Greinar fimmtudaginn 9. ágúst 2012

Fréttir

9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð

15 milljarðar til vegamála af 50 milljörðum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Einungis um 30% prósent af þeim tekjum sem hið opinbera hafði af bifreiðum og umferð í fyrra runnu til vegamála. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Á druslum og köggum með dóp í blóðinu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Það færist í vöxt að ökumenn séu teknir undir áhrifum fíkniefna. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

„Ótrúleg heppni að ég lifði af“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hélt að heimurinn hefði farist,“ segir Inosuke Hayasaki, en hann var starfsmaður vopnaverksmiðju Mitsubishi í Nagasaki hinn 9. ágúst 1945, daginn sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

„Þetta er auðvitað rothögg“

Verði virðisaukaskattur á gistingu hækkaður úr 7% í 25,5% yrði það rothögg fyrir ferðaþjónustuna. Hækkunin myndi skapa ákjósanlegar aðstæður fyrir svarta atvinnustarfsemi. Þetta segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Bifreiðaskattar ekki til veganna

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Skemmtileg ferð í slökkvistöð Þessi fallegu börn úr frístundaheimilinu Skýjaborgum í Vesturbænum voru brosmild og kát þegar þau heimsóttu slökkviliðsstöðina í Skógarhlíð í... Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Engin undanþága er í gildi

Engin undanþága frá reglum um gæslu við sundlaugar er nú í gildi hér á landi og nýlegum beiðnum um slíkar undanþágur hefur verið hafnað, samkvæmt upplýsingum frá umhverfisráðuneytinu. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Enn á eftir að koma 800 ungmennum í skóla

sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Enn er óvíst um skólavist fyrir um 800 ungmenni sem sóttu um í framhaldsskólum landsins. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að staðan í framhaldsskólunum sé víða þung. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Enn neitað um skýrslu um Hörpu

„Mér er meinað að fá skýrsluna þótt menntamálaráðuneytið hafi vísað í hana á vefsíðu sinni á föstudeginum fyrir verslunarmannahelgi og þótt fjölmiðlar séu meira og minna komnir með hana,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi... Meira
9. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Fáir enn þá óákveðnir

Kannanir í Bandaríkjunum benda til þess að þorri kjósenda hafi þegar ákveðið hvorn frambjóðenda stóru flokkanna, demókratann Barack Obama forseta eða repúblikanann Mitt Romney, það ætli að kjósa. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fengu loks liðsauka við slökkvistarfið

„Þeir hafa náð góðum tökum á eldinum. Staðan er í jafnvægi núna og eldurinn er hættur að breiðast út. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fjármögnun ganga er enn ekki tryggð

Vaðlaheiðargöng hf. hafa enn ekki lokið samningi við fjármálaráðuneytið um ríkisábyrgð vegna ganganna og býst Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, stjórnarformaður félagsins, við að því verði lokið um miðjan mánuðinn. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Foreldrar í Grafarvogi bíða enn svara

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það styttist óðum í að skólastarf hefjist að nýju eftir sumarfrí, á öllum skólastigum og um allt land, en í Reykjavík taka grunnskólarnir aftur til starfa 22. ágúst næstkomandi. Þá hefja 1. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Guðmundur kveður landsliðið eftir 444 leiki

Guðmundur Þ. Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í handknattleik í síðasta sinn í gær, í bili að minnsta kosti, þegar það tapaði fyrir Ungverjum í tvíframlengdum leik í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gunnar og Gylfi í sókn

Byggingarfélag Gunnars og Gylfa hefur blásið til nýrrar sóknar á byggingarmarkaði. Fyrirtækið er að ljúka við 52 íbúðir í Lundi í Kópavogi og að hefjast handa við að reisa 60 íbúðir sem verða í þremur fjölbýlishúsum á sama stað. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hestamenn í eina sæng á Kjóavöllum

Nýtt öflugt hestamannafélag verður til í vetur með sameiningu Gusts í Kópavogi og Andvara í Garðabæ. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hiti yfir 20 stig 13 daga í röð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í hinu fádæma góðviðri í sumar hafa alls 42 dagar rofið 20 stiga múrinn en margir þeirra aðeins rétt rofið hann. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Hverfillinn prófaður í sjó

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að fyrsti íslenski sjávarfallahverfillinn verði prófaður í sjó um næstu mánaðamót. Valdimar Össurarson uppfinningamaður telur að aðstæður séu ákjósanlegar til prófana í Hornafirði. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Icelandair sló eigið met í júlí

Icelandair flutti fleiri farþega í millilandaflugi í júlí en nokkru sinni í sögu sinni eða tæplega 279.000 farþega. Aukningin nemur um 10% milli ára, þrátt fyrir að sætaframboð hafi verið aukið um 11% síðan í júlí í fyrra. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Meiri umferð yfir Hellisheiði

Bílaumferðin um verslunarmannahelgina í ár var um 10% meiri yfir Hellisheiði en í fyrra að því er kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Umferðin um Hvalfjarðargöngin þessa helgi dróst hinsvegar saman um 2,6%. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Minnisvarði um Hrafna-Flóka afhjúpaður

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun á laugardag afhjúpa nýjan minnisvarða um Hrafna-Flóka sem nam land á milli Reykjarhóls og Flókadalsár í Fljótum. Minnisvarðinn stendur á mótum Siglufjarðarvegar og Flókadalsvegar vestari. Meira
9. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mjög varasamt að fjarlægja skapahárin

Breski læknirinn Emily Gibson varar í grein í Guardian við þeirri tísku sem rutt hefur sér til rúms að raka af sér öll skapahár. Menn gleymi þá að þessi hár hafi hlutverk. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Nýtt keppnissvæði byggt upp

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýtt félag hefur tekið við öllum verklegum framkvæmdum við félagssvæði hestamannafélaganna Gusts í Kópavogi og Andvara í Garðabæ. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ólafsdalshátíð í Dölum

Ólafsdalshátíð verður haldin í Ólafsdal í Dölum næstkomandi sunnudag. Hátíðardagskrá hefst klukkan 13. Að morgni sunnudags verður gönguferð í Skálina í Ólafsdal og spáð í örnefni, byggingar og staðhætti með hliðsjón af ljósmyndum sem teknar voru um... Meira
9. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Page skaut sig sjálfur

Wade Michael Page, maðurinn sem skaut sex manns til bana í musteri síka í Wisconsin sl. sunnudag, skaut sig líklega sjálfur en féll ekki fyrir skotum lögreglumanna, að sögn alríkislögreglunnar, FBI, í gær. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Semja um fjármögnun ganga

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Það er verið að vinna í lánasamningnum og annað. Við gerum ráð fyrir að hluthafafundur verði einhvern tímann eftir miðjan ágúst eða undir lok mánaðarins og þá verður gerð hlutafjáraukning,“ segir Kristín H. Meira
9. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 291 orð

Sínaískagi púðurtunna sem gæti sprungið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Egypski flugherinn gerði í gærmorgun árás á stöðvar vígamanna úr röðum íslamista á Sínaískaga og felldi 20 þeirra, að því er fram kom í yfirlýsingu frá hernaðaryfirvöldum. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Smásalan 26 milljörðum minni en í ársbyrjun 2008

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veltan í smásölu á fyrstu fjórum mánuðum ársins var rétt tæpir 96 milljarðar króna en var til samanburðar ríflega 122 milljarðar 2008, ef veltan þá er framreiknuð. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sporðdreki fannst á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu fundu nýlega sporðdreka „á ónefndum stað“ eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglunni. Lögreglan tók dýrið í sína vörslu og flutti það síðan á dýraspítala þar sem gerðar voru viðeigandi ráðstafanir. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Styttist í Fiskidaginn mikla

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Fiskidagurinn mikli er árleg fjölskylduhátíð sem haldin er í Dalvíkurbyggð fyrsta laugardag eftir verslunarmannahelgi. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Talið að Herjólfur hafi flutt um tuttugu þúsund farþega

Flutningur þjóðhátíðargesta með farþegaferjunni Herjólfi gekk afar vel fyrir sig í ár en fjöldi fólks sigldi með skipinu á milli lands og Eyja í þjóðhátíðarvikunni. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 831 orð | 3 myndir

Tapið greitt með rekstrarfénu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Pétur J. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð

Tók peninga af 90 ára konu

Níræð kona var rænd í austurborg Reykjavíkur síðdegis í gær. Veski konunnar var tekið af henni, en í því voru 10 þúsund krónur í reiðufé auk greiðslukorts. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vilja hafa B-leið um Gufudalssveit með

Kröfur eru gerðar um að Vegagerðin geri ráð fyrir B-leið í matsáætlun vegna umhverfismats við leiðaval fyrir nýjan Vestfjarðaveg nr. 60 um Gufudalssveit. Vegagerðin gaf almenningi kost á að tjá sig um drög að tillögu að matsáætlun. Meira
9. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vilja halda í sjálfstæði frá Kína

Andstæðingar Kínverska alþýðulýðveldisins á Taívan efndu til mótmæla í gær í höfuðstaðnum, Taipei. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vottar Jehóva halda landsmót

Vottar Jehóva á Íslandi halda sitt árlega landsmót í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi dagana 10. til 12. ágúst. Dagskráin hefst klukkan 9.20 alla þrjá dagana og lýkur um kl. 17. Öllum er frjáls aðgangur hvenær sem er á meðan dagskráin varir. Meira
9. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð

Þriðjungur ók of hratt í Hafnarfirði

Brot 49 ökumanna voru mynduð á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hvaleyrarbraut í suðurátt. Meira
9. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Þyrstur og svangur

Fíllinn N'Dala í Beauval-dýragarðinum í Saint-Aignan-sur-Cher í Frakklandi eignaðist sinn fyrsta unga 20. júlí og var hann búinn til með sæðingu. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2012 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Stjórnarskrár lúta öðrum lögmálum

Vef-Þjóðviljinn segir að Ólafur forseti hafi við innsetningu réttilega varað við þeirri fráleitu atlögu sem nú er gerð að stjórnarskrá landsins: Sérstaklega má taka undir orð hans þegar hann varar við því að henni verði breytt í miklum ágreiningi. Meira
9. ágúst 2012 | Leiðarar | 583 orð

Stórkostlegt tækifæri sem fór forgörðum

Stjórnvöld komu í veg fyrir að atvinnulífið byggðist upp á farsælan hátt Meira

Menning

9. ágúst 2012 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

100 manns á kóramóti Norbusang

Norræna kóramótið Norbusang hófst hér á landi í gær og stendur það til 12. ágúst. Um hundrað Norðurlandabúar á aldrinum 16-25 ára taka þátt í mótinu en á því verður m.a. Meira
9. ágúst 2012 | Menningarlíf | 665 orð | 3 myndir

Áhersla lögð á fjölbreytileika

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Á þriðjudaginn hófust Hinsegin dagar í Reykjavík með pompi og prakt. Hátíðardagskráin í ár er að vanda vegleg og nær hápunkti á laugardaginn þegar Gleðigangan fer fram. Meira
9. ágúst 2012 | Tónlist | 483 orð | 2 myndir

„Þetta er algjörlega nýtt“

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Hljómsveitin In Siren gaf nýverið frá sér hljómplötuna In Between Dreams en hún kom fyrst út á tónlistarveitunni Gogoyoko hinn 12. júní nú í sumar. Platan kemur út í áþreifanlegu formi í þessari viku. Meira
9. ágúst 2012 | Leiklist | 41 orð | 1 mynd

Einleikjahátíðin Act alone á Suðureyri

Einleikjahátíðin Act alone hefst í dag á Suðureyri og lýkur 12. ágúst. Ýmis viðburðir eru á dagskrá hátíðarinnar, m.a. Meira
9. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Eldheitar samræður við útvarpið

Litlu munaði að undirritaður sofnaði sínum hinsta svefni er barátta við augnlokin endaði með ósigri í Norðurárdalnum nú um helgina. Að sjálfsögðu hefði verið best að finna sér góðan stað og leggja sig stundarkorn. Meira
9. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Intouchables slær aðsóknarmet

Franska kvikmyndin Intouchables hefur nú slegið aðsóknarmet kvikmynda sem eru hvorki á íslensku né ensku og því farið fram úr kvikmyndinni Karlar sem hata konur. Yfir 43 þúsund manns hafa séð... Meira
9. ágúst 2012 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Miðasala á Il Trovatore hefst í Hörpu í dag

Miðasala á uppfærslu Íslensku óperunnar á Il Trovatore eftir Verdi hefst í dag kl. 12 í Hörpu. Óperan er haustverkefni Íslensku óperunnar í Hörpu og verður hún frumsýnd laugardaginn 20. október. Meira
9. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 384 orð | 2 myndir

Opnar augu áhorfenda

Heimildarmynd eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Ísland 2012. 60 mín. Meira
9. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Portrett af hljómsveit

Sudden Weather Change: ljóðræn heimildarmynd verður sýnd í kvöld kl. 22 í Bíó Paradís. Meira
9. ágúst 2012 | Hugvísindi | 93 orð | 1 mynd

Prik í Spark Design Space

Í dag kl. 17 verður opnuð sýning á verkum Brynjars Sigurðarsonar í Spark Design Spce, Klapparstíg 33. Brynjar hlaut MA-gráðu í vöruhönnun við hönnunarskólann ECAL í Sviss í fyrra og BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands. Meira
9. ágúst 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Sumarrokk á Selfossi

Í kvöld verða haldnir tónleikar í Miðbæjargarðinum á Selfossi og eru þeir hluti af fjölskyldu- og bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi sem hefst í dag og lýkur 12. ágúst. Meira
9. ágúst 2012 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Tony Bennett kemur til landsins í dag

Söngvarinn og listmálarinn Tony Bennett kemur til landsins í dag með einkaþotu en hann heldur tónleika í Eldborg í Hörpu annað kvöld og dóttir hans, Antonia, sér um upphitun. Meira

Umræðan

9. ágúst 2012 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Fimmta upphafning Ólafs

Eftir Sigurð Jónsson: "Vonandi tekst Ólafi á næstu árum að beina orku sinni og vitsmunum, sem enginn efast um, að því að sameina þjóðina og efla með henni sóknarhug." Meira
9. ágúst 2012 | Aðsent efni | 531 orð | 3 myndir

Fjölgun refa og röng stefna ríkisstjórnarinnar

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Refastofninn hefur tífaldast á síðustu áratugum. Verðum að komast frá öfgum ríkisstjórnarinnar og setja fram skynsamlega stefnu varðandi refaveiðar." Meira
9. ágúst 2012 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Ríkir pabbar og pabbastrákar

Það eru náttúrlega ríkir pabbadrengir í íslenskri pólitík. Þeir leiða tvo stjórnmálaflokka á Íslandi, Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, nýlega í viðtali. Meira
9. ágúst 2012 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Sköpun Íslands

Eftir Björn S. Stefánsson: "Með þeim vinnubrögðum, sem tíðkast hafa, með öflugum vélakosti, fást stundargrið. Fyrstu viðbrögð við ágangi jökulár yrðu ekki að hlaða varnargarð." Meira
9. ágúst 2012 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Velvakandi

Myndavél fannst í Kjós Myndavél fannst í vesturhlíðum Meðalfells í Kjós sunnudag 5. ágúst. Upplýsingar í síma 858-1450. Allt stórt hjá Steingrími Steingrímur formaður VG er að mörgu leyti sérstakur stjórnmálamaður, enda allt stórt hjá honum. Meira
9. ágúst 2012 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Völd forseta og áhrif

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Ef almenningur spyr hver fari með völdin og sé ábyrgur er honum svarað að hann geri það sjálfur og eigi að taka afleiðingunum." Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jónasdóttir

Aðalheiður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júlí 2012. Útför Aðalheiðar fór fram frá Fossvogskirkju 3. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 4006 orð | 1 mynd

Auður Pétursdóttir

Auður Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 22. mars 1957. Hún lést á deild 11E Landspítalans við Hringbraut að morgni mánudagsins 30. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Pétur Þorgilsson, f. 27.4. 1926, d. 14.1. 2001, og Ingunn Ólafsdóttir, f. 25.8. 1928, d. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1560 orð | 1 mynd

Ásta Lúðvíksdóttir

Ásta Lúðvíksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. apríl 1930. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 29. júlí sl. Foreldrar hennar voru Lovísa Guðrún Þórðardóttir verslunarmaður, f. 27. október 1901, d. 3. ágúst 1993 og Lúðvík Jónsson bakarameistari, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2238 orð | 1 mynd

Elín Sigríður Jóhannesdóttir

Elín Sigríður Jóhannesdóttir fæddist á Vöðlum, V-Ísafjarðarsýslu 22. apríl 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi 24. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jóhannesdóttir f. 27. desember 1913, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1628 orð | 1 mynd

Fjóla Þorsteinsdóttir

Fjóla Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. apríl 1912. Hún andaðist á Hrafnistu 31. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, f.1880, d. 1965, útvegsbóndi og formaður og Elínborg Gísladóttir, f. 1883, d. 1974, húsmóðir í Laufási. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Guðþór Sigurðsson

Guðþór Sigurðsson fæddist í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð 9. október 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 31. júlí 2012. Guðþór var sonur hjónanna í Fögruhlíð þeirra Sigurðar Guðjónssonar, f. 19.10. 1900, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Heidi Jaeger Gröndal

Heidi Jaeger Gröndal fæddist árið 1922 í Berlín. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir þann 22. júlí sl. Heidi var dóttir hjónanna Dr. Werner Jaegers og Dóru Dammholts. Dr. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Helgi Sævar Þórðarson

Helgi Sævar Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 20. desember 1947. Hann lést 24. júlí 2012. Útför Helga Sævars fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 2. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartarson

Hjörtur Hjartarson fæddist 8. desember 1930 í Reykjavík og ólst upp á Ísafirði. Hann lést á Landspítalanum v/Hringbraut 26. júlí sl. Útför hans fór fram frá Kópavogskirkju 7. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Kristín Hallvarðsdóttir Engel

Kristín Hallvarðsdóttir Engel fæddist í Reykjavík 2. apríl 1934. Hún lést á heimili sínu í Palmdale, Kaliforníu 23. maí s.l. Foreldrar hennar voru Hallvarður Árnason stýrimaður f. 23. desember 1895, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2557 orð | 1 mynd

Leifur Jónsson

Leifur Jónsson fæddist á Siglufirði 12. desember 1954. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 27. júlí 2012. Foreldrar hans voru hjónin Helga Guðrún Pálmadóttir frá Akureyri og Jón Pálmi Rögnvaldsson frá Litlu-Brekku í Skagafirði, þau eru bæði... Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Margaret (Peggy) J. Olsen

Margaret (Peggy) Janette Olsen fæddist í Billings, Montana 9. apríl 1948. Hún lést á heimili sínu í San Francisco 5. apríl 2012. Foreldrar hennar voru Vivian Thorfinnson Hansen, f. 30. júlí 1917 og George Julius Hansen, f. 12. febrúar 1915, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 14. maí 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 29. júlí síðastliðinn. Útför Margrétar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 8. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2530 orð | 1 mynd

Ólafur Benediktsson

Ólafur Benediktsson fæddist á Hrauni í Trékyllisvík á Ströndum 6. nóvember 1927. Hann lést þann 29. júlí 2012. Foreldrar hans voru Benedikt Sæmundsson, f. 7.5. 1882, d. 28.1. 1956, og Hallfríður Petrína Jónsdóttir, f. 20.8. 1887, d. 7.7. 1947. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Ragnar Michelsen

Ragnar Michelsen fæddist 2. júlí 1943 og lést 25. júlí 2012, sonur hjónanna Sigríðar Ragnarsdóttur Michelsen f. 13. september 1924 lést 30. ágúst 1988 og Paul W.Michelsen blómaskreytingamanns og verslunarmanns frá Sauðárkróki f. 17. júlí 1917, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 162 orð | 1 mynd

Völundur Björnsson

Völundur Björnsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1936. Hann lést á heimili sínu 23. júlí 2012. Útför Völundar fór fram í Hallgrímskirkju 2. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd

Þorsteinn Berent Sigurðsson

Þorsteinn Berent Sigurðsson fæddist í Steinum í Vestmannaeyjum 10. júní 1925. Hann lést 27. júlí sl. Faðir hans var Sigurður Sigbjörnsson sjómaður frá Vík í Fáskrúðsfirði f. 20.5. 1900, d. 17.11. 1995. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2012 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Þórarinn Sigurjónsson

Þórarinn Sigurjónsson fæddist 26. júlí 1923. Hann lést föstudaginn 20. júlí 2012. Útför Þórarins fór fram frá Selfosskirkju 28. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. ágúst 2012 | Daglegt líf | 363 orð

Helgartilboðin

KRÓNAN Gildir 9.-12. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Grísagúllas og grísasnitsel 898 1.498 898 kr. kg Grísakótilettur NY//hvítlauks&rósm. 998 1.469 998 kr. kg Grísalundir 1.598 1.998 1.598 kr. kg Laxaflök, beinhreinsuð 1.978 2.198 1.978 kr. Meira
9. ágúst 2012 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Hugmyndir fyrir heimilið

Hún Melissa heldur úti skemmtilegu bloggi um allt sem tengist heimilinu, á slóðinni theinspiredroom.net. Meira
9. ágúst 2012 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

...kíkið norður á tónleika

Hljómsveitin The Saints of Boogie Street ætlar að bregða sér norður í land um næstu helgi og því um að gera fyrir áhugasama að láta það ekki framhjá sér fara. Meira
9. ágúst 2012 | Daglegt líf | 443 orð | 3 myndir

Regnbogahátíð í ...Viðey

Félag hinsegin foreldra heldur Regnbogahátíð fjölskyldunnar, fjölskyldudagskrá Hinsegin daga, í Viðey á sunnudaginn með fjölbreyttum skemmtiatriðum. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2012 | Í dag | 205 orð

Af öfugmælavísu og afkvæmi ferskeytlu og limru

Davíð Hjálmar Haraldsson kastar fram stökum, sem ef til vill mætti kalla hverskeytlur, nokkurs konar afkvæmi ferskeytlu og limru. Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Bolli Pétur Bollason

40 ára Bolli ólst upp í Laufási í Eyjafirði og starfar nú þar nú sem prestur. Maki Sunna Dóra Möller, f. 1975, verðandi prestur við Akureyrarkirkju. Börn Jakob Þór Möller, f. 1994, Sigrún Hrönn, f. 2000, og Matthildur Þóra, f. 2002. Meira
9. ágúst 2012 | Fastir þættir | 178 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ekki svo einfalt. S-Allir Norður &spade;73 &heart;D ⋄ÁG10974 &klubs;9743 Vestur Austur &spade;ÁG4 &spade;K1085 &heart;G8653 &heart;K742 ⋄D83 ⋄62 &klubs;K10 &klubs;G85 Suður &spade;D962 &heart;Á109 ⋄K5 &klubs;ÁD62 Suður spilar 3G. Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 478 orð | 4 myndir

Frækinn ferðagarpur og farsæll í störfum

Höskuldur fæddist á Mýri í Álftafirði við Djúp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1957, viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1963 og stundaði framhaldsnám í þjóðfélagsfræðum við Institute of Social Studies í Haag í Hollandi 1963-65. Meira
9. ágúst 2012 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldórsson

Guðmundur Halldórsson, útsölustjóri hjá ÁTVR, knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram, fæddist 9. ágúst árið 1900. Foreldrar hans voru Andrea Katrín Guðmundsdóttir og Halldór Högnason verslunarmaður. Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Jóhannsson

30 ára Guðmundur er fæddur að Steinum í Borgarfirði og er búsettur á Akranesi. Hann er rafeindavirki frá Iðnskólanum í Reykjavík og rafvirki frá FVA. Hann starfar sem rafvirki hjá Norðuráli. Maki Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir, f. Meira
9. ágúst 2012 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þrjár vinkonur komu og færðu Rauða krossinum 2.302 kr. sem þær söfnuðu með tombólu sem þær héldu fyrir utan sjoppuna Kúluna á Háaleitisbraut. Þar seldu þær bæði sitt eigið og dót sem þær söfnuðu með því að ganga í hús. Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Líst mjög vel á að verða þrítug

Það verður smákaffiboð með fjölskyldu og vinum,“ segir Inga Björk Andrésdóttir, afmælisbarn dagsins, og gerir hún ráð fyrir „hæfilegu magni“ af vinum og vandamönnum í því boði. Meira
9. ágúst 2012 | Í dag | 44 orð

Málið

Auðugt mál er verðmæti í sjálfu sér. Ekki er hollt að auka sér leti með því að „einfalda“ eða staðla alla hluti. Málið er flókið og einmitt í því felst dýrmæt þjálfun. Enginn skrúfar fjölþjálfann sinn í sundur til að hann þjálfi færri... Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Jóhannesi Páli Friðrikssyni og Þórdísi Björgu Björgvinsdóttur fæddust tvíburastúlkur 17. júlí. A-stúlka fæddist kl. 19.05 (v.m. á mynd). Hún vó 2.662 g og var 47 cm löng. B-stúlka fæddist kl. 19.06 (h.m. á mynd). Hún vó 2.070 g og var 45 cm... Meira
9. ágúst 2012 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo...

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jer. 17, 14. Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ragnar Pétursson

50 ára Ragnar er fæddur í Skagafirði og uppalinn í Lóninu og er búsettur á Þorgeirsstöðum hjá Höfn í Hornafirði. Ragnar starfar hjá Rafeyri á Akureyri sem járnsmiður og rafvirki. Dóttir Þórhildur Anna Ragnarsdóttir, f. 2001. Meira
9. ágúst 2012 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. Dd2 Bb4 10. a3 Da5 11. Hb1 Bxc3 12. bxc3 0-0 13. Bb5 Rb6 14. 0-0 Rc4 15. Bxc4 dxc4 16. Rg5 b6 17. De1 h6 18. Re4 Re7 19. Bd4 Rf5 20. g4 Rxd4 21. cxd4 Dd5 22. Meira
9. ágúst 2012 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

106 ára Guðrún Jónsdóttir 90 ára Friðrik Haraldsson Gunnar Þórðarson Marteinn Sigurólason 85 ára Kristín Björnsdóttir 80 ára Arnór Valgeirsson Ásta Hjálmarsdóttir Jenný L. Meira
9. ágúst 2012 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Ný þýsk skoðanakönnun sýnir að rúmlega helmingur þýskra ökumanna er þess fullviss að hann myndi ekki ná ökuprófinu yrði það lagt fyrir hann á ný. 59% ökumanna á aldrinum 18 til 29 ára telja að þau myndu ekki ná prófinu aftur án undirbúnings. Meira
9. ágúst 2012 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungs og þjóðarinnar“. Þá sögðu flestir þingmenn í einu hljóði: „Vér mótmælum... Meira

Íþróttir

9. ágúst 2012 | Íþróttir | 344 orð | 4 myndir

Alfreð fjármagnaði kaupin

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 901 orð | 3 myndir

Ásdís er sannur víkingur

Frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég vona bara að Ásdís mæti til leiks í góðum anda og njóti þess virkilega að vera á vettvangi. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur gert breytingar á landsliðshópnum sem mætir Færeyingum í vináttuleik á Laugardalsvellinum í næstu viku. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 926 orð | 3 myndir

Hafþór bjargaði Grindvíkingum

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Það var Hafþór Ægir Villhjálmsson sem bjargaði stigi fyrir Grindvíkinga í gær þegar hann jafnaði gegn Frömurum á síðustu mínútum leiks liðanna á Grindavíkurvelli í 14. umferð Pepsideildar karla. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

HANDBOLTI KARLA 8-liða úrslit: Ísland – Ungverjaland 33:34 *Eftir...

HANDBOLTI KARLA 8-liða úrslit: Ísland – Ungverjaland 33:34 *Eftir tvær framlengingar. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 1389 orð | 9 myndir

Hin grimma hlið íþrótta

Í London Texti: Kristján Jónsson Myndir: Kjartan Þorbjörnsson Örlög íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í London í gær eru ágætt dæmi um hina grimmu hlið afreksíþróttanna. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

ÍBV refsar fyrir agaleysi

Sóknarmaðurinn Eyþór Helgi Birgisson hefur verið rekinn frá ÍBV fyrir brot á agareglum félagsins um verslunarmannahelgina. Tryggvi Guðmundsson braut einnig agareglur og hefur verið settur í ótímabundið bann. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 882 orð | 4 myndir

Keflavík flýgur hátt

Í Garðabæ Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Hörður Sveinsson kom með mikið líf inn í sóknarleik Keflavíkur sem vann Stjörnuna 3:1 í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gær. Hann kom inn á fyrir Guðmund Steinarsson þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – FH 18.30 Selfossvöllur: Selfoss – Breiðablik 19.15 KR-völlur: KR – Fylkir 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Valur 19.30 1. deild karla: Víkingsv.: Víkingur R. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Króatía mætir Frakklandi

Króatar lentu í vandræðum gegn Túnis í átta liða úrslitum handknattleiks karla á Ólympíuleikunum í London í gærkvöld. Túnis, sem endaði í 4. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 974 orð | 4 myndir

Markaregn í leikjum FH

Í Kaplakrika Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Ég veit ekki hvað það er en alltaf þegar ég fer á FH-leiki eru skoruð mörg mörk. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Mögnuðu tímabili lauk með ósigri gegn Ungverjum

Guðmundur Þ. Guðmundsson kvaddi sem landsliðsþjálfari Íslands tveimur leikjum fyrr en vonast hafði verið eftir. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 14. umferð: ÍBV – KR 2:0 Þórarinn...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 14. umferð: ÍBV – KR 2:0 Þórarinn Ingi Valdimarsson 12.(víti), Guðmundur Þórarinsson 82. Rautt spjald : Hannes Þór Halldórsson (KR) 9. FH – Selfoss 5:2 Atli Guðnason 47., 80., 88., Guðjón Árni Antoníusson 18. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Rajkovic átti ekki að spila en var hetjan

„Þetta var örugglega bara dramatískasti sigur tímabilsins á Íslandi,“ sagði Jóhann Helgi Hannesson sigurreifur eftir 2:1-sigur tíu Þórsara á Hetti í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sjö verðlaun til Bandaríkja

Bandaríkjamenn rökuðu inn verðlaunum í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í London í gærkvöldi. Þrenn af fernum gullverðlaunum féllu Bandaríkjamönnum í skaut auk þess sem heimsmethafinn Ashton Eaton er kominn með öruggt forskot í tugþrautarkeppninni. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 934 orð | 3 myndir

Skagamenn komnir í gang

Á Akranesi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 999 orð | 4 myndir

Titilvonin lifir

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is KR-ingar áttu aldrei möguleika gegn ÍBV í gærkvöldi þegar liðin áttust við í Eyjum. Hannesi Þór Halldórssyni, markverði KR, var vikið af leikvelli strax á 9. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 876 orð | 3 myndir

Tíu Blikar miklu betri

Á Hlíðarenda Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þegar Kolbeinn Kárason skoraði þriðja mark Vals gegn tíu leikmönnum Breiðabliks á Valsvellinum í gærkvöldi og breytti stöðunni í 3:1 var leikurinn búinn héldu flestir. Meira
9. ágúst 2012 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, á...

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, á Ólympíuleikunum til þessa: 1 Kína 362219 2 Bandaríkin 342225 3 Bretland 221313 4 Suður-Kórea 1276 5 Rússland 111922 6 Frakkland 8911 7 Þýskaland 51510 8 Ítalía 764 9 Ungverjaland 623 10... Meira

Finnur.is

9. ágúst 2012 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

6.000 sektaðir á síðasta ári

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skráði hátt í þrettán þúsund hraðakstursbrot á höfuðborgarsvæðinu á sl. ári. Þetta kemur fram í árskýrslu embættisins fyrir síðasta ári. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

8,8 milljarðar króna greiddir í vaxtabætur

Ríkið greiddi um sl. mánaðamót nærri 8,8 milljarða í bætur vegna gjalda greiddra í fyrra af lánum vegna íbúðarkaupa. Alls fengu 46.415 fjölskyldur þessar vaxtabætur greiddar. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 609 orð | 2 myndir

Aldinreitur og gullbor

Laugardalurinn er myndrænn og á sér merka sögu. Því verður gaman að labba þarna um, rifja upp sögu og heyra ef til vill frásagnir fólks sem þekkir til,“ segir Þorgrímur Gestsson rithöfundur. – Í kvöld, fimmtudaginn 9. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 192 orð | 1 mynd

Bílaleigur taka helminginn

Toyota Yaris er mest seldi nýi bíllinn á Íslandi frá áramótum til dagsins í dag. Alls hafa 323 slíkir bílar verið nýskráðir frá áramótum, segir í frétt á vefsetri Félags íslenskra bifreiðaeigenda sem vísar til talna frá Umferðarstofu. Nýskráðir um 5. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

BL hefur í ár selt 185 Nissan Qashqai.

BL hefur í ár selt 185 Nissan Qashqai. Næst á eftir í jepplingaflokki er Ford Kuga með 93 bíla. Tölur Nissan eru skv. útlöndum. Í Evrópu hafa 366 þús. bílar verið seldir í ár. Það er 5% aukning frá... Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 108 orð | 1 mynd

Blæjubjalla í haust

Volkswagen hefur staðfest að bjalla með blæju verði kynnt á bílasýningunni í Los Angeles í nóvember. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

Bónusfeðgar mæta til leiks

Nýverið opnaði Jóhannes Jónsson kaupmaður, löngum kenndur við Bónus, nýja matvöruverslun í Engihjalla í Kópavogi. Nýja verslunin nefnist Iceland og verður fróðlegt að sjá hvort hér er komin fyrsta búðin í keðju áþekkri þeirri sem Bónus er í dag. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur BMX-hjólreiðar eru hressandi efni og um leið tvímælalaust ein svalasta Ólympíugreinin. Töffaraskapur á tveim hjólum. Svona löguðu missir enginn af! Sýnt á... Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 979 orð | 6 myndir

Eftirtektarverður nýliði

Ekkert lát er á útkomu nýrra bíla frá S-kóreska bílaframleiðandanum Kia. Sá nýjasti í flóru þeirra er Kia Optima sem fellur í D-flokk bíla hvað stærð varðar. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Ferilinn hóf ég í garðyrkjustöð foreldra minna.

Ferilinn hóf ég í garðyrkjustöð foreldra minna. Þar áttum við systkinin hvert sína melónuplöntuna. Uppskeran var lögð inn í Sölufélag garðyrkjumanna, ég fékk aur fyrir og síðan hef ég borið kapítalískan kærleika til melóna. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 211 orð | 1 mynd

Fleiri fóru um Hellisheiðina en færri í göngin

Umferðin um verslunarmannahelgina í ár var mun meiri um Hellisheiði en í fyrra eða sem munar 10%. Umferðin um Hvalfjarðargöngin þessa helgi dróst hinsvegar saman um 2,6%. Þetta kemur fram í pistli á vefsetri Vegagerðarinnar. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 344 orð | 7 myndir

Friðrik Dór Jónsson

Dáðadrengurinn Friðrik Dór Jónsson hefur haft í nógu að snúast í sumar. Framundan eru enn einir tónleikarnir en Friðrik verður í hópi flinkra listamanna sem stíga á svið á útitónleikum Gleðigöngunnar. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 287 orð | 4 myndir

Glæný bláber, sykur og rjómi

Glæný íslensk aðalbláber, sykur og rjómi. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 1186 orð | 4 myndir

Íslendingarnir eru iðjusamir

Starfið er margt og iðja er auðnu móðir, segir máltækið. Fólk gengur til sinna starfa af metnaði og dug; sýnir ferðamönnum eyjuna sína, þjálfar fótboltalið og steypir kerti. Og í Færeyjum skrúfar Sævar sjónvörpin alveg sundur og saman. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 598 orð | 1 mynd

Krafturinn úr kakónibbum

Jóhanna Jónasdóttir fann það sem hún leitaði að; tileinkaði sér grænmetisfæði og stundar nám í heilunarfræðum við Barbara Brennan School of Healing. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 123 orð | 1 mynd

Madonna styður Pussy Riot

Poppdívan Madonna er á tónleikaferðalagi um Evrópu og kom fram í ólympíuhöllinni í Moskvu í fyrradag. Við það tækifæri lýsti hún því yfir að hún bæði fyrir því að stöllurnar þrjár í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot yrðu látnar lausar. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 205 orð | 1 mynd

Mazda vill létta hvern nýjan bíl

Japanski bílaframleiðandinn Mazda hefur sett sér háleitt markmið, sem á endanum mun eðlilega ekki nást. Markmiðið er að í hvert sinn sem nýr bíll er endurhannaður verði hann að léttast um 100 kíló. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 191 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bíómyndin Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá andláti Marilyn Monroe, kvikmyndagyðju 20. aldarinnar. Þrátt fyrir að hún næði ekki nema 36 ára aldri markaði hún varanleg spor í kvikmyndasöguna og meðal mynda hennar eru nokkur sígild verk. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Munir frá atburðum og áhrifamyndir

Sýning um afleiðingar kjarnorkusprengnanna, sem varpað var á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki í ágúst 1945, verður opnuð í Borgarbókasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu, í kvöld kl. 19.30. Því tengist að kl. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 277 orð | 3 myndir

Mætir menn

Fimmta serían af auglýsingagerðarkempunni Don Draper og félögum hefst um helgina. Árið er 1966 og lífið er ekki jafn ferkantað og þegar við hittum mannskapinn fyrst. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 96 orð | 10 myndir

Mögnuð steypa í módernískum stíl

Húsin gerast varla vistlegri og fallegri en þetta sem er í São Paulo í Brasilíu. Steypa mætir gegnheilum við af mikilli smekkvísi og falleg húsgögn ramma inn heildarmyndina á undursamlegan hátt. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 292 orð | 6 myndir

Pearl Jam á verkefnalistanum

Ísleifur Þórhallsson, markaðsstjóri hjá Senu – einatt nefndur Ísi og oftar en ekki kenndur við Græna ljósið – hefur verið iðinn við að færa landsmönnum áhugaverðar kvikmyndir hin seinni ár. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 314 orð | 1 mynd

Prius og Civic vafasamir

Bandaríska neytendaritið velur árlega og útnefnir fimm vinsæla bíla sem það segir að neytendur ættu að forðast. Meðal þeirra í ár eru Toyota Prius C og Honda Civic, sem notið hafa mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 19 orð | 1 mynd

Robie House eftir Frank Lloyd Wright er með merkustu húsum...

Robie House eftir Frank Lloyd Wright er með merkustu húsum Bandaríkjanna. Húsið var byggt 1910 og er í... Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 190 orð | 1 mynd

Sársaukamörkin eru 30 millj. kr

Talsverð sveifla og aukning hefur verið í fasteignaviðskiptum á helstu stöðum úti á landi að undanförnu, skv. nýjum tölum Þjóðskrár. Þannig var alls 37 samningum landað á Akureyri í sl. mánuði. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 120 orð | 2 myndir

Sítrónupressa sem sparar handtökin

Íslendingar búa svo vel að geta fengið tandurhreint og ískalt vatn beint úr krananum. Það má þó gera vatnið ögn betra með smábragði af ferskum ávexti og mörgum þykir alveg kjörið að bæta ögn af sítrónusafa út í glasið. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 239 orð | 2 myndir

Sjónvarp í söguformi

Þótt sófakartaflan nái ekki alltaf uppáhaldsþáttum sínum er það í lagi því hún á foreldra sem horfa líka á sjónvarp. Þeir eru góðir að uppfræða kartöfluna um það sem gerist í sjónvarpinu. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 96 orð | 6 myndir

Skúlptúrgerð fyrir lengra komna

Hver þekkir ekki það ergjandi ansans ólán að brjóta blýið í blýantinum, einmitt þá er leikar standa sem hæst í skriftunum? Það getur ært óstöðugan og rúmlega það. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

Sportbíll til snauðra í Afríku

Bandaríski leikarinn George Clooney hefur kynnt sér hvernig það er að lifa frá hendinni til munnsins og helgað sig baráttu í þágu bágstaddra í Súdan þar sem hungur hefur sorfið að undanfarin misseri. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 500 orð | 2 myndir

Tálguð spjót og skildir

Í minningunni er fjöldi krakka í hverri einustu íbúð. Maður átti fjölda leikfélaga í þessu skemmtilega umhverfi í hrauninu. Við strákarnir lékum okkur saman alla daga. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 537 orð | 1 mynd

Umferðin streymirmeð góðu flæði

Ótti um ringulreið, umferðarteppur og tafir í bresku höfuðborginni, meðan á Ólympíuleikunum í London stæði, hefur reynst óþarfur, að mestu. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 261 orð | 1 mynd

Vauxhall ógnar Ford

Bílar frá Vauxhall eiga vaxandi vinsældum að fagna í heimalandinu, Bretlandi. Nýjustu sölutölur benda til að Vauxhall ógni Ford sem eftirlætis bílaframleiðandi Breta. Meira
9. ágúst 2012 | Finnur.is | 188 orð | 1 mynd

Verður leigubíll New York líka í London?

Margir framleiðendur hafa reynt að leysa af hólmi hinn sérstaka svarta leigubíl í London sem framleiddur er af The London Taxi Company og er upphaflega af Austin-gerð. Meira

Viðskiptablað

9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Afkoma SAS töluvert undir væntingum

Hagnaður SAS Group á öðrum ársfjórðungi reyndist vera 371 milljón sænskra króna, eða sem svarar um 6,6 milljörðum króna. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 545 orð | 2 myndir

Áforma að reisa 400 íbúðir í Kópavogi og 150 í Garðabæ

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Byggingarfélag Gunnars og Gylfa áformar að reisa 400 íbúðir í Lundi í Kópavogi. Hafist var handa við vinnu á reitnum árið 2005. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 688 orð | 1 mynd

Danirnir brugðust við heimskreppu með ódýrari línu lúxustækja

• B&O-línan hefur fengið góðar viðtökur hjá neytendum • Nota ódýrari efni og vinnsluaðferðir en slá ekki af tæknilegum gæðum • Dýrustu tækin seljast enn og margir sjá þau sem skynsamlega fjárfestingu því hönnunin eldist vel og endursöluverð er gott Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Eigendur 1,6% hlutafjár samþykktu tilboð

Eigendur 1,6% hlutafjár í Össuri samþykktu tilboð William Demant Invest A/S um að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu. WDI mun eftir útboðið eiga 41,2% hlutafjár í Össuri. Ekki stendur til að afskrá Össur af markaði. Þann 22. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Ekki hægt að bjóða útlendingum kauprétti

Gjaldeyrishöftin gerðu það að verkum að Össur og Marel gátu ekki uppfyllt kaupréttarsamninga við erlenda stjórnendur fyrirtækjanna á dögunum. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Englandsbanki spáir stöðnun í hagkerfinu

Englandsbanki spáir nú mun minni hagvexti í Bretlandi næstu tvö árin heldur en fyrri spá bankans gerði ráð fyrir. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Eru að sigra heiminn frá Akranesi

Rjúkandi uppgangur er í dag hjá gagnaafritunarfyrirtækinu Securstore. Fyrirtækið var stofnað á Akranesi árið 1991, af bræðrunum Alexander og Eiríki Þór Eiríkssonum. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Eyrir Invest hagnast um 14-19 milljónir evra

Áætlaður hagnaður Eyris Invest á fyrri hluta ársins er 14-19 milljónir evra, 2-2,8 milljarðar króna, samkvæmt tilkynningu fyrirtækisins til kauphallarinnar Nasdaq OMX Iceland. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Gunnar og Gylfi komnir á flug

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Byggingarfélag Gunnars og Gylfa er komið á fleygiferð. Fyrirtækið er að ljúka við 52 íbúðir í Lundi í Kópavogi og er að hefjast handa við að reisa 60 íbúðir sem verða í þremur blokkum á sama stað. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Hagnaður Rio Tinto minnkar

Hagnaður Rio Tinto, sem meðal annars á álverið í Straumsvík, dróst saman um 22% á fyrri hluta ársins og er það einkum rakið til lækkunar á hráefnisverði. Nam hagnaðurinn 5,9 milljörðum Bandaríkjadala, 706 milljörðum króna. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 131 orð

Kirkjan selur hlut sinn í News Corporation

Enska biskupakirkjan hefur selt hlutabréf sín í fjölmiðlaveldi Ruperts Murdochs, News Corp. Ástæðan er sú að kirkjan efast um að stjórnendur fyrirtækisins standi við fyrirheit um betri viðskiptahætti. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Nóg að gera hjá Tomma og Búlluborgurunum í Lundúnaborg

Á frídegi verslunarmanna opnaði Tómas Tómasson, oftast kenndur við Hamborgarabúlluna, nýjan veitingastað í Marylebone í London. Byggir hann staðinn á því sem vel hefur tekist með Búlluna hér heima og ætlar að geta sér gott orð á nýjum stað. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Saka Bandaríkin um pólitíska árás

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 831 orð | 2 myndir

Samverkandi þættir að baki bættri sölu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hljóðið er gott í Gunnari Inga Björnssyni, forstöðumanni sölu- og markaðssviðs Hátækni. Ef marka má söluna síðustu misseri er raftækjamarkaðurinn að taka ágætlega við sér. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 2417 orð | 5 myndir

Sprotar sem geta vaxið hratt erlendis

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Stormur í aðsigi?

Fjármálamarkaðir geta verið skrýtnar skepnur. Fjárfestar vissuekki hvernig þeir ættu að bregðast við óræðum ummælum Marios Draghi á blaðamannafundi í síðustu viku. Fyrstu viðbrögð einkenndust af vonbrigðum. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 936 orð | 1 mynd

Sækja í dýrustu og ódýrustu tækin

• Sala á snjallsímum Samsung hérlendis skiptist í andstæða verðpóla • Æ fleiri eru að koma auga á notagildi spjaldtölvunnar • Tækjaval neytenda kemur til með að breytast í framtíðinni • Notendur með ólíkar þarfir leita í tæki með ólíka eiginleika Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Tvíeggjað sverð

Of mikil gengisstyrking krónunnar er tvíeggjað sverð fyrir íslenskt hagkerfi. Vafalaust fagna margir því að sjá fram á ódýrari innflutning á ýmiss konar neysluvarningi – og hagstæðari utanlandsferðum. Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 917 orð | 3 myndir

Veislan kostar sitt

• Skiptar skoðanir um hvort London græðir eða tapar á að halda Ólympíuleikana • Lloyds reiknar út að andlegu áhrifin á þjóðina jafngildi því að allir Bretar fái stóra gjöf • Kostnaður áætlaður um 1,800 milljarða íslenskra króna, eða um 9,3 milljarða breskra punda en getur orðið meiri Meira
9. ágúst 2012 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Vinnustaður Kolanáma í Afganistan

Afganskur kolanámuverkamaður hvílist hér í kolanámu í Samangan-héraðinu í Afganistan, sem er nokkuð norður af Kabúl höfuðborg landsins í fyrradag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.