Greinar sunnudaginn 12. ágúst 2012

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2012 | Reykjavíkurbréf | 1523 orð | 1 mynd

Það er sjaldgæft að hitni með haustinu

Klukkan gengur. Og þótt hún gangi rétt og sé ekki að flýta sér er tilfinning þeirra sem komnir eru fram yfir miðjan aldur samt sem áður sú að hún gangi nú hraðar en hún var vön. Meira

Sunnudagsblað

12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 577 orð | 1 mynd

25 ár frá afreki Jóhanns í Szirak

Um þessar mundir eru 25 ár liðin frá sigri Jóhanns Hjartarsonar á millisvæðamótinu í Szirak í Ungverjalandi sem margir telja mesta mótasigur íslensks skákmanns. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1026 orð | 3 myndir

Brotnir speglar en óbrotin þjóðarsál

Þegar í ljós kom að Ólympíuleikarnir árið 2012 yrðu haldnir í London þá veltu því sjálfsagt margir fyrir sér hvernig mótshaldið myndi ganga upp í slíkri stórborg, sem má kannski illa við frekari mannfjölda og meiri umferð, jafnvel þó svo að borgarbúar... Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Drukkinn og nakinn

Kántrísöngvarinn Randy Travis á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. Auk þess að standa í málaferlum gegn fyrrverandi eiginkonu sinni var hann handtekinn á dögunum fyrir ölvunarakstur og ósæmilega hegðun; í annað sinn sem það gerist á þessu ári. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1851 orð | 6 myndir

Engin von án framtíðar

Sigrún Kjartansdóttir var aðeins fjögurra mánaða gömul þegar hún greindist með sjaldgæfa tegund beinkrabbameins. Við tók ágeng lyfjameðferð og náði Sigrún fullum bata þótt ekki sé vitað hvort meðferðin muni draga dilk á eftir sér. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 130 orð | 1 mynd

Falleg litagleði

Litagleðin er allsráðandi þegar horft er á indverskar Bollywood-kvikmyndir. Allt frá fatnaði til skreytinga og krydds er í sterkum litum og fara augun á fullt við að meðtaka alla þá litadýrð sem fyrir augu ber. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1711 orð | 5 myndir

Fann fjölda mynda eftir Collingwood

Teresa Smith segir merkilegt að upplifa hvað minning afa hennar, myndlistarmannsins W.G. Collingwoods, er sterk hér á landi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 82 orð | 2 myndir

Fatamarkaður Í tilefni Gay Pride munu nokkrar manneskjur efna til...

Fatamarkaður Í tilefni Gay Pride munu nokkrar manneskjur efna til fatamarkaðar á skemmtistaðnum Faktorý. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Miðvikudagur Jónína Ben Kreppunni er lokið, meirihluti þjóðarinnar horfði á handbolta í 2 tíma. Ungverjar voru betri en ömurleg dómgæsla og ég er með dómarapróf í handbolta. Aron Pálmason er stjarna leiksins að mínu mati. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 30 orð | 1 mynd

Fljúgðu hærra, hærra!

Sunddans er með þokkafyllstu íþróttum sem keppt er í á Ólympíuleikum. Hér má sjá áströlsku sveitina gera æfingar sínar í keppni með frjálsu lagi í lauginni í Lundúnum síðastliðinn... Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 153 orð | 1 mynd

Forvitnileg tónlistarsúpa Fionu Apple

Alltaf er jafn gaman að hlusta á nýja tónlist. Mér þykir sérstaklega gaman að tónlist sem er dálítið öðruvísi og tekur eyrun jafnvel smátíma að venjast. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1831 orð | 2 myndir

Get ekki annað en verið hamingjusamur

Jóhannes Jónsson kaupmaður lætur engan bilbug á sér finna og hefur opnað nýja matvöruverslun, enda segist hann ekki geta hugsað sér neitt skemmtilegra en að starfa í matvörugeiranum. Hann gekk um tíma í gegnum erfið veikindi en hefur endurheimt heilsuna. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 876 orð | 1 mynd

Glæpamenn okkar tíma

Dag hvern eru almennir borgarar drepnir í Sýrlandi, auk hermanna og vopnaðra uppreisnarmanna. Nú er talið að 20.000-30.000 manns hafi fallið í landinu frá því að átök hófust. Manndrápin halda áfram. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 426 orð | 3 myndir

Google tekur slaginn

Hingað til hefur enginn skákað Apple og iPad á spjaldtölvumarkaði, en þar hitnar brátt í kolunum; Microsoft sendir frá sér slíka tölvu í haust og Google hristi heldur en ekki upp í mönnum með Nexus 7 fyrir stuttu. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 661 orð | 1 mynd

Hálföfundar gestina

7:30 Vekjaraklukkan hringir og ég vippa mér fram úr. Ef það er grátt yfir þá kúri ég kannski í fjórar eða fimm mínútur áður en ég horfist í augu við daginn. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 541 orð | 2 myndir

Hraðasti maður frá upphafi

Usain Bolt er af mörgum talinn einn besti íþróttamaður allra tíma. Hann á nokkur heimsmet og er talinn sprettharðasti maður sem stigið hefur fæti á þessa jörð. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 458 orð | 1 mynd

Hríseyjarskrímslið

Alltaf er verið að keppa við tímann. Þó svo stundum geti verið rólegt í tíðinni þá er alltaf eitthvert langtímamarkmið sem liggur manni á herðum. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 650 orð | 1 mynd

Hvar eru gögnin mín?

Flestir hafa eflaust heyrt tölvuþrjóta getið, en það orð er notað yfir þá sem dunda sér við að brjótast inn í tölvukerfi. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1186 orð | 6 myndir

Ísland með öðrum augum

„Þetta eru okkar ær og kýr,“ segja hjónin Pálmi Bjarnason og Sigrún Kristjánsdóttir sem nýta hverja frístund til að sinna áhugamálum sínum, ljósmyndun og ferðalögum, ekki síst um óbyggðir Íslands. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 12. ágúst rennur út á hádegi 17. ágúst. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 139 orð | 11 myndir

Leiklist og söngur

Spéfuglinn hæfileikaríki Bjarni Snæbjörnsson hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 242 orð | 2 myndir

Merlene Ottey?

Nú þegar Ólympíuleikarnir í Lundúnum standa sem hæst hljóta margir að velta því fyrir sér hvar hlaupakonan Merlene Ottey, sem gerði allt vitlaust hér um árið, er niðurkomin. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 1 mynd

Millitegunda munnmök

Fyrir skömmu kom upp stórfurðulegt og ógeðfellt sakamál í Flórída í Bandaríkjunum. Hinn 29 ára Eric Antunes var handtekinn fyrir vörslu á barnaklámi en meira átti eftir að koma í ljós. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 294 orð

Móðurmál án föðurlands

Sú gamla og gráa kenning, að máttur sé réttur og ráði jafnan úrslitum, birtist í ýmsum myndum. Til dæmis sagði bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Robert Altman eitt sinn: „Hvað er sértrúarsöfnuður? Of fámennur hópur til að teljast minnihlutahópur. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 627 orð | 2 myndir

Ná ekki í skottið á gömlum meisturum

Ólympíuleikarnir í London eru í hámarki og ekki er úr vegi að líta yfir farinn veg og skoða gömul afrek sem mörg hafa ekki verið leikin eftir. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 488 orð

ÓLaður niður!

Ólympíuleikarnir í Lundúnum hafa verið frábær skemmtun. Það er ekki amalegt að hafa marga af fremstu íþróttamönnum þessa heims á einum og sama blettinum – á sama tíma. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 314 orð | 6 myndir

Rétturinn til að elska

Hörð barátta hefur verið háð fyrir mannréttindum samkynhneigðra í heiminum. Um helgina gefst tækifæri til að gleðjast, virða og styðja. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 519 orð | 5 myndir

Saga slökkviliðsins á vellinum skrásett

Eldur: Saga Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli er komin út. Bókin segir í máli og myndum frá merkilegri sögu Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli. Farið er í gegnum upphafsárin, fjölbreytt verkefni, samskipti starfsmanna og sambúðina við herinn. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1928 orð | 4 myndir

...síðan eru liðin mörg ár

Fertugsafmælis Brimklóar er minnst með viðhafnarútgfáfu um þessar mundir. Björgvin Halldórsson rifjar upp árin með Brimkló. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 501 orð | 1 mynd

Syrtir í álinn hjá Gu og Bo

Allt bendir nú til þess að kínverska kaupsýslukonan og lögfræðingurinn Gu Kailai verði dæmd í fangelsi, líklega fyrir lífstíð, en hún neitaði ekki fyrir dómi í Hefei á fimmtudag að hafa myrt breska kaupsýslumanninn Neil Heywood með því að byrla honum... Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 228 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég spyr bara eins og saklaus sveitakona: Hvar eru Bandaríkjamennirnir í þessu?“ Adolf Ingi Erlingsson meðan hann lýsti undanúrslitum í 200 metra hlaupi á ÓL í Lundúnum á RÚV. „Frídagur verslunarmanna er að útvatnast í ekki neitt. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Iðnó

Stórtónleikar Moses Hightower verða haldnir næstkomandi fimmtudag klukkan 21:00 í Iðnó. Húsið verður þó opnað klukkustund áður og mun Ásgeir Trausti sjá um að hita mannskapinn upp. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 476 orð | 2 myndir

Vansköpuð sökum efnavopna

Í Víetnam-stríðinu, sem stóð frá árinu 1961 til 1975, gerðu Bandaríkjamenn sig seka um alvarlega glæpi gegn óvopnuðum þegnum Víetnam. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 668 orð | 1 mynd

Vetur og vor

Að gera breytingar þýðir ekki að flokkarnir víki frá hugsjónum sínum. Öðru nær, þurfa þeir að vinna betur með eigin hugsjónir og framgang þeirra í breyttu samfélagi Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 598 orð | 2 myndir

Vinsælli en Jesús

Öfgasamtökin Ku Klux Klan negldu Bítlaplötu upp á viðarkross og hétu „hefndum“. Meira
12. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 413 orð | 2 myndir

Víkartindur strandar

Hreinsunarstarf var gífurlega umfangsmikið en alls þurfti að flytja um 4.600 tonn af brotajárni.“ Meira

Lesbók

12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 1 mynd

Áhugaverðar sögur um samskipti

Smásögur eftir Rúnar Helga Vignisson. Uppheimar, 2012. Kilja, 194 bls. Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 842 orð | 2 myndir

„Fortíðinni má ekki gleyma“

Vigdís Finnbogadóttir var heiðursgestur á Olavsfesdagene í Noregi. Hún segir Íslendinga geta lært fjölmargt af nágrannaþjóð sinni. Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð | 2 myndir

„Sá sem segir það er það sjálfur“

Málfátæktin er nú sýnilegri en nokkru sinni fyrr þegar ritað og talað mál flæðir frá fólki úr öllum heimsins tölvum inná opin svæði netsins. Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Fifty Shades Darker – E.L. James 2. Mockingjay – Suzanne Collins 3. Fifty Shades Freed – E.L. James 4. Fifty Shades of Grey – E.L. James 5. Hunger Games – Suzanne Collins 6. 1Q84 – Haruki Murakami 7. Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð | 1 mynd

Byrjum á Mars

Í byrjun vikunnar lenti geimvagninn Curiosity á Mars og mun safna þar upplýsingum og senda til jarðar næstu mánuði og jafnvel ár. Ýmsir hafa velt því upp að tímabært sé að menn komi sér fyrir á plánetunni rauðu. Höskuldur Marselíusarson höskuldurm@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1358 orð | 5 myndir

Dýrmætur demantur í Hafnarhúsinu

Sænski sýningarstjórinn Jonatan Habib Engvist leiddi í vor sýninguna „Sjálfstætt fólk“ á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Kling & Bang-galleríi var boðið að vera með og var úthlutað sýningarrými í Hafnarhúsinu. Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 319 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Mark Feldstein – Poisoning the Press **** Áhugamenn um bandarísk stjórnmál, blaðamennsku og bækur eiga Richard Milhouse Nixon margt að þakka. Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð | 2 myndir

Fjölbreytni á Djasshátíð í Reykjavík

Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin 18. ágúst - 1. september en hátíðin er nú haldin í 23. skipti. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar sem dagskráin verður með fjölbreyttu sniði að þessu sinni. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
12. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd

Orð á netöld

Þegar lesandinn skilur ekki minni sögunnar eða finnst þau ótrúverðug vegna þess að þau stangast á við tímasvið hennar dregur óneitanlega úr ánægju af lestrinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.