Greinar sunnudaginn 7. október 2012

Ritstjórnargreinar

7. október 2012 | Reykjavíkurbréf | 1620 orð | 2 myndir

Keppikeflið núna er skref til baka

Lýðveldisstjórnarskráin, sem nú er reynt að tala niður, er auðvitað helgur gerningur, sáttargjörð með einstakan stuðning þjóðarinnar Meira

Sunnudagsblað

7. október 2012 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

30 milljón fylgjendur

Söngkonan Lady Gaga er vinsælasta manneskjan á Twitter en í vikunni náði hún þeim árangri að fylgjendur hennar náðu 30 milljónum. Gaga hefur verið ráðandi á samfélagsmiðlum og hafði því betur í baráttunni við Justin Bieber og Katy Perry. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 883 orð | 16 myndir

Að gera góðan Róm

Róm er með vinsælustu ferðamannaborgum í heimi. Það er ekki að ósekju, borgin iðar af lífi og státar af stórbrotnum arkitektúr og hönnun, að ekki sé talað um allar fornminjarnar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 212 orð | 4 myndir

Af netinu

Meistaramánuður Svokallaður Meistaramánuður hófst 1. október, en markmiðið með mánuðinum er að hvetja fólk til að temja sér betri lífshætti. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 204 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri flogið frá landinu

Nærri 65 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í sl. mánuði eða um þrettán þúsundum fleiri en í september á sl. ári. Er þetta fjórði mánuðurinn á árinu sem aukningin er meiri en 20% milli ára. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 653 orð | 5 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

„Ofuraðgerðanefndir kunna að vera slæmar fyrir Bandaríkin, en þær eru góðar fyrir CBS.“ Les Moonves, framkvæmdastjóri bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS, sem gerir ráð fyrir 180 milljóna dollara tekjuauka vegna pólitískra auglýsinga. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 231 orð | 1 mynd

Astralterta

Í tilefni af því að 30 ár eru liðin síðan kvikmyndin Með allt á hreinu var frumsýnd mun Sena gefa út disk með öllum lögum Stuðmanna og Grýlna, sem samin voru vegna myndarinnar. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 112 orð

Aukin fjárhagsaðstoð og aldraðir fá hjálp

Alls 7.715 heimili fengu á síðasta ári fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Þeim fjölgaði um 805 eða 11,6% frá árinu áður og um 1.721 sé árið 2009 haft sem viðmið. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 561 orð | 1 mynd

Beðið eftir baobab

„Ég er að ljúka við að setja saman hráfæðisbók með eftirréttum sem kemur út síðar í haust,“ segir Sólveig Eiríksdóttir, heilsu- og hráfæðiskokkur, betur þekkt sem Solla á Gló. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Besti dagur RIFF

Síðasta dag RIFF-hátíðarinnar, sunnudaginn 7. október, á fólk að vera í bíó frá morgni til miðnættis. Það er venjulega besti dagurinn, þar sem verðlaunamyndin er sýnd og annað góðgæti. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 42 orð | 2 myndir

Bolti og ballett á skjánum

Stöð 2 Sport 2 kl. 14.45. Það verður hart barist þegar Newcastle og Manchester United mætast. Leikurinn er sýndur beint. Stöð 2 bíó kl. 20. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 1621 orð | 18 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Vögguvísa eftir Elías Mar hefir verið kölluð fyrsta nútíma Reykjavíkurskáldsagan. Ekki amaleg einkunn! Bókin hefur nú verið endurútgefin í kilju. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 548 orð | 1 mynd

Caruana langefstur í Sao Paulo

Indverski heimsmeistarinn Wisvanathan Anand hefur lítið verið í sviðsljósinu eftir fremur ósannfærandi titilvörn í einvíginu við Boris Gelfand í Moskvu sl. vor. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 385 orð | 1 mynd

Ein sletta af sjó og myndavélin er ónýt

Ýmsum kúnstum þurfti að beita við tökur á kvikmyndinni Djúpinu. Þar sem sagan gerist að mestu á, í og við sjó varð að gæta varkárni til að verja græjurnar Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Eitur betra en morfín

Eitur, sem svartar nöðrur spýja úr sér, slöngutegund skyld tarantúlu, virðist jafn áhrifaríkt verkjalyf og morfín, nema hvað aukaverkanir eru miklu færri. Þetta er niðurstaða franskra vísindamanna sem kynnt var í vikunni. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 453 orð | 3 myndir

Er orðinn betri

Kristleifur Daðason kynntist græðikreminu frá Önnu Rósu grasalækni eftir að hafa fengið það í gjöf frá ömmu sinni og segir það virka vel á sóríasis-sjúkdóminn sem hann er með. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Fegurð skapabarma

Meint lýti innri skapabarma er umfjöllunarefni Sæunnar Kjartansdóttur í ofangreindri bók sem gefin var út í tengslum við aldarafmæli Háskóla Íslands í fyrra. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 686 orð | 13 myndir

Finnskur fjársjóður

Íslendingar skilja finnskt formtungumál mjög vel, að sögn Maaritar Kaipainen, annars eiganda hönnunarverslunarinnar Suomi PRKL! Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 520 orð | 1 mynd

Fisléttar og stórar hreyfingar

Ragnheiður Jónsdóttir opnar í dag sýningu á stórum lífrænum teikningum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 130 orð | 4 myndir

Fínirí á flóamörkuðum

Kaupmannahöfn er margslungin og fjölbreytt en ég bý á besta stað í borginni: Vesterbro. Hér á árum áður hýsti hverfið vinnumenn og verkalýð og var lengi frægt fyrir Istedgade og rauða hverfið þar í kring. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

Fleiri nú með vinnu en spáð var

Dregið hefur mun hraðar úr skráðu atvinnuleysi á árinu en almennt hefur verið reiknað með. Þetta segir í nýlegum pistli frá greiningardeild Íslandsbanka. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 882 orð | 2 myndir

Flísin í auga náungans

Jónsmessunótt, nýtt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson, verður frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á fimmtudaginn kemur. Þar hermir af fjölskyldu sem er sannarlega ekki öll þar sem hún er séð. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 757 orð | 3 myndir

Forval Vinstri grænna á sprungusvæði átaka

Það stefnir í uppgjör á milli öndverðra hreyfinga innan Vinstri grænna. Líklegt er að efnt verði til forvals í flestum eða öllum kjördæmum. Þingmenn eru varkárir í yfirlýsingum. En margt bendir til að einhverjir flytji sig um set á milli kjördæma. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Fótboltafréttir frá Lummunni

Íslendingar hafa löngum verið hrifnir af fótbolta og fylgst vel með. Ekki allir vita e.t.v. af íslenska smáforritinu Lummunni, sem Stokkur Software ehf. á heiðurinn af. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 343 orð | 10 myndir

Freyjur fortíðarinnar

Tískusýning úr fortíðinni stendur yfir í sýningarsal Ráðhússins en flugfreyjubúningarnir og flugminjarnar sem þar eru til sýnis endurspegla tískustrauma og tíðarandann. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 1633 orð | 3 myndir

Frægasti Íslendingurinn í Svíþjóð

Einn þekktasti kvikmyndaleikarinn í Svíþjóð er alíslenskur. Þekktastur hérlendis fyrir hlutverkið Pontus í Wallander en er á stjörnukortinu eftir stór hlutverk í kvikmyndum, til dæmis í nýjustu mynd Bille August. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 201 orð | 7 myndir

Furðuverur byggðar á fólki

Úr smiðju Tulipop spretta skringilegar verur sem virðast af öðrum heimi en eru þó alíslenskar og byggja á fyrirmyndum úr hópi vina og vandamanna hönnuðarins. Gló, Búi, Uggi, Spotti og Kúpa eru til sem matarstell og Herra Barri verður að lampa Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Fyrirburar fá frekar meðgöngukvilla

Konur sem fæddust fyrir tímann búa við töluvert hærri líkur á að fá sjálfar meðgöngukvilla, samkvæmt rannsókn sem birt var í Canadian Medical Association Journal. Konur sem eru fæddar á 32. til 36. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Ferilinn hóf ég í saltfiskverkun á Þingeyri. Handlangaði fisk af gólfi á flatningsborð. Hörkuvinna og þokkalegt kaup hjá níu ára strák. Seinna tóku færiböndin við þessu verkefni. Kristinn Jónasson bæjarstjóri í... Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Glænýr flygill kominn í hús

Tónskáldið Ólafur Arnalds hefur haft í nógu að snúast að undanförnu. Meðal annars hefur hann verið að semja kvikmyndatónlist og í sumar vann hann að tveimur lögum með stórstirninu og Íslandsvinkonunni Emmu Watson. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

GÓMS sýnir

Georg Óskar og Margeir Sigurðsson opna sýningu í sal Myndlistafélagsins á Akureyri í dag, laugardaginn 6. október. Um er að ræða málaratvíeyki, GÓMS, sem vinnur sameiginleg verk og er útkoman eins og eftir einstakling, segja þeir félagar. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 823 orð | 5 myndir

Gulur, rauður, grænn og blár

Katalónar virðast ákveðnari í því en áður að lýsa yfir sjálfstæði. Stolt héraðsins, FC Barcelona, tekur á móti höfuðborgarliðinu Real í „ekki bara fótboltaleik“ um helgina. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Happy hour í snjallsímann

Ýmislegt sniðugt er að finna í heimi smáforritanna. Eitt þeirra er smáforritið „Appy hour“ sem tímaritið Reykjavík Grapewine stendur fyrir. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 198 orð | 1 mynd

Harma uppsagnir í Straumsvík

Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði og trúnaðarmenn hjá Rio Tinto Alcan í Straumsvík harma í ályktun sem þeir sendu frá sér í vikunni uppsagnir sem fyrirtækið hefur gripið til. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 734 orð | 4 myndir

Hjólað inn í framtíðina

Guðjón M. Bjarnason sálfræðingur hjá Barnaverndarstofu fer flestra sinna ferða á reiðhjóli. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 121 orð | 1 mynd

Hlaupið frá þunglyndinu

Hreyfing getur verið gott meðal við ýmsum kvillum, til að mynda þunglyndi. Þetta staðfestir bresk kona, Harriet Heal, sem gengist hafði undir margvíslegar meðferðir við veikindum sínum en ekkert hreif fyrr en hún fór að leggja reglulega stund á hlaup. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Homeland hefst

Stöð 2 kl. 21 á sunnudag Hinir margverðlaunuðu Homeland þættir hefjast að nýju. Nicholas Brody er á leið í framboð og nú er að sjá hvernig... Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Húsmæðurnar vilja fá hjálp

Kvenfélagasamband Íslands vill aukin framlög til starfsemi Leiðbeiningastöðvar heimilanna, sem það hefur rekið sl. 50 ár. Þangað geta allir leitað sér að kostnaðarlausu eftir góðum ráðum við húsverkin, m.a. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Hvaðan var skáldið?

Borgarskáldið Tómas Guðmundsson stóð á köldum degi á því herrans ári 1976 í Lækjargötu og beið eftir grænu gangbrautarljósi. Ljósmyndari Morgunblaðsins smellti af og útkoman varð ljóðræn mynd með sérstæðri dýpt. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Hægt að sjá vagninn

Hin ýmsu fyrirtæki hafa verið að koma sér upp smáforritum. Eitt handhægt slíkt er smáforrit Strætó BS sem hannað er af Alda Software. Með forritinu, sem nefnist einfaldlega „Strætó“ er hægt að sjá hvar strætisvagnar eru staddir í rauntíma. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Hærri skattar sem steinar í götu

Erlendir ferðaþjónar sem sóttu kaupstefnuna Vestnorden sem haldin var í Reykjavík í vikunni hafa áhyggjur af hækkun skatta. Þetta kemur fram í tilkynningu þeirra. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Ingimar aftur til Pennans

Ingimar Jónsson hefur verið ráðinn forstjóri Pennans á Íslandi. Starfi þessu gegndi hann raunar fyrir rúmum áratug en þá var hann forstöðumaður smásölusviðs og síðar framkvæmdastjóri. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Ítalskir eðalbílar...

SkjárEinn kl. 20.20 á sunnudag. Félagarnir í bresku bílaþáttunum Top Gear ferðast til Ítalíu og prófa ítalska eðalbíla og greina áhorfendum frá upplifuninni á sinn einstaka... Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 809 orð | 1 mynd

Kannabis ræktað í kjallara eldri borgara

Í vor var húsvörður í húsi sem hýsir þjónustuíbúðir aldraðra tekinn fyrir að rækta 115 kannabisplöntur í kjallara hússins. Kannabisverksmiðjur eru smærri í sniðum en áður en þær finnast á ólíklegustu stöðum Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Kirkjan opnar stjórnarskrárvef

Þjóðkirkjan opnaði í vikunni upplýsingavef varðandi þriðju spurninguna í væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál. Þar er spurt: Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 266 orð | 2 myndir

Konungshús verður hótel

RR Hótel ehf. hefur fest kaup á húsinu Hverfisgötu 21 í Reykjavík og hyggst breyta því í íbúðahótel. Innréttaðar verða tíu íbúðir á fjórum hæðum; sjö tveggja herbergja og þrjár stúdíóíbúðir. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 7. október rennur út á hádegi 12. október. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 102 orð | 2 myndir

Lestarferðir fyrir leiklist

Ævintýri galdrakarlsins Merlíns halda áfram á RÚV kl.19.40 laugardag. Aðalleikarinn Colin Morgan hóf ferilinn aðeins fimm ára gamall Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 602 orð | 21 mynd

Matarbloggarar

Ótrúlega hæfileikaríkir matarbloggarar, sem hafa yfirleitt allt annað en matargerð að starfi, hafa skotið upp kollinum síðustu árin. Hér er listi yfir nokkra af fjölmörgum. Júlía Margrét Alexandersdóttir j ulia@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Með hverju sjáum við?

„Með augunum“ segja eflaust flestir, þar með er einungis hálfur sannleikurinn sagður. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 214 orð | 2 myndir

Meira fé eytt í útlöndum nú en í fyrra

Þeir Íslendingar sem versluðu erlendis fyrstu átta mánuði ársins 2011 versluðu að meðaltali fyrir rúmlega 222 þúsund krónur á mann. Í ár er þessi upphæð orðin rúmlega 233 þúsund krónur sem gerir 5,2% aukningu í verslun erlendis. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 336 orð | 6 myndir

Middleton-aðu þig upp

Heimsbyggðin eignaðist nýja tískufyrirmynd þegar Vilhjálmur Prins kvæntist Kate Middleton . Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 1109 orð | 6 myndir

Mikilvægt að gefa sér góðan tíma

Gæs er herramannsmatur sem önnur villibráð. Hallgrímur Jónasson, yfirmatreiðslumaður á Icelandair hótelinu á Akureyri, ræðir veiðimennsku og gefur uppskrift að gómsætri, fylltri gæs. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Nýstárlegt heilsubótarkerfi

Í Léttu leiðinni eftir Ásgeir Ólafsson er kynnt til sögunnar aðgengilegt og nýstárlegt heilsubótarkerfi. Til þess að það virki þarf lesandinn að fylgja öllum leiðbeiningum bókarinnar nákvæmlega eftir, á sex vikna tímabili. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Nýtt útvarpsleikrit

Harmsaga RÁS 1 kl. 13 sunnudag Útvarpsleikritið Harmsaga eftir Mikael Torfason frumflutt. Leikstjórn er í höndum Símonar Birgissonar og tónlist er eftir Hallvarð... Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 77 orð | 2 myndir

Nýtt vefrit um hönnun

Annað tölublað íslenska hönnunar- og lífsstílstímaritsins Home & Delicious er komið út, en ritið er eingöngu gefið út á vefnum. Um er að ræða hugarfóstur hjónanna Höllu Báru Gestsdóttur hönnuðar og Gunnars Sverrissonar ljósmyndara, sem m.a. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 292 orð | 3 myndir

Ostakökubrownies

Matarbloggarinn Svava Gunnarsdóttir skellti í girnilega sunnudagsköku fyrir lesendur Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins – ostakökubrownies – sem er best með vænni rjómaslettu Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 410 orð | 1 mynd

Óbærilegt og ískyggilegt lýðræði

Áður en ríkisstjórnir eru myndaðar eða felldar skulum við hefja kosningavetur með málefnalegri hætti. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Roseanne horfir til Íslands

Leikkonan Roseanne Barr og forsetaefni Friðar- og frelsisflokksins í Bandaríkjunum naut mikilla vinsælda hérlendis á 9. áratugnum í sjónvarpsþáttum sem kenndir voru við hana. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Sjónum beint að þunglyndi

Ýmsir áhugaverðir atburðir eru framundan á næstunni í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum, sem venju samkvæmt er 10. október. Í hádeginu næsta þriðjudag verður hádegisfundur hjá Geðhjálp um hlutverk og markmið réttindagæslumanna fatlaðra. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 243 orð | 1 mynd

Stórsniðug sjálfhverfa

Við Íslendingar getum verið ógurlega sjálfhverf og gerum reyndar oft grín að sjálfum okkur fyrir það. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Streepuð gjöf

Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep færði í vikunni Lýðleikhúsinu (e. Public theatre) í New York eina milljón Bandaríkjadala, andvirði 122 milljóna króna, að gjöf en leikhúsið fékk nýverið mikla og kostnaðarsama andlitslyftingu. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Strjúka strengi

Tónlistarskólinn í Grafarvogi stendur fyrir strengjamóti um helgina. Um 350 nemendur alls staðar að af landinu, sem leika á strengjahljófæri, safnast saman í Grafarvogi og æfa saman metnaðarfulla dagskrá. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Talent á RIFF

Alþjóðlegar stjörnur hafa flogið til landsins og tekið við verðlaunum og haldið málþing víða um borgina um kvikmyndalistina. Þeirra á meðal heimsfrægir leikstjórar eins og Susanne Bier, Dario Argento og Ulrike Ottinger. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 2 myndir

Tíst á hverri mínútu

Heimurinn heldur sig á Twitter og þar deilir fólk því sem það dáir og dýrkar, nú eða fyrirlítur, með því að skrifa stuttar athugasemdir. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Tripp Trapp stóllinn 40 ára

Tripp Trapp stóllinn þekkti á 40 ára afmæli um þessar mundir. Stólinn hannaði norski húsgagnahönnuðurinn Peter Opsvik upphaflega árið 1972. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd

Umhverfið miðast við heilsu og getu

Ásgarður, heilsu- og meðferðargarður við barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut í Reykjavík, var opnaður í gær. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Ungir íslenskir

Þeir sem vilja vera með puttann á púlsinum þurfa að kíkja á íslensku stuttmyndirnar sem ungu leikstjórarnir eru að gera, framtíðarstjörnur þjóðarinnar. Nokkrar hafa vakið athygli eins og mynd Erlings Óttars Thoroddsen og Ellenar Ragnarsdóttur. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 483 orð | 7 myndir

Uppáklæddir Einsteinar og Laxnesar

Árni Georgson menningarfræðingur er annálaður áhugamaður um fatnað og móð hverju sinni. Hann deilir sinni sýn á herratískuna fyrir haustið Gunnghildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 850 orð | 3 myndir

Upprifjun á alvarleika

Ásamt því að skrifa handrit að nýjustu Bond myndinni tók John Logan sig til og skrifaði um einn þyngsta og alvarlegasta listamann sjöunda áratugarins, Mark Rothko, og tekst svona ansi vel upp. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Út af stígnum

Elliðaárdalurinn er sannkölluð gróðurvin í borgarlandinu sem nýtur sívaxandi vinsælda fyrir allrahanda útivist; hjólreiðar, hlaup, göngur, veiðar – jafnvel úlfaleiki Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 1374 orð | 2 myndir

Út fyrir eigin þæginda-hring

Finnur Árnason, forstjóri Haga, stýrir stóru fyrirtæki en í frístundum semur hann lög og texta. Tvö lög eru komin á disk og annað er komið í spilun hjá útvarpsstöðvum og hitt lagið mun einnig rata þangað. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd

Útsjónarsöm á stóru heimili

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir kaupir inn fyrir sjö manna fjölskyldu. Hún er orðin lunkin við að gæta ákveðinnar útstjónarsemi við heimilishaldið. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 1638 orð | 15 myndir

Veriði hress, ekkert stress

Maðurinn sem sumir telja að hafi fundið upp hláturinn verður fastagestur á ný í stofum landsmanna í vetur. Í áratug var nær linnulaust á tali hjá Hemma Gunn og lungann úr þeim tíma var Egill Eðvarðsson aðalmaðurinn á bak við tjöldin. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Viðurkenning til VÍS

David Fagiano, framkvæmdastjóri Dale Carnegie & Associates, afhenti í vikunni Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur forstjóra VÍS viðurkenninguna Dale Carnegie Leadership Award. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Vilja ekki sykurskatt

Ólga er meðal bakara vegna fyrirætlana stjórnvalda um hækkun vörugjalda á matvæli. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Vilja framhaldsskóla á Vopnafirði

Áhugi er fyrir því meðal Vopnfirðinga að þar í sveit verði sett á laggirnar framhaldsskóladeild. Fjallað var um málið á aðalfundi foreldrafélags Vopnafjarðarskóla á dögunum og í ályktun eru yfirvöld hvött til aðgerða. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 200 orð | 1 mynd

Vilja launabætur

Lífeindafræðingar sem starfa á Landspítala vilja launabætur. Þeir segjast lengi hafa beðið þess að lokið verði við þann hluta stofnanasamnings sem snýr að röðun í launaflokka. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Vilja skapa nýtt á Ísafirði

Um aðra helgi, dagana 12. til 14. október næstkomandi, er svonefnd Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Vestfjörðum. Er hún hugsuð sem vettvangur fólks sem langar að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd eða taka þátt í uppbyggingu hugmynda annarra. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Viltu prenta út skó?

Þrívíddarprentarar hafa verið notaðir í iðnaði í um það bil tvo áratugi, en CNN segir að nú styttist líklega í að eitthvað af fjórðu kynslóð slíkra gripa verði á viðráðanlegu verði fyrir hefðbundið heimili. Allt er þó vissulega afstætt hvað það varðar. Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 364 orð | 1 mynd

Þegar ekkert gengur upp

Berglind Anna Magnúsdóttir og Jóhann Þór Ólafsson ferðuðust um Norður-Ítalíu og Suður-Frakkland á háannatíma túrismans í sumar. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
7. október 2012 | Sunnudagsblað | 442 orð | 2 myndir

Þynnri og nettari

Fartölvur verða þynnri og minni eins og sjá má til að mynda á Fujitsu Lifebook UH572 Ultrabook, sem er með þeim nettari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.