Greinar laugardaginn 29. september 2012

Fréttir

29. september 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

672 milljónum meiri kostnaður LHG

Útgjöld Landhelgisgæslunnar (LHG) á fyrstu átta mánuðum þessa árs jukust um 672 milljónir króna, miðað við sama tímabil í fyrra, og voru 300 milljónir umfram heimildir. Útgjöldin, að frádregnum sértekjum, voru um þrír milljarðar kr. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Amazon vill fá að nota „app store“

Amazon hefur farið fram á það við dómstóla í Bandaríkjunum að þeir hafni kröfu Apple um að bóksalan megi ekki nota orðið „app store“ í auglýsingum sínum. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

„Linkind og langir frestir“ ekki réttu ráðin

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Áætlun Seðlabankans um afnám gjaldeyrishafta, fjárfestingaleiðin, hefur enn lítinn árangur borið. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bo Xilai ákærður fyrir spillingu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjölmiðlar í Kína skýrðu frá því í gær að Bo Xilai, sem var einn af helstu forystumönnum kommúnistaflokksins, yrði sóttur til saka fyrir spillingu. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 511 orð | 4 myndir

Bæjaraland í Þýskalandi er meira en bílar, bjór og bolti

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Flugvöllurinn í München er annasamasti flugvöllur Þýskalands á eftir Frankfurt, en um 38 milljónir ferðamenn fóru um völlinn í fyrra og er hann í sjötta sæti hvað farþegafjölda varðar í Evrópu. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Bæjarins bestu í hálfa öld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Draugahótelið rís í Pjongjang

Ferðaskrifstofa í Peking hefur birt myndir af 105 hæða píramídalagaðri hótelbyggingu sem kölluð hefur verið „Draugahótelið í Pjongjang“. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekkert hámark á koffíninnihaldi

Finna má dæmi um að koffíninnihald í orkudrykkjum hafi aukist mikið undanfarin ár. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ekki skylt að hafa eftirlit

„Alþingi hefur ekki að lögum skyldu til að fylgjast með því að skýrslum Ríkisendurskoðunar sé skilað á tilsettum tíma, enda tími ekki tilsettur,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Ekki verjandi að taka tilboði Nýherja

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tilboð Nýherja í útboði ríkisins á fjárhags- og mannauðskerfi árið 2000 var í kringum þrjátíu prósentum hærra en tilboð Skýrr. Því var ekki talið verjandi að taka SAP-kerfi Nýherja fram yfir Oracle frá Skýrr. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Félag Al-Thanis gjaldþrota

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Kallað hefur verið eftir kröfum í þrotabú félagsins Brooks Trading Ltd, sem skráð er á Tortola á Bresku Jómfrúaeyjunum. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Flugfélagið má ekki malbika

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við þurfum auðvitað að fá á hreint af hverju þessi mál eru stopp í kerfinu. Hjá Flugfélagi Íslands var metnaður fyrir því að skapa góða aðstöðu við flugstöð sína. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Forskot Obama vel yfir skekkjumörkum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýjustu fylgiskannanir benda til þess að forskot Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafi aukist verulega í landinu í heild eftir að hafa verið lengi innan skekkjumarka. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Framboð Ólafs Ragnars hefur skilað fjárhagsuppgjöri

Skúli Hansen skulih@mbl.is Framboð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, hefur skilað inn fjárhagsuppgjöri sínu, árituðu af löggiltum endurskoðanda, til Ríkisendurskoðunar í samræmi við lög og reglur. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fullkomlega eðlilegt að menn láti í sér heyra

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég er mjög meðvitaður um fjárhagsstöðu lögreglunnar sem og annarrar starfsemi sem undir innanríkisráðuneytið heyrir. Þar vil ég til dæmis nefna embætti sýslumanna. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ganga um höfnina

Haldinn verður kynningarfundur á rammaskipulagi gömlu hafnarinnar í Reykjavík í dag, laugardag. Kynningin hefst með göngu um hafnarsvæðið undir leiðsögn Hjálmars Sveinssonar, formanns stýrihóps rammaskipulagsins. Gangan hefst við Hörpu klukkan 11. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Glerárvirkjun sýnd

Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Glerárvirkjun á Akureyri tók til starfa verður opið hús hjá Norðurorku hf. laugardaginn 29. september milli kl. 10.00 og 14.00. Opið verður í Glerárvirkjun og í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Rangárvöllum. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hafna umsögn Ríkisendurskoðunar

Skúli Hansen skulih@mbl.is Meirihluti fjárlaganefndar samþykkti á fundi sínum í gær að afhenda ekki Ríkisendurskoðun frumvarp um fjáraukalög til umsagnar. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Hólmarar bíða eftir síldinni

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmur Á þessum árstíma er ferðamönnum er heimsækja Hólminn farið að fækka. Það er að heyra hjá þeim sem stunda ferðaþjónustu að ferðamenn hafi verið heldur færri í sumar en í fyrra. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð

Hæstaréttardómarar verða áfram tólf

Bæði Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson sem voru skipaðir í embætti hæstaréttardómara frá og með 1. október nk. hafa starfað sem hæstaréttardómarar í tæpt ár í afleysingum. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Hætta á sundrung í samfélaginu

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Íhugar erlenda ráðgjöf vegna Oracle-kerfisins

Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra hyggst láta gera sjálfstæða og óháða úttekt á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins. Hún segir að til greina komi að fá erlenda sérfræðinga til ráðgjafar vegna málsins. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð

Kannski þægilegast að losna við umsögn

„Mér finnst þetta fráleit ákvörðun hjá Birni Val og meirihluta fjárlaganefndar. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Keppt í ökuleikni á Kirkjusandi

Íslandsmeistarakeppni í ökuleikni á fólksbílum verður haldin á Kirkjusandi í Reykjavík á sunnudag kl. 13. Þar gefst öllum sem vilja kostur á að koma og spreyta sig á Volkswagen-bifreið sem Hekla mun lána til keppninnar. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Kínverjar kaupa sér áhrif og völd

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ótakmarkaðir sjóðir Kínastjórnar gegna lykilhlutverki í útþenslustefnu hennar, ekki síst á þessum tímum þegar fjárhirslur flestra ríkja eru tómar. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Krásir úr hráefni beint frá býlum í Kjósinni

Í dag, laugardag, verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni. Kjósarstofa stendur að hátíðinni, sem nú er haldin í annað sinn. Þar munu matreiðslumeistararnir Ólöf Jakobsdóttir og Jakob H. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kröfum lýst í félag í eigu Al-Thanis

Samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu hefur verið lýst eftir kröfum í þrotabú félagsins Brooks Trading Ltd., sem skráð er á Tortola á Bresku Jómfrúaeyjunum. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kynntu sér kraft jarðar á vísindavöku

Almenningi gafst kostur á að hitta fjölda vísindamanna og nemenda í Háskóla Íslands á vísindavöku Rannís sem haldin var í Háskólabíói í gær. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Langholtsskóli 60 ára

Hátíð verður í Langholtsskóla í dag, laugardaginn 29. september, en þá fagnar skólinn 60 ára afmæli sínu. Afmælishátíðin hefst klukkan 11 og stendur fram eftir degi. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Laufskálarétt – eins og að fara til Mekka

„Allir sannir hestamenn fara í Laufskálarétt, það er eins og fyrir múhameðstrúarmann að fara til Mekka,“ segir Haraldur Þór Jóhannsson, hrossabóndi með meiru í Enni í Viðvíkursveit, en hin árlega og eftirsótta Laufskálarétt verður í... Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 260 orð

Matarverð er á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á kjöti, fiski og mjólkurvörum hækkar milli ára og nemur hækkunin allt að tugum prósenta. Svínakótelettur hafa hækkað um 27% á einu ári og rækja um 21%. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Meiri kolmunni, minni síld og makríll

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ráðgjafanefnd Alþjóðahafrannsóknaráðsins leggur til að aflamark í kolmunna verði aukið á næsta ári en að minna verði veitt af norsk-íslenskri vorgotssíld og makríl en veitt var árið 2012. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Meiri kostnaður í rekstri Gæslunnar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Útgjöld til löggæslu, réttargæslu og öryggismála jukust um 1,9 milljarða króna á fyrstu átta mánuðum þessa árs, miðað við sama tíma í fyrra. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 133 orð

Náðist eftir að hafa flúið með stúlku

Franska lögreglan handtók í gær Jeremy Forrest, breskan kennara, sem stakk af með 15 ára gamalli stúlku. Þeirra hafði verið leitað í rúma viku, eftir að þau fóru frá heimahögum sínum í Sussex með ferju til Frakklands. Þau fundust í borginni Bordeaux. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nítján fórust í flugslysi

Nítján manns biðu bana í flugvél sem hrapaði skömmu eftir flugtak af Katmandú-flugvelli í Nepal í gær. Allir um borð í vélinni, sjö Nepalar, sjö Bretar og fimm Kínverjar, fórust í slysinu. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð

Nuddari dæmdur í tveggja ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Sverri Hjaltason í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Hann braut gegn konu sem hann nuddaði á nuddstofu sinni í Reykjavík. Þá var honum gert að greiða konunni 800 þúsund krónur í miskabætur. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Fagnað Skrúðganga var farin í mildu og fallegu haustveðri á milli starfsstöðva nýs Háaleitisskóla þegar sameiningarhátíð var haldin í gær. Nýr skólafáni var dreginn að húni, sungið og... Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 531 orð | 9 myndir

Prófkjörsbaráttan að komast á skrið

Baráttan um sæti á listum stærstu stjórnmálaflokkanna er að hefjast og fjölgar daglega framboðsyfirlýsingum. Hið pólitíska landslag fer því fljótlega að skýrast. *Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Reykjandi apynja ól unga

Órangútanapynjan Tori, sem hefur getið sér frægð í heimalandi sínu, Indónesíu, fyrir reykingar, ól unga í vikunni. Tori er fimmtán ára gömul og býr í dýragarði í borginni Solo á eyjunni Jövu. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sala á bleiku slaufunni hefst eftir helgina

Bleika slaufan, fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameini hjá konum, hefst formlega mánudaginn 1. október nk. en í gær var fyrsta slaufan afhent og jafnframt kynnt hver hannaði hana að þessu sinni. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sjálfvirkar vélar telja umbúðir hjá Endurvinnslunni

Endurvinnslan hefur opnað tæknivædda móttökustöð fyrir skilagjaldsskyldar drykkjarumbúðir að Dalvegi 28 í Kópavogi. Í móttökustöðinni eru sjálfvirkar talningarvélar og þurfa viðskiptavinir Endurvinnslunnar því ekki að telja eða flokka umbúðirnar áður. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sjö ólíkar framhliðar á plötu Retro Stefson

Forsala er hafin á nýjustu breiðskífu Retro Stefson á vefnum Tónlist.is en platan kemur út 2. október nk. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skrítinn fiskur í boði

Viðskiptavinir Sjávarbarsins á Grandagarði gátu í gær gætt sér á sjaldgæfum fiski, dílamjóra. Aðeins voru veidd rúmlega 300 kg af þessum djúpsjávarfiski við Ísland í fyrra. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stefnir í 22 þúsund laxa veiði

Veiði er lokið eða að ljúka í flestum laxveiðiám landsins. Rangárnar eru undantekning, þar mun veiði halda áfram langt fram í næsta mánuð. Á vef Landssambands veiðifélaga, www.angling.is, segir að óvíst sé enn hvort samanlagður afli sumarsins nái 22. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Steinbrück valinn kanslaraefni

Tilkynnt var í gær að Peer Steinbrück yrði kanslaraefni þýskra jafnaðarmanna í kosningum sem fram fara í september eða október á næsta ári. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Telja sykurskatt hafa lítil áhrif

Stjórn Landssambands bakarameistara (LABAK) mótmælir harðlega fyrirhugaðri 800 milljóna króna hækkun á vörugjöldum á matvæli sem boðuð er í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri sem þurfa fjárhagsaðstoð

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Tæma réttindin og óljóst hvað bíður

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Langtímaárangur í baráttunni gegn atvinnuleysi byggist á því að atvinnulífið í landinu rétti úr kútnum og skapi raunveruleg framtíðarstörf. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 170 orð

Undirrituðu nýjan búnaðarlagasamning

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnumála- og nýsköpunarráðherra, og Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra undirrituðu nýjan búnaðarlagasamning við Bændasamtökin á Hótel Sögu í gær. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Útivera í boði á alþjóðlegum hjartadegi

Alþjóðlegur hjartadagur verður haldinn víða um heim í dag. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Vannýtt hráefni verður í aðalhlutverki á lokahátíð

Ólafur Bernódusson Skagaströnd | KUL-verkefnið hjá Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd er samvinnuverkefni 13 listamanna sem dvalið hafa og unnið í miðstöðinni nú í september. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 136 orð

Var nauðgað og er nú ákærð fyrir ósiðsemi

Mál gegn stúlku, sem lögreglumenn nauðguðu og handtóku síðan fyrir ósiðsemi, hefur vakið mikla reiði í Túnis. Boðað hefur verið til mótmæla gegn ríkisstjórn landsins í dag vegna málsins. Íslamistar eru við völd í Túnis. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Veiðigjöldin munu fækka útgerðum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Veiðimaðurinn símaði eftir aðstoð

Holti – Á vatnasvæði Holtsóss undir Eyjafjöllum renna margar ár, sem þekktar eru fyrir silungsveiði og að lax gengur í þær á haustin. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð

Veiktust illa af landa

Þrír unglingar, ein stúlka og tveir piltar, þrettán og fimmtán ára, voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á miðvikudag, eftir að þau höfðu drukkið landa, orðið öfurölvi og veik. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 379 orð | 3 myndir

Verð á kjöti og fiski hækkar milli ára

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á kjöti og fiski hefur hækkað milli ára og eru dæmi um verulegar verðhækkanir. Verð á mjólk og eggjum er einnig að hækka. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Vilja seli undir sömu lög og önnur villt dýr

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mjög hefur dregið úr selveiðum hér við land síðustu hálfa öldina. Þó veiðast nokkur hundruð selir á hverju ári. Bæði eru stundaðar veiðar á selkópum auk þess sem selir koma í veiðarfæri fiskimanna. Meira
29. september 2012 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vill að faðirinn dragi tilboðið til baka

Gigi Chao, ung lesbísk kona í Hong Kong, dóttir auðkýfings sem bauð hverjum þeim karlmanni sem ynni ástir hennar jafnvirði átta milljarða króna, hefur grátbeðið hann um að draga tilboðið til baka. Meira
29. september 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Vill endurrit af framburðum

Andri Karl andri@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2012 | Leiðarar | 312 orð

Kannast ekki við eigin orð

Það er orðið eitt helsta einkenni ríkisstjórnarforystunnar að flýja eigin orð og fyrirheit Meira
29. september 2012 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Njólarnir í borginni

Hausthefti Þjóðmála er komið út og er að vanda fullt af forvitnilegu efni fyrir áhugamenn um stjórnmál og þjóðmál í víðum skilningi. Meira
29. september 2012 | Leiðarar | 257 orð

Treyst á meint gullfiskaminni

VG telur sig ekki þurfa að láta verkin tala í ESB-málinu Meira

Menning

29. september 2012 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Biggi samdi tónlist við mynd Elfars

Tónlistarmaðurinn Biggi Hilmarsson samdi tónlistina við stuttmynd Elfars Aðalsteinssonar, Subculture , sem frumsýnd verður í dag á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF. Elfar á m.a. Meira
29. september 2012 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Dásamlegur raunveruleikaþáttur

Raunveruleikaþátturinn The Voice sem Skjár einn sýnir á föstudagskvöldum kemur sannarlega á óvart og er þáttur sem maður vill alls ekki missa af. Í þættinum er leitað að söngstjörnum meðal venjulegs fólks og þær finnast þó nokkuð margar. Meira
29. september 2012 | Hönnun | 60 orð | 1 mynd

Fyrirsætur í fatnaði úr aukaafurðum

Fashion with Flavor nefnist viðburður sem verður á Grand hóteli Reykjavík 12. og 13. október nk. Meira
29. september 2012 | Kvikmyndir | 532 orð | 2 myndir

Hátíð kvikra mynda

Hrönn Marinósdóttir og teymi hennar vann afrek með því að koma hátíðinni á koppinn en færri vita afrekið sem þau vinna á hverju ári með því að halda henni gangandi. Meira
29. september 2012 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Reðasafnið á RIFF

Heimildarmyndin The Final Member , eða Lokalimurinn , var Evrópufrumsýnd á RIFF í gær í Bíó Paradís. Meira
29. september 2012 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Í tónleikaferð um Bandaríkin

Hljómsveitin Sudden Weather Change heldur í tæplega mánaðarlanga tónleikaferð um Bandaríkin í næstu viku. Fyrstu tónleikana heldur hljómsveitin á hátíðinni Culture Collide í Los Angeles, 5. Meira
29. september 2012 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Kvartett Cathrine Legardh í Hörpu

Kvartett dönsku söngkonunnar Cathrine Legardh leikur á Munnhörpunni í dag milli kl. 15-17. Kvartettinn skipa auk Legardh þeir Kjartan Valdemarsson á píanó, Valdemar K. Sigurjónsson á bassa og Einar Scheving á trommur. Meira
29. september 2012 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Leitað að fyndnasta manni Íslands

Áheyrnarprufur fyrir keppnina Fyndnasti maður Íslands verða haldnar 11. nóvember nk. á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi og þurfa áhugasamir að hafa skráð sig í síðasta lagi 7. nóvember á vefsíðu keppninnar, fyndnasti.is. Meira
29. september 2012 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu

London brennur er yfirskrift tónleika kammerhópsins Nordic Affect í Þjóðmenningarhúsinu á morgun kl. 16. Á tónleikunum heldur Nordic Affect til London og 17. aldar og flytur allt frá vinsælum lögum til sónata eftir Purcell og Matteis. Meira
29. september 2012 | Fólk í fréttum | 41 orð | 5 myndir

Setning RIFF fór fram í Hörpu í fyrradag

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, var sett í fyrradag í Hörpu. Það var Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, sem setti hátíðina og mætti til hennar í gervi jedi-riddarans Obi-Wans Kenobis úr Stjörnustríðsmyndunum. Meira
29. september 2012 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Todmobile með kammersveit og kór

Hljómsveitin Todmobile heldur tónleika í Eldborg 16. nóvember nk. með kammersveitinni sem sá um hljóðfæraleik í sýningu Þjóðleikhússins á Vesalingunum og 40 manna kór. Auk þess verða slagverksleikarar, bakraddasveit, hljóðgervilsleikari o.fl. Meira
29. september 2012 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í Háskólabíói

Hljómsveitin Moses Hightower og tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti blása til tónlistarveislu í Háskólabíói þann 14. desember kl. 20. Forsala miða fer fram á vefnum midi.is. Meira
29. september 2012 | Kvikmyndir | 488 orð | 2 myndir

Töfrandi hamskipti

Leikstjórn: Sólveig Anspach. Aðalhlutverk: Florence Loiret-Caille, Didda (Sigurlaug Jónsdóttir) og Úlfur Ægisson. 87 mín. Frakkland, 2012. Flokkur: Fyrir opnu hafi. Meira
29. september 2012 | Leiklist | 52 orð | 1 mynd

Uppistand um geðveiki í Egilssögu

Óttar Guðmundsson verður með uppistand um geðveiki í Egilssögu í Landnámssetrinu á morgun kl. 16. Þar flettir hann ofan af ýmsum leyndarmálum sögunnar, s.s. Meira

Umræðan

29. september 2012 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Að kannast við verk sín

Eftir Bjarna Benediktsson: "Það hefði komið betur út fyrir alla launahópa ef skattkerfið hefði verið óbreytt og staðið hefði verið við loforð um verðtryggingu persónuafsláttar." Meira
29. september 2012 | Pistlar | 324 orð

Afbrigðilegasta öfughneigðin

Þótt söguþráðurinn í Atómstöðinni eftir Halldór Kiljan Laxness sé um margt sóttur í tékkneska skáldsögu, Anna Proletarka eftir Ivan Olbracht, eins og ég hef áður bent á, eru í henni nokkrar rammíslenskar söguhetjur. Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 784 orð | 2 myndir

Árósar

Eftir Gylfa Júlíusson: "Sérstaða Dyrhólaóss er að mínu mati einkum sú, að í hann fellur engin stór á, heldur fjöldi lækja ásamt rennsli úr framræsluskurðum." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Áskorun á borgaryfirvöld

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Talið er að Nýja testamentið sé fyrsta prentaða bókin sem kom út á íslensku og hlýtur því að njóta ákveðinnar sérstöðu í menningarsögu þjóðarinnar." Meira
29. september 2012 | Pistlar | 406 orð | 2 myndir

„Bóndinn á Efstabæ“

Tungutak Baldur Hafstað bhafstad@hi.is: "Flosi Ólafsson létti lund brúnaþungra landa sinna í vikulegum pistlum í Þjóðviljanum í gamla daga. Þar sneri hann m.a. út úr málsháttum („Svo lengist lærið sem lífið“; „Oft má salt ket liggja“, o.s.frv.)." Meira
29. september 2012 | Bréf til blaðsins | 277 orð

Eðlileg viðbrögð við aðsteðjandi ógn

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Eðlileg viðbrögð við aðsteðjandi ógn Enn eitt árið gerist það að fisktegundin makríll (sem margir kalla rottu hafsins) veður uppi í landhelgi okkar Íslendinga, til mikils tjóns fyrir hefðbundna fiskstofna og fuglalífið við nánast alla strandlengjuna." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Ekki hefur tekist að verja velferðarkerfið að fullu

Eftir Björgvin Guðmundsson: "„Velferðarstjórn“ hefði átt að hlífa öldruðum og öryrkjum við niðurskurði og það hefði alls ekki átt að frysta lífeyri þeirra eins og gert var." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Er „Þróunaraðstoð“ rangnefni?

Eftir Gunnar Örn Hjartarson: "Getur verið að þróunaraðstoð til Afríkulanda sé gagnslaus? Erum við að gera meira ógagn en gang? Á þróun sér stað eða ekki?" Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Er guðfræði háskólagrein?

Eftir Jón Sveinbjörnsson: "Það er brýnt að texti Nýja testamentisins og annarra trúartexta sé á skiljanlegu máli." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Gullgerðarlist á litla sviði Borgarleikhússins

Eftir Pétur Pétursson: "Sköpunarkraftur myndlistarmannsins er nátengdur geðsveiflum hans og sjálfsálit hans á það til að ná kosmískri vídd" Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Hreyfing hefur jákvæð áhrif á vitræna getu

Eftir Þórunni B. Björnsdóttur: "Vægi hreyfingar er mikið gagnvart langvinnum sjúkdómum og vitrænni skerðingu." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Makrílstofninn er vanmetinn

Eftir Friðrik J. Arngrímsson: "Mikilvægt er að lagt verði í umfangsmikla og vandaða vinnu við endurmat á stærð makrílstofnsins án tafar." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Mikil tíðindi á flugafmælisári

Eftir Kristján L. Möller: "Á tímum internets og alþjóðlegs samanburðar verður ferðafólk sífellt kröfuharðara á verð og gæði." Meira
29. september 2012 | Pistlar | 843 orð | 1 mynd

Of íhaldssamt stjórnlagaráð

Eftir þrjár vikur fer fram svokölluð „ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd“, eins og segir á kjörseðli. Meira
29. september 2012 | Bréf til blaðsins | 530 orð | 1 mynd

Risaveldatrú fjórflokksins og ESB

Frá Tryggva V. Líndal: "Líklegt verður að teljast að einhvern tíma á næstu áratugum munum við aftur gerast meðreiðarsveinar stórvelda á borð við ESB; líkt og var áður hjá okkur með Bandaríkin og Danaveldi." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Seðlabankinn fellir dauðadóm yfir eigin starfsemi, en axlar enga ábyrgð

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Seðlabankinn telur að stjórn peningamála á Íslandi hafi fullkomlega mistekist undanfarna áratugi." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Skráning kyntengsla í Þjóðskrá

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Áform stjórnvalda um að aðstoða greiðsluþungar barnafjölskyldur í gegnum barnabætur brýtur í bága við jafnréttislög." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Stjórnlagadómstól frekar en nýja stjórnarskrá?

Eftir Helga Helgason: "Ég ætla að kjósa gegn þessum stjórnarskrárdrögum í kosningunum 20. október." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Tvær ranghugmyndir varðandi atkvæðagreiðsluna 20. október

Eftir Birgi Ármannsson: "Það er alls ekki svo að með því að segja nei við tillögum stjórnlagaráðs væru kjósendur að hafna öllum stjórnarskrárbreytingum í bráð og lengd." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Veggöng undir Fjarðarheiði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Um tímamótasamþykkt er að ræða eftir að tillaga Arnbjargar Sveinsdóttur um Fjarðarheiðargöng var samþykkt með afgerandi meirihluta á Alþingi þótt Steingrímur J. Sigfússon hafi vottað Seyðfirðingum sína dýpstu fyrirlitningu." Meira
29. september 2012 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Vegna fyrir hugaðra breytinga á Hljómalindarreit

Eftir Hauk Ísbjörn Jóhannsson: "Í Hjartagarðinn kemur fólk á öllum aldri til þess að njóta góðra stunda saman. Þar skiptir engu hver þú ert eða hvað þú gerir, allir eru velkomnir." Meira
29. september 2012 | Velvakandi | 92 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Stjórnarskráin reynst vel Stjórnarskrá okkar er stjórnlög og þar með æðri öðrum lögum. Ég tel að við eigum að fara varlega í allar breytingar á stjórnarskránni. Flas er ekki til fagnaðar í þeim efnum. Meira
29. september 2012 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Þjónn, það er fluga í súpunni

Það kom mér ekkert sérlega á óvart þegar ég las einhvers staðar á dögunum að Hamborgarfabrikkan hefði skilað mjög svo viðunandi hagnaði síðustu tvö ár. Meira

Minningargreinar

29. september 2012 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Aðalheiður Franklínsdóttir

Aðalheiður Franklínsdóttir fæddist á Litla-Fjarðarhorni við Kollafjörð 9. júní 1914. Hún lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 13. sept. 2012. Foreldrar hennar voru Franklín Þórðarson f. 11. nóv. 1879, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Ásthildur Fríða Sigurgeirsdóttir

Ásthildur Fríða Sigurgeirsdóttir (Ásta) fæddist í Reykjavík 28.10. 1937. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 5.9. 2012. Foreldrar hennar voru þau Sigurgeir Jóhannsson, f. 13.1. 1911, d. 9.9. 1943, frá Blönduósi og Jóna Ingibjörg Ágústsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Bára Hansdóttir

Bára Hansdóttir fæddist í Keflavík 12. október 1954 og lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 11. september 2012. Útför Báru fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 19. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Fanney Elín Ásgeirsdóttir

Fanney Elín Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1967. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. september 2012. Útför Fanneyjar fór fram frá Fossvogskirkju 27. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Guðbjartur Kristinn Ásgeirsson

Guðbjartur Kristinn Ásgeirsson (Róbert) fæddist 31. desember 1932. Hann lést 19. júní 2012 í Sarasota í Flórída. Foreldrar hans voru Ásgeir Guðbjartsson, f. 26. ág. 1901, d. 28. des. 1977, og Jónína Sigurðardóttir, f. 6. okt. 1899, d. 2. feb. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Guðný Bergsdóttir

Guðný Bergsdóttir fæddist í Reykjavík 2. apríl 1944. Hún lést í Kaupmannhöfn 25. júlí 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Sveinsdóttir húsfrú, f. 18.2. 1917, d. 9.3. 1974, og Bergur Pálsson, skipstjóri, f. 13.9. 1917, d. 14.11. 1991. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd

Halla Bergsteinsdóttir

Halla Bergsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9.10. 1941. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22.9. 2012. Hún var annað barn Sveu Maríu Norman, f. 23.11. 1917, d. 26.6. 1994, og Bergsteins Jónassonar, f. 17.12. 1912, d. 2.7. 1996. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (Inga Tóta) sem lést 10. september síðastliðinn fæddist á Ísafirði 28. apríl 1933. Foreldrar hennar voru Jóhann Árni Sigurgeirsson og Sigríður Sophusdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Jóhanna Þórólfsdóttir

Jóhanna Þórólfsdóttir fæddist í Sjólyst á Reyðarfirði 15. febrúar 1921. Hún lést 29. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru Þórólfur Gíslason, sjómaður og útgerðarmaður frá Reyðarfirði, f. 1889, d. 1978, og Katrín Jóhannesdóttir úr Eyjafirði, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Magnús Einarsson

Magnús Einarsson fæddist í Reykjavík 26. maí 1947. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. september 2012. Útför Magnúsar fór fram frá Akraneskirkju 18. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd

Nanna Sigfúsdóttir

Nanna Sigfúsdóttir fæddist í Hvammi í Þistilfirði 22. nóvember 1940. Hún lést á heimili sínu, Höfðabraut 5, Akranesi, 18. september 2012. Útför Nönnu var gerð frá Akraneskirkju 27. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Rósa Sveinbjarnardóttir

Rósa Sveinbjarnardóttir var fædd 26. janúar 1926 á Fremri-Hálsi í Kjós. Hún lést 12. sept. 2012. Útför Rósu fór fram frá Bústaðakirkju 18. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Sesselja Svana Eggertsdóttir

Sesselja Svana Eggertsdóttir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. október 1922. Hún lést 18. september síðastliðinn í Louisville í Kentucky. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 3676 orð | 1 mynd

Svanhildur Sigurjónsdóttir

Svanhildur Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist í Reykjavík 16. apríl 1932. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 20. september 2012. Foreldrar hennar voru Kristín Guðnadóttir húsfreyja frá Skarði í Landsveit, f. 11.12. 1904, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2012 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Sveinn Kristinn Nikulásson

Faðir okkar, Sveinn Kristinn Nikulásson, hefði orðið 100 ára 25. september 2012 en hann lést á Akureyri 25. apríl 1988, þá 75 ára. Sveinn fæddist 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

3,9 milljarða dala lántaka

Lyfjafyrirtækið Watson Pharmaceuticals hefur gefið út skuldabréf fyrir 3,9 milljarða Bandaríkjadala, 487 milljarða króna, í tengslum við kaupin á samheitalyfjafyrirtækinu Actavis. Lánshæfiseinkunn Watson var lækkuð í fyrradag. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Bankakerfið þarf 60 milljarða evra

Fjórtán stærstu bankar Spánar þurfa aukið hlutafé sem nemur um 60 milljörðum evra. Þetta er niðurstaða álagsprófs sem ráðgjafafyrirtækið Oliver Wyman framkvæmdi. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Gunnhildur til Símans

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi Símans. Hún hefur undanfarið starfað sem blaðamaður á Fréttatímanum. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Hættir hjá Pennanum

Stjórn Pennans á Íslandi og Jóhanna Waagfjörð , forstjóri félagsins, hafa komist að samkomulagi um að Jóhanna láti af störfum hjá fyrirtækinu í gær. Jóhanna hefur verið forstjóri Pennans á Íslandi ehf. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Minnsti afgangur frá bankahruni

Fyrstu átta mánuðina 2012 voru fluttar út vörur fyrir 413,3 milljarða króna en inn fyrir 365,6 milljarða króna. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 1 mynd

Mæla með kaupum í Regin

IFS greining mælir með kaupum á hlutabréfum í fasteignafélaginu Reginn sem var skráð í Kauphöll Íslands í júlí á þessu ári. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Skuldir Frakklands hættulega miklar

Skuldir hins opinbera eru orðnar hættulega miklar, segir fjármálaráðherra Frakklands, Pierre Moscovic. Segir hann skuldirnar vera farnar að ógna hagvexti í landinu. Moscovic kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs á þingi í gær. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Spáir óbreyttum vöxtum Seðlabankans

Hagfræðideild Landsbankans telur að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi peningastefnunefndar Seðlabankans 3. október næstkomandi. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Versnandi vaxtajöfnuður

Allt þyrfti að ganga upp eigi þær forsendur stjórnvalda, að vaxtajöfnuður ríkisins nái hámarki á næsta ári, og í kjölfarið dragi úr útgjöldum ríkissjóðs til vaxtagjalda, að ganga eftir. Meira
29. september 2012 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Vill skuldabréfaútgáfu og útgönguskatt

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn styður að farin sé sú leið að gefa út skuldabréf í erlendri mynt til langs tíma til að losa um snjóhengju aflandskróna sem eru fastar inn í hagkerfinu. Meira

Daglegt líf

29. september 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Einn fremsti djasstónlistarmaður Svía stýrir sveitinni

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu á morgun, sunnudaginn 30. september kl. 16. Meira
29. september 2012 | Daglegt líf | 849 orð | 4 myndir

Gnægtabrunnur í fjörunum okkar

Elsta heimild í heiminum um að söl hafi verið borðuð eru í Egilssögu. Söl eru stútfull af C-vítamíni og komu sér því vel fyrir þjóð sem þjáðist af skyrbjúg. Meira
29. september 2012 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Klassísk og falleg hönnun

Vefsíður með fallegum myndum sem gleðja augað og veita manni innblástur er skemmtilegt að skoða. Vefsiðan weekdaycarnival.blogspot.com er ein þeirra en þar gefur að líta myndir af kósí heimilum og girnilegum mat. Meira
29. september 2012 | Daglegt líf | 311 orð | 2 myndir

Leynilögregluvinna að finna rétta ostinn

Það liggur vel á Eirnýju Sigurðardóttur, eiganda Búrsins, þegar blaðamaður slær á þráðinn til hennar. Enda er hún nýbúin að opna 45 kg parmesanost og heilt serrano-læri í tilefni af fjögra ára afmæli ljúfmetisverslunarinnar nú um helgina. Meira
29. september 2012 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Listavika á Seltjarnarnesi

Listavika Bókasafns Seltjarnarness stendur yfir dagana 1. til 5. október. Dagskrá verður alla dagana en ,,Tvær á palli með einum kalli...“ ríða á vaðið mánudaginn 1. október klukkan 17.30. Meira
29. september 2012 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Sýn Íslendinga á sjálfa sig fyrr á öldum

Málþingið Homo Islandicus er haldið í dag, laugardag 29. september klukkan 11-13. Málþingið er í samstarfi við Háskóla Íslands á sviði mannfræði og listfræði í tengslum við sýningu Ólafar Nordal, Musée Islandique. Meira
29. september 2012 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hörpu

Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á starfsárinu 2012-2013 verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 30. sept. 2012 kl. 19.30 Á efnisskrá eru; J.N. Hummel: Kvintett í es-moll op. 87 R. Glière: Svíta fyrir fiðlu og kontrabassa R. Meira

Fastir þættir

29. september 2012 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ára

Snæbjörg Snæbjarnardóttir , óperusöngkona og söngkennari, er áttræð á morgun, 30. september. Hún hefur um áratugabil kennt söng hér á landi, bæði í Tónlistarskóla Garðabæjar og Söngskólanum í Reykjavík. Meira
29. september 2012 | Fastir þættir | 466 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sextán borð í Gullsmáranum Spilað var á 16 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 27. september. Úrslit í N/S: Örn Einarsson – Jens Karlsson 357 Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 329 Guðrún Hinriksd. Meira
29. september 2012 | Í dag | 336 orð

Eitt í dag en hitt í gær

Góður vinur Vísnahorns sendi mér bréf svohljóðandi: „Í Mogga í dag er vísa, sem mig rámaði í að hafa séð og fann ég eina álíka, en ekki eins, í V. hefti af Íslenzkri fyndni. Tilefnið er talið vera það, að Lárus H. Meira
29. september 2012 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Magnús H. Magnússon

Magnús fæddist í Vestmannaeyjum 30.9. 1922. Foreldrar hans voru Magnús Helgason gjaldkeri og k.h., Magnína Jóna Sveinsdóttir húsfreyja. Magnús var af Bergsætt, en Herdís, amma hans, var systir Margrétar, ömmu Ellerts B. Schram, fyrrv. alþm. Meira
29. september 2012 | Í dag | 16 orð

Málið

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. Meira
29. september 2012 | Í dag | 1362 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
29. september 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Jóhann Andri fæddist 1. október kl. 0.45. Hann vó 3.780 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Vilborg Jóhannsdóttir og Ómar Andri Ómarsson... Meira
29. september 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Amelía Rós fæddist 17. desember kl. 22. Hún vó 13 merkur og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Torfadóttir og Gísli Finnsson... Meira
29. september 2012 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Bb7 11. 0-0 Dc8 12. He1 Ba6 13. Bc2 Bc4 14. Rd2 axb4 15. axb4 Hxa1 16. Dxa1 Db7 17. Rxc4 dxc4 18. Da2 b5 19. Ha1 Hc8 20. Da7 Dxa7 21. Hxa7 Bd8 22. h3 Rf8... Meira
29. september 2012 | Árnað heilla | 565 orð | 4 myndir

Skipstjórinn sem spilaði á píanó um borð

Árni fæddist í Helgamagrastræti á Akureyri og ólst upp í Brekkunni. Meira
29. september 2012 | Árnað heilla | 386 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Ingimundur B. Jónsson Oddbjörg Þórarinsdóttir Sigurbjörg Óskarsdóttir 80 ára Einar Sigurður Björnsson Jón Hallsson Kristín Erla Ásgeirsdóttir Þórunn Hermannsdóttir 75 ára Björn Jóhannesson Finnbogi S. Meira
29. september 2012 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Sá kuflklæddi spekingur sem heimsbyggðin tekur mikið mark á er Dalai nokkur Lama. Hvert orð sem hrýtur fram af vörum þessa skáeygða tíbetska munks ratar ósjaldan á síður sjálfshjálparbóka. Og skal engan undra. Sannleiksgildi þeirra er nánast sligandi. Meira
29. september 2012 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Það er gott að eiga afmæli á Íslandi

Það er gott að eiga afmæli á Íslandi. Hér lifir fólk lengur en annars staðar og það að verða sextug hér er ekki eins og víða annars staðar. Meira
29. september 2012 | Í dag | 17 orð

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað...

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður. (Jóh. Meira
29. september 2012 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1833 Jón Sigurðsson, 22 ára stúdent, hélt með skipi frá Hafnarfirði til Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó síðan. Jón kom ekki aftur til Íslands fyrr en tólf árum síðar, þegar endurreist Alþingi tók til starfa. 29. Meira

Íþróttir

29. september 2012 | Íþróttir | 252 orð

Bandaríkin í góðri stöðu

Bandaríkin eru yfir gegn Evrópu með fimm vinningum gegn þremur eftir fyrsta keppnisdag í Ryder-bikarnum sem kláraðist seint í gærkvöldi. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Eiður til Cercle Brugge?

Eiður Smári Guðjohnsen fór í gær í læknisskoðun hjá belgíska knattspyrnufélaginu Cercle Brugge, samkvæmt frétt í blaðinu Het Laaste Nieuws þar í landi í gær. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Flýgur heimsálfa á milli

golf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta gekk svona upp og ofan en markmiðinu er náð,“ segir atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson í samtali við Morgunblaðið en hann komst í gær áfram af 1. stigi úrtökumóta fyrir Evrópumótaröðina. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga sannkallaðan stórleik fyrir höndum í dag. Þeir sækja þá Manchester United heim á Old Trafford en þetta er síðdegisleikur dagsins og hefst klukkan 16.30. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 976 orð | 2 myndir

Hver skorar 16 milljóna króna markið?

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Gjaldkerar og eða prókúruhafar knattspyrnudeilda Breiðabliks og Stjörnunnar þurfa væntanlega á sprengitöflum að halda í dag en liðin mætast í leik sem auðvelt er að verðmeta. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – Keflavík L14 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan L14 Grindavíkurv. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Noregur Rosenborg – Haugesund 5:2 • Andrés Jóhannesson var...

Noregur Rosenborg – Haugesund 5:2 • Andrés Jóhannesson var varamaður hjá Haugesund og kom ekki við sögu. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ólafía bætti sig um níu högg

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR lék frábærlega á öðrum hringnum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi í Tyrklandi í gær. Ólafía lék á 70 höggum en hún var á 79 höggum á fimmtudaginn og bætti sig því um níu högg á milli hringja. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ramune með Íslandi gegn Noregi

Ramune Pekarskyte, handknattleikskonan öfluga frá Litháen sem lék lengi með Haukum, spilar um næstu helgi sína fyrstu landsleiki fyrir Íslands hönd. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 958 orð | 2 myndir

Sekir eða saklausir?

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson sport@mbl.is Það má með sanni segja að Davíð hafi sigrað Golíat 12. maí síðastliðinn í franska handboltanum. Þá lagði smáliðið Cesson stórlið Montpellier að velli 31:28. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Snorri snýr aftur til GOG Svendborg

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifar að öllu óbreyttu undir samning við danska B-deildarliðið GOG á næstu dögum. Snorri staðfesti við TV2 í Danmörku í gær að viðræður væru í gangi. Meira
29. september 2012 | Íþróttir | 1326 orð | 3 myndir

Upp um þrjár deildir

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Það getur varla dregist út árið að líkneski verði reist af Ejub Purisevic í Ólafsvík. Staðarliðið, Víkingur, vann sér á dögunum sæti í efstu deild í fótbolta næsta sumar í fyrsta skipti í sögu félagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.