Greinar mánudaginn 27. ágúst 2012

Fréttir

27. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

320 lík fundust í Daraya í Sýrlandi

Uppreisnarmenn í Sýrlandi segja stjórnarherinn þar í landi hafa framið fjöldamorð í bænum Daraya í nágrenni höfuðborgarinnar Damaskus. Í það minnsta 320 lík hafi fundist í bænum, m.a. látnar konur og börn. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Aftur til veiða með nýju fiskveiðiári

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er helst fréttnæmt við þessi áramót að þá geta menn farið að veiða aftur,“ segir Björn Jónsson hjá Kvótamiðlun LÍÚ um nýtt fiskveiðiár sem hefst 1. september. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Aukin samvinna Alaska og Íslands

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með ráðherrum og æðstu stjórnendum Alaskaríkis, borgarstjóra Anchorage og öðrum ráðamönnum, á Norðurslóðaþingi, Arctic Imperative Summit, í Alaska um helgina. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 273 orð

„Valdabrask“ af hálfu ríkisstjórnarinnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Veiðimálastofnun er á meðal þeirra stofnana sem færast munu til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins þegar breytt skipan stjórnarráðsins tekur gildi um mánaðamótin. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Eftirspurnin eftir menntun eykst stöðugt

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aldrei hafa fleiri Íslendingar sótt skóla en um þessar mundir. Endanlegar skráningartölur fyrir skólaárið sem er að hefjast liggja ekki enn fyrir en samkvæmt tölum Hagstofunnar var 107. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ekkert flóð að ráði þó að renni úr katli

Hlaup var ekki hafið í Skaftá þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi en þó var greinilega ketilvatn í ánni en ekkert flóð að ráði, skv. upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

ESB sem fyrst út af borðinu

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hyggst við upphaf þings leggja öðru sinni fram þingsályktunartillögu þess efnis að Ísland hætti aðildarviðræðum við ESB. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð

Féll af reiðhjóli og kjálkabrotnaði en vildi enga aðstoð

Karlmaður á þrítugsaldri féll af reiðhjóli sínu og á andlitið á gatnamótum Geirsgötu og Kalkofnsvegar í Reykjavík í fyrrinótt með þeim afleiðingum að hann kjálkabrotnaði og var fluttur á slysadeild Landspítala. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Fækkun kynsjúkdóma hérlendis

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Færri gestir með hærri skatti

Mikil aðsókn hefur verið í Bláa lónið í ár og sumarið gengið mjög vel. Aðsóknin hefur þróast í takt við fjölgun ferðamanna til Íslands á þessu ári, að sögn Magneu Guðmundsdóttur kynningarstjóra. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Gjaldmiðlamál verði sett á oddinn

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is „Við þurfum að taka gjaldmiðlaumræðuna hressilega upp á yfirborðið og krefja aðra flokka um hvaða leiðir þeir sjái. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Golli

Fjör í Flatey Það er ævintýri líkast að skreppa út í Flatey á Breiðafirði og veiða þorsk, eins og þessir krakkar gerðu. Margrét, Kolviður, Kári og Hjördís göptu eins og fiskarnir og skemmtu... Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hlaupið yfir heimskautsbauginn

Norðurheimskautsbaugshlaup verður haldið í Grímsey 8. september nk. en þetta er fyrsta almenningshlaupið sem efnt er til í Grímsey. Aldrei áður hefur almenningshlaup verið haldið norðar á Íslandi. TVG Zimsen er styrktaraðili hlaupsins. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð

Krókabátar vilja meiri makrílkvóta

Landssamband smábátaeigenda hefur óskað eftir því við sjávarútvegsráðuneytið að heimildir krókabáta á makrílveiðum verði auknar í 1.200 tonn. Í ráðuneytinu fengust þær upplýsingar að málið væri í skoðun. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Litadýrð yfir lóni

Hún var tilkomumikil flugeldasýningin sem haldin var við Jökulsárlón í fyrrakvöld til styrktar Björgunarfélagi Hornafjarðar. Eldar loguðu á himnum í rúmar 40 mínútur þeim um 1. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Mannfall á Haítí af völdum Ísaks

Hitabeltisstormurinn Ísak náði suðurströndum Flórída í Bandaríkjunum í gærkvöldi og var búist við því að hann myndi færast í aukana og verða að fellibyl þegar á liði. Ísak hafði þá valdið miklu tjóni á Haítí og orðið sjö manns að bana. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Minjar undir næstu götum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það sem við erum að grafa upp núna er frá 9. til 11. öld. Það hefur verið samfelld mannvist á svæðinu frá þessum tímum og við höfum þurft að grafa okkur í gegnum þær leifar. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Ný verkaskipting færir stofnanir til

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 180 orð

Rannsaka þarf áhrif á vistkerfið

„Þetta eru sterkar niðurstöður fyrir okkur, sýna mikið magn og útbreiðslu makríls í lögsögunni, þannig að allar hugmyndir sem viðraðar voru í vor um að stofninn væri að ganga til baka eru þar með gufaðar upp,“ segir Steingrímur J. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð

Reykur í gistihúsi í miðbænum

Eldur kviknaði út frá eldavél í gistiheimili á Veghúsastíg laust fyrir klukkan 18 í gærkvöldi. Þegar slökkvilið mætti á staðinn fyllti reykur bygginguna og hiti var mikill. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en töluvert tjón varð á... Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ríflega 1.100 rukkunarbréf

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eins og fyrri sumur strandveiða var nokkuð um umframafla í ár. Strandveiðimenn eru rukkaðir um andvirði hans og rennur það í verkefnasjóð sjávarútvegsins. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Ræða Katrínar ýmist gagnrýnd eða lofuð

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Samdi um skuld, en neitað um aðlögun

Sjálfstæður atvinnurekandi fékk ekki samþykkta greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara vegna skattaskuldar sem hann hafði þó gert upp við tollstjóra með skuldabréfi til fimm ára. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Samhljómur tveggja radda hjá Sigurjóni

Hlín Pétursdóttir Behrens sópran, Hólmfríður Jóhannesdóttir messósópran og Jón Sigurðsson píanóleikari koma fram á morgun, þriðjudag kl. 20.30, á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns. Á dagskrá eru m.a... Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Samstaða um að fara yfir stöðuna í Evrópumálum

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is „Það hefur ekki farið fram hjá neinum að við höfum lent í ýmsu og það hefur náttúrlega verið sárt að sjá þingmenn yfirgefa þingflokkinn,“ sagði Steingrímur J. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Scott McLemore trommar í Múlanum

Djassklúbbur Múlans verður með þrenna tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur í Norræna húsinu. Í kvöld kemur hinn færeyski Magnus Johannessen fram, á morgun verða útgáfutónleikar trommuleikarans Scotts McLemore og á miðvikudag kemur fram hljómsveitin... Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Sigrún Magna á hádegistónleikum

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju hefjast nú á ný eftir sumarleyfi. Fyrstu tónleikar vetrarins verða í Hafnarfjarðarkirkju á morgun, þriðjudag kl. 12.15 - 12.45. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sjö á gulu spjaldi eftir strandveiðar

Eftir sumarið eru sjö skipstjórar strandveiðibáta á gulu spjaldi vegna alvarlegra brota á reglugerð um veiðarnar. Alls voru send út um 830 rukkunarbréf vegna umframafla í maí, júní og júlí, alls að upphæð um 23 milljónir króna. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Skattaskuld hamlar greiðsluaðlögun

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Slíkt sumar farið í annála fyrir áratug

Góður vöxtur hefur verið í skógum landsins í hlýindunum í sumar. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Slíkt sumar hefði farið í annála fyrir áratug

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 289 orð

Tók þátt í leitinni að sjálfri sér

Leit að erlendri konu var hætt um klukkan þrjú í fyrrinótt þegar í ljós kom að hún hafði allan tímann verið í rútunni og meira að segja tekið þátt í leitinni að sjálfri sér. Meira
27. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tvær úr Pussy Riot flúnar úr landi

Tvær ónefndar konur úr pönksveitinni Pussy Riot hafa flúið heimaland sitt Rússland til að komast hjá handtöku, að því er greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vandræði vegna ölvaðra ökumanna

Lögreglan á Selfossi veitti ökumanni sem grunaður var um ölvunarakstur eftirför um klukkan þrjú í fyrrinótt. Ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu, jók hraðann og reyndi að stinga af en endaði utan vegar. Meira
27. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vel vopnaður kylfingur við Korpu

Golfboltinn fer ekki alltaf þangað sem kylfingar vilja, brautarjaðar og kargi toga ótrúlega oft í hvítu kúluna. Þessi kylfingur bar sig eigi að síður fagmannlega að á Korpúlfsstaðavelli. enda vel tækjum búinn í vætunni á dögunum. Meira
27. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Þjóðhetjan Neil Armstrong látin

Bandaríski geimfarinn Neil Armstrong er látinn, 82 ára að aldri. Fjölskylda hans tilkynnti andlátið í fyrradag en Armstrong lést af fylgikvillum hjartaaðgerðar sem hann gekkst undir vegna kransæðastíflu. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2012 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Katrín tók þátt í leitinni

Margt gerðist um helgina. Kona týndist um helgina í Eldgjá. Hundruð björgunarsveitarmanna þyrptust á staðinn og hófu leit. Ýmsir fleiri tóku þátt í henni. Þar á meðal týnda konan. Það hefði auðvitað átt að greiða fyrir árangri en gerði það ekki. Meira
27. ágúst 2012 | Leiðarar | 665 orð

Vaxmyndir úr skáp

Aðeins lítill hópur hefur fengið að sjá vaxmyndasafnið, sem gæti verið vísir að öðru meira Meira

Menning

27. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

20 íslenskar stuttmyndir á RIFF

Tuttugu íslenskar stuttmyndir verða sýndar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Meira
27. ágúst 2012 | Tónlist | 376 orð | 2 myndir

Bræðingur Jack Magnet

Tónleikar Jack Magnet Quintet, Pauls Brown, Friðriks Karlssonar o.fl. á Jazzhátíð Reykjavíkur, 25. ágúst. Meira
27. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Gæðablóðið og hörkutólið

Skjár einn sýnir ótal framhaldsþætti. Stundum byrjar maður að horfa og áttar sig á að maður er að horfa á ellefta þátt af tuttugu og sjö og vonlaust er að komast inn í atburðarásina. Þá er bara eitt að gera, sem er að hætta að horfa. Meira
27. ágúst 2012 | Tónlist | 189 orð | 3 myndir

Pixies ef það á að vera stuð!

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Strumparnir eru í hanskahólfinu í bílnum og fá ansi oft að hljóma en heima er það eðaltónlist úr Rúv-stöðvunum báðum – hef ekki enn komið því í verk að setja tónlist í ipoddinn minn! Meira
27. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 843 orð | 3 myndir

Sá sem syngur er sögumaður

Almennt breytast raddir með aldrinum og dökkna aðeins og svo öðlast maður meiri reynslu. Ég hef prófað margt og komið við í hinum ýmsu músíkstílum. Allt safnast þetta saman í reynslubanka sem ég nýti mér. Meira
27. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Tafir á öðrum hluta þríleiksins

Millennium-þríleikur sænska rithöfundarins Stiegs Larssons varð að þremur sænskum kvikmyndum og var sú fyrsta, The Girl With the Dragon Tattoo , eða Karlar sem hata konur í íslenskri þýðingu, endurgerð í Hollywood af leikstjóranum David Fincher og... Meira
27. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Tilfinningalaus í vörunum

Kvikmyndaleikarinn og -leikstjórinn Ben Stiller flakkar um Ísland og undirbýr tökur fyrir kvikmynd sína, The Secret Life of Walter Mitty. Meira

Umræðan

27. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Á verði í þúsund ár

Frá Helga Kristjánssyni: "Víða um land eru stórir steinar, Grettistök, sem urðu síðasta skjól fólks, sem varð úti. Það er dauðdagi sem ætíð hefur þótt átakanlega harðneskjulegur og oftast var mikil raunasaga að baki." Meira
27. ágúst 2012 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Gianazza og leitin að gralinu

Eftir Árna Thoroddsen: "Hafa skal í huga að gralið er það sem flestir menn síst hyggja, þó falið sé fyrir allra augum." Meira
27. ágúst 2012 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Óréttarríki Julians Assange

Eftir Ana Palacio: "Reyndar hefur enginn leiðtogi Evrópusambandsins... séð ástæðu til þess að svara tilhæfulausum ásökunum á hendur tveimur aðildarríkjum sambandsins." Meira
27. ágúst 2012 | Velvakandi | 81 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hrósið fær... Ég vil hæla Einari Jónssyni, íþróttafréttamanni á RÚV. Hann er skýrmæltur og kemur öllu vel til skila. Skemmtilegur maður þar. Áhorfandi. Rusl við Kerið Ég fór að skoða Kerið um daginn og útlenskar vinkonur mínar voru með í för. Meira
27. ágúst 2012 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Þegar kryddið hverfur

Rökin gegn því að ganga í Evrópusambandið hafa aldrei verið jafn augljós og sannfærandi og einmitt nú. Enginn veit hve háar upphæðir aðildarríkin eiga eftir að greiða í sameiginlega björgunarsjóði fyrir bankaskuldir Suður-Evrópu. Meira
27. ágúst 2012 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði um Reykjavíkurflugvöll

Eftir Leif Magnússon: "Það er þjóðin öll sem á Reykjavíkurflugvöll, og þjóðin öll á drjúgan hluta þess lands, sem hann stendur á í Vatnsmýrinni." Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2012 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Álfheiður Ármannsdóttir

Álfheiður Ármannsdóttir fæddist á Myrká í Hörgárdal hinn 26. nóvember 1922. Hún lést 1. ágúst 2012. Útför Álfheiðar fór fram frá Glerárkirkju föstudaginn 10. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2012 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Bergþóra Jónsdóttir

Bergþóra Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1953 og ólst þar upp og bjó stærstan hluta ævi sinnar. Bergþóra lést á kvennadeild Landspítalans þann 13. ágúst síðastliðinn. Útför Bergþóru fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 25. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

Rafn Kristján Kristjánsson

Rafn Kristján Kristjánsson fæddist í Vesturbæ Reykjavíkur þann 28. júní 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Rafns voru Kristján Kristjánsson skipstjóri f. 10. júlí 1893 á Ósi í Bolungarvík, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Steingrímur Egilsson

Steingrímur Egilsson fæddist á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd í Skagafirði 30. ágúst 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. ágúst 2012. Foreldrar Steingríms voru Ingibjörg Björnsdóttir f. 21. október 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 589 orð | 1 mynd

Fara á staði þar sem krónurnar endast

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

HSBC leitar sátta vegna peningaþvættis

Risabankinn HSBC hefur tekið frá 700 milljónir dollara vegna mögulegra sekta í kjölfar rannsóknar Bandaríkjaþings á viðskiptaháttum bankans. Meira
27. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Stjórnendur flýja framleiðanda FarmVille

Banaríski leikjaframleiðandinn Zynga á í erfiðleikum með að halda í stjórnendur. Það sem af er ágústmánuði hafa fjórir yfirmenn hjá fyrirtækinu haldið á brott. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2012 | Daglegt líf | 925 orð | 3 myndir

Bræður, feðgar og breytt aldursbil

Ljósanótt, menningarhátíð Reykjanesbæjar, verður formlega sett með blöðrusleppingu fimmtudaginn 30. ágúst og í framhaldi rekur hver atburðurinn annan samfleytt í 4 daga. Þar mun fjöldi listamanna af ýmsum sviðum koma saman. Meira
27. ágúst 2012 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...sjáið sýningu í Ketilhúsi

Sýningin Arsborealis – Mannlíf og menning norðurslóða verður opnuð í Ketilhúsi á Akureyri miðvikudaginn 29. ágúst kl. 15. Meira
27. ágúst 2012 | Daglegt líf | 111 orð | 3 myndir

Skonsur, kampavín og hattar

Í Grasagarðinum mátti sjá hefðarfrúr á ferð með glæsilega hatta síðastliðið fimmtudagskvöld, en þá var haldið svokallað „Ladies high tea“ að breskum sið á Café Flóru. Meira
27. ágúst 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í teheiminn

Teheimurinn er víðfeðmur og geta teunnendur átt fullt í fangi með að fylgjast með því sem er að gerast úti í þeim stóra heimi. Meira
27. ágúst 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin hefst með aríum úr ítölskum óperum

Síðsumartónleikar í Þjóðmenningarhúsinu er yfirskrift tónleikaraðar sem efnt verður til dagana 29. ágúst til 4. september næstkomandi og þann 23. september. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2012 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. O-O-O Be7 13. Kb1 O-O 14. Re4 Rxe4 15. Dxe4 Rf6 16. De2 Dd5 17. Be3 b5 18. Re5 a5 19. g4 a4 20. g5 hxg5 21. h6 g6 22. h7+ Kh8 23. Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Afmælið sem yfirskin fyrir smölun

Ég er ennþá að reyna að ákveða mig. Mér finnst gaman að fá pakka en ekkert sérstakt að halda veislu. Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Doktor í lýðheilsuvísindum

Anna Elísabet Ólafsdóttir , fyrrverandi forstjóri Lýðheilsustöðvar, hefur varið doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum við Brunel-háskóla í London. Doktorsritgerð Önnu fjallar um áhrif stjórnunarhátta (e. Meira
27. ágúst 2012 | Í dag | 345 orð

Gamalt skáld og Pétur

Þegar Ragnhildur dóttir mín var lítil vorum við einhverju sinni ein heima og hún átti að vera sofnuð. Þá gerðist þetta: Það marrar í dyrum, litlir fætur læðast svo lágt og hljótt að engan gruni það. Með hjartslátt kýs sér hurð að felustað. Meira
27. ágúst 2012 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Laufey Sölmundardóttir, Tara Líf Franksdóttir, Ágústa Bergrós...

Laufey Sölmundardóttir, Tara Líf Franksdóttir, Ágústa Bergrós Jakobsdóttir, María Kristín Sigurðardóttir og Teitur Sölmundarson seldu dót og spiluðu á hljóðfæri og söfnuðu með því 12.983 kr. sem þau gáfu Rauða krossi... Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir

30 ára Margrét ólst upp í Reykjavík, lauk MACC-prófi í reiknishaldi og endurskoðun frá HÍ 2008 og starfar hjá Deloitte. Maki: Jón E. Jóhannsson, f. 1975, rekstrarstjóri. Börn: Hrafnhildur, f. 2002; Aron Daði, f. 2008, og Bjarni Þór, f. 2009. Meira
27. ágúst 2012 | Í dag | 36 orð

Málið

Að afhenda fullbúið sjúkrahús „til Malavístjórnar“ og m.a.s. gefa það „til hennar“ er gott verk. En í frásögninni færi betur á að afhenda henni það. Ekki segjum við „Víst gaf ég afmælisgjöf til þín í... Meira
27. ágúst 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Eygló Perla Blöndal fæddist 29. nóvember kl. 6.13. Hún vó...

Reykjavík Eygló Perla Blöndal fæddist 29. nóvember kl. 6.13. Hún vó 3.945 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ása Margrét Sigurjónsdóttir og Sigurður Garðar Flosason... Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigurður Ingvar Þorvaldsson

30 ára Sigurður ólst upp á Akranesi, er hjóðupptökumaður og hefur starfrækt eigið stúdíó frá 2010. Kærasta: Heiðrún Baldursdóttir, f. 1986, leikskólakennari á Akranesi. Börn Sigurðar: Laufey, f. 2002, og Aron Benedikt, f. 2006. Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigurður Pétur Sölvason

30 ára Sigurður ólst upp á Hellissandi en hefur búið í Reykjavík frá 2005 og er vöruflutningabílstjóri hjá Gámaþjónustunni. Maki: Harpa Rún Eysteinsdóttir, f. 1988, sjúkraliði. Sonur Sigurðar: Guðmundur Sölvi, f. 2006. Sonur Hörpu: Kristófer Árni, f. Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 529 orð | 3 myndir

Sífellt sögum ríkari

Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson)fæddist í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá FB 1982. Meira
27. ágúst 2012 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Arnviður Ævar Björnsson Hermann Kr. Sigurjónsson 85 ára Anna Marín Kristjánsdóttir 80 ára Jón Aðalbjörn Bjarnason Magnús Þorgeirsson Þorsteinn G. Meira
27. ágúst 2012 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Víkverji las fyrir helgi frétt um ungan mann sem hafði velt bíl sínum og komist við illan leik upp á veg til að leita hjálpar. Meira
27. ágúst 2012 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. ágúst 1729 Hraun rann í kringum kirkjuna í Reykjahlíð í Mývatnssveit og síðan út í Mývatn. Þá gaus í Leirhnjúksgígum en Mývatnseldar hófust árið 1724 og stóðu með hléum fram í september 1729. 27. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2012 | Íþróttir | 902 orð | 4 myndir

180 gráður og allt fór í rugl

Í Kópavogi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Arnór færir sig yfir landamærin

„Ég hef átt sex alveg frábær ár í Kaupmannahöfn. Fjögur ár í FCK og tvö ár í AG sem voru stórkostleg. Ég var búinn að skrifa undir þriggja ára samning við AG. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

„Svona mark á skilið að ráða úrslitum í bikarnum“

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Já, þetta var ágætt. Ég hef ekki skorað mikið en gerði það núna. Þetta var kannski ekki alveg skotfæri. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fer frábærlega af stað sem...

Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fer frábærlega af stað sem knattspyrnustjóri Swansea en liðið vann auðveldan sigur á West Ham, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Einar Daði fór hamförum

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ÍR-ingar fögnuðu þreföldum sigri í 47. bikarkeppni frjálsíþróttasambands Íslands á Akureyri um helgina. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Farsæl lausn fyrir Arnór

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnór Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, er á förum til Þýskalands á ný eftir sex ár í Kaupmannahöfn. Hann fer ekki um langan veg, einungis yfir landamærin til Flensburg. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

FH með fimm stiga forustu á toppnum

Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Einar Karl Ingvarsson lét alla vita af sér með frábæru marki í Árbænum fyrir FH sem er með fimm stiga forustu eftir leiki gærkvöldsins. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Frammistaðan afsakar leiðindin

Chelsea er á fljúgandi siglingu í byrjun nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Lundúnaliðið spilaði sinn þriðja leik á einni viku um helgina og vann Newcastle, 2:0. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 285 orð

Fullkomið mót hjá Hafdísi

Hafdís Sigurðardóttir sallaði hreinlega inn stigum fyrir Norðurland í bikarkeppni FRÍ um helgina. Hafdís var með fullkominn árangur í sínum einstaklingsgreinum en hún vann 100, 200 og 400 metra hlaup auk langstökks á heimavelli. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 704 orð | 3 myndir

Góðan daginn Ísland, ég heiti Einar Karl

Í Árbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eitt það skemmtilegasta við fótboltasumarið er að kynnast nýjum leikmönnum, efnilegum mönnum sem koma manni í opna skjöldu með hæfileikum sínum. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Hetjan breyttist skyndilega í skúrkinn á Anfield

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það kennir enginn Martin Skrtel um þetta. Ég vil frekar að leikmenn mínir vilji fá boltann. Hugrekkið sem hann sýnir með því að vilja fá boltann og reyna spila honum er það mikilvægasta í þessu. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Hvíld Margrétar Láru lokið

Kristján Jónsson kris@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun snúa aftur til Svíþjóðar í vikunni eftir að hafa tekið sér hvíld frá knattspyrnu í sumar vegna þrálátra lærmeiðsla. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 119 orð

ÍR vann 25 stiga sigur

ÍR varð 25 stigum fyrir ofan næsta lið, FH, í samanlagðri stigakeppni í bikarkeppni FRÍ á Akureyri um helgina. ÍR hlaut 184 stig, FH 159 stig, Norðurland 147,5 stig, HSK 124,5 stig og Breiðablik 121 stig. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllurinn: Keflavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllurinn: Keflavík – Valur 18 KR-völlur: KR – Fram... Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

María og Ingvar hjóluðu hraðast

María Ögn Guðmundsdóttir og Ingvar Ómarsson urðu í gær Íslandsmeistarar í fjallahjólreiðum en mótið fór fram á nýrri braut í landi Skógræktar Hafnafjarðar. Brautin er 8,7 km löng og hjóluðu karlarnir þrjá slíka hringi en konurnar tvo. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 2031 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 17. umferð: Breiðablik – Selfoss...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 17. umferð: Breiðablik – Selfoss 1:1 Rafn Andri Haraldsson 34. – Tómas Leifsson 64. Stjarnan – ÍBV 1:1 Alexander Scholz 19. (víti) – Arnór Eyvar Ólafsson 81. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 803 orð | 4 myndir

Skagamenn eiga hrós skilið

Á Akranesvelli Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ef Grindavík ætlar að halda sæti sínu í deild þeirra bestu, Pepsi-deildinni, þarf liðið að fara að vinna andstæðinga sína á knattspyrnuvellinum. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Stjarnan handhafi beggja titlanna

„Þetta var þvílíkt mark hjá Gunnhildi. Svona mark á skilið að ráða úrslitum í bikarnum,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, að loknum 1:0 sigri á Val í úrslitum Borgunarbikarsins. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Tímabilinu lokið hjá Ásdísi

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, náði sér alls ekki á strik á síðasta móti sínu á þessu keppnistímabili en hún kastaði lengst 53,56 metra á Demantamótinu í Birmingham á Englandi í gær. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 121 orð

Valur spilar báða leikina á Spáni

Valur og spænska félagið Valencia hafa samið um að báðir leikir liðanna í 2. umferð EHF-bikars kvenna fari fram á Spáni. Þar átti að spila fyrri leikinn 13. eða 14. október og þann seinni á Hlíðarenda viku síðar. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 817 orð | 4 myndir

Þreytt Stjörnulið spilaði góða vörn

Í Garðabæ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Baráttan um Evrópusætin í Pepsi-deild karla í fótbolta er sem fyrr æsispennandi eftir að Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 1:1, á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöldi. Meira
27. ágúst 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Minden 29:25 • Dagur...

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Minden 29:25 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. • Vignir Svavarsson skoraði 4 mörk fyrir Minden. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.