Greinar föstudaginn 29. júní 2012

Fréttir

29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 853 orð | 4 myndir

600 hestar á setningu Landsmóts

Ingvar P. Guðbjörnsson Þórunn Kristjánsdóttir Það ríkti mikil hátíðarstemning á Landsmóti hestamanna í Víðidal í gærkvöldi þegar formleg setning mótsins árið 2012 fór fram í einmuna blíðu. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

60 metra göngubrú

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra klippti tvívegis á borða í gær til að opna formlega göngubrú við Krikahverfi í Mosfellsbæ og samgöngustíg meðfram Vesturlandsvegi. Brúin er 60 metra göngubrú yfir Hringveg við Krikahvefi í Mosfellsbæ. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Assange gefi sig fram við lögreglu

Breska lögreglan krafðist þess í gær, að Julian Assange, stofnandi uppljóstrunarvefjarins WikiLeaks, gæfi sig fram á lögreglustöð ella yrði gefin út handtökuskipun á hendur honum. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

„Sendiráð“ upp í skuld

Hæstiréttur Japans hefur heimilað innheimtustofnun japanska ríkisins að bjóða upp byggingu í eigu norður-kóreskra stjórnvalda. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bongóblíða í Eyjum

Shellmótið í Vestmannaeyjum byrjaði í gær í blíðskaparveðri og gengur allt samkvæmt áætlun, enda ekki annað hægt í þessari veðurblíðu. „Þetta getur eiginlega ekki gengið betur. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Breytingarnar hraðari en búist var við

Stephen Elop, forstjóri finnska farsímaframleiðandans Nokia, viðurkenndi í gær, að stjórnendur fyrirtækisins hefðu ekki séð fyrir hve hröð þróunin yrði á farsímamarkaði. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eitt ákæruatriði fellt niður

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í málefnum Júgóslavíu fyrrverandi hefur fellt niður eitt ákæruatriði í máli dómstólsins gegn Radovan Karadzic, fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að vísa á frumlyf við upphaf meðferðar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 646 orð | 2 myndir

Er skyldleiki hrossastofnsins of mikill?

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Hrossarækt á Íslandi stendur sterkum fótum og stöðugt eru að koma fram einstaklingar sem slá öðrum við. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Falið að rannsaka aftur

„Við skoðuðum þetta á sínum tíma og höfum fengið þetta aftur í okkar hendur. Frekari upplýsingar er ekki hægt að veita á þessu stigi málsins,“ segir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fjölskyldumót Harley Davidson-klúbbs

Árlegt fjölskyldumót Harley Davidson mótorhjólaklúbbsins á Íslandi verður haldið í Oddsparti í Þykkvabæ um helgina. Mótið hefst í kvöld. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Frumvörp lögð fram en lítið rædd

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Geta unnið áritaða Barcelona-treyju

Unicef á Íslandi gefur fólki kost á að vinna áritaða treyju frá leikmönnum knattspyrnufélagsins Barcelona með því að senda smáskilaboð með orðinu „unicef“ í númerið 1900. Hver smáskilaboð kosta 1. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 129 orð

Gróf sig út úr fangaklefanum

Danskur gæsluvarðhaldsfangi nýtur nú frelsis eftir að hafa tekist að grafa sig út úr fangaklefa í fangelsi í Nakskov á Lálandi. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Grunur leikur á um íkveikju á húsi við Eyrarveg á Selfossi

Grunur leikur á því að kveikt hafi verið í rusli sem lá við húsvegg í húsi við Eyrarveg á Selfossi á þriðjudagskvöld. Minnstu munaði að illa færi því eldur hafði læst sig í klæðningu áður en slökkviliðið náði að ráða niðurlögum hans. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Gæti skapað 140-150 störf

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við höfum unnið í töluverðan tíma með þessu þýska fyrirtæki og þetta er einn góður áfangi í þeim efnum,“ segir Bergur Elís Ágústsson sveitarstjóri Norðurþings. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Gönguleiðir eru að skemmast

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er almennt vandamál að gönguleiðir grafist niður með sívaxandi hraða. Það stefnir í óefni,“ sagði Andrés Arnalds, fagmálastjóri hjá Landgræðslunni, þegar hann var beðinn álits á ástandi gönguleiða. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hafa veitt 700 milljónir til aðstoðar

Fjárhagsaðstoð Reykjanesbæjar til einstaklinga og fjölskyldna í sveitarfélaginu fór í rúmar 166 milljónir króna á síðasta ári og er þegar komin í 117 milljónir króna nú á miðju ári 2012, skv. upplýsingum Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 725 orð | 3 myndir

Hagvöxturinn mjög einkaneysludrifinn

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hamingjudagar á Hólmavík

Hamingjudagar eru nú haldnir á Hólmavík í áttunda sinn. Í tilkynningu segir, að hátíðin nái hámarki nú um helgina, en þá mæti m.a. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Hæstiréttur staðfestir heilbrigðislög Obama

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti í gær umbætur Baracks Obama forseta í heilbrigðismálum. Úrskurðurinn þykir sigur fyrir forsetann og gott veganesti fyrir hann í harðnandi kosningabaráttu. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð

Íhuga að fara í mál við ríkið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef við ætlum að sitja og horfa aðgerðalaus á mun fyrirtækinu blæða út og samfélaginu einnig. Eignir einstaklinga og hluthafa verða að engu. Á það getum við ekki horft án þess að bregðast við ... Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Ítarlegar tillögur í málefnum útlendinga

Starfshópur sem skipaður var af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra og gert var að móta heildstæða stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum útlendinga utan Evrópska efnahagssvæðisins hefur skilað tillögum sínum. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Jafnast á við verslunarmannahelgi

„Reynslan undanfarin ár sýnir að umferð dreifist meira yfir sumarið en áður. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Kláfferja yfir Tamesá

Ný kláfferja yfir Tamesá í Lundúnum, kennd við flugfélagið Emirates, var tekin í notkun í gær. Kláfferjan gengur á milli O2 sýningarhallarinnar í Greenwich og ExCel Centre og mun nýtast vel á ólympíuleikunum í borginni í sumar. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð

Kosta herferð gegn veiðum Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sjö útgerðarfélög með starfsemi í tíu Evrópulöndum hafa á síðustu vikum unnið eftir aðgerðaáætlun sem er ætlað að knýja Íslendinga og Færeyinga til að draga úr makrílveiði. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn

Sumar Veðrið hefur heldur betur leikið við höfuðborgarbúa að undanförnu. Fyrir bragðið hefur verið bjart yfir borginni og Skólavörðustígurinn hefur iðað af... Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Köfun í Silfru mun brátt kosta 750 kr.

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Það eru þrjú aðalatriði sem liggja þarna á bak við. Í fyrsta lagi eru það öryggisatriði, það hafa orðið slys og þar á meðal dauðaslys í Silfru. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Lundaveiðar tilfinningamál fyrir eyjamenn

Bæjarráð Vestmannaeyja ræddi á fundi sínum í gær hvort leyfa ætti lundaveiðar í eyjunum í ár. Þar var ákveðið að vísa málinu til umhverfis- og skipulagsráðs og að sögn bæjarstjóra Vestmannaeyja má búast við niðurstöðu í næstu viku. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Meira en nóg að gera hjá öllum

Óvenjumikið hefur verið að gera hjá þyrlufyrirtækjum landsins í sumar, en margir hafa undanfarið orðið varir við aukna þyrluumferð yfir höfuðborginni. „Það er óvenjumikið að gera núna í sumar. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Mikil þörf er á gistirýmum í Reykjavík

Ný skýrsla VSO Ráðgjafar um gististaði í Reykjavík var kynnt í borgarráði í gær. Í henni eru margvíslegar upplýsingar um gististaði í virkum rekstri á höfuðborgarsvæðinu, fjölda rúma, herbergja, stjörnugjöf og stærð húsnæðis. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 493 orð | 4 myndir

Nýtt andlit á Patreksfjörð

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nýtt hótel, Fosshótel Vestfirðir, verður tekið í notkun á Patreksfirði næsta sumar. Það verður til húsa í gömlu sláturhúsi í bænum, sem upphaflega var reist sem frystihús á fimmta áratug tuttugustu aldar. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Orðafæð mér hentar helst

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þegar maður gat ekkert gert með höndum eða fótum fór maður að reyna að hugsa,“ segir Ólafur Runólfsson um kveikjuna að fyrstu ljóðabók sinni, Ort um hjartaraunir og bata. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar með 50,8% fylgi

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hlyti afgerandi kosningu ef gengið yrði til kosninga nú, eða rúmlega helming allra atkvæða. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup sem greint var frá í fréttum RÚV í gærkvöldi. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ótryggð ökutæki lenda oft í tjóni

Árlega eru skráð um 100 tjón þar sem ótryggð ökutæki koma við sögu. Talið er að ökutæki sem ekki eru tryggð séu hátt á sjöunda þúsund, þar af um 1.500 dráttarvélar. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Safna liði gegn Íslandi og Færeyjum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Sameinaðar með langa sögu að baki

Ákveðið hefur verið að sameina Verkís og Almennu verkfræðistofuna undir nafninu Verkís, en í gær var undirritaður samningur þess efnis. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Samstarf um fötlunarfræðinám

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Guðmundur Magnússon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, skrifuðu í gær undir samstarfssamning um kennslu og rannsóknir á sviði fötlunarfræða við Háskóla Íslands. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sigurbjörn sigursæll í skeiðkapreiðum

Sigurbjörn Bárðarson gerði sér lítið fyrir og sigraði í skeiðkappreiðum í 150 metra og 250 metra skeiði með tímana 22,58 og 14,59. Hann heldur í höfðingjana Flosa frá Keldudal og Óðinn frá Búðardal. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá myndskeið um málið...

Skannaðu kóðann til að sjá myndskeið um... Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Stefnir í óefni á gönguleiðum

Það stefnir í óefni á mörgum vinsælum gönguleiðum landsins. Því veldur vaxandi álag vegna aukinnar umferðar en vatnsrof er helsti sökudólgurinn, að mati Andrésar Arnalds hjá Landgræðslunni. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Til bjargar göngumönnum í vanda

Björgunarsveitir voru kallaðar þrívegis út í gær til að aðstoða fjallgöngumenn og göngufólk. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór á Esju undir kvöld til aðstoðar ungum manni sem veiktist á göngu á fjallinu. Meira
29. júní 2012 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tyrkir með viðbúnað á landamærunum

Tyrknesk stjórnvöld hafa sent herlið og herbúnað að landamærum Tyrklands og Sýrlands. Mikil spenna ríkir milli Tyrklands og Sýrlands eftir að Sýrlendingar skutu niður tyrkneska orrustuflugvél sl. föstudag. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 543 orð | 5 myndir

Veiðigjöldin gera út af við rekstur 1.500 milljóna skips

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Álagning veiðigjaldanna þýðir að framlegðin af útgerð dýrs og góðs skips á borð við Gandí verður neikvæð. Það leiðir til þess að við hættum að gera skipið út,“ segir Sigurgeir B. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Þúsund hafa dáið í umferðinni

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Mikið mannfall er í umferðinni á Íslandi en tæplega 1000 mannslíf hafa tapast síðan hægri umferð var tekin upp árið 1968 og hátt í 10.000 hafa slasast alvarlega á sama tímabili. Meira
29. júní 2012 | Innlendar fréttir | 753 orð | 3 myndir

Þúsundir ótryggðra ökutækja

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ótryggð ökutæki eru talin vera hátt á sjöunda þúsund talsins hér á landi, þar af um 1.500 dráttarvélar. Þetta kom fram við umfjöllun um frumvarp um ökutækjatryggingar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2012 | Leiðarar | 426 orð

Afleiðingarnar

Ofurskattheimtan hefur afleiðingar ólíkt því sem stjórnarliðar héldu fram Meira
29. júní 2012 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Málsvari Íslands

Hér var í gær minnst á afrek Össurar Skarphéðinssonar á blaðamannafundi í Brussel. Sú umfjöllun var þó ekki tæmandi því að Össur fór mikinn í yfirlýsingum. Meira
29. júní 2012 | Leiðarar | 181 orð

Óþurftargrjót

Óður til grjótkastara Meira

Menning

29. júní 2012 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

12 tíma KEXPort útitónleikar

Kex Hostel og bandaríska útvarpsstöðin KEXP í Seattle munu halda útitónleika, KEXPort, við Kex Hostel laugardaginn 14. júlí nk. og hefjast þeir kl. 12 á hádegi og lýkur á miðnætti. Meira
29. júní 2012 | Kvikmyndir | 187 orð | 1 mynd

533 barna faðir og draugabær

Starbuck Kanadísk kvikmynd sem segir af David, 42 ára karlmanni sem hagar sér eins og unglingur og er laus við alla ábyrgðartilfinningu. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 304 orð | 3 myndir

Ágengt meistaraverk gegnsýrt beiskju og kímni

Það er ekki flókið að skrifa um plötur Fiona Apple – bara nefna plötuna nokkrum sinnum og þá er búið að fylla plássið. Meira
29. júní 2012 | Myndlist | 284 orð | 2 myndir

Binda verkin saman með hljóðum

„Verksmiðjan er mikið gímald og því spennandi áskorun að vinna verk inn í þetta sýningarrými. Þarna er hátt til lofts og vítt til veggja. Meira
29. júní 2012 | Myndlist | 672 orð | 2 myndir

Eftir Kjarval

Jóhannes S. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í fyrirrúmi

Orgelstykki verða áberandi á fyrstu sumartónleikum í Stykkishólmskirkju þetta árið og helgast það af því að í upphafi árs var vígt sérsmíðað 22 radda pípuorgel frá Klais orgelsmiðjunni í Stykkishólmi. Meira
29. júní 2012 | Bókmenntir | 52 orð | 1 mynd

Fær viðurkenningu

Landnámssetrið fékk nýverið viðurkenningu frá TripAdvisor fyrir að veita afburðaþjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá setrinu. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 495 orð | 1 mynd

Gaman að syngja um sveitarómantík í sveitinni sjálfri

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við erum svo mikil náttúrubörn þannig að okkur finnast það mikil forréttindi að fá að ferðast um landið og flytja þessa fallegu efnisskrá. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Eistnaflug á Bar 11

Í kvöld verður hitað upp á Bar 11, Hverfisgötu 11 í Reykjavík, fyrir tónlistarhátíðina Eistnaflug 2012 með tónleikum Saktmóðigs, Otto Katz Orchestra og Elínar Helenu. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og er aðgangur... Meira
29. júní 2012 | Kvikmyndir | 30 orð | 1 mynd

Ísland í þriðju þáttaröð Game of Thrones

Ísland verður meðal tökustaða þriðju þáttaraðar Game of Thrones en hluti annarrar þáttaraðar var tekinn upp hér á landi í fyrra. Tökur á þriðju þáttaröð hefjast í byrjun næsta... Meira
29. júní 2012 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Marsden bætist í hóp leikara 2 Guns

Bandaríski leikarinn James Marsden kemur til með að leika í kvikmyndinni 2 Guns sem Baltasar Kormákur hefur tekið að sér að leikstýra, að því er fram kemur á vef MTV en þegar hefur verið staðfest að leikararnir Mark Wahlberg, Denzel Washington, Bill... Meira
29. júní 2012 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Mikið er gaman að misþyrma dýrum

Þegar ég var lítill krakki skemmti ég mér við það að góma hrossaflugur og slíta lappirnar af þeim. Meira
29. júní 2012 | Fjölmiðlar | 594 orð | 1 mynd

Óþægindin meiri en áhættan

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Evrópski draumurinn nefnist þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Í þáttunum ferðast sprelligosarnir Auðunn Blöndal (Auddi), Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi Jr. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Retro Stefson flytur „Fram á nótt“

Hljómsveitin Retro Stefson hljóðritaði sína útgáfu af lagi hljómsveitarinnar Nýdanskra, „Fram á nótt“, og hefur lagið nú verið gefið út. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Rokkjötnar í Kaplakrika í september

Rokkjötnar er heiti rokktónleika sem haldnir verða 8. september nk. í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði. Meira
29. júní 2012 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Speglanir á Mokka-kaffi

Democratic Moment nefnist sýning myndlistarmannsins Katrínar Agnesar Klar sem verður opnuð á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg í dag. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Sumartónleikar Akureyrarkirkju hefjast

Hjörleifur Örn Jónsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri, leikur fjölbreytta tónlist á slagverk á fyrstu Sumartónleikum Akureyrarkirkju í ár sem fram fara nk. sunnudag kl. 17. Þetta er í 26. sinn sem tónleikaröðin er haldin. Meira
29. júní 2012 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Thomas Hörl í Galleríi Dvergi

Unnesko nefnist sýning Thomasar Hörls sem opnuð verður í Galleríi Dvergi að Grundarstíg 21 í kvöld. Við opnunina mun listamaðurinn vera með gjörning milli kl. 20.30-21.00. Meira
29. júní 2012 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tónleikatvenna í Hallgrímskirkju

Björn Steinar Sólbergsson leikur á tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun kl. 12 og á sunnudag kl. 17. Á morgun leikur hann umritun J.S. Meira

Umræðan

29. júní 2012 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Af klappstýrum og skrautdúkkum

Eftir Garðar Vilhjálmsson: "Ég myndi gjarnan vilja skipta um forseta, það er bara enginn hæfari en Ólafur Ragnar í framboði núna..." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 163 orð

Aukum veg og vægi beins lýðræðis

Frá Rögnu Garðarsdóttur: "Hví er kjósendum ekki gefið tækifæri til þess að koma með beinum hætti að ákvörðunum í mikilvægum álitamálum með því að fá að kjósa um þau og hví er t.d. ekki boðið upp á eftirfarandi varðandi væntanlegar forsetakosningar: 1." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Áhætta og orðspor í Walbrook Club

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í landi okkar er þjóðarsamheldnin öryggisnet sem gerir viðskiptafrömuðum okkar kleift að taka meiri áhættu en aðrir gera venjulega" Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Breyttar forsendur

Eftir Illuga Gunnarsson: "Skoðun mín er því sú að það sé skynsamlegast fyrir okkur að gera hlé á aðildarviðræðunum. Sjá hvort evrunni verði bjargað og þá hvernig." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Eilítið af „allskonar“

Eftir Geir R. Andersen: "Upplýst hefur verið að viðskiptaráðherra okkar hefur látið kanna hvernig Íslandi myndi reiða af með því að tengja krónuna kanadískum dollar." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Frelsi og höft

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Þau ríki sem hafa þjóðargjaldmiðla bjóða ríkinu upp á einfalda eignaupptöku með gengisfellingu, verðbólgu og höftum." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Glerhús og gullfiskaminni

Eftir Braga V. Bergmann: "Án hugrekkis forseta vors sæti þjóðin nú í botnlausu skuldafeni. Á stóra sviðinu væri grískur harmleikur í gangi og miðar fengjust ekki endurgreiddir." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 468 orð | 3 myndir

Grjóti kastað úr glerhýsi á Hellu

Eftir Guðmund Inga Gunnlaugsson, Þorgils Torfa Jónsson og Önnu Maríu Kristjánsdóttur: "Við þurfum ekki á því að halda núna né nokkru sinni að eiga eftirávitran sveitarstjóra og svartsýnan í ofanálag." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 215 orð

Konu á Bessastaði

Frá Herði Friðþjófssyni: "Ólafur Ragnar Grímsson er ákaflega mikilhæfur maður með marga góða kosti." Meira
29. júní 2012 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Menningararfur Megasar

Börn eru eins og svampar og heyra oft meira en þau eiga að gera. Og þau eru ótrúlega fljót að tileinka sér það sem þau læra og endurtaka. Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 192 orð | 1 mynd

Ólíku saman að jafna

Eftir Guðrúnu Pétursdóttur: "Vekur þetta ekki þá spurningu hvort forseti eigi að fela handhöfum forsetavalds að annast skyldur embættisins á meðan hann er í kosningaslag?" Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Óréttlæti

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Rök ráðuneytisins eru þau að ekki sé lagaheimild fyrir þeirri framkvæmd sem Blindrafélagið lagði til." Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Smáskemmdaferill náttúruperlu

Eftir Jakob K. Kristjánsson: "Um 1.000 manns fara þarna um gangandi á hverjum degi yfir sumarið..." Meira
29. júní 2012 | Velvakandi | 145 orð | 1 mynd

Velvakandi

Við skulum ekki kjósa trúlausan forseta Mjög er sótt að kristinni trú í landinu. Okkur er sagt að margt það besta í arfi okkar og menningu sé einskis virði og ný kynslóð vill kasta því á haugana. Meira
29. júní 2012 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Von í stað ótta

Eftir Herdísi Egilsdóttur: "Ég vona að þjóðin beri gæfu til að skilja nauðsyn þeirrar breytingar sem nú býðst með framboði Þóru Arnórsdóttur." Meira

Minningargreinar

29. júní 2012 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Elís Philip William Scobie

Elís Philip William Scobie fæddist í Reykjavík 29. apríl 1990. Hann lést á Akranesi 20. júní 2012. Foreldrar hans eru William James Scobie matreiðslumaður, f. 1962 og Filippía Ingibjörg Elísdóttir, sviðsmynda- og búningahönnuður, f. 1969. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2012 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Gunnar Þórir Þjóðólfsson

Gunnar Þórir Þjóðólfsson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. júní 2012. Foreldrar hans voru Þjóðólfur Guðmundsson og k.h. Lovísa María Vigfúsdóttir. Yngri bróðir Gunnars er Ragnar, f. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2012 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Jannick Kjeldal

Jannick Kjeldal fæddist í Hilleröd í Danmörku 30. mars 1987. Hann lést í heimahúsi 21. júní 2012. Foreldrar hans voru Jan Kjeldal sjómaður, f. 31. júlí 1958 og Margrét Halldóra Bjarnadóttir húsfreyja, f. 19. júní 1947, d. 26. júní 2006. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2012 | Minningargreinar | 212 orð | 2 myndir

Sigríður Gíslína Guðmundsdóttir og Dýrfinna Tómasdóttir

Í tilefni af 100 ára minningarafmæli móður minnar, Sigríðar Gíslínu Guðmundsdóttur, og föðursystir, Dýrfinnu Tómasdóttir, þá langar okkur fjölskyldna að þakka allar þær góðu stundir sem við áttum saman. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2012 | Minningargreinar | 2518 orð | 1 mynd

Sigrún Jóna Lárusdóttir

Sigrún Jóna Lárusdóttir fæddist á Akureyri 16. apríl 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Lárus Hinriksson bifreiðarstjóri, f. 1901, d. 1982 og Guðný Hjálmarsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2012 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist á Siglufirði 2. mars 1925. Hann andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 20. júní 2012. Foreldrar Snorra voru Helga Jóhannesardóttir, f. á Heiði í Sléttuhlíð 3. júní 1890, d. 24. nóv. 1971 og Jón Anton Gíslason, f. 23. jan. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2012 | Minningargreinar | 3405 orð | 1 mynd

Sveinn Mikael Árnason

Sveinn Mikael Árnason fæddist í Reykjavík 23. janúar 1952. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júní 2012. Foreldrar: Árni Rafn Kristbjörnsson, f. 11. ágúst 1920, d. 27. júlí 1990, og Guðrún Sveinsdóttir, f. 29. mars 1923. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Færri fara í þrot

Gjaldþrotum fyrirtækja fækkaði um 26% á fyrstu fimm mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þá fjölgar nýskráningum einkahlutafélaga á milli ára, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Meira
29. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Kostar heimilin milljarð

Verðlagsnefnd búvara ákvað nýverið verðhækkun á mjólk og mjólkurafurðum um 4%. Sú hækkun mun skila sér í hækkun verðtryggðra lána heimilanna um rúmlega einn milljarð króna, nánar tiltekið 1.075 milljónir króna, samkvæmt Viðskiptablaðinu í... Meira
29. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna Icesave væri um 60 milljarðar

Í nýútkomnu fréttabréfi Júpiters er m.a. fjallað um það hvaða áhrif Icesave-samningar hefðu haft á þjóðarbúið, ef þeir hefðu ekki verið felldir í tvígang í þjóðaratkvæðagreiðslum. Orðrétt segir í fréttabréfi Júpiters: „Uppreiknað miðað við 1. Meira
29. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 753 orð | 4 myndir

Niðurstöðu dóms að vænta næsta vor

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Vonandi má vænta niðurstöðu frá Hæstarétti í þeim gengislánamálum sem fengið hafa flýtimeðferð næsta vor, að sögn Þorsteins Einarssonar, hæstaréttarlögmanns í Mótormaxmálinu svokallaða. Meira
29. júní 2012 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

OR nær góðum árangri varðandi aðgerðaáætlun

Árangur af aðgerðaáætlun Orkuveitu Reykjavíkur, sem miðar að því að bæta sjóðsstreymi um 50 milljarða fyrir árslok 2016, er ríflega 350 milljónum króna umfram áætlun á fyrsta ársfjórðungi. Meira

Daglegt líf

29. júní 2012 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

... farið í útileiki í góða veðrinu

Maður verður aldrei of gamall til að leika sér. Eða ætti að minnsta kosti ekki að verða það. Varðveittu barnið í þér og rifjaðu upp skemmtilega útileiki sem þú fórst í með vinunum í æsku. Píluleikur er t.d. skemmtilegur fyrir alla aldurshópa. Meira
29. júní 2012 | Daglegt líf | 198 orð | 2 myndir

Fjölbreytt listsköpun

Annað Föstudagsfiðrildi sumarsins verður haldið í dag milli kl. 12-14. Um er að ræða afrakstur listhópa Hins hússins og koma fram 23 listamenn víðs vegar í miðbænum. Meira
29. júní 2012 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Heimur Guðrúnar Sóleyjar

Farsímar, lyklar, skartgripir, ipodar og veski hafa öll horfið í eitthvert dularfullt svarthol Meira
29. júní 2012 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Í hvernig tónlistarskapi ert þú?

Tónlist skipar stóran sess í lífi margra og sumir geta einfaldlega ekki komist í gegnum daginn án þess að hlusta á uppáhaldslagið sitt. Meira
29. júní 2012 | Daglegt líf | 692 orð | 2 myndir

Maria Callas er átrúnaðargoðið

Í Vínarborg býr íslenski söngneminn Agnes Þorsteins sem tekur þátt í sérstakri nemendauppsetningu á Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart þar í borg í sumar. Meira

Fastir þættir

29. júní 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

90 ára

Þorkell Kjartansson , fyrrverandi bóndi í Austurey II í Laugardal í Árnessýslu, til heimilis að Grænumörk 2 á Selfossi, er níræður í dag, 29. júní. Hann fæddist að Mosfelli í Grímsnesi en ólst upp í Austurey. Meira
29. júní 2012 | Í dag | 257 orð

Af Öldubliki, hugsun og dánartilkynningum

Hjálmar Freysteinsson bregður á leik út frá kunnu stefi: Nú skal jarða gamla Gunnar, gengur ekki að draga það. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar þeim fjarska hættulega stað. Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 548 orð | 4 myndir

Golfari af guðs náð

Hilmar fæddist í Reykjavík en ólst upp að miklu leyti hjá Helgu Guðmundsdóttur, ömmusystur sinni í Lambastaðahverfi á Seltjarnarnesi. Hann var í Mýrarhúsaskóla og lauk gagnfræðaprófi frá Hagaskóla. Hilmar fór ungur til sjós og var á togurum, s.s. Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Halldóra Ólöf Karlsdóttir

50 ára Halldóra ólst upp í Þorlákshöfn og býr þar í dag. Hún hefur fengist við ýmislegt um ævina, meðal annars fiskvinnslu. Maki Svavar Gíslason, f. 1958, vinnur við vélaviðgerðir hjá Auðbjörgu. Börn Sigurjón Viðar, f. Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Christensen

30 ára Halldór er Kópavogsbúi. Hann starfar sem flugvirki hjá Icelandair og flugfélaginu Air Atlanta. Halldór nam rafeinda- og flugvirkjun í Oklahoma. Maki Guðrún Helga Grétarsdóttir, f. 1981, nuddari og verkfræðinemi í HR. Börn Elvar, f. 2004, Anton,... Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Heldur tryggð við Liverpool í EM

Þessa dagana er nóg um að vera hjá Guðmundi Ómari Helgasyni, íþróttaáhugamanni og bónda í Lambhaga, en þegar hann er ekki við slátt eða mjaltir, situr hann límdur við skjáinn og fylgist spenntur með Evrópumótinu í fótbolta. Meira
29. júní 2012 | Í dag | 44 orð

Málið

Þegar við „drjúpum höfði“ er í óefni komið, hiti kannski kominn yfir þolmörk manna, því drjúpa þýðir að leka . Sem betur fer er til sögnin að drúpa : Meira að segja blómin okkar drúptu höfði þegar við komumst ekki í úrslit í... Meira
29. júní 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
29. júní 2012 | Fastir þættir | 170 orð

Síðasta orðið. S-AV Norður &spade;KD4 &heart;D93 ⋄G932 &klubs;K76...

Síðasta orðið. S-AV Norður &spade;KD4 &heart;D93 ⋄G932 &klubs;K76 Vestur Austur &spade;G2 &spade;653 &heart;KG82 &heart;Á1074 ⋄K875 ⋄Á4 &klubs;D104 &klubs;G983 Suður &spade;Á10987 &heart;65 ⋄D106 &klubs;Á52 Suður spilar 2&spade;. Meira
29. júní 2012 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á georgíska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á georgíska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Tbilisi. Zurab Javakhadze (2418) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Iveri Chighladze (2390) . 62. Rxf7! Rf8 63. Re5 Rh7 64. f6+! Kf8 hvítur hefði einnig unnið eftir 64...gxf6 65. g6. Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Stefanía Guðmundsdóttir

Stefanía Guðmundsdóttir leikkona fæddist 29. júní 1876. Hún fluttist ung með foreldrum sínum til Seyðisfjarðar og ólst þar upp fyrstu árin. Móðir hennar lést þegar hún var sex ára, upp frá því flutti faðir hennar til Vesturheims ásamt syni sínum. Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Svanlaug Aðalsteinsdóttir

40 ára Svanlaug ólst upp í Árbænum og býr í Neskaupstað. Hún er framhaldsskólakennari á hársnyrtibraut í Verkmenntaskóla Austurlands. Maki Sigurjón Kristinsson, f. 1971, sjálfstætt starfandi trésmiður. Börn Katrín Lilja, f. 1996, Eva Björg, f. Meira
29. júní 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðjón Eiríksson Lilja Benediktsdóttir Þorkell Kjartansson 80 ára Jóhann Gunnarsson Þyri Jensdóttir 70 ára Gunnlaugur Guðmundsson Kristinn Skæringur Baldvinsson Sigurlína Jóhannesdóttir Steinunn Magnúsdóttir Sævar Daníelsson Valur Sævar Franksson... Meira
29. júní 2012 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Ríkharður Jónsson var besti knattspyrnumaður Íslendinga um árabil og á þessum degi, 29. júní 1951, vakti framganga hans víða mikla athygli. Meira
29. júní 2012 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. júní 1944 Leyndardómar Snæfellsjökuls, skáldsaga Jules Verne, kom út í íslenskri þýðingu, einni öld eftir að hún var samin. 29. júní 1951 Ríkarður Jónsson skoraði fjögur mörk í landsleik gegn Svíum. Meira

Íþróttir

29. júní 2012 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Ánægður með árangurinn og stöðugleikann

frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mb.is ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson hafnaði í 13. sæti í tugþraut á Evrópumeistaramótinu í Helsinki í Finnlandi í gær. Einar Daði hlaut samtals 7. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Árni Stefánsson hefur hafið störf hjá Handknattleikssambandi Íslands...

Árni Stefánsson hefur hafið störf hjá Handknattleikssambandi Íslands sem verkefnastjóri fræðslu- og útbreiðslumála. Hans hlutverk verður að móta og skipuleggja fræðslu- og útbreiðslustarf HSÍ. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Balotelli er búinn að fá að svara fyrir sig

EM í fótbolta Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þegar menn spá í spil um útkomu fótboltaleikja er óþægilegt að hafa breytu í útreikningunum að nafni Mario Balotelli. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

„Hérna líður mér mjög vel“

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég kann bara mjög vel við mig hérna. Það er aðeins annað viðhorf til hlutanna hér í Danmörku en á Íslandi og fínt fyrir mig að byrja minn alvöru þjálfaraferil utan Íslands. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Beckham fer ekki á Ólympíuleikana

Knattspyrnumaðurinn David Beckham staðfesti í gær að hann hefði ekki verið valinn í Ólympíulið Bretlands fyrir leikana sem haldnir verða í Lundúnum seinna í sumar. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Boðið upp á einn með öllu

Það var svo sannarlega boðið upp á einn leik með öllu þegar Breiðablik sló ÍBV út í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Eyjum í gær. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Borgunarbikar kvenna 16-liða úrslit: ÍBV – Breiðablik 4:4 Danka...

Borgunarbikar kvenna 16-liða úrslit: ÍBV – Breiðablik 4:4 Danka Podovac 45., Vesna Smjilkovic 68., Julie Nelson 90 (víti)., Shaneka Gordon 118. – Ella Dís Thorarensen 22., Guðrún Erla Hilmarsdóttir 25., Fanndís Friðriksdóttir 88., 114. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Davíð fékk brons á lokadegi EM

Davíð Jónsson, Ármanni, vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum sem fram fer í Stadskanaal í Hollandi. Davíð byrjaði daginn á að setja Íslandsmet í fyrsta kasti þegar hann varpaði kúlunni 11,02 metra. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Fjórir leikir í 16 liða úrslitum hjá konunum

Sextán liða úrslit í Borgunarbikar kvenna í fótbolta halda áfram í kvöld þegar fjórir leikir verða spilaðir. Veislan hefst á Egilsstöðum klukkan 18.00 þar sem bikarmeistarar Vals verða í heimsókn hjá Hetti. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Fram meistari í 5. flokki yngri

Framstúlkur urðu Íslandsmeistarar í handknattleik á yngra ári í 5. flokki á nýliðnu keppnistímabili. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fram vann þrefalt í 4. flokki kvenna

Fram varð Íslands, deildar- og bikarmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik. Framstúlkurnar unnu KA/Þór, 25;13, í úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöllinni og sigruðu Selfoss, 24:17, í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hafa komið mest á óvart

Ítalir eru í sigurvímu eftir sigurinn gegn Þjóðverjum á EM í gær og gamli landsliðsmaðurinn Gianluca Vialli gat ekki leynt gleði sinni. „Ég er afar stoltur yfir því að vera Ítali í kvöld,“ sagði Vialli við fréttavef BBC. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 191 orð | 3 myndir

I vet Lalova frá Búlgaríu vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi á...

I vet Lalova frá Búlgaríu vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Helsinki í Finnlandi í gær. Lalova, sem er 28 ára gömul og varð í 7. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur 17 1.deild karla: Þórsvöllur: Þór – Víkingur R 18.30 Ásvellir: Haukar – ÍR 20 3. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Lemaitre varði titil sinn

Frakkinn Christophe Lemaitre varði í gær Evrópumeistaratitil sinn í 100 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Helsinki í Finnlandi. Lemaitre, sem er 22 ára gamall og fótfráasti hvíti maður heims, kom í mark á 10,09 sekúndum. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Meistaralið Fram í 4. flokki karla

Framarar urðu Íslandsmeistarar í 4. flokki karla í handknattleik í vetur. Þeir unnu Gróttu, 26:25, í hörkuspennandi úrslitaleik á Ásvöllum í byrjun maí, og áður ÍBV, 27:26, í undanúrslitum. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Nadal féll óvænt úr leik

Ein óvæntustu úrslitin í sögu Wimbledon-mótsins í tennis urðu í gærkvöld þegar Spánverjinn Rafael Nadal var sleginn út af Tékkanum Lukasi Rosol í 2. umferð mótsins. Rosol, sem er í 100. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Nítján manna æfingahópur fyrir ÓL

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, valdi í gær 19 leikmenn til undirbúnings fyrir Ólymíuleikana sem fram fara í London í júlí og ágúst. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 122 orð

Njarðvík réð Lele Hardy sem spilandi þjálfara

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti í gær um ráðningu nýs þjálfara kvennaliðs félagsins. Ráðin hefur verið til starfa Lele Hardy sem verður spilandi þjálfari liðsins en henni til aðstoðar verður Lárus Magnússon. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 177 orð | 2 myndir

Ólafur til Kristianstad

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifar í dag undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad. Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Undanúrslit Þýskaland – Ítalía 2:1 Gdansk Mestu Özil 90. - Mario...

Undanúrslit Þýskaland – Ítalía 2:1 Gdansk Mestu Özil 90. - Mario Balotelli 20., 36. Þýskaland: (4-3-3) Neuer - Boateng (Müller 71.), Hummels, Badstuber, Lahm - Khedira, Özil, Schweinsteiger - Kroos, Gómez (Klose 46.), Podolski (Reus 46.). Meira
29. júní 2012 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Úr utandeildinni í Víkina

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Víkingur úr Reykjavík er búinn að ganga frá þriggja ára samningi við sóknarmanninn Gunnar Reyni Steinarsson sem leikið hefur með Landsliðinu undanfarin ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.