Greinar þriðjudaginn 3. júlí 2012

Fréttir

3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð

Aðferðir sýndar

Ungliðahreyfing Íslandsdeildar Amnesty International stendur á morgun, miðvikudag, fyrir uppákomu á Austurvelli kl. 12. Þar verður safnað undirskriftum og einnig verður sýning á algengum pyndingaaðferðum. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð

Atvinnuleysi á evrusvæðinu komið í 11,1%

Atvinnuleysi á evrusvæðinu var í maímánuði 11,1%, sem jafngildir því að í evrulöndunum 17 voru 17,56 milljónir manns án atvinnu. Þetta er mesta atvinnuleysi sem mælst hefur, frá því mælingar hófust 1995, samkvæmt upplýsingum frá Eurostat í gær. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 325 orð

Augljós hættumerki á lofti

,,Mikið atvinnuleysi sem kemur verst við ungt fólk og einstaklinga með litla formlega menntun felur í sér augljós hættumerki, sem mikilvægt er að bregðast við af festu,“ segir í samantekt um ástandið í atvinnumálum, sem unnin hefur verið á... Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Átta til tíu þúsund manns kafa ofan í gjána Silfru á Þingvöllum á ári hverju

Talið er að á milli átta til tíu þúsund manns kafi ofan í gjána Silfru á Þingvöllum á hverju ári. Þetta segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður í samtali við blaðamann. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

„Ekki horfið til fortíðar“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

„Stundum eru allir í einum hnapp“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nýtt strandveiðitímabil hófst 1. júlí. Heimild er fyrir um 2300 tonna veiði á fjórum svæðum við landið. Árni Sigtryggsson hefur sótt sjó í 22 ár. Hann rær á þriggja tonna trillu á sumrin. Meira
3. júlí 2012 | Fréttaskýringar | 507 orð | 3 myndir

„Það eru stórir fiskar í þessari á“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiðin hefur farið afar vel af stað í Veiðivötnum í ár. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Þróum þennan viðburð áfram“

„Mótið tókst vel og nú er aðalvandinn fyrir hestamenn að láta tímann aðeins líða og vera ekki að draga of miklar ályktanir eftir mótið, heldur fagna því að mótið tókst vel og nýta það besta. Við höldum áfram að þróa þann viðburð. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Betri heimtur á meðlagsgreiðslum árið 2011

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Heimtur upp í meðlagskröfur voru mun betri árið 2011 en árin á undan en mismunur milli krafna og greiðslna var rúmar 753 milljónir í fyrra, samanborið við 934 milljónir 2010 og 944 milljónir 2009. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Biðja regnguðina um að sýna miskunn

Indverskir hindúar sitja í kerjum fylltum með vatni og blómablöðum og fara með bænir til að friða regnguðina í hofi í útjaðri borgarinnar Ahmedabad. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Breytingar hafa gengið misvel eftir

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Reykjavíkurborg er með í gangi úttekt á þeim breytingum sem voru gerðar í vetur á félagsstarfi eldri borgara í Reykjavík. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Skíðamaður Það gæti eflaust einhverjum dottið í hug að þarna hefði erlendur ferðamaður ruglast allsvakalega í ríminu en í raun er um að ræða hóp vina að steggja tilvonandi... Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Evrukreppan setur stækkunina á ís

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fjórða myndin við lag af Valtara frumsýnd

Fjórða myndin í Mystery Film Experiment Sigur Rósar var frumsýnd í gær. Myndin, sem er eftir leikstjórateymið Árna og Kinski, er við lagið Rembihnút sem finna má á nýjustu plötu sveitarinnar, Valtara. Hægt er að horfa á myndina á sigur-ros.co.uk. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fjögurra vikna makrílleiðangur hefst í næstu viku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson fer í fjögurra vikna leiðangur í næstu viku og mun taka þátt í makrílrannsóknum í Norður-Atlantshafi ásamt 1-2 rannsóknarskipum frá Noregi og tveimur skipum frá Færeyjum. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Frakkur múkki lét tilleiðast og tók við lifur

Þessi múkki var alls ósmeykur þar sem hann tók við lifur og öðru góðgæti úr hendi Árna Halldórssonar, skipstjóra á Níelsi Jónssyni EA 106, sem var í hvalaskoðun og á sjóstöng út af Hauganesi á Eyjafirði í gær. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Framleiðslan dregst saman

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur ekki verið hætt við stækkunina, henni hefur verið frestað, en ætlunin var að stækka verksmiðjuna um 60-70%. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Frekari afskipti forseta

„Forsetinn leggst gegn breytingaferli á stjórnarskrá en á sama tíma talar hann um að þjóðin vilji aukna lýðræðislega þátttöku. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Greiði bætur vegna riðu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest ákvörðun matsnefndar um að íslenska ríkið skuli greiða 13,9 milljónir í bætur til bænda á Suðurlandi vegna riðusmits sem greindist í kind á bænum. Riða greindist í kind frá bænum haustið 2007. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hafna griðasvæði fyrir hvali

Fulltrúar Íslands, ásamt Japönum, Norðmönnum og fleiri þjóðum, greiddu í gær atkvæði gegn tillögu um griðasvæði fyrir hvali í Suður-Atlantshafi á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Hagsmunaaðilar deila um gjaldtöku í Silfru

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Áætlað er að um átta til tíu þúsund manns kafi ofan í gjána Silfru á ári hverju, að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar þjóðgarðsvarðar. Í síðustu viku greindi Morgunblaðið frá því að til stæði að setja á 750 kr. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hátíð í Húnaveri

Samtökin Íslandrover hefur undanfarin á staðið fyrir sumarhátíð Land Rover áhugamanna, þar sem eigendur og áhugamenn þessara bíla, íslenskir sem útlendir, hittast og skemmta sér saman í Húnaveri, á mótum Langadals og Svartárdals. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Heimtur meðlags sýna minna rót

Heimtur upp í meðlagskröfur voru mun betri árið 2011 en árin á undan. Mismunur milli krafna og greiðslna var rúmar 753 milljónir í fyrra, samanborið við 934 milljónir 2010 og 944 milljónir 2009. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hættir í stjórn

Stjórnarformaður breska bankans Barclays, Marcus Agius, hefur ákveðið að segja af sér í kjölfar rannsóknar sem leiddi í ljós að bankinn hefði haft ólögleg áhrif á gengi millibankavaxta, bæði LIBOR og EURIBOR. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð

Innfluttar lopapeysur verði merktar sem slíkar

Stéttarfélagið Framsýn á Húsavík hyggst óska eftir upplýsingum um kjör og aðbúnað þess vinnufólks í Kína sem starfar við framleiðslu á lopapeysum sem seldar eru á Íslandi. Aðalsteinn Á. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Íslensku fánalitirnir koma að góðum notum í rigningu

Litríkt mannlíf er í höfuðborginni um þessar mundir og ekki virðist koma að sök þótt ský dragi fyrir sólu. Í Bankastrætinu voru tveir ferðamenn á gangi með spennta regnhlíf skreytta íslensku fánalitunum. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Leita vísbendinga um afdrif Earhart

Nýr leiðangur sem ætlað er að varpa ljósi á afdrif bandarísku flugkonunnar Amelíu Earhart lét úr höfn á Havaí í gær en þá voru 75 ár liðin frá því að hún hóf sig á loft í hinstu flugferð sína. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð

Milljón Breta á eiturlyfjum í vinnunni

Nærri því milljón Bretar fara í vinnuna með einhvers konar eiturlyf enn í líkamanum ef eitthvað er að marka nýja rannsókn á fíkniefnanotkun á breskum vinnustöðum. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar Toyota opnaðar í Garðabæ

Í gærmorgun opnaði Toyota á Íslandi nýjar höfuðstöðvar sínar í Kauptúni 6 í Garðabæ. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Sagar fólk og lætur það svífa

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Ég er nú bara að saga framan af einum hérna,“ segir Einar Mikael töframaður þegar blaðamaður spyr hvað hann hafi fyrir stafni þessa stundina. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Samantekt sýnir að ört vaxandi hópur fólks glímir við langtímaatvinnuleysi

Atvinnuleysi kemur verst niður á ungu fólki og einstaklingum með litla menntun. Stór hópur fólks hefur verið frá vinnumarkaði í meira en eitt ár og fjölgar ört í honum. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 216 orð

Segir af sér vegna mistaka

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Yfirmaður þýsku innanríkisleyniþjónustunnar, Heinz Fromm, sagði af sér embætti í gær vegna raða mistaka sem stofnunin gerði í rannsókn á hryðjuverkahópi nýnasista sem myrtu tíu manns. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sólríkasti júnímánuður í 84 ár

Óvenjusólríkt var bæði í Reykjavík og á Akureyri í nýliðnum júnímánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Í Reykjavík mældust sólskinsstundirnar 320,6 og hafa aðeins einu sinni orðið fleiri í júní. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Stærstur hluti mála unninn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Búið var að taka ákvörðun í 3565 umsóknum um greiðsluaðlögun sem borist höfðu umboðsmanni skuldara 1. júlí. Úrræðið var kynnt til sögunnar 1. ágúst árið 2010 og síðan þá hafa 4099 sótt um greiðsluaðlögun skulda. Meira
3. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð

Verðbólguhorfur versna

Vextir Seðlabankans hafa verið hækkaðir um 1% það sem af er ári en í lok ársins 2011 voru þeir 4,75%. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Víða er unnið að gerð göngustíga á friðlýstum svæðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum í miklum framkvæmdum í sumar við göngustíga á friðlýstum svæðum,“ sagði Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, deildarstjóri á deild náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Önd fipaði ökumann

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á Selfossi í dag vegna deilna sem brutust út eftir að ökumaður olli miklum gróðurskemmdum á landi í Úthlíð. Ökumaðurinn ók inn í skóglendi með tilheyrandi skemmdum. Meira
3. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Örlygur leiðir kvöldgöngu um Viðey

Í kvöld, þriðjudaginn 3. júlí, býðst gestum tækifæri á að kynna sér sögu Viðeyjar í sérstakri sumargöngu. Örlygur Hálfdanarson mun leiða gönguna, en hann er fæddur og uppalinn í Viðey og þekkir eyjuna gerst manna. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2012 | Leiðarar | 609 orð

Banvænt faðmlag

„Segðu mér hverjir eru vinir þínir og ég skal segja þér hver þú ert“ er ekki endilega sanngjarn boðskapur Meira
3. júlí 2012 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Stjórnar ekki sprettunni

Í fyrrasumar viðruðu valdamenn í Reykjavík ýmsar afsakanir fyrir óræktinni. Meðal þess sem þá var nefnt var að sprettan hefði verið óvenjulega mikil sökum vætutíðar. Glöggt mátti sjá að minna hafði rignt á Seltjarnarnesi en í Reykjavíkurborg. Meira

Menning

3. júlí 2012 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

400 sóttu prufur

Leikprufur fyrir kvikmyndina Vonarstræti, sem Baldvin Z mun leikstýra, fóru fram laugardaginn sl. og mættu yfir 400 stúlkur í prufurnar en leitað var að efnilegum, ungum leikkonum í nokkur hlutverk í myndinni. Meira
3. júlí 2012 | Kvikmyndir | 95 orð | 2 myndir

Dýrin halda sínu

Teiknimyndin Madagascar 3: Europe´s Most Wanted heldur kyrru fyrir í toppsæti listans yfir tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar í bíóhúsum. Meira
3. júlí 2012 | Tónlist | 663 orð | 2 myndir

Endurkomur á Bestu útihátíðinni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þrjár hljómsveitir mæta aftur til leiks eftir nokkurra ára hlé á Bestu útihátíðina 2012, helgina 5.-8. júlí. Það eru töffararnir í 200.000 naglbítum, konungar sveitaballanna í Sóldögg og rokkararnir í Botnleðju. Meira
3. júlí 2012 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Hádramatísk sönglög sem og fjörug þjóðlög

„Tónlist frá ýmsum löndum – Rússland, Frakkland, Ítalía, Svíþjóð, Ísland, Rúmenía og Írland“ er yfirskrift sumartónleikaraðar Kammerhópsins Stillu sem hefst annað kvöld með tónleikum í Miðgarði í Skagafirði kl. 20:00. Meira
3. júlí 2012 | Tónlist | 455 orð | 1 mynd

Lagræn tónlist og ljúf í eyru

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alla leið inn í stofu er yfirskrift tónleika sem kammerhópurinn Nordic Affect heldur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Meira
3. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 49 orð | 1 mynd

Með okkar augum snýr aftur á RÚV

Ný þáttaröð af Með okkar augum hefst í Ríkissjónvarpinu annað kvöld að loknum kvöldfréttum og verða þættirnir sýndir einu sinni í viku fram í ágúst. Meira
3. júlí 2012 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Orgelandakt í Kristskirkju

Helga Þórdís Guðmundsdóttir, organisti og kórstjóri við Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði, leikur á hádegistónleikum í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti á morgun milli kl. 12:00-12:30. Meira
3. júlí 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Schola cantorum á miðvikudögum

Kammerkórinn Schola cantorum mun halda hádegistónleika á miðvikudögum í sumar í Hallgrímskirkju og hefjast þeir kl. 12. Á morgun mun kórinn syngja fagra íslenska og erlenda kirkjutónlist og verða tónleikarnir um hálftíma langir. Meira
3. júlí 2012 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Stilluppsteypa á Volumes for Sound

Hljómsveitin Stilluppsteypa mun í kvöld kl. 20 flytja hljóðverk í Nýlistasafninu og er flutningurinn hluti af hljóðverkadagskrá safnsins í tengslum við sýningu bandarísku listamannanna Melissu Dubbin og Aaron Davidson, Volumes for... Meira
3. júlí 2012 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Sýna handverk í Árbæjarsafni

Hjónin Rósa Valtingojer og Zdenek Patak hafa opnað sýningu á handverki sínu í Listmunahorninu í Árbæjarsafni. Meira
3. júlí 2012 | Kvikmyndir | 429 orð | 2 myndir

Sæðisgjafi feðrar 533 börn

Leikstjóri: Ken Scott. Handrit: Martin Petit og Ken Scott. Aðalhlutverk: Patrick Huard, Antoine Bertrand og Julie LeBreton. 109 mín. Kanada, 2011. Meira
3. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 559 orð | 2 myndir

Tommi á tímamótum

Papparassar munu án efa sitja um Tomma og beina að honum myndavélalinsum á stærð við fallbyssur. Limmur og einkaþotur fara varla framhjá þeim. Meira
3. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir aðgreiningu góðs og ills

Of margar kvikmyndir búa yfir skýrum og afmörkuðum öflum. Aðalpersónan er holdgervingur góðmennsku, hetjuskapar og kærleiks en fjandmenn hennar eru holdgervingar andstæðra og illra afla. Myndin gengur síðan út á togstreitu þessara tveggja þátta. Meira

Umræðan

3. júlí 2012 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Efnahagsundur

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Einhver sagði að ef eitthvað er loðið, með fjóra fætur og geltir, sé það hundur." Meira
3. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Er Íslendingum óhætt einum úti í miðju Norður- Atlantshafi?

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Hvort ætli hljómi nú betur „Kínaríka“ eða „Evrasía“? Ég veit það ekki." Meira
3. júlí 2012 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Gaggó vest

Eftir Helga Laxdal: "Tenging við náttúruna er öllum nauðsynleg en að sækja fyrirmyndina í fuglabjörgin er fulllangt gengið að mínu mati." Meira
3. júlí 2012 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Guðni Ágústsson finnur hetju

Venjulega hefur Guðni Ágústsson gömul og góð gildi í heiðri og veit að það er skylda að fara rétt með staðreyndir. Meira
3. júlí 2012 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Takk fyrir þitt framlag, Ari Trausti

Eftir Árna Steinar Jóhannsson: "Tveggja turna tal fjölmiðlanna frá fyrsta degi kosningabaráttunnar gaf auðvitað þann tón að nú skyldi tekist á um blokkir í stjórnmálum en ekki um hæfileika einstakra frambjóðenda." Meira
3. júlí 2012 | Velvakandi | 67 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óskilamunir Karlmannsúr og bíllyklar eru í óskilum í afgreiðslu Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2012 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Erla Jóhannsdóttir

Erla Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fæddist á Heiði á Langanesi 13. nóvember 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. júní 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Snæbjörn Snæbjörnsson húsasmiður frá Barká, Hörgárdal, f. 2. sept. 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2012 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Gabriel Reynir Ragnarsson

Gabriel Reynir Ragnarsson fæddist í Keflavík 4. janúar 2011. Hann lést 21. júní 2012. Foreldrar hans eru Sandra Ýr Grétarsdóttir, f. 1.3. 1993 og Ragnar Freyr Þórðarson, f. 11.4. 1990. Þau slitu samvistum. Foreldrar Söndru eru Þórdís Daníelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2012 | Minningargreinar | 4749 orð | 1 mynd

Kristinn Kristinsson

Kristinn Kristinsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 20. apríl 1958. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júní 2012. Hann var sonur hjónanna Kristins Kristinssonar, húsasmíðameistara, f. í Reykholti í Borgarfirði 3. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2012 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Rannveig Halldórsdóttir

Rannveig Halldórsdóttir iðnverkakona fæddist í Hraungerði í Álftaveri 1. janúar 1919. Hún lést á Dvalar- og hjúkrúnarheimilinu Grund 21. júní 2012. Foreldrar hennar voru Halldór Guðmundsson bóndi í Hraungerði, f. 26.9. 1872, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 607 orð | 2 myndir

Reginn reiðubúinn í vöxt eftir sölu Landsbankans

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Við erum laus og liðug og til í slaginn að byggja sterkt félag,“ segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri fasteignafélagsins Regins. Meira
3. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilja að skuldsett sveitarfélög geri áætlun um niðurgreiðslur

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sendi í síðustu viku bréf til nokkurra sveitarfélaga þess efnis að skuldir þeirra væru of háar og að þörf væri á áætlun um niðurgreiðslu þeirra. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2012 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Afar þyrstur járnkarl

Það var kannski eins gott að hinn þýski Faris al Sultan fengi stóran drykk eftir þrekraun sína um helgina en hann fór með sigur úr býtum í þýska Járnkarlinum 2012. Meira
3. júlí 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Forvitnilegar klifurleiðir

Náttúra Íslands býður upp á ýmis útivistarævintýri önnur en fjallgöngur eins og til dæmis að klífa kletta og fjöll. Á vefsíðunni Klifur.is má finna upplýsingar um klifursvæði á Íslandi, búnað sem þarf til að klifra og ýmislegt fleira tengt klifri. Meira
3. júlí 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

...hlaupið Akureyrarhlaup

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa og Átaks verðbréfa verður haldið fimmtudaginn 5. júlí og hefst keppni kl. 20:00. Keppt er í þremur vegalengdum: 5 km, 10 km og hálfmaraþoni. Meira
3. júlí 2012 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Hleðsluhlaupið á Ísafirði

Vert er að minna á Hleðsluhlaupið á Ísafirði sem hlaupið er fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næsta hlaup verður því nú á fimmtudaginn, 5. júlí, og hefst kl 18:00 við hringtorg hjá Ísafjarðarkirkju, þ.e í hjarta Ísafjarðar. Meira
3. júlí 2012 | Daglegt líf | 627 orð | 5 myndir

Jóga úti í náttúrunni allan ársins hring

„Mér finnst passa rosalega vel að gera jóga úti í náttúrunni,“ segir Ragnheiður Ýr Guðmundsdóttir sem gaf nýverið út bók um útijóga og ýmislegt sem því tengist. Meira
3. júlí 2012 | Daglegt líf | 216 orð | 2 myndir

Stefnir í metþátttöku

Tour de Hvolsvöllur, ein magnaðasta götuhjólreiðaáskorun landsins, fer fram laugardaginn 7. júlí. Er þetta í annað sinn sem áskorunin fer fram og stefnir í metþátttöku í ár, en áskorunin var endurvakin í fyrra með vel heppnuðum hjólreiðadegi. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2012 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 e6 3. e3 c5 4. c3 b6 5. Rf3 Bb7 6. h3 Be7 7. Rbd2 cxd4...

1. d4 Rf6 2. Bf4 e6 3. e3 c5 4. c3 b6 5. Rf3 Bb7 6. h3 Be7 7. Rbd2 cxd4 8. cxd4 O-O 9. a3 d6 10. Be2 Rbd7 11. O-O Hc8 12. Bh2 Re4 13. Rxe4 Bxe4 14. Ba6 Hc7 15. Rd2 Bc6 16. De2 Da8 17. e4 Bb7 18. Bd3 e5 19. Rc4 b5 20. Ra5 exd4 21. Bxb5 Re5 22. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

80 ára

Sigvaldi Jóhannsson er áttræður í dag 3. júlí, hann er fæddur á Syðra- Lágafelli á Snæfellsnesi, en hefur búið í Reykjavík síðan 1967. Eiginkona Sigvalda er Helga Guðjónsdóttir , og eiga þau þrjú uppkomin börn, 5 barnabörn og 1... Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Afmæli flýtt fyrir komu lítillar stelpu

Ég hélt reyndar upp á afmælið fyrir viku og var með létt boð fyrir vini og vandamenn sem heppnaðist vel. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 478 orð | 4 myndir

Alltaf jafn pólitísk

Salome fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk prófum frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1945. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Elín Grétarsdóttir

40 ára Elín er fædd og uppalin í Áshól í Ásahrepp og er búsett að Riddaragarði. Hún vinnur hjá Ríkisskattstjóra á Hellu. Maki Árni Pálsson, f. 1974, verktaki. Börn Alexandra Lind, f. 1990, Svanhildur Sigríður Mar, f. 1995, Thelma Lind, f. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Eyjólfur Júlíus Pálsson

30 ára Eyjólfur Júlíus Pálsson er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur. Hann rekur fiskverslunina Hafið í Kópavogi. Maki Kristín Björg Flygenring, f. 1983, hjúkrunarfræðingur. Börn Salka Líf Eyjólfsdóttir, f. 2006 og Sölvi Snær Eyjólfsson, f. Meira
3. júlí 2012 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Jasmín Fortes Traustadóttir, Eydís Kristinsdóttir og Rakel Lind...

Jasmín Fortes Traustadóttir, Eydís Kristinsdóttir og Rakel Lind Kristinsdóttir hönnuðu og perluðu lukkupáfagauka og bjuggu til öskjur utan um þá. Þær seldu svo fuglana í Spönginni í Grafarvogi og söfnuðu með því 11.411 kr. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Konráð Gíslason

Konráð Gíslason, málfræðingur og Fjölnismaður, fæddist 3. júlí 1808 á Löngumýri í Skagafirði. Hann var elsta barn hjónanna Gísla Konráðssonar sagnaritara og Efemíu Benediktsdóttur. Konráð fékk tilsögn frá föður sínum og séra Jóni Konráðssyni. Meira
3. júlí 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

„Já, við skoruðum ekkert í þessum leik. Ég rek ástæðuna til þess að þeir létu okkur aldrei hafa boltann.“ Það er ástæðulaust að rekja ástæðuna. Betra er að rekja ólánið til ástæðunnar. Hún var... Meira
3. júlí 2012 | Fastir þættir | 160 orð

Rétta slemman. N-AV Norður &spade;10 &heart;ÁK764 ⋄KG10832 &klubs;8...

Rétta slemman. N-AV Norður &spade;10 &heart;ÁK764 ⋄KG10832 &klubs;8 Vestur Austur &spade;KG7642 &spade;Á983 &heart;G3 &heart;8 ⋄-- ⋄97654 &klubs;D10643 &klubs;752 Suður &spade;D5 &heart;D10952 ⋄ÁD &klubs;ÁKG9 Suður spilar 6&heart;. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Snjólaug H. Óskarsdóttir

50 ára Snjólaug H. Óskarsdóttir er fædd á Kaldárhöfða í Grímsnesi og er búsett í Reykjavík. Snjólaug starfar sem dagmamma og hefur gert síðustu 25 árin. Maki Elvar Harðarson, f. 1962, bifvéla- og rafvirkjameistari. Börn Óskar Páll, f. Meira
3. júlí 2012 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðrún Sigvaldadóttir Guðrún Sólveig Jónasdóttir Ragna H. Meira
3. júlí 2012 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júlí 1921 Hin íslenska fálkaorða var stofnuð og 8 Íslendingar og 28 Danir sæmdir henni. Orðuna á að veita þeim sem öðrum fremur hafa eflt hag og heiður Íslands. 3. Meira

Íþróttir

3. júlí 2012 | Íþróttir | 57 orð

Áfall fyrir Selfyssinga

Nýliðar Selfoss í Pepsi-deildinni í knattspyrnu hafa orðið fyrir áfalli því norski varnarmaðurinn Ivar Skjerve mun ekki leika með liðinu næsta mánuðinn hið minnsta eftir að hafa rifið liðþófa í hné í bikarleik gegn KB á dögunum. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 928 orð | 5 myndir

Átta mörk voru skoruð og sex af þeim stóðu

Í Garðabæ Andri Karl andri@mbl. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Balic orðaður við stór lið

Króatíski handknattleiksmaðurinn Ivano Balic er nú orðaður við mörg af sterkustu liðum Evrópu eftir að ljóst varð um helgina að hann myndi ekki spila áfram með Croatia Zagreb. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 351 orð

„Styrkir vissulega stöðuna“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta gekk frábærlega í kvöld og það var gott að skora þessi mörk. Ég hef oftar en ekki skorað meira í seinni hálfleik en í þeim fyrri og nú gekk það vel upp. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Búinn að bóka flug heim

Sund Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hélt það fyrir helgi að ég væri nokkuð öruggur inn en svo var birtur listi sem ég var ekki inni á þannig að maður var bara búinn að bóka sér flug heim. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 975 orð | 4 myndir

Enginn felustaður

Í Keflavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fótboltavöllur er ekki góður staður fyrir feluleik. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 967 orð | 4 myndir

Hressilegar síðustu 10 mínútur dugðu ekki

Í Árbæ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn beggja liða buðu lengi vel upp á æði stórkarlalega knattspyrnu á Fylkisvellinum í gærkvöldi, ekki síst í fyrri hálfleik þegar fátt markvert gerðist til þess að ylja áhorfendum í sólarleysinu í Árbæ. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Selfossvöllur: Selfoss – Þór/KA 18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 18 Varmárvöllur: Afturelding – KR 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – FH 19. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

María Rún og Sindri á HM

María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni og Sindri Lárusson úr ÍR bættust um helgina í hóp þeirra sem halda á heimsmeistaramót 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Barcelona 10.-15. júlí. María Rún keppir í sjöþraut en hún hlaut 5. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Fylkir – Breiðablik...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Fylkir – Breiðablik 1:1 Jóhann Þórhallsson 80. – Petar Rnkovic 55. Keflavík – Selfoss 2:2 Jóhann B. Guðmundsson 38., Arnór I. Traustason 47. – Babacar Sarr 85., Jón Daði Böðvarsson 90. Meira
3. júlí 2012 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Spánverjinn Andrés Iniesta var útnefndur besti leikmaður Evrópumótsins í...

Spánverjinn Andrés Iniesta var útnefndur besti leikmaður Evrópumótsins í knattspyrnu sem lauk í fyrrakvöld. Tíu Spánverjar eru í 23 manna úrvalshópi mótsins, fjórir Ítalir, fjórir Þjóðverjar, þrír Portúgalar, einn Englendingur og einn Svíi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.