Greinar mánudaginn 12. nóvember 2012

Fréttir

12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun fyrir Faxaflóahafnirnar

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur hafið vinnu við aðgerðaáætlun vegna komu skemmtiferðaskipa í Faxaflóahafnir, að sögn Gísla Gíslasonar hafnarstjóra. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Árni Páll í fyrsta sæti

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ég er gríðarlega stoltur að hafa fengið þetta traust frá félögum mínum. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Bjarni Benediktsson efstur

Guðni Einarsson Andri Karl Viðar Guðjónsson Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að sigur sinn í prófkjöri flokksins í SV-kjördæmi á laugardag hafi verið afgerandi þótt hann hefði viljað fá meiri stuðning. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Eldur læstist í klæðningu húss

Betur fór en á horfðist þegar eldur læstist í klæðningu húss sem hýsir starfsemi fyrirtækisins Ásbjörns Ólafssonar við Köllunarklettsveg í gær. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun enn

Í fjármálaráðuneytinu er enn unnið að endurskoðun á áformum stjórnvalda um að hækka virðisaukaskatt á gistingu í ferðaþjónustunni og sömuleiðis liggur enn ekki fyrir hvort undanþága á vörugjöldum af innfluttum bílaleigubílum verður felld niður, eins og... Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fjórar berjategundir í sigursultu Sigurlaugar

Árleg sultukeppni var haldin í tengslum við Safnahelgi sem haldin var dagana 2.-4. nóvember í Bjarkarhóli í Reykholti og hún fór vel fram að sögn aðstandenda. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Flytja þekktar aríur á hádegistónleikum

Sópransöngkonan Arndís Halla Ásgeirsdóttir og píanóleikarinn Antonía Hevesi halda hádegistónleika á morgun kl. 12:15 í Norðurljósasal Hörpu. Fluttar verða þekktar aríur úr óperum eftir Mozart, Donizetti, Weber, Verdi og... Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Hlaut fyrstu verðlaun á Evrópuþingi lyflækna

„Þetta kom mjög skemmtilega á óvart“, segir Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir, læknanemi á 3. ári við Háskóla Íslands, en hún vann á dögunum fyrstu verðlaun á Evrópuþingi lyflækna fyrir besta veggspjaldið. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ibáñez á hádegisfyrirlestri Háskóla Íslands

Í tilefni þess að argentínski rithöfundurinn Enrique del Acebo Ibáñez er staddur hér á landi stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum fyrir hádegisfyrirlestri á verkum hans í dag. Meira
12. nóvember 2012 | Innlent - greinar | 25 orð | 1 mynd

Kristinn

Einbeittir Boxið, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, fór fram um helgina. Lið frá átta skólum leystu þrautir en markmiðið er að vekja áhuga á störfum sem krefjast... Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Kristján leiðir í NA-kjördæmi

Kristján L. Möller hreppti fyrsta sætið í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi um helgina. Hlaut hann 609 atkvæði í 1. sæti, Erna Indriðadóttir 311 atkvæði í 1.-2. sæti, Jónína Rós Guðmundsdóttir 403 atkvæði í 1.-3. Meira
12. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mæta árásum Palestínumanna af aukinni hörku

Nýlegum árásum á Ísrael verður mætt með meiri hörku en gert hefur verið síðustu misseri. Þetta sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael á blaðamannafundi í gær. Varaði hann Palestínumenn við því að árásum á landið yrði svarað af fullri hörku. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Næsta ævintýri leitað uppi

Börn geta oftar en ekki dundað sér úti við svo tímunum skiptir enda ímyndunaraflið ríkulegra en hjá þeim sem eldri eru. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Óvissa um starfsemi á Akureyri

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Enn er ósamið milli SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands um almenna göngudeildarþjónustu fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga. Meira
12. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit forkosninga

Niðurstöður forkosninga í Slóveníu tóku óvænta stefnu í gær þegar í ljós kom að sitjandi forseti landsins, Danilo Turk, hlaut ekki flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninga, en skoðanakannanir höfðu einróma spáð því að Turk myndi fá flest atkvæði. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Evrópu torvelduð

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

SAS á barmi gjaldþrots

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Gjaldþrot blasir við flugfélaginu SAS samkvæmt fregnum norrænna fjölmiðla í gær. Sænsk yfirvöld funda nú með forsvarsmönnum fyrirtækisins til þess að leita leiða til áframhaldandi reksturs. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Scott McLemore með tónleika á KEX

Trommuleikarinn Scott McLemore leikur ásamt hljómsveit á KEX hosteli annað kvöld og í Stofunni í Aðalstræti 7 á fimmtudagskvöld. Hann gaf nýverið út aðra sólóplötu sína, Remote Location, sem hlotið hefur... Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Skipulagsmál kirkjunnar fyrirferðarmikil

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipulagsmál eru fyrirferðarmikil á Kirkjuþingi 2012, að sögn séra Steinunnar Arnþrúðar Björnsdóttur, verkefnisstjóra hjá Þjóðkirkjunni. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Skorað á SÁÁ að tryggja rekstur

„Því miður verður að segjast að það horfir ekki vel í þeim samningum,“ segir Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, en ekki hefur verið samið milli SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands um almenna göngudeildarþjónustu fyrir áfengis- og... Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Stormspá í kortunum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varaði í gær við mögulegri röskun á skólastarfi yngri barna í dag vegna óveðurs. Vindur verður í hámarki frá kl. 6-12 eða þegar fólk fer til vinnu og skóla. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Suðurpólsfarinn Vilborg Arna föst í Síle

Vilborg Arna Gissurardóttir, sem stefnir að því að ganga á suðurpólinn fyrst íslenskra kvenna, bíður nú í Punta Arena í Síle eftir því að geta flogið á upphafsstað göngu sinnar. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Tungan heldur ekki í við tæknina

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tveir menn handteknir

Tveir rúmlega tvítugir karlmenn voru handteknir rétt fyrir klukkan átta í gærmorgun eftir að sextán ára stúlka leitaði á neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð

Uggandi um atvinnusköpun

Hólmfríður Gísladóttir Ómar Friðriksson Sveitarfélög og fyrirtæki munu skuldbinda sig til að skapa um 2. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Undrandi og forvitinn háfur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Háfurinn kippti sér lítið upp við það þótt ég væri að svamla þarna í kringum hann. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Útsvarið lækkar í Grindavík 2013

Grindavíkurbær mun lækka útsvarið á næsta ári úr 14,48% í 14,38%. Ráðast á í fjárfestingar fyrir um 600 milljónir árið 2013 og meiri framkvæmdir fylgja síðar. Meira
12. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Útvarpsstjóri BBC segir af sér

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is George Entwistle, útvarpsstjóri Breska ríkisútvarpsins, BBC, tilkynnti í fyrrakvöld afsögn sína eftir aðeins 54 daga í starfi. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Útvega á störf fyrir 2.200 sem missa bætur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Viðbúnaður vegna stórskipa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra er byrjuð að vinna að aðgerðaáætlun vegna komu skemmtiferðaskipa í Faxaflóahafnir, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra hjá Faxaflóahöfnum sf. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þeim fjölgar sem vilja afturkalla ESB-umsóknina

Meirihluti þjóðarinnar vill afturkalla umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (ESB). Þetta kemur fram í blaði Heimssýnar sem dreift er með Morgunblaðinu í dag. Heimssýn fékk Capacent Gallup til að kanna afstöðu þjóðarinnar til ESB-umsóknarinnar. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Ögrandi tækifæri fyrir efnilega píanónemendur

Fimmta píanókeppni Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara var haldin í Salnum dagana 7.-11. nóvember. Meira
12. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Öll skjöl og gögn verði aðgengileg

Íslenska þjóðin er tilbúin að nýta tækni í samskiptum við opinbera aðila en þó að innviðirnir séu til staðar eru stofnanir ríkis og sveitarfélaga á eftir og nýta ekki tæknina sem skyldi, nýta ekki þau tækifæri sem við blasa. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2012 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Hækjurnar fá aukið hlutverk

Prófkjör Samfylkingarinnar um helgina enduðu sem athyglisverð mæling á ríkisstjórninni. Tveir af þeim sem kepptu í prófkjörunum höfðu verið settir út úr ríkisstjórninni, þeir Kristján Möller og Árni Páll Árnason, og báðir sigruðu í sínum prófkjörum. Meira
12. nóvember 2012 | Leiðarar | 741 orð

Þúfa veltir vígamanni

Hefur ný siðavendnimælistika fundist? Kannski er þetta bara gamla góða hræsnin Meira

Menning

12. nóvember 2012 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Dylan uppfærir Fésbókarstöðu

Þau merkilegu tíðindi urðu í liðinni viku að tónlistarmaðurinn margfrægi, Bob Dylan, uppfærði stöðu sína á Facebook í fyrsta sinn. Dylan á sér þar einar fjórar milljónir áhangenda á Fésbókinni. Meira
12. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Forgangsröðun dagskrárstjóra

Ráðinn hefur verið nýr dagskrárstjóri Sjónvarps og við aðdáendur RÚV kunnum okkur og bjóðum hann að sjálfsögðu hjartanlega velkominn til starfa. Meira
12. nóvember 2012 | Tónlist | 126 orð | 3 myndir

Ítalskar aríur í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Rokk, popp, klassík, rapp en helst ekki „country music“. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Prose combat með MC Solaar. Flottir ádeilutextar og flott tónlist. Meira
12. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunahafi í Stjörnustríð

Disney-fyrirtækið hefur fengið handritshöfundinn Michael Arndt til þess að koma með hugmyndir fyrir næstu þrjár Stjörnustríðsmyndir. Meira
12. nóvember 2012 | Bókmenntir | 971 orð | 2 myndir

Sjálfsmynd með orðum

Eins og nafnið gefur til kynna eru þetta persónuleg ljóð. Ég ákvað að það væri í lagi að opna sig dálítið. Skáldskapur er alltaf skáldskapur en það á að vera hægt að lesa ljóðin sem sjálfsmyndir. Meira
12. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 32 orð | 4 myndir

Sýningin Fjarlægð opnuð í Kling & Bang-galleríi

Einkasýning Sigurðar Guðjónssonar, Fjarlægð, var opnuð í Kling & Bang-galleríi á Hverfisgötu á laugardaginn. Á sýningunni eru sýnd fjögur ný myndbandsverk: Fjarlægð, unnið í samstarfi við Þóru Karítas, Hula, Jarðlög og... Meira

Umræðan

12. nóvember 2012 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Frændur eru frændum verstir

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Við þurfum ekki að spyrja kóng eða prest um leyfi til að nýta þær fiskitegundir, sem eru innan okkar lögsögu eða villast inn í hana og vilja vera þar." Meira
12. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 303 orð | 1 mynd

Jóhanna og hið nýja Ísland

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Þú slærð ekki slöku við með vitleysuna, á ég að trúa því, Jóhanna, að þú sért svona veruleikafirrt?" Meira
12. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 448 orð | 1 mynd

Kæru borgarbúar, hjálpið okkur í hjólastólunum að verjast ógnandi stjórnmálamönnum

Frá Albert Jensen: "Í helgarblaði DV 19.-21. október 2012 gefur Björk Vilhelmsdóttir innsýn í lífshlaup sitt. Þar segir hún að þau hjónin hafi átt við geðræn vandamál að stríða, en gæti þess að taka meðulin sín." Meira
12. nóvember 2012 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Nýfrjálshyggja Samfylkingarinnar

Eftir Jón Ragnar Ríkharðsson: "Þegar tveir flokkar eru í ríkisstjórn bera þeir báðir ábyrgð á stjórn landsins og ef illa tekst til er ekki hægt að kenna hinum flokknum um." Meira
12. nóvember 2012 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Stjórnmál gærdagsins

Það eru pólitísk tíðindi að Árni Páll Árnason skuli ná oddvitasætinu í forvali Samfylkingarinnar um helgina. Það vita allir að hann er ekki leiðitamur flokksforystunni. Enda var honum vikið úr ráðherrastóli á kjörtímabilinu. Meira
12. nóvember 2012 | Velvakandi | 161 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Skóli án aðgreiningar Þetta hljómar fallega og er eflaust vel meint. En gæti það í sumum tilfellum orðið skóli valdboðs- eða ofríkisstefnu? Fólk komið af unglingsaldri fær að ráða hvaða nám og skóla það velur. Meira
12. nóvember 2012 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Það vantar pólitíska forystu

Eftir Illuga Gunnarsson: "Áhuga- og sinnuleysi ríkisstjórnarinnar í þessu máli er furðulegt." Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2012 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Einar Kristjánsson

Einar Kristjánsson fæddist á Patreksfirði 15. desember 1950. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 2. nóvember 2012. Foreldrar hans voru þau Kristján Kristjánsson, f. 28. ágúst 1925, d. 4. maí 1999 og Anna Einarsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Jódís Kristín Jósefsdóttir

Jódís Kristín Jósefsdóttir fæddist 16. maí 1928, á Búrfelli í Hálsasveit. Hún lést aðfaranótt sunnudagsins 28. október 2012 á dvalarheimilinu Hlíð, 84 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Jósef Sveinsson f. 30. júlí 1886, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2584 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Einvarðsson

Jóhann Sigurður Einvarðsson var fæddur í Reykjavík 10. ágúst 1938. Hann lést laugardaginn 3. nóvember á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar Jóhanns voru hjónin Vigdís Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 1908 í Reykjavík, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Apple og HTC sættast í einkaleyfadeilu

Tæknirisarnir Apple Inc. og HTC Corp hafa grafið stríðsöxina í bili. Fyrirtækin tilkynntu á laugardag að þau hefðu náð samkomulagi um notkun á einkaleyfatækni í farsímum sínum á heimsvísu. Meira
12. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 784 orð | 1 mynd

Harðnandi slagur á afþreyingarmarkaði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Aðsóknarmynstur íslenskra kvikmyndahúsagesta hefur verið að breytast síðustu ár og eru breytingarnar á marga vegu hagfelldar eigendum kvikmyndahúsanna. Meira
12. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Jólasalan byrjar enn fyrr í ár

Hefð hefur skapast fyrir því í Bandaríkjunum að ræsa jólasöluna strax á eftir þakkargjörðarhátíðinni. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2012 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...gleymið ekki Mary Poppins

Mary Poppins er engin venjuleg barnfóstra rétt eins og aðdáendur hennar vita en bókin um Mary Poppins eftir P.L. Travers hefur nú verið endurútgefin hjá bókaforlaginu Sölku vegna mikillar eftirspurnar. Meira
12. nóvember 2012 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Í nám eða á flakk út í heim

Nú þegar kuldinn leggst að okkur Frónbúum eins og vera ber á þessum árstíma er ekki úr vegi að skipuleggja ævintýraferðir út í hinn framandi heim. Meira
12. nóvember 2012 | Daglegt líf | 799 orð | 2 myndir

Kynlíf á meðgöngu og eftir fæðingu

Meðganga og fæðing hefur áhrif á kynlíf og er þreytan áberandi áhrifaþáttur. Á þessu tímabili er mikilvægt að hafa í huga að kynlíf getur innifalið margt annað en samfarir og skiptir snerting og nánd einna mestu máli fyrir verðandi og nýbakaðar mæður. Meira
12. nóvember 2012 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Mynd fyrir alla sem borða

Samtök lífrænna neytenda bjóða til kvikmyndasýningar á heimildarmyndinni Food Matters þriðjudaginn 13. nóvember nk. kl. 20:00 í Norræna húsinu. Myndin rannsakar hvernig maturinn sem við borðum getur annaðhvort hjálpað okkur eða unnið gegn okkur. Meira
12. nóvember 2012 | Daglegt líf | 455 orð | 2 myndir

Vá á veiðum

Rjúpnaveiðar hafa gengið treglega nú í haust og er helsta ástæða þess óhagstætt veðurfar. Miðað við reynsluna síðustu tvö ár má áætla að af níu veiðidögum sé aðeins hægt að stunda rjúpnaveiðar með góðu móti í fimm daga. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2012 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. Meira
12. nóvember 2012 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvöföld hótun. S-Allir Norður &spade;9754 &heart;G104 ⋄D1065 &klubs;92 Vestur Austur &spade;DG102 &spade;K863 &heart;5 &heart;63 ⋄K943 ⋄G83 &klubs;K653 &klubs;10874 Suður &spade;Á &heart;ÁKD9872 ⋄Á7 &klubs;ÁDG Suður spilar 6&heart;. Meira
12. nóvember 2012 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Elínborg Lárusdóttir

Elínborg Lárusdóttir rithöfundur fæddist á Tunguhálsi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 12.11. 1891. Hún var dóttir Lárusar Þorsteinssonar, bónda þar, og k.h., Þóreyjar Bjarnadóttur. Meira
12. nóvember 2012 | Í dag | 51 orð

Málið

Leiti er hæð sem ber við sjónhring . Maður sér því ekki hvað er handan við það fyrr en maður kemur upp á það. Hér á landi tekur þá oftast við næsta leiti . Að e-ð sé á næsta leiti – með i -i – þýðir að e-ð sé í... Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Márus Lúðvík Heiðarsson

30 ára Márus ólst upp á Akranesi, er rafiðnfræðingur frá HR og er verkvirki hjá Norðuráli. Maki: Særún Gestsdóttir, f. 1978, kennari við Brekkubæjarskóla. Sonur: Bjartur Snær, f. 1999. Foreldrar: Þorbjörg Helgadóttir, f. Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ingi Rúnar fæddist 9. febrúar. Hann vó 16 merkur og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Dagný Geirdal og Bergþór Haukdal Jónasson... Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Geir Thorberg fæddist 27. febrúar kl. 19.12. Hann vó 3.300 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Björg Thorberg Sigurðardóttir og Geir Hlöðver Ericsson... Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Runólfur Óttar Kristjánsson

30 ára Runólfur lauk stúdentsprófi frá FVA og stundar nú nám í sálfræði við HA og við einkaþjálfaraskóla Keilis. Maki: Sunna Dís Jensdóttir, f. 1990, stúdent. Börn: Jóhanna Dalrós, f. 2009, og Ísarr Myrkvi, f. 2012. Foreldrar: Kristján Guðmundsson, f. Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurþór Frímannsson

30 ára Sigurþór ólst upp á Akranesi, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá FVA og starfar við Norðurál á Grundartanga. Systur: Linda Sif Frímannsdóttir, f. 1987, verkakona; Eydís Frímannsdóttir, f. 1991, verkakona. Foreldrar: Frímann Smári Elíasson, f. Meira
12. nóvember 2012 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. g3 d5 3. cxd5 Rxd5 4. Bg2 g6 5. Rc3 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 O-O 8. O-O c5 9. Hb1 Rc6 10. c4 b6 11. d3 Bb7 12. Rg5 Dd7 13. Da4 Hfd8 14. He1 Bc3 15. Hf1 Rd4 16. Dd1 Bxg2 17. Kxg2 f5 18. Bb2 Dc6+ 19. Kg1 Bxb2 20. Hxb2 Df6 21. Dc1 e5 22. Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 161 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Baldur Helgason Benedikt Sigurbjörnsson Bryndís Elsa Sigurðardóttir 85 ára Sigurbergur Hávarðsson Þórhallur Hermannsson 80 ára Brynhildur Hjálmarsdóttir Guðrún Jónsdóttir Sigurður Bjarnason 75 ára Rafnar Karl Karlsson 70 ára Hjördís Hannesdóttir... Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Upphaf í nýjum heimkynnum

Síðustu vikur hafa verið annasamar. Við hjónin ákváðum að flytja okkur aðeins um set og milli gatna í grónu hverfi hér í Kópavogi. Dagarnir undanfarið hafa því farið í alls konar stúss sem nú sér fyrir endann á. Meira
12. nóvember 2012 | Árnað heilla | 478 orð | 4 myndir

Venjulegur Íslendingur

Leifur fæddist 12.11. 1932 á Saurum í Helgafellssveit og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Meira
12. nóvember 2012 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverji hefur alla tíð litið á sig sem tæknisinnaðan einstakling. Á unglingsárunum féll það til dæmis í skaut Víkverja að sjá um stillingar á myndbands- og sjónvarpstækjum heimilisins. Meira
12. nóvember 2012 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. nóvember 1958 Skipherra breska herskipsins Russell hótaði að sökkva varðskipinu Þór ef það tæki breska togarann Hackness sem var með ólöglegan umbúnað veiðarfæra 2,5 sjómílur út af Látrabjargi. Meira
12. nóvember 2012 | Í dag | 276 orð

Ætlar að bjóða sig fram hér syðra

Karlinn á Laugaveginum strauk á sér hárlubbann um leið og hann heilsaði mér fyrir utan Alþingishúsið. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Ásgeir vann báða og Hannover í efsta sæti

Skotíþróttamaðurinn Ásgeir Sigurgeirsson sigraði báða andstæðinga sína um helgina þegar hann tók þátt í tveimur viðureignum með liði sínu SV Gros und Kleinkaliber Hannover í þýsku 2. deildinni í skotfimi. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 727 orð | 2 myndir

Badminton úr besta flokki

Badminton Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það hafa sjálfsagt sjaldan sterkari badmintonspilarar sýnt kúnstir sínar í TBR-húsunum í Laugardal en í gær þegar Taívaninn Chou Tien Chen nældi sér í tvenn gullverðlaun á hinu árlega Iceland... Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

„Litla baunin“ vöknuð

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Javier Hernández Balcázar, betur þekktur sem Chicharito eða litla baunin, getur ekki hætt að skora þessa dagana fyrir Manchester United en hann var hetja liðsins í enn einni endurkomunni um helgina. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

„Maður titraði í langan tíma eftir leikinn“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var alveg rosalegt. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

„Tilfinningin er alveg frábær“

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 688 orð | 3 myndir

Betra að dæma í fjölmenni

Dómgæsla Kristján Jónsson kris@mbl.is Dómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson dæmdi tímamótaleik síðastliðinn laugardag fyrir framan 1. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Boðinn velkominn með tæklingu

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Eggert Gunnþór Jónsson gekk á föstudaginn var frá 28 daga lánssamningi við enska B-deildarliðið Charlton en Eskfirðingurinn hefur nær ekkert fengið að spila með Úlfunum á tímabilinu. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 242 orð

Edda og Ólína á förum?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir, landsliðskonur í knattspyrnu, eru líklega á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Örebro eftir fjögurra ára dvöl þar. Þær hafa hinsvegar fullan hug á að spila áfram í Svíþjóð. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 1126 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Arsenal – Fulham 3:3 Oliver Giroud 11., 69...

England A-DEILD: Arsenal – Fulham 3:3 Oliver Giroud 11., 69., Lukas Podolski 23. – Dimitar Berbatov 29., 67. víti, Alex Kacaniklic 40. Everton – Sunderland 2:1 Marouane Fellaini 77., Nikica Jelavic 79. – Adam Johnson 45. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Fjórum höggum frá því að komast áfram

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er úr leik á úrtökumótunum fyrir Evrópumótaröðina í golfi eftir að hafa leikið samtals á höggi yfir pari á 72 holum í Murcia á Spáni. Birgir lék síðasta hringinn á laugardaginn á parinu. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 295 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fram í uppbótartíma Sandnes Ulf sem lyfti sér upp úr fallsæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi með sigri á Strømsgodset, 2:1. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þeir Alfreð Finnbogason , Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson hafa allir orðið að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Andorra í æfingaleik í knattspyrnu á miðvikudag vegna meiðsla. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Gísli og Hafsteinn hafa dæmt 1.500 leiki

Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson hafa dæmt saman handknattleik í þrjá áratugi og eru enn að. Þeim félögum reiknast til að þeir hafi, þegar allt er tekið saman, dæmt 1. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 673 orð | 4 myndir

Grófu sína eigin gröf

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnarfjarðarslagurinn á milli FH og Hauka varð aldrei sú mikla rimma sem handboltaunnendur vonuðust eftir. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit: Mýrin: Stjarnan 2...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit: Mýrin: Stjarnan 2 – Afturelding 18.15 Víkin: Víkingur – Akureyri 18.30 Vodafonehöll: Valur 2 – Valur 19 Varmá: Afturelding 2 – Selfoss 19.15 Mýrin: Stjarnan – Fram 20. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

ÍBV heldur öðru sætinu volgu fyrir Val

ÍBV vann stórsigur á Fylki, 30:15, í N1-deild kvenna í handbolta um helgina þar sem Simona Vintale skoraði sjö mörk fyrir Eyjakonur og Guðbjörg Guðmannsdóttir bætti öðrum sex við. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Jón Arnór stigahæstur í útisigri

Jón Arnór Stefánsson landsliðsmaður í körfuknattleik átti frábæran leik fyrir Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi er liðið vann góðan 15 stiga útisigur á Estudiantes, 83:68. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

KR vann í búningum KFÍ

Það virðist ætla að reynast stórveldum körfuboltans á Íslandi erfitt að taka með sér keppnisbúninga til Ísafjarðarbæjar en KR-ingar léku eftir klaufaskap Keflavíkur í síðasta mánuði og mættu búningalausir í leik sinn gegn KFÍ í Lengjubikarnum í... Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 177 orð

Lærisveinar Óskars ærðust af fögnuði

Óskar Bjarni Óskarsson og lærisveinar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Viborg fögnuðu langþráðum sigri í gær þegar þeir lögðu Århus að velli í spennuleik, 23:21, í 10. umferð. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

María Guðmundsdóttir fékk góðar fréttir í Osló

Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is María Guðmundsdóttir, landsliðskona á skíðum, fékk góðar fréttir fyrir helgina. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 740 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 7. umferð: FH – Haukar 18:31 Staðan...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 7. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Snæfell – Valur 88:54 Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna. Snæfell...

Snæfell – Valur 88:54 Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 802 orð | 5 myndir

Sorglegur viðsnúningur

Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eitt mark, aðeins eitt mark þurfti til að tryggja sæti Vals í 16 liða úrslitum EHF keppni kvenna í handknattleik. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Steig aftur á skíði sex mánuðum eftir aðgerð

María Guðmundsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar fékk góðar fréttir þegar hún fór í skoðun í Osló í síðustu viku. Sex mánuðum eftir krossbandsaðgerð er hún með nægan styrk í fótunum til þess að stíga aftur á skíði. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Terry sneri aftur, skoraði og meiddist

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Tveir Noregstitlar í röð hjá Solskjær

Molde, sem þjálfað er af fyrrverandi Man. United-hetjunni Ole Gunnar Solskjær, fagnaði í gærkvöldi sigri í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað árið í röð eftir sigur á Íslendingaliðinu Hønefoss á heimavelli, 1:0. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Tæklaður úr leik á fyrstu æfingu

Eggert Gunnþór Jónsson, landsliðsmaður í fótbolta, spilar með Charlton sem lánsmaður næsta mánuðinn tæpan en hann hefur nær ekkert fengið að spila með Úlfunum á tímabilinu. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Ung hetja Real og Messi náði Pelé

Lionel Messi skoraði tvö mörk fyrir Barcelona þegar liðið vann 4:2-útisigur á Mallorca í gærkvöldi í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Börsungar eru því enn ósigraðir með 31 stig á toppi deildarinnar eftir aðeins ellefu leiki. Meira
12. nóvember 2012 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Þjálfaratríóið á sigurbraut

Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga eftir ellefta sigurleikinn í röð á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik en Íslendingaliðin þrjú á toppi deildarinnar unnu öll sigra um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.