Greinar þriðjudaginn 22. maí 2012

Fréttir

22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

94.000 milljónir í bætur frá hruni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef spár um að 19 milljarðar verði greiddir í atvinnuleysisbætur í ár rætast verða samanlagðar bætur frá hruni komnar í rúmlega 94 milljarða, ef tölur hvers árs eru lagðar saman. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

Afgreiddu tillöguna um Vaðlaheiðargöng

Meirihluti fjárlaganefndar samþykkti í gær að taka frumvarpið um heimild til að fjármagna Vaðlaheiðargöng út úr nefndinni Höskuldur Þórhallsson, Framsóknarflokki, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Björgvin G. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Allt annað ástand en í fyrra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er allt annað ástand á svartfuglinum nú en í fyrra. Nú er ástandið eðlilegt en það var það ekki í fyrra. Það er mökkur af fugli um allt,“ sagði Valur Andersen, bjargmaður í Vestmannaeyjum. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðslu sem fyrst

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir ekkert því til fyrirstöðu að efnt verði til þjóðarakvæðagreiðslu um Evrópusambandsumsókn Íslands sem fyrst. Hann segir stóran hluta þjóðarinnar vilja fá skýrari línur um hvað sé í boði. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Auka viðbúnað sinn vegna náttúruhamfara

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hamfarirnar miklu í Japan í fyrra hafa valdið því að víða um heim eru stjórnvöld og alþjóðasamtök farin að huga meira að viðbúnaði vegna hvers kyns hamfara: jarðskjálfta, flóða, eldgosa, skógarelda og fellibylja. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Fela Afgönum stjórnina

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins, NATO, sögðust í gær hafa tekið „óafturkallanlega ákvörðun“ um að fela stjórnvöldum í Afganistan á næsta ári yfirstjórn baráttunnar gegn talíbönum. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Fjölmörg fíkniefnamál

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Óvenjumörg fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar um síðastliðna helgi. Í flestum tilfellum var um að ræða karla á þrítugsaldri sem gripnir voru með fíkniefni í fórum sínum. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Fór ráðherrann framhjá vegalögum?

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Gæti kostað ríkissjóð 23-27 milljarða á ári

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Kostnaður ríkissjóðs við nýtt húsnæðisbótakerfi gæti orðið 23-27 milljarðar. Bætur fjögurra manna fjölskyldu sem fær óskertar húsnæðisbætur samkvæmt kerfinu yrðu 37.400 krónur á mánuði eða 528 þúsund á ári. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

HA í samstarf við franskan háskóla

Háskólinn á Akureyri og franski háskólinn Pierre et Marie Curie skrifa í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf í rannsóknum, með áherslu á norðurslóðir. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hvað varð um dótið mitt?

Ungur drengur í Kathmandu, höfuðborg Nepals, leitar að dótinu sínu í rústum heimilisins. Það var rifið nýlega ásamt um 250 öðrum ólöglegum húsum í fátækrahverfi og hafast íbúarnir nú við í opnum garði. En þeim hefur verið heitið húsnæði í annarri... Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Íslamistum spáð góðu gengi

Baráttunni vegna forsetakosninganna í Egyptalandi á morgun lauk formlega í gær og benda kannanir til þess að fjórir frambjóðendur séu líklegastir til að verða meðal tveggja efstu. Ólíklegt er talið að nokkur sigri strax í fyrri umferð, þ.e. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Kortleggja þróunina á norðurslóðum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð

Kærði PIP-úrskurð til Hæstaréttar

„Ég skilaði kærunni á föstudaginn og ég tel það vera skyldu mína sem lögmanns kvennanna að láta reyna á þetta alla leið,“ segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögmaður kvenna sem fengu PIP-sílikonbrjóstapúða hjá Jens Kjartanssyni lýtalækni. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

LSH fékk afhentar fjölmargar gjafir

Nýlega fór fram formleg afhending á búnaði smáum sem stórum til tveggja deilda á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH), taugalækningadeild og sjúkraþjálfun. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Má opna hostel á Laugavegi

,,Íbúar hússins eru mikið á móti því að hér verði opnað hostel,“ segir Arnar Már Þórisson sem hyggst opna 250 manna hostel við Laugaveg 105. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Með samviskubit vegna bágra ellilífeyrisréttinda

Egill Ólafsson egill@mbl.is Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi forseti ASÍ, segist ekki hafa haft hugmyndaflug til að láta sér detta í hug að stjórnvöld myndu ganga svo langt í tekjutengingu ellilífeyris. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Niðurstaða á næstu vikum

Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) er nú að afla gagna vegna öryggislendingar farþegaþotu Icelandair á Keflavíkurflugvelli á föstudagskvöld. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nikolic vill að landið fái aðild að ESB

Þjóðernissinninn Tomislav Nikolic, sem sigraði í seinni umferð forsetakosninganna í Serbíu á sunnudag, segir þjóðina munu halda áfram að reyna að fá aðild að Evrópusambandinu. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nær 100 hermenn féllu í sprengjutilræði í Sanaa

Minnst 96 hermenn létu lífið og um 200 særðust þegar maður klæddur herbúningi sprengdi sig í Sanaa, höfuðborg Jemens, í gær. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ráðist verði í rannsókn á lífeyrissjóðum

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis leggur til í tillögu til þingsályktunar, sem dreift var á Alþingi í gær, að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd til þess að rannsaka starfsemi lífeyrissjóða. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ræða ábyrgð á útihátíðum í sumar

„Fundurinn er haldinn að gefnu tilefni vegna þeirrar umræðu sem fer alltaf í gang á haustin þegar útihátíðir eru gerðar upp og enginn vill bera ábyrgð á því sem miður fór. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ræða heilsueflingu eldri borgara

Fimmtudaginn 24. maí verður haldin ráðstefna í Háskólanum á Akureyri sem ber heitið Heilsuefling eldri borgara. Þar munu flytja erindi ýmsir sem hafa áhuga á að efla heilsu eldra fólks með einföldum ráðum svo sem hreyfingu. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ræðir stöðu norrænna tungumála

Bogi Ágústsson, fréttamaður og formaður Norræna félagsins í Reykjavík, flytur fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands miðvikudaginn 23. maí kl. 12:05 og fjallar um stöðu norrænna tungumála í norrænu samstarfi. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 809 orð | 3 myndir

Skapa átti þúsundir starfa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna tók við landsstjórninni eftir þingkosningar 2009 var sköpun starfa eitt forgangsmála. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Skemmtilegasta gata í heimi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 133 orð

Sprengjumannsins leitað

Lögreglan á Ítalíu leitar nú að manni, sem grunaður er um að hafa sprengt sprengju í borginni Brindisi á Ítalíu á laugardag. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Félagar Vel fór á með þeim Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, og Ásmundi Stefánssyni, fyrrv. forseta ASÍ, á ráðstefnu um framtíð lífeyrismála á Íslandi á Grand Hóteli í Reykjavík í... Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Svifryksmengun mældist mjög mikil í gærkvöldi

„Þetta eru gosefni og önnur jarðefni af hálendi og úr jöklunum. Þau eiga upptök sín í Grímsvötnum og Eyjafjallagosi. Meira
22. maí 2012 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Svíar enn lítt hrifnir af rafknúnum bílum

Sænsk stjórnvöld reyna nú að beita niðurgreiðslum til að fá fólk til að kaupa rafknúna bíla og draga þannig úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Söfnun hafin á brjóstahöldum

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Rauði krossinn og Sjóvá standa fyrir söfnun á brjóstahöldum og öðrum undirfötum í tengslum við Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ sem fram fer þann 16. júní. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Tveir „Þristar“ á Reykjavíkurflugvelli og annar breyttur

Það er ekki á hverjum degi sem tveir „Þristar“ eru á Reykjavíkurflugvelli í einu; flugvélar af gerðinni DC-3. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Um 78 þúsund hross í landinu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hrossum á Íslandi hefur fjölgað hægt og rólega síðustu ár. Hrossafjöldinn stóð sem hæst í rúmum 80 þúsundum árið 1996 en fór niður í 71 þúsund árið 2002. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að þingið dragist fram í júní

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er ekki búið að semja um starfslok þingsins. Eins og staðan er núna tel ég ólíklegt að okkur takist að halda starfsáætlun. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir störf að barnamenningu

Í gær voru í Gunnarshúsi afhentar Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi. Þrjár viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Viðræðum slitið

„Svo virðist sem stjórnvöld hafi í raun ekki getu til þess að taka á skuldavandanum. Við fundum ekki fyrir viljaleysi í þeim efnum en við fundum fyrir því úrræðaleysi sem ríkisstjórnin stendur frammi fyrir. Meira
22. maí 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Öll lömb fá sitt númer

Það er mikið að gera í fjárhúsum landsins þessa dagana og því er mikilvægt að númera öll lömb sem fyrst, sérstaklega þar sem margt fé er á bæjum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2012 | Leiðarar | 563 orð

Stígið á bensíngjöfina, bílstjóri

Boris Johnson, borgarstjóra í London, sundlaði eftir veru í Aþenu Meira
22. maí 2012 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Trójuhestinn til Grikklands

Steingrímur J. Sigfússon telur að sér hafi á dögunum verið boðið starf fjármálastjóra Grikklands. Boðið hafi verið sett fram á göngum höfuðstöðva Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en algengast mun vera að slík störf séu boðin á þeim vettvangi. Meira

Menning

22. maí 2012 | Kvikmyndir | 32 orð | 1 mynd

Atriði fyrir Star Trek verða tekin á Íslandi

Vefurinn TrekMovie greinir frá því að tökur fyrir næstu Star Trek-kvikmynd fari fram hér á landi. Enginn aðalleikara hennar muni koma til landsins en hugsanlega leikstjórinn, JJ Abrams, sem gerði síðustu... Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

„Það er alltaf gaman hjá okkur“

„Það eru allir rosaglaðir og kátir, búnir að æfa helling. Hópurinn ætlar að taka þetta af alvöru og það er enginn kvíðinn fyrir þessu. Sviðið er þannig að það er frekar vinalegt að koma inn á það. Meira
22. maí 2012 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Cohen steypti hetjum af stóli

Kvikmyndin The Dictator, eða Einræðisherrann, með Sacha Baron Cohen í aðalhlutverki, er sú tekjuhæsta í kvikmyndahúsum hér á landi að liðinni helgi en gagnrýni um myndina má lesa í blaðinu í dag á bls. 35. Meira
22. maí 2012 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Coldplay á lokaathöfn Ólympíuleika fatlaðra

Ákveðið hefur verið að breska rokkhljómsveitin Coldplay komi fram á lokaathöfn Ólympíuleika fatlaðra í London 9. september. Alls taka um 2.000 manns þátt í lokaathöfninni sem hefur verið nefnd Eldhátíðin og verður á Ólympíuleikvanginum í London. Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld um stafræna dreifingu

Fræðslukvöld ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, verður haldið í kvöld í Norræna húsinu kl. 19:30. Fjallað verður um stafræna dreifingu á tónlist og m.a. Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 461 orð | 2 myndir

Fullkomin kvöldstund

Tónleikar James Taylor í Eldborgarsal Hörpu, föstudaginn 18. maí. Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 800 orð | 7 myndir

Íslenskar plötur

Hér getur að líta gagnrýni á nýútkomnar íslenskar plötur af hinu og þessu tagi. Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 476 orð | 2 myndir

Ógleymanlegur píanisti

Schubert: Sónata í a D754 Op. 143. Brahms: Þrjú intermezzi Op. 117. Liszt: Sónata í h-moll. Arcadi Volodos píanó. Sunnudaginn 20. maí kl. 20. Meira
22. maí 2012 | Kvikmyndir | 267 orð | 2 myndir

Ósmekklegur einræðisherra

Leikstjóri: Larry Charles. Aðalhlutverk: Sacha Baron Cohen, Ben Kingsley, John C. Reilly og Anna Faris. Bandaríkin, 2012. 83 mín. Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Sonur Marrs á R.M.M.

Nile Marr, sonur Johnnys Marrs, gítarleikara The Smiths, kemur fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Mess sem hefst 25. maí nk. Nile Marr kemur fram undir nafninu Man Made á hátíðinni og hefur komið fram undir því nafni frá því hann var 16 ára. Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Stuttar myndir unnar út frá lögum Valtara

Sigur Rós fékk 12 listamenn, m.a. John Cameron Mitchell og Ragnar Kjartansson, til þess að gera stuttar myndir út frá lögum væntanlegrar plötu sveitarinnar, Valtara, og höfðu þeir frjálsar hendur. Meira
22. maí 2012 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd

Sveppi kynnir kvikmynd í Cannes

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur undanfarna daga kynnt nýjustu kvikmyndina um ævintýri sín, Algjör Sveppi og töfraskápurinn, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes, ásamt leikstjóra og framleiðanda myndarinnar, Braga Þór... Meira
22. maí 2012 | Myndlist | 35 orð

Sýning hófst föstudaginn 18. maí

Í gær birtist í Morgunblaðinu frétt þess efnis að sýning á verkum Dieters Roth yrði opnuð nk. föstudag í Galleríi Fold. Hið rétta er að sýningin hófst föstudaginn sl. og er beðist velvirðingar á... Meira
22. maí 2012 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Söngvarinn Robin Gibb látinn

Robin Gibb lést í fyrradag, 62 ára að aldri. Gibb var einn meðlima hinnar gríðarvinsælu hljómsveitar Bee Gees. Hann háði baráttu við krabbamein í ristli og lifur undir lok ævi sinnar og lést af völdum sjúkdómsins. Meira
22. maí 2012 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Tákn nýrra tíma

Hafa fleiri en undirritaður tekið eftir því hve mjög tónlistarmyndbönd eiga undir högg að sækja í sjónvarpi? MTV, VH1 og fleiri tónlistarstöðvar ruddu veginn fyrir íslenskar stöðvar eins og Popptíví. Meira

Umræðan

22. maí 2012 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Bandaríkin eru mikilvægur samherji

Eftir Birki Hólm Guðnason: "AMIS er ætlað að efla sambandið milli þjóðanna og vera samstarfsvettvangur fyrirtækja, samtaka og einstaklinga sem eiga samskipti við Bandaríkin." Meira
22. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 623 orð | 1 mynd

Gamanbréf frá Grund

Frá Leifi Sveinssyni: "I. Ég fæddist 6. júlí 1927 og ákvað ég að hætta störfum, þegar ég yrði sextugur, svo það fór vel á því, að við systkinin seldum Völund hf. árið 1987. Kaupandi var Myllan hf." Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Hvað er öruggur gjaldmiðill

Eftir Kristján Hall: "Kaupmang er álíka skammaryrði hér, hagnaður er afurð samsæris og svindilbrasks." Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hvar stendur skuldavandi heimilanna fastur?

Eftir Guðna Ágústsson: "Þar sem menn atvinnulífsins og ASÍ eru samankomnir finnur maður gjarnan lyktina af peningavaldinu, þeim sem ráða för í átakamálum samtímans." Meira
22. maí 2012 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Hver verður að hafa sinn háttinn á

Forsíða tímaritsins TIME í byrjun maí vakti mikla athygli. Á henni mátti sjá mynd af móður með tæplega fjögurra ára son sinn á brjósti. Greinin, undir fyrirsögninni „Ert þú nægilega mikil mamma? Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Menningarstarfsemin í Leikhúsinu á Möðruvöllum

Eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur: "Starfsemin í Leikhúsinu er nú orðin ómissandi þáttur í menningarlífi sveitarinnar." Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Nesvellir fyrir eldri borgara á Suðurnesjum

Eftir Eyjólf Eysteinsson: "Allar hugmyndir um að breyta tilhögun á rekstri DS núna eru því ekki raunhæfar." Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 415 orð

Opið bréf

Efter Hermann Sausen: "Háttvirti herra aðalritstjóri. Í ritstjórnargrein yðar hinn 14. maí sakið þér sendiherra Evrópusambandsins um að blanda sér í innanríkismál Íslands og brjóta þannig gegn umboði sínu sem erlendur sendimaður." Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Opið bréf til alþingismanna

Eftir Halldór Sigurþórsson: "Heimilin í landinu hafa orðið mikla þörf fyrir að alþingismenn sýni að þeir virði þann eið sem er svarinn við töku sætis á Alþingi..." Meira
22. maí 2012 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Um forseta vorn

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Mótframboð gegn sitjandi forseta á þessum tímapunkti er annað og meira en fallegar fjölskyldumyndir. Hér eru pólitísk öfl og sjónarmið á ferðinni." Meira
22. maí 2012 | Velvakandi | 101 orð | 1 mynd

Velvakandi

Málóðir lottókynnar Hvernig er það, hversu mörg orð er hægt að hafa um útdrátt í lottói? Hvers vegna er ekki hægt að draga út tölurnar, segja mönnum hverjar þær voru og kveðja svo? Meira

Minningargreinar

22. maí 2012 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Björg Hákonía Hjartardóttir

Björg Hákonía Hjartardóttir fæddist í Neðri-Rauðsdal á Barðaströnd 8. mars 1937. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 6. maí síðastliðinn. Útför Bjargar var gerð frá Lindakirkju í Kópavogi 14. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2012 | Minningargreinar | 115 orð | 1 mynd

Einar Þór Þórhallsson

Einar Þór Þórhallsson fæddist í Reykjavík 25. janúar 1958. Hann lést á sjúkrahúsi í Istanbúl í Tyrklandi 26. apríl 2012. Útför Einars Þórs var gerð frá Hallgrímskirkju 4. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2012 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Guðrún J. Halldórsdóttir

Guðrún Jónína Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 2. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2012 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Gunnhildur Þóra Guðmundsdóttir

Gunnhildur fæddist 30. september 1968 á fæðingarheimilinu á Eiríksgötu. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu á Sunnuvegi 11 í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. maí sl. Foreldrar hennar voru Jónína Sigurgeirsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2012 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg S. Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 25. desember 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. maí síðastliðinn. Útför Ingibjargar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 16. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2012 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigrún Ingólfsdóttir

Jóhanna Sigrún Ingólfsdóttir fæddist á Siglufirði 19. mars 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 4. maí 2012. Útför Jóhönnu fór fram frá Fossvogskirkju 14. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2012 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Svandís Jónsdóttir Witch og Raymond Witch

Svandís Jónsdóttir Witch fæddist í Breiðholti 5. júní 1932. Hún lést 4. maí sl. Raymond Herbert Witch fæddist í Hampton Court 6. október 1927. Minningarathöfn um Svandísi og mann hennar Raymond Herbert Witch fór fram í Kópavogskirkju 17. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Byggingarvísitalan lækkar lítillega

Vísitala byggingarkostnaðar lækkaði í maí um 0,1% frá fyrri mánuði. Verð á innfluttu efni lækkaði um 0,6% en vélar, flutningur og orkunotkun hækkaði samtals um 0,9%. Meira
22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 649 orð | 2 myndir

ESB-reglur gætu hækkað verð á innanlandssímtölum

Fréttaskýring Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýjar reglur frá Evrópuþinginu gætu hækkað verð á símtölum hér innanlands og mögulega hamlað samkeppni því minni farsímafyrirtæki eigi erfiðara um vik að ná reikisamningum erlendis. Meira
22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Fjölbreytni aukin í fjármögnun

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sértryggð skuldabréf Arion banka hf., ARION CB 15, voru tekin til viðskipta í Kauphöll Íslands (NASDAQ OMX Iceland hf.) í gær. Meira
22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Ryanair

Írska lágfargjaldaflugfélagið Ryanair hagnaðist um 503 milljónir evra, 82 milljarða króna, á síðasta rekstrarári sem lauk þann 31. mars sl. Er það aukning um 25% milli ára og besta ár í rekstri félagsins. Meira
22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Segja skráningu Facebook klúður

Hlutabréf Facebook lækkuðu um tæp 13% skömmu eftir að viðskipti hófust á Nasdaq í gær. Viðskipti hófust með hlutabréf Facebook á föstudag en í hlutafjárútboði var gengi fyrirtækisins 38 Bandaríkjadalir á hlut. Meira
22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Stofnfjáreigendur SpKef íhuga málsókn

Samtök stofnfjáreigenda í Sparisjóðnum í Keflavík, hafa ákveðið að vera með aðalfund miðvikudaginn 30. maí og hefst fundurinn klukkan 18. Meira
22. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Uppsagnir hjá Air France?

Fransk-hollenska flugfélagið Air France-KLM hyggst segja upp 5.000 starfsmönnum á næstu þremr árum. Franska blaðið Le Figaro greinir frá þessu. Meira

Daglegt líf

22. maí 2012 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Fjallgöngur alla fimmtudaga

Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) stendur fyrir svokölluðum hefðbundnum UMSB-göngum í sumar alla fimmtudaga. Ævinlega er lagt af stað frá upphafsstað göngu kl 20. Á vefsíðunni ganga. Meira
22. maí 2012 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Gott gengi á taekwondomóti

Norðurlandamótið í taekwondo fór fram í Malmö um síðustu helgi og fyrir Íslands hönd kepptu um 30 einstaklingar, bæði í ólympískum bardaga og formi. Meira
22. maí 2012 | Daglegt líf | 660 orð | 4 myndir

Grjótharðar stelpur í KR Old-girls

Þeim finnst fátt skemmtilegra en að spila fótbolta og hafa gert það markvisst undanfarin fimmtán ár. Sú yngsta er fertug en sú elsta er fimmtug. Þær gerðu sér lítið fyrir og unnu Drottningamót ÍR sem fram fór í vor. Meira
22. maí 2012 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...hóið fólki saman og út

Á þessum árstíma eru flestir fúsir til að fara út og gera eitthvað skemmtilegt, hreyfa sig og vera í góðum félagsskap. Meira
22. maí 2012 | Daglegt líf | 142 orð | 3 myndir

Skylmingar unga fólksins

Um helgina fór fram Landsbankabikarmót fyrir börn í skylmingum og var mikil stemning meðal þeirra rúmlega sextíu barna og unglinga sem tóku þátt. Meira

Fastir þættir

22. maí 2012 | Í dag | 282 orð

Af ástföngnum hjónum, kveðandi stúlku og grilli

Sigurður Sigurðarson dýralæknir gaf kollega sínum Jóni Guðbrandssyni og Þórunni Einarsdóttur eiginkonu hans ljósmynd þar sem hún lagði hönd á vanga Jóns og fylgdu vísur gjöfinni: Höndin lögð að hálsi og vanga hjartans kenndum miðlað fær; snerting lífgar... Meira
22. maí 2012 | Fastir þættir | 173 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ábending um útspil. N-NS Norður &spade;62 &heart;Á10943 ⋄K6 &klubs;ÁG74 Vestur Austur &spade;D9 &spade;54 &heart;KD72 &heart;86 ⋄73 ⋄ÁDG984 &klubs;KD1086 &klubs;952 Suður &spade;ÁKG10873 &heart;G5 ⋄1052 &klubs;3 Suður spilar... Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Elvar Arinbjörn Grétarsson

30 ára Elvar er fæddur og uppalinn á Skagaströnd. Hann er búsettur í Kópavogi og starfar sem CCP-tæknir hjá Össuri. Maki Gígja Berg Stefánsdóttir, f. 1985, sjúkraliði. Foreldrar Grétar Haraldsson, f. Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Heiða Mjöll Stefánsdóttir

40 ára Heiða ólst upp á Kleifum í Gilsfirði og í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur og starfar hjá Landspítalanum. Maður Hörður Harðarson, f. 1966, rafvirki. Börn Baldur Elvar, f. 1992, Alda Björk, f. 1993, Unnur Mjöll, f. 1995, Hlynur Breki, f. 2001. Meira
22. maí 2012 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Bára Sól Björnsdóttir, Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Valgerður Björk Björnsdóttir og Ísak Máni Guðmundsson héldu tombólu á Sogavegi. Þau söfnuðu 7.079 kr. sem þau færðu Rauða krossi... Meira
22. maí 2012 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Jónína Jónatansdóttir

Jónína Jónatansdóttir, kvenfrelsiskona og verkalýðsleiðtogi, fæddist á Miðengi á Álftanesi 22. maí 1869. Foreldrar hennar voru Jónatan Gíslason, sjómaður á Miðengi, og Margrét Ólafsdóttir. Jónína gekk í Kvenréttindafélag Íslands 1910. Meira
22. maí 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Göngur og göng: Fyrstu göngur fóru út um þúfur því gangna menn komu tómhentir heim. Féð reyndist hafa flúið niður í Hvalfjarðar göngin og þurfti þá aðeins að loka ganga munnunum. Göng til ganga en göngur til gangna... Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Washington, DC Kæja Kristín fæddist 8. maí kl. 21.34. Hún vó 3.430 g og var 50,8 cm löng. Foreldrar hennar eru Yvonne Kristín Fulbright og Graham Austin DeJong... Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Anna Björk fæddist 15. júlí kl. 6.40. Hún vó 3.990 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Magnúsdóttir og Stefán Teitsson... Meira
22. maí 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Óskemmtileg afmælisgjöf í fyrra

Ég vona að ég fái ekki eins stóra afmælisgjöf nú og í fyrra,“ sagði Helgi Vilberg Jóhannsson, bóndi á Arnardrangi í Landbroti, sem er 60 ára í dag. Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Rakel Halldórsdóttir

40 ára Rakel lauk MA prófi í listfræði og safnafræði. Hún er framkvæmdastjóri Safnaráðs og eigandi frú Laugu bændamarkaðar. Börn Gréta, f. 1996, Halldór Egill, f. 2002, Áslaug Birna, f. 2007, María Anna, f. 2010 og stúlka, f. 2012, Arnarsbörn. Meira
22. maí 2012 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. f4 b5 8. Df3 Bb7 9. Bd3 Rf6 10. 0-0-0 b4 11. Rce2 h5 12. h3 h4 13. g4 hxg3 14. Rxg3 Bc5 15. Rb3 Bxe3+ 16. Dxe3 d6 17. Kb1 Kf8 18. e5 dxe5 19. f5 Rd4 20. Hhf1 Hxh3 21. fxe6 Rxe6 22. Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 517 orð | 5 myndir

Stór stökk fram á við

Jóhanna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Grafarvoginum. Meira
22. maí 2012 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Þorleifsdóttir 85 ára Helgi Kolbeinsson Ísleifur Jónsson Svava Friðjónsdóttir 80 ára Eyþór Guðmundsson Haukur Bergmann Kjartan Björnsson Kristján Halldórsson Sigrún Víglundsdóttir 75 ára Ágúst Stefánsson Guðrún Ágústsdóttir Gunnþórunn... Meira
22. maí 2012 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverji

Seint á síðasta ári hófust framkvæmdir við nýjan og stærri knattspyrnuvöll í Grundahverfi á Kjalarnesi, 116 Reykjavík. Gamla vellinum var rutt í burtu og svæðið stækkað á alla kanta. Meira
22. maí 2012 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. maí 1825 Hátíðarmessa á hvítasunnudag í Dómkirkjunni í Reykjavík leystist upp þegar brestir heyrðust í bitum kirkjuloftsins og óttast var að það myndi hrynja niður. 22. maí 1921 Fyrstu hljómsveitartónleikarnir hér á landi voru haldnir í Nýja bíói. Meira

Íþróttir

22. maí 2012 | Íþróttir | 918 orð | 6 myndir

„Það sýndi okkur enginn áhuga“

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir tvö töp í röð náðu nýliðar Selfoss aftur í þrjú stig þegar þeir lögðu Fram á Laugardalsvellinum í gærkvöldi, 2:0. Viðar Örn Kjartansson og Joe Tillen skoruðu mörkin í sanngjörnum sigri Selfyssinga. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Bjarni með 100. sigurinn í deildinni

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, fagnaði í gærkvöld sínum 100. sigurleik sem þjálfari í efstu deild karla í fótbolta. Stjarnan lagði þá Grindavík 4:1 en fyrir leikinn voru bæði Bjarni og Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, með 99 sigurleiki. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Ellefta á EM og nokkuð frá sínu besta

Þó Eygló Ósk Gústafsdóttir væri nokkuð frá sínu besta hafnaði hún í 11. sæti í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem hófst í Debrecen í Ungverjalandi í gær. Eygló varð í 11. sæti í undanrásum í gær og aftur í 11. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Everton líka með Björn í sigtinu?

Björn Bergmann Sigurðarson, sóknarmaður Lilleström í Noregi og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, vekur stöðugt athygli fleiri liða og TV2 í Noregi segir að ensku liðin Everton og Ipswich og belgísku meistararnir Anderlecht hafi verið með sína fulltrúa... Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Flake til liðs við Þórsara

Körfuknattleiksmaðurinn Darrell Flake er genginn til liðs við Þórsara frá Þorlákshöfn og spilar með þeim í úrvalsdeildinni næsta vetur. Hann er íslenskur ríkisborgari og hefur því ekki áhrif á kvóta erlendra leikmanna hjá liðinu. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sinisa Mihajlovic hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Serba í knattspyrnu. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 1018 orð | 5 myndir

Garðbæingar tættu í sig varnarmúrinn

• Atli Jóhannsson með tvö eða þrjú í 4:1 sigri Stjörnunnar í Grindavík • Stjörnumenn í þriðja sæti og eru taplausir eftir fjórar umferðir í deildinni • Grindvíkingar sitja á botninum með eitt stig • Hafa fengið á sig fjögur mörk í þremur leikjum í röð Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Guðmundur fékk silfrið í Hollandi

Guðmundur E. Stephensen borðtennismaður fékk silfurverðlaun með liði sínu í Hollandi, Zoetermeer, eftir að það tapaði seinni úrslitaleiknum gegn Westa frá Amsterdam, 2:4, á sunnudaginn. Westa hafði unnið fyrri leikinn 4:3. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Guðrún Brá tók Garðavöll í nefið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistari unglinga í golfi, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili í Hafnarfirði, setti glæsilegt vallarmet á Garðavelli á Akranesi um helgina. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

James og Wade vöknuðu til lífsins

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angele gval@mbl.is Mesta fjörið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefur verið í Austurdeildinni, en þar hafa Indiana Pacers og Philadelphia 76ers af einhverjum ástæðum neitað að gefa eftir gegn Miami og Boston. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss – FH 19.15 Bikarkeppni karla, 2. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 86 orð

Leikið við Andorra í haust

Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komið sér saman um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Andorra 14. nóvember næstkomandi. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Óvíst með Hjálmar

Hjálmar Jónsson, reyndasti varnarmaðurinn í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu, fór meiddur af velli eftir 8 mínútna leik í gærkvöld þegar lið hans, IFK Gautaborg, gerði jafntefli, 1:1, við GAIS í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Grindavík – Stjarnan 1:4 Fram – Selfoss...

Pepsi-deild karla Grindavík – Stjarnan 1:4 Fram – Selfoss 0:2 Staðan: ÍA 44008:412 FH 43106:110 Stjarnan 42209:58 KR 42118:77 Valur 42024:36 Selfoss 42025:56 Keflavík 41127:54 Breiðablik 41121:44 Fylkir 40314:53 Fram 41034:73 ÍBV 40224:62... Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – San...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – San Antonio 99:102 *San Antonio vann einvígið 4:0 og mætir Oklahoma Thunder eða LA Lakers sem mættust í nótt. Sjá nánar um þann leik á... Meira
22. maí 2012 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Ætlar mér lykilhlutverk

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handboltamaðurinn Anton Rúnarsson hefur gert tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE og mun hann ganga í raðir félagsins í sumar. Meira

Ýmis aukablöð

22. maí 2012 | Blaðaukar | 210 orð

42 lönd keppa um stigin

Undanúrslitakvöldin eru tvö, 22. og 24. maí, og úrslitið síðan á laugardaginn 26. maí. Sex lönd eru þegar komin í úrslit, landið sem sigraði síðan og svo löndin fimm sem greiða mest til EBU, Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva, sem halda keppnina. Meira
22. maí 2012 | Blaðaukar | 838 orð | 5 myndir

Evrópskir söngfuglar vorsins

Vorboðinn ljúfi, orti skáldið forðum um fuglana sem svifu til Íslands. Sömu orð mætti nota um Evróvisjónkeppnina sem nýtur mikilla vinsælda meðal Íslendinga. Nánast hvert mannsbarn fylgist með og hefur skoðun á lögunum, flytjendum og framgöngu þeirra. Meira
22. maí 2012 | Blaðaukar | 311 orð | 1 mynd

Kristalshöllin í Bakú – mannvirki á mettíma

Borgaryfirvöld í Bakú töldu sig vanta nógu glæsilegt húsnæði til að hýsa keppnina, svo þau byggðu það bara og voru ekki að tvínóna við hlutina. Meira
22. maí 2012 | Blaðaukar | 311 orð | 2 myndir

Kröftugt, þjóðlegt... og með fiðlu

Jón Jósep og Greta Salome tefla fram íslenskum töfrum í kynningarmyndbandinu sem og í grafíkinni sem leiftrar undir flutningi þeirra í kvöld í Bakú. Fiðlan reyndist Alexander Rybak happadrjúg – skyldi röðin vera komin að okkur í ár? Meira
22. maí 2012 | Blaðaukar | 235 orð

Never Forget

Lag & texti: Greta Salóme She‘s singing softly in the night Praying for the morning light She dreams of how they used to be At dawn they will be free. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.