Greinar sunnudaginn 29. júlí 2012

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2012 | Reykjavíkurbréf | 1246 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðarmönnum svelgist á

Í fréttum í gær birtist enn ein frétt af þessu tagi: „Þetta er orðið algjörlega óþolandi,“ sagði Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, en tveir menn voru handteknir í morgun þegar þeir reyndu að smygla sér um borð í skip sem var... Meira

Sunnudagsblað

29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 3 myndir

Afmælishelgi á Faktorý

Nú um helgina fagnar skemmtistaðurinn Faktorý tveggja ára afmæli sínu með pomp og prakt. Í kvöld, 28. júlí, verður reggí-kvöld og afmælisgrill klukkan 20:00. Sveitirnar Ojba Rasta og Amaba Dama munu spila fyrir dansi og hefst sú gleði klukkan 23:00. 29. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1690 orð | 4 myndir

Aldrei sama myndin

Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndari hefur einbeitt sér að því að mynda íslenskt landslag og hefur sent frá sér fjölda ljósmyndabóka sem hafa orðið metsölubækur. Sigurgeir ræðir um ljósmyndun, náttúru og fólskulega árás sem hann varð fyrir á Seychelles-eyjum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 4 myndir

Amasónur á strönd

Sundfatnaðurinn úr smiðju Reds Carters sem sýndur var á Mercedes-Benz Fashion-tískuvikunni á Miami Beach í Flórída var skemmtilega litríkur eins og sést hér á þessum myndum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 99 orð | 1 mynd

Áhangandi féll í gjótu

Ungur maður að nafni Kevin Beaudette féll niður í 12 metra djúpa gjótu er hann reyndi að laumast óséður inná Nickelback-tónleika í Bandaríkjunum á dögunum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1275 orð | 5 myndir

Áhuginn kviknaði á K v ískerjum

Í æsku eyddi María Ingimarsdóttir sumrum á Kvískerjum þar sem hún fékk áhuga á líffræði. Nú hefur hún nýlokið doktorsverkefni sínu frá Háskólanum í Lundi sem fjallar um landnám í jökulskerjum. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 422 orð | 2 myndir

Barátta bresku bræðranna

Liam Gallagher leikur á ólympíuleikunum en bróðir hans, Noel, er á tónleikaferðalagi í Japan. Bræðurnir blómstra hvor í sínu lagi en samvinnu þeirra lauk skyndilega fyrir þremur árum. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 96 orð | 1 mynd

Berbrjósta þjófur

Glæpakvendið Aishana Clayton kann að koma sér úr klípu. Síðastliðinn laugardag var Clayton gripin við þjófnað í búðinni Pathmark í borginni Fíladelfíu, stærstu borg Pennsylvaníuríkis í Bandaríkjunum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 416 orð | 2 myndir

Bóhem kom, sá, hjólaði og sigraði

Jæja, núna munum við draga í lottóinu,“ sagði húmoristinn Bradley Wiggins í hljóðnemann í byrjun þakkarræðunnar á miðju Champs-Élysées í kjölfar sigursins í Tour de France. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2944 orð | 8 myndir

Ekki einhliða skopmynd

Tómas Lemarquis nýtur velgengni sem leikari í Evrópu og eru þau hlutverk sem hann tekur að sér sífellt að stækka. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 369 orð | 2 myndir

Eric Moussambani?

Árið 2000 gerði Miðbaugs-Gíneubúinn Eric Moussambani garðinn frægan á sumarólympíuleikunum í Sydney. Állinn Eric, eins og hann var gjarnan kallaður, keppti í 100 metra sundi með frjálsri aðferð og vakti mikla athygli. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 37 orð | 2 myndir

Er tímabært að skipta?

Á þessum árstíma eru býsna margir að velta fyrir sér fartölvum, hvort sem það er fyrir skóla eða vinnu eða bara til gamans, og nýjum vélum snjóar inn á markaðinn; nefni sem dæmi Lenovo ThinkPad Edge E530. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 381 orð | 1 mynd

Eru þetta virkilega foreldrar þínir?

Ert þú bara ein á ferð, væna?“ spurði maðurinn í vegabréfseftirlitinu á Stansted-flugvelli í Englandi sextán ára gamla dóttur mína. „Nei, mamma og pabbi eru þarna fremst í röðinni,“ svaraði hún. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 115 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Aron Pálmarsson Jæja... öll neikvæðni og meiðslavesen sett til hliðar, búinn að fá grænt ljós á ÓL!!! eins og einn góður maður sagði "I VÆK" Þriðjudagur Sölvi Tryggvason Tvöfaldur espresso að morgni dags er ekkert minna en trúarathöfn. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 144 orð | 12 myndir

Flikk-flakk og ferðalög

Stefán Pálsson leggur land undir fót og fylgist með Ólympíuleikunum í Lundúnum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 295 orð

Forsjálni Jónasar frá Hriflu

Þótt Jónas Jónsson frá Hriflu sæist stundum ekki fyrir, var hann ritfær og mikilhæfur stjórnmálamaður, sem kunni að velja hugmyndum sínum nöfn. Hafði hann hér mikil áhrif og jafnvel stundum víðtæk völd árin 1916-1944. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 1 mynd

Fótafimi frú Obama

Hvert mannsbarn er með hugann við Ólympíuleikana þessa dagana. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 179 orð | 1 mynd

Hafragrautur í morgunsárið

Dansarinn Þyri Huld Árnadóttir, sem margir kannast við úr þáttunum Dans dans dans, er með mörg járn í eldinum og var meðal annars að koma úr þriggja daga auglýsingatöku. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 905 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónustan er að bresta

Það er áreiðanlega upplifun margra almennra borgara, sem eiga samskipti við heilbrigðisþjónustuna, að það hafi verið gengið of nærri henni í niðurskurði útgjalda. Þeir sem til hennar leita finna, að þar er ekkert svigrúm lengur til staðar. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2024 orð | 6 myndir

Hin skapandi óreiða

Kristján Davíðsson listmálari heldur upp á 95 ára afmæli sitt í dag, laugardag. Þrátt fyrir háan aldur er hann enn að mála og það sem meira er, marktæk verk sem eru í rökrænu framhaldi af hans ferli. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 531 orð | 1 mynd

Hjörvar Steinn að klára lokaáfangann í Pardubice

Íslensku skákkmennirnir sem tefla fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu í Tyrklandi í undirbúa sig af kappi fyrir ólympíumótið. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 370 orð

Hraðar, hærra, sterkar

Ég man Allan Wells. Hvíti maðurinn sigraði – af því það voru engir svartir. Ég man neglurnar á Florence Griffith-Joyner. Ég man þegar Kiprotich frá Kenýu sigraði í 800 metrunum. Nema hvað hann sigraði ekki, heldur landi hans Paul Ereng. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 89 orð | 1 mynd

Húnn í heimsókn

Ársgamall björn kom gestum verslunarmiðstöðvarinnar Mill Mall í Pittsburgh í Bandaríkjunum að óvörum um liðna helgi. Vegfarendur urðu varir við húninn á bílastæði verslunarmiðstöðvarinnar um áttaleytið á laugardagskvöldið. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 440 orð | 2 myndir

Höfðingjarnir og heita vatnið

Gekk konungur um og skoðaði mannvirkin, en fékk síðan léða sundskýlu. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 29. júlí rennur út á hádegi 3. ágúst. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 371 orð | 2 myndir

Lágmenningin malar gull

Það er líklegast orðið eitt elsta sport landsmanna að hrauna yfir það hversu vinsælar Kim Kardashian og stöllur hennar eru; samt sem áður njóta þær gríðarlega vinsælda. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 166 orð | 4 myndir

Lesið í náttúruna

Bræðurnir á Kvískerjum hafa löngum lesið landslagið í Öræfasveit eins og opna bók. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 571 orð | 2 myndir

Ólympíuleikarnir settir í Lundúnum

Þvert á móti ganga þeir undir nafninu „meinlætaleikarnir“ vegna efnahagsástandsins og skömmtunarinnar sem var við lýði. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 516 orð | 1 mynd

Svei þér, svarti hundur!

Í áratugi hefur hann verið holdgervingur heilbrigðis, hreysti og almenns hressleika í rokkheimum. Selt ógrynni platna, malað gull og fyllt íþróttaleikvanga oftar en flestir aðrir. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Sviplegt andlát Tatu

Ein nafnkunnasta górilla heims, Tatu, sem verið hefur í dýragarðinum í Prag er látin, fimm ára að aldri. Ósköpin dundu yfir á föstudag þegar Tatu hengdi sig fyrir slysni í kaðli í rými sínu í dýragarðinum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 303 orð | 4 myndir

Um fjöll og fagra bæi

Loks kom að því að pistlahöfundur hélt til Vestfjarða í sumarfríinu og varð síður en svo fyrir vonbrigðum með það sem fyrir augu bar. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 223 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta er orðið heilmikið af fólki.“ Guðrún Jónsdóttir, 101 árs, spurð hvað niðjar hennar séu orðnir margir. „Maður þarf oft að velja hvor er í meiri hættu, þá hleypur maður þangað. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1257 orð | 2 myndir

Valdahlutföll birtast skýrt

Veruleikinn var í sparifötunum, segir Stefán Jón Hafstein um Ólympíuleikana í Moskvu árið 1980. Hann var eini íslenski fréttamaðurinn sem þá sótti. Þeir lituðust af kalda stríðinu rétt eins og leikarnir í Los Angeles fjórum árum síðar þar sem Bjarni vann bronsið. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 678 orð | 1 mynd

Við þurfum ekki múra

Það er kominn tími til að við Íslendingar hverfum frá múrum um einstaka skólastefnu, skólahverfi eða skóla og gefum nemendum á öllum skólastigum raunverulegt val um nám. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 82 orð | 1 mynd

Vill ekki fara úr fangelsi

Maður í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum var handtekinn fyrir fremur furðulegar sakir. Hinn 37 ára gamli Rodney Dwayne Valentine losnaði úr fangelsi á dögunum en var handtekinn aftur eftir að hann neitaði að fara úr fangaklefanum. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 50 orð | 1 mynd

Wozniacki áritar

Mikið hefur verið rætt og ritað um öryggi keppenda og gesta á Ólympíuleikunum í Lundúnum, sem settir voru í gærkvöldi. Þúsundir hermanna verða á vettvangi og í viðbragðsstöðu og umsjónarmenn leikanna segja ekkert að óttast. Meira
29. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1546 orð | 1 mynd

Öld Friedmans

Næstkomandi þriðjudag, 31. júlí, hefði Milton Friedman orðið eitt hundrað ára, en hann lést í fullu fjöri 94 ára að aldri. Það er óhætt að telja hann í hópi fremstu hagfræðinga 20. Meira

Lesbók

29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 636 orð | 2 myndir

Af hortittum

Hér birtist ein þeirra krafna sem Jónas gerir til skálda hins nýja tíma: Forðist hin almennu orð (lýsingarorð) sem glatað hafa merkingu sinni og merkja nánast ekki neitt – verið skapandi, myndið ný lýsingarorð sem eru ykkar eign. Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 308 orð | 2 myndir

Áhrifamáttur bókmenntanna

Flestir eru sammála um að bókmenntir hafi mikil áhrif á samfélag okkar. Þær geta breytt sýn fólks á lífið og er ég engin undantekning frá þessum áhrifamætti þeirra. Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 220 orð

Bóksölulisti

New York Times 1. Fifty Shades of Grey - E.L. James 2. Fifty Shades Darker - E.L. James 3. Fifty Shades Freed - E.L. James 4. Shadow Of Night - Deborah Harkness 5. Gone Girl - Gillian Flynn 6. I, Michael Bennett - James Patterson 7. Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

John Scalzi - Redshirts: A Novel with Three Codas **** John Scalzi skrifar alla jafna harðar vísindaskáldsögur þar sem alvara og dramatík drýpur af hverju strái, nefni sem dæmi þá framúrskarandi bók Old Man's War , en hann skemmtir sér líka við að... Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 511 orð | 4 myndir

Færir listaverkin í bók

Sigurþór Jakobsson stendur á tímamótum. Í nýútgefinni bók getur að líta listaverk hans. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 2473 orð | 3 myndir

Fögur er hlíðin, kirkjan ekki síðri

Kirkjan á Breiðabólstað á sér merka sögu en hún fagnar 100 ára vígsluafmæli sínu um þessar mundir. Efnt verður til mikillar hátíðar í Fljótshlíðinni um helgina af því tilefni. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð | 1 mynd

Hve löng er löng bók?

Kannski hætta höfundar þá að teygja lopann þegar þeim finnst þeir vera búnir að segja söguna alla. Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 1 mynd

Hver er Walter Mitty?

Leikarinn Ben Stiller gerir kvikmynd eftir frægri smásögu James Thurbers um Walter Mitty. Hluti myndarinnar verður tekinn upp hér á landi. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 1 mynd

Kynntur langlisti Booker-verðlaunanna

Svonefndur langlisti vegna Booker-verðlaunanna var kynntur í vikunni, en af þeim lista verður síðan valið á stuttlista sem kynntur verður síðsumars og svo loks ein bók sem hlýtur verðlaunin eftirsóttu. Meira
29. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 866 orð | 6 myndir

Tónlistarfélag í 80 ár!

Tónlistarfélagið í Reykjavík er eitt sögufrægasta félag á sviði menningar á Íslandi. Í ár eru áttatíu ár frá stofnun þess. Saga Tónlistarfélagsins er nátengd þróun íslenskrar tónlistarsögu. Í tilefni afmælisins minnumst við ötuls menningarstarfs félagsins. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.