Greinar laugardaginn 12. maí 2012

Fréttir

12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt ljóðaspjall í Tjarnarbíói

Alþjóðlegt ljóðaspjall, þar sem kynntur verður afrakstur úr þýðingasmiðju með reykvískum skáldum af erlendum uppruna verður haldið í Tjarnarbíói í dag kl. 18. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Átta netverslanir skila skatti

Átta erlendrar netverslanir eða þjónustur sem selja efni sem hlaðið er niður á netinu, skiluðu virðisaukaskatti til ríkisins vegna sölu til íslenskra kaupenda yfir netið á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð

Banki ósáttur við saksóknara

Embætti ríkissaksóknara hefur sem kunnugt er staðfest ákvörðun sérstaks saksóknara um að fella niður rannsókn máls gegn fyrirtæki Heiðars Más Guðjónssonar fjárfestis, Ursus ehf. Seðlabankinn kærði fyrirtækið 2010 fyrir gjaldeyrislagabrot. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 4 myndir

Bágstaddir munu fá frekari aðstoð

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef við höldum áfram að auka jöfnuð og færa til fé í samfélaginu frá þeim sem hafa haft mikið milli handanna til þeirra sem minna hafa mun þetta ekki verða viðvarandi vandi. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 717 orð | 2 myndir

„Þetta var langbesta opnunin“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð

Bingó fyrir barnahjálp

Vorbingó Alþjóðlegu barnahjálparinnar verður í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36 í Reykjavík, á sunnudaginn klukkan 16. Fram kemur í tilkynningu að ágóðinn renni til munaðarlausra barna í... Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Borað á fullu báðum megin frá undir Búðarháls

Aðrennslisgöng Búðarhálsvirkjunar eru nú komin hálfa leið, þau eiga að vera um fjögurra kílómetra löng og er borað beggja vegna við Búðarhálsinn. Mikið vatn er í berginu vestan megin og þarf að styrkja það og sprautusteypa. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1300 orð | 3 myndir

Brauðmolar til Suðurnesja og fjöldi án vinnu

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ríkisstjórnin fundaði á Austfjörðum í vikunni þar sem kynnt voru nokkur verkefni sem átti að vinna að með heimamönnum á næstu misserum, auk þess sem tilkynnt var bygging 40 rýma hjúkrunarheimilis á Héraði. Meira
12. maí 2012 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Dansað drottningu til heiðurs

Konur í danshópi frá Mexíkó dansa á hátíðarsýningu á lóð Windsor-kastala á Suðaustur-Englandi í tilefni af því að sextíu ár eru liðin frá því að Elísabet II. varð drottning Breta. Um 1. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dekk í lélegu ástandi

VÍS skoðaði dekk 50 tjónabíla sem komu á tjónaskoðunarstöð félagsins í mars. Reyndust dekk 35% þeirra vera með of grunnu mynstri samkvæmt reglugerð, eða innan við 1,6 mm. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Eimskip verði skráð á NASDAQ í haust

Eimskip hefur ráðið Íslandsbanka og Straum fjárfestingabanka til að vinna að undirbúningi að skráningu félagsins á NASDAQ OMX Iceland fyrir árslok. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Féð kryddað að innan

Verkefni sem ábúendur í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd hafa verið að þróa undanfarin ár og hverfist um að beita lömbum á hvönn hefur gengið vel og eftirspurn aukist ár frá ári. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fíkniefni í frystinum

Fíkniefni fundust við húsleitir í þremur íbúðum í fjölbýlishúsi í Reykjavík í fyrradag. Í einni þeirra var að finna um 70 grömm af amfetamíni, sem voru falin í frysti. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun á Álftanesi

Í tilefni af alþjóðlega farfugladeginum ætlar Fuglavernd að standa fyrir fuglaskoðun á Álftanesi sunnudaginn 13. maí og þá verður lögð áhersla á að skoða farfuglana. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð

Greiða skatt af niðurhlöðnu efni

Átta erlend fyrirtæki á sviði netþjónustu greiddu á fyrstu tveim mánuðum ársins nær 5,5 milljónir króna í virðisaukaskatt af rafbókum og öðru efni sem Íslendingar keyptu og hlóðu niður. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Háskólalestin í Fjallabyggð

Háskólalest Háskóla Íslands heimsækir um helgina Fjallabyggð sem er annar áfangastaður lestarinnar á ferð hennar um landið í maí. Nemendur á efsta stigi í Grunnskóla Fjallabyggðar sóttu í gær námskeið í Háskóla unga fólksins. Meira
12. maí 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Íbúarnir hafa meiri aðgang að erlendum fjölmiðlum og upplýsingum en áður

Íbúar Norður-Kóreu hafa meiri aðgang en nokkru sinni fyrr að erlendum miðlum, þar á meðal útvarpi, sjónvarpi og dvd-diskum. Meira
12. maí 2012 | Erlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Í hættu vegna bábilju um lækningamátt

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nashyrningar eru í útrýmingarhættu vegna ólöglegra viðskipta með horn þeirra sem eru mjög eftirsótt í Víetnam og fleiri löndum Suðaustur-Asíu. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Íslendingar hvattir til ferðalaga innanlands

Skrifað var í gær undir samkomulag um sameiginlegt markaðsátak sem á að hvetja landsmenn til ferðalaga innanlands. Að samkomulaginu standa Ferðamálastofa, markaðsstofur allra landshluta og Ferðaþjónusta bænda. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður LÍÚ og sjómanna til sáttasemjara

Skúli Hansen skulih@mbl.is Stjórn LÍÚ ákvað í gær að vísa kjaraviðræðum til ríkissáttasemjara ef ekki næst samkomulag á milli þess og samtaka sjómanna um nýja kjarasamninga. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 762 orð | 6 myndir

Klára stærstu áfangana í sumar

• Framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun eru á áætlun þrátt fyrir erfiðan vetur • Um þrjú hundruð starfsmenn verða á svæðinu í sumar • Aðrennslisgöngin gegnum Búðarháls eru komin hálfa leið • Borað er beggja vegna hálsins • Tungnaá... Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Kvíðir ekki vorhreti í miðjum sauðburði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Maður verður að búa upp á þetta, það er engin miskunn. Þetta tókst í fyrra og hlýtur að takast núna,“ segir Sigurður Þór Guðmundsson, sauðfjárbóndi og ráðunautur á Holti í Þistilfirði. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Lokahnykkurinn í breytingum á stjórnarráðinu

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Lög Jóhanns flutt í hverfisguðsþjónustu

Sérstök hverfisguðsþjónusta verður haldin í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 13. maí kl. 11. Til hennar er sérstaklega boðið íbúum við fjórar götur á Nesinu, þ.e. Austurströnd, Eiðistorg, Hrólfsskálavör og Steinavör. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð

Mikilvægt að enginn fari fram hjá reglunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hagsmunaaðilar í atvinnulífinu gagnrýna harðlega ákvæði í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingu á lögum um gjaldeyrismál þar sem Seðlabankinn fær mjög víðtækar eftirlitsheimildir. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Myllusetur kvartar undan 365 miðlum

Myllusetur, útgáfufélag Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta, hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna meintra samkeppnislagabrota 365 miðla sem einkum eru sögð tengjast útgáfu Fréttablaðsins og auglýsingasölu. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Mörg stór mál eru óafgreidd á Alþingi

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Nú þegar aðeins rétt rúmar tvær vikur eru eftir af þessu þingi er fjöldi mála enn óafgreiddur, þar á meðal þrjú stærstu mál ríkisstjórnarinnar. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Nýr landsliðseinvaldur ráðinn í hestaíþróttum

Landssamband hestamannafélaga hefur að tillögu landsliðsnefndar LH ráðið Hafliða Halldórsson sem liðsstjóra íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Sís! Krakkarnir í Grandaskóla voru heldur betur kátir þegar Sveppi, Sverrir Þór Sverrisson, heimsótti þá í gær og las upp úr Skemmtibók Sveppa sem hlaut nýverið Bókaverðlaun... Meira
12. maí 2012 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Pattstaða í Aþenu

Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að Grikkland þyrfti að segja skilið við evruna ef landið virti ekki samning sem gerður var við fráfarandi stjórn landsins um skilmála neyðarláns til að hindra greiðsluþrot... Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rangt nafn

Rangt nafn birtist í frétt um fjallaskíðamenn á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Rétt er að konan, sem á mynd sést renna sér niður Hestinn í Skíðadal, heitir Þórunn Bjarney Garðarsdóttir. Er beðist velvirðingar á þessum... Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Réttarbót en strangara mat á lánshæfi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verulegar breytingar verða á hvernig staðið verður að lánveitingum til einstaklinga ef frumvarp um neytendalán verður lögfest í vor en með því er innleidd tilskipun Evrópusambandsins. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Saka 365 um samkeppnislagabrot

Skúli Hansen skulih@mbl.is Myllusetur ehf., útgáfufélag Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta, hefur sent kvörtun til Samkeppniseftirlitsins vegna meintrar misnotkunar 365 miðla ehf. á markaðsráðandi stöðu sinni á fjölmiðlamarkaði hér á landi. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sameining kostar 400-500 milljónir

Kostnaður við breytingar á húsnæði vegna breytingar á stjórnarráðinu gæti orðið 400 milljónir, jafnvel slagað upp í hálfan milljarð. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Sex daga úthald á strandveiðum í maí

Ágúst Ingi Jónsson Kristján Jónsson Strandveiðum er lokið á vestursvæði í maímánuði, það er frá Arnarstapa vestur í Súðavík. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Sílamávar sækja í andabrauðið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykjavíkurborg hvetur fólk til þess að gefa ekki fuglunum á Tjörninni brauð yfir varptímann, það er í júní og júlí á meðan andarungarnir eru að komast á legg. Meira
12. maí 2012 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Skó kastað að fjöldamorðingjanum í Ósló

Bróðir eins þeirra 77 sem biðu bana í árásum fjöldamorðingjans Anders Behrings Breiviks kastaði skó að honum í réttarsalnum í Ósló í gær. „Farðu til helvítis, morðinginn þinn!“ hrópaði maðurinn. Lögmaður fjöldamorðingjans varð fyrir skónum. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Stefnt að útboði hjólabrúa í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reiknað er með að framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar óski á næsta fundi borgarráðs eftir heimild til að hefja verkhönnun og undirbúning útboðs tveggja göngu- og hjólabrúa við Elliðaárósa og tilheyrandi stíga. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Stjórn Stapa bíður eftir greinargerð

Stjórn lífeyrissjóðsins Stapa hélt í gær fund en Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um það hvort höfðað verði mál gegn lögfræðingi sem olli sjóðinum milljarðatjóni. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 223 orð

Störfin sem ekki urðu til

Björn Jóhann Björnsson Baldur Arnarson Í nóvember 2010 kynntu forystumenn ríkisstjórnarinnar verkefnalista á blaðamannafundi í Reykjanesbæ um aðgerðir til að örva atvinnulíf á Suðurnesjum. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Svipmyndir frá Austurlandi

Opnuð verður sýningin Svipmyndir frá Austurlandi með sautján myndum Eyjólfs Jónssonar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Í tilkynningu frá safninu segir að Eyjólfur (1869-1944) hafi ekki verið maður einhamur. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Valin fyrirtæki ársins í árlegri könnun VR

Johan Rönning, Bernhard og Sæmark eru fyrirtæki ársins 2012. Þau voru valin í kjölfar árlegrar, nafnlausrar könnunar VR sem lögð var fyrir ríflega 20.000 starfsmenn íslenskra fyrirtækja. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Varðskipin koma og fara

Það var mikið um að vera hjá Landhelgisgæslunni í morgunsárið á fimmtudag þegar varðskipið Þór kom til hafnar, Týr hélt út og Ægir beið átekta þar til Þór lagði að bryggju. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Veltan á fasteignamarkaði enn á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veltan á fasteignamarkaði á fyrstu fjórum mánuðum ársins var 150% meiri en sömu mánuði ársins 2009. Meira
12. maí 2012 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vill að lyf verði notað til að hindra HIV-smit

Nefnd sérfræðinga í Bandaríkjunum hefur í fyrsta skipti lagt til að heimilað verði að lyf verði notað til að hindra að heilbrigt fólk smitist af HIV-veirunni sem veldur alnæmi. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Vor er um Breiðafjörðinn þótt kaldir vindar blási

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmur Vorið er komið við Breiðafjörð, þótt kaldir vindar blási enn. Með vorkomunni lifnar yfir bæjarbragnum. Eyjabændur fara að leita eggja og sinna öðrum hlunnindum sem eyjarnar bjóða upp á. Meira
12. maí 2012 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Ætlar að flytja inn 100 rafbíla í sumar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum tryggt okkur sæti í röðinni hjá nokkrum framleiðendum þegar þeir koma með nýja rafbíla á markað. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2012 | Leiðarar | 176 orð

Að virða réttindi

Flóttamenn njóta verndar í flóttamannasamningi og barnasáttmála SÞ Meira
12. maí 2012 | Staksteinar | 158 orð | 1 mynd

Hjartahnoð

Athygli vakti við afgreiðslu breytingar á Stjórnarráðinu í gær hve Hreyfingin stimplaði sig rækilega inn í stjórnarliðið. Meira
12. maí 2012 | Leiðarar | 386 orð

Í hagsmunagæslu fyrir ríkisstjórnina?

Forgangsröðun Besta flokksins og Samfylkingar í borginni er sérkennileg Meira

Menning

12. maí 2012 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Anna Mjöll djassar í minningu föður síns

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir heldur minningartónleika um föður sinn, Ólaf Gauk Þórhallsson, 1. júní nk. á Café Rosenberg, Klapparstíg 25. Yfirskrift tónleikanna er „Jazz fyrir pabba“. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 678 orð | 1 mynd

„Svo byrjuðu lögin að koma“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Dreifingarmáti tónlistar hefur breyst allnokkuð á síðastliðnum áratugum og vinsældir lagsins „Tenderloin“ með nýrri óþekktri sveit, Tilbury, er gott dæmi um það. Meira
12. maí 2012 | Myndlist | 26 orð | 1 mynd

Beint í augað

Listamennirnir Elín Anna Þórisdóttir og Páll Ivan frá Eiðum sýna sýninguna Beint í augað í Öruggu rými á Freyjugöturóló í dag milli kl. 17 og... Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Bítlatónleikar í Iðu á Selfossi

Bítlatónleikar Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands verða haldnir á morgun, 13. maí kl. 20, í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Kórnum stýrir Stefán Þorleifsson. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Björk syngur á Hróarskelduhátíðinni

Björk Guðmundsdóttir er nú á tónleikaferð um heiminn til að kynna breiðskífuna Biophiliu, en hefur þurft að fresta nokkrum tónleikum undanfarið að læknisráði. Meira
12. maí 2012 | Kvikmyndir | 86 orð | 1 mynd

Cohen og Russell verða ekki í Django

Leikararnir Sacha Baron Cohen og Kurt Russell munu ekki leika í næstu kvikmynd Quentins Tarantino, Django Unchained. Cohen átti að leika fjárhættuspilara sem kaupir eiginkonu titilpersónunnar, Django. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 437 orð | 2 myndir

Fangbrögð og fegurð

Sjostakovitsj: Fiðlukonsert nr. 1 (1948). Sibelius: Sinfónía nr. 2. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla og Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Pietaris Inkinens. Fimmtudaginn 10. maí kl. 19:30. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Greifar fagna sumri á Þýska barnum

Hljómsveitin Greifarnir heldur tónleika í kvöld, 12. maí, á Þýska barnum við Tryggvagötu. Greifarnir munu hefja leik um miðnætti og verður dansað fram á rauðanótt við vel þekkta smelli... Meira
12. maí 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Í góðri fylgd með Pétri Gunn

Pétur Gunnarsson rithöfundur leiðir sjónvarpsáhorfendur inn í 18. öldina á sunnudagskvöldum í stórfróðlegum þáttum. Meira
12. maí 2012 | Myndlist | 160 orð | 1 mynd

Íslenskar konur með augum Berglindar

Kona nefnist sýning á ljósmyndum Berglindar Björnsdóttur sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 15. Meira
12. maí 2012 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Lítil frumdýr, stærri verur og farartæki

Sýningin Skúlptúr verður opnuð á morgun, 13. maí klukkan 15, á Hótel Glymi í Hvalfirði. Á henni sýnir myndhöggvarinn Anna Sigríður skúlptúra sem hún hefur unnið úr steini og stáli. Meira
12. maí 2012 | Myndlist | 281 orð | 1 mynd

Metverð fyrir Rothko

Nýtt verðmet var sett fyrir samtímalistaverk á þriðjudagskvöldið þegar málverk bandaríska myndlistarmannsins Marks Rothkos (1903-1970) frá árinu 1961, Orange, Red, Yellow , var slegið kaupanda á uppboði hjá Christie's fyrir nærri 87 milljónir dala, um... Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Spectrum flytur Sálumessu Johns Rutter

Sönghópurinn Spectrum flytur Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju annað kvöld kl. 20 ásamt hljómsveit. Stjórnandi er Ingveldur Ýr en hún mun, ásamt Jasmín Kristjánsdóttur, syngja Pie Jesu eftir Andrew Lloyd Webber á tónleikunum. Meira
12. maí 2012 | Myndlist | 102 orð | 1 mynd

Spjall um Nánd

Sýningin Nánd eða Close hefur verið opnuð í menningarverkefninu Hlöðunni í Vogum, en hún er samstarfsverkefni systranna Gunnhildar og Brynhildar Þórðardætra. Þær taka þátt í listamannaspjalli um sýninguna á morgun kl. 15. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 492 orð | 1 mynd

Sætir kossar Ásu á Gay Pride í Köln

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ása Magnúsdóttir hefur búið í Köln í ellefu ár og kallar sig Asa Rand und Band. Ása kom fram sem Svínka úr Prúðuleikurunum í þýskum hæfileikaþætti í fyrra, My name is , sem yfir tíu milljónir Þjóðverja horfðu á. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Til heiðurs Françaix

Hátíðartónleikar í tilefni af 100 ára afmæli franska tónskáldsins Jean Françaix verða haldnir í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. „Françaix er meðal þekktustu tónskálda Frakka á 20. öld. Meira
12. maí 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Útskriftartónleikar á píanó

Jane Ade Sutarjo heldur útskriftartónleika sína á píanó í Fella- og Hólakirkju á morgun kl. 16, en hún lýkur BMus-gráðu frá Listaháskóla Íslands í vor. Á efnisskránni eru verk eftir J. Haydn, F. Liszt, S. Rachmaninoff, F. Schubert og R.... Meira

Umræðan

12. maí 2012 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Áfram gakk, 5+0

Segjum sem svo, að sólin komi ekki upp í dag. Hver yrðu viðbrögðin önnur en að einhver gréti það, að ekki væri hægt að fara út í sólbað? Tækju Íslendingar almennt eftir því, nema bændur og sjómenn? Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

„Það er bati í minni fjölskyldu!“

Eftir Valgerði Rúnarsdóttur: "Áfengissýki litar sumar fjölskyldur sterkum litum, með fíkn í önnur vímuefni í bland." Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 1214 orð | 1 mynd

Dulin tilraun til að plata sveitamanninn

Eftir Ingvar Gíslason: "Málatilbúnaðurinn eftir synjun ráðherra um sölu jarðarinnar er um allt á mörkum siðlegrar málsmeðferðar." Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Fjölmenntaða fjölskyldukonu á Bessastaði

Eftir Ragnheiði Davíðsdóttur: "Þóra Arnórsdóttir minnir um margt á Vigdísi. Hún er ung, vel menntuð, vel upplýst og hefur þann mannkærleik og hlýju sem einkenndu Vigdísi í embætti." Meira
12. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Hvað verður um líffærin mín?

Frá Ástu Björgu Björnsdóttur og Hrefnu Kjartansdóttur: "Við skurðaðgerðir bæði stórar sem smáar er oft fjarlægður hluti líffæris eða jafnvel allt líffærið. Ýmsar ástæður liggja þar að baki." Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Höldum forsetanum lengur og þokkadísinni á skjánum

Eftir Vilhelm Jónsson: "Meginþorri þjóðarinnar vill að málskotsréttur forseta sé virkur." Meira
12. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Lokaviðvörun

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ísland er land mitt. Þar sem enginn stjórnmálamaður virðist ætla að mótmæla sölunni (leigunni) á Grímsstöðum, en ætla heldur allir að fljóta sofandi að feigðarósi, ætla ég að draga upp framtíðarmynd fyrir ykkur. Kínverjar koma til þess að vera." Meira
12. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 504 orð | 1 mynd

Náttúran er ekki flókin

Frá Pálma Stefánssyni: "Fyrirsögnin er þýðing úr latínu: „Natura simpla est“, máli menntamanna fyrrum, og höfð eftir Isaac Newton, hinum mikla eðlisfræðingi og stærðfræðingi en mætti líka þýða á íslensku að náttúran sé einföld." Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Ólán

Eftir Arnar Sigurðsson: "Með hinum háu vöxtum skipaði nýjasti fjármálaráðherrann þjóðinni á bekk með Spáni og Portúgal sem eiga sér ekki viðreisnar von vegna efnahagshnignunar og skuldsetningar." Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Sáttatillaga um fiskveiðistjórnun

Eftir Hauk Arnþórsson: "Stofnaður verði sjóður með auðlindagjaldi á allan veiddan fisk. Hann verði undir stjórn útgerðar og sjómanna, en mæti samfélagslegum markmiðum." Meira
12. maí 2012 | Aðsent efni | 1100 orð | 2 myndir

Staðan í núinu – Hvar er réttlætið og raunsæið?

Eftir Hörpu Njáls: "Forgangsverkefni er að afnema verðtrygginguna og leiðrétta höfuðstól húsnæðislána hjá ÍLS." Meira
12. maí 2012 | Velvakandi | 63 orð | 1 mynd

Velvakandi

Lækkun um túkall Olíufélagið hefur ákveðið að lækka verð á bensíni um tvær krónur. Tvær síðustu bensínfréttir hafa byrjað eitthvað á þessa leið. Ath. tvær síðustu. Meira

Minningargreinar

12. maí 2012 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Ástríður Guðbjörnsdóttir

Ástríður Guðbjörnsdóttir fæddist á Rauðsgili í Hálsasveit 26. september 1920. Hún lést á Skjóli hinn 3. maí 2012. Ástríður var önnur af sjö systkinum. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Oddsson frá Gullberastaðaseli og Steinunn Þorsteinsdóttir frá... Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 3937 orð | 1 mynd

Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon fæddist á Siglunesi. 21. október 1930. Hann lést í Reykjavík 6. maí 2012. Foreldrar hans voru Antonía Vilhelmína Guðbrandína Erlendsdóttir, f. 1901 á Ámá í Héðinsfirði, d. 1987, og Magnús Baldvinsson, f. 1895 á Siglunesi, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 3934 orð | 1 mynd

Garðar Ásbjörnsson

Garðar Ásbjörnsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 7. maí 2012. Foreldrar Garðars voru Sigurbjörg Stefánsdóttir, f. 15.5. 1908, d. 18.2. 1992, og Ásbjörn Guðmundsson, f. 25.7. 1894, d. 22.7. 1975. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sigurgeirsson

Hafsteinn Sigurgeirsson fæddist á Ísafirði 16. september 1930. Hann lést á hjartalækningadeild Landspítalans við Hringbraut 19. apríl 2012. Útför Hafsteins fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1738 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Bjarnadóttir

Halldóra Bjarnadóttir fæddist á Bíldudal 16. júní 1935. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Halldóra Bjarnadóttir

Halldóra Bjarnadóttir fæddist á Bíldudal 16. júní 1935. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. apríl 2012. Foreldrar Halldóru voru Bjarni Pétursson, sjómaður á Bíldudal, f. 27. janúar 1909, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Inga Svanfríður Andrésdóttir Courtenay

Inga Svanfríður Andrésdóttir Courtenay fæddist í Reykjavík 29. janúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu The Manor House, North Walsham, Norfolk, Englandi 20. apríl sl. Foreldrar Ingu Svanfríðar voru Andrés Pétur Böðvarsson, f. 4. september 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Ingibjörg Steinþórsdóttir

Ingibjörg Steinþórsdóttir fæddist 5. maí 1926. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 1. maí 2012. Foreldrar hennar voru Steinþór Björnsson, bóndi Breiðabólstað, f. 28. mars 1900, d. 4. janúar 1986, og kona hans Ingibjörg Jónasdóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2012 | Minningargreinar | 2835 orð | 1 mynd

Sigurgeir Angantýsson

Sigurgeir Angantýsson fæddist í Ási, Glerárhverfi, Akureyri 12. apríl 1939. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. maí 2012. Foreldrar Sigurgeirs voru Bára Jónsdóttir, f. 19. nóvember 1919 í Lambanesi í Fljótum Skagafirði, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð

7,7 milljarða króna hagnaður Landsbanka

Landsbankinn hagnaðist um 7,7 milljarða eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2012. Bankinn segir í tilkynningu, að arðsemi eigin fjár hafi verið 15,2% . Meira
12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 72 orð

87 milljóna hagnaður

Hagnaður Straums fjárfestingarbanka eftir skatta á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 87 milljónum kr. Fram kemur í tilkynningu frá bankanum að arðsemi eiginfjár, reiknuð á ársgrundvelli, nemi 29% . Heildartekjur tímabilsins námu 345 milljónum kr. Meira
12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Áhugi á að rifta samningi

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Áhugi er fyrir því innan Haga að slíta samstarfi við 10-11-verslanakeðjuna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. 10-11 er með viðskiptasamning við Aðföng sem er birgða- og dreifingarstöð Haga. Meira
12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 516 orð | 1 mynd

Fataverslun er skattlögð að hluta til út úr landinu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hluti af fataverslun hefur verið skattlögð úr landi. Mun fleiri kaupa föt erlendis en áður, segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Meira
12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Íbúðarsparnaður Arion banka

Arion banki hóf í gær að bjóða upp á nýja tegund sparnaðar sem nefnist Íbúðarsparnaður. Meira
12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Leggi 30 milljarða evra á varúðarreikning

Spænska ríkisstjórnin kynnti í gær verulegar breytingar á fjármálakerfi landsins. Breytingarnar fela m.a. Meira
12. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Töpuðu stórt á veðmáli

Bandaríski viðskiptabankinn JPMorgan Chase hefur greint frá því að bankinn hafi tapað 2 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna, á afleiðuviðskiptum með skuldatryggingar frá því í marsmánuði, eða á aðeins sex vikna tímabili. Meira

Daglegt líf

12. maí 2012 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Aftur í tímann

Stundum grípur mann nostalgía þannig að maður verður skyndilega að heyra ákveðið lag eða jafnvel borða eitthvað sem minnir mann á gamla og góða tíma. Til eru ýmsar vefsíður þessu tengdu á veraldarvefnum. Ein þeirra er things90skidsrealize. Meira
12. maí 2012 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Allir vindar blunda

Kvennakór Hafnarfjarðar syngur inn sumarið í dag með tónleikum sem bera yfirskriftina Allir vindar blunda. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt, allt frá klassískum perlum tónlistarsögunnar til íslenskrar dægurtónlistar. Meira
12. maí 2012 | Daglegt líf | 180 orð | 2 myndir

Brjóstabollur og bolir

Styrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna víða um land á mæðradaginn, sunnudaginn 13. maí, kl. 11. Í Reykjavík verður gengið frá skautahöllinni í Laugardalnum og gengið um dalinn í um það bil klukkustund. Meira
12. maí 2012 | Daglegt líf | 418 orð | 3 myndir

Einu sinni var...

Börn í Reykjanesbæ verða áberandi í menningarlífinu um helgina. Á fimmtudag hófst Barnahátíð sem stendur fram á sunnudag og auk þess að geta valið úr fjölda dagskrárliða eiga þau listaverk út um allan bæ. Meira
12. maí 2012 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Eyjalög Gísla Helgasonar og fleiri á dagskránni

Sönghópur Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu (ÁtVR) heldur vortónleika í dag, laugardag 12. maí, í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

12. maí 2012 | Árnað heilla | 9 orð | 1 mynd

70 ára

Ásdís Valdimarsdóttir húsmóðir er sjötug í dag, 12.... Meira
12. maí 2012 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Ásgeir Ásgeirsson forseti

Ásgeir Ásgeirsson var fæddur í Kóranesi á Mýrum 13. maí 1894. Foreldrar hans voru Ásgeir, kaupmaður í Kóranesi, síðar bókhaldari í Reykjavík Eyþórsson, kaupmanns í Reykjavík Felixsonar og k.h. Meira
12. maí 2012 | Fastir þættir | 149 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vafasöm opnun. A-Allir Norður &spade;G6 &heart;542 ⋄K1053 &klubs;KG106 Vestur Austur &spade;ÁKD109 &spade;7542 &heart;G93 &heart;86 ⋄G764 ⋄98 &klubs;2 &klubs;D9854 Suður &spade;83 &heart;ÁKD107 ⋄ÁD2 &klubs;Á73 Suður spilar 3G. Meira
12. maí 2012 | Fastir þættir | 709 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 30. apríl var spiluð síðasta umferð Siglufjarðarmótsins í sveitakeppni. Til leiks mættu 11 sveitir og voru spilaðir tveir leikir á kvöldi, allir við alla, tvöföld umferð. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Einar Þorvarðarson

30 ára Einar ólst upp í Kópvogi, lauk sveinsprófi í dúklagningu og veggfóðrun, síðan vélgæsluprófi og er nú sjómaður. Kona Birta Antonsdóttir, f. 1981, leikskólakennari. Börn þeirra: Ragnheiður Emma, f. 2008, og Þorvarður Daníel, f. 2010. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Gleðibankinn stóð af sér bankahrunið

Allur aldur leggst vel í mig því mér finnst aldur vera svo afstæður. Þetta er spurning um hugarfar,“ sagði Helga Möller, söngkona og flugfreyja, um hvernig henni þætti að verða 55 ára í dag. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Maríanna Finnbogadóttir

30 ára Maríanna ólst upp í Garðabæ, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar nú hjá Arionbanka. Eiginmaður Hjörleifur Sumarliðason, f. 1981, húsamálari. Börn þeirra Ragnheiður Elín, f. 2009, og Finnbogi, f. 2011. Foreldrar Elsa Jónsdóttir, f. Meira
12. maí 2012 | Í dag | 49 orð

Málið

„[F]ann smjörþefinn af sigri“. Smjörþefur er fýla af súru smjöri. Og þá er eftir að borða góðgætið. Að fá eða finna smjörþefinn af einhverju merkir því nokkurn veginn: það er vont og það versnar. Meira
12. maí 2012 | Í dag | 331 orð

Með neftóbak í pontu

Karlinn á Laugaveginum var með dagpoka á bakinu þegar ég hitti hann og sagði án þess að heilsa: „Góð er vorblíðan en leiðinleg garðverkin. Ég er búinn að stinga upp fyrir kerlinguna, svo að hún getur farið að setja niður kartöflurnar. Meira
12. maí 2012 | Í dag | 1588 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ragna Malen fæddist 24. júlí. Hún vó 3.295 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Sigrún Svavarsdóttir og Ragnar Þór Ragnarsson... Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Marikó Dís fæddist 14. júlí kl. 16.28. Hún vó 3.545 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunna Dís og Stefán Svan... Meira
12. maí 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 447 orð | 4 myndir

Ómetanlegt uppeldisstarf á Torfastöðum

Ólafur ólst upp í Hafnarfirði og var í sveit hjá Bergi og Önnu, á Steinum undir Eyjafjöllum. Hann útskrifaðist frá Flensborg og lauk sveinsprófi í prentiðn við Iðnskólann í Reykjavík. Meira
12. maí 2012 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ c6 6. Dxc4 b5 7. Db3 Bb7 8. d4 Rbd7 9. O-O a6 10. Re5 Rxe5 11. dxe5 Rd7 12. Hd1 Dc7 13. Bf4 Be7 14. Rc3 O-O 15. Re4 Rc5 16. Rxc5 Bxc5 17. Be4 Be7 18. Df3 Hfd8 19. Hdc1 Hac8 20. a4 Hd7 21. axb5 axb5 22. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Steinunn Þórdís Sævarsdóttir

30 ára Steinunn ólst upp í Hafnarfirði, lauk BA-prófi með starfsréttindum í félagsráðgjöf frá HÍ og diplómaprófi í fötlunarfræði og er nú félagsráðgjafi við Landspítalann. Maður Ásgeir Hilmarsson, f. 1981, kerfisfræðingur. Dóttir þeirra Thelma Lind, f. Meira
12. maí 2012 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

12. maí 101 ára Sveinbjörg Hermannsdóttir 95 ára Birna Ólafsdóttir 80 ára Gunnar Skarphéðinsson Ólafur Heiðar Ólafsson Sunna Guðmundsdóttir 70 ára Ásdís Valdimarsdóttir Gróa K Bjarnadóttir Sverrir Þórólfsson 60 ára Björg Þ. Meira
12. maí 2012 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Það er magnað hvað Íslendingar eru fótboltasinnuð þjóð. Þrátt fyrir að við höfum náð hvað minnstum árangri einmitt í þeirri grein á alþjóðavísu. Meira
12. maí 2012 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. maí 1412 Einar Herjólfsson lést. Hann var farmaður og er talið að svarti dauði hafi borist til Íslands með honum árið 1402. Í þeirri plágu, sem geisaði í þrjú ár, lést um þriðjungur þjóðarinnar. 12. Meira

Íþróttir

12. maí 2012 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

2. deild karla Afturelding – Njarðvík 2:2 Alexander A. Davorsson...

2. deild karla Afturelding – Njarðvík 2:2 Alexander A. Davorsson 22., Arnór Þrastarson 26. – Árni Þ. Ármannsson 9., Einar Marteinsson 43. Hamar – Grótta 3:3 Sene Abdalha 10., 90. Ágúst Ö. Magnússon 69. – Magnús B. Gíslason 35. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Ásdís byrjar í Brasilíu

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, mun hefja keppnistímabilið í Brasilíu á miðvikudaginn en þar keppir hún á tveimur mótum. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

„Þetta verður bara stríð“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Birgir Leifur tveimur yfir

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, komst í gegnum niðurskurðinn á opna Allianz-mótinu í Frakklandi í gær en það er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 691 orð | 2 myndir

Draumurinn sem rættist

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir sem á annað borð eiga sér uppáhaldslið í fótboltanum láta sig dreyma um glæsta sigra og titla, sínum mönnum til handa. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Eitthvað sem ég gat ekki hafnað

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sveinbjörn Pétursson, sem hefur varið mark Akureyrar í handboltanum með miklum glæsibrag undanfarin tvö ár, er á leið í atvinnumennsku en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska liðið EHV Aue. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Ég mun skoða alla möguleika

Kristján Jónsson kris@mbl.is Stórskyttan Einar Hólmgeirsson segist vera búinn að ná sér af meiðslum og ætlar í sumar að skoða hvort honum bjóðist að hella sér út í atvinnumennskuna í handboltanum á nýjan leik. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 636 orð | 5 myndir

Flottar æfingar hjá Þórði

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Páll Gísli Jónsson, markvörður nýliða ÍA, átti frábæran leik á milli stanganna þegar Skagamenn hrósuðu sætum sigri gegn Íslands- og bikarmeisturum KR í Pepsi-deildinni í fyrrakvöld. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fimmti og síðasti úrslitaleikur kvenna: Vodafone-höllin...

HANDKNATTLEIKUR Fimmti og síðasti úrslitaleikur kvenna: Vodafone-höllin: Valur – Fram (2:2) L14 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur S16 Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnan S16 Varmárvöllur: Afturelding... Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

KFÍ í viðræðum um Ragnar við Hamar

Ísfirðingar eru byrjaðir að huga að leikmannahópi sínum fyrir næsta keppnistímabil í körfuboltanum þegar KFÍ leikur á ný í úrvalsdeildinni eftir árs dvöl í 1. deild. Þeir hafa hug á því að næla í miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson frá Hveragerði. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 606 orð | 2 myndir

Mörg lið ætla sér upp

1. deildin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Baráttan um sæti í deild þeirra bestu hefst í dag þegar 1. deildin fer af stað með látum. Heil umferð fer fram klukkan 14.00, samtals sex leikir í fimm bæjarfélögum. Búist er við mikilli spennu á toppi 1. Meira
12. maí 2012 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Philadelphia – Chicago...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Philadelphia – Chicago 79:78 *Philadelphia áfram, 4:2. Boston – Atlanta 83:80 *Boston áfram, 4:2, og mætir Philadelphia í 2. umferð. Vesturdeild, 1. Meira

Ýmis aukablöð

12. maí 2012 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Brúka bekki á gönguleiðum í Kópavogi

Fjölda bekkja hefur verið komið fyrir með reglulegu millibili á sérmerktum gönguleiðum við félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Kveikjan opnuð í Hafnarfirði

Kveikjan, frumkvöðlasetur sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur rekið í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ, er nú komin í nýtt og stærra húsnæði á Strandgötu 31 í Hafnarfirði. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 130 orð

Mikil fjölgun gistinátta á hótelum

Gistinætur á íslenskum hótelum í mars sl. voru 134.000 samanborið við 97.300 í mars 2011. Erlendir gestir eru 77% af heildarfjöldanum og gistu þeir alls 103 þúsund nætur á íslenskum gististöðum í mars sem milli ára er 45% aukning. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 302 orð | 1 mynd

Selja vatn til styrktar börnum

Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki í ár sem mynda keðju stuðningsaðila og taka að sér einn mánuð til stuðnings samtökunum. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 190 orð | 1 mynd

Styrkja viðbrögð ef hópslys ber að höndum

Úthlutað var úr styrktarsjóði Isavia á formannafundi Landsbjargar sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík sl. laugardag. Styrktarsjóður Isavia var stofnaður árið 2011. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 659 orð | 1 mynd

Unga fólksins vegna verði bílprófsaldur hækkaður

„Kynið ræður engu um árangur í starfi. Þar hefur áhuginn allt að segja og gefa sig af heilum hug í verkefnið, hvert sem það nú er,“ segir Dýrfinna Sigurjónsdóttir, ökukennari á Selfossi. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 81 orð

Vilja Vaðlaheiðargöng

Atvinnurekendur á Akureyri eru áfram um að hafist verði handa um gerð Vaðlaheiðarganga. Þetta kemur fram í ályktun fundar þeirra í vikunni. Meira
12. maí 2012 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Þorsteinn stýrir Norðursiglingu

Þorsteinn Jóhannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Norðursiglingar ehf. á Húsavík. Hann tekur við starfinu af Herði Sigurbjarnarsyni sem hefur gegnt því frá stofnun félagsins fyrir 17 árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.