Greinar laugardaginn 15. september 2012

Fréttir

15. september 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð

177 mál á málaskrá ríkisstjórnarinnar

Forsætisráðuneytið hefur birt þingmálaskrá yfir þau mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á Alþingi í haust og eftir áramótin. Alls eru 177 mál á málaskránni, að meðtöldum skýrslum, sem lögð verða fram á Alþingi. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð

1,9 milljarða kaupréttur

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sex lykilstjórnendur Eimskips fengu í ágúst kauprétt að 0,9% hlut í fyrirtækinu. Fyrir áttu þeir kauprétt að 3,5% og því eiga þeir rétt á að kaupa 4,4% hlut. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

5 ára fangelsi fyrir manndrápstilraun

Karlmaður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjaness. Þá var hann dæmdur til þess að greiða fórnarlambi sínu eina og hálfa milljón króna í skaðabætur sem og annan sakarkostnað. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn heiðra Hallbjörn

Luis E.Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna, mun veita Hallbirni J. Hjartarsyni viðurkenningu fyrir að koma kántrýtónlist á framfæri á Íslandi og fyrir framlag hans til kántrýtónlistar Viðurkenningin verður afhent í Kántríbæ á Skagaströnd kl. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð

„Brugðist öllum loforðum“

„Mér finnst sem þeir hafi brugðist öllum loforðum,“ segir Bergur Rögnvaldsson, fyrrverandi formaður svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Garðabæ, en hann hefur nú sagt sig úr flokknum vegna mikillar óánægju með... Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

„Kynjaskiptir skólar betri til árangurs“

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég held að sá möguleiki eigi að vera fyrir hendi fyrir foreldra að senda börn sín í kynjaskipta skóla. Í blönduðum skólum einbeita kennararnir sér að því að kenna báðum kynjum. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

„Það stefnir náttúrlega í óefni“

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Þetta er nú eiginlega ósköp svipað og undanfarin ár. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Benedikt og Kristinn í Selinu á Stokkalæk

Benedikt Kristjánsson tenór og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari halda tónleika í Selinu á Stokkalæk á morgun kl. 16. Á tónleikunum munu þeir flytja lög eftir Hugo Wolf og Franz Schubert auk íslenskra sönglaga. Veitingar verða í... Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Breyting á flugi til Austur-Grænlands

Grænlenska landstjórnin endurnýjaði ekki þjónustusamning við Flugfélag Íslands um flug til Austur-Grænlands. Félagið hefur sinnt þessu flugi í tíu ár. Þess í stað var samið við Air Greenland sem nú er með alla þjónustusamninga í landinu. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð

Byggja frystigeymslu á Norðurgarði - minnkar akstur með gáma í Sundahöfn

Á fundi stjórnar Faxaflóahafna í gær var samþykkt að úthluta HB Granda hf. alls um 13.700 fermetra lóð á Norðurgarði í Reykjavík til að byggja á frystigeymslu og móttökuhús fyrir frystan fisk. Geymslan verður um 2. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dugir til að reka miðstöðina í fjögur ár

Hápunktur söfnunarátaksins Á allra vörum fór fram í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi en alls hafa safnast um 100 milljónir í átakinu og verður þeim varið til að koma á fót stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn með ólæknandi sjúkdóma. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Dæmdir menn krefjast aðgerða

„Það eina sem Evrópusambandinu er heimilt að gera er að beita löndunarbanni á íslensk fiskiskip sem eru á makrílveiðum en allar aðgerðir umfram þær, s.s. innflutningsbann eða slíkt, eru skýrt brot gegn EES-samningnum,“ segir Friðrik J. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Feimnir skógarbúar í Austur-Kongó

Apar af tegundinni lesula lifa á afskekktu svæði í miðhluta Austur-Kongó og nú hafa vísindamenn slegið föstu að um sérstaka tegund sé að ræða en lesula minnir mjög á aðra, þekkta tegund. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fleiri ofbeldisbrot tilkynnt í ágúst en á sama tíma 2011

Sextíu ofbeldisbrot voru skráð af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í ágústmánuði sem er einu færra en í mánuðinum á undan. Hins vegar er fjöldinn meiri en á sama tíma og í fyrra. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Flugfélagið missir samning

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Grænlenska landstjórnin endurnýjaði ekki þjónustusamning við Flugfélag Íslands um flug til Austur-Grænlands. Þess í stað var samið við Air Greenland. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fordæma myndbirtingu

Ólíklegt er talið að bresk blöð muni birta ljósmyndir sem teknar voru af Kate, hertogaynjunni af Cambridge, með nakin brjóst en franskt slúðurblað, Closer, birti slíkar myndir í gær. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð

Gagnrýna harðlega boðaðar hækkanir

Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2013 veldur gífurlegum vonbrigðum að mati Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, þar sem frumvarpið fari í veigamiklum atriðum gegn helstu baráttumálum samtakanna. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í fyrsta sætið

Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sætið í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar í vor verði flokksmönnum veitt tækifæri til að velja á framboðslista í prófkjöri. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Skuggar Svanavatnið var sýnt í nútímauppfræslu í Háskólabíói í gærkvöldi en áður minntu skuggar bílanna á bílastæðinu fyrir utan bíóið á uppfærsluna og mynduðu svartar nótur á auðu... Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Göngu- og sögumessa á sunnudag

Fjölskylduvæn göngu- og sögumessa með keltneskum brag verður haldin á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit á sunnudag, degi íslenskrar tungu. Að messunni standa Akranesbær, Akraneskirkja, Innri-Hólmskirkja og Biskupsstofa. Messan hefst í Akraneskirkju kl. 13. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Halda upp á 120 ára afmælið

ÚR BÆJARLÍFINU Björn Björnsson Sauðárkrókur Svo lengi sem elstu menn muna, en þeir eru nú svo sem ekki alltaf albestu heimildirnar, er það sumar sem nú er á förum mun betra en flest önnur. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Háspennulínur þegar nær aðflugslínu flugvallar

„Þær háspennulínur sem þegar eru á svæðinu eru nær flugvellinum en þær sem við erum með áform um að leggja nú. Þær fara jafnframt þvert á aðflugsstefnu,“ segir Guðmundur Ingi Ásmundsson, aðstoðarforstjóri Landsnets. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hefja forystufræðslu í launþegasamtökum

ASÍ og BSRB hafa tekið höndum saman um sameiginlega fræðslu fyrir starfsfólk sitt og stjórnir með það fyrir augum að mæta breyttum tímum, nýjum áherslum og viðameiri verkefnum. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hefur skilning á áhyggjum starfsmanna

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Ég skil það að fólk á spítalanum er yfirhöfuð ekki á háum launum. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar hvetja til samstöðu og afhenda kröfulista

Nýstofnaður aðgerðahópur hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum hyggst næstkomandi þriðjudag afhenda samninganefnd hjúkrunarfræðinga kröfulista, áður en nefndin gengur til fundar við samninganefnd Landspítala sama dag, þar sem ræða á nýjan stofnanasamning. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Illa staddar vegna lágra launa

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Einstæðar mæður af erlendum uppruna eru sá hópur sem fær mestu fjárhagsaðstoðina hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kynningarfundur fyrir karlmenn

Kynningarfundur fyrir karlmenn sem hafa greinst með krabbamein verður haldinn mánudaginn 17. september kl. 17.30 í Ljósinu, Langholtsvegi 43. Á fundinn eru eiginkonur eða náinn aðstandandi velkomin með. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lenti utan vegar og valt

Ung kona velti bifreið sinni á Sólheimasandi skömmu eftir hádegi í gær. Að sögn lögreglu missti hún stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar. Bifreiðin fór eina veltu og endaði á hvolfi. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Lífsstíll að vera í kirkjunni

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Ég hef aðgang að góðri ráðgjöf og mörgum eyrum sem eru tilbúin að hlusta. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð

Lítill fylgismunur

Ný skoðanakönnun á vegum New York Times og CBS í Bandaríkjunum bendir til þess að Barack Obama forseti sé með ívið meira fylgi en Mitt Romney meðal þeirra sem líklegastir eru til að kjósa í nóvember. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Mannréttindi ekki forréttindi

„Aðgangur að öruggu íbúðarhúsnæði er mannréttindi en ekki forréttindi,“ segir í ályktun sem annað þing ASÍ-UNG sendi frá sér í gær en ASÍ-UNG er skipað ungum félagsmönnum aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð

Margt skrítið

Lög margra landa eru undarleg, að sögn Jyllandsposten . Í Hollandi má ekki reykja tóbak á almannafæri en reykja má kannabis. Bannað er að deyja í húsakynnum breska þingsins vegna þess að strangt til tekið á maður þá rétt á opinberri útför. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Merkar minjar

Í gær afhentu börn Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta og þjóðminjavarðar, Myntsafni Seðlabanka og Þjóðminjasafns minnis- og heiðurspeninga ásamt skyldum gögnum sem voru í eigu Kristjáns. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Minnast einvígis aldarinnar

Borgarstjórn Reykjavíkur og skákhreyfingin ætla að minnast þess að 40 ár eru liðin frá einvígi Boris Spasskys og Bobbys Fischers með mikilli hátíðardagskrá í Laugardalshöll í dag. Dagskráin hefst kl. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Neftóbak endar mest í vörum ungra manna

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Vörugjald á neftóbak hækkar um 100% samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs sem kynnt var á Alþingi í vikunni. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Neyðarstigi almannavarna var aflétt í gærkvöldi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Neyðarstigi almannavarna á Norðurlandi var aflýst í gærkvöldi og aðgerðastjórn, sem stýrt hefur aðgerðum eftir óveðrið í byrjun vikunnar, hætti störfum. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ókeypis hjólaskoðun við Árbæjarlaug

Á morgun, sunnudag, munu reiðhjólalæknarnir í Dr. Bæk bjóða upp á fría ástandsskoðun reiðhjóla við Árbæjarlaug frá klukkan 14 til 18. Þar mun heill her ástandsskoðunarmanna og -kvenna skoða hjólin og gefa út vottorð um heilsu þeirra. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ónákvæmt orðalag í fjárlagafrumvarpinu

Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að spara 250 milljónir með nýju greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakostnaðar. Yfirlýstur tilgangur með greiðsluþátttökukerfinu var þó ekki að spara fjármuni. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Ónákvæmt orðalag um 250 milljónir

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir að spara 250 milljónir með nýju greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakostnaðar, enda hafi það tekið gildi um áramót. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Ónýtt kerfi eða bjargvættur?

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslenska lífeyrissjóðakerfið er tekið fyrir í Lífi og sjóðum , tveimur heimildarþáttum eftir leikstjórann Gunnar Sigurðsson. Fyrri þátturinn var sýndur 10. september sl. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð

Reyndu að lokka níu ára barn í bifreið

Þrír karlmenn reyndu síðdegis í gær að lokka níu ára gamalt barn inn í bifreið í ofanverðum Grafarvogi. Var foreldrum barna í Kelduskóla í kjölfarið sendur tölvupóstur þar sem þeir voru látnir vita af atvikinu. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Rís úr djúpinu og stefnir á tindinn

„Mér brá svolítið þegar ég áttaði mig á þessu, að nú væri þetta ekki lengur spurning um hvort mér tækist að ná þangað, heldur væri ég kominn á staðinn, og nú þyrfti ég bara að standa undir því. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 235 orð

Setið um sendiráð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Efnt var til blóðugra mótmæla um öll Mið-Austurlönd og víðar í löndum íslams eftir föstudagsbænir í gær vegna myndar sem gerð var í Bandaríkjunum og gerir gys að Múhameð. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Settur í vikulangt gæsluvarðhald

Karl á fimmtugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. september í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Það var gert að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Sjávarklasinn í hringiðunni við höfnina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjölbreytt fyrirtæki með ólíkan bakgrunn hafa komið sér fyrir undir einu þaki í Bakkaskemmu á Grandagarði. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Stefnir í 30 þúsund laxa sumar

Stangveiði Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Allt bendir til þess að rúmlega 30 þúsund laxar veiðist á þessu veiðitímabili. Þetta er mun lakari veiði en verið hefur undanfarin ár. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingur rekinn af þingi

Meirihluti neðri deildar rússneska þingsins samþykkti í gær að reka af þingi stjórnarandstæðinginn Gennadí Gúdkov sem sakaður er um hagsmunaárekstur en hann á öryggisþjónustufyrirtæki. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð

Tekinn með 1,3 kg af kókaíni innvortis

Fertugur Þjóðverji gleypti 1,3 kg af kókaíni í 108 pökkum og reyndi að smygla því til landsins. Tollgæslan stöðvaði hann við hefðbundið eftirlit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar 27. ágúst sl. Maðurinn var þá að koma frá Kaupmannahöfn. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð

Umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað miðað við nýliðin ár

Alls varð 221 umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu frá ársbyrjun og til loka ágúst sl. Umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 9% milli ára. Þegar árið 2012 var borið saman við sama tímabil 2009-2011 hafði umferðarslysum fækkað um 14% á tímabilinu. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð

Veiðimenn virði friðun blesgæsar

Fuglavernd skorar á veiðimenn að virða friðun blesgæsar, nú þegar gæsirnar séu að streyma til landsins frá varpstöðvum sínum á Grænlandi. Meira
15. september 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vilja að lopapeysur verði merktar

Stéttarfélagið Framsýn skorar á Steingrím J. Sigfússon, ráðherra atvinnuvega- og nýsköpunarmála, að setja skýrar reglur um upprunamerkingar á vörum s.s. lopapeysum sem prjónaðar eru erlendis úr íslenskri ull og fluttar inn til landsins. Meira
15. september 2012 | Erlendar fréttir | 298 orð

Vilja allt að níu ára veiðistopp

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bresk hugveita segir í nýrri skýrslu að það myndi borga sig fyrir Evrópusambandið að stöðva fiskveiðar í allt að níu ár til að byggja upp ofveidda stofna. Aðeins muni taka fimm ár fyrir flesta stofnana að ná sér. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2012 | Staksteinar | 169 orð | 2 myndir

Efnahagsbati í spunaheimum

Fjárlagafrumvarpið hefur komið illa við marga. Ekki aðeins þá sem greiða enn hærri skatta í boði ríkisstjórnarinnar heldur einnig við þá sem þurfa að búa við lítt rökstuddan niðurskurðinn. Meira
15. september 2012 | Leiðarar | 465 orð

Glæsilegur væntur framtíðarárangur

Auðvelt er að hrósa sér af óunnum afrekum sem aldrei verða að veruleika Meira
15. september 2012 | Leiðarar | 127 orð

Undanskotin

Hvort ætli aukið skatteftirlit eða sanngjarnari skattheimta sé farsælla? Meira

Menning

15. september 2012 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

ASA-tríó leikur á Munnhörpunni

ASA-tríó kemur fram í dag á sjöundu tónleikum djasstónleikaraðar veitingastaðarins Munnhörpunnar í Hörpu og hefjast þeir kl. 15. Meira
15. september 2012 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Borko sýnir myndband og spilar

Tónlistarmaðurinn Borko mun frumsýna nýtt myndband við lag sitt „Born to be Free“ í Bíó Paradís í dag kl. 16. Myndbandið gerði myndlistarmaðurinn Ingibjörg Birgisdóttir en hún hefur m.a. unnið myndbönd og plötuumslög fyrir Sigur Rós. Meira
15. september 2012 | Bókmenntir | 387 orð | 1 mynd

Dökkar hliðar lífsins heilla

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Skáldsagan Sumarhús með sundlaug eftir hollenska rithöfundinn Herman Koch hefur vakið verðskuldaða athygli hér á landi, fengið afbragðsdóma og selst afar vel. Meira
15. september 2012 | Tónlist | 499 orð | 2 myndir

Eldgamalt en nýmóðins um leið

Nýtt, nýtt, nýtt, alltaf þarf maður að heyra eitthvað nýtt. Og ekki endilega eitthvað nýmóðins, nýtt efni frá gömlum jálkum dugar líka vel til að slökkva þennan þorsta. Meira
15. september 2012 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Farsælu og gjöfulu samstarfi að ljúka

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta hefur verið sérlega ánægjulegur tími og samstarfið við safnið hefur verið bæði gjöfult og farsælt. Meira
15. september 2012 | Myndlist | 453 orð | 1 mynd

Gagnrýnt graffítí í svörtu og hvítu

GunnhildurÁsta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Sýning Rúmenans Dan Perjovschi, News from the Island , verður opnuð í dag í Hafnarhúsinu. Perjovschi er einn áhrifamesti graffítí- og teiknimyndalistamaður samtímans. Meira
15. september 2012 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Konan og blómin í Kirsuberjatrénu

Björg Júlíana Árnadóttir opnaði sýningu á málverkum sínum í Kirsuberjatrénu 11. september sl. Sýningin ber yfirskriftina Konan og blómin og eru verkin öll unnin sl. vetur og vor. Meira
15. september 2012 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Ljóseindir í grafíksal

Myndlistarkonan Ásdís Kalman opnar sýninguna Ljóseindir í sal félagsins Íslensk grafík í dag kl. 15. Sýningarsalurinn er í Hafnarhúsi, hafnarmegin, Tryggvagötu 17. Meira
15. september 2012 | Bókmenntir | 49 orð | 1 mynd

Njála í nýju ljósi

Njála í nýju ljósi er yfirskrift dagskrár sem haldin verður í Sögusetrinu á Hvolsvelli á morgun kl. 17. Meira
15. september 2012 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Ólöf í Listasafni Íslands

Í gær var opnuð í Listasafni Íslands sýningin Musée Islandique eftir Ólöfu Nordal. Meira
15. september 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Sigurvegarar píanókeppni leika í Hörpu

Sigurvegarar Busoni-píanókeppninnar á Ítalíu, Antonii Baryschevskyi, Anna Bukina og Tatiana Chernichka, koma fram á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu 22. október nk. kl. 20. Sérstakur gestur á tónleikunum verður Víkingur Heiðar Ólafsson. Meira
15. september 2012 | Tónlist | 89 orð | 2 myndir

Skúli og Björk á listum Downbeat

Skúli Sverrisson bassaleikari og tónskáld er á lista ágústheftis tímaritsins Downbeat yfir fremstu rafbassaleikara samtímans í djasstónlist. Þá er hann einnig á öðrum lista, yfir helstu vonarstjörnur rafbassaleiks. Downbeat mun vera n.k. Meira
15. september 2012 | Myndlist | 397 orð | 3 myndir

Tökunum sleppt og gestir „ruglaðir í rýminu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Síbreytileg sjónhverfing, máttur tímans og pólitísk samfélagsádeila eru efni þriggja sýninga sem opnaðar verða í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag kl. 16. Meira
15. september 2012 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

Vænleg vertíðarbyrjun

Ravel: Píanókonsert í G; Píanókonsert í D fyrir vinstri hönd. Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 5 í e. / „Eftirleikur“ kl. 22: Flower Shower eftir Atla Heimi Sveinsson. Steven Osborne píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Fimmtudaginn 13. september kl. 19:30. Meira
15. september 2012 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Öflug stjórnmálaumræða á ÍNN

Það er ekki öllum gefið að tala um stjórnmál á skýran og áhugaverðan hátt. Meira

Umræðan

15. september 2012 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Enn einn hrærigrautinn á Alþingi

Sami grautur í sömu skál“ hlýtur að hafa komið upp í huga margra Íslendinga eftir stefnuræðu forsætisráðherra. Þar stærði hún sig af árangri kerfis sem aldrei hefur skilað árangri til lengri tíma. Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Eru bjartari tímar framundan?

Eftir Stein Jónsson: "Nú er það áleitin spurning hvort ráðherrann muni komast upp með þetta og eins og oft vill verða hér á landi þegja málið af sér." Meira
15. september 2012 | Bréf til blaðsins | 110 orð

Evru-Orri

Frá Skúla Sigurðssyni: "Einn af glæsilegum fulltrúum yngri kynslóðarinnar er eflaust Magnús Orri Schram, en vandamálið er það að þessi drengur hefur ekki áttað sig á að hans tími er ekki kominn." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Fjörutíu ár frá einvígi aldarinnar

Eftir Kjartan Magnússon: "Einvígi Fischers og Spassky er án efa frægasta skákkeppni sögunnar en hún vakti heimsathygli á sínum tíma vegna aðstæðna í alþjóðamálum." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Flóttamenn og hælisleitendur

Eftir Einar Gunnar Birgisson: "Ég legg til að við sýnum heilbrigða dómgreind og staðfestu og höfnum öllum fyrirætlunum um að fá hingað kvótaflóttamenn og svo auðvitað alla ættingjana þeirra sem fylgja í kjölfarið." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Frá vöggu til grafar

Eftir Tryggva Gíslason: "Hollvinasamtökin vilja að Alþingi komi á notendamiðuðu heilbrigðiskerfi, mótuðu í samráði við sjúka, aldraða og deyjandi og aðstandendur þeirra." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Gerum út á auðlind markaðanna

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Með höfðatöluaðferðinni má finna út að til að komast í samjöfnuð við Norðmenn ættum við að vera með að minnsta kosti 7 manna sérsveit í 30-40 markaðsverkefnum tengdum sjávarútvegi á ári ..." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Hefur atvinnufrelsi stórminnkað á Íslandi?

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Samkvæmt tölunum frá 2009 hafði atvinnufrelsi á Íslandi hins vegar snarminnkað. Vísitala þess hafði hrapað úr 7,8 árið 2004 í 6,8 árið 2009." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Hljómsveitarstjórar atvinnulífsins

Eftir Ylfu Thordarson: "Verkefnastjóri er sá aðili sem stýrir verkefni, einu eða fleirum. Verkefni er í einföldu merkingunni skilgreint sem fyrirfram skilgreind aðgerð með upphaf og endi." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Hvað gerist ef Samfylkingin býður út Ferðaþjónustu fatlaðra?

Eftir Albert Jensen: "Ég trúi ekki fyrr en ég tek á, að Jóhanna Sigurðardóttir ætli að spara hundrað milljónir á fötluðum. Veit hún ekki að það verður aldrei hægt að græða á fötluðu fólki?" Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Hægri grænir með skýra stefnu í Evrópumálum

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Fyrir alla þjóðfrelsis- og fullveldissinna, og heimastjórnarsinnaða íhaldsmenn, virðast Hægri grænir því mjög fýsilegur kostur í Evrópumálum í dag." Meira
15. september 2012 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Já, Jóhanna Sigurðardóttir

Frá Karli Jóhanni Ormssyni: "Látum kosningarnar í vor snúast um verkleysi ríkisstjórnar kommúnista og Samfylkingar, þá geta sjálfstæðismenn nú þegar farið að hlakka til. Það verða aðeins tveir flokkar sem geta fagnað sigri í vor; Framsókn og Sjálfstæðisflokkur." Meira
15. september 2012 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Samsæri feðraveldisins

Eftir Sigurjón Friðriksson: "Við verðum sem kyn að viðurkenna galla hvort annars og á sama tíma upphefja styrkleikana." Meira
15. september 2012 | Velvakandi | 51 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Lubba er týnd Lubba er 11 ára gömul læða sem ekki er vön að fara neitt að heiman, sefur inni um nætur og því ekki vön að vera á flækingi. Hún hvarf 2. september frá Heiðargarði 11, Keflavík. Hún gegnir nafninu Lubba. Meira

Minningargreinar

15. september 2012 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Arnór Þórhallsson

Arnór Þórhallsson fæddist í Reykjavík 13. desember 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. ágúst 2012. Útför Arnórs fór fram frá Háteigskirkju 5. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2012 | Minningargreinar | 519 orð | 2 myndir

Rafn Ölduson

Rafn Ölduson fæddist í Reykjavík 3. september 1981. Hann lést 5. september 2012. Móðir hans var Alda Rafnsdóttir, f. 26. júlí 1963, d. 3. september 1988. Stjúpfaðir hans var Jóhann Ólafur Jóhannsson, f. 8. júní 1962, d. 22. júní 1990. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2012 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 11. desember 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 7. september 2012. Kjörforeldrar Sigrúnar voru Einar Ágúst Guðmundsson, f. 1894, d. 1961, og Þuríður S. Vigfúsdóttir, f. 1900, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1289 orð | ókeypis

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 11. desember 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 7. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2012 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Snorri S. Jónsson

Snorri Sigbjörn Jónsson fæddist á Hólalandshjáleigu í Borgarfirði eystra 9. september 1926. Hann lést á Akranesi 28. ágúst 2012. Snorri var jarðsunginn frá Akraneskirkju 3. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2012 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Unnur Kristrún Ágústsdóttir

Unnur Kristrún Ágústsdóttir fæddist í Hafnarfirði 7. janúar 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september 2012. Útför Unnar fór fram frá Víðistaðakirkju 13. september 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2012 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Aukið við kauprétt sex lykilstjórnenda hjá Eimskipum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórn Eimskips ákvað að auka við kauprétt sex lykilstjórnenda fyrirtækisins í síðasta mánuði. Þeir eiga nú rétt á að kaupa um 0,88% til viðbótar við 3,5% hlut sem þegar hafði verið samið um. Meira
15. september 2012 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Minna aflaverðmæti

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum ágústmánuði, metinn á föstu verði, var 1,6% minni en í ágúst 2011. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 15,8% miðað við sama tímabil 2011, sé hann metinn á föstu verði. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Meira
15. september 2012 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Opna níunda kaffihúsið

Te & Kaffi opnaði í dag nýtt kaffihús í Aðalstræti 9 við Fógetagarð. Þetta er níunda kaffihús fyrirtækisins en það fyrsta var stofnað árið 1984 í kjallara á Barónsstíg 18. Meira
15. september 2012 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin rétta úr kútnum

Rekstur sveitarfélaga á Íslandi fer batnandi, eins og tölur Hagstofunnar um fjármál hins opinbera á öðrum ársfjórðungi gefa til kynna, og er það ekki síst vegna þess að fjárfestingar sveitarfélaga eru í lágmarki um þessar mundir. Meira
15. september 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Verðbólga eykst á evrusvæðinu

Verðbólga mældist 2,6% á evrusvæðinu í ágúst miðað við samræmda vísitölu neysluverðs. Jókst þar með verðbólgan frá fyrri mánuði, en hún hafði verið 2,4% í júlí. Meira

Daglegt líf

15. september 2012 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Fjársjóðskista fagurkera

Pinterest er fjársjóðskista fallegra og sniðugra hugmynda. En með því að skrá sig á síðuna getur maður skoðað og deilt fallegum myndum með fólki sem hefur svipaðan smekk og maður sjálfur. Meira
15. september 2012 | Daglegt líf | 448 orð | 4 myndir

Fréttir af kúluskít og kvennaveiðisögur

Á morgun, sunnudag, er Dagur íslenskrar náttúru og fjölmargir viðburðir um allt land af því tilefni. Konur ætla að segja sögur af ferðum sínum á hreindýraveiðum og boðið verður upp á sveppagöngu með leiðsögn, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
15. september 2012 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Náttúrugripagreining

„Á morgun ætla sérfræðingar á Náttúrufræðistofnun Íslands að taka á móti gestum og sjá um náttúrugripagreiningu,“ segir Anna Sveinsdóttir hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
15. september 2012 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Rokkband og verkalýðsganga á Gleðidögum í Gerðubergi

Gleðidagar kallast sýning á verkum Kristjáns Jóns Guðnasonar sem nú stendur yfir í Boganum í Gerðubergi. Verkin á sýningunni kallar Kristján Jón lífsgleðimyndir, en verk af þessu tagi hóf hann að skapa vorið 2011. Meira
15. september 2012 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...skoðið héraskinn

Myndir úr barnabókinni „Í skóginum stóð kofi einn“ (Steht im Wald ein kleines Haus) verða til sýnis á aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15, frá og með sunnudeginum 16. september. Meira

Fastir þættir

15. september 2012 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kattarþvottur. Norður &spade;D72 &heart;ÁK107 ⋄G986 &klubs;Á7 Vestur Austur &spade;ÁK63 &spade;984 &heart;32 &heart;654 ⋄KD4 ⋄532 &klubs;D1084 &klubs;G952 Suður &spade;G105 &heart;DG98 ⋄Á107 &klubs;K63 Suður spilar 4&heart;. Meira
15. september 2012 | Fastir þættir | 75 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Félag eldri borgara Reykjavík Fimmtudaginn 13. sept var spilaður tvímenningur að Stangarhyl 4. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor: 216 stig. Efstu pör í N/S: Ólafur Theodórs - Björn E. Péturss. 244 Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 243 Auðunn Guðmss. Meira
15. september 2012 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. (Sálm. Meira
15. september 2012 | Í dag | 351 orð

Laus við ósvífni

Karlinn á Laugaveginum var með allan hugann við þingsetninguna, þegar ég hitti hann. Honum hafði verið meinað að fara á þingpallana en fylgdist með í sjónvarpinu. Meira
15. september 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

Nokkuð algengt er að ættingjar vistmanna á sjúkrahúsum og elliheimilum þakki starfsfólki fyrir góða „ummönnun“. Orðið mætti vissulega nota um það er kona hefur karlaskipti, en um hitt gildir um-önnun , að annast um... Meira
15. september 2012 | Í dag | 1561 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Engin kann tveimur herrum að þjóna. Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Róbert Leó fæddist 12. apríl kl. 8.43. Hann vó 14,5 merkur og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Lárusdóttir og Guðmundur R. Björgvinsson... Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Mosfellsbær Sigurður Helgi fæddist 15. apríl kl. 9.04. Hann vó 4.090 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sædís Jónasdóttir og Daníel Már Einarsson... Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Nýslátrað lamb og kartöflur í afmæli

Sem ung stúlka kunni ég því mátulega vel að eiga afmæli 15. september. Hefð var fyrir því hér í Grýtubakkahreppi að fjárréttir væru 17. september og kartöfluvertíðin er einnig um þetta leyti. Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sara Fönn Jóhannesdóttir

30 ára Sara ólst upp á Höfn og Akureyri, lauk BSc-prófi í viðskiptafræði frá HR og er að ljúka MA-prófi frá Copenhagen Buisness School. Unnusti: Þór Marshall, f. 1969, kaupmaður. Börn: Sunneva Aylish Marshall, f. 2004, Emilía Kaitlyn Marshall, f. 2011. Meira
15. september 2012 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson, skáld frá Arnarholti, fæddist í Kaupmannahöfn 15.9. 1879, sonur Sigurðar Sigurðssonar, kennara við Lærða skólann, og Floru Concordiu Jensen frá Hróarskeldu. Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 458 orð | 4 myndir

Sjálfstætt fólk best bóka

Jón fæddist í Reykjavík og ólst upp við Hringbrautina í Vesturbænum. Meira
15. september 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. g3 Rf6 2. Bg2 d5 3. Rf3 g6 4. c4 Bg7 5. O-O O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 Rb6 8. d3 Rc6 9. Be3 h6 10. Hc1 e5 11. a3 Rd4 12. Re4 c6 13. He1 Rd5 14. Bxd4 exd4 15. Da4 Rb6 16. Db4 a5 17. Dc5 Ra4 18. Dc2 Rb6 19. Rc5 De7 20. e4 dxe3 21. Hxe3 Dd8 22. Hce1 Rd5... Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Sólveig Reynisdóttir

30 ára Sólveig ólst upp í Reykjavík, lauk kennaraprófi frá KHÍ 2006, hefur starfað mikið með KFUM og KFUK og er grunnskólakennari við Háaleitisskóla. Systir: Margrét Reynisdóttir, f. 1981, matartæknir. Foreldrar: Reynir Garðarsson, f. Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Hulda Jónsdóttir 80 ára Björn Magnússon Signý Halldórsdóttir 75 ára Bragi Steinsson Guðmundur Guðmundsson Jón Hafsteinn Eggertsson 60 ára Anna Lísa Óskarsdóttir Gísli Gissur Ófeigsson Guðlaug Lýðsdóttir Hörður Óskarsson 50 ára... Meira
15. september 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Viðar Örn Línberg Steinþórss.

30 ára Viðar ólst á Hofsósi í Skagafirði, hefur lengst af starfað við tölvur og er nú tölvumaður hjá fyrirtækinu Netheimi ehf. Maki: Svala Konráðsdóttir, f. 1987, lyfjafræðingur. Foreldrar: María Línberg Runólfsdóttir, f. Meira
15. september 2012 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Björgunarsveitafólk okkar Íslendinga er þjóðarhetjur okkar og stolt. Vel gallaðar hetjurnar mæta galvaskar í hvaða aðstæður sem er í öllum veðrum, skepnum og mannfólki til halds og trausts. Meira
15. september 2012 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. september 1947 Þórunn S. Jóhannsdóttir hélt sína fyrstu píanótónleika hér á landi, en hún var þá aðeins átta ára. Í Morgunblaðinu var sagt: „Þórunn er undrabarn; á því leikur enginn vafi.“ Hún varð síðar eiginkona Vladimir Ashkenazy. 15. Meira

Íþróttir

15. september 2012 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Allsherjar leiðindasumar í stúkunni

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

„Þetta er langstærsta afrek mitt“

golf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

England B-DEILD: Brighton – Sheffield Wednesday 3:0 Charlton...

England B-DEILD: Brighton – Sheffield Wednesday 3:0 Charlton – Crystal Palace 0:1 Staða efstu liða: Brighton 531111:310 Blackpool 430110:29 Blackburn 42207:58 Nottingham F. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Eru ávallt erfiðir andstæðingar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norðurírska kvennalandsliðið sem mætir því íslenska á Laugardalsvellinum á morgun er það sterkasta sem Norður-Írar hafa átt til þessa. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

FH meistari annað kvöld?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fagna FH-ingar Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu á Stjörnuvellinum í Garðabæ annað kvöld? Þeir fá tækifæri til þess því með því að leggja Stjörnumenn að velli í lokaleik 19. umferðarinnar er titillinn þeirra. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Brendan Rodgers , knattspyrnustjóri Liverpool, segir ekki hafa komið til greina að fá framherjann Michael Owen aftur til Liverpool þrátt fyrir að félagið hafi lánað Andy Carroll til West Ham rétt fyrir lok félagaskiptagluggans án þess að ná í mann í... Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 276 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson , kylfingur úr GKG, lauk í gær keppni á Kasakstan-mótinu í golfi sem er hluti af áskorendamótaröðinni. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Frakkland París Handball – Cesson Rennes 34:23 • Róbert...

Frakkland París Handball – Cesson Rennes 34:23 • Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir París og Ásgeir Ö. Hallgrímsson þrjú. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 240 orð

KA/Þór hættir og ellefu lið í deildinni

Liðum í kvennadeildinni í handknattleik hefur fækkað á ný úr tólf í ellefu, aðeins viku áður en Íslandsmótið hefst. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – N-Írland...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – N-Írland L16. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Súrt að vinna ekki eins og leikurinn þróaðist

„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag og nú fengum við góðan varnarleik auk þess sem Jenný varði 19 skot í markinu. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Tvær leiðir að markinu

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjögur stig úr tveimur leikjum er verkefnið sem blasir við kvennalandsliðinu í fótbolta næstu fimm dagana. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Verður ekki léttara

Á Ásvöllum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er algjört grín. Meira
15. september 2012 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Vildi vinna með Aroni

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Línumaðurinn og varnartröllið Jón Þorbjörn Jóhannsson lék sinn fysta mótsleik með Haukum í gærkvöldi þegar bikarmeistararnir rúlluðu yfir svartfellska liðið HC Mojkovac, 32:12, í EHF-keppninni. Meira

Ýmis aukablöð

15. september 2012 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Cleopatra í klaustur

Fulltrúar bátasmiðjunnar Trefja í Hafnarfirði afhentu nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Grikklands. Kaupandi bátsins er munkaklaustrið í Vatopedi sem staðsett er á Mount Athos-skaganum í austurhluta Grikklands. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

Davíð í lögfræðina

Davíð Ingi Jónsson, hdl. hefur verið ráðinn forstöðumaður lögfræðideildar Eimskips. Sú deild er hluti af fjármála- og stjórnunarsviði félagsins og sinnir ýmsum lögfræðimálum í starfseminni sem er afar umfangsmikil. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Fjárfestingnar aukist með lægri skuldum

Líklegt er að kaupmáttur ráðstöfunartekna aukist um 1–2% árið 2013. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi næsta árs sem lagt var fram á Alþingi í vikunni. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Ingibjörg til Virk

Ingibjörg Loftsdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings hjá Virk – starfendurhæfingarsjóði. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Neyslan vex en veltan er minni

Íslendingar eyða minna. Þetta er niðurstaða talna Seðlabankans um veltu í kortaviðskipum landans í ágúst sl. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Sparnaður fær vottun

Sparnaður ehf. hefur nú, fyrst íslenskra fyrirtækja á sviði tryggingaráðgjafar, hlotið ISO 9001:2008 vottun frá DQS sem rekur 80 skrifstofur í 60 löndum. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Stærri verslun Lindex opnuð í Smáralind

Lindex á Íslandi er að færa út kvíarnar og nýlega var stærri verslun fyrirtækisins í Smáralind opnuð. Með því verður, að því er fram kemur í fréttatilkynningu, hægt að bjóða alla vörulínu Lindex. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Svanurinn á Selfoss

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Prentsmiðja fyrirtækisins í Reykjavík fékk þessa vottun og næsta skref var tekið á Selfossi. Meira
15. september 2012 | Blaðaukar | 267 orð | 2 myndir

Þétta áætlun og fjölga flugvélum

Stjórnendur flugfélagsins WOW air hyggjast þétta ferðaáætlun sína næsta sumar með tíðari ferðum til London og Kaupmannahafnar. Flogið verður átta sinnum í viku til heimsborgarinnar við Thames og sex í viku til okkar gömlu höfuðborgar við Eyrarsund. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.