Greinar miðvikudaginn 2. maí 2012

Fréttir

2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

60 ára gamalt reiknilíkan

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Lögreglustjóranum er vorkunn að vinna úr þeim fjármunum sem honum er skammtað. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 105 létust í ferjuslysi

Að minnsta kosti 105 létu lífið þegar ferja brotnaði í tvennt á ánni Brahmaputra á Indlandi á mánudag. Talið er að allt að 350 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar hún fórst, jafnvel þótt leyfilegur hámarksfarþegafjöldi hafi verið 225. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Átakið „Allir vinna“ er nú í breyttri mynd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls nýttu 22.875 einstaklingar sér frádrátt vegna átaksins „Allir vinna“ við framtalsgerð árið 2012, að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra. Þetta fór á samtals 19. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1147 orð | 5 myndir

„Tilraun til ofstjórnunar“

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Biðlistar lengri hjá Samhjálp

Biðlistar eftir þjónustu Samhjálpar á áfangaheimilum og meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti eru orðnir langir. 46 bíða eftir plássi á Hlaðgerðarkoti. Í fyrra voru heimsóknir á kaffistofuna yfir 40 þúsund. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Bjóða ferðir í Þríhnúkagíg

Ferðamenn á Íslandi fá tækifæri til að vera á meðal þeirra fyrstu í heiminum til að fara inn í kvikuþró kulnaðs eldfjalls, er boðið verður í fyrsta skipti upp á skipulagðar ferðir ofan í Þríhnúkagíg á sex vikna tímabili í sumar. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Björk best og fær Webby-verðlaun

Tilkynnt var í gær að söngkonan Björk Guðmundsdóttir verði listamaður ársins á Webby-verðlaununum sem afhent verða síðar í þessum mánuði. Grínistinn Louis C.K. verður Maður ársins. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Farið fram á betri lífskjör

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjölmenni í kröfugöngu á verkalýðsdaginn

Þurfum að nýta allar vinnufærar hendur „Ísland er land tækifæranna. Hér er mikill mannauður og auðlindir af náttúrunnar hendi, Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fleiri en einn ráðherra í ráðuneyti?

Andri Karl andri@mbl. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fleiri ráðherrar við fækkun ráðuneyta?

Mögulega getur fleiri en einn ráðherra gegnt embætti í ráðuneyti og þannig mætti koma til móts við áhyggjur af því að erfitt geti reynst fyrir einn ráðherra að hafa yfirsýn eftir sameiningu ráðuneyta. Þetta kemur m.a. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð

Flestir skjálftar við Hellisheiðarvirkjun

435 skjálftar mældust í síðustu viku, þar af voru rúmlega 200 norðvestur af Hellisheiðarvirkjun, sem er framhald af þeirri skjálftavirkni sem hefur verið viðvarandi á svæðinu og er tengd við niðurdælingu Orkuveitunnar við Húsmúla. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Fljúga með her- og vísindamenn

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslenska flugfélagið Norlandair flýgur reglulega með danska hermenn og vísindamenn af ólíkum þjóðernum til Grænlands. Flugvélar fyrirtækisins lenda yfirleitt í óbyggðum og jafnvel á miðjum jökli. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Frumvarpið ógn við hlunnindanytjar

„Að tala um að takmarka eggjatöku til að koma í veg fyrir fækkun fugls er yfirgengilega vitlaust,“ segir Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur og bjargmaður á Ísafirði, um frumvarp umhverfisráð-herra til breytingar á lögum um vernd og veiðar á... Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fullskipuð þyrlusveit Gæslunnar

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, kom til Reykjavíkur eftir hádegi í gær eftir að hafa verið frá miðjum janúar í skoðun sem fór fram í Noregi. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gert klárt fyrir strandveiðar

Smábátasjómenn hafa síðustu daga búið sig undir strandveiðarnar sem mega hefjast í dag. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gott vor og góðar horfur nyrðra

Horfur eru almennt góðar hvað varðar jarðrækt á Norðausturlandi, að mati Ingvars Björnssonar, jarðræktarráðunauts hjá Búgarði. Hann telur að útlitið sé einnig mjög gott í Skagafirði og Húnavatnssýslum. Bændur eru farnir að plægja og sá í kornakra. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Góðar horfur fyrir norðan

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Horfur eru almennt góðar hvað varðar jarðrækt á Norðausturlandi, að mati Ingvars Björnssonar, jarðræktarráðunauts hjá Búgarði, ráðgjafaþjónustu á Norðausturlandi þ.e. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Harmar sölu einvígismuna

Skáksamband Íslands (SÍ) harmar sem fyrr sölu sögulegra muna sem tengjast „einvígi aldarinnar“ úr landi. Það ítrekar yfirlýsingu sem gefin var út í fyrra í tengslum við sölu Guðmundar G. Þórarinssonar á munum úr einvíginu. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hádegi með hönnuðum á Fingramáli

Nú stendur yfir í Hönnunarsafni Íslands sýningin Fingramál. Á morgun kl. 12:15 gengur Steinunn Sigurðardóttir, fatahönnuður og sýningarstjóri sýningarinnar, um sýninguna með hönnuðum og ræðir verk... Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 525 orð | 4 myndir

Jarðgöngum verði flýtt

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar í tveimur landshlutum safna nú undirskriftum á áskoranir um að jarðgangaframkvæmdum verði flýtt. Í Fjarðabyggð er þrýst á um Norðfjarðagöng og Vestfirðingar vilja færa Dýrafjarðargöng framar á verkefnaskrá. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kaffihúsin mótmæla nýju kannabisbanni

Nokkrir kaffihúsaeigendur í Maastricht í Hollandi lokuðu dyrum sínum í gær til að mótmæla nýjum lögum sem banna sölu kannabisefna til erlendra ferðamanna. Samkvæmt nýju lögunum mega kaffihúsin úthluta 2. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kraftlitlar og ómarkvissar tilraunir ríkisstjórnarinnar til að efla atvinnulíf

Ágúst Ingi Jónsson Heimir Snær Guðmundsson „Vinna er velferð“ var yfirskrift baráttudags verkalýðsins, 1. maí, að þessu sinni. Fundir voru haldnir um allt land og víða var farið í kröfugöngur. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Le Pen styður hvorki Sarkozy né Hollande

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Líffæragjafar geta skráð sig sem slíka gegnum Facebook

Aðstandendur samskiptavefsins Facebook afhjúpuðu í gær nýja lausn á vefnum sem ætlað er að hvetja fólk til líffæragjafa. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Mannbjörg þegar Krummi BA sökk

Handfærabáturinn Krummi BA sökk norðvestur af Látrabjargi í gærkvöldi. Einn maður var á bátnum og bjargaðist hann. Lóa BA sendi út neyðarkall rétt fyrir klukkan 21 og sagði Krumma BA kominn á hliðina og einn mann í sjónum. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Mannfalli linnir ekki þrátt fyrir vopnahlé

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Þrátt fyrir að vopnahlé eigi að vera í Sýrlandi halda vígin áfram. Í gær létu 26 manns lífið í árásum, sem gerðar voru þrátt fyrir nýtt ákall Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Marijúana fannst við húsleit í Hafnarfirði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann marijúana við húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði á mánudag. Um var að ræða tæplega 3 kíló en efnið mun hafa verið ætlað til sölu. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Nýtt hrefnukjöt á boðstólum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búið er að veiða fyrstu hrefnurnar á vertíðinni og vinna kjötið hjá kjötvinnslu Hrefnuveiðimanna ehf. í Hafnarfirði. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Sér ekki að samstarfið haldist

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Sigurgeir

Forvörn Forvarnardagur bifhjólafólks er 1. maí og af því tilefni stóðu Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, fyrir hópkeyrslu í Reykjavík í gær og lögðu áherslu á réttan klæðnað í... Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sól og blíða og stór kolmunni

„Hér er sól og blíða og kolmunninn sem veiðist hefur verið stór og fallegur,“ sagði Arnþór Pétursson, stýrimaður á Hákon EA, um miðjan dag í gær. Þeir voru þá staddir suður af Færeyjum og önnur íslensk skip á miðunum voru m.a. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Stefna til Strassborgar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meiri líkur fremur en minni eru á því að landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verði vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg, að mati Andra Árnasonar hrl. og verjanda Geirs. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 128 orð

Strauss-Kahn nýtur ekki friðhelgi

Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, nýtur ekki diplómatískrar friðhelgi og verður að mæta fyrir rétt í einkamáli sem herbergisþernan Nafissatou Diallo hefur höfðað gegn honum en hún hefur ásakað hann um að... Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð

Tekinn á ofsahraða á Sæbrautinni

Lögregla höfuðborgarsvæðisins mældi seint í fyrrakvöld bifreið á Sæbraut á ofsahraða, eða 147 km hraða þar sem aka má á 60 km hraða. Bifreiðin var stöðvuð og 22 ára ökumaður handtekinn. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Tíu Esjuferðir gegn lömunarveiki

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tíu ferðir á Esjuna er verkefni sem flestir væru stoltir af að inna af hendi á einu ári. Gunnlaugur Júlíusson ætlar hins vegar að hespa af tíu Esjuferðir á einum degi í sumar. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Um 20% leyfa endurúthlutað

Óvenju mikil afföll urðu að þessu sinni af væntanlegum hreindýraveiðimönnum þegar þeir áttu að greiða staðfestingargjald fyrir útdregin hreindýraveiðileyfi. Staðfestingargjald var ekki greitt af 209 leyfum fyrir tilskilinn lokafrest 2. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Umslag seldist dýru verði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frímerkt íslenskt ábyrgðarbréf seldist fyrir á aðra milljón króna á uppboði Postiljonen sem fram fór á Hotel Savoy í Malmö í Svíþjóð, laugardaginn 28. apríl síðastliðinn. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Undirrita samkomulag

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Hamid Karzai, forseti Afganistan, undirrituðu í gær samkomulag um samvinnu ríkjanna eftir að herir Bandaríkjanna og bandamanna hafa yfirgefið Afganistan árið 2014. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Verkalýðsforingjum tíðrætt um norræna velferðarkerfið

Í ræðu sinni á Ingólfstorgi vék Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags Íslands, að norræna velferðarkerfinu og sagði að því væri stundum haldið fram að á Norðurlöndum væru menn skattpíndir meira en annars staðar. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Verkfæri þjóðarinnar og á lágmarkslaunum

Andri Karl andri@mbl.is Lýðræðisumbætur ganga hægt eða ekki og djúp gjá er á milli þings og þjóðar sem þarf að brúa. Þingmenn ráða ekki við stór mál og þurfa því aðstoðar við. Þar kemur Andrea J. Ólafsdóttir inn í myndina. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Vortónleikar Dómkórsins í kvöld

Dómkórinn í Reykjavík heldur vortónleika í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 20. Á dagskrá eru íslensk kórlög, m.a. eftir Báru Grímsdóttur og Önnu S. Þorvaldsdóttur, ásamt mótettum eftir Duruflé og Bruckner. Stjórnandi Dómkórsins er Kári Þormar. Meira
2. maí 2012 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Þingnefnd segir Murdoch óhæfan til að reka stórfyrirtæki

Menningarmálanefnd breska þingsins kemst að þeirri niðurstöðu í 121 blaðsíðu skýrslu sinni um símahlerunarhneyksli götublaðsins News of the World að Rupert Murdoch, eigandi News Corp. fjölmiðlasamsteypunnar, sé ekki hæfur til að reka stórfyrirtæki. Meira
2. maí 2012 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Ætlar sér að valta yfir allt

„Ég bjóst alls ekki við því að vinna þetta mót þar sem ég var að keppa á móti gríðarlega sterkum keppendum,“ segir Magnús Samúelsson vaxtarræktarkappi sem sigraði í sínum flokki og í heildarkeppni á alþjóðlega vaxtarræktarmótinu... Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2012 | Leiðarar | 421 orð

Fána Íslands

Ákvörðun um vernd og nýtingu íslenskra dýrastofna á ekki heima í Brussel Meira
2. maí 2012 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Framsal er ekki sjálfsagt

Það á að vera meginregla fullvalda ríkis að framselja ekki sína ríkisborgara, sem sakaðir eru um refsiverða háttsemi, til erlendra ríkja. Sú regla þýðir þó ekki um leið að slíkir eigi að komast undan dómi eða refsingu. Meira
2. maí 2012 | Leiðarar | 127 orð

Vinna er velferð

Þeir sem standa gegn atvinnusköpun standa einnig í vegi fyrir velferð Meira

Menning

2. maí 2012 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

Björgunarafrekið við Látrabjarg

Nú stendur yfir í Þjóðminjasafninu sýningin Björgunarafrekið við Látrabjarg – ljósmyndir Óskars Gíslasonar sem sýna sviðsetta björgun skipverjanna á Dhoon árið 1947 og raunverulega björgun skipverja togarans Sargon ári síðar. Meira
2. maí 2012 | Bókmenntir | 424 orð | 2 myndir

Drengjaævintýrin enn gerast

Sögu furstans lauk með því að hann kvæntist og þar með var fjörið búið, eins og allir drengir vita. Meira
2. maí 2012 | Bókmenntir | 225 orð | 3 myndir

Dularfull og dáleiðandi dúkka

Eftir Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur. Bókabeitan 2012. Meira
2. maí 2012 | Hönnun | 161 orð | 2 myndir

Hahn og Hauschka tóku upp Silfru í Gróðurhúsinu

Eflaust muna einhverjir eftir mögnuðum tónleikum Hauschka í Fríkirkjunni á Iceland Airwaves og kannski líka eftir tveimur heimsóknum fiðlusnillingsins Hilary Hahn hingað til lands. Meira
2. maí 2012 | Tónlist | 554 orð | 6 myndir

Íslenskar öfgarokksplötur

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar plötur sem allar eru heldur í þyngri kantinum Meira
2. maí 2012 | Myndlist | 533 orð | 2 myndir

Mögnun efnisins

Til 20. maí 2012. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur 1.000 kr. Hópar 10+ kr. 600. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.000 kr. Sýningarstjóri: Eva Schmidt. Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum. Meira
2. maí 2012 | Leiklist | 346 orð | 2 myndir

Stoppleikhópurinn túlkar búsáhaldabyltinguna

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Um þessar mundir er Stoppleikhópurinn að sýna nýtt íslensk leikverk, Hústökuna, á fjölum Kópavogsleikhússins. Meira
2. maí 2012 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Svíar sigurstranglegir í Evróvisjón í Bakú

Félagsmenn í Félagi áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, kusu í vikunni um lögin sem taka þátt í Evróvisjónkeppninni í Bakú í lok mánaðarins. Meira
2. maí 2012 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Þar sem tröll verpa eggjum

Ég var töluvert skammaður fyrir að halda því fram á þessum vettvangi fyrir skemmstu að danski sjónvarpsþátturinn Höllin væri drepleiðinlegur. Meira

Umræðan

2. maí 2012 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Að vinna land

Eftir Ingrid Kuhlman: "Fyrsta skrefið til að verða fullgildur þegn þjóðfélagsins er að læra tungumálið, sem er lykillinn að góðri aðlögun og öllum tjáskiptum." Meira
2. maí 2012 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Á nú að leggja Landsdóm niður?

Eftir Axel Kristjánsson: "Nú liggur beint við að ákæra suma núverandi ráðherra fyrir þeirra misgerðir. Lausn á þeim vanda er einföld. Lög um Landsdóm og lög um ráðherraábyrgð skulu afnumin." Meira
2. maí 2012 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Gjaldeyrismál

Eftir Halldór I. Elíasson: "Skrum um upptöku erlends gjaldmiðils í stað krónu má þekkja á því, að ekki er minnst á það á hvaða gengi slíkt skal ske." Meira
2. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 596 orð | 1 mynd

Heimtufrekja og harmagrátur

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Í blaðaskrifum talsmanna LÍÚ gætir nú sömu heimtufrekju og áður um úthlutun til þeirra úr væntanlegri aukningu á þorskaflaheimildum." Meira
2. maí 2012 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Jöfnun rafmagns- og húshitunarkostnaðar

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram á Alþingi tillögur sem miða að því að jafna að fullu kostnað vegna húshitunar- og raforkukostnaðar." Meira
2. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 369 orð | 1 mynd

Lávarðar og Riddarar GSF á faraldsfæti

Frá Þorvaldi Jóhannssyni: "Hagavöllur Golfklúbbs Seyðisfjarðar, 9 holur, liggur innst í fjarðarbotninum umvafinn háum fjöllum með góðu útsýni yfir bæinn. Snyrtilegur golfskálinn er við völlinn en úr honum sést yfir nær allar brautir vallarins." Meira
2. maí 2012 | Pistlar | 508 orð | 1 mynd

Ótti kvenna

Stuttu eftir að ég eignaðist minn fyrsta gemsa varð ég hrædd á leið heim til mín, ein í myrkri, svo ég greip til þess ráðs að stimpla inn 112 og hafa fingurinn tilbúinn á „call“ takkanum. Meira
2. maí 2012 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Sannleikurinn sagna bestur

Eftir Ársæl Þórðarson: "Nú skeður margt í senn. Snorri virðist ekki eiga rétt á einkalífi lengur. Hann er sviptur skoðanafrelsi, ritfrelsi og trúfrelsi. Snorra er vikið úr vinnunni." Meira
2. maí 2012 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Sæstrengur – eða er verið að vekja upp gamlan draug?

Eftir Baldur Elíasson: "Ég hélt, að þessi sæstrengsdraugur hefði verið endanlega kveðinn niður í jörðina á 50 ára afmælishátíð Sambands íslenzkra rafveitna í Háskólabíó árið 1993." Meira
2. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 427 orð | 1 mynd

Velferðarstjórnin verri en hrunið

Frá Halldóri Úlfarssyni: "Stærstu mistökin í hruninu voru að taka ekki strax heildstætt á málefnum heimilanna. Í dag eru afleiðingar þessa jafnvel verri en hrunið sjálft. Núna ætlar Steingrímur að hjálpa barnafjölskyldum, það er jú ágætt, en af hverju ekki fyrir þremur árum?" Meira
2. maí 2012 | Velvakandi | 85 orð | 1 mynd

Velvakandi

Öldrun þjóðarinnar Giska má á að öldrun þjóðarinnar kalli á byggingu um 150 rýma á hjúkrunar- og öldrunarstofnunum á ári hverju næstu 40 árin. Til þess að þjóðin hafi efni á þessu þarf að taka tillit til þess við ákvörðun nýtingar orkulinda. Borgari. Meira

Minningargreinar

2. maí 2012 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Rúnar Emilsson

Aðalsteinn Rúnar Emilsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þann 14. mars 2012. Útför Aðalsteins fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 4. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Ágúst G. Berg

Ágúst G. Berg var fæddur á Akureyri 4. mars 1936. Hann lést að heimili sínu Nesvegi 41 21. apríl 2012. Foreldrar hans voru August Berg f. 19.8. 1910 í Winnipeg í Kanada, d. 23.10. 1979, framkvæmdastjóri á Akureyri, og Björg Baldvinsdóttir f. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Davíðsson

Ásgeir Þór Davíðsson, framkvæmdastjóri og eigandi Goldfinger, fæddist að Laugavegi 69 í Reykjavík 25. janúar 1950. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 19. apríl 2012. Útför Ásgeirs Þórs fór fram frá Hallgrímskirkju 27. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Birgir Möller

Birgir Möller, fyrrverandi forsetaritari, fæddist í Reykjavík 14. október 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum 8. apríl 2012. Birgir var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 18. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Helgi Einarsson

Helgi Einarsson fæddist hinn 2. maí 1912 á Akranesi. Hann var sá fimmti í röðinni af sjö börnum Einars Ingjaldssonar útvegsbónda (f. 1864 – d. 1940) og eiginkonu hans Halldóru Helgadóttur (f. 1876 – d. 1940). Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Jensína Þórarinsdóttir

Jensína Þórarinsdóttir fæddist í Bolungarvík 30. maí 1932. Hún lést á Landspítanum 23. apríl 2012. Foreldrar Jensínu voru Þórarinn Guðjónsson frá Bolungarvík, f. 21.10. 1900, d. 13.4. 1999 og Guðbjörg Jónsdóttir frá Minnahrauni, Hólshreppi, f. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir

Jóhanna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 29. desember 1924. Hún lést á Landakotsspítala í Reykjavík 18. apríl 2012. Útför Jóhönnu fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi 27. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Jón Björn Marteinsson

Jón Björn Marteinsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1984. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 14. mars 2012. Útför Jóns Björns fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 24. mars 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Jón Leósson

Jón Leósson fæddist þann 11. janúar 1935 á Siglufirði. Hann lést á Landspítala, Landakoti 22. apríl 2012. Foreldrar hans voru Leó Jónsson, síldarmatsstjóri ríkisins, f. 17.11. 1904, d. 18.3. 1969 og Unnur Björnsdóttir húsmóðir, f. 1.11. 1904, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Jón Þorgeirsson

Jón Þorgeirsson fæddist í Skógum í Vopnafirði 2. júní 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð 22. apríl 2012. Útför Jóns fór fram frá Vopnafjarðarkirkju 28. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Ólafía Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín Þorsteinsdóttir (Stína á Firði) fæddist í Miðhlíð á Barðaströnd 25. ágúst 1915. Hún lést í Víðihlíð umvafin fjölskyldu og vinum 18. apríl 2012. Kristín var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 27. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 5882 orð | 1 mynd

Sigríður Kolbrún Sigurðardóttir

Sigríður Kolbrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans, Hringbraut, 20. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Ingvarsson eldsmiður, f. í Framnesi Ásahreppi 12. október 1909, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 13. júní 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. apríl 2012. Útför Sigurbjargar fór fram frá Grafarvogskirkju 18. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Stefánsdóttir

Sigurbjörg Stefánsdóttir fæddist á Ísólfsskála fyrir utan Grindavík 18. júní 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lilja Vilhjálmsdóttir, húsfreyja í Garði, f. 16.12. 1909, d. 30.4. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2012 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Þórunn Nanna Ragnarsdóttir

Þórunn Nanna Ragnarsdóttir var fædd 13. apríl 1940 í Grænumýrartungu í Hrútafirði í Strandasýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. apríl 2012. Útför Þórunnar Nönnu fór fram frá Háteigskirkju 30. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Bíða tækifærin í Kína?

Á föstudag standa Íslandsstofa og viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins fyrir kynningarfundi um viðskipti í Kína. Kynningin er haldin á Grand hótel Reykjavík milli 9 og 11.30. Meira
2. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Bílar seljast vel vestanhafs

Aprílmánuður var heldur betur góður fyrir marga bílaframleiðendur í Bandaríkjunum. Chrysler, sem er í eigu ítalska fyrirtækisins Fiat, sá hvað bestan árangur í mánuðinum. Samtals seldi Chrysler yfir 141.000 nýja bíla í apríl, samanborið við rösklega... Meira
2. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 866 orð | 2 myndir

Ísland frábær staður til að stofna fyrirtæki

• Íslensk-indverskur fjárfestir segir aðstæður í landinu á margan hátt hagfelldar fyrir sprotarekstur • Í öðrum löndum eiga „stórir fiskar“ það til að skemma fyrir þeim litlu • Gjaldeyrishöft ekki vandi ef sprotafyrirtækin... Meira
2. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Ungir menn á móti kerfinu

Nokkir sprækir liðsmenn Occupy-hreyfingarinnar marsera yfir Williamsburg-brúna í New York í mótmælagöngu á degi verkalýðsins. Occupy-hreyfingin var áberandi víða um Bandaríkin þennan dag. Meira

Daglegt líf

2. maí 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Bjóða vorið velkomið með söng

Dómkórinn í Reykjavík býður vorið velkomið á morgun, miðvikudaginn 2. maí, með tónleikum í Hafnarfjarðarkirkju, enda tilvalið að bjóða þessa árstíð birtu velkomna með söng. Á efnisskránni eru íslensk kórlög m.a. eftir Báru Grímsdóttur, Önnu S. Meira
2. maí 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 4 myndir

Fjölmennasta mótið hingað til

Um helgina fór fram í Laugardalshöll fjölmennasta Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum sem haldið hefur verið á Íslandi. Það voru 368 pör eða 792 einstaklingar á aldrinum 5-23 ára sem fóru út á gólf í keppni. Meira
2. maí 2012 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

...hlýðið á kvennakór

Kvennakór frá háskólanum í Winnipeg í Kanada, undir stjórn dr. Elroy Friesen, flytur tvenna tónleika föstudaginn 4. maí. Klukkan 12.30 syngur kórinn á hádegistónleikum á Háskólatorgi ásamt Kvennakór Háskóla Íslands og kl. 20:00 í Digraneskirkju. Meira
2. maí 2012 | Daglegt líf | 516 orð | 4 myndir

Óhuggulegar spennubækur

Bókabeitan heitir bókaforlag sem stofnað var til að auka áhuga ungmenna á lestri. Það hefur og gengið eftir og í vikunni kom úr þriðja spennubókin fyrir unglinga sem gerist í Rökkurhæðum Meira
2. maí 2012 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Sundafatadraumurinn

Nú þegar óðum styttist í sumarið sólríka og hlýja er um að gera að láta sig dreyma um komandi strand- og sunddaga. Þá er nú gott að geta skartað fallegu bikiníi, sundbol eða tankini. Meira

Fastir þættir

2. maí 2012 | Í dag | 247 orð

Af syndum og löstum

Óttar Einarsson segir að með aldrinum fækki syndum manns og löstum. Sumu hætti maður tilneyddur, en missi hæfileika til annars. „Þá er gott að grípa til stökunnar til þess að sætta sig við ástandið. Meira
2. maí 2012 | Fastir þættir | 180 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Úrelt snið. S-AV Norður &spade;62 &heart;753 ⋄D1083 &klubs;ÁKD6 Vestur Austur &spade;KDG94 &spade;10853 &heart;64 &heart;K982 ⋄75 ⋄Á94 &klubs;10542 &klubs;G9 Suður &spade;Á7 &heart;ÁDG10 ⋄KG62 &klubs;873 Suður spilar 3G. Meira
2. maí 2012 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Jón Böðvarsson

Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Böðvar Stephensen Bjarnason, húsasmíðameistari í Reykjavík, og k.h., Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir húsmóðir. Böðvar var sonur Bjarna, b. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Margrét Steinunn Hilmarsdóttir

30 ára Margrét fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hefur lært verkfræði við HÍ og er verslunarm. Maður Ágúst F. Ágústsson, f. 1980, lagerstjóri. Sonur þeirra er Róbert Hilmar, f. 2009. Foreldrar Monika S. Baldursdóttir, f. Meira
2. maí 2012 | Í dag | 43 orð

Málið

Heiðafé : „smávaxið dyndilstutt sauðfjárkyn á Norðurlöndum sem íslenskt sauðfé er talið komið af.“ Hve margir lesendur hafa þau kynni af sauðfé og heiðum að þeir hafi unun af orðinu heiðafé? Ekki er allt fé týnt og tröllum gefið. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Mikilvægt að halda sér ánægðum og í formi

Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður er 49 ára í dag. Hann segir að það sé ekkert planað í dag nema það að mæta í vinnuna eins og flesta aðra daga en hann ætlar þó að borða tvær tertur sem mamma hans bakar. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Íris Lindberg fæddist 21. september kl. 11. Hún vó 3.875 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Lindberg Jónsdóttir og Sumarliði Dagbjartur Gústafsson... Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Styrmir fæddist kl. 7.56 hinn 14. ágúst 2011. Hann vó 3.995 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Haraldsdóttir og Guðmundur Harðarson... Meira
2. maí 2012 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigríður Hulda Sigfúsdóttir

30 ára Sigríður ólst upp á Skrúði í Reykholtsdal og lauk viðskiptafræðiprófi frá HA. Maður Eiríkur Jónsson, f. 1979, starfar hjá Íslenska gámafélaginu. Dætur Alrún Elín, f. 2005, og Eyrún Dísa, f. 2010. Foreldrar Sigfús Kristinn Jónsson, f. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigrún Helga Högnadóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Hveragerði, lauk sjúkraliða- og stúdentsprófi frá FB og starfar nú á Ási. Eiginmaður Bragi Árdal Björnsson, f. 1982, garðyrkjumaður. Börn Máney Sól, f. 2004; Tristan Högni Árdal, f. 2009, Hrafnhildur Emelía, f. 2012. Meira
2. maí 2012 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. d4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 Dc8 8. Bg5 h6 9. Bxf6 Bxf6 10. Rc3 d6 11. Dd2 c5 12. d5 e5 13. a3 Dd8 14. Bh3 Ba6 15. Dd3 Rd7 16. e4 g6 17. b4 Be7 18. Heb1 Kg7 19. Dc2 Bc8 20. a4 cxb4 21. Hxb4 h5 22. a5 bxa5 23. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 442 orð | 5 myndir

Strætóstjóri Kópavogs

Karl Árnason, fyrrverandi forstöðumaður Vélamiðstöðvar og Strætisvagna Kópavogs fæddist í Reykjavík og bjó lengi á Njálsgötunni. Meira
2. maí 2012 | Árnað heilla | 196 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Helga Alfreðsdóttir Lilja Jónsdóttir Sigurgeir B. Meira
2. maí 2012 | Fastir þættir | 226 orð

Víkverji

Íbúar Túrkmenistans þurfa enn að búa við stjórnarfar fáránleikans þótt Saparmurat Nyazov sé genginn. Gurbanguly Berdymukhamedov er líka ófeiminn við að láta duttlunga sína ráða ferðinni. Meira
2. maí 2012 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. maí 1957 Tvær nýjar millilandaflugvélar af gerðinni Vickers Viscount, Hrímfaxi og Gullfaxi, komu til landsins. „Fyrstu íslensku þrýstiloftsknúnu flugvélarnar,“ sagði á forsíðu Alþýðublaðsins. 2. maí 1970 Búrfellsvirkjun var vígð. Meira

Íþróttir

2. maí 2012 | Íþróttir | 613 orð | 4 myndir

Bara lúxusvandamál hjá KR-ingum

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is KR hafði betur gegn FH, 2:0, í Meistarakeppni KSÍ sem fram fór á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

„Rek ekki upp öskur“

Badminton Kristján Jónsson kris@mbl.is Ragna Ingólfsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í badminton, er á leið á Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 956 orð | 3 myndir

„Viljum komast eins langt og kostur er“

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, er komið til Slóveníu þar sem það tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

„Vinnum ef við spilum okkar leik“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna hefst í kvöld í Vodafone-höll Valsmanna að Hlíðarenda. Þar mætast, eins og vitað var löngu áður en mótið fór af stað, Reykjavíkurstórveldin Valur og Fram. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Björn skoraði fjögur mörk

Björn Bergmann Sigurðarson var á skotskónum fyrir Lilleström í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Björn skoraði 4 mörk í 8:0 sigri liðins á fjórðu deildarliðinu Skjetten. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Roy Hodgson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu til næstu fjögurra ára. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 251 orð | 3 myndir

Fór um mann sælutilfinning

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson urðu í gær þýskir meistarar í handknattleik þegar lið þeirra hrósaði sigri gegn Magdeburg, 32:27. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Grindavík meistari?

Grindvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik annað sinn í sögu félagsins í kvöld takist þeim að leggja Þór frá Þorlákshöfn í fjórða úrslitaleik liðanna í Iceland Express-deildinni sem fram fer í Þorlákshöfn. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Þorlákshöfn: Þór Þ. &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur karla: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Grindavík (1:2) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Hlíðarendi: Valur – Fram 19.30 KNATTSPYRNA Lengjubikar kv. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Liverpool lá heima

Hrakfarir Liverpool á heimavelli héldu áfram í gær þegar liðið tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins skoraði Martin Skrtel en því miður fyrir hann og aðra Liverpool-menn skoraði hann í eigið mark. Þetta var 13. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Meistarakeppni KSÍ KR – FH 2:0 Kjartan Henry Finnbogason 34...

Meistarakeppni KSÍ KR – FH 2:0 Kjartan Henry Finnbogason 34. (víti), 44. Lengjubikar karla Úrslitaleikur B-deild: Njarðvík – HK 1:3 Árni Þór Ármannsson 2. – Ingi Þór Þorsteinsson 48., Atli Valsson 73., Samúel Arnar Kjartansson 78. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 708 orð | 4 myndir

Ræða fyrirliðans hafði tilætluð áhrif

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigurganga HK í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hélt áfram í Kaplakrika í gær þegar HK sigraði Íslandsmeistara FH 26:23 í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmunni. Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Miami – New York 104:94...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Miami – New York 104:94 *Staðan er 2:0 fyrir Miami. Indiana – Orlando 93:78 *Staðan er 1:1. Vesturdeild, 1. umferð: Oklahoma – Dallas 102:99 *Staðan er 2:0 fyrir... Meira
2. maí 2012 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Magdeburg 32:27 • Aron Pálmarsson skoraði 1...

Þýskaland Kiel – Magdeburg 32:27 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.