Greinar sunnudaginn 9. september 2012

Ritstjórnargreinar

9. september 2012 | Reykjavíkurbréf | 2033 orð | 1 mynd

Svo ofboðslega fínt og faglegt

Helsta hneykslunarhella launagreiðslna til einstaklinga og heilagt viðmið hármarkslauna hefur, þegar þetta er skrifað, ekki sagt bofs um nýjasta góðverk Guðbjarts, velferðarráðherra, eins og ráðuneytið heitir upp á sovéskan móð. Meira

Sunnudagsblað

9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 1 mynd

Ástríða í Feneyjum

Það fór vel á með sænsku leikkonunni Noomi Rapace og bandaríska leikstjóranum Brian De Palma er þau stilltu sér upp á rauða dreglinum við frumsýningu „Passion“ eða Ástríðu á 69. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 694 orð | 3 myndir

Beðið eftir uppljómun

Undanfarnar vikur hefur nafn Apple-tæknirisans þá helst borið á góma að sagt sé frá málaferlum víða um heim þar sem Apple glímir við ýmsa keppinauta sína fyrir að hafa stolið frá sér hugmyndum og hönnun. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 55 orð | 2 myndir

Blómalistahefð frá Japan Á laugardaginn kl. 13.00 í Borgarbókasafni...

Blómalistahefð frá Japan Á laugardaginn kl. 13.00 í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, mun Yuki Ikenobo, einn þekktasti blómaskreytingameistari Japans, flytja opinn fyrirlestur um 550 ára blómalisthefð. Eftir það tekur við vinnusmiðja. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1032 orð | 5 myndir

Búbót í bláberjum

Margir hafa fyllt ísskápa og frystikistur af berjum síðastliðnar vikur enda hefur berjasprettan verið með eindæmum góð í ár. Hjónin Eyrún Anna Felixdóttir og Einar Kristinn Hauksson hafa síðastliðin 30 ár haldið í skipulagðar berjaferðir vestur í Reykhólasveit. Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 596 orð | 2 myndir

Börn í skugga stríðs

Flóttafólki hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarna þrjá mánuði en í júlí síðastliðnum var á fjórða þúsund manns farið að bætast við suma dagana,“ segir Steina Björgvinsdóttir, sem starfar sem barnaverndarfulltrúi fyrir Barnahjálp Sameinuðu... Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 291 orð | 2 myndir

Claudiu Schiffer

Í dag taka börn og bura óhjákvæmilega meiri tíma en hún á þrjú börn með eiginmanni sínum. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 79 orð | 1 mynd

Dansandi umferðarstjórn

Dansandi fimur lögregluþjónn styttir óþolinmóðum ökumönnum stundir í Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Mikil umferðarteppa hefur myndast á götum úti í tengslum við þriggja daga ráðstefnu demókrata. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 552 orð | 2 myndir

Drottningarfórnin

Drottningin er öflugasti taflmaðurinn á borðinu og við hlið hennar virðist kóngurinn fremur vesældarlegur og samband þeirra hjóna virkar stirt; það eru peðin sem skýla kónginum þar sem hann leitar skjóls úti í horni en drottningin oft upptekin við... Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Bjarni Harðarson Hriflu-Jónas á alltaf við! Við megum ekki gleyma því að í landinu hefur myndast hópur fjárglæframanna, sem aðallega gera sér að atvinnu að stofna til félaga, sprengja þau og hirða molana. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 3155 orð | 11 myndir

Flugöryggi í landi jöklanna

Isavia annast eftirlit með öryggi flugvalla á Grænlandi í samstarfi við Mýflug. Það getur verið bratt úr skýjunum og yfir háa fjallstindana niður á mislanga flugvellina, sem finna má á víð og dreif um Grænland. Texti: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Karl Blöndal kbl@mbl.is Ljósmyndir: Ragnar Axelsson Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 168 orð | 11 myndir

Frábært ólympíumót

Myndaalbúmið Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir er fimmtán ára og öflug íþróttakona. Hún náði góðum árangri á Ólympíumóti fatlaðra í London. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 429 orð | 2 myndir

Frumherji og flugkappi

Ég leyfi mér jafnframt að fullyrða, að enginn á stærri þátt en Agnar Kofoed-Hansen í þróun flugs hér á landi Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 42 orð | 1 mynd

Fyrsti vorboðinn

Fyrirsætur stilla sér upp á tískukynningu Nonoo á tískuhátíð sem kennd er við Mercedes Benz og haldin í Milk Studios í New York. Þar eru hönnuðirnir þegar farnir að spá og spekúlera í vortískunni. Og líklega verður þetta að teljast fyrsti... Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 327 orð | 6 myndir

Gersemar í skotti

Sölukonan í mér vaknar til lífsins um helgina og mun bjóða gersemar úr skotti sínu. Prútt, prang, spjall og góður tesopi eru uppskrift að góðum degi. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1974 orð | 1 mynd

Hamarinn enn hár

Nýfallinn úrskurður kærunefndar jafnréttismála, um að innanríkisráðherra hafi ekki farið að jafnréttislögum þegar karl var skipaður í embætti sýslumanns á Húsavík, hefur vakið mikla athygli og umtal. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 850 orð | 1 mynd

Hin stóra mynd

Umfjöllun Morgunblaðsins fyrir tæpum einum og hálfum áratug um breytingar á eignarhaldi á Kögun hf. hefur dregizt inn í umræður um meiðyrðamál, sem er til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 643 orð | 1 mynd

Hvað getur þú gert?

Það hefur lengi verið skoðun mín að það verk sem þjóðin stendur frammi fyrir og bíður okkar næstu árin sé stærra en svo að það verði leyst af einum leiðtoga, einni ríkisstjórn eða einum meirihluta. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 1 mynd

Kanil-sætt

Undanfarnar vikur hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þáttunum Kryddleiðinni, á Ríkissjónvarpinu. En þar leiðir Kate Humble áhorfendur um króka og kima kryddheimsins. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 511 orð | 2 myndir

Kokkállinn Seal

Draumapar Hollywood: Victoria's Secret fyrirsætan Heidi Klum og tónlistarmaðurinn Seal skildu í ár og hafa ratað á síður slúðurblaðanna fyrir vikið. Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 56 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismógum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 9. september rennur út á hádegi 14. september. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 146 orð | 1 mynd

Létt og gott engiferkrem

Ef þú ætlar að búa til alvöru bollaköku þá fylgir því að hún verður að vera fagurlega skreytt með kremi og jafnvel smá kökuskrauti svona til að setja punktinn yfir i-ið. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 287 orð

Litla gula hænan

Ég er í hópi þeirra fjölmörgu Íslendinga á síðustu öld, sem lærðu að lesa á Litlu gulu hænuna , sem Steingrímur Arason, kennari og uppeldisfrömuður, tók saman og kom fyrst út árið 1930. Ég man enn um hvað sagan var. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 922 orð | 1 mynd

Líf dagdraumamanns

05:45 Vekjaraklukkan í farsímanum hringir og sem betur fer er ég snöggur að vakna annars væri afskaplega erfitt að vera með morgunþátt í útvarpi. Ég laumast frammúr og passa mig að vekja hvorki soninn né konuna. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 3567 orð | 2 myndir

Lífið kemur manni alltaf á óvart

Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins stendur á krossgötum. Eftir þetta kjörtímabil ætlar hún að kveðja pólitíkina, að minnsta kosti í bili, og flytja með fjölskyldunni til Sviss. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 87 orð | 4 myndir

MR busar

Uppáklæddir nemendur elstu bekkja Menntaskólans í Reykjavík taka árlega á móti nýnemum skólans á Busadeginum og bjóða þá formlega velkomna í skólann. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 370 orð | 1 mynd

Neds Cabots minnst

Fyrir réttu ári héldum við Ragnar Axelsson ljósmyndari sem leið lá niður í Snarfarahöfn í Reykjavík til að hitta að máli bandaríska skurðlækninn og skútuskipstjórann Edmund „Ned“ Cabot og áhöfn hans á seglskútunni Cielita. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 520 orð | 2 myndir

Niður með óhljóðin!

Tónlistin er komin í tölvuna, en þó að flestir séu að hlusta á þannig tónlist er best að skafa ekkert utan af því: Hljómburðurinn er almennt ömurlegur. Hann má þó bæta með græjum eins og til að mynda M-Audio AV 40. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Nýjar slóðir í Reykjavík

Framandi vestnorræn helgi í Norræna húsinu. Færeyjar, Grænland og Ísland bjóða heim og leiða þátttakendur um dýrðarheima eyjanna í norðri. Dagskráin er fjölbreytt þar sem hægt er að fara í ratleik, málþing, tónleika og listasýningar. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 579 orð | 2 myndir

Rokkkóngurinn í The Ed Sullivan Show

Hann birtist á skjánum og söng lögin Don't Be Cruel og Love Me Tender og tryllti loks lýðinn með lögunum, Ready Teddy og Hound Dog; eitursvalur í köflóttum jakka með gítarinn hangandi framan á sér, brilljantín í hárinu með tímalaust blik í auga og ríflegan sjarma. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 100 orð | 1 mynd

Stærsti borgari í heimi

Nýverið var sett heimsmet þegar stærsti hamborgari heims leit dagsins ljós í spilavíti í Minnesota í Bandaríkjunum. Borgarinn var nefndur Svarti björn og vó eitt tonn og var þriggja metra langur. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 2167 orð | 2 myndir

Syndi á móti straumnum

Jakob F. Ásgeirsson útgefandi, ritstjóri og rithöfundur er vanur að tala tæpitungulaust og liggur ekki á skoðunum sínum. Í viðtali ræðir hann um árin í blaðamennsku, íslenska pólitík, bókaútgáfu og bókina sem hann er að skrifa um Bjarna Benediktsson forsætisráðherra Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 1412 orð | 1 mynd

Tungutak trúarinnar

Fyrrverandi rektor Skálholts, Kristinn Ólason, hefur undanfarnar vikur siglt krappan sjó í fjölmiðlaumhverfinu og varla hefur nokkur sem fylgist með fréttum verið þess óvitandi. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 190 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þá hefur þetta dregið úr trúverðugleika mínum því ég var viðurkenndur sem heiðarlegur og góður rekstrarmaður. Þetta hefur í rauninni tætt sundur líf fólks.“ Gunnlaugur M. Sigmundsson, í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 540 orð | 5 myndir

Úr norðri og suðri

Helga Ólafsdóttir stofnandi og aðalhönnuður íslenska barnafatamerkisins Ígló segir börn kröfuharða viðskiptavini. Hún fékk meðal annars innblástur frá ljósmyndum Ragnars „RAX“ Axelssonar við gerð vetrarlínunnar í ár. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
9. september 2012 | Sunnudagsmoggi | 866 orð | 1 mynd

Veiðimenn bera einnig tilfinningar í brjósti

Bók grænlenska rithöfundarins Lars-Pele Berthelsen, Sagan um Kaassali, hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins. Lars-Pele er margt til lista lagt en auk þess að vera rithöfundur hefur hann gefið út lög og unnið sem lögreglumaður. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Meira

Lesbók

9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 690 orð | 2 myndir

Á degi læsis

Í Aðalnámskrá þarf framtíðarsýnin að vera ljós og hugmyndafræðin traust. Hana þarf að skrifa af yfirsýn, þekkingu og krafti til þess að tekið sé mark á henni. Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1258 orð | 6 myndir

„Ég mun aldrei gleyma þessu“

Þjóðarstoltið barðist um í hjörtum Íslendinga þegar þeir fylgdust með Jóni Margeiri Sverrissyni vinna ólympíugull og setja heimsmet á Ólympíuleikum fatlaðra í London. Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 214 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Fifty Shades of Grey – E.L. James 2. Fifty Shades Darker – E.L. James 3. Fifty Shades Freed – E.L. James 4. Down the Darkest Road – Tami Hoag 5. Temple of the Gods – Andy McDermott 6. Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Lee Child - A Wanted Man ***- Lee Child er konungur spennusagnanna nú um stundir, bækur hans seljast metsölu og kvikmynd væntanleg eftir níundu bókinni, One Shot . Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 748 orð | 1 mynd

Gamlar sögur verða nýjar

Skáldsagan Among Others fékk hin virtu Hugo-verðlaun í vikunni. Bókinni hefur verið lýst sem Harry Potter afturábak, en höfundurinn, Jo Walton, er fræg fyrir að segja gamaldags sögur á nýjan hátt. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 1 mynd

Jussi í banastuði

Eftir Jussi Adler-Olsen. Jón St. Kristjánsson þýddi, Vaka-Helgafell gefur út. 524 bls. kilja. Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

Lesefni í gröfina

Það er reyndar skemmtileg pæling hvort og þá hvaða bók maður vildi láta fylgja með sér í gröfina. Meira
9. september 2012 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð | 3 myndir

Sjónlistaverðlaunin endurvakin

Íslensku sjónlistaverðlaunin voru á sínum tíma ein helsta viðurkenning á sviði myndlistar, hönnunar og arkitektúrs. Þau lögðust af í kjölfar efnahagshrunsins 2008 en verða nú endurvakin. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.