Greinar sunnudaginn 26. ágúst 2012

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2012 | Reykjavíkurbréf | 1331 orð | 1 mynd

Er víst að málið snúist um menn í boltaleik?

Vinstri grænir halda flokksráðsfund sinn þessa helgina á Hólum í Hjaltadal. Þar var Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, fyrir fáeinum árum einn helsti virðingarmaður. Meira

Sunnudagsblað

26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1138 orð | 4 myndir

Að rótum skaparans

Í dag, sunnudag, eru liðin 120 ár frá fæðingu Nínu Sæmundsson. Af því tilefni koma ættingjar og velunnarar listakonunnar saman í Nínulundi í Fljótshlíð, og í Sögusetrinu á Hvolsvelli verður eitt af hennar frægustu verkum, Hafmeyjan, til sýnis. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 644 orð | 4 myndir

Allur glans er farinn af Lance

Hjólreiðaíþróttin hefur átt undir högg að sækja. Hver hjólreiðakappinn á eftir öðrum hefur orðið ber að því að nota lyf og fleiri ólögmætar aðferðir til að bæta frammistöðu sína. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1135 orð | 4 myndir

Amma náttúra

Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir hefur alltaf unnið að því að tengja fólk og náttúru. Hún er með græna fingur og hefur ávallt stundað ræktun. Í dag kallar hún sig ömmu náttúru og hjálpar leikskólum að setja upp matjurtagarða. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 401 orð | 2 myndir

Belgíska vöðvatröllið Van Damme?

Belgíska vöðvatröllið Jean-Claude Camille François Van Varenberg, sem flestir þekkja betur sem Jean-Claude Van Damme, var fjarri því að uppfylla þá ímynd sem barn sem við þekkjum af honum í dag. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd

Brunað í brimskafli

Ekki þarf alltaf að sækja brimið yfir lækinn, eða var það vatnið? Alltént, í svokölluðum Eisbach-skurði í Enska garðinum í München er prýðileg aðstaða fyrir brimbrunara sem fjölmenna þegar veður leyfir sér og öðrum til ómældrar skemmtunar. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 538 orð

Ef ég mér tímavél ætti

Ég heillaðist ungur af vélum. Ekki dráttarvélum, jarðýtum og þess háttar heldur tímavélum. Það er eitthvað ómótstæðilegt við vél sem flytur mann til í tíma og rúmi – aftur á bak og áfram. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 692 orð | 2 myndir

Enn mikið atvinnuleysi

Í vikunni sagði Morgunblaðið frá því að á öðrum ársfjórðungi hefðu aðeins 15,8 prósent atvinnulausra fengið vinnu á tímabilinu. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 881 orð | 1 mynd

Er nýtt kalt stríð í aðsigi?

Framtíðarfræði (future studies eða futurology) er fræðigrein, sem lítið hefur verið til umræðu hér á Íslandi og nánast ekkert en snýst um að spá um m.a. þjóðfélagsþróun í framtíðinni. Þetta eru augljóslega ekki nákvæm vísindi. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 117 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Fríða Björk Ingvarsdóttir Ritstjórahrókeringar á Fréttatímanum: Hvar eru allir kvenritstjórar landsins – endalausar hrókeringar með ritstjóra dagblaða undanfarin ár án þess að konur komist einu sinni í umræðuna... Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1725 orð | 1 mynd

Framtíðarskipan flugvallarmála, nýr innanlands- og varaflugvöllur

Með því að leggja fram landsvæði undir flugvöll gæfist Álftnesingum og nærliggjandi sveitarfélögum tækifæri til atvinnuuppbyggingar og betri efnahags til lengri tíma litið, vegna þeirra möguleika sem geta fylgt stöðu varaflugvallar. Dagfinnur Stefánsson Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 542 orð | 1 mynd

Fyrsta maraþonið í Reykjavík

Loftið hér er alveg frábært og ég vildi óska að ég gæti alltaf hlaupið í svona andrúmslofti Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 321 orð | 2 myndir

Glæsilegust allra

Nú er fjör á fartölvumarkaði og allir að velta fyrir sér hvaða tölva sé ódýrust. Ekki treysti ég mér til að halda því fram að MacBook Pro Retina sé hagkvæmustu kaupin, en ótrúlegt að hægt sé að fá glæsilegri fartölvu. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 319 orð

Guðmundarnir þrír úr Húnaþingi

Upp úr aldamótunum 1900 urðu þrír læknar þjóðkunnir, sem allir hétu Guðmundur og voru úr Húnaþingi. Fyrir þeim var borin djúp virðing, og urðu ýmis ummæli þeirra fleyg. Guðmundur Magnússon fæddist í Holti í Ásum 1863 og var prófessor í læknisfræði. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1436 orð | 6 myndir

Hið fullkomna stökk

Foldgnáar, skjannahvítar höggmyndir Rósu Gísladóttur hafa í sumar blasað við Rómverjum á hinum forna Trajanusarmarkaði. Yfirmaður menningarmála í Róm kallar list Rósu „fullkomið stökk“ þar sem hún endurheimti tíma og rúm, sem talin voru glötuð að eilífu. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 625 orð | 1 mynd

Hvenær taka þau við?

Með sama hætti og það er ómögulegt þegar stjórnmálamenn vilja ekki læra af fortíðinni eða taka mið af framtíðinni, þá er það slæmt þegar stjórnmálamenn vilja ómögulega vera í sjálfum nútímanum. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 57 orð | 7 myndir

Innblástur fyrir brúðir

Hönnuðir sýndu hátískuna eins og hún lítur út í haust og vetur í síðasta mánuði í París. Á meðal þess sem er alltaf áberandi á hátískuviku eru brúðarkjólar og kjólar sem oftar en ekki eru íburðarmiklir eða að minnsta kosti vandaðir. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 610 orð | 4 myndir

Lífið á hamfarasvæðum í Japan

Þórir Guðmundsson Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 80 orð | 1 mynd

Marilyn flutt

Starfsmaður Madame Tussaud-safnsins í Hollywood í Los Angeles flytur hér vaxmynd af Marilyn Monroe á Hollywood Boulevard í Kaliforníu fyrir helgi. Þessi fræga Hollywoodstjarna hefur langt frá því fallið í gleymskunnar dá. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 1 mynd

Með grímu í sólbaði

Þeir sem eru orðnir leiðir á því að bera á sig sólarvörn í tíma og ótíma ættu að kynna sér nýjustu tískuna í Kína. Þar eru andlitsgrímur í tísku í fríbænum Qingdao og eru þær oftar en ekki notaðar við heilgalla. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 358 orð | 4 myndir

Menningarmaraþon

Pistlahöfundur gerðist afar menningarlegur um helgina og tók lengri vaktina á Menningarnótt. Dagskráin var fjölbreytt og ekki séns að fara heim. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 2 myndir

Nælonsokkar og Horn Sýning á nýjum verkum Gunnars Helga og Ólafar...

Nælonsokkar og Horn Sýning á nýjum verkum Gunnars Helga og Ólafar Dómhildar í Artíma Gallerí. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 513 orð | 1 mynd

Olýmpíumótið hefst á þriðjudag

Íslenska liðið sem teflir í opnum flokki Ólympíumótsins í Istanbúl, sem hefst þriðjudaginn 28. ágúst nk., er skipað Héðni Steingrímssyni, Hannesi Hlífar Stefánssyni, Henrik Danielsen, Hjörvari Steini Grétarssyni og Þresti Þórhallssyni. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 1 mynd

Setumótmæli á salerni

Sannkölluð setumótmæli fóru fram í Adelaide í Ástralíu á dögunum. Tólf manns tóku þótt í mótmælunum gegn skorti á almenningssalernum á ströndinni Henley Beach. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 379 orð | 1 mynd

Sextán kíló í fanginu

Óhætt er að segja að einn stærsti viðburðurinn á menningarnótt sé Latabæjarhlaup Íslandsbanka. Ég þori að fullyrða að krakkarnir mæta til leiks ekki síður ákveðnir en þeir sem hlaupa fyrr um daginn í maraþoninu. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 43 orð | 1 mynd

Síðsumartónleikar

Síðsumartónleikar í Þjóðmenningarhúsinu verða haldnir dagana 29. ágúst til 4. september næstkomandi. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 612 orð | 1 mynd

Smá vinna og skóli

8:10 Rétt rumska við öskrið í klukkunni en hún lætur sér ekki segjast, tvíeflist við sinnuleysið og ber mig ofurliði. Finn að ég er sem oftar rækilega flæktur í snúruna af heyrnartólunum sem svæfðu mig svo ofur blíðlega kvöldið áður. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 750 orð | 27 myndir

Snilldin stekkur fram

Eðvarð heitinn Sigurgeirsson ljósmyndari skráði um áratuga skeið sögu Akureyrar og nærsveita í myndum. Á 150 ára afmæli bæjarins er við hæfi að efna til sýningar á nokkrum vel völdum myndum úr digru safni hans á síðum Sunnudagsmoggans. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 677 orð | 3 myndir

Sögumaður og ættfræðingur

Oddur Helgason hefur unnið einn stærsta ætta- og æviskráagrunn hér á landi frá því hann hætti á sjónum. Nú skoðar hann Akureyringa sem fluttu til Brasilíu. Texti: Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 1537 orð | 3 myndir

Söngvari á ráslínunni

Tilboðin streyma til barítónsöngvarans Ólafs Kjartans Sigurðarsonar og erlendar umboðsskrifstofur vilja fá hann í sínar raðir. Ólafur Kjartan, sem býr í Þýskalandi, hefur sungið í rúmlega tuttugu ár og íhugaði margoft að hætta en uppsker nú rækilega. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 108 orð | 1 mynd

Teboð af bestu gerð

Mér leið eins og ég væri komin í ekta fínt teboð á Menningarnótt þar sem ég sat í Testofu Tefélagsins. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 149 orð | 1 mynd

Trylltir bragðlaukar

Það er alltaf jafngaman að borða góðan mat. Sérstaklega kannski ef maður ætlar bara að leyfa næstu máltíð að ráðast og verður síðan óvænt mjög ánægður með útkomuna. Tilraun með asískt nautakjötssalat tókst vel á heimilinu um daginn. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 216 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta óvænta atriði var landkynning fyrir milljón dollara.“ Frosti Logason, útvarpsmaður á X-inu 977, um samsöng Russells Crowe með Patti Smith. „Þetta voru mistök, það kemur fyrir. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 510 orð | 3 myndir

Upp í loft, Belgi!

Marouane Fellaini er ráðgáta. Þið vitið, þessi hávaxni með biðukolluna sem leikur með Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 539 orð | 4 myndir

Þakklát og heppin

Emma Watson ólst upp á hvíta tjaldinu í hlutverki Hermione Granger en hefur skapað sér nýja ímynd síðustu ár með fyrirsætustörfum og spennandi kvikmyndahlutverkum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
26. ágúst 2012 | Sunnudagsmoggi | 28 orð | 1 mynd

Þakklæti fyrir það góða

Ég sýni þakklæti mitt fyrir allt það góða í lífi mínu. Hver dagur færir mér eitthvað gott, nýtt og óvænt. Louise L. Meira

Lesbók

26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1493 orð | 5 myndir

Beitarfriðun Þórsmerkur og Goðalands

Nú hafa bændur undir Vestur-Eyjafjöllum sleppt sauðfé á afréttinn Almenninga. Nokkur umræða hefur verið um girðingar sem Skógræktin fjarlægði sumarið og haustið 1991. Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð

Bóksölulistinn

Eymundsson 1. Fifty Shades of Grey - E.L. James 2. Fifty Shades Darker - E.L. James 3. Fifty Shades Freed - E.L. James 4. Mockingjay - Suzanne Collins 5. Now You See Her - James Patterson 6. Catching Fire - Suzanne Collins 7. Scat - Carl Hiaasen 8. Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 110 orð | 1 mynd

Bók um víg Osama Bin Ladens

Það vakti mikla athygli er spurðist að væntanleg væri bók um víg Osama Bin Ladens. Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Martin Amis - Lionel Asbo: State of England **½- Ein af þeim nýjungum sem Tony Blair kom á í bresku þjóðlífi var ASBO, Anti-Social Behaviour Order, en það mun einskonar áminningarnálgunarbann sem hægt er að leggja á óknyttafólk og þá til að mynda banna... Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 797 orð | 1 mynd

Fjarlægðin heillar

Sumarið hefur verið gjöfult í ferðamannaiðnaðinum. Þannig hafa erlendir ferðamenn flykkst í Hörpu til að hlýða á íslenskar söngperlur og furðað sig á að íslensku tónskáldin gömlu höfðu tónsmíðar oftast sem áhugamál en ekki fullt starf. Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 2 myndir

Leitin að WP

Í nýlegri skáldsögu, Svörtulönd, fjallar Belinda Bauer um áhrif voðaverks á fjölskyldu fórnarlambsins löngu eftir að það er framið. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 1 mynd

Rótað í myrkri fortíð

Eftir Johan Theorin. Anna Ragnhildur Ingólfsdóttri þýddi. Uppheimar gefa út. 441 bls. kilja. Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | 1 mynd

Sagan af Dorian Gray

Sú saga af Dorian Gray og málverki hans sem kom út sumarið 1890 og sagan sem kom út á bók 1891 eru mjög ólíkar. Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1128 orð | 4 myndir

Sagan af klaustrinu á Skriðu

Við uppgröft á klausturrústum á Skriðu á Fljótsdal komu í ljós meiri mannvirki en menn áttu von á og einnig gríðarstór kirkjugarður. Uppgröfturinn sýndi að á Skriðu hafði verið rekið klaustur af alþjóðlegri gerð og umsvifamikið sjúkrahús í tengslum við það. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
26. ágúst 2012 | Menningarblað/Lesbók | 657 orð | 2 myndir

Stórtækur smáþjófur

Fyndni getur reyndar birst á ólíklegustu stöðum, jafnvel í dánartilkynningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.