Greinar sunnudaginn 22. júlí 2012

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2012 | Reykjavíkurbréf | 1355 orð | 1 mynd

Hreyfing á Dögun, Bjartri framtíð, Samstöðu og Sjóræningjaflokki

Þeir skrifa það nú í Jótlandspóstinn að það hafi verið heillaráð hjá Dönum að hafa ekki tekið upp evruna með hinum ESB-löndunum. Og enn snjallara þó að hafa þrjóskast á móti því að taka hana upp síðar, þótt mjög hafi verið að þeim sótt. Meira

Sunnudagsblað

22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 520 orð | 3 myndir

Ai, mig auman!

Dómstóll í Chaoyang-héraði í Peking vísaði á föstudag áfrýjun lista- og andófsmannsins Ai Weiwei frá en hann var á liðnu ári sektaður um andvirði 300 milljóna króna fyrir undandrátt frá skatti. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 516 orð | 2 myndir

Allt í ÓLagi?

Allra augu munu beinast að Lundúnum næstu vikurnar en sumarólympíuleikarnir verða settir þar næstkomandi föstudag. Mikil eftirvænting ríkir að vonum í borginni en jafnframt nokkur ótti. Hann er fyrst og fremst tvíþættur. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 3992 orð | 2 myndir

Auðvitað var þetta ske mmtilegt

Þóra Arnórsdóttir gerir upp kosningabaráttuna, er harðorð í garð forsetans, ætlar ekki í pólitík en er að ljúka við heimildarmynd og segir Íslendinga þurfa umræðu um óefnisleg verðmæti. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 425 orð | 3 myndir

Austfjarðarþokan endurspeglar draumaheim?

Ísland er tilvalinn staður til að taka upp stórmyndir. Hollywoodstjarnan Ben Stiller er hér á landi í þeim erindagjörðum, The Secret Life of Walter Mitty mun líta dagsins ljós 2013. Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 548 orð | 1 mynd

Bragi vann opna skoska meistaramótið

Níu íslenskir skákmenn tóku þátt í opna skoska meistaramótinu sem fram fór í Glasgow í Skotlandi dagana 7.-15. júlí. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2038 orð | 7 myndir

Ég segi bara: Guð blessi Ísland

Kjartan Sveinsson byggingatæknifræðingur er einn afkastamesti og virtasti hönnuður Íslendinga. Hann er sestur í helgan stein á 86. aldursári og ræðir uppvöxtinn, kreppuna, pólitíkina, þvottastöðina, húsin og auðvitað glæsibifreiðina. Guðný Sigurðardóttir Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2130 orð | 10 myndir

Ég var ein hinna heppnu

Eitt ár er í dag frá hryðjuverkunum í Osló og Útey þar sem Anders Behring Breivik myrti 77 saklausa borgara. Norskir blaðamenn og ljósmyndarar fylgdu nokkrum ungmennanna eftir, í kjölfar hryllingsins í Útey. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 95 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Sigmann Þórðarson Er með marbletti á báðum hnjánum eftir að hafa tekið orminn fram eftir nóttu. #Hríseyjarhátíð. #Megas, Rúnar Þór, Gylfi Ægis. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 23 orð | 1 mynd

Fjöllima fígúra

Vel fór á með Bollywood-leikkonunni Sonakshi Sinha og þessari fjöllima fígúru við kynningu á indversku kvikmyndinni „Joker“, ellegar „Spéfuglinn“ í Mumbai á... Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 80 orð | 1 mynd

Frat Pack-hópurinn

Stiller fer fyrir grínhópnum, Frat Pack. Það er hópur karlleikara í Hollywood sem leikið hafa saman í fjölda grínmynda frá 1990. Fjölmiðlar gáfu hópnum þessa nafngift sem vísar í einstaka húmor hópsins. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 252 orð | 6 myndir

Garðfylli af plötum

Arnar Eggert Thoroddsen efndi til plötusölu ársins í garðinum heima hjá sér um liðna helgi. Í dag, laugardag, verður „uppklapp“ í Kolaportinu. Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 426 orð | 2 myndir

Gaukurinn og gleðin í Kerinu

Þeir sem reynt hafa hljómburðinn í Kerinu telja hann undraverðan Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 822 orð | 1 mynd

Gott að hlusta á hvetjandi ræður og lög

Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir og félagar hennar í Þór/KA hafa komið skemmtilega á óvart í sumar undir stjórn Jóhanns Gunnars Kristinssonar og eru í efsta sæti Pepsi-deildarinnar þegar hún er liðlega hálfnuð. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 95 orð | 1 mynd

Heillandi Mary

Myndin sem kom Ben Stiller rækilega á kortið var grínmyndin, There is Something About Mary (1998). Þar lék hann á móti Cameron Diaz og Matt Dillon. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 27 orð | 1 mynd

Hörkutól stíga dans

Svíinn Sofia Jakobsson og Bretinn Casey Stoney eigast hér við í vináttuleik þjóðanna í Middlesbrough í vikunni. Hann var liður í undirbúningi liðanna fyrir Ólympíuleikana í... Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 231 orð | 5 myndir

Í fossins dimma rómi

Gljúfrabúar hafa fossar verið kallaðir, en fegurð þeirra hefur löngum heillað ferðalanga. Inn af Vatnsdal leynast nokkrir ægifagrir fossar í mikilfenglegum gljúfrum. Texti og ljósmyndir: Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 335 orð

Jón á enn erindi við okkur

Einhverjir samkennarar mínir í Háskóla Íslands hafa orðið til að andmæla þeirri skoðun minni, að Jón Sigurðsson forseti hafi verið frjálshyggjumaður. Á því er þó enginn vafi. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 22. júlí rennur út á hádegi 27. júlí. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 178 orð | 12 myndir

Leiklist og bara leiklist

Jón Gunnar Þórðarson vissi strax barnungur hvað hann vildi fást við í lífinu. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 448 orð | 1 mynd

Litast um í Ljubliana

Ljubliana er yndisleg borg, Hún er svo heimilisleg að manni finnst maður strax velkomin. Borgin er höfuðborg Slóveníu, sem er nyrsta og jafnframt þróaðasta land fyrrverandi Júgóslavíu. Texti og ljósmyndir: Unnur Hrefna Jóhannsdóttir uhj@simnet.is Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 486 orð

Lífið er yndislegt, ég geri það sem ég get

Vinsæl, íslensk hljómsveit spurði eitt sinn, og spyr útvarpshlustendur enn reglulega: Skyldi maður verða leiður á því til lengdar, að vera til? Sem betur fer svara flestir spurningunni neitandi. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 662 orð | 2 myndir

Lord á vit feðra sinna

Hljómborðsleikari bresku rokksveitarinnar Deep Purple er allur. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 523 orð | 1 mynd

Mi scusi, lagsi!

Það er ekkert grín að klemmast milli hurða í neðanjarðarlest. Það fékk ég að reyna í Róm á dögunum. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 150 orð | 3 myndir

Pollrólegur björn

Hann var pollrólegur í orðsins fyllstu merkingu þessi ágæti skógarbjörn í dýragarðinum í Róm þegar fulltrúi Sunnudagsmoggans stakk þar við stafni í vikunni og lét hvorki menn né aðra vætti trufla miðdegisblundinn. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 829 orð | 1 mynd

Rök Fjármálaeftirlitsins duga ekki

Ein mikilvægasta lexía hrunsins fyrir þjóðina er sú að taka ekki gagnrýnislaust við því, sem að henni er rétt, hvort sem það er frá stjórnvöldum, stofnunum, stórum fyrirtækjum eða frá öðrum þjóðum. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 574 orð | 2 myndir

Saddamssynir drepnir

Bandaríkjamenn sögðu nauðsynlegt að birta myndir af líkum bræðranna til að sannfæra Íraka um að hrottarnir væru allir. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 401 orð | 2 myndir

Skyrhvítir rassar í móa

Eðlunarfýsnin á það jú til að hellast yfir fólk af fítonskrafti. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 55 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar

24. júlí Tónleikar verða haldnir þriðjudaginn 24. júlí í Fríkirkjunni í Reykjavík fyrir hina fjórtán ára gömlu Nikolu Uscio. Hún hefur barist hetjulega við krabbamein að undanförnu en svarar því miður ekki lyfjameðferð. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 296 orð | 3 myndir

Tiffany?

Hver man ekki eftir hinni stórkostlegu Tiffany? Táningsstjarnan var aðeins 16 ára gömul þegar smellurinn I Think We're Alone Now gerði allt vitlaust í dægurmenningunni árið 1987. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 69 orð | 2 myndir

Tónleikar Miðvikudaginn 25. júlí munu bass-barítónninn Andri Björn...

Tónleikar Miðvikudaginn 25. júlí munu bass-barítónninn Andri Björn Róbertsson og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir efna til tónleika í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2686 orð | 7 myndir

Um borð í hraðlest

Klak og Innovit vinna hörðum höndum við að aðstoða sprotafyrirtæki. Stjórnendur fyrirtækjanna tveggja urðu varir við holu í veginum, tengja þurfti íslenska sprotaumhverfið erlendum fjárfestum. Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 227 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þann dag sem ég og annað fatlað fólk þurfum að „leita að einhverju“ til að andskotast í, af því við þurfum ekki lengur að andskotast í að berjast fyrir réttindum okkar viðstöðulaust, mun ég halda þriggja vikna hátíð með skrúðgöngu,... Meira
22. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 665 orð | 1 mynd

Viljum við rjúfa kyrrð öræfanna?

Fyrir mörgum árum var ég á ferðlagi í Wales. Á dagskrá var að skoða foss nokkurn sem ég er löngu búinn að gleyma hvað heitir. Hinu hef ég ekki gleymt að ég þurfti að greiða aðgangseyri að fossinum. Meira

Lesbók

22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 165 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

1.-14. júlí 1. Iceland Small World Sigurgeir Sigurjónsson / Portfolio. 2. Eldar kvikna Suzanne Collins / JPV útgáfa 3. Sumarhús með sundlaug Herman Koch / JPV útgáfa. 4. Vegahandbókin 2012 Steindór Steindórsson / Útkall ehf. 5. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1658 orð | 1 mynd

Brúðarvalsinn

Já, þú hefur rétt fyrir þér í því að þessu verður að ljúka, sagði hann. Hann gaf þá Jóni Austra merki um að koma aftur á sinn stað. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 298 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Andrew Losowsky - The Doorbells of Florence **** Lífsgleði einkennir ritstíl breska rithöfundarins og blaðamannsins Andrews Losowskys. Losowsky starfar sem ritstjóri amerísku fréttaveitunnar The Huffington Post en hann er margverðlaunaður blaðamaður. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 1 mynd

Fallegar kápur fegursta stáss

Framan á kápunni, sem saumuð er með búrgúndí-rauðum tvinna, er að finna andlit Tsjekhovs skorið í hvítt bein. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 507 orð | 1 mynd

Heimildir sem vantaði

Þau mistök urðu við vinnslu greinar Þórs Whiteheads í Sunnudagsmogganum 15. júlí sl. að tilvísanir í heimildir féllu niður. Höfundur hefur því sent blaðinu þessar tilvísanir ásamt með upphafs- og lokaorðum þess texta, sem þær eiga við. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 2348 orð | 1 mynd

Hirtur af lögreglunni sem keypti af honum bækur

Farandsala er nær aflögð á Íslandi. Hún átti sinn blómatíma á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð | 1 mynd

Kynþáttahyggja í Stikilsberja-Finni

Aðstoðarkennari í einkaskóla í Bandaríkjunum var fyrir skemmstu rekinn fyrir að halda því fram að skáldsaga Marks Twains um Stikilsberja-Finn væri rasísk. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 365 orð | 2 myndir

Náttborðsbækurnar

Ég hef svo sem aldrei kallað mig lestrarhest. En það er ekki þar með sagt að ég elski ekki bækur. Ég hef alla tíð haft mikið yndi af bókum af öllum stærðum og gerðum, mér finnst bækur til dæmis mjög mikilvægur partur af hverju heimili. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 651 orð | 2 myndir

Það hálfa væri nóg

Í virðulegu dagblaði stóð að menn hefðu komið að „kind á hvolfi“. Sá sem skrifaði hefur ekki þekkt lýsingarorðið afvelta. Meira
22. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 1 mynd

Æsispennandi millikafli í mögnuðum þríleik

Eftir Suzanne Collins. Guðni Kolbeinsson þýddi. JPV útgáfa. 395 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.