Greinar föstudaginn 30. nóvember 2012

Fréttir

30. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

30.000 ljós og Swarovski-stjarna á toppnum

Ljósin á jólatrénu við Rockefeller Center í New York-borg voru tendruð á miðvikudagskvöld en um er að ræða árlegan viðburð sem sjónvarpað er um öll Bandaríkin. Tréð er norskt grenitré, 24 metra hátt og um tíu tonn að þyngd. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 837 orð | 2 myndir

„Algerlega farin úr böndum“

Ómar Friðriksson Guðmundur Sv. Hermannsson „Mörg kostnaðarsöm verkefni bíða úrlausnar á milli 2. og 3. umræðu. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð

„Gjafir án innistæðu“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisstjórnin áformar að afla samtals 8,4 milljarða króna með sérstakri tekjuöflun á næsta ári. Þetta má lesa úr bandorminum að þessu sinni, breytingum á lögum sem varða tekjuhlið fjárlaga. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

„Gleymdu“ börnin með gigt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson segir sig úr VG

„Það stóð nú bara nánast í greininni. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Blábjörg friðlýst

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur staðfest friðlýsingu náttúruvættisins Blábjarga á Berufjarðarströnd í Djúpavogshreppi. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Brosað í skjóli fyrir rigningunni

Þessar dömur létu rigningu á Laugaveginum ekki á sig fá og voru léttar í lundu á göngu sinni í gær. Samkvæmt Veðurstofunni verður suðaustanátt um helgina með tilheyrandi vindi og rigningu á Suðvestur- og Vesturlandi. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð

Byggist ekki á vísindum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ég tel að það sé hægt að spara mikið í heilbrigðiskerfinu með því að leyfa fólki að hafa val um hvaða aðferðir það notar við að ná heilsu,“ segir Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 832 orð | 3 myndir

Bæjarfulltrúar leysa upp pattstöðu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet stefnir að því að hefja framkvæmdir við nýja háspennulínu frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar þegar á næsta ári. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Dæmdur í sjö ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í sjö ára fangelsi fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn tveimur börnum, dreng og stúlku. Fram kemur í dómnum að brotin stóðu yfir í langan tíma og höfðu alvarleg áhrif á líf barnanna. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 622 orð | 4 myndir

Endurgjald til föðurlandsins

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð

Endurskoði undanþágubeiðni foreldra

Umboðsmaður Alþingis mælist til þess að mennta- og menningarmálaráðuneytið endurskoði úrskurð um að stúlku í 8. bekk grunnskóla sé skylt að sækja íþróttatíma í skóla. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Fáir nemendur HR nýta sér strætó

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Í farþegatalningu Strætó bs. er skoðuð sérstaklega notkun vagna við helstu framhalds- og háskóla á höfuðborgarsvæðinu. Mjög misjafnt er hvernig biðstöðvar við menntastofnanir eru notaðar. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fermingarbörn söfnuðu 7,3 milljónum

Alls söfnuðust 7,3 milljónir króna þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús í byrjun nóvember með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. Undanfari þess var fræðsla til um 2. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Forréttindi að sinna fiðluviðgerðum

Einbeitingin skein af Jónasi R. Jónssyni þar sem hann sinnti fiðluviðgerðum af stakri natni á Skólavörðustígnum er ljósmyndari átti leið hjá. „Ég er að gera upp gamlar fiðlur sem margar hverjar eru í mínu safni,“ segir Jónas. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Framleiðslugetan rýrnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Áhersla ríkisstjórnarinnar á að auka fjárfestingu hefur verið lítil sem engin. Fjárfesting er í sögulegu lágmarki og er búin að vera það samfellt í þrjú ár. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð

Guðbjartur í 1. sæti í Norðvesturkjördæmi

Úrslit liggja fyrir í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Á kjörskrá voru 1.496 flokksfélagar. 701 greiddi atkvæði í póstkosningu, sem er 46,9% kjörsókn. Guðbjartur Hannesson leiðir listann, en hann hlaut 533 atkvæði í 1. sæti. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 401 orð

Harmar skort á aðhaldi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Stærsta breytingin í fjárlagafrumvarpinu eins og það lítur út fyrir aðra umræðu er sú að nú á að auka útgjöld áður en heildarjöfnuði er náð. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð

Herjólfur verður mun lengur frá

Herjólfur mun ekki koma úr slipp fyrr en 10. desember að sögn Ólafs Williams Hands, upplýsingafulltrúa Eimskips. Viðgerðin átti upphaflega að taka fimm til sex daga, en bakborðsstýri og -skrúfa skemmdust í óhappi við Landeyjahöfn á laugardag. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Í málaferli við eigendur sína vegna fasteignamats

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
30. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kínverjar herða tökin á Suður-Kínahafi

Stjórnvöld í Kína hafa veitt kínversku strandgæslunni vald til þess að fara um borð í hvert það skip sem siglir inn á umdeilt yfirráðasvæði þeirra á Suður-Kínahafi og vísa því á brott. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Kjaramálin eru efst á baugi á þingi sjómanna

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Kjaradeila sjómanna og útvegsmanna er í brennidepli á 28. þingi Sjómannasambandsins sem hófst í gærmorgun. Þingið hófst á ávarpi atvinnu- og nýsköpunarráðherra, Steingríms J. Sigfússonar. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Hamborgartrénu

Laugardaginn 1. desember kl. 17 verða ljósin á Hamborgartrénu kveikt við hátíðlega athöfn á Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Markmiðin verði skýr og mælanleg

„Við óttumst að þessi upphæð eigi eftir að hækka. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Máli vegna kaupa á hlutabréfum vísað frá dómi

Hæstiréttur hefur vísað frá dómi máli Landsbanka Íslands hf. gegn félaginu NVN ehf. og stjórnarformanni sama félags vegna framvirkra samninga, sem gerðir voru á árunum 2007 og 2008 um hluti í Landsbanka Íslands. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Með 100 skammta af kannabis á sér

Lögregla hafði síðdegis í gær afskipti af manni þar sem hann var á gangi á Njálsgötunni. Í ljós kom að hann var með nokkurt magn af kannabis á sér eða um 100 neysluskammta. Hann viðurkenndi eignarhald og að hafa ætlað að selja þetta. Meira
30. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ný áætlun gegn HIV og alnæmi

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Hillary Clinton, kynnti í gær nýja áætlun sem miðar að því að nánast ekkert barn fæðist með HIV-veiruna árið 2015 og að í framhaldinu vaxi úr grasi ný kynslóð án alnæmis. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Opnað í Tungudal

Í dag, föstudaginn 30. nóvember, verður fyrsti opnunardagur skíðasvæðisins í Tungudal á Ísafirði. Opið verður milli klukkan 16 og 19 og jafnvel lengur. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Orkan sem drifafl hagkerfisins

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Við eigum margt sameiginlegt og eigum við sömu málefnin og önnur lönd á norðurheimskautinu. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ókeypis í Þjóðminjasafnið á morgun

Jóladagskrá Þjóðminjasafnsins hefst laugardaginn 1. desember en þann dag er ókeypis aðgangur að safninu. Jólasýningar verða opnaðar og í boði er jólaratleikur. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Palestína verður áheyrnarríki

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi ályktun um að veita Palestínu stöðu „áheyrnarríkis án aðildar“ hjá samtökunum. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Prófessor undrast vinnubrögð

„Ég spyr, er í alvöru ætlast til þess að hægt sé að vinna vandaðar umsagnir til þingnefnda á þessum fordæmalaust stutta fresti við meðferð Alþingis á frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár, fresti sem á sér tæpast hliðstæður í meðferð venjulegra... Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri Landsbjargar

Jón Svanberg Hjartarson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann tekur við starfi þann 1. janúar n.k. Jón hefur verið félagi í Björgunarsveitinni Sæbjörgu á Flateyri frá 1986 og var kjörinn í stjórn SL árið 2011. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ræða umdeilt kvótafrumvarp

„Ég vona að það verði lagt fram,“ sagði Álfheiður Ingadóttir, þingflokksformaður VG, í gærkvöldi, spurð hvort hún ætti von á því að frumvarp til breytinga á fiskveiðistjórnunarkerfinu yrði lagt fyrir þingið í dag. Meira
30. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 245 orð

Serbar ósáttir við dóminn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð

Skordýr fundust í þremur tegundum hrökkbrauðs

Verslunin Tiger hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað þrjár tegundir hrökkbrauðs þar sem í þeim hafa fundist skordýr. Í tilkynningu frá Tiger Ísland ehf. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Slegið í gegn við Búðarháls

Sá áfangi náðist við byggingu Búðarhálsvirkjunar á þriðjudag að „slegið var í gegn“ í jarðgangagerðinni þegar síðasta haftið var sprengt og göngin opnuðust í gegnum fjallið. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð

Stefnir í eignarnámsbeiðni

Eigendur 60% landsréttinda á línuleið nýrrar Suðurnesjalínu hafa með samningum veitt heimild fyrir lagningu línunnar, samkvæmt upplýsingum frá Landsneti. Viðræður standa enn yfir við eigendur um það bil 25% landsréttindanna. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Borgin skreytt Margir eru farnir að huga að jólaskreytingunum og sumir jafnvel búnir að koma þeim upp, enda rennur fyrsti dagur desember upp á morgun. Þessi vaski maður er hér að skreyta tré í miðborg... Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Telja brotið á atvinnuréttindum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Guðmundur G. Norðdahl, ökukennari og vagnstjóri hjá Strætó, ætlar ásamt öðrum vagnstjóra og trúnaðarmanni hjá Strætó að hitta Ögmund Jónasson innanríkisráðherra í dag. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 822 orð | 2 myndir

Um 140 HIV-jákvæðir í lyfjameðferð

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur starfar á göngudeild smitsjúkdóma á Landspítalanum. Þangað sækja HIV-jákvæðir meðferð sína og heldur Bergþóra m.a. utan um lyfjagjöf þeirra. Meira
30. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 79 orð

Uppljóstrari fyrir herrétti

Hermaðurinn fyrrverandi Bradley Manning bar vitni fyrir herdómstól í Maryland í Bandaríkjunum í gær en hann er ákærður fyrir að hafa lekið bandarískum leyniskjölum til uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks. Fyrir rétti sagði Manning m.a. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vákort af hafinu á vefinn

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, opnaði í gær nýtt veftækt vákort af Norður-Atlantshafi með upplýsingum um þá þætti sem eru í hættu við mengunarslys á hafsvæðinu. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð

Verð Vodafone í hærra lagi

Að mati greiningardeildar Arion banka er útboðsgengi Vodafone í hærra lagi miðað við að um útboð er að ræða og ekki áberandi útboðsafslátt að finna, eins og segir í nýrri greiningu í tilefni af væntanlegu hlutafjárútboði Vodafone, eða Fjarskipa hf. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vigdísi Finnbogadóttur veitt Blixen-verðlaunin

Frú Vigdísi Finnbogadóttur verða afhent Blixen-heiðursverðlaunin í dag. Þau eru veitt af Dönsku akademíunnni og hafa til þessa einungis fallið í skaut rithöfundum utan Danmerkur. Meira
30. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vilja ný lög og eftirlitsnefnd

Rannsóknarnefnd um starfshætti og siðferði breskra fjölmiðla hefur komist að þeirri niðurstöðu að setja þurfi ný lög um fjölmiðla og koma á fót sérstakri eftirlitsnefnd, sem hefði vald til að sekta þá um allt að eina milljón punda og fyrirskipa þeim að... Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Yfirsálfræðingur Chelsea í heimsókn

Tim Harkness, yfirsálfræðingur enska knattspyrnufélagsins Chelsea, verður hér á landi um helgina. Harkness mun halda tvær vinnusmiðjur á vegum KINE academy fyrir íþróttamenn, íþróttafræðinga og þjálfara. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ýsa hefur hækkað í verði um 13%

Meðalverð á ferskum fiskafurðum hefur hækkað á milli kannana að því er fram kemur í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ. Meðalverð flestra tegunda sem bornar eru saman hefur hækkað um 2-13% síðan í mars á þessu ári, eða sl. átta mánuði. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð

Þjónusta við fatlaða

Endurhæfing – þekkingarsetur býður til málstofu 30. nóvember kl. 13-16. Fjallað verður um ýmsa þætti sem snúa að þjónustu við fatlað fólk, heilsu, færni og fötlun. Málstofan er ætluð fyrir sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og þroskaþjálfa. Meira
30. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir barnsdráp

Hæstiréttur hefur staðfest sakfellingu yfir Agné Krataviciuté sem dæmd var í Héraðsdómi Reykjavíkur 28. mars sl. fyrir barnsdráp. Hún hlaut tveggja ára fangelsi í héraði en Hæstiréttur þyngdi dóminn um eitt ár. Farið var fram á 16 ára fangelsi. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2012 | Leiðarar | 450 orð

Dýrkeypt svik

Hvort sem til skaðabóta kemur eða ekki verða samningssvik stjórnvalda afar dýr Meira
30. nóvember 2012 | Leiðarar | 104 orð

Hvað með borgarbúa?

Hvenær fá útsvarsgreiðendur í Reykjavík jákvæðar fréttir frá borginni? Meira
30. nóvember 2012 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Villikettirnir forða sér hver af öðrum

Enn molnar úr Vinstri hreyfingunni – grænu framboði. Nú hefur Bjarni Harðarson bóksali tilkynnt úrsögn sína úr flokknum og fetar þar í fótspor fjölmargra sem fengið hafa nóg af svikum flokksforystunnar við helsta loforð sitt og stefnumál. Meira

Menning

30. nóvember 2012 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

45 listamenn sýna á Festisvalli

Sýningin Festisvall verður opnuð í Artíma galleríi í kvöld kl. 20. Fyrir tveimur árum hóf göngu sína listahátíð með því nafni og var hún haldin í Hjartagarðinum á Menningarnótt. Meira
30. nóvember 2012 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Aðventusýning félagsmanna SÍM

Aðventusýning félagsmanna SÍM verður opnuð í sal SÍM-hússins, Hafnarstræti 16, í dag kl. 17. „Á sýningunni verða verk í öllum miðlum eftir 60 félagsmenn og raðað í eins konar salon-stíl. Meira
30. nóvember 2012 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd

„Atli er eitt af hirðtónskáldum hópsins“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Hörð efni er yfirskrift tónleika Caput-hópsins sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
30. nóvember 2012 | Bókmenntir | 1195 orð | 1 mynd

„Ég þakka fyrir að ég er manneskja til að skrifa um þetta“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar ég byrjaði að skrifa Jójó vissi ég ekki að það yrði framhald á bókinni. Meira
30. nóvember 2012 | Tónlist | 643 orð | 2 myndir

„Hef enn mesta ástríðu fyrir grasrótartónlist“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
30. nóvember 2012 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Gersemar Hafdísar í Mjólkurbúðinni

Hafdís Brands opnar leirlistasýninguna Gersemar í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun kl. 15. ,,Gersemar leynast á ýmsum stöðum og misjafnt í huga fólks hvað gersemar eru. Meira
30. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 284 orð | 1 mynd

Glæpaþrenna í bíóhúsum

Alex Cross Lögreglumaðurinn Alex Cross, sköpunarverk rithöfundarins James Patterson, reynir að hafa hendur í hári raðmorðingja sem er háll sem áll. Sá nýtur þess að kvelja fórnarlömb sín með hrottalegum hætti áður en hann myrðir þau. Meira
30. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Húrra fyrir bresku innrásinni!

Mikið er ég þakklátur sjónvarpsdagskrárskipuleggjanda hins íslenska ríkissjónvarps fyrir bresku snillingana sem birst hafa á skjánum í nóvember. Meira
30. nóvember 2012 | Bókmenntir | 242 orð | 3 myndir

Jack Reacher hittir alltaf í mark

Eftir Lee Child. Þýðing: Nanna B. Þórsdóttir. JPV útgáfa 2012. Kilja. 415 bls. Meira
30. nóvember 2012 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Ljúfir barokktónar

Ljúfir barrokktónar og rómantísk tónlist ómar um Kjarvalsstaði í hádeginu í dag þegar tveir félagar úr Tríói Reykjavíkur efna til tónleika kl. 12.15 í anda jóla og aðventu. Meira
30. nóvember 2012 | Bókmenntir | 403 orð | 3 myndir

Magnað ferðalag inn í heim skáldsögunnar

Eftir Eirík Örn Norðdahl. Mál og menning 2012. 540 bls. Meira
30. nóvember 2012 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á morgun á Airwaves

Miðasala á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina 2013 hefst á hádegi á morgun, á vef hátíðarinnar, icelandairwaves.is. Hátíðin verður haldin 30. október til 3. nóvember 2013 en miðar á hátíðina í ár seldust á... Meira
30. nóvember 2012 | Bókmenntir | 685 orð | 3 myndir

Stuðsaga Íslands

Höfundur: Dr. Gunni Útgefandi: Sögur. 443 blaðsíður. Meira
30. nóvember 2012 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Syngja með Stillu í dag

Auður Gunnarsdóttir sópran og Snorri Wium tenór koma fram á hádegistónleikum í Háteigskirkju í dag ásamt kammerhópnum Stillu. Flutt verða ljóð, aríur og íslensk sönglög. Þar má nefna „Morgen“ eftir R. Meira
30. nóvember 2012 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Syngjum saman í dag

Dagur íslenskrar tónlistar er á morgun en þar sem hann kemur upp á laugardegi hefur verið ákveðið að viðburðurinn Syngjum saman fari fram í dag. Sambærilegur viðburður var haldinn í fyrsta sinn í fyrra. Meira
30. nóvember 2012 | Bókmenntir | 49 orð | 1 mynd

Tvær bækur Steinunnar á ensku

Hjartastaður eftir Steinunni Sigurðardóttur kemur út í Bandaríkjunum hjá forlaginu Amazon Crossing á næsta ári. Góði elskhuginn kemur út á hollensku á næsta ári auk þess sem hún verður gefin út á ensku hjá forlagi í Evrópu. Meira
30. nóvember 2012 | Bókmenntir | 453 orð | 3 myndir

Um Elly

Eftir Margréti Blöndal. Sena 2012. 205 blaðsíður Meira

Umræðan

30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Blindni bandarískra fjölmiðla

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Fáir menn hafa líklega verið einlægari aðdáendur Gyðinga en ég en nú er mér ofboðið." Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Jafnrétti í raun

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Leikreglunum er ætlað að rétta af kynjahalla sem gegnsýrir samfélagið, þá aldagömlu hefð að samfélagið er mótað og því stýrt á forsendum karla." Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Kjaftshögg á ferðaþjónustu á landsbyggðinni

Eftir Margeir Vilhjálmsson: "Þegar Alþingi samþykkir ríflega 100% aukningu á skattheimtu á bílaleigur er það ekki einkamál bílaleiganna, heldur er það enn ein árásin á landsbyggðina." Meira
30. nóvember 2012 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Kosið í lið í leikfimi og á þing

Krakkarnir röðuðu sér upp við rimlana í leikfimisalnum. Þar var kalt, gæsahúð spratt út á vetrarhvítum kroppum. Stelpur í fimleikabolum, strákar í stuttbuxum og hlýrabol. Það átti að kjósa í lið. Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Leikni og leikfléttur

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hefði karlinn sem um sækir verið kona er samt enginn vafi á að hún hefði vegna hæfni sinnar verið sett ein í efsta sæti. Enginn sem til málsins þekkir ætti að þurfa að velkjast í vafa um að nefndin er að brjóta mannréttindi á umsækjandanum." Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Plúsar og mínusar

Eftir Guðmund Þórarinsson: "Öll þín tilvera samanstendur af rafboðum sem geta ekki hætt að vera til eða virka. Spurningin er bara til hvers virka þær? Hvert bera þær þig á endanum?" Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 737 orð | 2 myndir

Tillaga 12 þingmanna gegn almannahag

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Borgaryfirvöld leiddu til öndvegis baneitraðar landsbyggðarkröfur fjórflokksins um herflugvöll miðsvæðis til ómælds tjóns fyrir alla landsmenn." Meira
30. nóvember 2012 | Velvakandi | 192 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hvar eru strætóskýlin? Menn hafa verið að lagfæra gangbrautirnar á Laugaveginum fyrir ofan Hlemm og koma fyrir hjólastígum, sem að vísu fæstir nota, sýnist mér, eða hafa ekki áttað sig á, að séu nú til staðar. Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Viðvörun til lífeyrissjóða

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Nú tel ég rétt að vara við fjárfestingum og minna á skyldur og ábyrgð. Ábyrgð sem breyst getur í bóta- og jafnvel refsiábyrgð þegar minnst varir." Meira
30. nóvember 2012 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Þarf að hjálpa fjármagnseigendum meira en þegar hefur verið gert á kostnað heimilanna í landinu?

Eftir Sigurður Ingólfsson: "Er þetta eðlilegur grunnur að byggja á við að taka eignir af fólki og er á bætandi í bili að leggja nú einnig þessar viðbótarskuldir á herðar skuldara?" Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 6965 orð | 1 mynd

Árni Sigurðarson

Árni Sigurðarson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1977. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. nóvember 2012. Foreldrar Árna eru Sigurður Árnason krabbameinslæknir, f. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sigurðarson

Árni Sigurðarson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1977. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Einar Pétursson

Einar Pétursson húsasmíðameistari og kaupmaður fæddist á Hjaltastað í Eiðaþinghá 2. nóvember 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 5. október 2012. Útför Einars var gerð frá Fossvogskirkju 12. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Elísabet Magnúsdóttir

Elísabet Magnúsdóttir fæddist á Ballará á Skarðsströnd 7. ágúst 1947. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru: Magnús Jónsson, f. 30.9. 1897, d. 16.10. 1981 og Elínborg Magnúsdóttir, f. 12.9. 1910, d. 21.11. 1998. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Gísli Örn Ævarsson

Gísli Örn Ævarsson fæddist í Hafnarfirði 4. ágúst 1980. Hann lést í Drouin Victoria í Ástralíu 8. október 2012. Foreldrar hans eru Helga Bragadóttir frá Grindavík og Ævar Ásgeirsson frá Kaldbak. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2006 orð | 1 mynd

Guðjón Bjarnason

Guðjón Bjarnason fæddist á Tjörn á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 24. júní 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn í Hornafirði 21. nóvember 2012. Foreldrar Guðjóns voru hjónin Bjarni Pálsson bóndi á Tjörn, f. 20.11. 1885, d. 13.8. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2121 orð | 1 mynd

Gunnar Reynir Kristinsson

Gunnar Reynir Kristinsson fæddist í Ólafsfirði 7. febrúar 1947. Hann lést á heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 21. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Kristinn Eiríkur Stefánsson, f. 19. júlí 1918, d. 3. jan. 1956, og Líney Jónasdóttir, f. 27. des. 1918,... Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Gunnar Þórir Hannesson

Gunnar Þórir Hannesson fæddist í Hækingsdal í Kjós 28. mars 1929. Hann lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða 17. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Hannes Guðbrandsson, ættaður úr Kjósinni, og Sigríður Elíasdóttir frá Seyðisfirði. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson fæddist að Kjörseyri í Hrútafirði 20. nóvember 1916. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 21. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4569 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Karlsdóttir Schiöth

Helga Guðrún Karlsdóttir Schiöth fæddist á Akureyri 1. ágúst 1918. Hún lést á hjúkrunarheimili Eirar 21. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Jónína Valdimarsdóttir Schiöth, f. 15.4. 1884, d. 1.12. 1985, og Carl Friðrik Schiöth, f. 20.3. 1873, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd

Hjálmar Jón Guðmundsson

Hjálmar Jón Guðmundsson fæddist á Grænhól á Barðaströnd 8. maí 1954. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir stutt en erfið veikindi 20. nóvember 2012. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Sigurjóns Hjálmarssonar, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

Laufey Ólafsdóttir

Laufey Ólafsdóttir fæddist á Þórisstöðum í Svínadal 12. júlí 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. nóvember 2012. Móðir Laufeyjar var Þuríður Guðnadóttir, húsfreyja á Þórisstöðum, f. 1884, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 144 orð | 1 mynd

Snæbjörn Adolfsson

Snæbjörn Adolfsson fæddist á Akranesi 16. október 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. nóvember 2012. Snæbjörn var jarðsunginn frá Blönduóskirkju 24. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2951 orð | 1 mynd

Stefán Björgvinsson

Stefán Björgvinsson fæddist í Hafnarfirði 7. desember 1945. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 22. nóvember 2012. Foreldrar hans voru, Björgvin Sigmar Stefánsson vélstjóri, f. 1910, d. 1972, Kristín Böðvarsdóttir, f. 1920, d. 1949. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1579 orð | 1 mynd

Thora Hammer Johannesson

Thora Hammer fæddist í Kaupmannahöfn 25. apríl 1935. Hún lést í Ans í Danmörku 15. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Sara Margrete Hammer, fædd sem Segel, f. 12.1. 1911, d. 16.3. 2005, og Ernst Thor Jensen Hammer, f. 20.9. 1908, d. 20.5. 1974. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1187 orð | 1 mynd | ókeypis

Valborg Sigurðardóttir

Valborg Sigurðardóttir fæddist 1. febrúar 1922 í Ráðagerði á Seltjarnarnesi en ólst upp á Ásvallagötu 28 í Reykjavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 6116 orð | 1 mynd

Valborg Sigurðardóttir

Valborg Sigurðardóttir fæddist 1. febrúar 1922 í Ráðagerði á Seltjarnarnesi en ólst upp á Ásvallagötu 28 í Reykjavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Ásdís Margrét Þorgrímsdóttir húsfreyja, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2012 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Þórður Þórðarson

Þórður Þórðarson, bifreiðastjóri og framkvæmdastjóri á Akranesi, fæddist 26. nóvember 1930. Hann lést á heimili sínu 30. nóvember 2002. Útför Þórðar var gerð frá Akraneskirkju 7. desember 2002. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

1,3 milljarða hagnaður

Hagnaður Regins á fyrstu níu mánuðum ársins nam ríflega 1,3 milljörðum króna, borið saman við 82,3 milljónir á sama tíma fyrir ári. Í árshlutauppgjör frá fasteignafélaginu kemur fremur að afkoman hafi verið í samræmi við áætlanir. Meira
30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Eftir að endurskipuleggja eitt stórt félag

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Íslandsbanki á eftir að endurskipuleggja lán hjá einu stóru félagi. Birna Einarsdóttir, forstjóri bankans, vonast til að þeirri vinnu verði lokið fyrir áramót. Meira
30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Gjaldþrotum hefur fækkað um 31%

Fyrstu 10 mánuði ársins var fjöldi gjaldþrota 910 , sem er tæplega 31% fækkun frá sama tíma í fyrra þegar 1.317 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Flest gjaldþrot það sem af er árinu eru í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, 189 talsins. Meira
30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Metið á 1.507 milljarða

Verðmæti eignasafns slitastjórnar Landsbanka Íslands hefur hækkað um 403 milljarða króna á rúmum þremur árum. Er það nú metið á 1.507 milljarða króna og er áætlað virði eignasafnsins því nú um 200 milljörðum krónum hærra en áætluð fjárhæð... Meira
30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

N1 hagnast um milljarð

Hagnaður N1 nam 1,1 milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar var mikill hagnaður á sama tíma fyrir ári, eða 6,1 milljarður, en 4,8 milljarða af þeim hagnaði má rekja til endurskipulagningar. Meira
30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Rannsókn SE á 365 stendur enn

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að rannsókn eftirlitsins vegna kvörtunar útgáfufélags Viðskiptablaðsins vegna meintrar markaðsmisnotkunar 365 miðla ehf. Meira
30. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Tveir vildu óbreytta vexti

Tveir af fimm nefndarmönnum peningastefnunefndar Seðlabankans vildu halda vöxtum óbreyttum á síðasta vaxtaákvörðunarfundi nefndarinnar sem var 14. nóvember síðastliðinn samkvæmt Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2012 | Daglegt líf | 283 orð | 2 myndir

Jóla-óður Jóli

Enda fékk ég alveg nóg af jólatrésveseni eftir Skalla Pétur. Meira
30. nóvember 2012 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

...kynnist jólum fyrri tíðar

Það er skemmtilegt fyrir alla aldurshópa og kannski ekki síst yngstu kynslóðina að kynnast jólaundirbúningi eins og hann var hér áður fyrr. Meira
30. nóvember 2012 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Pelsaheimurinn í hnotskurn

Pelsar hafa verið vinsælir upp á síðkastið og margir hafa nælt sér í einn slíkan notaðan í vintage-verslunum borgarinnar. Pelsaheimurinn er stór og þar er að finna ýmis snið og marga liti og skinn. Meira
30. nóvember 2012 | Daglegt líf | 539 orð | 3 myndir

Unglingavampírur á vappi í borginni

Vampíra heitir íslensk myndasaga teiknuð og útfærð af Sirrý Margréti Lárusdóttur með sögu eftir Smára Pálmarsson. Sagan er hugsuð fyrir unglinginn innra með okkur öllum og kemur inn á fyrirfram ákveðnar hugmyndir sem fólk kann að hafa um aðra. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2012 | Í dag | 189 orð

Af Samfylkingu, Framsókn og „Gangnam Style“

Þetta er bara sönn vísa,“ segir Steindór Andersen og hlær grallaralega: Samfylkingar sanna list sést í björtu ljósi öreigunum fjölgar fyrst svo fleiri hana kjósi. Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Aldursforseti á fyrsta Evrópuleik

KR og Liverpool drógust saman þegar félögin sendu fyrst lið í Evrópukeppnina í fótbolta 1964. Meira
30. nóvember 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Guðdómlegt útspil. S-AV Norður &spade;DG4 &heart;G742 ⋄864 &klubs;Á103 Vestur Austur &spade;962 &spade;73 &heart;K85 &heart;Á1096 ⋄ÁKG3 ⋄1052 &klubs;G87 &klubs;D652 Suður &spade;ÁK1085 &heart;D3 ⋄D97 &klubs;K94 Suður spilar 2&spade;. Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir Einarsson

50 ára Gísli ólst upp á Laugum í Hrunamannahreppi og er vélvirki og bóndi þar. Maki: Björk Einarsdóttir, f. 1963, bóndi. Börn: Einar Víðir, f. 1982; Daði Leó, f. 1991, og Guðrún Margrét, f. 1992. Foreldrar: Einar Kristinn Einarsson, f. 1918, d. Meira
30. nóvember 2012 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Gunnar J. Möller

Gunnar J. Möller, hæstaréttarlögmaður og framkvæmdastjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1911. Hann var sonur Jakobs Möller, alþingismanns, ráðherra og sendiherra, og konu hans, Þóru Guðrúnar Þórðardóttur, f. Guðjohnsen. Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 588 orð | 4 myndir

Kona í miklu karlaveldi

Berta ólst upp í Hafnarfirði. Hún gekk í Öldutúnsskóla, en tók 9. bekk í Hólabrekkuskóla þegar foreldrar hennar fluttu til Reykjavíkur. Svo fór hún óvenjulega leið í framhaldsnáminu, stundaði nám í Skógaskóla undir Eyjafjöllum. Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Margrét Einarsdóttir

60 ára Margrét vinnur á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Maki: Baldur Jónasson, f. 1948. Börn: Einar Ólafur, f. 1970, og Erla, f. 1972. Stjúpbörn eru Einar, f. 1970; Þórhallur, f. 1973, og Sigurjón, f. 1975. Foreldrar: Einar H. Meira
30. nóvember 2012 | Í dag | 26 orð

Málið

Úr Misritunarorðabókinni: „móðumál.“ Mætti nota um það þegar tungumálinu er þyrlað upp svo að mistur hylur manni sýn á meininguna og þegar verst lætur gerir... Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Viktor Elí fæddist 3. febrúar kl. 16.11. Hann vó 3.265 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Elsa Kristjánsdóttir og Valtýr Jónasson... Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Sindri fæddist 24. júlí kl. 2.01. Hann vó 3.290 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Ósk Jensdóttir og Gunnar Páll Leifsson... Meira
30. nóvember 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
30. nóvember 2012 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. Rf3 Rbd7 8. g3 b6 9. Bg2 Bb7 10. 0-0 c5 11. Hd1 Dc7 12. b3 Hae8 13. Bb2 Re4 14. Dc2 f5 15. dxc5 bxc5 16. Re1 e5 17. Dd3 Hf6 18. Rc2 Rg5 19. Re3 Bxg2 20. Kxg2 Rb6 21. h4 Db7+ 22. Meira
30. nóvember 2012 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Elín Kristjánsdóttir Inga Jóhanna Halldórsdóttir Ólöf Fríða Gísladóttir Torfi Björnsson 80 ára Ásta Bjarnadóttir Gunnar Karl Graenz Hanna Guðmundsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Unnur Lovísa Friðriksdóttir 75 ára Björn Bjarnason Hulda Ingibjörg... Meira
30. nóvember 2012 | Fastir þættir | 320 orð

Víkverji

Fyrir um 35 árum áttu sænsku hokkíhetjurnar Anders Hedberg og Ulf Nilsson sér þann draum að opna Ikea-verslun í Winnipeg í Kanada. Meira
30. nóvember 2012 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. nóvember 1965 Íslenskir bankar keyptu Skarðsbók á uppboði í London. Þetta var eina forníslenska handritið sem var í einkaeign. Það var síðar afhent Handritastofnun til varðveislu. 30. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2012 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Blóðnasir og tognun

Stórskyttan Ólafur Gústafsson fékk að finna fyrir því að spila í sterkustu deild í heimi en hann lék sinn fyrsta leik með Flensburg í þýsku 1. deildinni í fyrrakvöld. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 268 orð

Breytingar í St. Andrews

Kristján Jónsson kris@mbl.is Breytingar eru fyrirhugaðar á einhverjum frægasta íþróttavelli heimsins, Old Course-golfvellinum í St. Andrews í Skotlandi. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Randers – Midtjylland 2:1...

Danmörk Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Randers – Midtjylland 2:1 • Theódór Elmar Bjarnason leikur með Randers. Spánn Bikarkeppnin, 32ja liða, seinni leikir: Celta Vigo – Almería 3:0 *Celta Vigo áfram, 3:2 samanlagt. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Fimmti sigurinn í röð hjá Keflavík

Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Snæfells að velli í Sláturhúsinu í Keflavík 86:82. Snæfell var yfir í fyrri hálfleik en Keflvíkingar sneru taflinu við í þeim síðari og hafa nú unnið fimm leiki í röð í deildinni. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson er markahæstur íslensku leikmannanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Alexander hefur skorað 70 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og er í 7. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 544 orð | 4 myndir

Haukar unnu bug á HK-grýlunni

Í Digranesi Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Skortur á breidd í liði HK reyndist liðinu dýrkeyptur þegar það tapaði með einu marki, 24:23, fyrir Haukum í N1-deild karla í handknattleik í gær. Fyrir vikið er HK með átta stig í 5. sætinu. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KR-ingar skoða Belga

KR-ingar fá eftir helgina til liðs við sig belgíska varnarmanninn Joachim De Wilde. Hann verður til skoðunar hjá vesturbæjarstórveldinu sem leitar að liðstyrk í vörn liðsins eins og Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sagði við Morgunblaðið á dögunum. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

KR – Grindavík 80:87 DHL-höllin, Dominos-deild karla. Gangur...

KR – Grindavík 80:87 DHL-höllin, Dominos-deild karla. Gangur leiksins : 4:4, 6:12, 14:19, 22:22 , 24:26, 30:33, 36:39, 41:47 , 43:50, 50:54, 54:58, 56:68 , 63:70, 65:75, 67:76, 80:87 . Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Poweradebikarinn: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Poweradebikarinn: Stykkishólmur: Mostri – Augnablik 19 Sandgerði: Reynir S. – Afturelding 19.15 Hveragerði: Hamar – ÍA 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Þór Ak 19.15 Grindavík: Leiknir R. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Leiðir skildi eftir hlé

Í Safamýri Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta var frábær leikur í alla staði hjá okkur. Við vorum klaufar að vera ekki yfir eftir fyrri hálfleikinn en í seinni hálfleik keyrðum við bara yfir Framara. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Misstu höfuðfatið þrátt fyrir rétt höfuðlag

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is KR-ingar buðu Íslandsmeistara Grindavíkur ekki velkomna í heimsókn með kossi undir mistiltein í gærkveldi, heldur mættu grimmir og ákveðnir í að sigra. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: HK – Haukar 23:24 Fram...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 10. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Nýbakaði faðirinn í tapliði

Ólafur Guðmundsson og félagar hans í sænska liðinu Kristianstad urðu að sætta sig við tap gegn Drott á útivelli, 27;24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 340 orð

Svartfellingar eru í hefndarhug

Svartfellingar verða fyrstu andstæðingar Íslands á EM í Serbíu á þriðjudaginn. Mörgum er í fersku minni upphafsleikur Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu í fyrra. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 651 orð | 6 myndir

Tjöldin brátt dregin frá

EM í Serbíu Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, stýrir íslenska landsliðinu nú á sínu öðru stórmóti. Meira
30. nóvember 2012 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Vonsvikinn með mótanefnd

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Vals í N1-deildinni í handknattleik, er vonsvikinn yfir að mótanefnd sambandsins vildi ekki fresta viðureign Vals og Fram, sem fram á að fara 6. desember, um fjóra daga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.