Greinar sunnudaginn 21. október 2012

Ritstjórnargreinar

21. október 2012 | Reykjavíkurbréf | 1371 orð | 1 mynd

Af villiköttum og vogunarsjóðum

Hefur aðgengi vogunarsjóðanna að æðstu þrepum íslenskrar stjórnsýslu sætt sífellt meiri furðu í landinu og utan þess. Meira

Sunnudagsblað

21. október 2012 | Sunnudagsblað | 19 orð | 11 myndir

10 hugmyndir að hollum millibita

Það þarf ekki að vera erfitt að útbúa einfalt hollustunasl til að grípa með sér í vinnuna eða skólann. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 182 orð | 7 myndir

Að morgni sunnudags

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari lagði á borð fyrir súpuklúbbinn sinn. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 289 orð | 1 mynd

Af hetjum og hræðslu

Stefán Máni rithöfundur segist skrifa um það sem hann er hræddur við sjálfur, eins og drauga og illmenni. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 223 orð | 4 myndir

AF NETINU

Djúpið ekki djúpt? Kristinn Hrafnsson sagði á fésbókarsíðunni frá upplifun sinni á bíómynd Baltasars Kormáks, Djúpinu. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 746 orð | 3 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Við unnum í þessari úlfakreppu vegna þess að við getum setið hér og rætt hana 50 árum síðar.“ Sergei Krústsjov, sonur Níkíta Krústsjovs, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna, sagði bæði stórveldin hafa sigrað í Kúbudeilunni á ráðstefnu um hana fyrir viku. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

App draumanna

Draumadeildar appið er komið út. (Official Fantasy Premier League app). Leikurinn gengur út á að stilla upp liði í ensku knattspyrnunni og fá menn stig fyrir lið sitt ef leikmönnum liðsins gengur vel í raunveruleikanum. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Auðveldar öflun upplýsinga

Margir þekkja vefsíðuna Tripadvisor.com. Veitir hún fólki tækifæri á að nálgast, sem og veita, umsagnir um fjölda hótela, veitingastaða og annarra ferðaþjónustuaðila víða um lönd. Auðveldar hún þannig uppplýsingaöflun fólks í ferðahugleiðingum. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Bastarðar

Vesturport frumsýnir Bastarða í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar á stóra sviði Borgarleikhússins laugardaginn 27. október kl. 20. Sýningin, sem er norrænt samvinnuverkefni, var forsýnd á Listahátíð í Reykjavík sl. vor. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 4 myndir

Bitist um hverja ögn

Mannlífið í Varanasi eða Benares sem liggur við hið helga fljót Ganges er engu líkt. Borgin hefur í þúsundir ára verið einn helgasti staður Indlands en þangað streyma milljónir manna ár hvert. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 472 orð | 3 myndir

Boltinn Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Sókn að verða besta vörnin Blússandi sóknarleikur er orðinn aðalsmerki bæði meistaraliðs Juventus og ítalska landsliðsins. Það er af sem áður var. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 626 orð | 1 mynd

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Sturlunga greip Einar Kárason sterkum tökum Hermi eftir persónum í huganum Með Skáldi lýkur Einar Kárason vel heppnuðum þríleik sínum um Sturlungu Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 866 orð | 1 mynd

Draumahlutverk beggja

Óperusöngvararnir Hulda Björk Garðarsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson eru sammála um að Giuseppe Verdi geri miklar kröfur til söngvara sinna, en þau fara með hlutverk Leonoru og Manricos í óperunni Il trovatore sem frumsýnd er um helgina. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 278 orð | 8 myndir

Dýrð í dauðaþögn sótt á ströndina

Ásgeir Trausti var í krakkahópi á ströndinni um liðna helgi að taka upp myndband. Framundan eru Gamla kaupfélagið, Airwaves og hljóðver. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ljósmyndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 251 orð | 1 mynd

Ekki sama hvaða lifrarpylsa

SS bætir sojaprótíni, kartöflumjöli og hveiti í uppskrift að lifrarpylsu sem seld er soðin í verslunum. Goði og Kjarnafæði notast við hefðbundnar uppskriftir við sína lifrarpylsugerð. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Elín Ey á Ellefunni

Hvað? Söngkonan Elín Ey Hvar? Á Ellefunni Hvenær? Laugardaginn kl. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 1514 orð | 1 mynd

Fann fyrir mótbyr og andúð

Í viðtali gerir Jón Steinar Gunnlaugsson upp árin í Hæstarétti. Hann ræðir um þær breytingar sem hann telur þörf á að gera á réttinum og segist hafa mætt andúð annarra dómara þau ár sem hann starfaði þar. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Fá Bláfánann í tíunda sinn

Bláfáninn var fyrir skömmu dreginn að húni í Bláa lóninu í 10. sinn. Þar á bæ hefur fánanum góða verið flaggað árlega frá árinu 2003, en þetta er alþjóðleg viðurkenning sem veitt er til að stuðla að verndun umhverfis smábátahafna og baðstranda. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Feðgarnir leika

Gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson leika flamenco-tónlist á tónleikum í Listasafni Íslands á sunnudagskvöldið klukkan 20.00. Það er ekki oft sem unnendum þessarar tónlistar gefst færi á að heyra hana á tónleikum hér á landi. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 561 orð | 1 mynd

Feilspor heimsmeistaranna

Heimsmeistarar eiga sína góðu daga og slæmu eins og gengur en feilspor þeirra vekja meiri athygli en annarra og verða hluti af skáksögunni. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 980 orð | 6 myndir

Fjársjóðsleit í Köben

Ferðaþyrstir Íslendingar fjölmenna til Kaupmannahafnar árið um kring enda eru farnar nokkrar ferðir daglega frá Keflavík. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Fjölbreytni hjá Flóru

Viðburðastaðurinn, verslunin og vinnustofan Flóra á Akureyri verður opnuð á Akureyri í dag. Starfsemin er í gamla kaupfélagshúsinu í Hafnarstræti á Akureyri, en í því húsi var verslunin Frúin í Hamborg starfrækt síðustu ár. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 556 orð | 2 myndir

Fræðir um hráfæði og heilsudrykki

Heilsugúrúinn David Wolfe hefur tekið ástfóstri við Ísland en hann leggur í sína fjórðu heimsókn til Sollu Eiríks á veitingastaðnum Gló seinna í mánuðinum. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Sex ára bar ég út Alþýðublaðið á Húsavík. Við skiptum bænum með okkur systkinin, söfnuðum fyrir svefnpoka og vindsæng. Svo vann ég í kaupfélaginu í Grímsey þrettán ára gömul. Adda Steina Björnsdóttir,... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Gíó í nýju hlutverki

Hönnunarfyrirtækið Farmers Market, sem hjónin Jóel Pálsson og Bergþóra Guðnadóttir eiga og reka, fer gjarnan ótroðnar slóðir í auglýsingum sínum. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 243 orð | 2 myndir

Gleður með gömlum myndum

Á fjölbreytilegri ljósmyndasýningu Mats Wibe Lund birtist þverskurður af því sem hann myndaði á árunum 1956 til 1978. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 302 orð | 2 myndir

Gott kaffi kostar sitt

Ef gera á almennilegan fyrsta flokks espresso er eins gott að hafa almennilega kaffivél til þess arna og fyrsta flokks kvörn. Þá borgar sig líka að horfa ekki í skildinginn Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarslagur

Hvað? Handbolti kvenna Hvar? Kaplakrika Hvenær? Laugard. kl. 13:30 Nánar Haukar og FH... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 26 orð | 7 myndir

Hlaupið í vinnunni

Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallaarkitekt er ekki mikill græjukarl. Án snjallsíma og fartölvu getur hann þó ekki verið í sinni vinnu og svo leyna munaðargræjurnar á sér. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Hreint hjarta

Hvað? Heimildarmyndin Hreint hjarta Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Laugardag og sunnudag, kl. 18 og 20 Nánar Íslenskara verður það... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Hver var yfirskriftin?

Ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar, sem var við völd frá 1971 til 1974, hafði sem baráttumál að Varnarliðið viki. Þær fyrirætlanir gengu ekki eftir, bæði vegna pólitískrar tregðu og eins töldu Bandaríkjamenn miklu skipta að hafa áfram herlið hér á landi. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 572 orð | 5 myndir

Hvíti víkingurinn

Kynslóðaskipti hafa orðið síðustu misseri í karlalandsliðinu í knattspyrnu. Einn þeirra leikmanna sem mikla athygli hafa vakið undanfarið er akureyrski Norðmaðurinn Birkir Bjarnason sem lék með Viking í Stafangri en er nú á mála hjá Pescara á Ítalíu. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 1795 orð | 1 mynd

Illur á leik

Illskan er í öndvegi í nýjustu bók Stefáns Mána, Húsinu. Þar segist höfundurinn fjalla um mesta illmenni sem hann hafi kynnst og sambúðin hafi alls ekki verið neinn sælutími. Texti: Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Ljósmynd: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 808 orð | 7 myndir

Í fjórum klúbbum

Fimm vinkonur á Akranesi hittast að minnsta kosti einu sinni í mánuði til að snæða eitthvað létt saman, en Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir bauð heim í þetta skiptið. Þær eru allar auk þess í 20 manna kökuklúbbi. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 204 orð | 9 myndir

Klæðnaður sem vakti athygli

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir olli fjarðafoki þegar hún opnaði sýningu í endurbættu húsnæði Þjóðminjasafnsins árið 2004. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 21. október rennur út á hádegi 26. október. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Leggðu bílnum þínum

Hvað? Sýningin art PARK(ing) Day Hvar ? Artíma Gallerí, Skúlagötu 28 Hvenær? Laugardaginn 20. október kl. 16 Nánar Bílastæðum breytt í... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 342 orð | 6 myndir

Mittislínan keyrir upp kynþokkann

Á haustin brjótast tískugyðjurnar fram enda er fátt eins dásamlegt og að klæða sig upp á í hlýjar og lekkerar vetrarflíkur, setja dökkan blýant í kringum augun og lakka neglurnar með dökkum lit. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Myndlist Thoroddsen

Hvað? Sýning Guðmundar Thoroddsen Hvar? Í Kunstschlager að Rauðarárstíg 1 Hvenær? Laugard. 20. október kl. 20 Nánar Höggmyndir, vatnslitamyndir og... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Mælt með

1. Gestir hafa lýst heimsókn á Tómið – Horfin verk Kristins Pétursson, í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, sem „opinberun“. Framsækin málverk Kristins (1896-1981) eru sýnd í samspili við verk... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 250 orð | 1 mynd

Neil Young í slag við Apple

Kanadíski rokkarinn Neil Young vinnur um þessar mundir að nýrri aðferð til stafrænnar vistunar tónlistar, sem á að vera mun fullkomnari en MP3-formið, sem nú er notast við. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 1224 orð | 3 myndir

Norðmenn sitja um Jóhönnu Guðrúnu

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og kærasti hennar, Davíð Sigurgeirsson kynntust í fermingarveislu og elta nú stóra drauminn á meginlandinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 274 orð | 19 myndir

Óhrædd við að fara eigin leiðir

Lífið væri ekki skemmtilegt ef allir væru eins. Á Íslandi býr fólk sem kryddar tilveruna og þorir að synda á móti straumnum í annars oft einsleitri mannmergð. Fólk með forvitnilegan stíl. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Ragnhildur til Landsbanka

Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri rekstrar- og upplýsingatæknisviðs hjá Landsbankanum og tekur strax til starfa. Framkvæmdastjórar bankans eru því sjö, fjórar konur og þrír karlar. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 356 orð | 6 myndir

Reykjavík! fór til Japans

Heimurinn er orðinn svo lítill að smátónleikar í miðbæ Reykjavíkur geta haft í för með sér áhuga þjóða sem eru hinumegin á hnettinum Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Reyna aftur fyrir sér

Hin glæsilega danskeppni RÚV Dans dans dans hefur göngu sína á ný á laugardagskvöld. Þátturinn naut mikilla vinsælda í fyrra og er eftirvæntingin fyrir nýrri þáttaröð því mikil. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 355 orð | 11 myndir

Rústrauður vintage-kjóll í miklu uppáhaldi

Kastljóskonan Ragnhildur Steinunn slær ekki slöku við aðra þáttaröð „Dans, dans, dans“, þar sem hún fer með þáttastjórnina. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

RÚV kl. 21.30 sunnudag. Breski myndaflokkurinn Ljósmóðirin

RÚV kl. 21.30 sunnudag. Breski myndaflokkurinn Ljósmóðirin er byggður á endurminningum Jennifer Worth og segir sögu Jenny, 22 ára stúlku, sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í austurborg London árið... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Sigmundsson í Salnum

Hvað? Tónleikar Kristins Sigmundssonar Hvar? Í Salnum í Kópavogi Hvenær? Sunnud. kl. 20 Nánar Söngskemmtunin Ég veit þú... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Sigurhjörtur til Mannvits

Sigurhjörtur Sigfússon hefur verið ráðinn fjármálastjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann er löggiltur endurskoðandi og viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu á sínu sviði. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 1080 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveitir í krísu

Á undanförnum misserum hafa nokkrar sinfóníuhljómsveitir farið í gjaldþrotameðferð vestanhafs og sumar hafa hætt í kjölfarið. Ástandið er betra í Evrópu og hér á landi fjölgar tónleikagestum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

SkjárEinn kl. 19.05 laugardag Þrautaþátturinn skemmtilegi Minute to Win...

SkjárEinn kl. 19.05 laugardag Þrautaþátturinn skemmtilegi Minute to Win It er endursýndur frá föstudegi á mjög fjölskylduvænum tíma. Keppendur reyna að vinna milljón dali með því að leysa margvíslegar þrautir. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 84 orð | 2 myndir

Skrýplar og lotulengdarkapp

Bragi Valdimar Skúlason sér um þáttinn Tungubrjót á Rás 1. Þættirnir verða vikulega á dagskrá, eða meðan stjórnanda rekur ekki í rogastans. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 57 orð | 2 myndir

Stundin okkar og Bjarnfreðarson

Stöð 2 bíó kl. 20.45 sunnudag Kvikmyndin Bjarnfreðarson með núverandi borgarstjóra Jóni Gnarr í hlutverki hins eftirminnilega Georgs Bjarnfreðarsonar er ein af vinsælli íslenskum myndum síðari ára. RÚV kl. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 20.30 laugardag Get Him to the Greek er frábær gamanmynd

Stöð 2 kl. 20.30 laugardag Get Him to the Greek er frábær gamanmynd með Jonah Hill og Russell Brand um brjálaða rokkstjörnu og nýráðinn aðstoðarmann hennar. Leikstjóri er hinn hæfileikaríki Nicholas... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 186 orð | 15 myndir

Svart og hlýlegt

Visst afturhvarf er til 9. áratugarins í heimilistískunni. Þórunn Högnadóttir segir svartan vera lit haustsins, í bland við „iðnaðarlegt“ útlit, hrátt og grátt. Þá eru litir eins og fjólublár heitir svo og viður sem ljær öllu því svarta hlýju. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Svefngreining í símanum

Smáforritið Sleep Cycle er hentugt fyrir þá sem vilja koma reglu á svefninn. Notandinn leggur símann hjá sér í rúmið og fær upplýsingar gegnum forritið um hvernig svefninn er, hvenær er djúpsvefn o.s.frv. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 391 orð | 1 mynd

Uppgjör við rómantíkina

Stafnbúi er metnaðarfull útgáfa kvæðamanns og tónskálds, sem takast á við rímurnar á persónulegan hátt. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 521 orð | 2 myndir

Veislan og galdurinn

Margt má matbúa úr mjólkinni. Nýr vefur hjá MS. Fjöldi velþekktra bloggara leggur orð í belg og gefur góð ráð. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Verði suðupottur hugmynda og þekkingar

Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um stofnun Menntamiðju – samráðsvettvangs um skóla- og frístundastarf. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Vinsælir á Vegamótum

Tökulið kvikmyndarinnar um þrumuguðinn Þór er farið af landi brott eftir að hafa lagt undir sig allar helstu náttúruperlur Suðurlands. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Vínlandsdagbók Kristjáns

Út er komin hjá Forlaginu Vínlandsdagbók eftir dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð og forseta Íslands. Kristján var einn þriggja Íslendinga sem tóku þátt í fornleifauppgreftri í Nýfundnalandi. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 475 orð | 1 mynd

Þegar nei er eina svarið

Nú getur þjóðin gert það sem hún hefur svo oft gert áður – tryggt að mál sem stjórnvöld hafa unnið illa fái farsæla lausn. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 983 orð | 2 myndir

Þjóðmál Pétur Blöndal pebl@mbl.is

Er ný stjórnarskrá í kassanum? Þjóðin gengur að kjörborðinu um róttækustu breytingar sem boðaðar hafa verið á stjórnarskránni. Álitamálin eru mörg sem þarf að taka afstöðu til. Og þau lúta ekki einungis að efnisatriðum heldur einnig aðferðafræðinni að baki kosningunum. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Þolinmæði er dyggð

Ökumenn þurfa ætíð að hafa hugann við verkefnið en sérstök ástæða er til þess að gæta sín þegar haustar; ungt fólk streymir til og frá skóla auk þess sem hálkan getur verið lúmsk. Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 461 orð | 5 myndir

Þríþrautin vinsæl

Vinsældir þríþrautar hafa aukist stórum á meðal landans undanfarin ár. Stöðugt fjölgar þeim sem kjósa að æfa samhliða sund, hjólreiðar og hlaup og keppa í öllum þremur greinum. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 624 orð | 5 myndir

Öfug þróunaraðstoð

Jeroo Billimora byrjaði að veita börnum í fátækrahverfum á Indlandi ráðgjöf. Nú teygja samtökin Aflatún sig um allan heim. Steinar Þór Sveinsson steinarth@hotmail.com Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Ölvuð af Íslandi

Hvað? Leiðsögn Sumarliða um sýninguna Ölvuð af Íslandi Hvar? Listasafni Íslands Hvenær? Sunnud. kl. 14:00 Nánar Hið rómantíska... Meira
21. október 2012 | Sunnudagsblað | 269 orð | 1 mynd

Öndun skiptir miklu

Heilbrigð sál í hraustum líkama er eitthvað sem allir þrá. En til þess þarf að æfa sig. Iðkendur Qi gong á Íslandi eru yfir 200 og flestir æfa þrisvar í viku. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.