Greinar sunnudaginn 3. júní 2012

Sunnudagsblað

3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 444 orð | 1 mynd | ókeypis

Afbragðs aflabrögð

Steingrímur Þorvaldsson, fyrrverandi skipstjóri, lýsir fyrsta deginum á strandveiðum. 05:00 Dagurinn tekinn snemma. Logn og tilvalið veður til siglinga. Í dag á að fara siglandi vestur á Arnarstapa og hefja strandveiðar. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Áð við læk eða vatn og náttúrunnar notið

Þessi árstími er tilvalinn til gönguferða og það jafnvel langt fram á kvöld enda orðið bjart og veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga. Ef þú ert á ferðinni einhvers staðar á landinu þá er um að gera að skella sér út úr bílnum. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 2719 orð | 3 myndir | ókeypis

„Ég ældi bara á móti“

Óli Ólason hefur gert út í sjötíu ár og upplifað tímana tvenna og þrenna í harðbýlinu við heimskautsbaug. Hann seig í björgin í Grímsey frá 14 ára aldri, tók við þegar pabbi hans fékk stein í höfuðið og hefur sínar skoðanir á veiðum á fiskum og fuglum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1695 orð | 6 myndir | ókeypis

Drottningin skyldurækna

Sextíu ár eru síðan Elísabet II komst til valda í Bretlandi. Drottningin er dáð og vinsæl en fjölskyldumeðlimir hafa ítrekað hneykslað umheiminn með framferði sínu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 421 orð | 3 myndir | ókeypis

Eftirsóttasti sími heims

Samsung hefur náð yfirhöndinni á farsímamarkaði og styrkir stöðu sína með Samsung Galaxy SIII sem kemur á markað um þessar mundir og er þegar orðinn eftirsóttasti sími heims í dag. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1972 orð | 4 myndir | ókeypis

EMjandi snilld!

Evrópumótið í knattspyrnu, sem að þessu sinni fer fram í Póllandi og Úkraínu, hefst á föstudaginn. Af því tilefni er ekki úr vegi að dusta rykið af minningum frá gömlum mótum sem haldin voru á árunum 1984 til 1996. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 111 orð | 4 myndir | ókeypis

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Jón Magnússon Notkunarupplýsingar til neytenda: Varúð: Ekki halda um vitlausan enda á vélsöginni. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Hamfarir á Ítalíu

Í byrjun vikunnar reið yfir jarðskjálfti á Norðaustur-Ítalíu. Fjöldi fólks hefur þurft að yfirgefa heimili sín og margir hafa þurft að hafast við í neyðarskýlum. Atburðirnir áttu sér stað aðeins viku eftir að annar skjálfti reið yfir á sama svæði. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 3 myndir | ókeypis

Hljómskálamenn á Listahátíð

Eldborg í Hörpu Stórtónleikar Hljómskálans fara fram í dag, laugardag kl. 20.30 og eru hluti af Listahátíð. Þar koma fram fjölmargir kunnir tónlistarmenn og flytja lög sem urðu til í Hljómskálaþáttunum. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugurinn í Grímsey

Það er við hæfi á sjómannadaginn að birta viðtal við Óla Ólason útgerðarmann frá Grímsey, sem var árum saman á meðal aflahæstu smábátasjómanna landsins. Þó að hann sé fluttur í land er hugurinn við fiskimiðin. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1818 orð | 4 myndir | ókeypis

Í draumastarfi hjá Yves St. Laurent

Erna Einarsdóttir hönnuður fór í strangt nám í London og fékk eftir það starf hjá Yves St. Laurent í París. Í viðtali segir hún frá náminu í London, ævintýralegum samskiptum og lýsir því hvernig hún fékk starf hjá hinu fræga fyrirtæki í París. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingabókin opnuð

Ættfræðin er að sumu leyti eins og piparkökubakstur; það er hægt að búa til karla og kerlingar úr deiginu en þó ekki hálfmána og stjörnur. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 3. júní rennur út á hádegi 8. júní. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 606 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljós í myrkri

Brýnustu verkefni stjórnmálanna eru ekki að greina gæði myrkursins heldur að auka á birtuna og bjartsýnina. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 624 orð | 4 myndir | ókeypis

Magnaður Mikkelsen

Leikarinn Mads Mikkelsen stóð með Gullpálmann í höndunum sem sá besti í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Cannes um síðustu helgi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 853 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli sem engin rök eru fyrir

Viðbrögð landsbyggðarinnar við ákvörðun Landsbankans um lokun útibúa, sameiningu útibúa og fækkun starfsfólks, bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu hafa verið hörð. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 806 orð | 2 myndir | ókeypis

...og eitt lítið glas af gosi

Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, hefur lengi verið í herferð gegn því gríðarlega vandamáli sem offita er orðin vestanhafs. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 241 orð | 3 myndir | ókeypis

Púslið

Næsta mynd í stuttmyndaröð MBL Sjónvarps fjallar um eldri mann sem hugsar til baka. Í stuttmyndinni sem nefnist „Púslið“ hugsar maðurinn til jákvæðra breytinga sem urðu á lífi hans. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 416 orð | 12 myndir | ókeypis

Rauði dregillinn í Cannes

Stjörnurnar skinu skært á kvikmyndahátíðinni í Cannes um síðustu helgi. Halldór Kolbeins ljósmyndari hefur myndað á hátíðinni í rúman áratug, en hann er búsettur í nágrannaborginni Nice. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Ljósmyndir Halldór Kolbeins Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 860 orð | 4 myndir | ókeypis

Samfélagið taki þátt í mótun Hljómalindarreitsins

Nú standa fyrir dyrum áætlanir um uppbyggingu á Hljómalindarreitnum. Laugavegsreitir ehf. keyptu í lok síðasta ár flestar eignir á svæðinu. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Sauðburðarsælan

Jú, það er margt fallegt augnablikið í sauðburðinum, til dæmis augnablikið sem fest var á filmu í vor og birtist á myndinni hér fyrir ofan. Móðurást í augum og umhyggja í verki þar sem kind karar afkvæmi sitt. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 354 orð | 9 myndir | ókeypis

Sáu þegar Prinsessa kastaði

Þó að algengara sé í seinni tíð að mannfólkið verði vitni að komu folalds í heiminn, er það engu að síður mikilfengleg sjón sem seint gleymist. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 41 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjómannadagurinn 6. júní árið 1938

Þessar myndir tók Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari við Reykjavíkurhöfn á fyrsta sjómannadaginn, 6. júní 1938. Þarna má sjá kolakranann og kolabinginn, fjær er sænska frystihúsið og höfuðstöðvar SÍS þar sem menntamálaráðuneytið er nú til húsa. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 868 orð | 4 myndir | ókeypis

Skógar Kambódíu spænast upp

Ólöglegt skógarhögg er víðtækt vandamál í Kambódíu og reiði almennings vegna aðgerðaleysis stjórnvalda fer vaxandi. Almennir borgarar eru nú farnir að leggja líf sitt í hættu til að verja skógana fyrir rányrkju. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 335 orð | 6 myndir | ókeypis

Sól, sumar og humar

Norræna mærin ég, á hæð við súpermódel, fékk engin brúnkugen í vöggugjöf. Ég mæli með að þið farið varlega í sólinni lömbin mín. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprell og flipp

Ég sá fyrsta þáttinn af grínþætti bandarísku leikkonunnar Betty White á dögunum. Hann kallast White´s Off Their Rockers og sýnir eldra fólk í alls konar stuði, flippi og sprelli. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 173 orð | 12 myndir | ókeypis

Sundfitin frá afa

Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í fimmta sæti á Evrópumótinu í sundi um síðustu helgi. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

Torg hins himneska ófriðar

Er nær dró miðnætti héldu fyrstu skriðdrekarnir inn á torgið, yfir vegatálmana undir dynjandi byssukúlnahríð. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Tóbakslausi dagurinn

Meðlimir alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn eiturlyfjum brenndu í vikunni sígarettur á alþjóðlega tóbaksvarnardeginum. Indverjar í borginni Amritsar efndu til mótmæla af því tilefni. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

„Ég lét þær aðeins heyra það í hálfleik.“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, eftir frábæran sigur á Spáni, bronsliðinu frá síðasta heimsmeistaramóti. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísnaþáttur í útvarpi

Veturinn 1954-1955 var vísnaþátturinn „Já eða nei“ á dagskrá í Ríkisútvarpinu undir stjórn Sveins Ásgeirssonar. Var hann tekinn upp í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll (þar sem nú er veitingastaðurinn Nasa) að viðstöddum áheyrendum. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1417 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkir Draghi stækkunarstjórann persónulega?

Evran er ósjálfbær mynt.“ Sagði hver? Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka evrunnar (sem opinberlega er þó, af óþarflegu oflæti, kallaður Seðlabanki Evrópu). Slík yfirlýsing, úr þessari átt, er meiriháttar tíðindi. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 572 orð | 1 mynd | ókeypis

Þröstur Íslandsmeistari eftir „Armageddon“

Eins og búist var við tókst Wisvanathan Anand að leggja áskoranda sinn, Ísraelsmanninn Boris Gelfand, og verja heimsmeistaratitilinn sinn. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 398 orð | 3 myndir | ókeypis

Ömurlegt og óþolandi

Kynþáttafordómar eiga ekki heima á knattspyrnuvöllum frekar en annars staðar. Meira
3. júní 2012 | Sunnudagsmoggi | 1186 orð | 2 myndir | ókeypis

Öryggið á oddinn

Gæða-, umhverfis- og öryggismál skipta stöðugt meira máli hjá íslenskum fyrirtækjum, ekki síst ætli þau að vera samkeppnisfær á alþjóðavettvangi. Meira

Lesbók

3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 209 orð | ókeypis

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Catching Fire: Hunger Games 2 - Suzanne Collins 2. Mockingjay - Suzanne Collins 3. The Hunger Games - Suzanne Collins 4. Fifty Shades of Grey - E.L. James 5. Game of Thrones - George R.R. Martin 6. Drop - Michael Connelly 7. Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

You Are Not So Smart - David McRaney ***½ Maðurinn heldur að hann hafi vald yfir öllu sínu umhverfi og kunni skil á sjálfum sér, en í raun er hann á valdi sjálfblekkingarinnar og skoðanir hans og ákvarðanir ráðast af hlutum, sem hann hefur ekki hugmynd... Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1456 orð | 4 myndir | ókeypis

Gítarmaður með kímnigáfu

Til stendur að heiðra minningu Kristjáns Eldjárns gítarmanns með minningartónleikum, útgáfu á sólóplötu og úthlutun úr minningarsjóði til framúrskarandi tónlistarmanna. Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 968 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðheimur ljóðanna

„Ljóðið er samofnara lífi okkar en margir gera sér grein fyrir,“ segir Pálmi Gestsson sem les ljóð Þorsteins frá Hamri við tónlist Hrólfs Vagnssonar á plötunni Gömul skip sem kom út nýlega. Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver var Kleópatra?

Ný bók um Kleópötru, drottningu Egypta sem varð að goðsögn, hefur vakið athygli og fengið góða dóma. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 360 orð | 3 myndir | ókeypis

Líkindi með Einari Ben. og útrásarvíkingunum

Það er alltaf erfitt þegar maður þarf að gera upp á milli hluta eins og ég þarf að gera núna þegar ég var beðin um að segja frá uppáhaldsbókinni minni. Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Naflaskoðun og samfélagsmein

Eftir Kristian Lundberg. Þórdís Gísladóttir íslenskaði. Bjartur, 2012. Kilja, 159 bls. Meira
3. júní 2012 | Menningarblað/Lesbók | 651 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjórnmál og menning

Í málfræðibókum handa stjórnmálamönnum er talað um að skrumbeygja sagnir í persónum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.