lambastöðum á Mýrum 26. ágúst 1916. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 29. mars 2012. Foreldrar hennar voru Kristín Þórðardóttir, f. 13. nóvember 1881, d. 1937, og Sigurður Erlendsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Ingveldur Tryggvadóttir

Ingveldur fæddist 13. ágúst 1960 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún lést 30. mars 2012. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir, f. 16. apríl 1929, d. 13. mars 2011 og Tryggvi Ingvarsson, f. 11. september 1930, d. 10. september 2006. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 3851 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon, fyrrverandi stórkaupmaður, fæddist í Reykjavík 18. júní 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. mars 2012. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson bankastjóri, f. 14.6. 1880, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Ragnhildur Pétursdóttir

Ragnhildur Pétursdóttir fæddist 6. september 1922 á Hjaltastað í Hjaltastaðarþinghá, Fljótsdalshéraði. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 24 mars 2012. Foreldrar Ragnhildar voru Guðlaug Sigmundsdóttir, f. 19.4. 1895 í Gunnhildargerði, Hróarstungu, N. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1207 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurgeir Sigurpálsson

Sigurgeir Sigurpálsson fæddist að Gnúpufelli í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 12. júlí 1929. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri, 26. mars 2012. Foreldrar Sigurgeirs voru Sigurpáll Friðriksson, f. 30 desember 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 5025 orð | 1 mynd

Sigurgeir Sigurpálsson

Sigurgeir Sigurpálsson fæddist að Gnúpufelli í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 12. júlí 1929. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri, 26. mars 2012. Foreldrar Sigurgeirs voru Sigurpáll Friðriksson, f. 30 desember 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2012 | Minningargreinar | 4715 orð | 1 mynd

Stefán Magnús Böðvarsson

Stefán Magnús Böðvarsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 26. mars 2012. Foreldrar hans eru Böðvar Stefánsson, fyrrv. skólastjóri á Ljósafossi, Grímsneshreppi, f. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Bankahrun og ábyrgð

Í gær kom út hjá Sögum útgáfu bókin Ábyrgðarkver með undirtiltlinum Bankahrun og lærdómurinn um ábyrgð . Meira
4. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Hagnaður VÍS 408 milljónir árið 2011

Hagnaður af rekstri Vátryggingafélags Íslands (VÍS) nam 408 milljónum króna eftir skatta árið 2011, sem er tvöfalt meiri hagnaður en árið 2010 þegar hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta nam liðlega 204 milljónum króna. Meira
4. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Mikið magn þýðinga

„Þýðingafyrirtæki eru upplögð á landsbyggðinni því að í raun skiptir engu hvar slík fyrirtæki eru stödd á jarðarkringlunni svo framarlega sem þau hafa aðgang að góðri nettengingu,“ segir Ingibjörg Elsa Björnsdóttir sem nýlega stofnaði... Meira
4. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Reykjavíkurborg tapaði dómsmáli gegn Landsbanka

Reykjavíkurborg tapaði í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur dómsmáli vegna 1,4 milljarða inneignar í peningasjóði Landbankans. Málsatvik eru þau að 3. júní 2008 gerðu Reykjavíkurborg og Landsbankinn með sér samning um eignastýringu. Meira
4. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 2 myndir

Vísitölurnar að hækka

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Það hækkuðu allar helstu markaðsvísitölur bandarískra hlutabréfa í mars utan einnar. Aðeins samsetta Amex-vísitalan lækkaði en hún hafði hækkað í febrúar um 4%. Meira

Daglegt líf

4. apríl 2012 | Daglegt líf | 503 orð | 2 myndir

Kjóll elds og ísa gerður úr sjójakka

Kjóll gerður úr íslenskum sjójakka í bland við silki og tjull var nýverið seldur á uppboði í Los Angeles. Kjóllinn var hannaður af þeim Erlu Dögg Ingjaldsdóttur og Helgu Sólrúnu og í honum sameinast íslensk náttúruöfl. Meira
4. apríl 2012 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...njótið súkkulaðiátsins

Páskarnir eru framundan og allar hillur verslana fullar af páskaeggjum í ýmsum stærðum og gerðum. Nú er rétti tíminn til að njóta þess að borða súkkulaði og alveg nóg af því. Meira
4. apríl 2012 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Páskaföndur og uppskriftir

Þegar börnin eru í páskafríi og vinnandi fólk fær svo langa fríhelgi sem raun ber vitni, er ekki úr vegi að nýta tímann til samveru. Meira
4. apríl 2012 | Daglegt líf | 71 orð | 5 myndir

Sinn er siður í landi hverju um páskahátíðina

Víða um heim eru margskonar hefðir tengdar því að fólk minnist krossfestingar Krists og upprisu hans. Meira
4. apríl 2012 | Daglegt líf | 353 orð | 2 myndir

Víðfeðm borg með mikla sögu

Lilja Hilmarsdóttir hefur síðastliðin ár skipulagt ferðir til ýmissa landa og einnig starfað sem fararstjóri Íslendinga í mörgum ferðum við góðan orðstír. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2012 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lykkjur og rembihnútar. Norður &spade;ÁK108 &heart;942 ⋄DG104 &klubs;K10 Vestur Austur &spade;D6 &spade;G &heart;763 &heart;G1085 ⋄K9653 ⋄82 &klubs;G65 &klubs;ÁD9874 Suður &spade;975432 &heart;ÁKD ⋄Á7 &klubs;32 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Helena Gunnarsdóttir

30 ára Helena fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellsbæ. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskólanum í Beiðholti og útskrifaðist sem félagsráðgjafi frá HÍ 2008. Maður Pétur Geir Ármannsson, f. 1971, kerfisfræðingur. Dóttir Pétur: Edda Melkorka, f. Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Linda Gunnarsdóttir

30 ára Linda fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellbæ. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund, lauk prófum sem löggildur sjúkraþjálfari í Hollandi 2008 og hefur starfað sem sjúkraþjálfari síðan. Unnusti Ágúst Bernharðsson Linn, f. Meira
4. apríl 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Enn er ferðamannaiðnaður stundaður hér á landi þótt bannaður sé með lögum. Iðnaður er „skipulögð (vélvædd) framleiðsla varnings úr hráefnum“. Enda er, þegar til lengdar lætur, hagkvæmara að stunda ferðaþjónustu . Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Með lága forgjöf í félagslegu golfi

„Ég er lítill afmælismaður og hef alltaf verið. Það hefur verið mín regla að eyða öllum mínum afmælisdögum með fjölskyldunni og ekkert meira en það. Meira
4. apríl 2012 | Í dag | 5062 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Upprisa Krists. Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Alexander Stanley fæddist 1. september kl. 23.19. Hann vó 3.300 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Minney Ragna Eyþórsdóttir og Sigvaldi Stanley Kibler... Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Karen Freyja fæddist 17. janúar. Hún vó 3.676 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Aron Amador Videz og Kolbrún Dögg Tryggvadóttir... Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Rúnar Daði fæddist 23. september kl. 3.08. Hann vó 3.530 g og var 50 cm langur. Foreldar hans eru Vigdís Ósk Viggósdóttir og S vanberg Már... Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Elvar Jökull fæddist 15. september kl. 11.50. Hann vó 3.260 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Birna Guðrún Jónsdóttir og Sverrir Þór Steingrímsson... Meira
4. apríl 2012 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
4. apríl 2012 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Sigurður Guðbrandsson

Sigurður Guðbrandsson, mjólkurbússtjóri í Borgarnesi, fæddist 4. apríl 1903. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi, sonur Guðbrands Sigurðssonar, hreppstjóra þar, og k.h., Ólafar Gísladóttur húsfreyju. Meira
4. apríl 2012 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d5 5. e3 O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 Rb6 8. Bb3 c5 9. O-O c4 10. Bc2 Rc6 11. a3 e5 12. d5 Re7 13. e4 Bd7 14. Bg5 f6 15. Bh4 g5 16. Bg3 Rg6 17. b3 h5 18. h4 Bg4 19. Dc1 Bxf3 20. gxf3 gxh4 21. Bh2 Dc8 22. bxc4 Dh3 23. Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 527 orð | 4 myndir

Skipaverkfræðingur úr Vesturbænum

Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur fæddist á Ránargötu 30 í Reykjavík. Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Svanlaug Björg Másdóttir

30 ára Svanlaug fæddist á Ísafirði, ólst þar upp, stundar kennaranám við HA og starfar hjá Skammtímavistun á Ísafirði. Maður Ari Klængur Jónsson, f. 1980, verkefnastjóri hjá Fjölmenningarsetri á Ísafirði. Dætur þeirra eru Bryndís Hekla, f. Meira
4. apríl 2012 | Árnað heilla | 168 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurlaug Albertsdóttir 85 ára Alma Elín Runolfsson Árni Ólafur Stefánsson Eric James Steinsson Náttfríður Jósafatsdóttir 80 ára Ragnhildur Gunnarsdóttir 75 ára Hreiðar Bragi Eggertsson Kristján Sæmundsson Margrét Jónsdóttir Sveinn Jóhannesson... Meira
4. apríl 2012 | Í dag | 307 orð

Við skulum ekki hafa hátt

Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri kenndi mér, að Þórður Magnússon á Strjúgi í Langadal hefði verið mesta rímnaskáld á 16. öld og vinsæll með alþýðu manna. Mesta rímnaskáld 17. Meira
4. apríl 2012 | Fastir þættir | 331 orð

Víkverji

Víkverji minnist þess með hryllingi þegar hann á sínum tíma las um einokunarverslun Dana á Íslandi þegar kom að frásögnum af möðkuðu mjöli, sem hingað var sent frá herraríkinu og Íslendingar áttu að gera sér að góðu. Meira
4. apríl 2012 | Í dag | 111 orð

Þetta gerðist...

4. apríl 1974 Sala þjóðhátíðarmyntar Seðlabankans hófst. Verðgildið var 500 kr., 1000 kr. og 10.000 kr. Þjóðhátíðarsjóður var stofnaður fyrir ágóðann. 4. apríl 1991 Sautjánda og síðasta bindi Alþingisbóka Íslands kom út, en útgáfan hófst árið 1912. Meira

Íþróttir

4. apríl 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Atli hættir með Akureyri

Atli Hilmarsson hefur ákveðið að hætta þjálfun úrvalsdeildarliðs Akureyrar í handknattleik karla að lokinni þessari leiktíð. Hann er að ljúka sinu öðru keppnistímabili með liðið. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 763 orð | 2 myndir

Barátta upp á líf og dauða

Í BELGÍU Víðir Sigurðsson í Dessel vs@mbl.is „Ég held að þetta verði hörkuleikur. Þetta er lykilleikur fyrir bæði liðin því ef við vinnum, skiljum við þær eftir nokkuð fyrir aftan okkur en ef þær vinna komast þær upp fyrir okkur á stigum. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

„Margt sem þarf að laga“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Já ég held að það hafi gert mikið fyrir okkur að fá þennan leik. Við þurfum greinilega ýmislegt að laga. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

„Norðmennirnir“ ekki með

FÓTBOLTI Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, getur ekki valið leikmenn úr norskum liðum fyrir vináttulandsleikina gegn Frakklandi og Svíþjóð í lok maí. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 130 orð

Dóra María mætir í fyrsta leik

Dóra María Lárusdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, verður mætt til leiks með Val frá og með fyrstu umferð Íslandsmótsins, þegar Valskonur sækja ÍBV heim í fyrstu umferðinni. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 542 orð | 4 myndir

Enn eitt jafnteflið gegn Norðmönnum

Í Laugardalshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar og Norðmenn gerðu enn eitt jafnteflið á handboltavellinum í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 885 orð | 2 myndir

Erum í algjöru dauðafæri

Í Belgíu Víðir Sigurðsson í Dessel vs@mbl.is Þóra B. Helgadóttir, markvörður íslenska landsliðsins og sænsku meistaranna í Malmö, er á kunnuglegum slóðum í Belgíu. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Badmintonkonan Tinna Helgadóttir varð fyrir því óláni að slíta hásin á Íslandsmótinu í badminton sem haldið var um nýliðna helgi. Atvikið átti sér stað í úrslitaleiknum í tvíliðaleik og varð Tinna ásamt Erlu Björgu Hafsteinsdóttur að gefa leikinn. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ivica Kostelic , einn besti skíðamaður seinni tíma, er væntanlegur til landsins á næstu dögum. Hann mun keppa um Shangri-La-bikarinn á móti sem skíðadeild KR heldur í Skálafelli 11. apríl nk. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 242 orð | 2 myndir

Gummersbach er að skoða Odd

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar í handknattleik, er þessa dagana við æfingar hjá þýska fyrstudeildarliðinu Gummersbach. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Hafa meiðslin áhrif á Haukana í úrslitarimmunni?

Úrslitarimma Njarðvíkur og Hauka um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld kl. 19:15 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Vinna þarf þrjá leiki til að verða meistari og verður leikið til skiptis á heimavöllum liðanna þar til niðurstaða fæst. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur kvenna, 1. leikur: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitaleikur kvenna, 1. leikur: Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, síðari leikir: Barcelona – AC...

Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, síðari leikir: Barcelona – AC Milan 3:1 Lionel Messi 11. (víti), 41., (víti), Andrés Iniesta 53. – Antonio Nocerino 33. *Barcelona áfram, 3:1 samanlagt. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Messi með tvö og Barcelona áfram

Barcelona og Bayern eru komin í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Barcelona vann AC Milan mjög örugglega, 3:1, á Camp Nou og Bayern vann Marseille 2:0 í München þar sem Ivica Olic skoraði mörkin í fyrri hálfleik. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Washington – Milwaukee 98:112...

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Washington – Milwaukee 98:112 Chicago – Houston 93:99 Oklahoma City – Memphis 88:94 Dallas – LA Clippers 75:94 Sacramento – Minnesota 116:108 Portland – Utah 97:102 Efstu lið í... Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 281 orð

Spilað á nýjum velli í smábænum Dessel

Víðir Sigurðsson í Dessel vs@mbl.is Leikur Belgíu og Íslands í kvöld fer fram á Armand Melis-leikvanginum í Dessel, 9 þúsund manna bæ í norðurhluta Belgíu, skammt frá hollensku landamærunum. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

United með Gylfa í sigti

Gylfi Þór Sigurðsson, sem hefur slegið í gegn með Swansea frá því hann kom til félagsins sem lánsmaður frá þýska liðinu Hoffenheim í janúar, er nú orðaður við Englandsmeistara Manchester United. Netmiðilinn clubcall. Meira
4. apríl 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Þrjár koma inn á ný

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu tilkynnti síðdegis í gær byrjunarlið í leiknum gegn Belgíu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Dessel klukkan 18 í dag. Meira

Finnur.is

4. apríl 2012 | Finnur.is | 335 orð | 3 myndir

31 fólksbíll verður frumsýndur

Bílasmiðir hvarvetna í veröldinni munu keppa um athygli fjölmiðla á alþjóðlegu bílasýningunni sem hefst í New York í dag. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 175 orð | 8 myndir

Afmælisæði rennur á Vínarbúa

Þann 14. júlí næstkomandi verða liðin 150 ár frá fæðingu austurríska listmálarans Gustavs Klimts og ber borgin þess ríkulega merki um þessar mundir. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 258 orð | 2 myndir

Batamerki skýr og greinileg

Innflutningur nýrra bíla hefur aukist verulega á fyrstu mánuðum ársins miðað við sömu mánuði 2010 og 2011. Nýskráðir bílar á tímabilinu janúar til og með mars sl. voru alls alls 1.153 og þar af voru fólksbílarnir 1.076. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 603 orð | 2 myndir

Betri vélar og breyttur leikur

Auknar kröfur um sparneytni, minni mengun og fyrirsjáanleg samkeppni frá raf- og tvinnbílum hefur orðið til þess að hvetja vélaframleiðendur til dáða. Til að halda velli hafa þeir svarað ógninni með stöðugt sparneytnari, hagkvæmari og skilvirkari vélum. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 341 orð | 4 myndir

Brahms í New York og Elgar á Akureyri

Spennandi plön í gangi fyrir tónleika í apríl og ég fæ í hendurnar fullt af nýjum nótum til að æfa Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Bretar kunna flestum betur þá list að reiða fram leyniþjónustumakk með öllu tilheyrandi. Page Eight er fínt dæmi um slíkt og er með Bill Nighy og Rachel Weisz.... Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 19 orð | 1 mynd

Eileen Gray hannaði borðið E1027 árið 1927 og var það í fararbroddi

Eileen Gray hannaði borðið E1027 árið 1927 og var það í fararbroddi húsgagnahönnunar þar sem efniviðurinn var krómuð... Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 152 orð | 1 mynd

Ekkert er nýtt undir sólinni

Ekki er ofmælt að þeir sem eldri eru fárist oft yfir klæðaburði yngri kynslóða og fyrtist við þegar unga fólkið verður ekki við tilmælum hinna eldri um að gera bragarbót á útganginum. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 660 orð | 1 mynd

Eldar ofan í káta skólakrakka

Karl Eiríksson hjá Móður náttúru er með nýja vörulínu á teikniborðinu og finnst nærandi að gefa börnum að borða. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 244 orð | 7 myndir

Felix Bergsson

Sjarmatröllið Felix Bergsson sendi nýlega frá sér sína fyrstu sólóplötu, Þögul nóttin. Hann er nú á stuttri tónleikaferð um landið með Jóni Ólafssyni og Stefáni Má Magnússyni, kemur næst fram á Græna hattinum 19. apríl og í Hörpu 27. apríl. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 189 orð | 1 mynd

Flottur með flest stigin

Besti notaði bíllinn í Danmörku um þessar mundir er Honda Accord af árgerðinni 2009. Sérstök dómnefnd hefur útnefnt hann sem bíl ársins 2012 í flokki notaðra bíla. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 168 orð | 1 mynd

Frumkvöðull og Kletturinn í Húsey

Aðstandendur ferðaþjónustunnar Álfheima á Borgarfirði eystra fengu á dögunum Frumkvöðulinn, viðurkenningu Ferðamálasamtaka Austurlands. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 38 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið sem ég fékk aura fyrir var þegar ég vann sem háseti

Fyrsta starfið sem ég fékk aura fyrir var þegar ég vann sem háseti hjá föður mínum á grásleppubát á Akranesi. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 52 orð | 2 myndir

Gamla góða páskaskreytingin

Að þessu sinni eru ekki miklar pælingar í gangi, heldur langaði mig bara að sýna hvað klassíska páskaskreytingin er alltaf falleg. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 165 orð | 1 mynd

Hennes & Mauritz boðar nýja línu

Sænska fataframleiðslusamsteypan Hennes & Mauritz staðfesti í vikunni að á næsta ári myndi fyrirtækið hleypa af stokkunum nýrri línu af lúxusfatnaði. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 132 orð | 3 myndir

Hole In The Wall-hátíðin haldin í New York

Fjölmargir heimsþekktir listamenn komu saman á fjáröflunarsamkomunni „A Celebration of Paul Newman's Dream“ í New York í fyrradag en viðburðurinn er haldinn annað hvert ár til að afla rekstrarfjár fyrir sumarbúðir þær er kallast Hole In The... Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 125 orð | 1 mynd

Hröðun á við ofurbíl

Audi hefur sent frá sér upplýsingar um 2013 árgerð af Audi RS4 Avant ásamt myndum. Avant þýðir að um skutbíl er að ræða. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 504 orð | 2 myndir

Kryfjum vanda svo fólk nái vopnum

Myndlíkir breyttum aðferðum í hjálparstarfinu þannig að nú fái fólk veiðarfæri í stað þess að að vera gefinn fiskur í soðið. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 47 orð | 1 mynd

Liggur vel við umferðaræðum

„Við erum á góðum stað og þessi staður liggur vel við umferðaræðum. Höfum hér betri tækifæri til þess að mæta þörfum félagsmanna og veita þeim þjónustu,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 229 orð | 5 myndir

Marmari og dökkt parket á uppleið

Straumar og stefnur virðast vera að breytast í arkitektúr. Í dag blandar fólk meira saman ólíkum viðartegundum og það þarf alls ekki allt að vera í stíl. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 271 orð | 5 myndir

Með diskókúlu heima og vantar ekkert

Margeir St. Ingólfsson, skífuþeytir með meiru, verður í eldlínunni þegar plötuútgáfan DFA Records frá New York mætir á Party Zone-kvöld á Faktorý í kvöld. Má gera ráð fyrir myljandi grúvi enda Margeir og félagar eldri en tvævetur í dansfræðunum. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 200 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Normalbrauð er einn af þessum föstu þáttum tilverunnar sem manni hættir til að gleyma. Þó er fátt betra en einmitt það þegar svengdin sverfur að. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 185 orð | 1 mynd

Nissan dustar rykið af Datsun

Nissan hefur ákveðið að dusta rykið af Datsun-merkinu og smíða ódýran bíl með því nafni sem verður á viðráðanlegu verði fyrir neytendur í þróunarríkjum. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Nýtt flaggskip Mercedes Benz úr S-línunni skartar hinni nýju MoVe-vél

Nýtt flaggskip Mercedes Benz úr S-línunni skartar hinni nýju MoVe-vél fyrirtækisins ásamt nýrri túrbínu sem skilar vagninum úr kyrrstöðu í 100 km/klst á sex sekúndum. Hver býður... Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 239 orð | 1 mynd

Óborganlegar Uxasögur

Það er með húmor eins og annað, að ýmist er hann á breiddina eða dýptina. Og það sem er á dýptina er fyrir bragðið ekki allra, jafnvel aðeins fárra, en er þeim mun fyndnara fyrir þá sem ná téðum húmor. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Páskaegg af hollari gerðinni

Fyllt egg, eða deviled eggs, eiga sjaldan betur við en á páskum. Þau eru góð sem forréttur, með salati eða ristuðu brauði, eða sem partur af páskadögurðinum. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 337 orð | 2 myndir

Séu einfaldir, litlir og öruggir

Fyrsti bílavefmiðillinn sem sagður er eingöngu helga sig ungum konum, vroomgirls.com, hefur valið það sem hann kallar sex bestu unglingabílana. Vefurinn, sem bandarískar konur stofnuðu og skrifa á, lofar Kia Rio-bílinn einna mest. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 521 orð | 1 mynd

Skemmtilegir túlípanar

Já, blessaður vertu, allt sem er gult selst þessa dagana. Við ræktum páskaliljur, túlípana, páskagreinar og nánast allar tegundir sem fólk óskar eftir á þessum árstíma. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 542 orð | 2 myndir

Skokkuðum yfir tún og engi

Mínar heimaslóðir eru í byggð sem er á mörkum sveitar og borgar og eru um margt sérstætt byggðarlag. Flestir sem hingað flytja bindast staðnum nokkuð sterkum böndum. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 161 orð | 1 mynd

Sælgæti frá Sikiley

Blóðappelsínur eru sannkallað góðgæti og þær albestu eru ræktaðar í sólinni á Sikiley á Ítalíu, að margra mati. Eitt algengasta afbrigðið, Moro, er einmitt upprunnið frá Sikiley og þykir sérlega bragðgott. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 166 orð | 1 mynd

Söngvar um lífið í fjölbreyttri mynd

Krossfestingin, sorgin, upprisan og gleðin er yfirskrift tónleika sem verða haldnir í Laugarneskirkju í Reykjavík á skírdag, 5 apríl. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 214 orð | 1 mynd

Tengiltvinnbíll að veruleika

Smíði BMW i8 tengiltvinnbílsins virðist ætla verða að veruleika þar sem þýski lúxusbílasmiðurinn hefur sent frá sér myndir af frumgerð bílsins sem kemur fyrst fyrir almenningssjónir 23. apríl nk. á alþjóðlegri bílasýningu í Peking í Kína. Meira
4. apríl 2012 | Finnur.is | 299 orð | 3 myndir

Þegar andhetjur óku um héruð

Gangstermyndir eru sérstakur bálkur innan spennu- og glæpamynda. Þegar Michael Mann og Johnny Depp taka sig til og telja í blýkúluhlaðna frásögn af einum þekktasta útlaga bannáranna, sjálfum John Dillinger, er ekki annað hægt en að koma sér vel fyrir, poppa og hafa það náðugt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.