Greinar fimmtudaginn 26. apríl 2012

Fréttir

26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

18 tillögur um hönnun nýs fangelsis

Átján tillögur bárust í samkeppni um hönnun fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík en frestur til að skila tillögum rann út 16. apríl. Dómnefnd sem skipuð var vegna samkeppninnar kom saman í gær til að hefja mat á tillögunum. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Actavis selt á 700 milljarða

Gengið var í gær frá kaupum bandaríska lyfjafyrirtækisins Watson á Actavis. Kaupverðið er samtals 4,25 milljarðar evra eða um 700 milljarðar króna. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

ASÍ hvetur fólk til að sniðganga verslanir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir það mjög miður að verslunarfyrirtæki hafi í auknum mæli opið 1. maí, svo fjöldi starfsmanna fær ekki frí á þessum baráttudegi verkafólks. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Á skáksöguslóðir í Slóveníu

Sjö félagar úr Félagi íslenskra stórmeistara fara á morgun til Portoroz í Slóveníu undir forystu Friðriks Ólafssonar, sem árið 1958 tefldi þar á millisvæðamóti og lagði að velli Bobby Fischer, en þeir höfnuðu í 5. til 6. sæti á mótinu. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Barnaníðingur áfram í haldi

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Vesturlands yfir karlmanni sem dæmdur var í fjögurra ára fangelsi fyrir að níðast kynferðislega á 11 ára gamalli dóttur sinni. Einn dómari skilaði séráliti og vildi sleppa manninum úr haldi. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 972 orð | 3 myndir

„Það að hafa von gefur svo mikið“

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Séra Agnes M. Sigurðardóttir prófastur hefur verið kjörin biskup Íslands, fyrst kvenna. Fráfarandi biskup, Karl Sigurbjörnsson, mun vígja Agnesi í embætti 24. júní nk. Hún tekur formlega við sem biskup hinn 1. júlí. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 850 orð | 4 myndir

Bíða eftir eina rétta plássinu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð

Bíða lengi á bráðadeildum

Alls bíða nú um 40 manns á Landspítalanum eftir að komast inn á hjúkrunarheimili, þar af liggja um 14 manns á bráðadeildum spítalans. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 284 orð

Brothættur meirihluti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á næstu vikum hyggjast stjórnarliðar freista þess að afgreiða mörg flókin og viðamikil mál sem heyra undir lykilmál í ríkisstjórnarsamstarfinu. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Búið að klúðra söluferlinu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Enn skelfur á Hellisheiði

Milli miðnættis og klukkan sex í gærmorgun mældust yfir 100 jarðskjálftar um tvo kílómetra NNV við Hellisheiðarvirkjun. Þetta kemur fram á vefsvæði Veðurstofu Íslands og að stærstu skjálftarnir voru um 2 að stærð. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

Fann upp slökkvibúnað í jarðgöng

Ómar Garðarsson omar@eyjafrettir.is Sigmund Jóhannsson, uppfinningamaður og teiknari, segist í fjögur ár hafa unnið að hönnun slökkvibúnaðar sem gæti nýst við erfiðar aðstæður eins og til dæmis í veggöngum. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup næstódýrust

Matarkarfan reyndist ódýrust í Bónus en næst ódýrust í Fjarðarkaupum í verðlagskönnun Alþýðusambands Íslands síðastliðinn mánudag. Karfan kostaði 20.404 krónur í Bónus en 22.058 krónur í Fjarðarkaupum. Dýrust var karfan í Nóatúni, þar sem hún kostaði... Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fjármögnun rannsókna verði óháð sveiflum

Mælst er til þess í umsögn Hafrannsóknastofnunar um frumvarp til laga um veiðigjöld að komið verði á jöfnun á milli ára þannig að fjármögnun haf- og fiskirannsókna verði óháð breytilegri afkomu í atvinnugreininni. Meira
26. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar og leiðtogar undir smásjá

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leveson-rannsóknin svonefnda á vinnubrögðum og siðferði í breskum fjölmiðlum og samskiptum þeirra við stjórnmálamenn veldur nú miklu írafári, ekki einvörðungu í Bretlandi heldur einnig í Bandaríkjunum. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Framleiðsla og sala á útsæði háð skilyrðum

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Sala á kartöfluútsæði er háð ströngum framleiðsluskilyrðum hér á landi. Íslendingar hafa lengi haft reglur um framleiðslu útsæðis og er framleiðslan skilyrt í reglugerð nr. 455/2006. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Gamli Þór í brotajárn

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gamla varðskipið Þór III endar brátt ævidaga sína. Skipið var dregið af dráttarbátnum Auðuni frá bryggjunni í Gufunesi og í Njarðvíkurhöfn í gær þar sem það verður rifið niður í brotajárn næstu daga. Meira
26. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 135 orð

Gingrich hættur við

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Newt Gingrich, frambjóðandi í forkosningum bandarískra repúblikana, hefur ákveðið að draga sig í hlé. Hann ætlar að lýsa yfir stuðningi við að Mitt Romney sem forsetaefni repúblikana í nóvember. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gæslan vill breytingar á frumvarpi

Landhelgisgæslan hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða. Meðal annars er gerð athugasemd við að hlutur Gæslunnar sé fyrir borð borinn í annarri grein frumvarpsins, sem fjallar um stjórnvöld. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Hátt í 700 bátar undirbúnir á strandveiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Strandveiðar mega hefjast á miðvikudag í næstu viku, 2. maí, og er þetta fjórða árið sem þessi veiðiskapur er leyfður. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hefur ekki tekist að ná samstöðu

Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri var gestur á miðstjórnarfundi ASÍ í gær þar sem gengismál og gjaldeyrishöft voru í brennidepli. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hlutu vísindastyrki

Tveir 500 þúsund króna styrkir voru veittir úr Styrktar- og verðlaunasjóði Bent Scheving Thorsteinsson á aðalfundi Landspítala í vikunni. Styrkina hlutu Hrönn Harðardóttir sérfræðilæknir og Páll Torfi Önundarson yfirlæknir og samstarfsaðilar þeirra. Meira
26. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Húðskammar geðlæknana

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Komu færandi hendi

Karlakór Sjómannaskólans, sem kenndur er við Tækniskólann, mætti færandi hendi í húsnæði Mæðrastyrksnefndar í gær. Tilgangurinn var að afhenda nefndinni bretti af gosi sem þessir vösku piltar unnu í Söngkeppni framhaldsskólanna um nýliðna helgi. Meira
26. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Krýningarafmælið undirbúið

Elísabet II. Bretadrottning skoðar gulli prýddan drottningarbátinn Gloriana við Greenland Pier í Greenwich í austurhluta Lundúna í gær. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Landlæknir á að geta fengið persónuupplýsingar

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Velferðarnefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum í þeim tilgangi að skýra heimildir landlæknis til þess að afla persónugreinanlegra upplýsinga við eftirlit með gæðum heilbrigðisþjónustu. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Minntust að 250 ár eru frá fæðingu Sveins Pálssonar

Fjölbreytt dagskrá var í Mýrdalshreppi í gær á Degi umhverfisins, 25. apríl, sem er fæðingardagur Sveins Pálssonar, fyrsta náttúrufræðings Íslendinga. Í ár voru 250 ár liðin frá fæðingu Sveins, sem heimamenn nefna einn af merkustu sonum Víkur. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Mugison og Valgeir á Bræðslunni

Tónlistarveislan Bræðslan á Borgarfirði eystra fer fram í áttunda skiptið í sumar, helgina 26.-29. júlí. Þeir listamenn sem fram koma í ár eru Mugison, Valgeir Guðjónsson, Contalgen Funeral frá Sauðárkróki og... Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Náttúran.is fékk Kuðunginn

Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, veitti vefsíðunni Náttúrunni.is í gær Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Náttúruverndar-þing um helgina

Náttúruverndarhreyfingin á Íslandi efnir til Náttúruverndarþings í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 28. apríl kl. 10-16:30. Á þinginu verður fjallað um stöðu rammaáætlunar og næstu skref í baráttunni fyrir verndun mikilvægra náttúruverndarsvæða. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ómar

Bið Ein vinsælasta lest landsins er í Fjölskyldugarðinum en á stundum þarf að bíða eftir að hún fari af... Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Rækta 18 tonn af spínati á ári í Lambhaga

Magnús Stefánsson garðyrkjumaður var að sinna spínatuppskerunni í Lambhaga þegar ljósmyndara bar þar að garði í gær en spínat hefur verið ræktað hjá garðyrkjustöðinni í um eitt ár. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Rætt við lífeyrissjóði um Hverahlíðina

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur veitti forstjóra fyrirtækisins umboð í gær til viðræðna við fulltrúa íslenskra lífeyrissjóða um verkefnisfjármögnun Hverahlíðarvirkjunar. Í samþykkt stjórnar OR segir að viðræðurnar snúist m.a. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Séra Agnes biskup Íslands fyrst kvenna

Séra Agnes M. Sigurðardóttir hefur verið kjörin biskup Íslands, fyrst kvenna. Atkvæði í síðari umferð biskupskosninga voru talin í gær. Á kjörskrá voru 502 en 477 greiddu atkvæði. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sigmund með nýjung í brunavörnum

Sigmund Jóhannsson, uppfinningamaður og teiknari í Vestmannaeyjum, hefur undanfarin fjögur ár unnið að hönnun slökkvibúnaðar til notkunar við erfiðar aðstæður eins og í jarðgöngum, skipum og stórum verksmiðjum og telur að framleiðsla geti hafist eftir... Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Skíðavertíðinni senn að ljúka

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Eftir því sem dagarnir lengjast fækkar óðum þeim skíðasvæðum sem enn eru opin á landinu og fer hver að verða síðastur að skella sér í brekkurnar. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 633 orð | 4 myndir

Stjórnarandstaðan varar við flumbrugangi á þingi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er allt saman í mikilli óvissu. Starfsáætlun þingsins segir að því eigi að ljúka um mánaðamótin maí/júní. Það er auðvitað aðeins áætlun sem getur breyst. Engu að síður er tíminn knappur. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1216 orð | 6 myndir

Stjórnarliða bíða mörg stórmál áður en vorþing er úti í maílok

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vorþingi lýkur samkvæmt starfsáætlun 31. maí og eru því 18 þingdagar eftir áður en þingið fer í frí, að eldhúsdegi meðtöldum. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sviðsettu eldgos á Jan Mayen með Gæslunni

Landhelgisgæslan tók í gær þátt í björgunaræfingu í samstarfi við Norðmenn þar sem settar voru á svið þær aðstæður að eldgos hefði átt sér stað í eldfjallinu Beerenberg á Jan Mayen og flytja þyrfti á brott þá einstaklinga sem þar hafa búsetu, en fjallað... Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð

Til er stefna um íslensku í tölvuheiminum

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í byrjun árs 2010 nefnd til þriggja ára til að fylgja eftir stefnu um notendaviðmót á íslensku í skólum og hins vegar til að gera áætlun um aðrar aðgerðir sem tilgreindar eru í málstefnunni um íslensku í... Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Undir kröfum FME

Eiginfjárhlutfall Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem er í meirihlutaeigu ríkisins, nam 13,9% í árslok 2011 og er því komið undir það 16% lágmark sem Fjármálaeftirlitið hefur sett sjóðnum. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ungur vísindamaður Landspítala

Sævar Ingþórsson, líffræðingur og doktorsnemi, var útnefndur „Ungur vísindamaður ársins 2012 á Landspítala“. Þetta var tilkynnt á uppskeruhátíð vísindastarfs á spítalanum, Vísindum á vordögum, sem hófust í gær. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Útlit fyrir góða sprettu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útlit er fyrir góða grassprettu í sumar, en þurrkar gætu þó valdið talsverðum skaða, að sögn Páls Bergþórssonar, veðurfræðings og fyrrverandi veðurstofustjóra. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vegabréfum fjölgar milli ára

Í mars 2012 voru gefin út 4.024 íslensk vegabréf. Til samanburðar voru gefin út 3.133 vegabréf í mars 2011. Fjölgar því útgefnum vegabréfum um 28,4% milli ára. Fyrstu þrjá mánuði ársins hafa verið gefin út 10.164 íslensk vegabréf samanborið við 7. Meira
26. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vilja gangsetja stálverksmiðjur

Starfsmenn stálsmiðju ArcelorMittal í Frakklandi á útifundi við aðalstöðvarnar í Saint-Denis gær þar sem þess var krafist að framleiðsla hæfist á ný en henni var hætt vegna lítillar eftirspurnar. Meira
26. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

Vorið er komið og grundirnar gróa

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Tíðin hefur verið töluvert önnur í vor en fyrir ári. Myndir segja meira en mörg orð; þær sem hér fylgja, teknar af íþróttasvæði KA um miðjan apríl í fyrra og á sama tíma ári síðar, taka af allan vafa. Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2012 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Björgvin telur

Björgvin G. Sigurðsson þingmaður væntir þess að hreinar línur verði komnar í aðlögun að ESB fyrir næstu kosningar. Þetta er eðlilegt mat hjá Björgvini, enda hefur enginn nennt að segja honum að þetta standi ekki til. Meira
26. apríl 2012 | Leiðarar | 633 orð

Jörðin snýst og Hreyfingin líka

Sviknir þingmenn hugsa sér til hreyfings Meira

Menning

26. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Áfram kona, reka fleiri, meira stuð!

Sjónvarpsdagskráin hefur verið svo slöpp hjá RÚV að ég horfi nánast eingöngu á Höllina (Borgen). Að öðrum sjónvarpsstöðum hef ég nánast ekki aðgang nema þeim erlendu. En það er virkilega gaman að framhaldsþáttunum um pólitísku rétttrúnaðarkonuna. Meira
26. apríl 2012 | Leiklist | 577 orð | 2 myndir

„Okkar íslenski Hamlet“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. apríl 2012 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Dulúð og angurværð

Pavane eftir G. Fauré fyrir víólu og píanó verður meðal verka sem flutt verða á hádegistónleikum í Háteigskirkju á morgun milli kl. 12:30 og 13:00. Að sögn skipuleggjenda mun angurværð og dulúð einkenna dagskrána í þetta sinn en ásamt Pavane verða m.a. Meira
26. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Fegurst í heimi

Beyoncé hefur verið valin fegursta kona heims af tímaritinu People. Þetta er í níunda sinn sem söngkonan ratar á lista blaðsins yfir fallegasta fólkið en hún hefur aldrei áður verið sú útvalda. Árið 2011 var Jennifer Lopez sú heppna. Meira
26. apríl 2012 | Bókmenntir | 126 orð | 2 myndir

Kryddlegin skáld

Ljóðskáldin Sigurbjörg Þrastardóttir og Sigurður Pálsson lesa upp úr verkum sínum á veitingastaðnum Kryddlegnum hjörtum annað kvöld kl. 19:30. Meira
26. apríl 2012 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Meistaraverk Jóns Leifs

Aðrir tónleikar Kvartetts Kammersveitar Reykjavíkur í röðinni Meistaraverk Jóns Leifs verða haldnir í Kaldalóni í Hörpu sunnudaginn 29. apríl kl. 12:15. Á efnisskránni eru tvö verk: Kvartett nr. 3 eftir Leif Þórarinsson og Quartetto III op. Meira
26. apríl 2012 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Miðasala á Eistnaflug hefst 1. maí

Miðasala á þungarokkshátíðina Eistnaflug, sem haldin er á Neskaupstað, byrjar 1. maí á midi.is. Miðinn kostar 8500 kr. Hátíðin byrjar fimmtudaginn 12.júlí og stendur fram yfir miðnætti laugardagsins 14. júlí. Meira
26. apríl 2012 | Myndlist | 117 orð | 1 mynd

Nál og hnífur

Tvær sýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafni Íslands í dag, annars vegar Nál og hnífur og hins vegar Átta heimar . Báðar eru sýningarnar hluti af hátíðinni List án landamæra. Meira
26. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Ný plata með Sin Fang í lok maí

Stuttskífan Half Dream með Sin Fang kemur út á 12 tomma vínyl á vegum Morr Music í lok maí. Stór plata, Flowers, kemur svo út í byrjun árs 2013. Sin Fang heldur í þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu í lok maí ásamt Sóleyju. Meira
26. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 439 orð | 2 myndir

Óður til áhrifavaldanna

Píanóleikarinn Chick Corea og víbrafónleikarinn Gary Burton á tónleikum í Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 24. apríl. Meira
26. apríl 2012 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Óháð listahátíð endurvakin á Selfossi

Árið 1997 lagðist Óháð listahátíð af, en hún er grasrótarhátíð fyrir unga sem reyndari listamenn. Hátíðin verður endurvakin í ár og haldin á Selfossi, 29. júní til 8. júlí. Jóhann Sigmarsson kvikmyndagerðarmaður er umsjónarmaður hátíðarinnar. Meira
26. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 489 orð | 3 myndir

Sá sem syngur með hjartanu...

Í heimildarmyndinni Óskinni eftir Árna Sveinsson, sem fylgir þessari nýjustu plötu Bubba Morthens og fjallar um vinnslu hennar, ræða þeir Benzínbræður, Börkur og Daði, um tilurð plötunnar. Þar kemur fram að þetta sé líkast til 36. Meira
26. apríl 2012 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Tælingarsöngvar í Hörpu

Baritónsöngvarinn Ágúst Ólafsson og píanóleikarinn Antonía Hevesi freista þess að tæla áheyrendur sína á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu í dag kl. 12.15, en þá flytja þau serenöður og mansöngva eftir W.A. Meira
26. apríl 2012 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Yfir 75 myndir sýndar

Yfir 75 stutt- og heimildamyndir verða sýndar í Bíó Paradís á kvikmyndahátíðinni Reykjavík Shorts & Docs sem hefst 6. maí og lýkur þremur dögum síðar. Myndunum verður skipt í fjóra flokka. Meira

Umræðan

26. apríl 2012 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Eintóm hamingja með Búlandsvirkjun?

Eftir Berg Sigfússon: "Stór virkjun með svona mikil áhrif hefði líklega mjög neikvæð áhrif á ferðamennsku, en ferðamennskan skapar mun fleiri langtímastörf heldur en virkjunin." Meira
26. apríl 2012 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Hvar þurfa íslensk börn að fara yfir 632 metra háan fjallveg í skólann?

Eftir Önnu Margréti Sigurðardóttur: "Mikil mildi var að allir sluppu lifandi úr lífsháskanum. Augnabliki áður átti önnur rúta leið um með ungar stúlkur að koma af knattspyrnuæfingu." Meira
26. apríl 2012 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Jóhann Tómasson læknir virtur svars

Eftir Sigurbjörn Sveinsson: "Málatilbúnaður stjórnar Læknafélags Íslands var í bígerð dögum áður en Kári Stefánsson hóf að láta lögfræðinga sína jagast í læknafélaginu" Meira
26. apríl 2012 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Kirkjan og ríkið

Eftir Baldur Ágústsson: "Þjóðkirkjan hefur í það heila notið trausts umfram ýmsar stofnanir ríkisins og verið ómissandi þáttur í lífi þjóðarinnar." Meira
26. apríl 2012 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Orð í geðshræringu

Þeir sem ákváðu að leiða Geir Haarde fyrir Landsdóm hljóta að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með niðurstöðuna. Maður vonar að einhver vottur af samviskubiti geri vart við sig hjá þessu fólki, en á svosem ekkert sérstaklega von á því. Meira
26. apríl 2012 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Ríkiskirkja eða safnaðarkirkja? – þjóðkirkjan og stjórnarskráin

Eftir Pétur Pétursson: "Samstarf ólíkra kristinna safnaða og trúarbragða á Íslandi réttlætir stuðning og vernd ríkisvaldsins við jafnt þjóðkirkju sem önnur trúfélög." Meira
26. apríl 2012 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Skyggnigáfa Geirs

Eftir Þorvarð Hrafn Ásgeirsson: "Þessi ríkisstjórn hefur klúðrað hverju málinu á fætur öðru og það nýjasta er peningaeyðslan sem var það eina sem kom út úr landsdómsmálinu." Meira
26. apríl 2012 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Umboð til heimboðs?

Eftir Magnús Oddsson: "Gæti opið umboð allra innlendra og erlendra aðila til afnota auðlindarinnar í atvinnuskyni með vísan til almannaréttar skapað vandamál í framtíðinni?" Meira
26. apríl 2012 | Velvakandi | 70 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þekkir einhver fólkið? Þessi mynd er úr safni Gróu Stefaníu Guðjónsdóttur frá Raufarfelli undir Eyjafjöllum, f. 1907. Hún var tekin í fóstur af Þorbjörgu Guðmundsdóttur og Jóni Benónýssyni. Meira

Minningargreinar

26. apríl 2012 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Agnar Tryggvason

Agnar (skírður Bjarnar) Tryggvason fæddist í Laufási, Reykjavík, 10. febrúar 1919. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 11. apríl 2012. Útför Agnars var gerð frá Dómkirkjunni 20. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Anna Björg Ósk Jónsdóttir

Anna Björg Ósk Jónsdóttir fæddist í Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði, 3. desember 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. mars 2012. Útför Önnu fór fram frá Bústaðakirkju 12. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

Camilla Sigmundsdóttir

Camilla Sigmundsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 5. ágúst 1917. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 14. apríl 2012. Útför Camillu fór fram frá Þingeyrarkirkju sunnudaginn 22. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Edda Guðmundsdóttir

Edda Guðmundsdóttir fæddist á Bryggju í Grundarfirði 21. febrúar 1923. Hún lést 17. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, heildsali frá Stykkishólmi, f. 8. október 1891, d. 10 janúar 1963, og Magnþóra Þórisdóttir, hárgreiðslukona, f. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Kristinn Jakobsson

Kristinn Jakobsson, fæddur 16. janúar 1953, varð bráðkvaddur 17. apríl 2012. Foreldrar: Ingibjörg Ingimundardóttir húsmóðir og Jakob Indriðason kaupmaður, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 3. júlí 1920. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 16. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Halldór Þorgrímsson, sjómaður, f. 17. maí 1882, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Unnur Runólfsdóttir

Unnur Runólfsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 5. apríl 2012. Útför Unnar fór fram frá Bústaðakirkju 17. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2012 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Viktor Sigurbjörnsson

Viktor Sigurbjörnsson fæddist að Kvistum í Ölfusi 23. nóvember 1956. Hann varð bráðkvaddur á Spáni 1. apríl 2012. Útför Viktors fór fram frá Hveragerðiskirkju 14. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. apríl 2012 | Daglegt líf | 120 orð

Aukin neytendavernd

Matvælastofnun heldur fræðslufund um eftirlit með lyfjanotkun og lyfjaleifum í dýrum í dag, fimmtudaginn 26. apríl kl. 15:00-16:00. Á fundinum verða kynntar nýjar reglur um rafræna skráningu dýralækna á dýralyfjum. Meira
26. apríl 2012 | Daglegt líf | 754 orð | 5 myndir

Búa ýmist í Kenýa eða í Skaftártungu

Þau ákváðu að gera ferðir á framandi slóðir að lífsstíl, í stað þess að vera alltaf að safna fyrir nýrri ferð. Þau stofnuðu Afríka ævintýraferðir og hafa átt annað heimili í Kenýa síðan. Á sumrin reka þau gistiþjónustu í Hrífunesi í Skaftártungu. Meira
26. apríl 2012 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Hattar í frönskum stíl

Franski hönnuðurinn Anna Michalak, sem kallar sig Önnu Chocola, er frönsk að uppruna en býr nú í bresku borginni Brighton. Anna er listamaður og lausapenni en hún hannar dálítið gamaldags og fallega hatta í frönskum stíl. Meira
26. apríl 2012 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Heimildaröð ljósmynda um Ísland og fólkið sem þar býr

Sýning á ljósmyndum Lolu Reboud, sem hún tók á Íslandi, verður opnuð í dag, 26. apríl, og stendur til 15. júní. Meira
26. apríl 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 26. - 28. apr. verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði 1.798 2.198 1.798 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.998 3.398 2.998 kr. Meira
26. apríl 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Klassísk lög og poppuð í bland

Vortónleikar Kórs Kvennaskólans í Reykjavík verða haldnir í dag, fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Á tónleikunum verða flutt bæði klassísk íslensk lög og poppuð lög sem margir ættu að kannast við. Meira
26. apríl 2012 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

...skoðið listaverk á Brim

Brim 2012, sýning nemenda á listnámsbraut við Borgarholtsskóla, verður opnuð í dag, fimmtudag 26. apríl, klukkan 17. Þeir 25 nemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í margmiðlun, nánar tiltekið prent- og skjámiðlun. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2012 | Í dag | 235 orð

Af fermingarvísum, Fisher og hlæjandi veröld

Andinn kom yfir Pétur Stefánsson þegar bróðurdóttir eiginkonu hans fermdist og hann skellti þessari vísu í fermingarkortið með matarskattinum: Drottinn veiti þér vegferð bjarta, verndi og styðji þig hvar sem er. Meira
26. apríl 2012 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Konunglegur dessert. S-Enginn. Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Daníel Páll Jónasson

30 ára Danni fæddist í Reykjavík, ólst upp á Djúpavogi, er að ljúka BS-prófi í landfræði frá HÍ og hefur starfað hjá Tandri. Kona Ástríður Jónsdóttir, f. 1979, stjórnmálafræðingur í utanríkisráðuneytinu. Dóttir Ástríðar er Eyrún Ólöf, f. 2006. Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Halldór Heiðar Halldórsson

30 ára Halldór ólst upp í Hafnarfirði, er húsasmiður og rekur Hafið – fiskverslun í Kópavogi. Kona Agnes Barkardóttir, f. 1982, viðskiptastjóri. Börn Halldórs: Kristófer Örn, f. 2001; Guðrún Ágústa, f. 2003, og Kristín Erla, f. 2003. Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 247 orð | 1 mynd

Heppinn að ná sér í stelpu að vestan

Nýtrúlofaði hásetinn frá Ísafirði, Sverrir Örn Rafnsson, verður þrítugur í dag og af því tilefni ætlar hann að hafa það náðugt. Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 366 orð | 4 myndir

Í fótspor afa í boltanum

Ríkharður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Mosfellsbænum frá 1976. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1992 og BA-prófi í hagfræði frá Columbia University í New York 1996. Meira
26. apríl 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

Menn geta gengið eða verið samstiga , þ.e. samferða, í takt, samhliða, en ekki samstíga með í-i: Bankamenn eru samstiga. Getum við ekki verið það líka? spurði formaður Félags stigamanna í bænarrómi á róstusömum... Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Danmörk Emma Lísa fæddist 28. febrúar kl. 15.47. Hún vó 3.605 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir og Hlynur Svan Rúnarsson... Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar Bjartur fæddist 29. september 2011 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja kl. 02.00. Hann vó 4.050 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Guðný Sigurmundsdóttir og Tryggvi... Meira
26. apríl 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I.Kor. 8, 2. Meira
26. apríl 2012 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Regína Þórðardóttir

Regína Þórðardóttir leikkona fæddist í Reykjavík 26. apríl 1906, dóttir Þórðar Bjarnasonar, stórkaupmanns og bæjarfulltrúa, og Hansínu Linnet húsmóður. Bróðir Regínu var Sigurður tónskáld, faðir Þórðar sem var forstöðumaður Reiknistofnunar bankanna. Meira
26. apríl 2012 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rxd4 exd4 5. O-O Bc5 6. d3 c6 7. Ba4 d6 8. Bb3 a5 9. a4 Re7 10. f4 d5 11. f5 O-O 12. Rd2 f6 13. Dh5 De8 14. Dh4 Kh8 15. Rf3 b6 16. Bd2 dxe4 17. dxe4 Ba6 18. Hfe1 Hd8 19. Kh1 Bb4 20. c3 dxc3 21. bxc3 Bd6 22. Rd4 Be5 23. Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Sunneva Kristjánsdóttir

30 ára Sunneva fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk prófum sem lyfjatæknir frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla og er bóndakona á Fossum í Landbroti. Eiginmaður Davíð Andri Agnarsson, f. 1982, bóndi. Börn þeirra Júlía Rut, f. 2005; Iðunn Kara, f. Meira
26. apríl 2012 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hólmfríður Jónsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Sigurjón Sigurðsson 80 ára Guðrún Ingiríður Jóhannesdóttir Svanhildur Hermannsdóttir 75 ára Hilmar Herbertsson Lilja Lárusdóttir Sigurður Pálsson Þórunn Helga Ármannsdóttir 70 ára Elfa Sigrún Hafdal... Meira
26. apríl 2012 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Snjallir afbrotamenn eru algengir í bíómyndum, en minna fer fyrir þeim í raunveruleikanum. Víkverji rakst á nokkrar frásagnir af misheppnuðum afbrotamönnum á vefsíðu Der Spiegel og gat ekki stillt sig um að láta nokkrar þeirra ganga. Meira
26. apríl 2012 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. apríl 1839 Kvæðið Íslands minni (Þið þekkið fold ...) eftir Jónas Hallgrímsson var frumflutt í samsæti til heiðurs Þorgeiri Guðmundssyni í Kaupmannahöfn. 26. Meira

Íþróttir

26. apríl 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Alexander fór í speglun

Alexander Magnússon, leikmaður knattspyrnuliðs Grindavíkur, fór í speglun á hné í gær og því tvísýnt um hvort hann getur beitt sér þegar Pepsi-deildin hefst hinn 6. maí. „Ég veit ekki hversu lengi ég verð frá og það á eftir að koma í ljós. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Björgólfur ekki í byrjun móts

Framherjinn Björgólfur Takefusa kemur til með að missa af fyrstu leikjum Fylkismanna í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Danmörk Umspil karla: Mors-Thy – Ringsted 36:22 • Einar Ingi...

Danmörk Umspil karla: Mors-Thy – Ringsted 36:22 • Einar Ingi Hrafnsson skoraði 1 mark og Jón Þ. Jóhannsson 4 fyrir Mors-Thy. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Ekki um annað að velja en að spila

Ólafur Stefánsson, leikmaður danska meistaraliðsins AG Köbenhavn, meiddist í fyrri leik liðsins á móti Evrópumeisturum Barcelona um síðustu helgi þar sem AG vann sex marka sigur í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Eyjólfur var hársbreidd frá hetjudáð

Eyjólfur Héðinsson skoraði eitt mark og lagði annað upp fyrir SönderjyskE sem sigraði meistarana í FC Köbenhavn, 4:3, í seinni leik liðanna í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 350 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björn Bergmann Sigurðarson , framherji Lilleström og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, var í gær orðaður við þrjú ensk úrvalsdeildarlið, Everton, Sunderland og Reading. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Helena vann meistaratitil

Helena Sverrisdóttir varð í gærkvöld slóvakískur meistari í körfuknattleik með liði sínu Good Angels Kosice þegar það vann MBK Ruzomberok, 72:41, í þriðja úrslitaleik liðanna. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Hrannar náði í titilinn

Hrannar Hólm varð í gærkvöld danskur meistari í körfuknattleik kvenna þegar lið SISU, undir hans stjórn, vann Horsholm í oddaleik um meistaratitilinn. SISU vann mjög afgerandi sigur, 69:45, á heimavelli og hafði þar með betur í einvíginu, 3:2. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Konráð stýrir Stjörnumönnum

Konráð Olavsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur tímabundið tekið við þjálfun meistaraflokks karla í handknattleik hjá Stjörnunni af Roland Val Eradze. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit karla, annar leikur: Þorlákshöfn: Þór Þ. &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit karla, annar leikur: Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Lék með öllum landsliðunum

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Líklega má halda því fram með nokkurri vissu að Björn Róbert Sigurðarson, úr Skautafélagi Reykjavíkur, sé í hópi efnilegustu íshokkímanna sem fram hafa komið hérlendis. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

NBA-deildin Atlanta – LA Clippers 109:102 Boston – Miami...

NBA-deildin Atlanta – LA Clippers 109:102 Boston – Miami 78:66 Oklahoma – Sacramento 118:110 Utah – Phoenix 100:88 Golden State – New Orleans 81:83 *Utah tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitum Vesturdeildar. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 765 orð | 4 myndir

Ósvikin gleði FH-inga eftir verðskuldaðan sigur

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það voru niðurdregnir leikmenn Akureyrar sem gengu af velli og áleiðis í sumarfrí eftir að hafa tapað fjórða leiknum í viðureigninni við FH, og einvíginu samtals 3:1. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 3. riðill: Norður-Írland – Ungverjaland 0:1...

Undankeppni EM kvenna 3. riðill: Norður-Írland – Ungverjaland 0:1 Fanný Vágó 90. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Vilja fjölga liðum í efstu deild úr átta í fjórtán

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Þrír svörtustu dagarnir í tíð Guardiola

Íþróttasíður spænsku blaðanna í gær voru að vonum uppfullar af falli Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona út úr Meistaradeildinni en Börsungar fóru illa að ráði sínu gegn 10 leikmönnum Chelsea á Nývangi í fyrrakvöld. Meira
26. apríl 2012 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Þýska þjóðsagan stóð fyrir sínu í Madríd

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bayern München er á leiðinni í sinn níunda úrslitaleik um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu eftir dramatískan sigur á Real Madrid í vítaspyrnukeppni á Santiago Bernabéu í Madríd í gærkvöld. Meira

Finnur.is

26. apríl 2012 | Finnur.is | 619 orð | 2 myndir

Aflmikið skip og innflutningur að aukast

Samskip hafa fest kaup á gámaflutningaskipunum Arnarfelli og Helgafelli, sem raunar hafa verið í siglingum fyrir félagið milli Íslands og Evrópuhafna frá ársbyrjun 2005. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 283 orð | 4 myndir

„Sími eins áhorfandans spilaði lykilrullu“

Horfði á South Park í baði. Já, þetta var þannig dagur. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 664 orð | 1 mynd

Beðið eftir uppáhaldskokknum

Steinunn Þórarinsdóttir undirbýr afhjúpun á listaverkinu Voyage í Hull á Englandi og er með sýningar í gangi bæði vestan hafs og austan. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 378 orð | 7 myndir

Berharður Wilkinson 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Skemmtileg verkefni eru framundan hjá Bernharði Wilkinson hljómsveitarstjóra. Á laugardag stýrir hann barnastund hjá Sinfó, Úti i nátturunni, þar sem leikin verða verk eftir tónskáld á borð við Vivaldi og Beethoven. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 871 orð | 6 myndir

Besti vinur iðnaðarmannsins

Margir Íslendingar, ekki síst iðnaðarmenn, eyða flestum þeim stundum sem þeir eru undir stýri á sendibílum. Einna algengastir slíkra bíla eru smærri gerðir þeirra og þeirra vinsælastir hér á landi líklega Volkswagen Caddy og Renault Kangoo. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 399 orð | 6 myndir

Blómin sólvermd í hlýjum garði

Um leið og hlýna fer í veðri á vorin eykst áhugi fólks á því að fara út að vinna í garðinum. Þegar aðeins er farið að grænka og hitastigið nálgast tíu stigin lifnar yfir öllu. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Seven Pounds með Will Smith er lunkin mynd sem kemur á óvart um mann sem ákveður að breyta lífi sjö ókunnugra einstaklinga til hins betra. Sýnd á Stöð 2... Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 229 orð | 2 myndir

Danska dramað

Þáttaserían Höllin hefur verið til sýninga á RÚV í vetur. Almennt hefur pistlahöfundur ekki oft tíma til að fylgjast með þáttum sem þessum, en Höllin hefur alveg fangað athyglina svo Hallarkvöldin eru algjörlega frátekin. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

Fallegri en forverinn

Ný kynslóð af söluhæsta bíl suðurkóreska framleiðandans, Kia Cee'd var afhjúpuð á Spáni í sl. viku og kynntu fulltrúar Öskju og blaðamenn sér bílinn við það tækifæri og reynsluóku. Von er á fyrstu eintökum af bílnum til Íslands snemmsumars. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið var í Skólagörðum Reykjavíkur í Laugardal.

Fyrsta starfið var í Skólagörðum Reykjavíkur í Laugardal. Í minningunni er alltaf sól og gróska. Þetta sumar var ég um tvítugt og var kölluð „konan“ þegar eitthvert barnið spurði. Það var mikil upphefð. Sigurborg Matthíasdóttir, rektor... Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 137 orð | 1 mynd

Grillaðir þorskhnakkar með hráskinku

Öfugt við það sem áður var er þorskurinn nú vinsæll á borðum landsmanna enda bragðmeiri, þéttari í sér og skemmtilegri til matreiðslu en ýmsar aðrar fisktegundir. Þorskhnakkar eru mesta sælgæti og frábærir á grillið; þessi réttur svíkur aldrei. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 139 orð | 2 myndir

Gúmmíreykur og gleði

Mikill fjöldi fólks var samankominn um síðustu helgi í húsakynnum Brimborgar. Þar fór fram árleg sýning á Ford Mustang-bílum landsins og mátti vafalaust telja hestöfl þeirra bíla sem þar voru saman komnir í tugþúsundum. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 103 orð | 7 myndir

Hönnun sem truflar ekki augað

Office At-arkitektastofan hannaði afbragðsfallegt einbýli í Bangkok í Taílandi. Viður er áberandi í húsinu ásamt risastórum gluggum og stílhreinum innréttingum. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 142 orð | 5 myndir

Klikkað fjör á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella hefur vaxið með hverju árinu síðan hún var fyrst haldin árið 1999 og frá og með árinu í ár nær hún yfir tvær helgar. Hátíðin beinir sjónum sínum einkum að jaðartónlist (e. alternative) og sneiðir hjá listapoppi og dægurflugum. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 250 orð | 1 mynd

Kraftaverkamennirnir þéna vel

Þau eru ekki slorleg launin sem forstjórar stærstu bílafyrirtækjanna þiggja á ári hverju. Laun forstjóra Ford, Alan Mulally, hækkuðu um 11% á síðasta ári, fóru úr 26,5 í 29,5 milljónir dollara, eða 3,75 milljarða íslenskra króna. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 241 orð | 1 mynd

Lausnir bylta samgöngum

Einn þekktasti vefur um bíla í heiminum, autoblog.com, greindi í á dögunum frá leiðangri á Suðurskautslandið þar sem notast var eingöngu við Toyota Hilux-bíla breytta af íslenska fyrirtækinu Arctic Trucks. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 18 orð | 1 mynd

LC4-legubekkurinn var hannaður af Le Corbusier árið 1928

LC4-legubekkurinn var hannaður af Le Corbusier árið 1928 og á sér varanlegan sess á MoMA-safninu í New... Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 210 orð | 5 myndir

Með draumaverkefnið í bígerð

Gunnar Hansson fer með eitt aðalhlutverkanna í leikgerð metsölubókarinnar Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson en leikritið verður frumsýnt annað kvöld í Borgarleikhúsinu. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 198 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Kurteisin Dagsetningin 15. apríl er í baksýnisspeglinum. Það þýðir að ekki telst lengur forsvaranlegt að aka um á nagladekkjum. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 907 orð | 2 myndir

Pólitískur órói og ráðhollir nágrannar

Vesturgata er lengsta gata Akranesbæjar og líkast til ein fárra á landinu þar sem sjór er fyrir báðum endum. Í suðri eru svonefndar Víkur, og Kalmansvík er við götuna norðanverða. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 234 orð | 1 mynd

Smærri bílarnir í æpandi litum

Bílaframleiðendur hafa átt erfitt með að framleiða bíla sem höfða til ungs fólk, sérstaklega 17-24 ára. Fólk á þeim aldrei virðist neita að láta flokka sig og enginn bíll virðist sérstaklega höfða til þess, skv. rannsóknum. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Stjarnan óttast brennuvarga

Þýski stjörnuleikarinn Daniel Brühl er aðdáandi Ferraribíla og búsettur í stælhverfinu Kreuzberg í Berlín. Hann segist þó alltof hræddur við bílabrennuvarga til að kaupa sér einn rauðan. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

Tímalaust kaffihús

Þó Tímavélin fari rösklega hálfa öld til baka að þessu sinni getur mörgum virst sem lítið eitt hafi breyst á myndinni samanborið við nútímann. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 140 orð | 1 mynd

Tólf keppnislið eru bæði jöfn og leikin

„Þetta árið finnst mér mjög áberandi hvað lið skólanna eru jöfn og leikin, og það segir okkur aftur að þjálfunin hefur verið stíf og markviss. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 130 orð | 3 myndir

Uppfærsla á skartgripatré

Þetta er eitthvað sem ég er búin að ætla mér að gera lengi. Ég fékk þetta fallega skartgripatré í gjöf fyrir nokkru og finnst það mjög fallegt. Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 24 orð | 1 mynd

Volkswagen Caddy þykir kostabíll, enda rúmgóður og þægilegur.

Volkswagen Caddy þykir kostabíll, enda rúmgóður og þægilegur. Iðnaðarmenn eru ánægðir. Hentar vel í bæjarsnatti. Sterkur og þolir álag vinnandi manna, segir í... Meira
26. apríl 2012 | Finnur.is | 200 orð | 3 myndir

Þrusugóð þynnka

Meðal áhugamanna um kvikmyndir er til hugtak sem nefnist „sleeper“. Er þar átt við kvikmynd sem læðist hálfpartinn aftan að áhorfendum, spyrst vel út í kjölfar frumsýningar og fyrr en varir er myndin á hvers manns vörum. The Hangover er ekta dæmi um slíka mynd. Meira

Viðskiptablað

26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Að tala niður viðskiptamenn

Með stærri fréttum vikunnar er án vafa salan á Actavis, en talið er að bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Watson Pharmaceuticals muni tilkynna um kaupin ef marka má fréttir fjölmargra fjölmiðla í gær ef ekki er þegar búið að því þegar þetta birtist. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 539 orð | 2 myndir

Bankar á brúninni

Það er stundum erfitt að koma auga á hvar bankinn byrjar og ríkið endar þegar litið er til skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Óvissa um raunverulega stöðu evrópska bankakerfisins hangir sem myllusteinn um háls skuldsettra ríkja myntbandalagsins. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 487 orð | 1 mynd

Eins og að stinga höfðinu í rússneska skeggvél

Egill Ólafsson Börkur Gunnarsson Meginástæða þess að fjárfestingar sjávarútvegsins hafa minnkað úr 20 milljörðum í 4 milljarða á ári er óvissan sem greinin býr við, sagði Bjarni Benediktsson á fundi um opinberar fjárfestingar sem haldinn var af Samtökum... Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 648 orð | 2 myndir

Gott að eiga vin í kreppu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gæludýrahald jókst eftir bankahrun og virðist enn á uppleið, að sögn Gunnars Vilhelmssonar hjá Dýraríkinu. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Hagnaður Apple uppá 11,6 milljarða dollara

Apple er að sprengja alla mælikvarða og hagnaður fyritækisins á fyrsta ársfjórðungi var mun meiri en búist hafði verið við og voru menn þó mjög bjartsýnir. Fyrirtækið tilkynnti um 11,6 milljarða dollara hagnað á fyrsta ársfjórðungnum. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 1358 orð | 6 myndir

Kaffibrennslu breytt í orkuver í markaðsmálum

• Kaaber-húsið hefur verið lagt undir mörg markaðsfyrirtæki • Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Fíton sem er stjórnarmaður í þeim öllum er oft kallaður pabbinn • Með veltu upp á 2 milljarða á síðasta ári telur framkvæmdastjórinn að markaðurinn sé að taka við sér Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Námagröftur mun hefjast í geimnum

Fyrsta skrefið verður að senda sjónauka út í geim til að skoða hvaða smástirni gætu verið heppileg til að grafa eftir sjaldgæfum málmum, segir Peter Diamandis einn stofnanda fyrirtækisins sem stefnir að því að hefja ferðalög út í geiminn til að grafa... Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Nýr svæðisstjóri á Suðurlandi

Sædís Íva Elíasdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Arion banka á Selfossi, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Arion banka. Sædís Íva mun jafnframt gegna stöðu svæðisstjóra Arion banka á Suðurlandi. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 39 orð

Samdráttur

Nýtt samdráttarskeið er hafið í Bretlandi en samdrátturinn mældist 0,2% þar í landi á fyrsta ársfjórðungi. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 248 orð | 2 myndir

Samskipti í fullri alvöru

Hvað skyldi ráða mestu um það hvort við náum árangri í rekstri? Ætli það sé það sama og fær mesta athygli stjórnenda? Líklega ekki, ef marka má niðurstöður rannsókna um árangur fyrirtækja. Þær sýna að 10-30% fyrirtækja ná þeim árangri sem þau stefna að. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 647 orð | 3 myndir

Selja Bandaríkjamönnum íslenskt gæðafóður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Allt er nú að komast á fleygiferð hjá Murr á Súðavik. Eftir áralanga þróunarvinnu og undirbúning er fyrsta stóra sendingin á Bandaríkja- og Kanadamarkað alveg að bresta á. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Skammta ís og kaffi með bros á vör

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Neðst á Skólavörðustíg er að finna ísbúð með bráðskemmtilegt og óvenjulegt viðskiptamódel. Eldur og ís heitir ísbúðin sem er um leið kaffihús og upplýsingareitur fyrir ferðamenn. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn eins og börn í sælgætisbúð

Það var öldungis rétt hjá Vilmundi Jósefssyni, formanni Samtaka atvinnulífsins að benda á það á aðalfundi fyrir skemmstu hvernig stjórnvöld haga sér, gagnvart okkur, eigendum lífeyrissjóða þessa lands, þegar þau reyna að seilast í sjóðina. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 802 orð | 2 myndir

Systkini kljást um Samsung

• Suður-Kóreumenn standa á öndinni út af fjölskyldustríði sem slær við sápuóperum • Ásakanir um græðgi og barnaskap ganga á báða bóga • Snýst um ítök í einu helsta fyrirtæki Suður-Kóreu • Samsung-fjölskyldunni líkt við Kim-fjölskylduna sem ræður ríkjum í Norður-Kóreu Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Tapaði 495 milljónum

Tap kanadíska álfyrirtækisins Century Aluminum, sem á meðal annars Norðurál, nam 3,9 milljónum dollara, 495 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi. Á fyrsta ársfjórðungi í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 23 milljónum dala. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Undir eiginfjármörkum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Eiginfjárhlutfall Sparisjóðs Vestmannaeyja, sem er 55,25% í eigu ríkisins, er komið undir þau lágmörk sem Fjármálaeftirlitið hefur sett sjóðnum. Meira
26. apríl 2012 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

VinnustaðurPeugeot Citroen

Ársfundur franska bílaframleiðandans PSA Peugeot Citroen var haldinn í gær í höfuðstöðvum PSA í París að viðstöddum fjölda hluthafa. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.