Greinar miðvikudaginn 26. september 2012

Fréttir

26. september 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð

75 milljarðar teknir út

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lítið hefur dregið úr útgreiðslu séreignalífeyrissparnaðar á umliðnum mánuðum. Skv. upplýsingum fjármálaráðuneytisins námu umsóknir um útborgun 13 milljörðum kr. frá áramótum til loka ágústmánaðar. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Alexander stefnir á ÓL í Ríó árið 2016

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það hefur ekki farið hátt hérlendis að Alexander Ingvar Sigurbjörnsson Benet er einn fremsti ræðari Spánar á tvíæringi (M2). Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Allir borga hærri skatta

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Á rafvespum sem verða létt bifhjól

Þessar ungu stúlkur þeystust um á rafvespum við Lækinn í Hafnarfirði í gær, væntanlega grunlausar um að á Alþingi var í gær lagt fram að nýju frumvarp um breytingar á umferðarlögum. Þar er m.a. Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

„Sex ára strákurinn var pyntaður mest allra“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is „Sex ára strákurinn var sá sem var pyntaður mest allra í herberginu. Hann lifði bara í þrjá daga. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 894 orð | 4 myndir

„Þetta er ekki eins manns verk“

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bókasafn hættir við að fjarlægja Tinna

Bókasafn í Menningarhúsinu í Stokkhólmi hefur fallið frá ákvörðun um að fjarlægja myndasögurnar um ævintýri Tinna og félaga. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Brestir í trúnaði og öryggi kerfisins

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

David Miliband með fyrirlestur í HÍ

David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, heimsækir Ísland í þessari viku í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Miliband flytur m.a. fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, miðvikudag, kl. 12. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð

Drukkinn og próflaus á ljóslausri dráttarvél

Lögreglan á Suðurnesjum hafði á þriðjudagskvöld afskipti af karlmanni á fimmtugsaldri sem ók dráttarvél, ölvaður og sviptur ökuréttindum, eftir Garðvegi. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 576 orð | 5 myndir

Engar forsendubreytingar frá umhverfismati árið 2002

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vegagerðin vinnur að gerð samninga við Loftorku um lagningu nýs Álftanesvegar um Garðahraun. Framkvæmdin hefur verið gagnrýnd undanfarið og áhyggjum verið lýst vegna skemmda á viðkvæmu og sérstöku hrauninu. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

ESB samþykkir refsiheimildir

Ráðherraráð Evrópusambandsins hefur samþykkt heimildir til refsiaðgerða gagnvart þeim ríkjum sem stunda „ósjálfbærar veiðar á stofnum sem þau deila með sambandinu“. Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Farfuglar veiddir á Gaza

Palestínumenn búa sig undir að taka kornhænur úr neti á strönd á sunnanverðu Gaza-svæðinu. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 4 myndir

Fimm tilkynntu framboð fyrir alþingiskosningar

Fimm tilkynntu framboð til Alþingis í gær. Guðlaugur Þór Þórðarson í sjálfstæðisflokki mun gefa kost á sér í annað sæti í Reykjavík. „Ég leitast eftir því að leiða annan lista sjálfstæðismanna í borginni. Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 119 orð

Fjórðungi hreindýranna verði slátrað

Trygve Slagsvold Vedum, landbúnaðarráðherra Noregs, hefur lagt til að fjórðungi hreindýra í Finnmörku, eða 38.700 dýrum, verði slátrað vegna þess að þau eru orðin of mörg. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Norðurlöndin

Haraldur Ólafsson, prófessor emeritus og fyrrverandi alþingismaður, heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni Út og suður um Norðurlönd í Þjóðminjasafni Íslands í dag klukkan 12:05. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Góður varpárangur rjúpunnar þetta árið

Útreiknaður veiðistofn rjúpunnar er nú um 390 þúsund fuglar. Það er stærri stofn en hann var í fyrrahaust. Kemur það til af því hversu varpárangur var góður hjá rjúpunni á liðnu sumri. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hafna því að veita upplýsingar um ráðninga

Alls sótti 81 um þrjár stöður skrifstofustjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu sem auglýstar voru í upphafi mánaðarins. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Helgi og Benedikt hæfastir

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Benedikt Bogason, dómstjóri Héraðsdóms Vesturlands, og Helgi I. Jónsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, eru hæfustu umsækjendurnir um tvö embætti hæstaréttardómara. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hvítur hrafn leitar að fæðu í náttúrunni á Íslandi

Hrafnar koma víða við í þjóðsögum Íslendinga og eru sagði bæði hrekkjóttir og klókir. Allir ættu að þekkja þessa kolbikasvörtu fugla sem halda sig ekki síður í borgum og bæjum en utan þeirra. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Kannabislyf komið með markaðsleyfi

Skúli Hansen skulih@mbl.is Lyfjastofnun hefur veitt breska lyfjafyrirtækinu GW Pharma Ltd. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kannabislyf með leyfi frá Lyfjastofnun

MS-lyfið Sativex hlaut nýlega markaðsleyfi frá Lyfjastofnun en lyfið inniheldur virku efnin Delta-9-tetrahydrocannabinoll (THC BDS), sem er jafnframt virka vímuefnið í kannabisefnum, og Cannabidiol Botanical (CBD BDS) sem einnig má finna í... Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kaupa búnað og ráðgjöf til að efla tölvuvarnirnar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við erum í raun í svipaðri stöðu og önnur stjórnvöld í nágrannaríkjunum. Við sjáum hvað er að gerast á netinu og viljum ekki vera illa varin. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn

Haustblíða Misjafnt er hvað hverjum og einum hentar þegar kemur að því að stunda útivist og hreyfingu. Sumir vilja hjóla en aðrir kjósa að hlaupa. Hér mætast rauður og gulur í góða... Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Obama fordæmir ofbeldi öfgahópa

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær og hvatti ríki heims til að taka höndum saman gegn ofbeldi öfgahópa. Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Óttast vaxandi mátt sjóhers Kína

Varnarmálaráðuneyti Kína tilkynnti í gær að fyrsta flugmóðurskip landsins hefði verið tekið í notkun. Skipið er enn án herflugvéla og það verður einkum notað til æfinga. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ráðstefna um tungumál

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Samtök tungumálakennara á Íslandi og Máltæknisetrið efna til ráðstefnu í dag, miðvikudag, í tilefni af Evrópska tungumáladeginum. Ráðstefnan er haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur frá klukkan 16 til 17:15. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Reykjavík lenti í neðsta sæti

Skúli Hansen skulih@mbl.is Reykjavík var í neðsta sæti í skýrslu Northern Lights um samkeppnishæfni höfuðborga á Norðurlöndum en Halldór Þorkelsson, sviðstjóri ráðgjafasviðs PwC, kynnti niðurstöður skýrslunnar á hádegisverðarfundi í Valhöll í gær. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Rúmlega 20 búnir að kjósa

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla um sameiningu Garðabæjar og Álftaness er hafin og þegar Morgunblaðið hafði samband við sýslumannsembættið í Hafnarfirði í gær höfðu 22 kjósendur greitt atkvæði í kosningunni. Meira
26. september 2012 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Sama fjölskyldan vann þrisvar í lottói

Lánið hefur leikið við fjölskyldu nokkra í Björgvin í Noregi sem hefur fengið þrjá stóra vinninga í norska Lottóinu á sex árum, alls um 520 milljónir ísl. króna. Fjölskyldufaðirinn fékk sem svarar 182 milljónum ísl. kr. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Segir umferðarskiltið ekki á sniðugum stað

„Málið er það að á sínum tíma var þetta skilti sett upp án aðvarana en þegar þú skoðar myndina er komin svona aðvörunarmerking á skiltið sjálft, eða sumsé á staurinn, en því var bætt við þannig að það væri minni hætta af því,“ segir Guðrún... Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sigríður segir af sér formennsku í rannsóknarnefnd

Sigríður Ingvarsdóttir, formaður rannsóknarnefndar Alþingis sem skoðar fall sparisjóðanna, hefur beðist lausnar frá störfum. Fram kom í fréttum RÚV í gær að hún hefði sagt af sér formennsku í kjölfar ágreinings í nefndinni. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 1030 orð | 5 myndir

Skattar hækka á alla hópa

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Grafið er tekið saman að minni beiðni. Þarna er skattkerfið eins og það var árið 2007 borið saman við kerfið eins og það er í dag. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Steig á allar bremsur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þegar ég sá áformin steig ég á allar bremsur og stend á þeim enn,“ segir Elías Guðmundsson, eigandi Hótel Víkur í Mýrdal. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Sumir sjóðfélagar gengu verulega á sína inneign

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Eigendur séreignasparnaðar hafa frá því að heimilað var að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignasparnaðar í mars árið 2009 tekið út samtals um 75 milljarða króna. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sýnt í Loftkastalanum

Sýnt í Loftkastalanum Rangt var farið með aðstandanda og sýningarstað uppfærslunnar á leikritinu Á sama tíma að ári með Sigurð Sigurjónsson og Tinnu Gunnlaugsdóttur í aðalhlutverkum árið 1996. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Tungumálin eru í hættu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ég held að menn átti sig ekki almennilega á hvað það þýðir að við getum ekki talað móðurmálið við tölvurnar. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Verktakagreiðslur upp á 1,2 milljarða

Lögmannsstofur Steinunnar Guðbjartsdóttur og Páls Eiríkssonar og hafa á fyrri helmingi ársins fengið greiddar samtals 193 milljónir króna vegna starfa þeirra Páls og Steinunnar í slitastjórn Glitnis. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Viðkoma rjúpu var eins og í bestu árum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Góður varpárangur var hjá rjúpunni á liðnu sumri. Þessi góða afkoma varð til þess að veiðistofninn er stærri nú en hann var í fyrrahaust. Meira
26. september 2012 | Innlendar fréttir | 812 orð | 3 myndir

Ætlar að auka umfang sitt 2013

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Icelandair ætlar að auka umfang flugáætlunar sinnar um 15% á næsta ári frá því sem hún er á þessu ári. Verður hún sú stærsta í sögu félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2012 | Leiðarar | 541 orð

Hvorki sómi Íslands, sverð né skjöldur

Áhættulaust er fyrir ESB að ráðast gegn íslenskum hagsmunum Meira
26. september 2012 | Staksteinar | 179 orð | 2 myndir

Þreyttir ráðherrar þreyta fólk

Þegar karlinum þótti mikið til koma eða hann varð öldungis gáttaður hrökk iðulega upp úr honum: „Ég spyr ekki að sparivettlingunum. Meira

Menning

26. september 2012 | Tónlist | 612 orð | 1 mynd

„Nú halda allir að maður sé einhver söngvari“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég átti ekki von á neinu. Meira
26. september 2012 | Tónlist | 279 orð | 2 myndir

„Tónlist sem allir þekkja“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. september 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Besti Simpsonsþátturinn

Það er ástæða fyrir því að þættirnir um Simpsonsfjölskylduna eru svona langlífir, þetta eru bara svo svakalega skemmtilegir þættir. Meira
26. september 2012 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Djúpið framlag Íslands til Óskarsins

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Djúpið, eftir Baltasar Kormák, sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári, þ.e. sem bestu erlendu kvikmyndina. Djúpið hlaut meirihluta atkvæða meðlima... Meira
26. september 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Endurgerði lag eftir Glass fyrir Beck

Í október er væntanleg hljómplatan Rework sem hefur að geyma endurhljóðblandanir og endurgerðir af verkum tónskáldsins Philips Glass. Jóhann Jóhannsson á lag á plötunni, endurgerð á „Protest“ úr óperunni Satygraha. Meira
26. september 2012 | Myndlist | 571 orð | 2 myndir

Frjálslegt flæði

Til 4. nóv. 2012. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 1000. Hópar 10+ kr. 600. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort kr. 3.000 kr. Sýningarstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson. Meira
26. september 2012 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Fyrsta sólóplata Hreims væntanleg

Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson, m.a. þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Lands og sona, sendir frá sér sína fyrstu sólóplötu um mánaðamót október/nóvember. Meira
26. september 2012 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Hilmar Örn kveður Kristskirkju

Hilmar Örn Agnarsson heldur kveðjutónleika í Kristskirkju annað kvöld kl. 20, en hann hefur nýverið látið af störfum sem dómorganisti Kristskirkju þar sem hann hefur starfað sl. þrjú og hálft ár. Meira
26. september 2012 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Í fótspor Collingwoods í New York

Sýning ljósmyndarans Einars Fals Ingólfssonar, Sögustaðir – í fótspor W.G. Collingwoods, sem Þjóðminjasafn Íslands setti upp árið 2010, verður opnuð á föstudaginn, 28. september, í Scandinavia House í New York. Meira
26. september 2012 | Bókmenntir | 492 orð | 2 myndir

Rauð ástarsaga í dulbúningi

Eftir: E.L. James. Þýðing: Ásdís Guðnadóttir. JPV 2012. Meira
26. september 2012 | Kvikmyndir | 662 orð | 2 myndir

Saga af hugrökkum manni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Freddie Mercury: The Great Pretender nefnist heimildarmynd sem sýnd verður á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst á morgun. Meira
26. september 2012 | Bókmenntir | 122 orð | 1 mynd

Sögueyjan Ísland í Gautaborg

Bókasýningin í Gautaborg hefst í dag og stendur til sunnudags. Hún er stærst sinnar tegundar í Skandinavíu, með yfir 100 þúsund gesti, og er hún bæði bókasýning og bókmenntahátíð í senn. Meira
26. september 2012 | Myndlist | 255 orð | 1 mynd

Sölusýning á verkum Errós

Sölusýning á nýjum olíumálverkum eftir myndlistarmanninn Erró verður opnuð í Gallery nútímalist, Skipholti 15, á laugardaginn kl. 16 en sölusýning á verkum eftir Erró var síðast haldin á Íslandi árið 1982, skv. upplýsingum frá galleríinu. Meira
26. september 2012 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Þýðingar á barnabókum

Bandalag þýðenda og túlka (ÞOT) stendur fyrir málþingi um þýðingar á barnabókum á efri hæð í Iðnó nk. sunnudag milli kl. 15 og 17. Meira

Umræðan

26. september 2012 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Að trúa eða að fylgja?

Eftir W. Gregory Aikins: "Það er í sjálfu sér allt í lagi að færri segist vera trúaðir en Guð gefi að fleiri segist fylgja Jesú Kristi." Meira
26. september 2012 | Pistlar | 516 orð | 1 mynd

Á miðju æviskeiði

Óvænt breyting varð á högum mínum í síðustu viku þegar ég komst að því að ég væri orðinn miðaldra. Meira
26. september 2012 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Enn um einangraða Reykjavík

Eftir Helga Jasonarson: "Fróðlegt er að velta því fyrir sér hvert hraunstraumur frá slíkum gosum myndi leita og hvern farveg hann myndi finna, til dæmis frá Eldborg." Meira
26. september 2012 | Bréf til blaðsins | 506 orð | 1 mynd

Gráu hárin og þaratöflurnar

Frá Pálma Stefánssyni: "Háralitur er samspil fleiri litaðra hárprótína sem myndast í sortufrumunum en grátt hár er í rauninni ekki til heldur virðist svo vegna endurkasts ljóss hvítra og hára enn með lit. Hár án litarefna er alveg hvítt." Meira
26. september 2012 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Sagan og fólkið í landinu

Eftir Kristján Hall: "Í lok átjándu aldar var lestrarkunnátta íslenskra barna hin lélegasta á Norðurlöndunum öllum, og hún er sögð vera það einnig í dag." Meira
26. september 2012 | Aðsent efni | 1057 orð | 3 myndir

Segjum skilið við tíma uppboðsstjórnmála og gæluverkefna

Eftir Óla Björn Kárason: "Óhætt er að fullyrða að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna lítur svo á að í gildi sé það sem kalla má sáttmála þjóðar." Meira
26. september 2012 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Smátt er smart

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Með þessum aðgerðum er hægt að skuldbreyta og leiðrétta hjá smáum og meðalstórum fyrirtækjum um 30%." Meira
26. september 2012 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Spurningum um Landspítala svarað

Eftir Ingólf Þórisson: "Nýbygging Landspítala er til þess að stórbæta aðstöðu sjúklinga og starfsmanna og ná sparnaði í rekstrarkostnaði með sameiningu starfseminnar." Meira
26. september 2012 | Velvakandi | 127 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Hjól í óskilum Hjól er í óskilum í Fossvogi, karlahjól. Upplýsingar í síma 553-3067. Farsímanotkun undir stýri Mig langar til að hvetja ökumenn til að hætta notkun farsíma undir stýri. Meira

Minningargreinar

26. september 2012 | Minningargreinar | 4731 orð | 1 mynd

Amalía Svala Jónsdóttir

Amalía Svala Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1943. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson frá Efra-Apavatni, f. 6.6. 1904, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Ásdís Ingimarsdóttir

Ásdís Ingimarsdóttir fæddist á Egilsstöðum 7. nóvember 1967. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 13. september síðastliðinn. Útför Ásdísar var gerð frá Borgarneskirkju 22. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Fanney Hjartardóttir

Fanney Hjartardóttir fæddist á Vaðli í Vestur-Barðastrandarsýslu 18. febrúar 1919. Hún lést í Víðihlíð, hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, hinn 17. september síðastliðinn. Útför Fanneyjar fór fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju 25. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Guðfinna Gunnarsdóttir

Guðfinna Gunnarsdóttir fæddist á Siglufirði 6. nóvember 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 14. september 2012. Útför Guðfinnu fór fram frá Sauðárkrókskirkju 22. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 69 orð | 1 mynd

Heiðar Þórðarson

Heiðar Þórðarson fæddist að Hvammi í Dölum 22. janúar 1945. Hann lést 4. september 2012. Útför Heiðars fór fram frá Grafarvogskirkju 12. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Hjörtur Jónasson

Hjörtur Jónasson fæddist í Ásseli í Sauðaneshreppi, N-Þingeyjarsýslu, 27. júlí 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 16. september síðastliðinn, 81. árs að aldri. Foreldrar hans voru Jónas Aðalsteinn Helgason, bóndi í Hlíð á Langanesi,... Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Þórhallsdóttir

Margrét Kristín Þórhallsdóttir, Magga Stína, fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 20. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum að morgni 11. september 2012. Útför Margrétar Kristínar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 21. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Nikola Uscio

Nikola Uscio fæddist 22. september 1998. Hún lést 8. ágúst á Barnaspítala Hringsins. Útför Nikolu fór fram 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Petrea Vilhjálmsdóttir

Petrea Vilhjálmsdóttir fæddist á Víkum á Skaga 4. mars 1932. Hún lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 16. september 2012. Útför Petreu fór fram frá Þorlákskirkju 22. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 1703 orð | 1 mynd

Sesselja Steingrímsdóttir

Sesselja Steingrímsdóttir fæddist 13. september 1930. Hún lést á LHS 25. september 2011. Hún var annað barn hjónanna Steingríms Einarssonar í Lágholti og Þuríðar Ágústu Símonardóttur úr Birtingaholti hér í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Sigríður Þ. Bjarnar

Sigríður Þ. Bjarnar fæddist í Reykjavík 25. apríl 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. september síðastliðinn. Útför Sigríðar fór fram frá Fossvogskirkju 25. sept. 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2012 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Steingrímur Kristinn Sigurðsson

Steingrímur Kristinn Sigurðsson fæddist á Húsavík 30. september 1964. Hann lést hinn 13. september 2012. Útför Steingríms fór fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 25. september 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Álverðslækkun í spákortunum

Umfram framleiðslugeta, góð birgðastaða og væntingar um lítinn hagvöxt á heimsvísu munu gera það að verkum að hækkunarhrina á álverði að undanförnu mun ganga mikið til baka á næstunni. Meira
26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Bjartsýni eykst enn

Væntingavísitala Capacent Gallup hækkaði í september, sjötta mánuðinn í röð. Er vísitalan nú 90,1 stig og hefur ekki verið hærri síðan vorið 2008. Vísitalan nálgast nú gildið 100, en þegar hún fer yfir það stig eru fleiri jákvæðir en neikvæðir. Meira
26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Fundað um afnám hafta

Fyrsti fundur vinnuhóps íslenskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins með þátttöku Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um afnám gjaldeyrishafta fór fram í Reykjavík 20. og 21. september. Meira
26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Í hópi þeirra bestu

Íslensku lífeyrissjóðirnir eru á meðal þeirra sjóða sem skila einni mestu raunávöxtun að meðaltali, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar ( OECD ). Meira
26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Tíu milljarða verðmætaaukning

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 80,5 milljörðum króna á fyrri hluta ársins 2012 samanborið við 70,5 milljarða á sama tímabili 2011. Aflaverðmæti hefur því aukist um 10 milljarða eða 14,2% á milli ára, að því er fram kemur í frétt Hagstofu Íslands. Meira
26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Vandinn fer enn vaxandi

Þær aðhaldsaðgerðir sem grísk stjórnvöld hafa nú þegar kynnt til sögunnar munu ekki duga til að loka því fjármögnunargati sem gríska ríkið stendur frammi fyrir. Meira
26. september 2012 | Viðskiptafréttir | 587 orð | 1 mynd

Varar við of pólitísku fjármálastöðugleikaráði

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

26. september 2012 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Forvitni fagurkera svalað

Fólk er forvitið um annað fólk. Um það má nærri alhæfa og t.d. finnst flestum skemmtilegt að sjá hvernig annað fólk býr. Enda getur margt gefið manni nýjar hugmyndir og lausnir sem manni hefði annars ekki dottið í hug. Á vefsíðunni freundevonfreunden. Meira
26. september 2012 | Daglegt líf | 677 orð | 5 myndir

Mannlíf og dýralíf í Vatnsmýrinni

Lífið í Vatnsmýrinni kallast sýning sem nú stendur yfir í Norræna húsinu og er sniðin að yngstu kynslóðinni. Meira
26. september 2012 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

...njótið hverrar stundar

Hreyfing hér og nú kallast átta vikna námskeið sem hefst í Ljósheimum 1. október næstkomandi. Á námskeiðinu verður markmiðið að vera hér og nú, njóta stundarinnar og vera meðvitaður/uð um líkamann. Meira
26. september 2012 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Óformleg umræða um tré og bækur um tré

Bækur og tré er yfirskrift fyrsta bókakaffis vetrarins í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Hljóðar dagskrá kvöldsins svo; Tré og bækur um tré? Spuni sem tengir saman lífsins tré, drottninguna af Saba og föstudaginn 14. september. Meira
26. september 2012 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Vettvangsferðir og umræða

Austurbrú stendur fyrir farandráðstefnunni „Make it Happen“ dagana 25.-28. september. Er ráðstefnan haldin í tilefni af 10 ára afmæli Menningarráðs Austurlands og til að fagna 10 ára menningarsamstarfi við Vesterålen í Noregi. Meira

Fastir þættir

26. september 2012 | Í dag | 293 orð

Af berdreymi og skáldkonu frá Brautarholti

Í nýjasta hefti Sögufélags Borgarfjarðar er grein eftir Björn Jón Bragason og Ingibjörgu Bergsveinsdóttur um móður Ingibjargar, skáldkonuna Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. Meira
26. september 2012 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi

Brynjúlfur Jónsson, rithöfundur og fræðimaður frá Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi, fæddist 26.9. 1838. Hann var sonur Jóns Brynjólfssonar að Minna-Núpi og k.h., Margrétar Jónsdóttur húsfreyju, dóttur Jóns, bónda á Baugsstöðum Einarssonar. Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Býður upp á ókeypis harmonikkutónleika

Reynir Jónasson tónlistarmaður er áttræður í dag, fæddur 26. september árið 1932. Í tilefni dagsins heldur hann harmonikkutónleika í Neskirkju í kvöld kl. 18. Ókeypis er inn á tónleikana og allir velkomnir. „Ég verð með einleik á harmonikku. Meira
26. september 2012 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Kári Siguringason , Sólon Siguringason , Þórdís Karlsdóttir og Mikael Karlsson héldu tombólu fyrir utan Sunnubúð í Lönguhlíð. Þau söfnuðu 1.608 kr. sem þau gáfu Rauða krossi... Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Magnús Þór Magnússon

30 ára Magnús ólst upp í Reykjavík og hefur búið þar lengst af. Hann er nú heimavinnandi. Systur: Kristjana Björk, f. 1977; Sigrún, f. 1985; Sara, f. 1997, og Telma, f. 1999. Foreldrar: Magnús Magnússon, f. Meira
26. september 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Að reita með i-i þýðir að espa . Að reyta með y -i hins vegar að plokka eða rífa upp : reyta gæs, hárreyta. Það má vera mikið stillingarljós sem ekki er hægt að reita til reiði án þess að reyta... Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Akranes Dag ný Lára fæddist 23. desember kl. 14.32. Hún vó 3.545 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Ragnheiður Smáradóttir og Jón Ottesen... Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Njarðvík Aron Daði fæddist 6. júní kl. 16. Hann vó 13,5 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Stefánsdóttir og Heimir Daði Hilmarsson... Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sandra Þóroddsdóttir

30 ára Sandra ólst upp í Reykjavík, er náms- og starfsráðgjafi og er að ljúka MA-prófi í náms- og starfsráðgjöf. Maki: Ástvaldur Sigurðsson, f. 1977, blikksmiður. Börn: Arnar Þór Ástvaldsson, f. 2008, og Sara Ástvaldsdóttir, f. 2010. Meira
26. september 2012 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 Bg4 4. h3 Bxf3 5. Dxf3 Rf6 6. d3 e6 7. Bd2 Bb4 8. a3 Ba5 9. e5 Rfd7 10. Dg3 g6 11. d4 De7 12. h4 h5 13. b4 Bd8 14. Bd3 a5 15. Hb1 a4 16. Re2 b5 17. Bg5 Df8 18. Rf4 Hg8 19. Rh3 Rb6 20. Df4 Ra6 21. Bxd8 Kxd8 22. Rg5 Ha7 23. Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 502 orð | 3 myndir

Skáld og athafnaskáld

Ólafur Jóhann Ólafsson fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1982 og lauk prófum sem eðlisfræðingur frá Brandeis University í Massachusetts í Bandaríkjunum 1985. Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Halldóra M. Meira
26. september 2012 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Á sviði Gaflaraleikhússins lifnar þessa dagana við leikritið Trúðleikur eftir Hallgrím H. Helgason. Í Trúðleik kynnast áhorfendur trúðunum Skúla og Spæla. Meira
26. september 2012 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. september 1915 Minnisvarði af Kristjáni konungi níunda var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið í Reykjavík (á afmælisdegi Kristjáns tíunda). Með hægri hendi réttir konungur fram skjal sem á að tákna stjórnarskrána 1874. Meira
26. september 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Þór Örn Atlason

30 ára Þór lauk prófi í viðskiptafræði við HÍ, MSc-prófi í Vaarhus School of Buissnes 2009 og er hugbúnaðarfræðingur hjá Advania. Maki: Elín Inga Stígsdóttir, f. 1981, kennari. Dætur: Birgitta Marín, f. 2007, og Anna Rakel, f. 2010. Foreldrar: Atli V. Meira
26. september 2012 | Í dag | 16 orð

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem...

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. (Sálm. Meira

Íþróttir

26. september 2012 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Aron mjög eftirsóttur

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Aron Jóhannsson, hinn 21 árs gamli framherji danska úrvalsdeildarliðsins AGF í Árósum, er heitasta nafnið í dönsku deildinni um þessar mundir og skildi engan undra. Aron hefur farið á kostum með liði sínu. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Aston Villa skellti Englandsmeisturunum

Aston Villa gerði sér lítið fyrir og henti Englandsmeisturum Manchester City úr keppni í enska deildabikarnum í gærkvöldi með sigri á Borgarleikvanginum í Manchester, 4:2, í framlengdum leik. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Bara tveir miðverðir heilir

Manchester United verður án serbneska miðvarðarins og fyrirliðans Nemanja Vidic næstu tvo mánuðina eftir að fyrirliðinn gekkst undir aðgerð á hné. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Blikarnir án Kristins

Kristinn Jónsson, einn besti leikmaður Breiðabliks á keppnistímabilinu, missir af leiknum gegn Stjörnunni í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn vegna leikbanns en liðin mætast í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti á Kópavogsvelli. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Dýr ölsopinn hjá Vida

Sú ákvörðun króatíska leikmannsins Domagojs Vida að fá sér bjór í rútu Dinamo Zagreb-liðsins á leið í bikarleik reyndist honum dýrkeypt því í gær ákváðu forráðamenn króatísku meistaranna að sekta leikmanninn um 100 þúsund evrur fyrir uppátækið en sú... Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Fletcher

Skoski miðjumaðurinn Darren Fletcher verður í byrjunarliði Manchester United í fyrsta skipti í tíu mánuði í kvöld þegar liðin mætast á Old Trafford í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 2. umferð: Chelsea – Wolves 6:0 &bull...

England Deildabikarinn, 2. umferð: Chelsea – Wolves 6:0 • Björn Bergmann Sigurðarson lék allan tímann fyrir Wolves en Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í hópnum. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Eyþór Helgi til Ólafsvíkur

Víkingur úr Ólafsvík sem leikur í úrvalsdeild karla í fótbolta í fyrsta skipti í sögu félagsins næsta sumar er nú þegar byrjaður að styrkja sig fyrir átökin í efstu deild. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fín byrjun hjá Birgi á Ítalíu

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, lék fyrsta hringinn á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi á 71 höggi á Ítalíu í dag og er á einu höggi undir pari. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma viðureign þýska liðsins Füchse Berlin og Dinamo Minsk frá Hvíta-Rússlandi í riðlakeppni Meistaradeildar karla í handknattleik sem fram fer í Berlín á sunnudaginn. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir

Framkonur skelltu í lás í fyrri hálfleik gegn HK

handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta gekk alveg ótrúlega vel,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, sem kjöldró HK í annarri umferð N1-deildarinnar í gærkvöldi, 30:12. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Gladdist og móðgaðist yfir sömu fréttinni

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þjálfarar ársins voru útnefndir af Alþjóðahandknattleikssambandinu á dögunum og var þar miðað við handknattleikstímabilið 2011-2012. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 263 orð

Kiel aftur á sigurbraut

Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta eru aftur komnir á sigurbraut en liðið vann Magdeburg, 33:30, í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan Füchse Berlín batt enda á ótrúlega sigurgöngu liðsins fyrir tíu dögum. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Zorkij...

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Zorkij 20.00 Handknattleikur N1-deild kvenna: Mýrin: Stjarnan – ÍBV 18. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Möguleiki á sigri með toppleik

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu skrifar í kvöld nýjan kafla í sögu Garðabæjarliðsins þegar það leikur fyrsta Evrópuleik félagsins frá upphafi. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 2. umferð: Haukar – Valur 17:36...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 2. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ragna Lóa þjálfar Fylki

Kvennalið Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í ár réð í gærkvöld Rögnu Lóu Stefánsdóttur, fyrrverandi landsliðskonu og eiginkonu Hermanns Hreiðarssonar, sem þjálfara liðsins til næstu þriggja ára. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Ragnar nýtti sumarið vel til að styrkja sig

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson minnti rækilega á sig á mánudagskvöldið og skoraði 13 mörk þegar FH og Akureyri gerðu 23:23 jafntefli í Eyjafirðinum. Fyrir vikið er Ragnar leikmaður 1. umferðar hjá Morgunblaðinu. Meira
26. september 2012 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Xavi endar hjá Börsungum

Það lítur allt út fyrir það að Xavi Hernandez, miðjumaðurinn frábæri í liði Barcelona og spænska landsliðsins í knattspyrnu, endi feril sinn hjá Katalóníuliðinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.