Greinar sunnudaginn 2. september 2012

Ritstjórnargreinar

2. september 2012 | Reykjavíkurbréf | 1626 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningar þar og hér, góðar vonir eða vammir

Kosningar eru hin lögformlega leið sem kjósendur í lýðræðisríki hafa helsta til að láta stjórn lands eða sveitarfélags til sín taka. Auðvitað eru áhrif þeirra ekki bundin við þessa formlegu leið eina. Aðrar koma til en eru þó einkum til fyllingar. Meira

Sunnudagsblað

2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Afleysingar í Rangárvallasýslu

07.00 Vakna við lágværa hringingu úr iPhoninum og átta mig á því að það er kominn morgunn. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1194 orð | 6 myndir | ókeypis

Afmælisgjafir til uppbyggingar

Hjónin Anna Elísabet Ólafsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður Lýðheilsustöðvar, og Viðar Viðarsson verkfræðingur fluttu með annan fótinn til Tansaníu í Afríku árið 2008 og hafa aðsetur þar á bóndabæ í þorpinu Bashay. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 712 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávextir Íslands

Talsvert hefur verið rætt og ritað á síðari árum um „hið nýja norræna eldhús“. Bent hefur verið á að maturinn í gamla daga hér á Norðurlöndunum hafi verið mun hollari en hann er í dag. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 347 orð | 6 myndir | ókeypis

B-manneskja að eilífu

Vísindamaðurinn ég gerði tilraun á sjálfri mér í vikunni. Ég prófaði að breytast í A-manneskju einn morgun en það dugði ekki til lengri tíma. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 592 orð | 2 myndir | ókeypis

Dæmd fyrir að sprauta eitri í John Belushi

„Ég ætlaði ekki að gera það en ábyrgðin er mín,“ sagði hún í viðtalinu. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 452 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin leið Inn

Þegar við fjölskyldan erum í Lundúnum reynum við alltaf að snæða á sama veitingastaðnum, The Dickens Inn, sem er til húsa við smábátahöfnina St. Katherine Docks steinsnar frá Tower of London. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 998 orð | 3 myndir | ókeypis

Enginn svanasöngur

Hver átti von á því að Swansea City ætti eftir að rjúka eins og Usain Bolt upp úr startblokkunum þegar keppni hófst í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir tveimur vikum? Nú jæja, þú! Þá ertu að skrökva, lagsi! Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 125 orð | 4 myndir | ókeypis

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Ingunn Snædal Skrítinn dagur. Finnst að heimurinn sé að bíða eftir mér en samt myndi ekkert gerast þótt ég skriði aftur upp í og hreyfði mig ekki frá bókastaflanum í dag... það er að verða kominn tími á ferðalag. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 480 orð | 3 myndir | ókeypis

Frábær sími frá LG

Kóreska fyrirtækið LG ætlar sér stóra hluti á farsímamarkaði og á sterkan leik með nýjum síma, LG Optimus 4X HD sem er stílhreinn, einkar hraðvirkur, með magnaða myndavél og framúrskarandi háskerpuskjá. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Frygðarauki

Löngum hefur þekkst að brugga görótta drykki til að kveikja ástríðu og ástareld. Þessi uppskrift er fengin úr erlendri bók í eigu umsjónarmanns sem þó ber ekki ábyrgð á verkunum drykksins. 1 klípa af fersku rósmaríni 2 klípur af timían 2 tsk. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 299 orð | ókeypis

Gore Vidal

Bandaríski rithöfundurinn Gore Vidal lést 31. júlí á þessu ári. Hann átti fáa sína líka um meinfyndni, sem beindist ekki síður að honum sjálfum en öðrum. Vidal sagði til dæmis í viðtali við Sunday Times Magazine 16. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilræði í daglegu lífi

• Ekki búast við því að hamingjan liggi og bíði þín einhvers staðar á veginum. Stundum þarf að reika um og leita á ólíklegum stöðum. Sú hamingja, sem þú finnur af eigin rammleik, er oft helmingi betri. • Nautnin er upphaf og endir... Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinsta kveðja

Forsætisráðherra Eþíópíu, Meles Zenawi, sálaðist sem kunnugt er á dögunum og hefur fjöldi landa hans lagt leið sína til höfuðborgarinnar Addis Ababa til að votta honum sína hinstu virðingu, þeirra á meðal þessi skrautlegi maður. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmynd fær vængi

Fyrrverandi forseti Íslands, læknir og leigubílstjóri, verktaki, Megas og formaður Sambands ungra bænda, sameinuðust í áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar í heilsíðuauglýsingu í gær. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 990 orð | 5 myndir | ókeypis

Ísvötnin á Grænlandsjökli

2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 988 orð | 6 myndir | ókeypis

Jafnvægi á líkama og sál

Þóra Halldórsdóttir kynntist tai chi fyrir rúmum tuttugu árum en fór síðan að stunda qigong til að efla líkama og sál. Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 2. september rennur út á hádegi 7. september. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1945 orð | 17 myndir | ókeypis

Leikvellir eru lýðheilsa

Í leikvöllum um land allt felst mikið tækifæri til heilsueflingar. Mikil útivera í ögrandi leikskólagörðum elur af sér hraustari börn. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 387 orð | 2 myndir | ókeypis

Máttur rámu raddarinnar

Hann lak ekki af mér kynþokkinn. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 565 orð | ókeypis

Merkur afRAXtur

Sunnudagsmogginn birtir í dag einstæðar ljósmyndir af Grænlandsjökli sem Ragnar Axelsson ljósmyndari, RAX, tók á dögunum. Myndirnar sýna, svo ekki verður um villst, að hlýnun jarðar er farin að hafa afgerandi áhrif á þessa gríðarstóru ísbreiðu. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Nærbuxur á uppboði

Nærbuxur með gulum þvagblettum af kónginum ódauðlega Elvis Presley verða boðnar til sölu á uppboði í septembermánuði. Stefnt er að því að fá að minnsta kosti 1.500 dollara fyrir gripinn. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 858 orð | 4 myndir | ókeypis

Ofbeldi og spilling gegnsýrir S-Afríku

Morð á 34 verkfallsmönnum í Marikana-námunum í Suður-Afríku 16. ágúst hefur valdið miklu uppnámi í landinu. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 131 orð | 3 myndir | ókeypis

Opið hús í Borgarleikhúsi

Starfsfólk Borgarleikhússins lýkur upp dyrum leikhússins klukkan 13 í dag, 1. september, og býður í vöfflukaffi með fjörlegri dagskrá. Það verður líf og fjör á öllum sviðum leikhússins og um allt hús. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 578 orð | 3 myndir | ókeypis

Prinsinn prúði?

Rauðhausinn Harry prins er sjarmerandi prakkari. Bresku þjóðinni þykir vænt um þennan sprelligosa þrátt fyrir mannlega breyskleika og nokkur hressileg hliðarspor. Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 174 orð | 12 myndir | ókeypis

Samspil listgreina

Hæfileikar á mörgum sviðum einkenna Jönu Maríu Guðmundsdóttur söng- og leikkonu. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 6 myndir | ókeypis

Skrautleg götutíska

Þrátt fyrir að haustið sé að ganga í garð er gaman að hafa hugann enn við sumarið og líta á fjölskrúðuga fatalínu Henriks Vibskov fyrir næsta sumar. Lína þessa þekkta danska hönnuðar var sýnd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í ágústbyrjun. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Stal líffærum og geymdi í Tupperware

Heilar, hjörtu, lungu og lifrar í formalíni voru meðal annarra líffæra sem fundust í tupperware-dollum og -dósum í gámi á Flórída. Innyflin voru í eigu dr. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1091 orð | 7 myndir | ókeypis

Stóri ísinn er veikur

Nýlega kom í ljós að bráðnun Grænlandsjökuls er miklu hraðari en gert hafði verið ráð fyrir. Þar sem áður var ís eru nú fljót. Fljót sem enginn vill detta í. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðugar fullnægingar

Nokkrar konur þjást af heilkenninu Persistent Genital Arousal Disorder PGAD, sem veldur því að þær fá stöðuga fullnægingu, allt að hundrað sinnum á dag. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Sviptingar í keppni við Argentínu

Ólympíuskákmótið sem nú fer fram í Istanbul í Tyrklandi, hið fertugasta í röðinni, dregur til sín lið frá 166 þjóðum sem er þátttökumet. Teflt er í opnum flokki og kvennaflokki. Í opna flokknum eiga bæði kynin þátttökurétt. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

„Ég nennti ekki í framlengingu.“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem gerði sigurmark Stjörnunnar í bikarúrslitum gegn Val undir lok venjulegs leiktíma. „Þetta er fínn aldur, eins og flestur aldur. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1780 orð | 5 myndir | ókeypis

Útfarir í áttatíu ár

Áttatíu ár eru um helgina liðin frá því Fossvogskirkjugarður var vígður. Garðurinn þótti fjarri byggð á sínum tíma en nú er litið á hann sem náttúruparadís þar sem fólk nýtur útivistar. Þórsteinn Ragnarsson Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 872 orð | 1 mynd | ókeypis

Við eigum að horfa til vesturs á ný

Hver er reynsla okkar Íslendinga af samskiptum við aðrar þjóðir? Hún er þessi: Það var viðurkenning Bandaríkjanna á sjálfstæði Íslands, sem gerði okkur kleift að stofna lýðveldi á Þingvöllum 17. júní 1944. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Vistvæn húsráð

Lyktin í eldhúsinu: Til að koma í veg fyrir vonda lykt í eldhúsinu er gott að leggja appelsínubörk á heita eldavélahellu. Fallegir gluggar með salti: Til þess að fá gluggana til að vera sérstaklega fallega er ráðlagt að bæta salti í sápuvatnið. Meira
2. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta fólk er þátttakendur í Eurofurence-ráðstefnunni í Magdeburg í...

Þetta fólk er þátttakendur í Eurofurence-ráðstefnunni í Magdeburg í Þýskalandi. Meira

Lesbók

2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 187 orð | 2 myndir | ókeypis

Bóksölulisti

12.-25. ágúst 1. Iceland Small World – Sigurgeir Sigurjónsson / Portfolio 2. Húfuprjón – Guðrún S. Magnúsdóttir / Vaka-Helgafell 3. Fantasíur – Hildur Sverrisdóttir (ritstj.) / JPV útgáfa 4. Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 837 orð | 3 myndir | ókeypis

Eftirlaun eru það allra versta

Erró varð áttræður í júlí og þeirra tímamóta minnist Listasafn Reykjavíkur með mikilli afmælisdagskrá og yfirlitssýningu á merkustu grafíkverkum hans. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 699 orð | 4 myndir | ókeypis

Eftirminnileg ár sem reyndu oft á

Fyrsta glerblástursverkstæðið á Íslandi, Gler í Bergvík, fagnar 30 ára afmæli. Af því tilefni verður opnuð í Gerðarsafni sýning á verkum eigendanna, Sigrúnar Einarsdóttur og Sørens S. Larsens glerlistamanna. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Michael Ridpath – Meltwater ***½ Meltwater er þriðja bókin um ævintýri lögreglumannsins Magnúsar Ragnarssonar sem kallar sig Magnus Jonson, enda upp alinn vestan hafs, nánar tiltekið í Boston. Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitin að réttu röddinni

Í næstu viku kemur út nýtt smásagnasafn eftir dóminísk-bandaríska rithöfundinn Junot Díaz þar sem sambandsslit og ástarsorg eru í aðalhlutverki. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Ómagodd

Þannig hefur gamla atviksorðið numið ný lönd – en komist að raun um að þar voru íbúar fyrir, frumbyggjarnir. Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfs er höndin óhollust

...ungir rithöfundar ættu að leggja höfuðáherslu á að ná tökum á sagnatækninni og alls ekki gefa út sjálfir. Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir | ókeypis

Snilldarlega ofinn krimmi

Eftir Elsebeth Egholm. Íslensk þýðing: Auður Aðalsteinsdóttir. Mál og menning 2012. Meira
2. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1430 orð | 5 myndir | ókeypis

Ytri-Rangá brúuð

Laugardaginn 31. ágúst 1912 ríkti mikil eftirvænting í Rangárþingi; nú skyldi vígja brú yfir Ytri-Rangá. Þrátt fyrir kalsarigningu þennan dag mætti hálft þriðja þúsund manna, þar af um 100 manns úr Reykjavík. Ingibjörg Ólafsdóttir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.