Greinar laugardaginn 8. desember 2012

Fréttir

8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

7,5 milljónum úthlutað til góðgerðarsamtaka

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær, að ekki yrðu send jólakort innanlands í nafni ráðuneytanna, þ.e. Meira
8. desember 2012 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Andlát tengt við útvarpshrekk

London. AFP. | Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu þar sem Katrín, eiginkona Vilhjálms Bretaprins, lá vegna veikinda, sem tengjast þungun hennar, fannst látin í gær, nokkrum dögum eftir að hún var blekkt í hrekk ástralskrar útvarpsstöðvar. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin geri átak í Úlfarsárdal

Knattspyrnufélagið Fram, Íbúasamtök Grafarvogs og Íbúasamtök Úlfarsárdals krefjast þess í ályktun að yfirvöld í Reykjavíkurborg standi við gildandi skipulag og geri skurk í uppbyggingu hverfis í Úlfarsárdal. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytir bensínstöð í kökugerð

„Ég er að fara að framleiða tertur í þessum húsakynnum,“ segir Haukur Leifs Hauksson, bakarameistari og eigandi félagsins Hressó ehf. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Breytt vörugjald gæti aukið sælgætisneyslu

Embætti landlæknis telur að frumvarp til laga um breytingar á lögum um vörugjald á matvælum gæti aukið neyslu á sælgæti. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir | ókeypis

Byggðalínan styrkt á öllu Norðurlandi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet áformar að leggja nýja 220 kV háspennulínu frá Kröflustöð í Mývatnssveit að Fljótsdalsstöð Kárahnúkavirkjunar. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggt fyrir unga og aldna í miðbæ

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Miklar opinberar framkvæmdur eru í Mosfellsbæ. Nú sér fyrir endann á þeim stærstu. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskrá í Laugardal

Laugardaginn 8. desember verða uppákomur í Café Flóru í Grasagarðinum kl. 12-16:30. Kl. 13 les Einar Már Guðmundsson rithöfundur upp úr nýjustu bók sinni Íslenskir kóngar og hljómsveitin Blágresi leikur lög við ljóð Einars. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir | ókeypis

Daprar horfur um þróun fiskverðs

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Síðustu sex mánuðir hafa verið þungir á mörkuðum. Menn reyna að hafa eins litlar birgðir og þeir geta. Það er samdráttur í frosnum þorski og ýsu í smásöluverslun. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Erfitt ár fyrir fiskvinnslur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það verður mikill þrýstingur á veiðar og vinnslu á Íslandi. Verð hefur þegar gefið eftir og spurningin er hvort það muni gefa frekar eftir á næsta ári. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlög verða aukin til veiða á ref og mink

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna veiða á ref og mink hækka væntanlega um 30 milljónir króna á næsta ári frá því sem áformað var. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Framsóknarmenn velja frambjóðendur í efstu sætin í Kraganum

Tvöfalt kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi, Kraganum, verður haldið sunnudaginn 8. desember í hátíðarsal Flensborgarskólans í Hafnarfirði. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Gestir velja Jólaköttinn 2012

Margt verður um að vera í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal um helgina. Félagar í Kynjaköttum, Kattaræktarfélagi Íslands verða m.a. með kynningu á köttum sunnudaginn 9. desember frá klukkan 13 til 16. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjöldin hækka um 70-80 milljónir á næsta ári

Farþegaskattar frá Reykjavíkurflugvelli munu hækka um 41% á næsta ári og nemur hækkunin 70-80 milljónum. Flugrekendur tala um landsbyggðarskatt og óttast að farþegum muni fækka í kjölfarið. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitað upp fyrir jólasveinana á morgun

Sunnudaginn 9. desember kl. 14 skemmta Gunni og Felix gestum Þjóðminjasafnsins ásamt Grýlu, Leppalúða og jólakettinum. Frá og með 12. desember munu svo jólasveinarnir koma við daglega kl. 11 á Þjóðminjasafninu og skemmta börnum. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Illur andi hljóp í börnin

Maður sem rætt er við í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins fullyrðir að illir andar hafi tekið sér bólfestu í tveimur barnabörnum sínum um nokkurra vikna skeið fyrir fáeinum misserum. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingveldur valin í Hæstarétt

Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, hefur ákveðið að setja Ingveldi Einarsdóttur, dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, í embætti hæstaréttardómara til ársloka 2014. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍAV sér um stækkun á Grundartanga

Norðurál undirritaði í gær verksamning við ÍAV um byggingu 1.600 fermetra mannvirkja við álverið á Grundartanga. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítrekað verið bent á ónógar brunavarnir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Slökkviliðið í Reykjavík bjargaði manni af þriðju hæð fjölbýlishúss við Laugaveg 51 þegar eldur kom upp á annarri hæð hússins um hádegi í gær. Slökkviliðið þurfti að leggja stiga við húsvegg svo íbúinn kæmist út. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Jafnaðargeð skiptir sköpum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég hef það bara mjög fínt, þakka þér fyrir,“ sagði Vilborg að morgni 19. dags suðurpólsgöngu sinnar. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Jólahátíð við Gömlu höfnina í Reykjavík

Jólasvipur er kominn á Gömlu höfnina í Reykjavík, bátana í höfninni og næsta nágrenni. Í dag, laugardag, kl. 11-18 verður efnt til jólahátíðar. Smáhýsunum við Slippinn verður breytt í jólamarkað, þar sem selt verður margs konar handverk og jólavörur. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Jólaskógurinn í Grýludal opnaður

Jón Gnarr, borgarstjóri og fyrrverandi skógarhöggsmaður, opnar Jólaskóginn í Grýludal í Heiðmörk með því að fella fyrsta tréð laugardaginn 8. desember kl. 11. Meira
8. desember 2012 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaskraut í Jóhannesarborg

Þess sér víða stað að jólin nálgast. Það er ekki sérlega jólalegt í Suður-Afríku um þessar mundir en í Jóhannesarborg voru götusalar samt í gær að selja... Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinarnir fara í árlegt jólabað

Nóg verður um að vera í Mývatnssveit um helgina. Jólasveinarnir í Dimmuborgum mæta í sitt árlega jólabað í Jarðböðunum við Mývatn í dag, laugardaginn 8. desember kl. 17.00. Sama dag verður Markaðsdagur í Jarðböðunum við Mývatn frá kl. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinar verða á vappi í Árbæjarsafni

Jólasýning Árbæjarsafns verður tvo næstu sunnudaga, 9. og 16. desember klukkan 13 til 17. Ungir sem aldnir geta rölt milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatré á svellinu

Búið er að setja upp fagurskreytt jólatré á miðju svellinu í Skautahöllinni í Laugardal sem skautað verður í kringum við jóladiskótónlist fram á nýja árið. Frá 21. desember verður Skautahöllin með jólaopnun frá kl. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennslustund í laufabrauðsgerð

Mývatnssveit Birkir Fanndal Dyngjan heitir félag handverkskvenna í Mývatnssveit. Þær ágætu konur tóku það upp af myndarskap sínum fyrir meira en 10 árum að bjóða til opins húss með kennslu í laufabrauðsgerð einn dag fyrir jólin. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Kveikt á jólatré

Á sunnudag kl. 15 verður kveikt á jólatré Jólamarkaðarins á Elliðavatni við hátíðlega athöfn en þetta er í fyrsta sinn sem það er gert. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsmótið gefið út í háskerpu

Landsmót hestamanna ehf. hefur gefið út dvd-diska með efni frá landsmótinu sem fram fór í Víðidal í Reykjavík í sumar. Er þetta í fyrsta skipti sem íþróttaviðburður er tekinn upp og gefinn út í háskerpu, samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikmenn í Valborg bjarga Reykjavík

Borðspilið Valborg er lokaverkefni Sigursteins Jóhannesar Gunnarssonar í ritlist frá Háskóla Íslands. Sigursteinn hefur frá barnsaldri haft mikinn áhuga á spilum. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndir og ljóð á jólakortum

Útskriftafélagið á Bifröst hefur gefið út jólakort til styrktar nemendum sem útskrifast næstkomandi haust. Jólakortin prýða fjórar myndir frá Bifröst að vetri til, sem Ágúst G. Atlason tók. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 728 orð | 3 myndir | ókeypis

Margir litlir sigrar á göngunni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þegar Vilborg Arna Gissurardóttir kemst á suðurpólinn verður hún fyrsta íslenska konan til að ná þeim árangri og það einsömul. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir | ókeypis

Menningarlífið blómstrar

Bæjarlíf Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Desember á ekki að vera mánuður roks og rigningar heldur ljóss og friðar. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðbæjarkjarninn fær skemmtilega viðbót

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Vinnustofan Jónsabúð er nýr vettvangur listrænna kvenna á Þórshöfn, sem hafa komið sér þar fyrir með áhugamál sín og listræna hönnun. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið annríki á bráðadeild LSH undanfarna daga

„Þetta er svona í meiri kantinum núna og er reyndar búið að vera svona undanfarna daga. Maður hefur nú séð það hægara,“ segir Benedikt Kristjánsson, sérfræðilæknir á bráðadeild Landspítalans, en mikið annríki var á deildinni í gær. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljónirnar rúlluðu í kringum rauða nefið

Heildarvirði áheita í söfnunarátaki Unicef stóð í 116 milljónum króna um tíuleytið í gærkvöldi, að sögn Stefáns Inga Stefánssonar, framkvæmdastjóra Unicef á Íslandi. Meira
8. desember 2012 | Erlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli halda áfram í Egyptalandi

Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Neftóbaksdósin gæti hækkað í 1.875 krónur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aukinnar eftirspurnar eftir neftóbaki verður nú vart hjá ÁTVR. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Æfing Landhelgisgæslan sinnir meðal annars björgun á sjó. Starfsmennirnir eru ávallt í viðbragðsstöðu og í gær æfðu þeir björgunaraðgerðir á Sundunum í skjóli... Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Óvissustig gildir enn um sinn

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur ákveðið að óvissustig vegna jarðskjálftahrinu á Norðurlandi muni gilda enn um sinn. Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar, segir að líklega verði staðan endurskoðuð í næstu viku. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt um ljóð og víðernin

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattar og gjöld í innanlandsflugi hækka enn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Sértæk opinber gjöld á flugrekendur í innanlandsflugi munu hækka um 70-80 milljónir króna á næsta ári, segir Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir | ókeypis

Tækifærismennska í þjóðmálaumræðunni

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Umframeftirspurn í Vodafone

Opnum hluta almenns útboðs með hlutabréf Fjarskipta hf. (Vodafone) lauk í gær en lokuðum hluta þess lauk 3. desember sl. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Varð fyrir strætisvagni í Kópavogi

Eldri kona varð fyrir strætisvagni í Kópavogi í gærmorgun og slasaðist alvarlega. Slysið varð á Nýbýlavegi, á milli Túnbrekku og Þverbrekku, og var konan fótgangandi á leið yfir götuna þegar hún varð fyrir vagninum. Meira
8. desember 2012 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill opna stjórnmálin fyrir almenningi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segist þeirrar skoðunar að þjóðin eigi að kjósa um hin stóru mál í þjóðfélaginu. Nefnir hann í því sambandi t.d. Meira
8. desember 2012 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Öflugur jarðskjálfti í Japan

Öflugur jarðskjálfti, 7,3 stig, varð í gær undan strönd Japans, á svipuðum slóðum og jarðskjálftinn mikli sem reið yfir árið 2011. Tveir eftirskjálftar, annar 6,2 stig og hinn 5,5 stig, fylgdu í kjölfarið. Skelfing greip um sig á svæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2012 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Harðjaxlinn á hliðarlínunni

Í fyrirspurnatíma á Alþingi í vikunni spurðu bæði Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Guðbjart Hannesson út í viðbrögð ríkisstjórnarinnar við uppsögnum 250 hjúkrunarfræðinga. Meira
8. desember 2012 | Leiðarar | 193 orð | ókeypis

Neikvæðar hagtölur

Ríkisstjórnin mun spinna nýju hagtölurnar í stað þess að viðurkenna vandann Meira
8. desember 2012 | Leiðarar | 471 orð | ókeypis

Skattahækkun sett í búning samræmingar

Nú er ætlunin að nudda upp verði á nuddbaðkerjum í stað þess að lækka þau sem ekki nudda Meira

Menning

8. desember 2012 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventutónleikar í Listasafni Íslands

Kammerkór Mosfellsbæjar heldur aðventutónleika í Listasafni Íslands annað kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru þekkt klassísk jólalög í bland við þekktar kórperlur frá ýmsum tímabilum og löndum. Meðal verka sem verða flutt eru lög eftir A. Vivaldi, G. F. Meira
8. desember 2012 | Bókmenntir | 460 orð | 3 myndir | ókeypis

„Í átthagagrafreit skerjagarðsfólksins“

Eftir Tomas Tranströmer. Dimma, 2012. Hljóðdiskur og bók, 36 bls. Meira
8. desember 2012 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Berghildur ráðin í starf kynningarstjóra

Berghildur Erla Bernharðsdóttir hefur verið ráðin í starf kynningarstjóra Listasafns Reykjavíkur. Meira
8. desember 2012 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Hangið á jólalegum Hlemmi

Hlemmur var í gær skreyttur í anda kvikmyndarinnar Christmas Vacation , þ.e. áhersla lögð á magn fremur en gæði þegar kemur að jólaskrauti, að því er fram kemur í tilkynningu frá Höfuðborgarstofu. Meira
8. desember 2012 | Tónlist | 298 orð | 3 myndir | ókeypis

Jarðtengdur rokkari með trega í hjarta

Jónas Sigurðsson & Lúðrasveit Þorlákshafnar, Tónar og trix, Ómar Guðjónsson, Kjartan Guðnason og fleiri. Jónas gefur sjálfur út. Meira
8. desember 2012 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatónleikar Graduale Nobili

Stúlknakórinn Graduale Nobili heldur tónleika í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Flutt verða verkin Dancing Day eftir John Rutter og Ceremony of Carols eftir Benjamin Britten. Meira
8. desember 2012 | Leiklist | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

List og ólist á fjórðu Vinnslunni

„List og ólist“ er yfirskrift fjórðu Vinnslunnar sem haldin verður í Norðurpólnum í kvöld kl. 20. Meira
8. desember 2012 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Mæta með Grýlu og Leppalúða

Gunni og Felix skemmta gestum Þjóðminjasafns Íslands ásamt Grýlu og Leppalúða á morgun kl. 14. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Meira
8. desember 2012 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Pascal Pinon leikur í Fríkirkjunni

Dúettinn Pascal Pinon, skipaður tvíburasystrunum Jófríði og Ásthildi Ákadætrum, heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 21. Meira
8. desember 2012 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚV á að samgleðjast

Fréttamenn á Sky ljómuðu eins og sólin þegar þeir sögðu fréttina af því að Kate Middleton væri barnshafandi. Meira
8. desember 2012 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex jólalög í úrslitum

Dómnefnd Jólalagakeppni Rásar 2 hefur valið sex lög í úrslit og verða þau leikin 10.-16. desember á Rás 2 en einnig er hægt að hlusta á þau á vef RÚV og kjósa sitt uppáhaldslag. 18. desember nk. verður tilkynnt hvaða lag er Jólalag Rásar 2 í ár. Meira
8. desember 2012 | Dans | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Steed Lord leikur í Dans dans dans

Úrslitaþáttur dansþáttaraðarinnar Dans dans dans verður sýndur á RÚV í kvöld og ræðst þá hver eða hverjir bera sigur úr býtum. Sex atriði eru í úrslitum og mun hljómsveitin Steed Lord leika lagið „Precognition“ í þættinum. Meira
8. desember 2012 | Tónlist | 476 orð | 3 myndir | ókeypis

Suður-amerísk sveifla

Lög og flestir textar eftir Ingva Þór Kormáksson. Meira
8. desember 2012 | Bókmenntir | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilnefnd til barnabókaverðlauna

Unglingabókin Játningar mjólkurfernuskálds eftir Arndísi Þórarinsdóttur er tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2013. Bókin er gefin út hjá... Meira
8. desember 2012 | Kvikmyndir | 610 orð | 2 myndir | ókeypis

Til varnar systrum sínum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Haifaa Al Mansour er merkileg kona fyrir margra hluta sakir. Meira
8. desember 2012 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplestur á Gljúfrasteini

Jólalegt er nú orðið um að litast á Gljúfrasteini. Búið að dekka borð í borðstofunni og draga fram jólakortin. Meira
8. desember 2012 | Fólk í fréttum | 556 orð | 2 myndir | ókeypis

Það besta á Norðurlöndum?

Norræn dómnefnd sá um að velja plöturnar tólf úr fimmtíu platna potti en alþjóðleg dómnefnd sker svo úr um lokasigurvegarann. Meira

Umræðan

8. desember 2012 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að leyfa sjálfstæðismönnum í Garðabæ að eyðileggja Gálgahraunið?

Eftir Ragný Þóru Guðjohnsen: "Áform um Álftanesveg eru í hreinni andstöðu við vakningu á heimsvísu fyrir verndun á umhverfis- og menningarsögulegum verðmætum." Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskoranir og sóknarfæri á norðurslóðum

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Sterk staða Íslands varðandi sóknarfærin á norðurslóðum hvílir á legu landsins, nálægð við auðlindir, sterkum innviðum og síðast en ekki síst þekkingu og færni íslenskra fyrirtækja." Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd | ókeypis

„Skuldsett endurreisn“

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Fólk og fyrirtæki hefur verið skuldsett upp fyrir rjáfur í þágu erlendra kröfuhafa vogunarsjóða fyrst og fremst." Meira
8. desember 2012 | Pistlar | 386 orð | 2 myndir | ókeypis

„Verönd sem var“

Ég bað nemendur um það í haust að halda dagbók og skrifa hjá sér athugasemdir í léttum dúr um mál og stíl og veita meðal annars athygli málfari í fjölmiðlum. Einn þeirra benti á fyrirsögn í blaði: „Laxveiðiár vonbrigða. Meira
8. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn og aftur

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Auðvitað gátuð þið ekki tekið af skarið og neitað Huang Nubo um Grímsstaði, enn og aftur sannið þið getuleysi ykkar við stjórnun landsins." Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 1095 orð | 2 myndir | ókeypis

Ég held ég hafi skotið engil

Eftir Ásgeir Hvítaskáld: "Hægt lokaði hún augunum eins og hún væri að sofna. Eldrautt blóðið skar sig úr, fæturnir voru hvítloðnir. Mér var brugðið. Þetta var eins og engill og ég var skítugur jólasveinn." Meira
8. desember 2012 | Pistlar | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Ha, eru að koma jól?

Aðeins eru nokkrir dagar til jóla og ég á eftir að gera allt. Reyndar er flest á áætlun á heimilinu, en það sem ég á að sjá um er sem sagt allt eftir. Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Sáttmáli um betra uppeldi

Eftir Björn Rúnar Egilsson: "Heimili og skóli standa að útgáfu Foreldrasáttmálans, en honum er ætlað að vekja uppalendur til vitundar um mikilvægi virks foreldrastarfs í skólum." Meira
8. desember 2012 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímabært að binda enda á umsóknarferlið

Er Bretland „aflandseyja“? Það segir seðlabankastjóri Frakklands! Meira
8. desember 2012 | Velvakandi | 121 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Skíði fundust Barnaskíði fundust á bílaplani í Bláfjöllum sl. fimmtudagskvöld. Upplýsingar í síma 823-6782. Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðhrunið 1998-2004 – 50% lækkun íbúðarverðs

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Stjórnvöld geta ekki vikið sér undan ábyrgð. Eignaupptakan er afleiðing þess sem til var ætlast með kvótakerfinu. Ávinningur eins er kostnaður annars." Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 1063 orð | 2 myndir | ókeypis

Þegar býður þjóðarsómi þá á Ísland eina sál

Eftir Guðna Ágústsson og Jón Magnússon: "Nú verður þjóðin enn einu sinni að standa saman og sækja fram fyrir hagsmuni Íslands í órofa fylkingu til sigurs gegn óréttlætinu." Meira
8. desember 2012 | Aðsent efni | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Þróun byggðar í samspili við íslenska náttúru og minjar hennar

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Álftanesvegurinn er kominn til ára sinna og þjónar á engan hátt lengur þeim tilgangi í samgöngum sem honum upphaflega var ætlað." Meira
8. desember 2012 | Pistlar | 291 orð | ókeypis

Ættarmetnaður og ættardramb

Mér varð hugsað til margra sagna um ættarmetnað og ættardramb, þegar ég las nýlega fróðlega bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um Íslensku ættarveldin. Frá Oddaverjum til Engeyinga . Meira

Minningargreinar

8. desember 2012 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd | ókeypis

Ester Guðjónsdóttir

Ester Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. apríl 1934. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 2. desember 2012. Foreldrar hennar voru Guðjón Hafliðason útgerðarmaður og Halldóra Kristín Þórólfsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Ester Guðjónsdóttir

Ester Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. apríl 1934. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 2. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2012 | Minningargreinar | 4628 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Þorgrímsdóttir

Guðrún Þorgrímsdóttir fæddist á Húsavík 12. júní 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga Húsavík 28. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Matthea Guðný Sigurbjörnsdóttir frá Grímsey, f. 25. júlí 1903, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2012 | Minningargreinar | 3225 orð | 1 mynd | ókeypis

Selma Jóhanna Samúelsdóttir

Selma Jóhanna Samúelsdóttir fæddist í Bæ í Trékyllisvík, Árneshreppi, 20. janúar 1942. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 29. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Anna Jakobína Guðjónsdóttir, f. 6.10. 1913 í Skjaldabjarnarvík, d.... Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2012 | Minningargreinar | 3143 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Syðstu-Mörk, V-Eyjaföllum, 26. september 1921. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Bakkakoti 2. desember 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, bóndi frá Dalsseli, V-Eyjafjöllum, f. 24.5. 1891, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2012 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Valborg Sigurðardóttir

Valborg Sigurðardóttir fæddist 1. febrúar 1922 í Ráðagerði á Seltjarnarnesi en ólst upp á Ásvallagötu 28 í Reykjavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. nóvember 2012. Útför Valborgar fór fram frá Neskirkju 30. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 222 orð | ókeypis

Aðrar leiðir en aðskilnaður

Til að lágmarka áhættuna af áföllum í bankarekstri fyrir þjóðarbúið kunna að vera aðrar leiðir færar en að ráðast í fullan aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka og „ekki endilega víst“ að sú leið sé sú besta. Meira
8. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 2 myndir | ókeypis

„Himnasending fyrir svarta markaðinn“

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hækkun skatta á hótelgistingu er himnasending fyrir svarta markaðinn sem kemur til með að hagnast mest á breytingunni. Meira
8. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Dekkri hagvaxtarspá Seðlabanka Þýskalands

Seðlabanki Þýskalands lækkaði í gær hagvaxtarspá sína fyrir Þýskaland fyrir árið í ár og það næsta. Kemur fram í spánni að niðursveiflan sé einungis tímabundið ástand. Jafnfram að útlit sé fyrir að hagvöxturinn í ár verði 0,7% og aðeins 0,4% á næsta... Meira
8. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsframleiðslan hefur aukist um 2%

Landsframleiðsla á fyrstu níu mánuðum ársins 2012 jókst um 2% að raungildi frá því sem var fyrstu níu mánuði ársins 2011. Á sama tíma jukust þjóðarútgjöld um 3,7% . Einkaneysla jókst um 3,2% og fjárfesting um 14,3%. Meira

Daglegt líf

8. desember 2012 | Daglegt líf | 874 orð | 3 myndir | ókeypis

Bjó til borðspil og útskrifaðist úr HÍ

Sigursteinn Jóhannes Gunnarsson útskrifaðist nýverið úr ritlist frá Háskóla Íslands. Lokaverkefni hans hefur vakið eftirtekt en það var afar óvenjulegt borðspil sem byggist á samvinnu og því mikilvæga verkefni að bjarga Reykjavík. Meira
8. desember 2012 | Daglegt líf | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimatilbúnar jólakúlur

Aðventuhelgarnar eru kjörinn tími til að hafa það notalegt heima fyrir. Föndra, borða smákökur og drekka heitt súkkulaði. Á vefsíðunni theornamentgirl.com má finna leiðarvísi um hvernig megi búa til jólakúlur. Meira
8. desember 2012 | Daglegt líf | 212 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólaleg fjölskyldustund

Rúmlega 20 skógræktarfélög um land allt bjóða fólki að koma í skóginn á aðventunni og höggva eigið jólatré gegn vægu gjaldi. Meira
8. desember 2012 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Rithöfundar í stássstofunni

Jólasýning í Húsinu á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. desember og sama dag leggja rithöfundar undir sig stássstofuna og færa gesti inn í skáldsagnaheim. Meira
8. desember 2012 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

...sækið aðventuhátíð Bergmáls

Árleg aðventuhátíð Bergmáls, líknar- og vinafélags, verður haldin í Háteigskirkju sunnudaginn 9. desember kl. 16.00. Þar mun Guðmundur Þórhallsson, kennslustjóri í Borgarholtsskóla, halda hugvekju. Meira

Fastir þættir

8. desember 2012 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðveldar fólki að gera eigin dagatöl

„Ég á ekki von á að það verði mikil breyting,“ sagði Viðar Þórðarson aðspurður hvernig það legðist í hann að verða fertugur. En ætlar hann að halda upp á daginn? „Börnin og frúin eru búin að skipuleggja óvissuferð fyrir mig. Meira
8. desember 2012 | Fastir þættir | 169 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lengi von á einum. Meira
8. desember 2012 | Fastir þættir | 397 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Oddfellowskálin 2012–2013 Fyrsta umferð í keppni um Oddfellow-skálina var spiluð mánudagskvöldið 26. nóvember. Markmiðið er að koma saman og styrkja félagsauðinn. Spilað verður fjórum sinnum og gilda þrjú bestu skorin til verðlauna. Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla M. Hjartar Grétarsdóttir

30 ára Erla ólst upp í Garðabænum. Hún lauk BA-prófi í mannfræði við Háskóla Íslands vorið 2012 og er nú starfsmaður hjá Húsasmiðjunni. Maki: Pascale Skúladóttir, f. 1980, tamningakona. Foreldrar: Ágústa Hjartar Ástráðsdóttir, f. Meira
8. desember 2012 | Í dag | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur Guðmundsson

Guðlaugur Guðmundsson alþingismaður fæddist í Ásgarði í Grímsnesi 8.12. 1856. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafsson, f. um 1799, d. 27. maí 1872, bóndi í Ásgarði, og Þórdís Magnúsdóttir, f. 21. ágúst 1835, d. 20. jan. 1891. Meira
8. desember 2012 | Í dag | 32 orð | ókeypis

Málið

Stofnanamál, skriffinnskustíll eða kansellístíll er flókinn og stirðlegur stíll sem getur hlaupið saman í harðan kökk í höfði lesandans hafi hann ekki hlotið sérstaka þjálfun. Fyrirbærið hefur líka verið kallað staurkarlamál... Meira
8. desember 2012 | Í dag | 1521 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

ORÐ DAGSINS: Teikn á sólu og tungli. Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Reykjavík Þórhildur Anna fæddist 21. mars. Hún vó 4.250 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Bæring Árni Logason og Anna Svava Sívertsen... Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Reykjavík Daníela Íma fæddist í Reykjavík kl. 22.42 8. mars. Hún vó 3.900 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru María Elísabet Pallé og Ásgeir... Meira
8. desember 2012 | Í dag | 22 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá...

Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. (I.Kor. 8, 2. Meira
8. desember 2012 | Í dag | 354 orð | ókeypis

Rauðgrænir valdapólar og Þingeyingar

Það var þungt hljóðið í karlinum á Laugaveginum, þar sem ég hitti hann við gamla Ostakjallarann og var með stóran plastpoka merktan Vínbúðinni í annarri hendinni. „Hann er hálftómur,“ sagði hann og hristi pokann. Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Ellertsdóttir

50 ára Sigríður ólst upp í Hafnarfirði, lauk hárgreiðsluprófi og er sölumaður. Maki: Rúnar Gíslason, f. 1960, viðskiptafræðingur. Börn: Bergþóra, f. 1982, en sonur hennar, Breki Rúnar, f. 2010, og Gísli Már, f. 1984. Meira
8. desember 2012 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. e5 Rfd7 5. d4 dxc4 6. Bxc4 Rb6 7. Bb3 Rc6 8. Rf3 Bb4 9. O-O Bxc3 10. bxc3 Ra5 11. Bc2 Rac4 12. De2 Bd7 13. Bd3 Ra5 14. c4 Rc6 15. Ba3 a5 16. Had1 Rb4 17. Be4 Ba4 18. Hb1 c6 19. Bxb4 axb4 20. Hxb4 O-O 21. Hfb1 Ha6 22. Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 178 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Guðrún Ágústsdóttir Ingveldur Haraldsdóttir 80 ára Páll Viggó Jónsson 75 ára Jóhanna Auður Árnadóttir Lúðvík Ágústsson Vilhelm Guðmundsson Þórir Gíslason 70 ára Inga Rósa Sigursteinsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Jakobína Úlfsdóttir Jón... Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Trausti Hjálmarsson

30 ára Trausti ólst upp á Langsstöðum en er bóndi í Austurhlíð II í Biskupstungum. Maki: Kristín Sigríður Magnúsdóttir, f. 1983, bóndi og húsfreyja. Börn: Sigríður M. Sigurðard., f. 2005, og Magnús R. Traustas., f. 2009. Foreldrar: Hjálmar Ágústsson, f. Meira
8. desember 2012 | Árnað heilla | 505 orð | 4 myndir | ókeypis

Víkingur af lífi og sál

Rósmundur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Framnesveginn og síðan í Bústaðahverfinu. Hann var í Melaskóla, Laugarnesskóla, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Réttarholtsskóla og lauk verslunarskólaprófi frá VÍ 1961. Meira
8. desember 2012 | Fastir þættir | 288 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji hefur verið sjónvarpslaus í rúma viku. Satt best að segja er þess ekki sárt saknað. Ástæða sjónvarpsleysisins er einföld – flutningar. Meira
8. desember 2012 | Í dag | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

8. desember 1936 Listverslun var opnuð í Reykjavík og þótti það tíðindum sæta. Þar voru seld verk margra af þekktustu listamönnum bæjarins. Meira

Íþróttir

8. desember 2012 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

„Okkur vantar meiri styrk og sjálfstraust“

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir | ókeypis

Benna-lausir Þórsarar í ham

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

C-RIÐILL: Ungverjaland – Spánn 32:31 Króatía – Þýskaland...

C-RIÐILL: Ungverjaland – Spánn 32:31 Króatía – Þýskaland 16:17 Lokastaðan: Ungverjaland 320183:804 Spánn 320179:734 Þýskaland 310258:632 Króatía 310265:692 D-RIÐILL: Rússland – Ísland 30:21 Rúmenía – Svartfjallaland 20:23... Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

England Blackburn – Cardiff 1:4 • Heiðar Helguson lagði upp...

England Blackburn – Cardiff 1:4 • Heiðar Helguson lagði upp þrjú marka Cardiff og var skipt af velli í uppbótartíma. Aron Einar Gunnarsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Staða efstu liða: Cardiff 21142542:2644 Cr. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur skoraði í fjórða leiknum í röð

Eyjólfur Héðinsson hefur verið á skotskónum með SönderjyskE í dönsku úr valsdeildinni í knattspyrnu síðustu vikurnar. Hann gerði jöfnunarmark liðsins gegn Bröndby, 2:2, í gærkvöld og hefur þar með skorað í fjórum leikjum liðsins í röð. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn aftur til Wolves eftir eins mánaðar lánsdvöl hjá Charlton, en bæði liðin leika í ensku B-deildinni. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Grindavík – KFÍ 110:82 Grindavík, Dominos-deild karla: Gangur...

Grindavík – KFÍ 110:82 Grindavík, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 12:7, 19:12, 29:18, 35:26 , 39:28, 45:36, 49:40, 57:41 , 64:44, 69:46, 76:56, 92:63 , 98:68, 101:74, 106:80, 110:82 . Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlynur og Jakob skoruðu 49 stig

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru einu sinni sem oftar í stórum hlutverkum hjá Sundsvall Dragons í gærkvöld þegar lið þeirra vann Borås Basket örugglega, 127:104, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir | ókeypis

Hópurinn var ekki klár í slaginn

Í Vrsac Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær þegar það tapaði fyrir Rússum, 30:21, í lokaleik sínum. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Ísland í 15. sæti á FIFA-listanum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 15. sæti á nýjum heimslista FIFA sem kom út í gær og hækkar sig um eitt sæti síðan listinn var síðast birtur í ágúst. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir | ókeypis

Katar krækir í kempu frá Íslandi

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Næsti áfangastaður handboltakempunnar Ólafs Stefánssonar verður í Asíu, nánar tiltekið Katar. Umboðsmaður hans, Wolfgang Gütschow, ljóstraði þessu upp á netmiðlinum Handball World í gærmorgun. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Snæfell L15.30 Grindavík: Grindavík – Fjölnir L16.30 Keflavík: Keflavík – Valur L16.30 DHL-höllin: KR – Haukar S16.30 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir | ókeypis

Of margar náðu sér ekki á strik

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is „Því miður tapaðist þessi leikur strax í fyrri hálfleik, ekki síst vegna þess að við gerðum of mikið af mistökum í varnarleiknum auk þess sem við fengum á okkur sex hraðaupphlaup. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvíst hvað Karen gerir

Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, segir það vera algjörlega óvíst hvort hún taki tilboði þýska liðsins Blomberg-Lippe um nýjan tveggja ára samning. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 496 orð | 3 myndir | ókeypis

Skynsemin aukist með árunum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég hefði nú viljað gera betur í undanförnum leikjum en ég var góður í gær (á fimmtudag) og það var rosalega gaman. Meira
8. desember 2012 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Tinna á tveimur yfir pari

Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr Keili, er á tveimur höggum yfir pari að loknum tveimur hringjum í forkeppni fyrir úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Tinna er í 37. sæti af 76 keppendum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.