Greinar miðvikudaginn 20. júní 2012

Fréttir

20. júní 2012 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

515 fótboltabullur handteknar

Talsvert hefur verið um óeirðir í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu. Pólska lögreglan hefur handtekið um 515 manns vegna óláta, þar af um 150 útlendinga. Samkvæmt upplýsingum frá AFP-fréttastofunni eru flestir útlendinganna frá Rússlandi. Meira
20. júní 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð

75 látnir eftir jarðskjálfta

Sameinuðu þjóðirnar hafa staðfest að 75 manns hafi látið lífið í jarðskjálftum í Hindu Kush-svæðinu í Afganistan í síðustu viku. Skjálftarnir voru nokkuð grunnir, af stærðinni 5,2 eða 5,7 á Richter og leið röskur hálftími á milli þeirra. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skemmtileg vísindi Piltur býr til sápukúluhring í Vísindaveröld Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í... Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Biðst afsökunar á töfum lausna í lánsveðsmálum

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is ,,Það verður að viðurkennast og biðjast afsökunar á því að málið hefur tafist allt saman. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð

Brot á stjórnarskránni

Ágúst Ingi Jónsson Baldur Arnarson Nýsamþykkt veiðigjöld ganga of langt hvað varðar mörk skattlagningar og eignaupptöku og brjóta gegn 72. grein stjórnarskrárinnar. Þetta er mat Friðriks J. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Finnskur matur heillar marga

Kalakukko er mjög gamall finnskur réttur þar sem fiskur er innbakaður í rúgdeigi og soðinn í allt að sex klukkutíma. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fjöldi mála samþykktur fyrir þinglok og þingi frestað fram á haust

Þingi var frestað nítján mínútum fyrir í miðnætti í gærkvöldi. Alþingi kemur aftur saman hinn 11. september. Fjöldi frumvarpa var samþykktur til laga í gær og bar þar hæst frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjald. Meira
20. júní 2012 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Forseti úrskurðaður óhæfur

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Hæstiréttur Pakistans úrskurðaði í gær forsætisráðherra landsins, Yousuf Raza Gilani, óhæfan til að gegna embættinu. Úrskurðurinn hefur valdið talsverðu uppnámi þar í landi. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fyrsti kvenbiskupinn vígður

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Séra Agnes M. Sigurðardóttir verður vígð sem 57. biskup Íslands á sunnudaginn kemur í Hallgrímskirkju, talið frá Ísleifi Gissurarsyni, fyrsta biskupnum í Skálholti, sem vígður var árið 1056 af páfanum í Róm. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Gjöld vanmetin um 8-10 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þegar veiðigjöldin fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 verða reiknuð út í samræmi við ný lög um veiðigjöld verður niðurstaðan 8-10 milljörðum króna hærri en stjórnvöld hafa kynnt. Ástæðan er sú að 10. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Heimilismaður gjaldþrota

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði heimilismann á hjúkrunarheimilinu Mörk gjaldþrota í síðustu viku að kröfu heimilisins. Maðurinn hafði ekki borgað sinn hluta í dvalarkostnaði en hann nemur 311 þúsund krónum á mánuði. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hempuklæddir kvenprestar í Laugardalnum

Kvennakirkjan hélt guðsþjónustu við Þvottalaugarnar í Laugardalnum í gærkvöldi til þess að fagna kjöri fyrsta kvenbiskupsins yfir Íslandi. Séra Agnes M. Sigurðardóttir, verðandi biskup, prédikaði en hópur kvenpresta tók þátt í messunni. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hertar reglur um afla í dagróðrum

Reglur hafa verið hertar um meðferð fiskafla í veiðiferðum sem standa skemur en 24 klukkustundir. Samkvæmt nýrri reglugerð sjávarútvegsráðherra skal kæla afla með ís eða sjókælibúnaði eins fljótt og auðið er eftir að hann er kominn um borð í veiðiskip. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hólskirkja í Bolungarvík Með messutilkynningu sem birt var í...

Hólskirkja í Bolungarvík Með messutilkynningu sem birt var í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag var mynd af Hólskirkju í Bolungarvík. Nafn ljósmyndara féll niður en ljósmyndari er Sigurður Herlufsen. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hundruð kvenna í kaffi hjá Alcoa

Um 150-200 konur komu saman í kvennakaffi Alcoa í tilefni kvenréttindadagsins í mötuneyti Fjarðaáls í gær. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Í fjallabúðum í allt að tvær vikur í senn

„Við erum á undan áætlun og það lítur út fyrir að við klárum um miðjan september, þá erum við búnir að vera hér uppi í fjalli í eitt ár,“ segir Alexander Stefánsson, framkvæmdastjóri Köfunarþjónustunnar sem sér um að koma fyrir... Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Íslendingar náðu í 18 liða úrslit á EM í brids

Íslenska landsliðið í brids endaði í 9. sæti í sínum riðli á Evrópumótinu, sem stendur nú yfir í Dublin á Írlandi. Liðið komst því áfram í úrslitakeppni 18 efstu þjóða, sem hefst í dag. Meira
20. júní 2012 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kanadíski morðinginn framseldur

Búið er að framselja „kanadíska brjálæðinginn“ Luca Rocco Magnotta frá Berlín til Kanada. Magnotta er grunaður um að hafa orðið manni að bana og sundurlimað líkið. Hann var fluttur milli landa með herþotu. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kvenbiskup frá Bretlandi prédikar í Kópavogskirkju

Jana Jeruma-Grinberga, biskup lúthersku kirkjunnar í Bretlandi, prédikar í guðsþjónustu í Kópavogskirkju næstkomandi sunnudag klukkan 11. Jana verður við biskupsvígslu sr. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Köfunarþjónusta fer upp í 700 metra hæð

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Laun embættismanna hafa hækkað aftur

Skúli Hansen skulih@mbl.is Þær lækkanir sem gerðar voru á launum alþingismanna og ráðherra með úrskurði kjararáðs hinn 23. febrúar 2009, í samræmi við lög nr. 148/2008, hafa allar gengið til baka samkvæmt upplýsingum sem fengust frá kjararáði. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Laun Jóhönnu hafa hækkað um 257 þkr.

Laun æðstu embættismanna ríkisins hafa hækkað umtalsvert á síðustu þremur árum. Þannig voru mánaðarlaun forsætisráðherra 935 þkr. hinn 1. janúar 2009 en hinn 1. mars síðastliðinn voru þau hinsvegar komin upp í 1.192.341 kr. Er það rúmlega 27% hækkun. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mikið annríki var í sjúkraflugi

Alls hefur slökkvilið Akureyrar verið kallað út 33 sinnum í sjúkraflug það sem af er þessum mánuði. Í þeim ferðum hafa 36 sjúklingar verið fluttir, þar af 23 í forgangsflutningi. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu slökkviliðsins. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Minntust Bríetar á kvenréttindadaginn

Elsa Hrafnhildur Yeoman, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu í tilefni af kvenréttindadeginum í gær. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð

Möguleiki á arðgreiðslum opnast

Landsbankinn getur nú mögulega greitt út arð til hluthafa sinna eftir að samið var um fyrirframgreiðslu á hluta skuldabréfa í eigu gamla Landsbankans að sögn bankastjóra bankans. Möguleikinn á arðgreiðslum hefur hingað til verið háður takmörkunum. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Orkuveitan fær eigendastefnu

Eigendastefna Orkuveitu Reykjavíkur var samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Aðrir eigendur OR munu taka eigendastefnuna til afgreiðslu á næstu dögum. Auk borgarinnar eiga Akranes og Borgarbyggð hlut í fyrirtækinu. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Risinn Concordia verður reistur við

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Liðnir eru rúmlega fimm mánuðir frá því að skemmtiferðaskipið Costa Concordia lagðist á hliðina eftir að hafa steytt á skeri nálægt eyjunni Giglio við vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Skiptir úr olíu yfir í rafmagn

Sigurður Aðalsteinsson Mikil umsvif hafa verið kringum fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar á Norðfirði undanfarnar vikur, unnið er að því að setja upp búnað til að hægt sé að keyra verksmiðjuna eingöngu á rafmagni. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skoðaði brandara tónlistarfólks

„Víólur eru falskar, það er bara staðreynd“ er heitið á lokaritgerð Arndísar Huldu Auðunsdóttur í þjóðfræði úr Háskóla Íslands. Arndís skoðaði brandara sem íslenskir tónlistarmenn nota hver um annan og sig sjálfa. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sólin rís hæst á sumarsólstöðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sumarsólstöður eru í dag, en það er sá tími ársins þegar sólin rís nyrst og hæst yfir miðbaug, og er því lengsti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sólin skín er enn til skoðunar

Sérstakur saksóknari hefur ekki lokið við rannsókn á málefnum þriggja þrotabúa dótturfélaga Baugs Group. Félögin, Sólin skín ehf., Milton ehf. og Styrkur Invest ehf. komu öll inn á borð sérstaks saksóknara gegnum skiptastjóra þeirra í fyrra. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Stenst ekki stjórnarskrá

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það blasir við að einhver fyrirtæki muni láta reyna á réttarstöðu sína með því að stefna ríkinu vegna nýrra laga um veiðigjöld,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Meira
20. júní 2012 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndun langt á veg komin

Líklegt þykir að þriggja flokka stjórn taki við í Grikklandi. Hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, undir forystu Antonis Samaras, átti í viðræðum við sósíalistaflokkinn Pasok og Lýðræðislega vinstriflokkinn í gær. Búist er við að ný stjórn verði tilkynnt í... Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Úr prentinu út í náttúruna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þegar Sigurður Einarsson hafði unnið sem prentari í aldarfjórðung sagði hann hingað og ekki lengra, tók meiraprófið og svo rútuprófið og hefur verið rútubílstjóri síðan eða í þrjú og hálft ár. Meira
20. júní 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Vilja útrýma launamun kynjanna með jafnlaunastaðli

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Umræðan um launamun kynjanna er fljót að fara út í alhæfingar og ásakanir. Atvinnurekendur skortir oft nauðsynleg tól og tæki til þess að gæta þess að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu störf. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2012 | Staksteinar | 146 orð | 1 mynd

Gengur ekki upp

Heimssýn gerði í gær stærðfræðilega úttekt á umsókn um aðild að ESB: Einn stjórnmálaflokkur af fjórum á Alþingi vill Ísland inn í Evrópusambandið. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn sá, Samfylking, rúm 29 prósent atkvæðanna. Meira
20. júní 2012 | Leiðarar | 264 orð

Hróður hrekst

Þingið farið, illa farið Meira
20. júní 2012 | Leiðarar | 335 orð

Næsta ár

Ráðherra telur að útgerðin muni lifa af næsta ár þrátt fyrir lögin og er þar með áhyggjulaus Meira

Menning

20. júní 2012 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Árstíðir á Siglufirði, Dalvík og Akureyri

Helgina 21.-23. júní mun hljómsveitin Árstíðir halda þrenna tónleika á Norðurlandi. Þeir fyrstu verða haldnir á fimmtudaginn á Rauðku á Siglufirði og degi síðar í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þriðju tónleikarnir verða á Græna hattinum á Akureyri. Meira
20. júní 2012 | Menningarlíf | 349 orð | 1 mynd

Barokkgleði

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Barokkhátíð á Hólum í Hjaltadal er að verða árviss viðburður en hátíðin fór af stað sem tilraunaverkefni fyrir fjórum árum. Meira
20. júní 2012 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Bókagerð í þrívídd

Bandaríska listakonan Rebecca Goodale verður með þriggja daga námskeið fyrir hönnuði, listamenn og handverksfólk í gerð bókverka í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi frá föstudegi til sunnudags. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 547 orð | 1 mynd

Gefur tónleikagestum forsmekkinn af nýju plötunni

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef saknað þess að spila hérlendis. Meira
20. júní 2012 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Glysrokk og barneignagrín

Rock of Ages Íslandsvinurinn Tom Cruise bregður sér í hlutverk glysrokksöngvara og stórstjörnu, Stacee Jaxx, í kvikmyndinni Rock of Ages sem byggð er á samnefndum söngleik. Meira
20. júní 2012 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Hver væri ekki til í frú Blómvönd aftur?

Minningar mínar um sjónvarpsþætti sem sýndir voru í barnæsku og á unglingsárum eru oft baðaðar dýrðarljóma. Þættir um menn á borð við hinn þýska Derrick og hinn slynga bandaríska lögmann Matlock sem Andy Griffith lék. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 337 orð | 1 mynd

Íslendingar ekki viðkvæmir fyrir nekt

Þriðja myndin í hinni leyndardómsfullu stuttmyndasyrpu Sigur Rósar, sem hleypt var af stokkunum í tilefni af útgáfu nýjustu breiðskífu hljómsveitarinnar, Valtari , var birt á netinu í fyrradag. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 288 orð | 1 mynd

Krauka á kránni

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
20. júní 2012 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Leiðsögn og sýningarlok

Hallgrímur Helgason verður með leiðsögn um sýninguna Myndveiðitímabilið 2012 í Gerðubergi á morgun kl. 17, en sýningunni lýkur á föstudaginn kemur. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 271 orð | 2 myndir

Leikandi léttpopp

Hljómsveitin Kiriyama Family sendi á dögunum frá sér frumburð sinn, samnefndan hljómsveitinni, og hefur hann að geyma 9 lög af hljómborðsskotnu léttpoppi. Fimmmenningarnir, þeir Jóhann Vilbergsson, Karl M. Meira
20. júní 2012 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Mike Tyson og Spike Lee í samstarf

Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt í hnefaleikum, hefur fengið kvikmyndaleikstjórann Spike Lee til að aðstoða sig við að færa á svið sýninguna Mike Tyson: Undisputed Truth í Longacre-leikhúsinu á Broadway í New York, 31. júlí til 5. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Schiller og Grobéty leika af fingrum fram

Christoph Schiller og Loïc Grobéty leika af fingrum fram á ýmis tól og tæki á tónleikum í versluninni 12 tónum við Skólavörðustíg í dag kl. 17.30. Báðir munu vera þekktir úr evrópsku spuna- og... Meira
20. júní 2012 | Hönnun | 84 orð | 1 mynd

Skór með hlekkjum vekja reiði

Fyrirtækið Adidas hefur hætt við að framleiða nýja gerð af körfuboltaskóm, JS Roundhouse Mids, vegna harðrar gagnrýni á hönnun þeirra en skórnir áttu að vera með gervihlekkjum úr plasti. Fyrirtækið var m.a. Meira
20. júní 2012 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Soffía sýnir í Galleríi Klaustri

Soffía Sæmundsdóttir hefur opnað sýningu í Galleríi Klaustri á Skriðuklaustri. Sýningin ber heitið Dalverpi, minningar og fundnir hlutir og samanstendur af á þriðja tug málverka á pappír og tré, þ.ám. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Tvennir sumarsólstöðutónleikar

Ólöf Arnalds heldur tvenna tónleika á Café Flóru í Grasagarðinum, þ.e. á morgun og föstudag, kl. 21 bæði kvöld. Tilefnið er sumarsólstöður og fylgir Ólöf þar með eftir sumar- og vetrarsólstöðutónleikum sínum á síðasta ári. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Austurbæ og Hofi

Bubbi Morthens heldur fyrri útgáfutónleika sína í kvöld í Austurbæ kl. 20.30, vegna breiðskífu sinnar Þorpið. Tveimur dögum síðar heldur hann svo tónleika í Hofi á Akureyri. Meira
20. júní 2012 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Við Djúpið haldin í 10. sinn

Tónlistarhátíðin Við Djúpið hófst í gær og stendur til nk. sunnudags, en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin er haldin. Boðið verður upp á dagskrá allan daginn með þrennum tónleikum á dag. Meira
20. júní 2012 | Fólk í fréttum | 563 orð | 1 mynd

Víólur algengt brandaraefni

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl. Meira

Umræðan

20. júní 2012 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Áfram Víkingur (Heiðar)!

Á Norðurálsmótinu á Akranesi um síðustu helgi var fótbolti spilaður af ekki minni áhuga og einbeitingu en Evrópumóti landsliða sem nú stendur í Austur-Evrópu. Meira
20. júní 2012 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Byrjað á öfugum enda

Eftir Ingibjörgu Gunnarsdóttur: "Þegar ákvörðun hefur verið tekin um að bæta fæðuval þá virðast margir festast í smáatriðum í stað þess að byrja á grunninum." Meira
20. júní 2012 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Evrópuandstæðingar steyta á skeri

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Við inngöngu Íslands í Evrópusambandið mundu þessi brot Íslendinga á alþjóðlegum samningum hætta." Meira
20. júní 2012 | Bréf til blaðsins | 501 orð

Gáleysi og óstjórn

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Það setur að mér óhug, því miðað við vinnubrögð ríkisstjórnarinnar mætti segja mér að búið væri að semja um Grímsstaði." Meira
20. júní 2012 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Mörðurinn dauði vekur skilning á hættunni

Eftir Guðna Ágústsson: "Herða verður reglur bæði í Keflavík og Seyðisfirði og stórauka upplýsingar um hættuna af innflutningi á lifandi dýrum." Meira
20. júní 2012 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki

Eftir Pál Steingrímsson: "Ég hef ekki áhuga á því að vera einhvers konar tilraunadýr stjórnvalda í aðgerðum sem sveitarfélög, hagsmunasamtök, hagfræðingar og fjármálastofnanir lýsa sem aðför að grundvelli arðbærs sjávarútvegs á Íslandi." Meira
20. júní 2012 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Tryggjum að „Frankenstein IV“ fari sneypuför til Bessastaða

Eftir Daníel Sigurðsson: "Þar með er ljóst að ekki mun standa á henni sem forseta að þýðast hinn nýja uppvakning „Frankenstein IV.“" Meira
20. júní 2012 | Velvakandi | 141 orð | 1 mynd

Velvakandi

EM stofan Nú þegar Evrópumótið í knattspyrnu er hafið, birtist ennþá einu sinni þessi dæmalausa EM stofa á skjánum. Meira
20. júní 2012 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Þjóð dregin á asnaeyrum

Eftir Óla Björn Kárason: "Bæði greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu enda Steingrímur búinn að „semja sig frá kosningaloforðum“." Meira

Minningargreinar

20. júní 2012 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Edda Larsen Knútsdóttir

Edda Larsen Knútsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1949. Hún lést í Nossebro, heimabæ sínum í Svíþjóð, 4. júní 2012. Foreldrar hennar voru Sjöfn Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 25. okt. 1919, d. 6. apríl 2009 og Knútur Magnússon málarameistari, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2012 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson fæddist á Gili í Fljótum, Skag., 30. ágúst 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. júní 2012. Útför Jóhanns fór fram frá Grindavíkurkirkju 15. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2012 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Laufey Sigurðardóttir

Laufey Sigurðardóttir fæddist á Steinaflötum í Glerárþorpi 7. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní 2012. Útför Laufeyjar fór fram frá Akureyrarkirkju 18. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2012 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

Pétur Brynjólfsson

Pétur Brynjólfsson fæddist á Bíldudal við Arnarfjörð 17. júlí 1940. Hann lést á Akureyri 7. júní 2012. Útför Péturs fór fram frá Akureyrarkirkju 15. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2012 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson fæddist á Kvennabrekku í Miðdalahreppi í Dalasýslu 3. október 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. júní 2012. Útför Torfa Jónssonar fór fram frá Neskirkju 18. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur verða mögulegar

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Fyrirframgreiðsla Landsbankans á hluta skuldabréfa í eigu gamla bankans, Landsbanka Íslands hf. (LBI), fyrir helgi, hefur ýmis jákvæð áhrif í för með sér að sögn forsvarsmanna bankans. Meira
20. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 2 myndir

Arion banki rak Pennann í rúm þrjú ár

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Rúmlega þrjú ár liðu frá því að Arion banki tók yfir rekstur Pennans þar til fyrirtækið var selt. Nýir eigendur tengjast Gunnari Dungal sem rak félagið til ársins 2005 þegar það var selt. Meira
20. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Tryggingafélög högnuðust um 6,8 milljarða

Samanlagður hagnaður skaðatryggingafélaga á árinu 2011 var um 6,8 milljarðar króna samanborið við 4,1 milljarð króna árið áður. Meira
20. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Verðbólga í Englandi ekki minni í 2,5 ár

Verðbólgan í Bretlandi hafði í síðasta mánuði ekki verið lægri í tvö og hálft ár. Ástæðuna má rekja til minni hækkana á eldsneyti og matvælum. Verðbólgan var 2,8% í maí en var 3% í apríl. Meira

Daglegt líf

20. júní 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 3 myndir

Góð húsgagnaráð og hugmyndir

Segja má að vefsíðan houzz.com þjóni hlutverki eins konar hjálparlínu þeirra sem vilja bjarga gömlum húsgögnum og þeim sem þurfa endurbóta við. Meira
20. júní 2012 | Daglegt líf | 469 orð | 1 mynd

Grillum hollt og heilnæmt

Það beinast æ fleiri spjót að steikingu og grillun matar við háan hita sem orsakavaldi krabbameins. Efnið akrýlamíð myndast þegar amínósýrur og sykrur eru hitaðar saman yfir 120°C. Meira
20. júní 2012 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Hugleiðsla og hversdagslífið

Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur og Andri Fannar Ottósson zen-nemandi munu eiga opið samtal við zen-meistarann Jakusho Kwong-roshi í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, fimmtudaginn 21. júní klukkan 17:30, en hann dvelur nú á Íslandi til 30. júní. Meira
20. júní 2012 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

... sækið Jónsmessugleði

Jónsmessugleði Grósku verður haldin á Standstígnum í Sjálandshverfinu í Garðabæ á morgun, fimmtudaginn 21. júní 2012. En þann dag er lengstur sólargangur. Hátíðin verður sett kl. 20:00 og stendur til kl. 22:30 sama kvöld. Meira
20. júní 2012 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Söngbræður stíga á svið

Síðustu tónleikar IsNord-tónlistarhátíðarinnar verða útitónleikar, fimmtudaginn 21. júní kl. 21.00 við Álftanes á Mýrum. Þar mun Karlakórinn Söngbræður stíga á svið og flytja tónlist sem tengist sumri og sól. Meira

Fastir þættir

20. júní 2012 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rge2 b5 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Bd3 e6 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rge2 b5 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. Bd3 e6 7. O-O Re7 8. Bg5 Rbc6 9. Rxc6 Bxc6 10. a4 b4 11. Re2 Db8 12. Rd4 Bb7 13. Dd2 Rc6 14. Rb3 Bd6 15. f4 h6 16. Bh4 g5 17. Bg3 Bxf4 18. Hxf4 gxf4 19. Bxf4 Re5 20. Hf1 Bc6 21. Df2 Rg4 22. Meira
20. júní 2012 | Í dag | 220 orð

Af ítölskum flatbökum, regni og forsetakosningum

Pétur Stefánsson er kominn heim frá Ítalíu bústinn og sællegur: Á Ítalíu fann ég frið og ró á ferðamannastaðnum dýrðlegasta. Alla daga át ég feikinóg af ýmiskonar flatbökum og pasta. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 415 orð | 4 myndir

Erfiðast að upplifa misskiptingu og skort

Lilja Dóra ólst upp í Hafnarfirði. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Grétar Rafn Árnason

40 ára Grétar Rafn ólst upp í Reykjavík. Hann lauk BS í tölvunarfræði frá HÍ 1999 og starfar sem hugbúnaðarsérfræðingur hjá Sabre, bandarísku tölvufyrirtæki hér á landi. Maki Katrín Anna Guðmundsdóttir, f. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kolbrún Jónsdóttir

50 ára Kolbrún er Reykvíkingur. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað lengi í fjármálageiranum, lengst af hjá Íslandsbanka. Kolbrún starfar nú sem framkvæmdastjóri Kjölfestu fjárfestingasjóðs. Maki Páll Hilmarsson, f. 1962, framkv.stj. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Kópavogur Ísafold Dögun fæddist 25 ágúst. Hún vó 3.380 g og var 52 cm...

Kópavogur Ísafold Dögun fæddist 25 ágúst. Hún vó 3.380 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolbrún Kjartansdóttir og Örvar Omrí... Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson Fjallaskáld

Kristján Jónsson fjallaskáld, fæddist 20. júní 1842 í Krossdal í Kelduhverfi, heimildum ber þó ekki saman um fæðingardag hans. Meira
20. júní 2012 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Margrét Mist Sigursteinsdóttir, Hildur Marín Bergvinsdóttir og Sunna Dís...

Margrét Mist Sigursteinsdóttir, Hildur Marín Bergvinsdóttir og Sunna Dís Sigvaldadóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa við Hrísalund á Akureyri. Þær söfnuðu 8.620 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
20. júní 2012 | Í dag | 30 orð

Málið

Fjármálalífið hefur bæði gefið og þegið á síðustu árum, en tunguna hefur það auðgað stórlega: „Ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins á þriðja og næstsíðasta ársfjórðungi ársins“ þýddi áður „Uppgjör fyrirtækisins á næstsíðasta... Meira
20. júní 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Pennavinátta endaði með giftingu

Ég trúi varla að ég sé orðin sextug, það er ótrúlegt hvað tíminn flýgur,“ segir afmælisbarn dagsins, Evelyn R. Sullivan, starfsmaður hjá HB Granda. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ragna Lilja Garðarsdóttir

40 ára Ragna Lilja er búsett í Hafnarfirði. Hún lauk hjúkrunarfræði og MS-prófi í stjórnun heilbrigðisþjónustu frá Bifröst 2011. Ragna starfar sem hjúkrunarfræðingur hjá Heimaþjónustunni í Reykjavík. Maki Einar Þór Sigurjónsson, f. Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Andri Guðjón fæddist 14. júlí kl. 12.07. Hann vó 3.530 g og...

Reykjanesbær Andri Guðjón fæddist 14. júlí kl. 12.07. Hann vó 3.530 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Katrín Jóna Ólafsdóttir og Einar Þór Guðmundsson... Meira
20. júní 2012 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Jón Hannesson 90 ára Arthur Stefánsson Hörður Hjartarson Rakel Guðmundsdóttir 85 ára Sigurður H. Meira
20. júní 2012 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Vart verður þverfótað fyrir fótbolta þessa dagana. Meira
20. júní 2012 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júní 1914 Fjörutíu lifandi síli féllu úr lofti á Miðbælisbökkum undir Eyjafjöllum, um einn kílómetra frá sjó. Tuttugu síli fundust á öðrum stað og voru þau 15 sentimetra löng. 20. Meira

Íþróttir

20. júní 2012 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A ÍA – Haukar 3:0 Staðan: Fjölnir 531116:510 ÍA...

1. deild kvenna A ÍA – Haukar 3:0 Staðan: Fjölnir 531116:510 ÍA 62225:28 Sindri 52124:97 Höttur 41217:45 Haukar 41214:65 ÍR 31115:54 Þróttur R. 31113:34 Fjarðab/Leiknir 41031:113 1. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

D-RIÐILL England – Úkraína 1:0 Wayne Rooney 48. Svíþjóð &ndash...

D-RIÐILL England – Úkraína 1:0 Wayne Rooney 48. Svíþjóð – Frakkland 2:0 Zlatan Ibrahimovic 54., Sebastian Larsson 90. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 596 orð | 3 myndir

Ekkert mál að komast á stórmót?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur oftast landsliða á Norðurlöndum unnið sér keppnisrétt á stórmótum á þessari öld. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Englendingar unnu D-riðil og mæta Ítölum

Englendingar stóðu uppi sem sigurvegarar í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í gærkvöld og Frakkar urðu í öðru sæti. Þar með liggur endanlega fyrir hverjir mætast í 8 liða úrslitum. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 231 orð

Enn á eftir að hnýta lausa enda

Meiri líkur en minni eru fyrir því að handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson skrifi undir tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Wetzlar í dag. Hann fór í læknisskoðun hjá félaginu í gær. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Fjórði bróðirinn

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Björn Bergmann Sigurðarson gengur til liðs við Wolves í næsta mánuði verður hann fjórði bróðirinn til að spila sem atvinnumaður í knattspyrnu í Englandi. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

H elga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, hefur tíma...

H elga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, hefur tíma þar til 8. júlí til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London. Líkurnar á að ná því minnkuðu á Norðurlandamóti ungmenna í fjölþrautum um helgina þar sem hún náði aðeins 5. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 91 orð

Hildigunnur hjá Tertnes

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir æfir um þessar mundir með norska úrvalsdeildarliðinu Tertnes í Bergen. Tertnes hafnaði í sjötta sæti af 12 liðum í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 149 orð

Ísland í fjórða flokki fyrir EM

Eins og við mátti búast verður íslenska kvennalandsliðið í handknattleik í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Mónakó á föstudaginn. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – ÍA 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 Laugardalsvöllur: Fram – Keflavík 19.15 Grindavíkurvöllur: Grindavík – ÍBV 19. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 109 orð

Kristján Þór komst áfram

Kristján Þór Einarsson, Keili, hafnaði í sjöunda sæti ásamt fleiri kylfingum á einu höggi undir pari eftir tvo keppnisdaga á Opna breska meistaramóti áhugamanna í golfi í gær. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Skopleikurinn breytist í sigurgöngu

EM í fótbolta Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sjaldan hafa menn búist við eins litlu af ensku landsliði fyrir stórmót. Aðdragandinn að Evrópumótinu síðustu mánuðina var hálfgerður skopleikur hvað Englendinga varðar. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 366 orð

Slíta FH og KR sig enn frekar frá?

Línur gætu tekið að skýrast allverulega í toppbaráttu Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld þar sem tveir stórleikir eru á dagskrá í 8. umferð sem er öll leikin í kvöld. Meira
20. júní 2012 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Stendur á barmi NHL

Íshokkí Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Henry Harðarson er íshokkíkappi sem fæddist í Vestmannaeyjum fyrir átján árum. Hann fluttist til Kaupmannahafnar ungur að árum með móður sinni en þar hittu þau fyrir föður hans, Andra Rafnsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.