Greinar fimmtudaginn 19. apríl 2012

Fréttir

19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Afmælishátíð í dag

Í dag, fimmtudaginn 19. apríl, er 100 ára afmæli Verkfræðingafélags Íslands. Þessum tímamótum verður fagnað með afmælishátíð í Hörpu, Silfurbergi, kl. 16-18. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Arðgreiðsla kallar ekki á verðhækkanir á orku

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meirihluti stjórnar Orkubús Vestfjarða samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til á aðalfundi fyrirtækisins hinn 11. maí að greiða eiganda þess 46 milljónir króna í arð. Meira
19. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Aung San Suu Kyi heimsækir Noreg og Bretland í júní

Baráttukonan og friðarverðlaunahafinn Aung San Suu Kyi mun í júní heimsækja bæði Noreg og Bretland en ferðin verður hennar fyrsta út fyrir landsteina Búrma í 24 ár. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð

Ákærður vegna fjársvika

Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Aroni Karlssyni en hann er grunaður um fjársvik vegna sölu á fasteign við Skúlagötu 51 til kínverska sendiráðsins. Meira
19. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á dýrum fílaveiðum

Jóhann Karl Spánarkonungur baðst í gær afsökunar á því að hafa farið á kostnaðarsamar fílaveiðar í Botsvana á sama tíma og milljónir þegna hans líða fyrir harkalegar niðurskurðaraðgerðir stjórnvalda. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bíða eftir að fá gögn í hendur í Lúxemborg

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir ómögulegt að segja til um hvenær starfsmenn embættisins fái í hendur gögn sem aflað var með húsleit í Landsbankanum í Lúxemborg og á tveimur öðrum stöðum í tengslum við rannsókn sem tengist Landsbankanum... Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Björn biður um áfrýjunarleyfi

Jón Magnússon, lögmaður Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra, hefur beðið Hæstarétt um áfrýjunarleyfi vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Baugs, gegn Birni. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Borgin leitar leiða til að draga úr hraða á Hringbraut

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við hyggjumst gera það sem við getum til að minnka umferðarhraðann þarna,“ sagði Karl Sigurðsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur, um Hringbrautina í Reykjavík. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Danir ætla að sitja hjá í makríldeilu

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Draga í efa að sameining unglingadeilda spari fé

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er verið að gjaldfella Hamrahverfið með því að taka unglingadeildina í Hamraskóla út. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir meiðyrði

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Ragnar Önundarson til að greiða Friðriki Hallbirni Karlssyni og Árna Haukssyni hvorum fyrir sig 300 þúsund krónur í miskabætur vegna ummæla sem hann lét falla í blaðagreinum sem birtust í Morgunblaðinu í ágúst og... Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 4 myndir

Fantaleg samkeppnisskilyrði

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Hugmyndir um að taka marga milljarða eða milljarðatugi út úr sjávarútveginum í formi veiðigjalds eru í besta falli mjög varhugaverðar og í versta falli stórhættulegar,“ sagði Steingrímur J. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Framkoma ESB óeðlileg

Íslensk stjórnvöld hafa komið athugasemdum á framfæri við Evrópusambandið (ESB) vegna framgöngu þess vegna Icesave-málsins sem nú er komið fyrir EFTA-dómstólinn. Sem kunnugt er óskaði ESB eftir leyfi til meðalgöngu í Icesave-málinu. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Sólskinsblettur í Skuggahverfinu Margir eru nú farnir að hamast í vorverkunum og þessi laghenti maður útbýr hér blómabeð á litlum bletti innan um háhýsin í Skuggahverfinu í... Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 725 orð | 3 myndir

Greenstone gafst upp á Íslandi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Greenstone ehf. hefur hætt við áform sín um byggingu gagnavers á Íslandi. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Greenstone hættir við gagnaver á Íslandi

Greenstone ehf. hefur hætt við áform sín um byggingu gagnavers á Íslandi. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Huang Nubo að semja um leigu á Grímsstöðum

Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo mun taka jörðina Grímsstaði á Fjöllum á leigu til langs tíma gangi áform hans eftir en hann á nú í viðræðum við íslensk stjórnvöld um þessa breyttu skilmála. Þetta kom fram í viðskiptatímaritinu Forbes í gær. Meira
19. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Íhuga ákærur gegn 11 aðilum

Saksóknarar í Bretlandi hafa fengið afhent gögn um 11 aðila sem grunaðir eru um að hafa komið að símahlerunum fjölmiðlafyrirtækja Ruperts Murdoch, þeirra á meðal fjóra blaðamenn og einn lögreglumann. Um er að ræða fjögur aðskilin mál. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð

Mæðgin handtekin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í einbýlishúsi sl. þriðjudag. Við húsleit var lagt hald á um 35 kannabisplöntur og tæplega 700 grömm af þurrkuðum kannabisefnum. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ný leiktæki í notkun í Laugardalslaug

Laugardalslaug verður opnuð að nýju í dag, sumardaginn fyrsta, eftir þriggja daga lokun vegna framkvæmda. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Reynt að hefja samningaviðræður um Herjólf

Fulltrúar Eimskips og Vegagerðarinnar hittust á fundi í gærmorgun til að ræða möguleika á að hefja viðræður um gerð samnings um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs næstu tvö árin. Fulltrúarnir bjuggust við að skiptast á hugmyndum næstu daga. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð

Rúta fór út af veginum

Rúta með 68 unglingum á leið í skólaferðalag fór út af veginum en valt þó ekki á vegamótum Nesjavallavegar og Grafningsvegar í gærkvöldi. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 346 orð

Samningarnir í hættu

Hörður Ægisson Kjartan Kjartansson Líkur á að kjarasamningum verði sagt upp í byrjun næsta árs hafa aukist verulega enda bendir fátt til annars en að forsendur þeirra verði þá brostnar. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Segir tillögu ekki standast stjórnarskrá

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þingsályktunartillaga um breytta skipan ráðuneyta samræmist ekki 15. grein stjórnarskrárinnar. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í umræðum um tillöguna á Alþingi í gær. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sluppu ómeiddir frá brotlendingu

Lítilli einkaflugvél hlekktist á í lendingu á Reykjavíkurflugvelli um kvöldmatarleytið í gær. Tveir menn voru um borð og sluppu þeir óslasaðir. Lögregla, sjúkrabílar og slökkvilið fóru strax á staðinn. Skv. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Stjórnarráðinu breytt margsinnis

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrri umræðu lauk á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Meira
19. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Tapaði rónni við yfirheyrslur saksóknara

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Dómshaldið á þriðja degi réttarhaldanna yfir Anders Behring Breivik snerist að mestu leyti um þær staðhæfingar hans að hann tilheyrði samtökum öfgahægrimanna sem kölluðu sig The Knights Templar. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Tjónið 31.000 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð

Tónleikar til styrktar menningarsal á Hellu

Í dag kl. 14 fara fram tónleikar í safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu. Allur ágóði af tónleikunum rennur til styrktar menningarsal sóknarinnar, en hann er í húsinu og var tekinn í notkun í fyrra eftir umtalsverða sjálfboðavinnu við standsetningu hans. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Umferðartafir vegna heimsóknar

Búast má við töfum á umferð í næsta nágrenni Þjóðmenningarhússins um tíma síðdegis á morgun, föstudag. Þetta fékkst staðfest í forsætisráðuneytinu. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Úr hrollkaldri jörðinni í upphitaða moldina

Ein af afleiðingum jarðskjálftanna sem urðu á Suðurlandi í lok maí 2008 voru miklar breytingar á útbreiðslu jarðhita á svæðinu í kringum starfsstöð Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi. Þetta hafði m.a. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Veturinn kvaddur með vorhreinsun

Nemendur Hagaskóla tíndu upp rusl í nágrenni hans í gær og tóku þar með áskorun borgarstarfsmanna um að hver og einn legði sitt af mörkum til að hreinsa borgina eftir veturinn. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vill kosningabandalag

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og varaformaður Vinstri-grænna sagði á opnum fundi Samfylkingarinnar í Árborg að hún kysi einhvers konar samfylkingu Vinstri-grænna og Samfylkingarinnar í næstu kosningum. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð

Vítisenglum gert að víkja úr réttarsal

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að sakborningar í líkamsárásarmáli víki úr þinghaldi á meðan fórnarlambið gefur skýrslu í málinu. Um er að ræða Vítisengla, fyrrverandi Vítisengla og fólk tengt samtökunum. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Yrðu að segja upp áhöfninni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Að öllu óbreyttu verður áhöfn Gullvers sagt upp, alls 15 manns. Ef veiðigjaldafrumvarpið gengur fram í þeirri mynd sem það er í dag er fyrirtækið ekki rekstrarhæft. Það er svo einfalt. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Þverþjóðlegur umræðuvettvangur

Alþjóðamálastofnun og Rannsóknarsetur um smáríki efna til fundar föstudaginn 20. apríl kl. 12 í Lögbergi 101 í Háskóla Íslands. Meira
19. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Ævintýrahöllin iðar af lífi

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Eins og svo oft áður iðar Iðnó af lífi en þessa dagana ráða börnin þar ríkjum. Meira
19. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Öfgamenn eitra fyrir skólastúlkur

Lögregluyfirvöld í Afganistan yfirheyrðu í gær tvo starfsmenn skóla í bænum Rostaq í kjölfar þess að fleiri en 170 konur og stúlkur þurftu að leita læknisaðstoðar á þriðjudag. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2012 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Ekkert veiðigjald, engir vegir

Það fór fyrir brjóstið á Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, þingmanni VG, þegar Morgunblaðið sagði frá því á þriðjudag að hún hefði á fundi á Ísafirði, þar sem rætt var um fyrirhugaðar auknar álögur á sjávarútveginn, sagt að „eðlilegt væri að... Meira
19. apríl 2012 | Leiðarar | 215 orð

Hagsmunir fyrir borð bornir

Undirlægjuháttur ríkisstjórnar fer vaxandi Meira
19. apríl 2012 | Leiðarar | 390 orð

Hetjurnar í ráðhúsinu

Borgaryfirvöld hafa nú sýnt fram á að þau eru aðeins áhugasöm um sýndarlýðræði Meira

Menning

19. apríl 2012 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

1.086 raddir komnar fyrir lagið „Ísland“

Kórstjóri Fjallabræðra, Halldór Gunnar Pálsson, hefur nú fengið 1.086 Íslendinga til að ljá lokakafla lagsins „Ísland“ raddir sínar en lagið hefur hann unnið að undanförnu fyrir kórinn. Meira
19. apríl 2012 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Aníta Lísa Svansdóttir í „Lick It“

Myndband við lag bandaríska plötusnúðsins Kaskades og tónlistarmannsins Skrillex, „Lick It“, hefur nú litið dagsins ljós en það var tekið upp á Íslandi. Meira
19. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Blessuð myndböndin

Ég og dæturnar höfum gert það að leik að undanförnu að horfa saman á Nova TV, íslenska stöð sem keyrir tónlistarmyndbönd allan liðlangan daginn. Meira
19. apríl 2012 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Boðið á 30 hátíðir

Íslenska stuttmyndin In a Heartbeat eftir Karolinu Lewicka hefur verið sýnd á fjórum kvikmyndahátíðum nú í vikunni, í Vancouver, Halifax og Toronto í Kanada og Lucknow á Indlandi. Meira
19. apríl 2012 | Kvikmyndir | 239 orð | 2 myndir

Dans, söngur og forboðin ást

Leikstjórn: A.L. Vijay. Handrit: A.L. Vijay. Aðalhlutverk: Arya, Amy Jackson, Nassar, Alexx O'Nell og Carole Trangmar-Palmer. 167 mín. Indland, 2010. Meira
19. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Felix Bergsson syngur á Græna hattinum

Felix Bergsson treður upp á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og flytur lög af plötu sinni Þögul nóttin. Jón Ólafsson og Stefán Már Magnússon leika með en þeir félagar unnu plötuna að öllu leyti með... Meira
19. apríl 2012 | Tónlist | 100 orð

Fjallað um landnám Íslands

Þjóðminjasafn Íslands hyggst í tilefni sumardagsins fyrsta í dag bjóða upp á listasmiðjur og brúðuleikhússýningu. Þema dagsins verður Landnám Íslands í tilefni sýningar á Torgi á myndlistarverkum barna í 5. og 6. Meira
19. apríl 2012 | Kvikmyndir | 249 orð | 1 mynd

Frá sjónarhóli 14 íslenskra barna

7 ár nefnist ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður á RÚV í kvöld kl. 19.25. Í henni eru fjórtan íslensk börn tekin tali, á aldrinum sjö og átta ára, og spurð út í lífið og tilveruna, m.a. Meira
19. apríl 2012 | Leiklist | 412 orð | 1 mynd

Leiksýning um óra samtímans

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands frumsýnir nýtt íslenskt leikrit sem nefnist Óraland annað kvöld í Smiðjunni kl. 20:00. Meira
19. apríl 2012 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Nýtt í bland við gömul tónverk

Kammersveit Reykjavíkur heldur tvenna tónleika fyrir börn á Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Þeir fyrri verða í Tjarnarbíói í dag kl. 14 og þeir seinni í Iðnó á laugardaginn kemur kl. 14. Meira
19. apríl 2012 | Myndlist | 131 orð

Sumarsýning Grósku

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ og á Álftanesi, heldur sína fjórðu samsýningu sumardaginn fyrsta á göngugötunni Garðatorgi 3 og í sal Grósku á annarri hæð undir yfirskriftinni „Vor“. Meira
19. apríl 2012 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Teikningar listamanna sýndar

Sýningin Í teikningunni er hugsunin um teikninguna... verður opnuð í Gerðarsafni í dag kl. 15. Sýningarstjórar eru Guðbjörg Kristjánsdóttir og Helgi Hjaltalín Eyjólfsson. Á efri hæð safnsins eru teikningar eftir íslenska listamenn frá 20. og 21. öld. Meira

Umræðan

19. apríl 2012 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Arfavitlausar ákvarðanir

Stundum borgar sig að vera ekki mikið að róta í hlutunum að óþörfu. Meira
19. apríl 2012 | Aðsent efni | 397 orð | 2 myndir

Hverju á að fresta? – Það eru engar framkvæmdir

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Það er miklu hreinlegra fyrir meirihlutann í borgarstjórn að segja að þeir sætti sig við að engir fjármunir verði settir í vegaframkvæmdir í borginni. Því út á það gengur þetta samkomulag." Meira
19. apríl 2012 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Mál að linni

Eftir Brynjar Níelsson: "Ólafur Börkur gerði ekkert af sér annað en að sækja um starf hæstaréttardómara eins og margir aðrir reynslumiklir héraðsdómarar höfðu gert áður og fengið." Meira
19. apríl 2012 | Velvakandi | 64 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver manninn Þekkir einhver manninn sem er á myndinni með Hauki Morthens söngvara. Ef svo er þá er viðkomandi vinsamlega beðinn um að hafa samband við Jón Kr. en hann hefur mikinn áhuga á að vita nafnið. Jón Kr. Meira
19. apríl 2012 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Þráhyggjuboxið

Eftir Guðmund F. Jónsson: "110% leiðin hefur aðeins bjargað 650 heimilum og gjörsamlega mislukkast eins og aðrar leiðir stjórnvalda til þess að leysa skuldavanda heimilanna." Meira
19. apríl 2012 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Þróunaraðstoð á villigötum

Eftir Einar Gunnar Birgisson: "Íslenskir skattborgarar og skattborgarar annarra vestrænna þjóðfélaga eru notaðir sem félagsmálastofnun á meðan innlend yfirstétt safnar auði." Meira

Minningargreinar

19. apríl 2012 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Rúnar Emilsson

Aðalsteinn Rúnar Emilsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þann 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Áslaug Dóra Aðalsteinsdóttir f. 1934 og Emil Hilmar Eyjólfsson f. 1935, d. 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Baldur G. Sveinbjörnsson

Baldur Guðbjartur Sveinbjörnsson var fæddur 30. janúar 1929 á Vestdalseyri í Seyðisfirði. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 6. apríl sl. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Jón Hjálmarsson verkamaður, f. 28. des.1905, d. 5. des. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Bjarni Sveinsson

Bjarni Sveinsson fæddist á Akureyri 27. júní 1929. Hann lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 7. apríl 2012. Jarðarför Bjarna fór fram frá Akureyrarkirkju 16. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Elín Rannveig Jónsdóttir

Elín Rannveig Jónsdóttir fæddist 15. maí 1921 í Brekku í Aðaldal. Hún lést 27. mars 2012 á dvalarheimilinu Hlíð. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Sigurtryggvadóttir frá Litluvöllum í Bárðardal, f. 5. mars 1890, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Lára Ágústsdóttir

Lára Ágústsdóttir fæddist í Ási á Hvammstanga 9. júní 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 31. mars 2012. Útför Láru fór fram frá Akraneskirkju 10. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Monika Olechnowicz-Wojciechowska

Monika Olechnowicz-Wojciechowska fæddist 10. apríl 1982. Hún lést 5. apríl 2012. Foreldrar hennar eru Wieslaw Olechnowicz og Krystyna Olechnowicz. Bræður hennar eru Sebastian Olechnowicz, f. 20. júlí 1975, og Piotr Olechnowicz, f. 19. janúar 1979. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Sigdór Helgason

Sigdór Helgason (Dói) fæddist að Laugavegi 72 í Reykjavík þann 18. janúar 1917. Hann lést 30. mars á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru Einarína Eyrún Helgadóttir, f. 16. maí 1891, d. 31. maí 1980, og Helgi Guðmundsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Stefán Ágúst Stefánsson

Stefán Ágúst Stefánsson fæddist í Reykjavík 3. október 1940. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. apríl 2012. Útför Stefáns fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2012 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Svan Friðgeirsson

Svan Friðgeirsson, húsasmíðameistari og fyrrum stöðvarstjóri, fæddist 9. nóvember 1927 á Akureyri. Hann lést á Droplaugarstöðum 31. mars 2012. Svan var sonur hjónanna Friðgeirs Vilhálmssonar, f. 1893, d. 1955 og Sigurlaugar Svanlaugsdóttur, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. apríl 2012 | Daglegt líf | 643 orð | 3 myndir

Framsækin fatahönnun framtíðar

Útskriftarsýning fatahönnunarnema í Listaháskóla Íslands fer fram í kvöld. Þar sýna nemendur afrakstur vetrarins en hver og einn nemandi hannar átta alklæðnaði. Algengt er að nemendur handgeri efnin sem fatnaðurinn er gerður úr en í ár er leður og mokkaskinn vinsælt í bland við meiri framtíðarefni. Meira
19. apríl 2012 | Neytendur | 342 orð

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 19. - 21. apríl verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.498 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.198 1.598 kr. kg Nauta T-bone úr kjötborði 2.798 3.498 2.798 kr. kg Kindalundir úr kjötborði 2.998 3. Meira
19. apríl 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...hlýðið á sumartónleika

Grundartangakórinn og Óskar Pétursson fagna sumri í Vinaminni á Akranesi í dag kl 16.00 og annað kvöld í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Með kórnum syngja einsöng og tvísöng þeir Óskar Pétursson, Smári Vífilsson, Bjarni og Guðlaugur Atlasynir. Meira
19. apríl 2012 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Lífið er ferðalag

Nú styttist í sumarfrí hjá flestum. Fyrir vikið er um að gera að huga að öðru en vetri, sorg og sút og hypja sig af klettinum kalda. Á vefsíðunni inyourpocket.com má finna upplýsingar um leyndar perlur í Evrópu. Meira
19. apríl 2012 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Syngja inn sumarið

Karlakór Grafarvogs syngur inn sumarið í Grafarvogskirkju í dag, sumardaginn fyrsta. Kórinn var stofnaður síðastliðið haust og eru þetta fyrstu sjálfstæðu tónleikar hans. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2012 | Fastir þættir | 175 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lagatækni og réttlæti. Fyrri hluti. Meira
19. apríl 2012 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Úrslitin að hefjast Úrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni verða spiluð 19.-22. apríl. Úrslitin verða spiluð í húsnæði Karlakórs Reykjavíkur, Grensásvegi 13, 4. hæð. Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Dagný Rós Jensdóttir

30 ára Dagný ólst upp í Reykjavík,lauk BA-prófi í félagsfræði við HÍ og stundar MA-nám í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Dóttir Alexandra Angela, f. 2002. Foreldrar Birna Gunnlaugsdóttir, f. 1960, tanntæknir, og Jens Reynisson, f. 1957,... Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Ferðafólkið kemur um sauðburðinn

Þeir byrja að koma fyrir alvöru í lok apríl, um leið og sauðburðurinn hefst,“ segir Ragna B. Aðalbjörnsdóttir sem rekur Ferðaþjónustu bænda í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Opið er allt árið en ferðamennirnir koma mest á sumrin. Meira
19. apríl 2012 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Guðrún P. Helgadóttir

Dr. Guðrún P. Helgadóttir, skólastjóri Kvennaskólans, fæddist í Reykjavík 19. apríl 1922 en ólst upp á Vífilsstöðum þar sem faðir hennar var yfirlæknir. Foreldar hennar voru Helgi Ingvarsson og Guðrún Lárusdóttir. Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Elena Holm og Fransiska Una Dagsdóttir héldu tombólu fyrir utan Kjötborg á Ásvallagötu. Þær söfnuðu 3.100 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 546 orð | 4 myndir

Löggulífið lagði línuna

Þór Freysson, framleiðandi og upptökustjóri hjá Sagafilm, fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akureyri frá því hann man eftir sér. Hann var auk þess í sveit á sumrin hjá afa sínum og ömmu, á Borgarhóli í Eyjafirði frá barnsaldri og til fimmtán ára aldurs. Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Magnús Teitsson

40 ára Magnús ólst upp á Akureyri, lærði ensku og bókmenntafræði við HÍ og er gæðastjóri hjá þýðingastofunni Skopos. Kona Brynhildur Björnsdóttir, f. 1970, fjölmiðlakona. Dætur þeirra eru Valgerður Birna, f. 2006, og Sigrún Ásta, f. 2008. Meira
19. apríl 2012 | Í dag | 34 orð

Málið

Beður þýðir m.a. rúm og dánarbeður rúmið sem maður deyr í. Annað rúm hefur þó orðið mun vinsælla: dánarbeð , einhvers konar garðhola til æfingar fyrir endanlega gróðursetningu. Einnig sjúkrabeður breytist oft í... Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Gabríel Þór fæddist 24. júlí kl. 2.51. Hann vó 3.752 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Ósk Birgisdóttir og Hilmar Poulsen... Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar Aron Guðni fæddist 15. nóvember kl. 0.6. Hann vó 3.835 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Rut Óskarsdóttir og Björn Virgill Hartmannsson... Meira
19. apríl 2012 | Í dag | 287 orð

Og etur ljá við stein

Í dag hefði Halldóra B. Björnsson, ein af systkinunum frá Draghálsi, orðið 95 ára. Fjögur af þeim voru fædd í aprílmánuði, Pétur hinn 12., Guðný hinn 28. og Sigríður á Hávarðsstöðum hinn 30. Meira
19. apríl 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálf heilög í allri hegðun, eins og sá er...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálf heilög í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Ingólfsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp á Akureyri, lauk B.Ed.-prófi frá HA 2008 og kennir við Naustaskóla. Eiginmaður Jóhann Finnbogason, f. 1978, sjómaður. Börn þeirra: Aldís María, f. 2001, Andri Snær, f. 2004, og Arna Lind, f. 2010. Meira
19. apríl 2012 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 c6 7. O-O Rbd7 8. Bf4 dxc4 9. Dc2 b5 10. e4 Bb7 11. Hd1 O-O 12. Rc3 a6 13. h4 h6 14. Hd2 Db6 15. He1 Had8 16. Bh3 c5 17. d5 exd5 18. Rxd5 Bxd5 19. exd5 Bd6 20. Be3 Hfe8 21. b3 cxb3 22. Meira
19. apríl 2012 | Árnað heilla | 138 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður Jónsdóttir 80 ára Anna Kristín Aradóttir Guðríður S. Jónsdóttir Jónína M. Guðmundsdóttir 75 ára Jakob Jónatansson 70 ára Eggert Hauksson Guðbjörg Ólöf Bjarnadóttir Hans Sigfússon Ingibjörg G. Meira
19. apríl 2012 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverji

Víkverji er kominn í sumarskap. Sól skín í heiði og útsýnið út um gluggann í Hádegismóum eins og á póstkorti. Meira
19. apríl 2012 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. apríl 1917 Leikfélag Akureyrar var stofnað sem áhugamannafélag, en það hefur rekið atvinnuleikhús síðan 1973. Leikfélagið hefur frá upphafi haft aðsetur í Samkomuhúsi Akureyrar. 19. Meira

Íþróttir

19. apríl 2012 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Alfreð og Aron færast nær titli

Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, færðist í gær einu skrefi nær þýska meistaratitlinum í handknattleik þegar liðið burstaði Göppingen, 33:23, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Aron Pálmarsson lék ekki með Kiel vegna meiðsla. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 936 orð | 4 myndir

„Getum fagnað til 21.30“

Á Ásvöllum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is HK kom skemmtilega á óvart í gær með því að leggja deildarmeistara Hauka að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handknattleik. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 134 orð

Breiðablik í undanúrslit

Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu karla í gærkvöldi þegar liðið lagði Keflavík, 2:1, eftir framlengingu í Reykjaneshöllinni. Haukur Baldvinsson skoraði sigurmarkið á 17. mínútu framlengingarinnar. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Di Matteo segist eiga helmingsmöguleika

„Þetta var nánast fullkomið og úrslitin voru frábær fyrir okkur. Þegar þú leikur við lið eins og Barcelona þarftu að verjast mikið og þú veist að þeir hafa boltann meira og minna í leiknum. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna Milliriðill í Belgíu: Belgía – Ísland 1:3 Johanna...

EM U17 kvenna Milliriðill í Belgíu: Belgía – Ísland 1:3 Johanna Koenig 68. – Elín Jensen 4., 40., Ingibjörg Sigurðardóttir 73. Sviss – England 1:0 Sabrina Ribeaud 40. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, 8 liða úrslit: Kórinn: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla, 8 liða úrslit: Kórinn: Valur – Stjarnan 11 Framvöllur, Úlfarsárdal: Fram – Þór 14 KR-völlur: KR – FH 14 Lengjubikar karla, B-deild: Helluvöllur: HK – KFR 18 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Víðavangshlaup ÍR verður... Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 217 orð

Leikmenn lásu ekkert um leikina

Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 613 orð | 4 myndir

Mikið vill meira

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í íshokkíi hafnaði í 4. sæti í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkíi sem lauk í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Philadelphia - Indiana 97:102 New York -...

NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Philadelphia - Indiana 97:102 New York - Boston 118:100 LA Lakers - San Antonio 91:112 Detroit - Cleveland 116:77 Minnesota - Memphis... Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 641 orð | 2 myndir

Nýliðar Þórs of stór biti fyrir Íslandsmeistarana í KR

Í Þorlákshöfn Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 259 orð

Stærsti styrktarsamningurinn

Skrifað var undir einhverja umfangsmestu styrktarsamninga í sögu íslensku íþróttahreyfingarinnar í gær, þegar þegar Icelandair gerðist aðalstyrktaraðili Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og um leið fjögurra sérsambanda innan þess. Meira
19. apríl 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild karla: Hildesheim – RN Löwen 25:38 *Róbert...

Þýskaland A-deild karla: Hildesheim – RN Löwen 25:38 *Róbert Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Magdeburg – Grosswallstadt 27:21 *Einar Hólmgeirsson lék ekki með Magdeburg. Meira

Finnur.is

19. apríl 2012 | Finnur.is | 815 orð | 7 myndir

Afreksverk verkfræðinga á einni öld

Í þessari viku er aldarafmæli Verkfræðingafélags Íslands haldið hátíðlegt. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna frumsýnir nýjan Porsche 911 Carrera S Cabriolet í dag.

Bílabúð Benna frumsýnir nýjan Porsche 911 Carrera S Cabriolet í dag, sumardaginn fyrsta. Með nýrri kynslóð er bíllinn verulega breyttur. Er léttari, eyðslugrennri og vinnur vel. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 154 orð | 1 mynd

Bíó fyrir bí

Það er liðin tíð að kvikmyndahús sé að finna hér og þar í miðborg Reykjavíkur. Hér áður fyrr voru þau nokkur á svæði þar sem þau voru innan göngufæris hvert frá öðru: Austurbæjarbíó, sem síðar nefndist Bíóborgin, Gamla bíó, Nýja bíó og svo Stjörnubíó. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 60 orð | 1 mynd

Búkolla og bíllinn

Á ferð um fjarlæg lönd getur bílamenningin alltaf sagt nokkuð um þjóðlífið almennt. Þetta sannreyndu Íslendingar sem á dögunum voru á ferðalagi á Indlandi. Í Varanesi við Gangesfljótið hafa kýrnar allan forgang, enda heilagar skepnur. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 21 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Wes Anderson er með athyglisverðari leikstjórum samtímans og The Royal Tenenbaums er meistarastykki með óviðjafnanlegum leikhópi. Snilldin er sýnd á... Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 1059 orð | 7 myndir

Draumarnir eru uppfylltir

Draumur marga er að aka einhverntíma draumasportbílnum Porsche 911. Draumur bílaáhugamannsins er að aka sportbíl á kappakstursbraut. Draumur margra er að fara til Kanaríeyja og njóta fegurðar eyjanna. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Ég bar út Morgunblaðið og Alþýðublaðið, ellefu ára.

Ég bar út Morgunblaðið og Alþýðublaðið, ellefu ára. Í mínu hverfi keyptu tveir Alþýðublaðið. Minnisstæð er gestrisni áskrifenda, því þegar ég rukkaði bauð eldra fólkið mér oft inn í hressingu. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Fiat freistar skemmdarvarga

Skýrt var frá því í Bretlandi í vikubyrjun, að enginn bíll þar í landi yrði jafn mikið fyrir barðinu á skemmdarfýsn og Fiat 500. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 243 orð | 5 myndir

Fiskibollur í bleikri í uppáhaldi

Það er skammt stórra högga á milli hjá Rakel Garðarsdóttur enda er hún framkvæmdastjóri hins farsæla leikhóps Vesturports, sem regulega slær í gegn með uppfærslum sinum hér heima sem og erlendis. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 21 orð | 1 mynd

Fjölbýlishúsin við Lakeshore Drive í Chicago voru reist árið 1951...

Fjölbýlishúsin við Lakeshore Drive í Chicago voru reist árið 1951. Íbúðirnar eru gríðarlega eftirsóttar enda arkitektinn sjálfur Mies van der... Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 683 orð | 1 mynd

Fuglarnir koma út úr skápnum

Hjörleifur Hjartarson fæst jöfnum höndum við tónlist, skriftir og sauðfjárrækt að Laugasteini í Svarfaðardal. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 254 orð | 2 myndir

Gallaðir góðkunningjar

Vel framleitt sjónvarpsefni er alltaf velkomið á skjánum, og vel skrifaðar persónur fara létt með að hrífa áhorfendur með sér. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 355 orð | 2 myndir

Hefur sett ný viðmið fyrir smábílana

Heimsbíll ársins 2012 er smábíllinn Volkswagen Up. Það er niðurstaða dómnefndar 66 bílablaðamanna sem höfðu úr 34 nýjum bílum að velja við val sitt. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 86 orð | 3 myndir

Heimatilbúnar glasamottur

Að þessu sinni bjó ég til svolítið skemmtilegt sem hægt er að útfæra á ýmsa vegu. Ofan í skúffu hjá mér leyndist fjöldinn allur af gömlum, ónothæfum geisladiskum. Eins og vanalega tími ég ekki að henda neinu heldur ákvað ég að búa til eitthvað nytsamlegt. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 181 orð | 1 mynd

Heimsókn í hitabeltið

Að venju verður opið hús í garðyrkjuskólanum að Reykjum í Ölfusi, starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands – í dag, sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Húsið verður opnað kl. 10 og stendur dagskrá til kl. 18. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 522 orð | 5 myndir

Hugmyndir, form, litir og áferð

Þetta er krefjandi en gefandi – ferlið frá því hugmynd kviknar þangað til verkið er fullskapað.“ Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 280 orð | 3 myndir

Í hverja hringirðu?

Kvikmyndin Ghostbusters eða Draugabanar var með vinsælustu myndum þess merka árs 1984. Einvalalið bandarískra gamanleikara, lunkin blanda gamans og spennu og flottar brellur reyndust ómótstæðileg blanda. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 430 orð | 1 mynd

Íslandsvinir af sjónarsviðinu

Lödurnar eins og Íslendingar þekktu þær lengst af hverfa nú smám saman af sjónarsviðinu. Hefur bílsmiðjan Avtovaz nú afráðið að hætta smíði eins þessara Íslandsvina, sem þjónaði hér löngum dyggilega, Lödu 2107. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Karlakórinn syngur um konur og vín

„Á dagskrá kórsins eru mörg og skemmtileg verk, en segja má í gamni að efnisskráin endurspegli helstu áhugamál kórfélaga; konur og vín,“ segir Valdimar Bragason, einn félaga í Karlakór Selfoss. Senn líður að vortónleikum kórsins en skv. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 210 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Hljómplatan Fyrir þá sem eru óvanir en langar að dýfa tánum í klassíska tónlist er vert að benda á tónverkið Pláneturnar eftir Gustav Holst. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 108 orð | 8 myndir

New York „loft“ í öðruvísi búningi

Það dreymir eflaust einhverja um að eiga íbúð á besta stað í New York, með útsýni yfir borgina sem iðar af lífi daga og nætur. Archi-Tectonics fékk það verkefni að hanna íbúðina og er útkoman skemmtileg og dálítið öðruvísi en við eigum að venjast. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 169 orð | 8 myndir

Ofurhetjur leggja saman í púkk

Ein þeirra sumarmynda sem beðið er með hvað mestri óþreyju, The Avengers, var frumsýnd í síðustu viku vestur í Hollywood. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 121 orð | 1 mynd

Opið hús í eynni og vitinn á afmæli

Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu á Seltjarnarnesi verður nk. laugardag, 21. apríl. Opið verður út í Gróttu milli 10:30 og 14:30 en þá er hægt að komast fótgangandi út í eyna á fjöru. Þegar flæðir að er hins vegar engum þangað fært. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 187 orð | 1 mynd

Optima til Íslands á haustdögum

Kia hefur verið þekktast fyrir framleiðslu smærri bíla og hefur lítt blandað sér í samkeppni um kaupendur á stærri bílum með íburði. Það er að breytast og á markaðinn er kominn bíll sem einmitt fellur í þann flokk: Kia Optima. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 279 orð | 2 myndir

Orka án gjalda

Við ætlum okkur að gera Ísland grænt samfélag og tillagan er mikilvæg stefnumörkun í því sambandi,“ segir Magnús Orri Schram þingmaður Samfylkingar. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Ráðinn til Starfs

Þorsteinn Fr. Sigurðsson lögfræðingur og rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfs vinnumiðlunar og ráðgjafar ehf. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 140 orð | 2 myndir

Setja klúta á stytturnar

Skátarnir fagna sumardeginum fyrsta með ýmsu móti enda er dagurinn þeirra í ýmsu tilliti. Að þessu sinni verða skátarnir með gjörning í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að skátastarf hófst á Íslandi. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 94 orð

Skólarnir skora hátt

Alls 84% foreldra barna í Reykjavík eru ánægð með starf grunnskóla þeirra. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í febrúar sl. Foreldrarnir eru ánægðir með starf umsjónarkennara og eru 82% til dæmis kát með upplýsingamiðlun þeirra. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 158 orð | 1 mynd

Svanasöngur Jóhönnu

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heldur tvenna tónleika í Gamla bíói í dag, sumardaginn fyrsta, kl. 14 og 17. Í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Guðmundar Sigurðssonar, sem var einn fremsti revíu- og gamanvísnahöfundur Íslands á 20. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 226 orð | 1 mynd

Táknmynd áhyggjuleysis

Næstkomandi laugardag, 21. apríl, munu Brimborg og íslenski Mustang-klúbburinn að halda hina árlegu Mustang-sýningu í húsnæði Brimborgar að Bíldshöfða 6. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 114 orð | 1 mynd

Tyrkneskt heilsunasl

Sólblómafræ í hýðinu eru vinsælt snakk víða erlendis og hafa það umfram margt annað nasl að vera meinholl en þau eru sneisafull af vítamínum, steinefnum og snefilefnum. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 738 orð | 2 myndir

Undir hraunbrúninni í miðbænum

Við hjónin höfum búið hér við götuna í um þrjátíu ár og erum komin í hóp þeirra sem lengst hafa búið hér. Endurnýjun hefur verið mikil; frumbyggjarnir eru löngu fallnir frá og nýtt fólk í nánast hverju húsi. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 341 orð | 7 myndir

Valur Freyr Einarsson

Leiksýningin Tengdó í Borgarleikhúsinu hefur hlotið lofsamlega dóma. Valur Freyr Einarsson er einn af aðstandendum sýningarinnar, en leikhúsunnendur hafa upp á síðkastið séð hann gera góða hluti í Kirsuberjagarðinum , Lé konungi og Elsku barn . Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 135 orð | 1 mynd

Verðum eftirsóttur vinnustaður

WOW air og Flugfreyjufélag Íslands undirrituðu í vikunni kjarasamning sín í millum. Samningurinn er heildstæður og tekur á öllu sem við starfinu kemur og gildir til 31. janúar 2014. WOW air hefur ráðið 45 flugliða sem hefja störf 1. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 368 orð | 4 myndir

Vikan hófst á fæðingardeildinni

Heimferð af fæðingardeildinni með konu og barn. Bílstólinn traustlega bundinn í bílinn. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 50 orð | 1 mynd

Vísnasöngur á sumardegi

Tónleikar fyrir barnafjölskyldur verða í Árbæjarsafni á sumardaginn fyrsta. Það eru tilvonandi tónmenntakennarar sem leika kvæði og vísur úr Vísnabókinni frá 1946. Meira
19. apríl 2012 | Finnur.is | 125 orð | 1 mynd

Öðruvísi hummus

Hummus-ídýfan er ættuð frá Mið-Austurlöndum og til eru ólíkar útgáfur en meginuppistaðan eru kjúklingabaunir og tahini eða sesamsmjör. Í þessari gómsætu uppskrift er bætt við sætum kartöflum. Meira

Viðskiptablað

19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 96 orð

Aflaverðmæti 12,6 milljarðar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 12,6 milljörðum króna í janúar 2012 samanborið við 9 milljarða í janúar 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,6 milljarða eða 40% á milli ára. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 1004 orð | 3 myndir

Argentína og Spánn í hár saman út af þjóðnýtingaráformum á olíufélagi

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 552 orð | 2 myndir

„Verið að aumingjavæða íslenskan sjávarútveg“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 36 orð | 1 mynd

Daimler AG í samkeppni við indverska trukkaframleiðendur

Ný bifreiðaverksmiðja bandaríska bílaframleiðandans Daimler AG var vígð í Suður-Indlandi í gær, nánar tiltekið í héraðinu Tamil Nadu. Þar verða framleiddir BharatBenz-vöruflutninga- og langferðabílar. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 81 orð

Dohop tilnefnt til verðlauna

Íslenska tæknifyrirtækið Dohop var í gær tilnefnt til verðlaunanna Asia Pacific 2012 Online Travel Innovation Awards, í flokki flugleitarvéla, fyrir ferðavef sinn www.dohop.com. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Forstjóri SFO lætur óvænt af störfum

Forstjóri efnahagsbrotadeildar bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, hefur látið af störfum og kemur það flestum á óvart, samkvæmt frétt Financial Times . Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Gæti höggvið stórt skarð í eigið fé stóru bankanna

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 252 orð | 2 myndir

Hvar er hægt að beita gæðastjórnun?

Gæðastjórnun á meðal annars að draga fram hvernig fyrirtækjum er stjórnað og hvernig hlutverk stjórnenda getur skapað fyrirmyndarfyrirtæki. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Kemur kínverski ráðherrann færandi hendi?

Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kemur hingað í opinbera heimsókn á morgun. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 514 orð | 2 myndir

Kemur þýska neysluklóin evrusvæðinu til bjargar?

Mikill fjárlagahalli og vaxandi ríkisskuldir eru ekki sá undirliggjandi vandi sem evrusvæðið glímir við – heldur aðeins sjúkdómseinkenni. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Ný verslun Húsasmiðjunnar

Húsasmiðjan mun í sumar opna nýja verslun í Vestmannaeyjum. Verslunin verður í nýju húsi að Græðisbraut 1, sem byggt hefur verið sérstaklega fyrir Húsasmiðjuna. Nýja verslunin verður um 1.100 fermetrar að stærð, tvöfalt stærri en núverandi verslun. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 763 orð | 2 myndir

Of erfitt fyrir nýja aðila að koma inn

• Segir núgildandi reglur brjóta gegn úrskurði SÞ og að frumvarp ríkisstjórnarinnar festi ranglæti í sessi • Myndi vilja sjá allan kvóta seldan á uppboðsmarkaði og segir að það myndi skila 40 milljörðum í ríkissjóð • Stóru aðilarnir geta hæglega beitt brellum til að minnka skattbyrði Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Ótrúlegt ævintýri Loftleiða

Útherji horfði á merkilega heimildamynd Sigurgeirs Orra Sigurgeirssonar um Alfreð Elíasson og ævintýri Loftleiða frá því um miðja síðustu öld. Útherja fannst leikstjórinn fara vel með þetta merkilega efni. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 794 orð | 3 myndir

Ríkisstjórnin er í heilögu stríði við fyrirtæki og hagsmuni almennings

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 1521 orð | 2 myndir

Sérfræðingar í ósýnilegum lausnum

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Margt af þeim hugbúnaði og tækjum, sem virðast okkur ómissandi í dag, eru ekki gömul. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Upplifun að skoða úrvalið í rekkunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í Skipholti er að finna eina af sárafáum „gúrme“-vídeóleigum landsins. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 1042 orð | 1 mynd

Verðlaunin fóru til sjávarútvegsins

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í gær voru fyrirtækinu Primex veitt Nýsköpunarverðlaun Íslands á Nýsköpunarþingi á Grand Hótel Reykjavík. Meira
19. apríl 2012 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Verðmæti eigna Kaupþings jókst um 50 milljarða 2011

Eignir Kaupþings jukust um rúmlega 50 milljarða eða um rúm 6% á árinu 2011. Sé leiðrétt fyrir áhrifum vegna 4,25% gengislækkunnar krónunnar á tímabilinu jukust eignir um 15 milljarða. Eignir Kaupþings eru metnar á 875 milljarða í lok árs 2011. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.