Greinar þriðjudaginn 21. ágúst 2012

Fréttir

110% leiðin sögð hafa valdið óhagræði
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir | ókeypis

110% leiðin sögð hafa valdið óhagræði

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Afgreiðsla á svonefndri 110% leið, sem farin var til að leysa skuldavanda húseigenda, tók langan tíma og bitnaði á lántakendum. Meira
Aðferðirnar fagmannlegri
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðferðirnar fagmannlegri

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur á undanförnum árum orðið áþreifanlega vör við að aðferðir til fíkniefnasmygls verða sífellt útsmognari og fagmannlegri. Meira
Bann við lausagöngu sauðfjár fátítt á landsvísu
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd | ókeypis

Bann við lausagöngu sauðfjár fátítt á landsvísu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hætta skapast á vegum landsins vegna lausagöngu búfjár, jafnt stórgripa sem sauðfjár. Fjöldi óhappa verður á hverju ári þegar bílar lenda á sauðfé en fátíðara er að ekið sé á stórgripi. Meira
Báðir gagnrýna Brahimi
21. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Báðir gagnrýna Brahimi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stjórnvöld í Sýrlandi gagnrýndu í gær harkalega þau ummæli Alsírmannsins Lakhdars Brahimis, nýs sáttasemjara í deilum stjórnvalda og stjórnarandstöðu, að borgarastyrjöld ríkti nú í landinu. Meira
„Afar jákvæð umsögn“
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

„Afar jákvæð umsögn“

„Það sem þeir eru að segja er að það sé þegar búið að gera of mikið fyrir fólk eða að því hafi verið gefnar of miklar væntingar, en það finnst mér afar jákvæð umsögn. Meira
„Stórskotaliðið að sunnan ekki mætt“
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

„Stórskotaliðið að sunnan ekki mætt“

„Hún er ekki komin mikið í túnin en það var fyrsti dagur í dag [í gær] og menn eru að fara upp á heiðar. Meira
Beindi leysigeisla að flugvél
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Beindi leysigeisla að flugvél

Lögreglunni á Suðurnesjum barst á föstudag tilkynning þess efnis að leysigeisla hefði verið beint að flugvél sem var að koma inn til lendingar í Keflavík. Meira
Býsna erfiður danspallur
21. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Býsna erfiður danspallur

Tvær konur í liði Breta á heimsmeistaramótinu í hestaíþróttum í Yvre-L'Eveque í norðanverðu Frakklandi duttu af baki á sunnudag. Keppnisgreinina þeirra er helst hægt að kalla fimleika og dans á hestbaki. Meira
Dregur úr umferð bíla á hálendinu
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur úr umferð bíla á hálendinu

Umferð um Kjalveg hefur minnkað um 22% í ár og er orðin svipuð og verið hefur frá árinu 2001, eða um 70 bílar á sólarhring á sumrin og 25-30 bílar allt árið. Umferðin í fyrrasumar var hins vegar mun meiri og jókst um 26% frá fyrra ári. Meira
21. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Efast um heilindin

Grannríki í S-Ameríku styðja nú Ekvador í deilu ríkisins við Bretland vegna máls Julians Assange, stofnanda WikiLeaks, en Assange hefur fengið hæli í sendiráði Ekvadors í London. Meira
Enn óvissa með umdeild gengislán
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn óvissa með umdeild gengislán

Sigurvin Ólafsson lögmaður sem ritaði greinargerð um ólögmæt gengislán ásamt Lúðvík Bergvinssyni lögmanni, segir enn óvíst hvernig tekið verði á innheimtu þeirra þrátt fyrir ráðherrafund sem haldinn var í gær. Meira
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Fastur í sandi

Franskur ferðamaður óskaði á sunnudag eftir aðstoð lögreglu vegna umferðaróhapps á Suðurstrandarvegi við Selatanga. Þegar að var komið reyndist hann hafa fest bíl sinn rækilega í sandi utan vegar. Meira
Fisklausir í öðrum ám og reyna fyrir sér í Rangánum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir | ókeypis

Fisklausir í öðrum ám og reyna fyrir sér í Rangánum

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er ágætis veiði hér í Ytri-Rangá, til að mynda var hér hópur í vikunni sem fékk 125 laxa á tveimur dögum,“ segir Guðbrandur Einarsson, yfirleiðsögumaður við ána. Meira
Fjármálaráðuneytið hafnar ásökunum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármálaráðuneytið hafnar ásökunum

Fjármálaráðuneytið sendi í gærkvöldi út yfirlýsingu þess efnis að ásakanir Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi stjórnarformanns BM Vallár, um óheilindi í garð eigenda fyrirtækisins, væru úr lausu lofti gripnar. Meira
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Fleiri verjendur óskuðu gagna

Orð sem höfð voru eftir Karli Inga Vilbergssyni aðstoðarsaksóknara í viðtali við DV fyrir helgi stangast á við tölvubréf sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
Fór maraþon í hjólastólnum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir | ókeypis

Fór maraþon í hjólastólnum

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl. Meira
Furðu lostnir yfir furðufiskum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Furðu lostnir yfir furðufiskum

Það telst ávallt til tíðinda þegar nýjar fisktegundir finnast á Íslandsmiðum. Sú varð raunin þegar fjórir torkennilegir fiskar komu úr þorskmaga í vísindaleiðangri frá Grindavík nýverið. Meira
Fyrst makríll – svo norsk-íslensk síld
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrst makríll – svo norsk-íslensk síld

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grænlensk fyrirtæki hugleiða veiðar á fleiri nýjum tegundum í lögsögu sinni heldur en makríl og vilja undirstrika rétt Grænlendinga til slíkra veiða. Meira
Gengið á þurru út í Bakkatjarnarhólma
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið á þurru út í Bakkatjarnarhólma

Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er orðin afar vatnslítil og skýringa er líklega að leita í úrkomulitlu sumri. Er nú svo komið að hægt er að ganga út í hólmann í tjörninni, en þar er nokkurt fuglalíf á sumrin og varpland. Meira
Gúmmíagnir í sítrónudropum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Gúmmíagnir í sítrónudropum

„Það voru fjórir bílar frá okkur í allan morgun að keyra í verslanir og sækja þetta,“ segir Tryggvi Magnússon, framkvæmdastjóri Kötlu, en sítrónudropar frá fyrirtækinu hafa verið innkallaðir vegna örsmárra gúmmíagna sem í þeim fundust. Meira
Kraumar í suðupotti djasshátíðar
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir | ókeypis

Kraumar í suðupotti djasshátíðar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tónlistin kraumar á Jazzhátíð Reykjavíkur, sem gangsett var á Menningarnótt. Veislan stendur yfir í tvær vikur og rekur hver viðburðurinn annan á hverjum degi fram til mánaðamóta. Meira
Kufl bedúína góður í hitasvækju eyðimerkurinnar
21. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Kufl bedúína góður í hitasvækju eyðimerkurinnar

Hvers vegna ganga bedúínar oft í svörtum kuflum, þrátt fyrir hitann? Jyllandsposten segir að málið hafi verið kannað. Í ljós kom að sólin átti ívið erfiðara með að þrengja sér í gegnum svart efni en hvítt en liturinn skiptir þó litlu. Meira
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Lést eftir vélhjólaslys

Karlmaður sem slasaðist alvarlega í vélhjólaslysi skammt frá Lyklafelli við Sandskeið á sunnudagskvöld lést skömmu eftir að komið var á gjörgæsludeild Landspítalans. Ekki fengust nánari upplýsingar um tildrög slyssins hjá lögreglu. Meira
Læknanemi hlaut fyrstu verðlaun
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Læknanemi hlaut fyrstu verðlaun

„Þetta kom okkur mjög á óvart,“ segir Kristján Baldvinsson, læknanemi en hann hlaut fyrstu verðlaun fyrir vísindaverkefni á árlegu vísindaþingi norrænna hjarta- og lungnaskurðlækna (SATS) í Vilníus í Litháen um nýliðna helgi. Meira
Margir gegn sigurtillögu
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Margir gegn sigurtillögu

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
Mismunun og brot á lögum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 884 orð | 2 myndir | ókeypis

Mismunun og brot á lögum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórnvöld fóru ekki eftir reglum neyðarlaganna og Arion banki mismunaði skuldunautum sínum í uppgjöri við bankann eftir efnahagshrunið. Meira
Ný „þolinmóðari“ gönguljós við Grund í haust
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný „þolinmóðari“ gönguljós við Grund í haust

Unnið er nú að því að setja upp ný gönguljós á Hringbraut til móts við dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund. Gönguljósin eru þess eðlis að þau gefa hinum gangandi meiri tíma til að komast yfir götuna en hefðbundin ljós. Meira
Nýr ritstjóri breytir ekki stefnunni
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr ritstjóri breytir ekki stefnunni

Mikael Torfason, nýráðinn ritstjóri Fréttatímans, kveðst ekki ætla að breyta ritstjórnarstefnu blaðsins. „Fréttatíminn er blað sem er kurteis gestur á heimilum fólks á höfuðborgarsvæðinu og víðar, með 107.000 lesendur. Meira
Ný veglína um Vík í uppnámi
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir | ókeypis

Ný veglína um Vík í uppnámi

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Breytingar á aðalskipulagi Mýrdalshrepps undanfarin ár hafa verið umdeildar en helst hefur verið deilt um nýja veglínu á þjóðvegi 1. Meira
Ómar
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Sveppir Sveppatíminn er um þessar mundir og ætla má að margir hugsi sér gott til glóðarinnar en ekki er víst að þessir risasveppir á Seltjarnarnesi bráðni undir tönn eins og bestu sveppir... Meira
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Óvissa um framtíð nýs vegar í Mýrdal

Ný veglína um Mýrdalshrepp er í uppnámi eftir að Skipulagsstofnun vísaði staðfestingu hennar til ráðherra til úrskurðar. Meira
Óvæntur gestur á Menningarnótt
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur gestur á Menningarnótt

Þessar sérstæðu ljósmyndir af óvenjugæfri hrefnu, með ferðamenn orðlausa af hrifningu innan seilingar, voru teknar um borð í einum af hvalaskoðunarbátum Eldingar á miðjum Faxaflóa um hádegisbilið á laugardaginn var. Meira
Prédikaði yfir söfnuðinum í gönguferð
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Prédikaði yfir söfnuðinum í gönguferð

Á Töðugjöldum á Hellu, árlegri síðsumarshátíð í Rangárþingi ytra, um síðustu helgi var haldin göngumessa á laugardeginum í Aldamótaskóginum í landi Gaddstaða. Það var sóknarpresturinn í Odda, sr. Meira
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Síðasti dagur strandveiða sumarsins

Síðasti dagur strandveiða sumarsins er í dag, en veiðar á svæðinu frá Hornafirði vestur til Borgarbyggðar verða bannaðar frá og með morgundeginum, samkvæmt því sem fram kemur á vef Fiskistofu. Meira
Stefna líka á síldina
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefna líka á síldina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grænlensk fyrirtæki hugleiða veiðar á fleiri nýjum tegundum í lögsögu sinni heldur en makríl og vilja undirstrika rétt Grænlendinga til slíkra veiða. Aðstæður hafi breyst með hlýnun sjávar og breyttum göngum fisktegunda. Meira
Um 2.000 manns fara af skránni
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 2.000 manns fara af skránni

Skúli Hansen skulih@mbl.is Frá 1. september og til næstu áramóta munu 300-400 manns missa rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Þetta kemur fram í svari Vinnumálastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
Útsporuð alda í Hveradölum
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Útsporuð alda í Hveradölum

„Það er búið að vera mjög þurrt sumar. Svo kemur rigning í nokkra daga og bleytir efsta lagið í leirnum og það sporast út. Þetta eru bara 5-10 cm efst í jarðveginum,“ segir Páll Gíslason, rekstrarstjóri Fannborga ehf. Meira
Vaxandi þjóðernisöfgar í deilum um eyjaklasa
21. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxandi þjóðernisöfgar í deilum um eyjaklasa

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Aukin harka hefur færst í deilur margra Austur-Asíuríkja um ýmsar smáeyjar, oftast óbyggðar, og leikur öfgafull þjóðernisstefna þar mikið hlutverk. Meira
Verðmæt umfjöllun
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæt umfjöllun

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
Vilja fræðslu um perur
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja fræðslu um perur

„Við höfum talsverðar áhyggjur og viljum gjarnan að fólki verði kynnt hvað taki við. Fólk geti leitað til aðila varðandi ýmis vandamál sem upp geta komið,“ segir Guðjón L. Sigurðsson, formaður Ljóstæknifélagsins. Meira
21. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Ætla öll að vinna saman

Formenn og bæjarfulltrúar Framsóknarfélags Grindavíkur, Lista Grindvíkinga og Samfylkingarfélagsins í Grindavík skrifuðu undir samstarfssamning í gærkvöldi og munu saman mynda nýjan meirihluta. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2012 | Leiðarar | 727 orð | ókeypis

Mikilvægur málstaður

Ekki má missa sjónar á því sem mestu skiptir Meira
Sum loforð eru ekki svikin
21. ágúst 2012 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Sum loforð eru ekki svikin

Hótunin sem Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi fjármálaráðherra og núverandi allsherjarráðherra, lét falla í ársbyrjun 2010 og hljómaði svo: „you ain't seen nothing yet“, er enn í fullu gildi. Meira

Menning

Barnabækur
21. ágúst 2012 | Bókmenntir | 502 orð | 3 myndir | ókeypis

Barnabækur

Gummi fer á veiðar með afa ****½ Dagbjört Ásgeirsdóttir Myndir: Karl Jóhann Jónsson Óðinsauga 2012 Gummi er átta ára strákur sem fær einn daginn að fara með afa sínum út á sjó að vitja um net. Meira
Einar og Alessandra í Listasafni Sigurjóns
21. ágúst 2012 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar og Alessandra í Listasafni Sigurjóns

Einar Jóhannesson klarinettuleikari og ítalski píanóleikarinn Alessandra Pompili halda tónleika í kvöld í Listasafni Sigurjóns. Á efnisskránni eru verk eftir Nino Rota, Franz Liszt, Þorkel Sigurbjörnsson, Sergio Calligaris og Paul... Meira
Evródiskó með glassúr
21. ágúst 2012 | Tónlist | 246 orð | 2 myndir | ókeypis

Evródiskó með glassúr

Plata með lögum eftir Arnar Ástráðsson. Ýmsir syngja og leggja honum lið að öðru leyti. Hjörtur Blöndal stýrði upptökum og útsetningum. Meira
Hugrökk og vinsæl
21. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 98 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugrökk og vinsæl

Teiknimyndin Brave , eða Hugrökk, er sú sem mestum tekjum skilaði í miðasölukassa kvikmyndahúsanna yfir helgina. Meira
Kvartett Manourys leikur á Kex hosteli
21. ágúst 2012 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvartett Manourys leikur á Kex hosteli

Kvartett franska bandoneonleikarans Olivers Manourys leikur á djasstónleikaröð Kex hostels, Skúlagötu 28, í kvöld kl. 21. Auk Manourys leika Kjartan Valdemarsson á píanó, Birgir Bragason á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
Leikstjórinn Tony Scott svipti sig lífi
21. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikstjórinn Tony Scott svipti sig lífi

Breski kvikmyndaleikstjórinn Tony Scott svipti sig lífi í fyrradag með því að stökkva fram af Vincent Thomas-brúnni í Los Angeles. Scott var 68 ára og greinir vefurinn TMZ frá því að fjöldi fólks hafi orðið vitni að sjálfsvíginu. Meira
Lykillinn að Gunnarshúsi
21. ágúst 2012 | Bókmenntir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Lykillinn að Gunnarshúsi

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, undirrituðu gjafaafsal í fyrradag, 18. Meira
RÚV sýnir körfuboltann á aukarásinni
21. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚV sýnir körfuboltann á aukarásinni

Við útsendingar frá Ólympíuleikunum nýtti ríkissjónvarpið sér nútímatækni og sendi m.a. út á sérstakri aukarás. Meira
Rökkurljóð og sögur og Lesandi
21. ágúst 2012 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Rökkurljóð og sögur og Lesandi

Bókmenntatengdir viðburðir og sýningar verða áberandi á dagskrá menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs í haust. En nú er enn sumar og á fimmtudaginn, 23. ágúst kl. 17, opnar bandaríska listakonan Rebecca Goodale sýninguna Rökkurljóð og sögur. Meira
Sett á oddinn að koma verkefnum á koppinn
21. ágúst 2012 | Leiklist | 1369 orð | 4 myndir | ókeypis

Sett á oddinn að koma verkefnum á koppinn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðlega leiklistarhátíðin LÓKAL hefst á morgun og stendur til og með 26. ágúst. Hátíðin í ár er sú fimmta í röðinni og að venju eru mörg forvitnileg sviðsverk í boði, bæði innlend og erlend. Meira
Tord Gustavsen leikur í Norðurljósasal Hörpu
21. ágúst 2012 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Tord Gustavsen leikur í Norðurljósasal Hörpu

Norski djasspíanistinn og -tónskáldið Tord Gustavsen heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20 ásamt hljómsveit og eru tónleikarnir á dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur. Meira
Þrjár hljómsveitir á útgáfutónleikum
21. ágúst 2012 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár hljómsveitir á útgáfutónleikum

Sudden Weather Change heldur útgáfutónleika á Faktorý 8. september nk. vegna nýútkominnar breiðskífu sinnar Sculpture, ásamt hljómsveitunum Ghostigital og The Heavy Experience sem einnig sendu frá sér skífur nýverið. Meira

Umræðan

Af gengistryggðum lögmanni
21. ágúst 2012 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Af gengistryggðum lögmanni

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Það sem máli skiptir hér eru þau grundvallarsjónarmið er snúa að fjármálastöðugleika í landinu." Meira
Alþjóðasáttmálinn í San Remó á Ítalíu í apríl 1920, um endurreisn gyðingaríkis í Palestínu
21. ágúst 2012 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðasáttmálinn í San Remó á Ítalíu í apríl 1920, um endurreisn gyðingaríkis í Palestínu

Eftir Hreiðar Þór Sæmundsson: "Yfirgangur araba færði þeim nánast öll Mið-Austurlönd. Nú heimta þeir Gyðingalandið líka." Meira
Hóf í skattheimtu
21. ágúst 2012 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóf í skattheimtu

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Það á að lækka hinn almenna vsk. úr 25,5% í t.d. 15% og hækka um leið 7% þrepið í það sama." Meira
Íslensk pólitík
21. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk pólitík

Frá Kristjáni Snæfells Kjartanssyni: "Alhyglisvert er hjá VG, en þeir ætla að tefla fram árangri stjórnarinnar, í komandi kosningum án ESB íhugunar, ef svo má segja. Við höfum í fyrsta lagi ekkert með fulla aðild að ESB að gera, það einfaldlega þjónar ekki hagsmunum Íslands." Meira
Menning og minnisvarði
21. ágúst 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Menning og minnisvarði

Forystumenn sveitarfélaga nefna uppbyggingu íþróttamannvirkja gjarnan sem mælikvarða þess hversu vel þeim hafi tekist til. Góð íþróttahús, sundlaugar og útivistarsvæði séu dæmi um sterka innviði samfélags. Meira
Staða umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu
21. ágúst 2012 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Staða umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Niðurstaða mín er því sú að þetta mál snúist ekki um langtímahagsmuni Íslands heldur það hverjir sitja í stjórnarráðinu á Íslandi." Meira
Velvakandi
21. ágúst 2012 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Hið góða starf Kattholts Kisinn okkar hvarf að heiman fyrir nokkru. Eftir mikla leit vorum við orðin ansi vondauf - en þá kom símtal frá Kattholti. Kisi hafði fundist uppi í Heiðmörk! Hann hafði komið til göngufólks og elt þau að bílnum. Meira

Minningargreinar

Björn Haraldur Björnsson
21. ágúst 2012 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Haraldur Björnsson

Björn H. Björnsson fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1946. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. ágúst sl. Björn var jarðsettur í kyrrþey föstudaginn 10. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
Ólafía Jónína Gísladóttir
21. ágúst 2012 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafía Jónína Gísladóttir

Ólafía Jónína Gísladóttir fæddist á Hóli, Ólafsfirði, 15. ágúst 1928. Hún lést á Garðvangi 5. ágúst 2012. Útför Ólafíu fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 17. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
Ólöf Jóhannsdóttir
21. ágúst 2012 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Jóhannsdóttir

Ólöf Jóhannsdóttir eða Lóa eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Hvammi í Þistilfirði, 2. nóvember 1927 og ólst þar upp. Hún lést á blóðlækningadeild Landspítalans, 8. ágúst sl. Útför Ólafar fór fram frá Þórshafnarkirkju 18. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
Sigrún Oddgeirsdóttir
21. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Oddgeirsdóttir

Sigrún Oddgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1937. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi í Reykjavík 8. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Hildur Valdína Tómasdóttir, f. 27. desember 1910, d. 15. febrúar 1968 og Oddgeir Sveinsson, málarameistari, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
Sigursteinn Guðbrandsson
21. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2022 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigursteinn Guðbrandsson

Sigursteinn Guðbrandsson fæddist í Borgarnesi 4. júní 1929. Hann lést á Landspítala Landakoti 12. ágúst sl. Foreldrar hans voru hjónin Guðbrandur Tómasson, f. 23. júlí 1893, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
Sverrir Guðbrandsson
21. ágúst 2012 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir Guðbrandsson

Sverrir Guðbrandsson fæddist á Heydalsá í Strandasýslu hinn 26. mars 1921. Hann lést á Landspítalanum 22. júlí 2012. Útför Sverris fór fram frá Hólmavíkurkirkju 28. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

Boðar meiri áhættusækni
21. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðar meiri áhættusækni

Norski olíusjóðurinn hefur uppi áform um að auka áhættusækni í fjárfestingum sínum. Fleiri ríkisfjárfestingasjóðir gætu ennfremur fylgt í kjölfarið, að því er fram kemur í frétt Financial Times. Meira
Einnig erfitt að reka fyrirtæki erlendis
21. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 3 myndir | ókeypis

Einnig erfitt að reka fyrirtæki erlendis

Helgi Vífilll Júlíusson helgivifill@mbl.is Erlend starfsemi stærstu upplýsingatæknifyrirtækja landsins, Advania og Nýherja, olli því að félögin töpuðu á fyrri hluta ársins. Meira
Íhugar vaxtaþak á evruríki
21. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Íhugar vaxtaþak á evruríki

Ávöxtunarkrafan á ítölsk og spænsk ríkisskuldabréf lækkaði töluvert í gær vegna orðróms um að Evrópski seðlabankinn íhugi nú að hefja ótakmörkuð kaup á ríkisskuldabréfum á markaði í því augnamiði að stemma stigu við hækkandi vaxtakostnaði jaðarríkja... Meira
21. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

Leiga hækkar um 3,2%

Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 3,2% í júlímánuði , að því er fram kemur í nýjum tölum frá Þjóðskrá. Á það er bent í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka að þetta sé mun meiri hækkun á milli mánaða en hefur verið að undanförnu. Meira
Þurfa að auka samstarf
21. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Þurfa að auka samstarf

Fiskveiðiþjóðir við Norður-Atlantshaf standa frammi fyrir svipuðum áskorunum en allar búa þær yfir einstakri þekkingu og reynslu sem getur gagnast enn betur ef þau auka samstarf sín á milli. Meira

Daglegt líf

Afþreyingar- og fræðsluvefur
21. ágúst 2012 | Daglegt líf | 154 orð | 3 myndir | ókeypis

Afþreyingar- og fræðsluvefur

Body.is er vefsíða sem einkaþjálfararnir Björn Þór Sigurbjörnsson og Kristján Samúelsson eiga og reka, en þeir hafa báðir margra ára reynslu af þjálfun. Þeir vilja með vefsíðunni hjálpa fólki að komast í betra form. Meira
Hart barist en samt afslöppuð stemning
21. ágúst 2012 | Daglegt líf | 1303 orð | 4 myndir | ókeypis

Hart barist en samt afslöppuð stemning

Metfjöldi hlaupara tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og þótt margir séu líklega enn að jafna sig er engu að síður upplagt fyrir þá að fara að huga að næstu afrekum, í bráð og lengd. Meira
21. ágúst 2012 | Daglegt líf | 30 orð | ókeypis

Leiðrétting

Í frétt um tónleika hljómsveitarinnar Nóru í Daglegu lífi mánudaginn 20. ágúst var ekki tekið fram að tónleikarnir verða fimmtudagskvöldið 23. ágúst. Tónleikarnir fara fram í Hlöðunni, Litla-Garði á... Meira
...takið þátt í bláberjahlaupi
21. ágúst 2012 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

...takið þátt í bláberjahlaupi

Í tilefni af Bláberjadögum sem haldnir verða í Súðavík helgina 24.-26. ágúst verður efnt til Bláberjahlaups laugardaginn 25. ágúst 2012. Boðið er upp á götuhlaup í 3 km skemmtiskokki, 10 km og hálfu maraþoni. Meira

Fastir þættir

Alfred Andrésson
21. ágúst 2012 | Í dag | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfred Andrésson

Alfred Andrésson leikari fæddist 21. ágúst 1908 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Andreas Folmer Nielsen frá Leiðarhöfn við Vopnafjörð og kona hans, Guðný Jósefsdóttir frá Uppsölum í Flóa. Meira
21. ágúst 2012 | Fastir þættir | 167 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óvæntur 1400-kall. Meira
Fjölmiðlaprakkarinn
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 546 orð | 4 myndir | ókeypis

Fjölmiðlaprakkarinn

Eiríkur fæddist í Hróarskeldu í Danmörku og ólst þar upp og í Svíþjóð til fimm ára aldurs en síðan í Reykjavík. Meira
Hlutavelta
21. ágúst 2012 | Í dag | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Hei ðrún Nanna Ólafsdóttir og Margrét Jóna Stefánsdóttir stóðu fyrir tombólu á Akureyri. Þær söfnuðu 5.845 krónum sem þær styrktu Rauða kross Íslands... Meira
Inga Lára Sigurjónsdóttir
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga Lára Sigurjónsdóttir

30 ára Inga Lára ólst upp í Vestmannaeyjum, lauk kennaraprófi frá KHÍ 2008 og er leikskólakennari og dagmóðir. Maki: Njáll Mýrdal Árnason, f. 1980, nemi. Dætur: Emilía Björk, f. 2007; Eva Katrín, f. 2010, og Elísa Ósk, f. 2010. Meira
Jóna Elísabet Ottesen
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Elísabet Ottesen

30 ára Jóna lauk BA-prófi í mannfræði frá HÍ og rekur netverslunina Lakkalakk.com, ásamt systur sinni. Systur : Ásgerður Ottesen, f. 1979; Jana M. Óskarsd., f. 1988; Berglind Ottesen, f. 1994, og Inga Sigurðard., f. 2000. Meira
Lára Garðarsdóttir
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Garðarsdóttir

30 ára Lára ólst upp í Reykjavík og á Egilsstöðum, lauk stúdentsprófi frá MH, BA-prófi í hreyfimyndagerð í Viborg í Danmörku og er hönnuður hjá Eymundsson. Maki: Jakob Baltzersen, f. 1978, hreyfimyndafræðingur. Meira
21. ágúst 2012 | Í dag | 217 orð | ókeypis

Listavel kveðið sendibréf

Þegar ég setti bækur Guttorms J. Guttormssonar á sinn stað greip ég næstu bók, „Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar“, og opnaðist þar sem þetta bréf til Sigurðar Jónssonar frá Víðimýri, dags. 10. Meira
21. ágúst 2012 | Í dag | 37 orð | ókeypis

Málið

„Vegna spurningu þinnar út af orðum Guðrúnu um heilsufar Margrétu Danadrottningu bendi ég þér á að leita til Sigurlaugu þér til frekari upplýsingu.“ Hvert einasta orð þarna sem endar á „-u“ á að enda á -ar... Meira
Nýir borgarar
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Hella Eldey Eva fæddist 1. janúar. Hún vó 4.100 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Rán Jósepsdóttir og Engilbert Olgeirsson... Meira
Nýir borgarar
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Selfossi Rósmundur Helgi fæddist 15. nóvember kl. 10.51. Hann vó 3.220 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Kristrún Rós Rósmundsdóttir og Hrannar Freyr Harðarson... Meira
21. ágúst 2012 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku...

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig.“ (Jer. 31, 3. Meira
Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
21. ágúst 2012 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 Rc6 3. d4 e6 4. g3 d5 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. Dc2 dxc4 8. Dxc4 Dd5 9. Dxd5 exd5 10. O-O Re4 11. Bf4 Bd6 12. Rc3 Be6 13. Hfd1 Rxc3 14. bxc3 Bxf4 15. gxf4 Rd8 16. Hab1 c6 17. Hb6 Bf5 18. Rd2 Be6 19. Rb3 Kd7 20. Rc5+ Kc7 21. Hdb1 He8 22. Meira
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 189 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Hallfríður Magnúsdóttir 85 ára Jón Guðgeirsson Ragnar Ólafsson Rósa Einarsdóttir Sigurlaug Jónsdóttir 80 ára Björg Jakobína Hrólfsdóttir Halldóra Júlíana Jónsdóttir Jónína Þórarinsdóttir Jón Sigurðsson Sigurrós Ingileif Ákadóttir 75 ára Hörður... Meira
Verður á hestbaki eins og aðra daga
21. ágúst 2012 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður á hestbaki eins og aðra daga

Ætli maður verði ekki bara að gera það sama og maður er að gera alltaf; temja og þjálfa hesta,“ sagði Sylvía Sigurbjörnsdóttir, tamningamaður, þjálfari og reiðkennari, um áformin á afmælisdaginn en hún er 28 ára í dag. Meira
21. ágúst 2012 | Fastir þættir | 278 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverja brá í brún þegar hann las þýdda frétt á íslenskum vefmiðli þess efnis að mánudagar væru ekki verstu dagar vikunnar eins og margir halda. Þar með talinn Víkverji. Meira
Þetta gerðist...
21. ágúst 2012 | Í dag | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

21. ágúst 1011 Njálsbrenna er talin hafa verið á þessum degi. Njáll Þorgeirsson og fjölskylda hans voru brennd inni á Bergþórshvoli í Landeyjum. Brennu-Njáls saga fjallar um aðdraganda brennunnar og eftirmál. 21. Meira

Íþróttir

„Vöðum í þessa karla“
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir | ókeypis

„Vöðum í þessa karla“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalandsliðið í körfuknattleik heldur í kvöld áfram baráttunni í undankeppni Evrópumótsins þegar liðið tekur á móti öflugu liði Ísrael í Laugardalshöllinni klukkan 19:15. Meira
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 249 orð | ókeypis

Fellaini afgreiddi United

Belginn hárprúði, Marouane Fellaini, sá um að tryggja Everton 1:0 sigur gegn Manchester United þegar liðin áttust við í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í gærkvöld. Meira
Fram sat í fallsætinu í fjórar mínútur
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 960 orð | 4 myndir | ókeypis

Fram sat í fallsætinu í fjórar mínútur

Í Laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var kærkomið eftir dapran leik síðast,“ sagði Kristinn Ingi Halldórsson, kantmaður Framara, við Morgunblaðið í gærkvöldi og brosti út að eyrum eftir sigur gegn Breiðabliki, 3:2. Meira
Garcia verður í Ryder-liðinu
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Garcia verður í Ryder-liðinu

Spánverjinn Sergio Garcia verður í liði Evrópu sem keppir við Bandaríkin um Ryder-bikarinn í golfi í næsta mánuði. Garcia tryggði sér endanlega sæti í liðinu með sigri á Wyndham-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni. Meira
ÍBV að missa af lestinni?
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 853 orð | 4 myndir | ókeypis

ÍBV að missa af lestinni?

í eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Keflvíkingar komu í veg fyrir að Eyjamenn blönduðu sér af fullri alvöru í toppbaráttuna í gærkvöldi með því að leggja þá að velli í Eyjum, 1:0. Meira
KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Selfossvöllur: Selfoss –ÍBV 18.00...
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Selfossvöllur: Selfoss –ÍBV 18.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Selfossvöllur: Selfoss –ÍBV 18.00 Þórsvöllur: Þór/KA–Afturelding 18.30 KR-völlur: KR–FH 18.30 Vodafonevöllur: Valur–Fylkir 18.30 Samsungvöllur: Stjarnan–Breiðablik 19.15 1. Meira
Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 16. umferð: ÍBV – Keflavík 0:1...
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 16. umferð: ÍBV – Keflavík 0:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 16. umferð: ÍBV – Keflavík 0:1 Guðmundur Steinarsson 11. Rautt spjald: Frans Elvarsson (Keflavík) 80. Valur – Fylkir 1:2 Rúnar Már Sigurjónsson 52. – Jónas Þór Næs (5. Meira
Rúrik á skotskónum
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúrik á skotskónum

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð þegar liðið fagnaði 2:1-útisigri gegn SönderjyskE í gærkvöld. Rúrik kom sínum mönnum á bragðið í leiknum með marki á 24. mínútu. Meira
Samdi til langs tíma
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Samdi til langs tíma

Danska stórskyttan Mikkel Hansen verður samherji þeirra Róberts Gunnarssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar hjá franska liðinu Paris Handball. Meira
Svart og hvítt og Fylkir vann
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 811 orð | 4 myndir | ókeypis

Svart og hvítt og Fylkir vann

Á Hlíðarenda Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það má með sanni segja að það hafi verið kaflaskiptur leikur sem lið Vals og Fylkis buðu áhorfendum upp á að Hlíðarenda í gær en þá áttust liðin við í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
Úrslitaleikirnir unnust báðir
21. ágúst 2012 | Íþróttir | 822 orð | 4 myndir | ókeypis

Úrslitaleikirnir unnust báðir

Í Grindavík Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.