Greinar þriðjudaginn 11. desember 2012

Fréttir

11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

12.12.12 sá síðasti í röðinni þessa öld

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Á morgun er síðasti dagurinn af tólf þessa öldina þar sem tala dags, mánaðar og árs er sú sama, eða dagurinn 12.12.12. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð

Annir hjá lögreglunni á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast um nýliðna helgi en fjögur þjófnaðarmál voru kærð til hennar. GPS-tæki var stolið úr bifreið í Njarðvík. Enn fremur var númeraplötum stolið af bifreið, einnig í Njarðvík. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

„Er bara slæmt að láta Ísraela drepa sig?“ spyr Dani af palestínskum uppruna

Danski stjórnmálamaðurinn Naser Khader, sem á palestínskan föður og sýrlenska móður, segist í grein í Jyllandsposten ekki skilja rökhyggjuna í því að „vinstrimenn og sjálfskipaðir vinir Palestínumanna“ skuli hella sér yfir Ísraela fyrir að... Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Boðið í sænsku akademíuna

Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands, verður tekinn inn sem fulltrúi í skógfræðideild Hinnar konunglegu sænsku skógræktar- og landbúnaðarvísindaakademíu (Kungl. Skogs- och Lantbruksakademien ) í Stokkhólmi. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ekki matarúthlutun hjá Hjálpræðisher

Hjálpræðisherinn í Reykjavík verður ekki með matarúthlutun í ár heldur einbeitir sér að því að efla hjálparstarfið sem er í gangi allt árið. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Engar hundakúnstir við stýrið

Samtök dýravina í Auckland á Nýja-Sjálandi vilja fá fleira fólk til að taka að sér dýr úr athvarfi fyrir hunda. Þau hafa nú kennt nokkrum björgunarhundum að aka sérútbúnum bíl til að sýna fram á snilld dýranna. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjárhagsaðstoð hækkar hjá Reykjavík

Grunnfjárhæðir fjárhagsaðstoðar Reykjavíkurborgar munu hækka um 3,9% þann 1. janúar. Grunnfjárhæð fyrir einstakling sem rekur heimili hækkar úr 157.493 kr. í 163.635 kr. á mánuði. Grunnfjárhæð til hjóna/sambúðarfólks hækkar úr 236.240 kr. í 245.453 kr. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Forsetinn reiðir sig á herinn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikil ólga er enn í Egyptalandi þótt Mohamed Morsi forseti hafi um helgina afturkallað tilskipun sem veitti honum nær einræðisvöld. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrstu hjólaljósin sett upp á aðventunni

Unnið var að því í gær að koma upp gangbrautarljósum fyrir reiðhjólaumferð á leiðinni sem spannar Suðurlandsbraut og Laugaveg frá Elliðaárósum að Höfðatorgi. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Gefa þúsund máltíðir um hátíðirnar

Samhjálp reiknar með að gefa um þúsund máltíðir um jólin og áramótin. Karl Matthíasson, framkvæmdastjóri, segir félagið ekki geta veitt þessa aðstoð án öflugs stuðnings frá fyrirtækjum og einstaklingum. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Hagkvæmari vélar og menga minna

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Boeing-vélarnar af gerðinni 737 MAX, sem Icelandair pantaði í síðustu viku, eru eftirsóttar hjá flugfélögum ef marka má vef Boeing-verksmiðjanna bandarísku. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð

Heilbrigðisstéttir álykta um launakjör

Stjórn Þroskaþjálfafélags Íslands sendi í gær frá sér ályktun þar sem hún fordæmir þær aðstæður sem fagstéttum sem vinna með fólk sé sífellt og endurtekið boðið upp á. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hún borðar ekki kjúkling og samt...

Kona í Barcelona hlýðir á ræðu vinstrimannsins Evo Morales, forseta Bólivíu, um helgina, konan heldur á spjaldi þar sem stendur: „Ég er hýr og ég borða ekki kjúkling. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Hæfileikaríkar stúlkur í Litrófi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólaskógur í Ráðhúsi Reykjavíkur

Jólaskógurinn í Ráðhúsi Reykjavíkur verður opnaður í dag klukkan 15. Jón Gnarr borgarstjóri flytur ávarp, kór eldri borgara syngur og leikið verður á harmonikkur. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kári enn við stjórn

Bandaríska líftækni- og lyfjaframleiðslufyrirtækið Amgen hefur keypt Íslenska erfðagreiningu (ÍE) fyrir 415 milljónir dollara eða 52 milljarða króna. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn

Skraut Nemendur á blómaskreytingabraut Garðyrkjuskólans og grunnskólanemendur í Kópavogi bjuggu til jólaskreytingar fyrir íbúa á Hrafnistu í Boðaþingi í Kópavogi í... Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kristínar lesa upp úr verkum sínum

Kristín er þema á „jólabókahitti“ Femínistafélags Íslands sem haldið verður á Hallveigarstöðum nk. fimmtudag kl. 20. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kvartett Andrésar Þórs leikur á KEX

Tveggja gítara kvartett Andrésar Þórs leikur á KEX Hosteli í kvöld kl. 20.30. Auk Andrésar Þórs skipa hljómsveitina þeir Hilmar Jensson á gítar, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Þorvaldur Þór Þorvaldsson á trommur. Sem fyrr er aðgangur... Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Leggjast gegn hækkunum

Neytendasamtökin leggjast gegn hækkunum á vörugjaldi á bensín, bensíngjaldi, olíugjaldi og vörugjaldi á áfengi og tóbak og segja slíkar hækkanir ekki einasta bitna á neytendum í formi hækkaðs vöruverðs, heldur gæti áhrifanna einnig í verðtryggðum lánum... Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Lögreglan fylgist vökulum augum með ökumönnum sem margir keyra of hratt

Um síðastliðna helgi hóf lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ölvunareftirlit með ökumönnum í umferðinni en slíkt eftirlit hefur verið viðhaft í desembermánuði undanfarin ár, sérstaklega um helgar. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Molnaði stanslaust undan lánamálinu

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Félagið Vafningur var skel sem notuð var til að fara í kringum reglur Glitnis banka, til að veita Milestone aukna fyrirgreiðslu þegar reglur bankans heimiluðu það ekki. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 134 orð

Netið bara fyrir suma í N-Kóreu

Hægt er að notað net og farsíma í kommúnistaríkinu Norður-Kóreu, sem yfirleitt er talið lokaðasta land í heimi, en þá þarf maður að tilheyra elítunni. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ókeypis jólatónleikar Rásar 1 í Hörpu

Sigríður Thorlacius flytur íslensk og erlend jólalög á jólatónleikum Rásar 1 sem haldnir verða í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Hljómsveitina skipa Kjartan Valdemarsson á píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á bassa og Scott McLemore á trommur. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Óvissa vegna veikinda Chavez

Mikil óvissa ríkir nú í Venesúela en Hugo Chavez forseti er nú á Kúbu til að leita sér lækninga vegna krabbameins sem aftur hefur tekið sig upp. Meinið greindist í fyrra. Chavez hét því samt að snúa aftur heim. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Ráðstefnuhaldarar flýja Ísland

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er engin spurning að þessi umræða um skattahækkanir hefur haft áhrif á ráðstefnuhaldara, ekki síst óvissan sem ríkir um hver skatturinn verður. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð

Rýmir ósamþykkta íbúð í kjölfar bruna

Dótturfélag Eignasafns Seðlabanka Íslands, Hilda ehf., átti ósamþykktu íbúðina sem kviknaði í á Laugavegi 51 síðastliðinn föstudag. Íbúi sem búsettur hefur verið í ósamþykktri íbúð þar í eigu Hildu ehf. hefur gert samkomulag um að rýma íbúðina. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Segir áformin lýsa metnaði fyrir hverfinu

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Selja fleiri trúlofunarhringa

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Morgundagurinn er sá síðasti af tólf á þessari öld þar sem tölurnar í dagsetningunni eru allar þær sömu eða 12.12.12 þetta árið. Næst mun svona dag bera upp 1. janúar 2101. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sendu ósk um frið út í heiminn með 150 friðarskýjalugtum

Fylgismenn friðar og mannréttinda komu saman við Reykjavíkurtjörn í gær, á alþjóðlegum degi mannréttinda, og tendruðu ljós á 150 friðarskýjalugtum til stuðnings þeim sem berjast fyrir mannréttindum hvarvetna í heiminum og til að sýna samhug með... Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Síðustu skiladagar á jólapósti nálgast

Síðustu öruggu skiladagar á jólapósti eru eftirfarandi að sögn Póstsins: 10. desember: A-póstur til landa utan Evrópu, B-póstur til Evrópu, TNT-hraðsendingar til landa utan Evrópu 12. desember: pakkar til Evrópu. 14. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Síldarbáturinn sleginn hæstbjóðanda á átta milljónir

Tryggvi P. Friðriksson uppboðshaldari hjá Galleríi Fold slær hæstbjóðanda hér hið stóra málverk Gunnlaugs Scheving, Á síld, á átta milljónir króna í gærkvöldi. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 164 orð

Skilja ekki hvorir aðra

Sjónvarpsþættir eins og Wallander og Brúin hafa ýtt undir gagnkvæman áhuga Norðurlandabúa á tungumálum nágranna sinna, segir í grein á vefsíðu Aftenposten . En kynslóðamunur er á því hve vel þeim gengur að skilja hvorir aðra. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Skortur á rafiðnaðarmönnum

„Það eru töluvert margir sem eru farnir til útlanda og flakka milli landa, vinna í törnum og koma aftur heim,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins. Aðspurður hvort rafiðnaðarmönnum færi fækkandi hér á landi. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 262 orð

Skuld umboðsmanns jöfnuð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umboðsmaður skuldara skuldar ríkissjóði 247 milljónir kr. vegna þess að gjöld sem innheimt eru af lánastofnunum hafa ekki dugað fyrir rekstrarútgjöldum ársins. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Stjörnufræðingurinn Moore allur

Breski stjörnufræðingurinn, sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn sir Patrick Moore lést á sunnudag, 89 ára að aldri. Hann varð m.a. frægur fyrir að búa til kort af tunglinu, rannsóknir hans nýttust í geimferðum jafnt Bandaríkjamanna sem Rússa. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Tvö kúabú svipt starfsleyfi vegna óþrifnaðar

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Matvælastofnun afturkallaði nýverið starfsleyfi tveggja kúabúa á Vesturlandi. Kúabúin sem um ræðir eru Brúárreykir í Borgarfirði og Ingunnarstaðir í Reykhólahreppi. Í bréfi Matvælastofnunar til Brúárreykja ehf. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Umboðsmaður skuldar 247 milljónir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur dregið úr rekstrarkostnaði umboðsmanns skuldara með þeim hætti sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi og þarf að hækka gjald á lánastofnanir til að jafna út 247 milljóna króna skuld embættisins. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Úttekt gerð á húsinu

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Ósamþykkta íbúðin við Laugaveg 51 sem brann síðastliðinn föstudag var í eigu eignarhaldsfélagsins Hildu ehf. sem er í eigu Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ). Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð

Valgerður Bjarnadóttir á fund Feneyjanefndarinnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, fer á fund Feneyjanefndar Evrópuráðsins á föstudag. Þar mun hún leggja fram þýðingu á frumvarpi til stjórnskipunarlaga og ágrip af greinargerð. Meira
11. desember 2012 | Erlendar fréttir | 243 orð

Þakka ESB frið í álfunni

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fulltrúar Evrópusambandsins tóku í gær við friðarverðlaunum Nóbels í Ósló en sambandið hlaut þau fyrir að breyta Evrópu úr „álfu í stríði til álfu friðar,“ segir í tilkynningu Nóbelsverðlaunanefndarinnar. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Þarfar og góðar gjafir

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, höfundur bókarinnar Á mannamáli og stofnandi Öðlingsátaksins, afhenti í gær Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra gjafir til handa Neyðarmóttöku vegna nauðgana á Landspítalanum. Gjafirnar voru m.a. Meira
11. desember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð

Öldruð kona lést af völdum bílslyss í Kópavogi

Öldruð kona, sem varð fyrir strætisvagni á Nýbýlavegi í Kópavogi á föstudagsmorgun, lést á gjörgæsludeild Landspítalans síðdegis sama dag samkvæmt upplýsingum mbl.is. Slysið varð rétt fyrir klukkan 9. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2012 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Gordon til fyrirmyndar

Egill Helgason hafði fjóra aðra stjórnarsinna í sínum opinbera prívatþætti til að fordæma stjórnarandstöðuna fyrir málþóf. Hún talaði um fjárlög á tíma, sem forseti Alþingis skaffaði henni, á milli miðnættis og morgunkaffis. Meira
11. desember 2012 | Leiðarar | 681 orð

Heildarendurskoðun á handahlaupum

Forsætisráðherra mun ekki skipta um skoðun, en aðrir stjórnarliðar geta enn sýnt ábyrgð Meira

Menning

11. desember 2012 | Bókmenntir | 746 orð | 5 myndir

Barnabækur

Ólíver ***** Texti og myndir eftir Birgittu Sif. Mál og menning 2012. 32 bls. Ólíver, söguhetjan í samnefndri bók, er dálítið sérstakur. Meira
11. desember 2012 | Tónlist | 462 orð | 3 myndir

„Manni líður vel við að hlusta á Vivaldi“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Strengjasveitin Spiccato flytur verkið L'Estro Armonico eftir barokktónskáldið Antonio Vivaldi á tvennum tónleikum í vetur. Meira
11. desember 2012 | Tónlist | 371 orð | 5 myndir

Drungarokk og dauðarokk meðal annars

Earth Blood Magic ****½ Breiðskífa Kontinuum. Sveitina skipa Birgir Már Þorgeirsson, Ingi Þór Pálsson, Engilbert Hauksson, Kristján B. Heiðarsson og Þorlákur Þór Guðmundsson. Candlelight Records gefur út. Meira
11. desember 2012 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Fearless sækir í sig veðrið vestanhafs

Platan Fearless með hljómsveitinni Legend skríður upp hlustunarlista vestanhafs. Er hún komin í 17. sæti á iTunes top 200 listanum í Kanada og er númer 175 á elektóníska listanum í Bandaríkjunum. Legend skipa þeir Krummi Björgvinsson og Halldór Á. Meira
11. desember 2012 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Frábært, æðislegt, svo flott...

Ég horfði á Dans dans dans á laugardagskvöldið síðasta þar sem hver dómarinn á fætur öðrum sagði „frábært“ og „æðislegt“ um hvert atriðið á fætur öðru. Meira
11. desember 2012 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Íslenskir eyðisandar í Oblivion

Fyrstu senurnar úr Oblivion , framtíðartryllinum með Tom Cruise, Morgan Freeman og Olgu Kurylenkoeru, eru komnar á netið. Meira
11. desember 2012 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Jólafundur Handarinnar í Áskirkju

Jólafundur Handarinnar fer fram í neðri sal Áskirkju annað kvöld kl. 20.30. Þar munu félagar úr Karlakórnum Stefni í Mosfellsbæ syngja og Gísli Einarsson, ritstjóri Landans, fara með gamanmál. Meira
11. desember 2012 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Selja frímerki til að kosta hreinsun

Það er dýrt að hreinsa marmara í metravís, hvað þá þegar búið er að höggva úr honum ómetanleg listaverk. Meira
11. desember 2012 | Kvikmyndir | 88 orð | 2 myndir

Teiknimynd vinsælust

Bondmyndin Skyfall hélst ekki lengi á toppnum, en myndin fellur í annað sæti listans yfir mest sóttu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum eftir nýafstaðna helgi. Meira
11. desember 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Tónleikaröðin Ungklassík í Tjarnarsal

Tónleikaröðin Ungklassík heldur áfram göngu sinni í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag, þriðjudag, klukkan 17.30. Meira
11. desember 2012 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Uni og Jón Tryggvi í tónleikaferðalag

Söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi leggja land undir fót og halda í tónleikaferð til Danmerkur og Þýskalands. Á morgun leika þau á hátíð sem nefnist Celebrating Life og haldin er í Fredensborg í Danmörku. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Meira
11. desember 2012 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Você passou aqui fagnað með útgáfutónleikum

Útgáfutónleikar vegna plötunnar Você passou aqui (Þú komst hér) verða haldnir í Iðnó í kvöld kl. 21. Á plötunni er að finna níu lög eftir saxófónleikarann Óskar Guðjónsson og brasilíska gítarleikarann og söngvarann Ife Tolentino. Meira

Umræðan

11. desember 2012 | Aðsent efni | 1231 orð | 1 mynd

Er markaðurinn tilbúinn fyrir bankana?

Eftir Helga Magnússon: "Útlendingar munu væntanlega ekki hafa mikinn áhuga á eignarhlutum í íslenskum bönkum sem starfa í landi gjaldeyrishafta." Meira
11. desember 2012 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Gjaldeyrishöftin af með gjaldmiðilsbreytingu

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Líta verður á aflandskrónurnar sem sérstakt tækifæri, snúa verður taflinu við og veita erlendum hrægammasjóðum makleg málagjöld." Meira
11. desember 2012 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Hlustum á prestinn fyrir austan

Eftir Ragnar Önundarson: "Ekki veit ég hvort leið Halldórs til verðtryggingar reynist fær, en hún er þess virði að verða skoðuð vandlega" Meira
11. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Hver fann upp vísindin?

Frá Þuríði Guðmundsdóttur: "Hver fann upp vísindin? Haða ár voru þau fundin upp? Ungir pistlahöfundar sem skrifuðu greinar um græðara, en þær birtust 5." Meira
11. desember 2012 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Mikil áhrif nýrrar byggingarreglugerðar

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Hækkun byggingarkostnaðar verður því mikil með gildistöku byggingarreglugerðar nr. 112/2012 og mun meiri en nú er búið að reikna út." Meira
11. desember 2012 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Sjaldan veldur einn...

Deila Ísraela og Palestínumanna fyrir botni Miðjarðarhafsins hefur nú staðið í áratugi og fátt sem bendir til þess að lausn sé í sjónmáli sem tryggi varanlegan frið þeirra á milli. Meira
11. desember 2012 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Snjóhengjan og stjórnmál

Eftir Holberg Másson: "Forsætisráðherra kemur fram í greininni sem verkkvíðin, hún skilji ekki snjóhengjuna, né pólítískan ávinning sinn af því að leysa vandann." Meira
11. desember 2012 | Velvakandi | 74 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Framdrifsloka fannst Framdrifsloka fannst á Miklubraut í Háaleitishverfi, sex bolta AVM. Virðist hafa losnað af bíl. Upplýsingar í síma 893 6561. Meira
11. desember 2012 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Vísitölutenging lána

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Má því færa bæði fjárhagsleg og hagfræðileg rök fyrir því að verðtryggð lán séu að stórum hluta gengistryggð." Meira

Minningargreinar

11. desember 2012 | Minningargreinar | 5405 orð | 1 mynd

Anna Kristjana Torfadóttir

Anna Kristjana Torfadóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Torfi Ásgeirsson hagfræðingur, f. 1908, d. 2003, og Vera Pálsdóttir, f. 1919. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargreinar | 4149 orð | 1 mynd

Bergrún Jóhanna Borgfjörð

Bergrún Jóhanna Borgfjörð fæddist á Ósi á Borgarfirði eystra 27. júní 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. desember 2012. Móðir hennar er Anna Guðný Jóhannsdóttir frá Ósi, f. 31. júlí 1928, en hún tók saman við Áskel Bjarnason, f. 14. sept. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Bolli Þóroddsson

Bolli Þóroddsson fæddist á Einhamri í Hörgárdal, Eyjaf., 16. janúar 1918. Hann lést í Reykjavík 13. nóvember 2012. Hann lést síðastur systkina sinna. Foreldrar hans voru: Þ. Magnússon, bóndi á Einhamri í Hörgárdal og Vallholti við Akureyri, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Guðmunda Margrét Albertsdóttir

Guðmunda Margrét Albertsdóttir fæddist í Bolungarvík 9. ágúst 1928. Hún lést 24. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Vigdís Benediktsdóttir verkakona fædd á Ísafirði 4. júlí 1904, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1255 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Óladóttir

Ingibjörg Óladóttir fæddist á Ísafirði 2. september 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 18. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Ingibjörg Óladóttir

Ingibjörg Óladóttir fæddist á Ísafirði 2. september 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 18. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Sr. Óli Ketilsson, prestur í Ögurþingum, N-Ísafjarðarsýslu, f. 26. september 1896 á Ísafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Jón Stefán Reykjalín Magnússon

Jón Stefán Reykjalín Magnússon fæddist á Syðri-Grenivík í Grímsey 6. október 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóvember 2012. Foreldrar Jóns voru þau Magnús Stefán Símonarson, f. 8.10. 1899, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2012 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

María Dalberg

María Geirsdóttir Dalberg fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1921. Hún lést í Reykjavík 25. nóvember 2012. Útför Maríu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 3. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Hluthafarnir borgi brúsann ef bankar fara í þrot

Breska og bandaríska fjármálaeftirlitið kynntu í gær sameiginlega stefnu varðandi aðgerðir ef stórir bankar fara í þrot. Samkvæmt henni eru það hluthafarnir sem þurfa að bera byrðarnar, ekki skattgreiðendur. Meira
11. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 2 myndir

Keyptu ÍE fyrir 52 milljarða

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fær að eigin sögn mjög lítinn hluta af kaupverðinu á Íslenskri erfðagreiningu. Kaupverðið nemur 52 milljörðum króna. Meira
11. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Nokkrir lykilstarfsmenn keyptu í Vodafone við skráningu á markað fyrir um 20 milljónir króna

Nokkrir lykilstarfsmenn Vodafone keyptu í félaginu við skráningu þess á markað. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar vegna viðskipta innherja. Meira
11. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Tekjuafkoma ríkisins neikvæð um 8,4 milljarða

Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 8,4 milljarða króna á 3. ársfjórðungi 2012 sem er nokkru hagstæðari niðurstaða en á sama tíma 2011 er hún var neikvæð um 14,4 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

11. desember 2012 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Að halda sér í formi yfir jólin

Hjá flestum getur verið erfitt að halda sér í formi á aðventunni og yfir jólahátíðirnar, enda sérdeilis margar matarveislur þar sem er skyldumæting. Einnig kvarta margir yfir því að komast ekki í ræktina vegna anna í jólaundirbúningi. Meira
11. desember 2012 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Á hálum ís á aðventunni

Það er mjög svo jólalegt að bregða sér á skauta og reyna fyrir sér á hálu svellinu. Hlýja sér síðan með góðum bolla af heitu súkkulaði og nokkrum smákökum. Meira
11. desember 2012 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Sjóðheitt jólasalsa í svartasta skammdeginu

Það er ekki úr vegi nú í svartasta skammdeginu að dansa og svitna svo ekki sé talað um við dillandi salsatónlist sem færir mann á hlýjan áfangastað í huganum. Meira
11. desember 2012 | Daglegt líf | 729 orð | 2 myndir

Skemmtun þarf ekki að vera flókin

Þær voru báðar með ung börn og fannst þær alltaf vera að endurtaka sig þegar kom að samverustundum fjölskyldunnar. Þær söfnuðu saman hugmyndum fyrir foreldra og gáfu út bókina Útivist og afþreying fyrir börn – Reykjavík og nágrenni. Meira
11. desember 2012 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...sækið jólaboð á Ylströndinni

Á morgun, miðvikudaginn 12. desember, kemur fyrsti jólasveinninn á þessu ári til byggða. Spurning er hvort jólakötturinn komi með honum en hvað sem því líður verður í það minnsta ýmislegt um að vera á Ylströndinni þennan dag. Meira
11. desember 2012 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Þriðja vetrarhlaupið á fimmtudag

Nú þegar jólin nálgast og fólk kemur til með að njóta góðs matar í meira mæli en venjulega, er um að gera að hreyfa sig sem mest og eiga inni fyrir öllu góðgætinu. Meira

Fastir þættir

11. desember 2012 | Í dag | 312 orð

Af mjólk og Flóaáveitu

Opnaður var nýr vegur að flóðgátt Flóaáveitu að Brúnastöðum í Flóa í sumarbyrjun. Guðmundur Stefánsson í Hraungerði orti af þessu tilefni: Meðan endist æviskeið, öll við skulum muna að forverarnir fundu leið, Flóaáveituna. Meira
11. desember 2012 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélags Sunnudaginn 9/12 var spilaður eins kvölds tvímenningur. Hæsta skor í N/S: Karólína Sveinsd. - Sveinn Sveinss. 213 Þorleifur Þórarinss. - Haraldur Sverriss. 197 Birna Lárusd. - Sturlaugur Eyjólfss. Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 680 orð | 4 myndir

Engin afmælisveisla

Einar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, í Borgarfirðinum og í Ölfusinu. Hann fór ungur til sjós 1959, stundaði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og lauk þaðan skipstjórnarprófum 1964. Einar varð skipstjóri hjá Meitlinum í Þorlákshöfn 1964. Meira
11. desember 2012 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
11. desember 2012 | Í dag | 268 orð | 1 mynd

Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11. desember 1940. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á Hesteyri, og kona hans, Stefanía Halldóra Guðnadóttir húsfreyja. Meira
11. desember 2012 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Erna Sólveig Sverrisdóttir , Embla Karen Sverrisdóttir og Berglind Rós Elmarsdóttir héldu tombólu í Árbænum, seldu dót sem þær áttu og færðu Rauð krossinum ágóðann, 11.404... Meira
11. desember 2012 | Í dag | 28 orð

Málið

[215] Þágufallið virðist vera að steinrenna í samhengi á borð við þetta: „Hann varðist allra frétta tengdum málinu.“ Hér ætti að standa tengdra : allra frétta tengdra... Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Helga Guðrún fæddist 14. mars kl. 15.59. Hún vó 4.440 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Vigdís Anna Kolbeinsdóttir og Þorbjörn Jónsson... Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Matthías Helgi fæddist 12. mars. Hann vó 5.240 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ásta I. Sævarsdóttir og Garðar G. Ásgeirsson... Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurgeir Sigurðsson

30 ára Sigurgeir lauk stúdentsprófi frá MS og prófum í ljósmyndun frá Tækniskólanum 2010, selur nú hugbúnað og starfar sjálfstætt sem ljósmyndari. Maki: Þóra Ágústa Úlfsdóttir, f. 1988, MA-nemi í mannfræði við HÍ. Foreldrar: Lóa Hjaltested, f. Meira
11. desember 2012 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. Rf3 b6 8. Bg5 Rbd7 9. Rd2 h6 10. Bh4 c5 11. f3 Ba6 12. e4 cxd4 13. Dxd4 Rc5 14. Be2 e5 15. Df2 Re6 16. O-O Rf4 17. Hfd1 g5 18. Bg3 R6h5 19. Rf1 De7 20. Re3 Bc8 21. Bf1 Be6 22. Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Sólveig Helga Björgúlfsdóttir

30 ára Sólveig lauk stúdentsprófi frá VA og starfar við leikskóla í Neskaupstað. Maki: Hjálmar Ólafur Bjarnason, f. 1982, sjómaður. Dætur: Rebekka Rán, f. 2006, og Halla Margrét, f. 2009. Foreldrar: Halla Höskuldsdóttir, f. Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 132 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Stella Edwald 80 ára Halldóra Hallbergsdóttir Jón Þór Ólafsson Ólöf Hulda Sigfúsdóttir 75 ára Einar Runólfsson Erlingur Jónasson Ólafur Steingrímsson Ragnhildur Helgadóttir 70 ára Atli Stefánsson Guðný Gunnarsdóttir Sigurður Brynjólfsson... Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Tvöfalt fertugsafmæli á þrettándanum

Það eru engin sérstök plön fyrir daginn í dag. Ég stefni að því að halda upp á afmælið í janúar, kannski í kringum þrettándann þegar mesta jólaösin er búin. Meira
11. desember 2012 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Allt ætlaði hér um koll að keyra árið 2006 þegar Dani að nafni Lars Christensen kom til Íslands og sagði að íslensku bankarnir myndu hrynja ef ekkert yrði að gert. Víkverji man að þá stukku stjórnmálamenn upp til handa og fóta og sögðu m.a. Meira
11. desember 2012 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. desember 1911 Lögmannafélag Íslands var stofnað. Stofnendur voru sautján. Fyrstu áratugina hét félagið Málflutningsmannafélag Íslands. 11. desember 1917 Kvikmyndin Voðastökk var frumsýnd í Reykjavík. Meira
11. desember 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Þórdís Bjarnadóttir

40 ára Þórdís er leikskólakennari og starfar í þjónustuíbúðum fyrir fatlaða á Selfossi. Maki: Ófeigur Ágúst Leifsson, f. 1967, kokkur. Börn: Salvör Ágústa, f. 1993; Bjarni Friðrik, f. 1997, og Þórey Ásta, f. 2005. Foreldrar: Friðrikka Sigurðardóttir, f. Meira

Íþróttir

11. desember 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Allir nágrannaslagir sérstakir

Það var við hæfi að sparkþátturinn vinsæli, Match of the day, væri með Michael Owen, leikmann Stoke, sem sérfræðing í þætti sunnudagsins þar sem nágrannaslagurinn í Manchester-borg þann dag var krufinn til mergjar. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Aron er markahæstur

Aron Jóhannsson skoraði sitt 14. mark í dönsku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði fyrsta mark AGF í 3:3 jafntefli á heimavelli gegn botnliði Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Aron kom sínum mönnum yfir á 28. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

„Ég verð bara betri með hverri helginni“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við spiluðum mjög vel. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

„Hrikalega flott félag“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ferill Stefáns Rafns Sigurmannssonar, landsliðsmanns í handknattleik, tók óvænta stefnu á sunnudaginn þegar hann skrifaði undir samning við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 89 orð

Bjarki í úrvalsliði nýliðanna

Bjarki Aðalsteinsson, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, var á dögunum heiðraður fyrir frammistöðu sína í bandaríska háskólaboltanum í haust þegar hann var valinn nýliðalið ársins yfir allt landið. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

Björgvin Páll fékk grænt ljós í gær

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk góðar fréttir á æfingu hjá liði sínu Magdeburg í gær. „Ég var að fá nýjar fréttir. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 111 orð

Deildabikar á að hefjast 15. febrúar

KSÍ hefur birt skipan í riðla og drög að niðurröðun leikja fyrir deildabikarkeppnina 2013, Lengjubikarinn, en samkvæmt þeim fara fyrstu leikirnir fram föstudaginn 15. febrúar. Í efstu deildum er riðlaskipting þannig: A-DEILD: 1. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Eiður á annað hundraðið

fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen er kominn í fámennan hóp íslenskra atvinnumanna í knattspyrnu sem hafa skorað 100 mörk í deildakeppni á sínum ferli. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ekki hægt að finna net sem stöðvar smámynt sem kastað er inn á völlinn

„Ég held það verði að skoða þá hugmynd að setja upp net á sumum svæðum vallanna,“ segir Gordon Taylor, framkvæmdastjóri leikmannasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Elvar næstmarkahæstur

Elvar Friðriksson var næstmarkahæstur í liði Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Elvar sem áður lék með Val hér heima skoraði fimm mörk þegar Hammarby tapaði 32:23 fyrir sterku liði Sävehof en leikið var á heimavelli Sävehof. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

England Fulham – Newcastle 2:1 Steve Sidwell 19., Hugo Rodallega...

England Fulham – Newcastle 2:1 Steve Sidwell 19., Hugo Rodallega 64. - Hatem Ben Arfa 54. Staðan: Man.Utd. 16130340:2339 Man. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norður-Írinn Rory McIlroy heldur áfram að sanka að sér viðurkenningum en í gær var hann útnefndur kylfingur ársins í Evrópu af samtökum evrópskra golffréttamanna. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hörður Axel stigahæstur í sigurleik

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, gerði það gott með liði sínu Mitteldeutscher í efstu deild í Þýskalandi um helgina. Hörður var stigahæstur í 87:83-sigurleik á móti Artland Quakenbrück. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – SR Fálkar 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – SR Fálkar 19. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 34 orð

Leiðrétting

Í töflu yfir fjölda iðkenda í sérsamböndum ÍSÍ í Morgunblaðinu í gær snerust við tölur um fjölda karla og kvenna í fimleikum. Hið rétt er að 6.679 konur stunda fimleika hérlendis og 2.417... Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Márquez slökkti á Pacquiao sem missir af 25 milljarða bardaganum

Vonir áhugamanna um hnefaleika um að sjá einn stærsta bardaga allra tíma milli Manny Pacquiao og hins ósigraða Floyds Mayweathers Jr. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Messi skorar meira í deild en Müller meira í bikar

Þeir Lionel Messi og Gerd Müller eru tveir af mestu markaskorurum allra tíma í fótboltanum og það hefur verið rækilega tíundað undanfarna daga og vikur, eftir því sem Messi færðist nær ársmetinu hjá Þjóðverjanum. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

MILLIRIÐILL 1 Tékkland – Danmörk 30:33 Noregur – Frakkland...

MILLIRIÐILL 1 Tékkland – Danmörk 30:33 Noregur – Frakkland 30:19 Serbía – Svíþjóð 23:23 Staðan: Noregur 330079:646 Danmörk 320187:844 Serbía 311177:753 Svíþjóð 311167:733 Frakkland 310270:752 Tékkland... Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Clippers – Toronto 102:83 Brooklyn &ndash...

NBA-deildin LA Clippers – Toronto 102:83 Brooklyn – Milwaukee 88:97 Oklahoma City – Indiana 104:93 New York – Denver 112:106 Phoenix – Orlando 90:98 LA Lakers – Utah... Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Noregur í efsta sæti milliriðils

Ólympíu-, heims- og Evrópumeistararnir frá Noregi voru ekki í vandræðum með sterkt lið Frakka á EM kvenna í handbolta í Serbíu í gær. Noregur vann 30:19 í milliriðli I. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Svíþjóð Guif – Lugi 29:27 • Heimir Óli Heimisson skoraði 3...

Svíþjóð Guif – Lugi 29:27 • Heimir Óli Heimisson skoraði 3 mörk fyrir Guif en Haukur Andrésson var ekki í hópnum. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Sävehof – Hammarby 32:23 • Elvar Friðriksson skoraði 5 mörk fyrir Hammarby. Meira
11. desember 2012 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Viðræðurnar sigldu harkalega í strand

Íshokkí Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þar til á fimmtudaginn í síðustu viku leit út fyrir að eigendur íshokkíliðanna í bandarísku NHL-deildinni og leikmannasamtökin væru að komast að samkomulagi um nýjan samning sín á milli. Meira

Bílablað

11. desember 2012 | Bílablað | 525 orð | 3 myndir

Faðir ódýrra enskra smábíla

Rétt áður en einn af frægustu bílum frá Englandi var kynntur almenningi ákvað hönnuður bílsins að saga hann í tvennt eftir endilöngu. Það gerði hann vegna þess að hann var ekki ánægður með hegðun bílsins. Meira
11. desember 2012 | Bílablað | 788 orð | 6 myndir

Gæði sem leyna sér ekki

Það hefur væntanlega dulist fáum að Opel er aftur kominn í sölu á Íslandi eftir nokkurra ára hlé og er það vel. Opel Astra var einn af þeim bílum þýska framleiðandans sem seldust einna best hér á landi áður en innflutningnum var hætt. Meira
11. desember 2012 | Bílablað | 424 orð | 2 myndir

Ísland ekki mesta bílaland Norðurlandanna

Ísland er ekki mesta bílaland Norðurlandanna eins og talið hefur verið, heldur Finnland því þar eru flestir fólksbílar á hverja þúsund íbúa, eða 650. Þó munar ekki miklu því á Íslandi eru 640 bílar á hvert þúsund íbúa. Meira
11. desember 2012 | Bílablað | 169 orð | 2 myndir

Leggja ofursportjeppa á hilluna

Fyrr á árinu sýndi ítalski sportbílasmiðurinn Lamborghini nýjan hugmyndabíl, sportjeppann Urus. Aðdráttarafl hans var mikið á bílasýningunni í Peking þar sem hann kom fyrst fyrir sjónir manna. Meira
11. desember 2012 | Bílablað | 270 orð | 1 mynd

Met annað árið í röð í Danmörku

Ljóst er að árið sem senn er á enda verður metár í bílasölu í Danmörku. Og ekki aðeins það heldur mesta bílasöluár frá upphafi þar í landi, en árið 2011 var einnig metár. Meira
11. desember 2012 | Bílablað | 221 orð | 2 myndir

Renault Clio fékk gullstýri

Litla franska sjarmatröllinu Renault Clio hefur verið úthlutað gullstýri þýska bílablaðsins AutoBild sem Springer-forlagið gefur út í 26 löndum í Evrópu. Var Clio valinn besti mini-bíllinn en skammt á eftir varð Opel Adam hinn þýski. Meira
11. desember 2012 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Útlit fyrir samdrátt í Þýskalandi 2013

Samtök fyrirtækja í bílgreinum í Þýskalandi (VDA) eru svartsýn á horfur í bílaframleiðslu á næsta ári og sjá fyrir sér samdrátt í bílasölu. Óttast þau að þá verði seldir færri bílar en á nokkru öðru ári frá 1991. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.