Greinar föstudaginn 21. desember 2012

Fréttir

21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

1,2 milljónir til styrktar bændum

Alls söfnuðust 1,2 milljónir króna í söfnun til styrktar sauðfjárbændum á Norðurlandi sem urðu fyrir miklum búskaða vegna veðurofsa í september. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 1389 orð | 4 myndir

Afföll á síldinni í Breiðafirði

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það á ekki af íslensku sumargotssíldinni að ganga. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Aldir renna við Gullfoss

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Opin hugmyndasamkeppni var haldin á vegum Umhverfisstofnunar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands um umhverfi Gullfoss. Fyrstu verðlaun hlaut tillagan Aldir renna. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Annþór og Börkur hljóta þunga dóma

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður í sjávarútvegi

Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegsins jókst milli ára 2010 og 2011. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð

Átta milljarða fjárfesting í rafskautum

Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls, keypti í sumar forskautaverksmiðju hollenska álversins Zalco sem var lokað um síðustu áramót. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Brynhildur Ólafsdóttir

Brynhildur Ólafsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla, andaðist á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 18. desember síðastliðinn, 56 ára að aldri. Brynhildur fæddist í Reykjavík 23. Meira
21. desember 2012 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Deilt um nýja veiðikvóta ESB

Brussel. AFP. | Sjávarútvegsráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins náðu í gær samkomulagi um kvóta næsta árs eftir 48 klukkustunda samningaviðræður í Brussel. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að ætla annað en að veiði batni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eftir eitt versta veiðisumar í manna minnum hafa laxveiðimenn áhyggjur af komandi sumri. Aðsókn í árnar minnki og félögin sem leigja þær lendi í kjölfarið í hremmingum. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fengu ekki uppbót í fæðingarorlofi

Nokkuð hefur borið á því að starfsfólk í fæðingarorlofi hafi ekki fengið desemberuppbót. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ferðalag Vilborgar Örnu er hálfnað

Vilborg Arna Gissurardóttir er hálfnuð á ferð sinni um suðurskautið en hún áætlar að vera komin á leiðarenda um miðjan janúar. Í fyrrakvöld hafði hún lagt helming ferðarinnar að baki, tæplega 600 kílómetra, en leiðangurinn er alls 1.140 km. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Flokksþing og landsfundir í febrúar

Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram 8.-10. febrúar næstkomandi í Gullhömrum í Grafarholti í Reykjavík en flokksþingið fer með æðsta vald innan flokksins og ákveður meginstefnu hans. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Hafa metið hæfi yfir hundrað stjórnarmanna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) hefur alls vikið þremur stjórnarmönnum eftirlitsskyldra aðila úr stjórnum frá því í febrúar 2010. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Halda vel í gamlar hefðir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hvítklæddir unglingar sungu jólalögin eins og englar

Fagrir tónar hljómuðu í Kringlunni í gærkvöldi þegar landsþekktir listamenn héldu jólatónleika. Meira
21. desember 2012 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Höfrungar lyfta sér upp á aðventunni

Maður í jólasveinsbúningi skemmtir sér með höfrungum sem lyftu sér upp í sjávardýragarðinum Marineland í bænum Antibes í Frakklandi í gær. Í garðinum eru m.a. sýndir höfrungar og háhyrningar. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð

Höfundarnafn féll niður

Höfundarnafn féll niður Í Morgunblaðinu í gær birtist minningargrein um Adólf Adólfsson með undirskrift Björns Baldurssonar. Höfundar greinarinnar voru tveir en nafn Einars Sindrasonar féll niður. Beðist er velvirðingar á... Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Kvótamálið strand?

Ólík viðhorf og skoðanir á væntanlegu kvótafrumvarpi innan stjórnarflokkanna gætu tafið það að frumvarpið verði lagt fram. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Leggja til nýtt vegagjald á bílaleigur

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Leit að stokufanganum hefur ekki enn borið árangur

Storkufangans Matthíasar Mána Erlingssonar er enn leitað. Hann strauk frá Litla-Hrauni fyrir þremur sólarhringum. Að sögn lögreglu er verið að púsla saman þeim upplýsingum og vísbendingum sem fyrir liggja. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð

Lést í eldsvoða í íbúðarhúsi

Karlmaður lést þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi í Grundarfirði í fyrrinótt. Hinn látni hét Smári Örn Árnason, fæddur 19. ágúst 1971. Smári Örn bjó í Grundarfirði nær allt sitt líf. Hann var ókvæntur en lætur eftir sig tvö börn. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ljósaskipti við upphaf vetrarsólstaða

Jólahátíðin er framundan með allir sinni dýrð og ljóma og er ein helgasta hátíð kristinna manna en um þetta leyti árs fögnum við einnig umskiptum ljóss og myrkurs þegar skammdegið víkur hægt og rólega fyrir hækkandi sól. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Læknavaktin opin yfir hátíðirnar

Læknavaktin á höfuðborgarsvæðinu sinnir að venju vaktþjónustu yfir jólin. Opið er fyrir móttöku og heimavitjanir og sólarhringsþjónusta er í faglegri símaráðgjöf alla hátíðisdagana. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Nýir út-sýnispallar

Opin hugmyndasamkeppni var haldin á vegum Umhverfisstofnunar í samvinnu við Arkitektafélag Íslands um umhverfi Gullfoss. Fyrstu verðlaun hlaut tillagan, Aldir renna. Meira
21. desember 2012 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Obama á við ramman að rjá

Þegar fjöldamorðinginn Martin Bryant skaut 35 manns til bana með sjálfhlaðandi byssum í Port Arthur í Ástralíu árið 1996 knúði þáverandi forsætisráðherra, John Howard, fram herta löggjöf um byssueign og bann við hríðskotarifflum. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Dyrhólaey Það var sannarlega mikil sýning sem náttúruöflin settu á svið í rokinu við suðurströndina í gær. Við Dyrhólaey skullu voldugar öldur á klettunum með miklum... Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 824 orð | 4 myndir

Reynt að tefja og snúa út úr

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Katrín Fjeldsted, læknir og einn 25 fulltrúa stjórnlagaráðs, segir ýmsa reyna að hindra framgang frumvarps stjórnlagaráðs með útúrsnúningum og háði. Þjóðin eigi betra skilið. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Safnað fyrir mæðrastyrksnefnd

Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, stóð fyrir litlu jólunum í Valhöll fyrr í desember. Rann aðgangseyrir óskiptur til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sigurður Halldórsson

Sigurður Halldórsson, fyrrverandi kaupmaður andaðist á Droplaugarstöðum 15. desember sl. 95 ára að aldri. Sigurður stofnaði og rak um áratugaskeið verslunina Valborgu sem var fyrsta barnafataverslunin á Íslandi. Sigurður var fæddur 26. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skipaskrá ársins 2013 komin út

Ný skipaskrá og sjómannaalmanak fyrir árið 2013 er komin út. Bókinni er dreift frítt til útgerða skipa og báta sem eru í rekstri, einnig til framkvæmda- og útgerðarstjóra stærri fyrirtækja auk fleiri aðila. Útgefandi er fyrirtækið Árakló slf. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Straumur hækkaður á álveri Norðuráls

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verklegar framkvæmdir við fyrsta áfanga fimm ára fjárfestingarverkefnis Norðuráls eru hafnar. Með verkefninu verður hægt að auka framleiðslu álversins á Grundartanga um allt að 50 þúsund tonn af áli á ári. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Strekkingur á Þorláksmessu

Strekkingur verður á landinu öllu á Þorláksmessu, víða 10-15 m/s en gæti orðið hvassviðri á Austurlandi. Veður fer kólnandi næstu daga og frost verður á öllu landinu á aðfangadag. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 3 myndir

Tákngervingur Bítlaæðisins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hvers vegna þykir það fréttnæmt þegar Óttar Felix Hauksson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri, fer í klippingu? Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tveggja mánaða fangelsi fyrir búðahnupl

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær 51 árs gamla konu í tveggja mánaða fangelsi fyrir búðahnupl. Konan stal fatnaði, skartgripum og tösku úr tveimur verslunum. Verðmæti varningsins var á annað hundrað þúsund krónur. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Umdeild fjárlög afgreidd

Skúli Hansen skulih@mbl.is Fjárlagafrumvarpið var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær með 28 atkvæðum en 26 þingmenn sátu hjá og 9 voru fjarverandi. Meira
21. desember 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ungfrú alheimur krýnd

Tvítug bandarísk kona, Olivia Culpo, var krýnd Ungfrú alheimur í Las Vegas í Bandaríkjunum í fyrrinótt. 89 fegurðardrottningar tóku þátt í keppninni sem var haldin í 61. skipti. Meira
21. desember 2012 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Upphafi nýrrar hringrásar í tímatali maya fagnað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Milljónir ferðamanna eru í Mexíkó og Mið-Ameríkulöndum til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af því að í dag lýkur dagatali maya-indíána, svonefndri löngu talningu sem hófst 11. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Þorláksmessusund í Kópavogslaug

Hið árlega Þorláksmessusund Breiðabliks fer fram í Kópavogslauginni þann 23. desember en það er nú haldið í 22. skipti. Sundið hefst klukkan 9. Skráðir þátttakendur eru rúmlega 70 og er uppselt í sundið. Þátttakendur synda 1. Meira
21. desember 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð

Þyrlusveit LHG bjargaði hesti

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem tók þátt í leitinni að strokufanganum Matthíasi Mána Erlingssyni í fyrradag fann við leitina hest sem var frosinn fastur úti í miðri tjörn. Ef ekki hefði verið fyrir leitina hefði hesturinn líklega drepist. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2012 | Leiðarar | 137 orð

Fjárlög 2013

Ríkisfjármálin hafa nú verið sett í kosningabúning Meira
21. desember 2012 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Flókið að finna nýja svikaleið

Steingrímur J. Sigfússon upplýsti í gær að spurningin um afstöðu hans til þess hvernig fara eigi með umsókn Íslands að ESB og framhald viðræðna þar um sé stærri en svo að rúmist í þingsal Alþingis. Hann fann beinlínis að því við Einar K. Meira
21. desember 2012 | Leiðarar | 412 orð

Írar ætla líka að hraða ferlinu

Nú eru Írar í formennskunni. Það skiptir ekki minna máli en þegar öll hin ríkin voru í formennskunni Meira

Menning

21. desember 2012 | Tónlist | 407 orð | 2 myndir

„Upprennandi stjörnur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. desember 2012 | Kvikmyndir | 262 orð | 2 myndir

„Vonandi er þetta besta Skaupið“

Tökum á Áramótaskaupinu 2012 lauk fyrir tæpri viku og er nú verið að klippa og ganga frá því fyrir frumsýningu á gamlársdag. Leikstjóri Skaupsins, Gunnar B. Meira
21. desember 2012 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Eyru og augu vilja ljúft á aðventu

Í þeim önnum sem gjarnan fylgja aðventunni er ekki mikill tími til að horfa á sjónvarp eða hlusta á útvarp. Allt er á fleygiferð og í erlinum fer flest inn um annað og út um hitt. Meira
21. desember 2012 | Tónlist | 266 orð | 3 myndir

Fantasía með suðrænum blæ

Í haust kom út hljómplatan Fantasía með 12 lögum eftir Gunnar Ó. Kvaran en hann syngur lögin ásamt hinni góðkunnu söngkonu Helgu Möller og leikur einnig á harmoniku. Meira
21. desember 2012 | Bókmenntir | 854 orð | 4 myndir

Fjörugar fantasíur og bók sem vakað var yfir

Frumlegur fantasíuheimur **** Spádómurinn eftir Hildi Knútsdóttur. JPV 2012. 210 bls. Kolfinna, aðalsöguhetja bókarinnar Spádómurinn , er 15 ára og með höfuðið sneisafullt af spurningum eins og títt er með fólk á hennar aldri. Meira
21. desember 2012 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Hamfarir við Indlandshaf

Life of Pi Gagnrýni um kvikmyndina má finna á bls. 45. Meira
21. desember 2012 | Tónlist | 53 orð | 2 myndir

Kátt á Hátt í Höllinni

Nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins og tónlistarmönnum tróðu upp í fyrrakvöld í Laugardalshöll á tónleikunum Hátt í Höllinni. Meira
21. desember 2012 | Kvikmyndir | 331 orð | 2 myndir

Litskrúðug útfærsla Lees á lygilegri ævi Pi

Leikstjóri: Ang Lee. Aðalleikarar: Suraj Sharma, Irrfan Khan og Adil Hussain. Bandaríkin, Kína, 2012. 127 mín. Meira
21. desember 2012 | Tónlist | 709 orð | 5 myndir

Margföld einherjajól

Gálan ***½ Breiðskífa Júlíusar Guðmundssonar sem kallar sig Gáluna. Geimsteinn gefur út. Júlíus Guðmundsson hefur fengist við músík alllengi og á ekki langt að sækja áhuga eða hæfileika. Meira
21. desember 2012 | Bókmenntir | 405 orð | 2 myndir

Margslungin bók um tilfinningar

Eftir: Sigurbjörgu Þrastardóttur, JPV, 2012, 331 blaðsíða. Meira
21. desember 2012 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Metfjöldi bókartitla hjá Eymundsson

Bókaverslanir Eymundsson hafa tekið við 1012 íslenskum bókartitlum til sölu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Í fyrra voru titlarnir 1010. Við titlana 1012 bætast svo ríflega 100 rafbókartitlar. 1012. Meira
21. desember 2012 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Sýning Andrews ein þeirra bestu

Michael Billington, gagnrýnandi breska dagblaðsins The Guardian, telur sýningu leikstjórans Benedicts Andrews á Þremur systrum í Young Vic-leikhúsinu í Lundúnum eina af þremur bestu sýningum ársins í Bretlandi. Meira
21. desember 2012 | Tónlist | 218 orð | 2 myndir

Tónlist við ljóð þekktra ljóðskálda

Saknað fornaldar nefnist fyrsta sólóplata tónlistarkonunnar Önnu Maríu sem heldur útgáfutónleika í kvöld kl. 20 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
21. desember 2012 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Úlfar hlaut viðurkenningu og framlag

Úlfar Þormóðsson hlaut í gær viðurkenningu úr rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins auk 500 þúsund króna framlags úr sjóðnum. Úlfar hefur starfað bæði sem blaðamaður og rithöfundur og gefið út skáldverk og ljóðabækur. Meira

Umræðan

21. desember 2012 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Áfengislaus jól – öllum til góðs

Eftir Helga Seljan: "Aldrei sem um jól á barnanna björtu hátíð á áfengisneyzla verr við, að ekki sé nú um ofneyzlu talað sem gjörir oft dökkan sorta úr birtunni." Meira
21. desember 2012 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Hefur ríkisstjórnin staðist væntingar?

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Mér finnst ríkisstjórnin ekki hafa staðið undir væntingum í tveimur stórum málaflokkum, velferðarmálum og fiskveiðistjórnunarmálum." Meira
21. desember 2012 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Mælikvarði á fullveldi

Væri Ísland hluti af Evrópusambandinu hefði líklega aldrei komið til makríldeilunnar enda hefði sambandið þá einfaldlega ákveðið hvað Ísland fengi að veiða af makríl líkt og úr öðrum fiskistofnum. Meira
21. desember 2012 | Aðsent efni | 463 orð | 2 myndir

Síðustu smákökujólin?

Eftir Arnar Sigurðsson: "Hver 0,1% hækkun vísitölu neysluverðs, hækkar verðtryggðar skuldir landsmanna um 25 milljarða." Meira
21. desember 2012 | Velvakandi | 215 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Er þetta hægt Matthías Ekki man ég nú lengur hvernig þetta orðatiltæki varð til. Meira

Minningargreinar

21. desember 2012 | Minningargreinar | 2987 orð | 1 mynd

Brynja Helga Kristjánsdóttir

Brynja Helga Kristjánsdóttir fæddist 19.5. 1923 á Hverfisgötu 55 í Reykjavík. Hún lést á öldrunardeild Landspítala, Landakoti, 9.12. 2012. Foreldrar hennar voru Kristján Jónasson, lögregluþjónn í Reykjavík, f. 27.7. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Eugene R. Maticko

Eugene R. Maticko fæddist í Pennsylvania í Bandaríkjunum 11. júlí 1933. Hann lést á heimili sínu í Fairfax, Virginíu, 11. desember 2012. Eiginkona hans er Guðrún Ragnarsdóttir Maticko, f. 3. nóvember 1936 í Reykjavík. Börn þeirra eru Karen, f. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 5297 orð | 1 mynd

Garðar Halldórsson

Garðar Halldórsson fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1941. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. desember 2012. Foreldrar Garðars voru Halldór Ágúst Benediktsson, f. 23. september 1911 í Bolungarvík, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Garðar Tryggvason

Garðar Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 13. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 2401 orð | 1 mynd

Hróðmar Margeirsson

Hróðmar Margeirsson fæddist á Ögmundarstöðum í Staðarhreppi, Skagafirði, 5. september 1925. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 13. desember 2012. Foreldrar hans voru hjónin Helga Óskarsdóttir, f. 22. janúar 1901, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval fæddist í Reykjavík 26. júní 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. desember 2012. Útför Jóhannesar fór fram frá Fossvogskirkju 12. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Jóhann Finnbogi Guðmundsson

Jóhann Finnbogi Guðmundsson flugumferðarstjóri fæddist í Reykjavík 1. desember 1923. Hann lést á Landakotsspítala 5. nóvember 2012. Útför Jóhanns fór fram frá Fossvogskirkju 15. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Kristín Baldursdóttir

Kristín Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1982. Hún lést í Reykjavík 3. desember 2012. Útför Kristínar fór fram frá Áskirkju 13. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Rannveig Hálfdánardóttir

Rannveig Hálfdánardóttir húsmóðir fæddist á Grænhól í Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði, 9. janúar 1917. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 9. desember síðastliðinn í faðmi barna og tengdabarna. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd

Róbert Maitsland

Róbert Maitsland fæddist 3. september 1943. Hann lést 14. desember 2012. Foreldrar Róberts voru: Elísabet Jóhannsdóttir, f. 19.11. 1910, d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1249 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Jóna Árnadóttir

Þuríður Jóna Árnadóttir fæddist í Miðdölum, Dalasýslu, 8. september 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 14. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2012 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Þuríður Jóna Árnadóttir

Þuríður Jóna Árnadóttir fæddist í Miðdölum, Dalasýslu, 8. september 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 14. desember 2012. Foreldrar hennar voru Sigurjóna Jónsdóttir frá Arnarstapa, Snæfellsnesi, f. 4.10. 1894, d. 29.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Aldrei meiri ásókn í ruslbréf

Fyrirtæki á heimsvísu hafa selt ruslbréf til fjárfesta fyrir metupphæð á þessu ári. Fjárfestar eru nú reiðubúnir til að fallast á talsvert lægri ávöxtunarkröfu á slíkum bréfum en áður hefur tíðkast – jafnvel undir 5%. Meira
21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 518 orð | 4 myndir

Framtakssjóðurinn fær víða aðstoð við eignasölu

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóða og Landsbankans, hefur notað hina ýmsu ráðgjafa til að annast sölu á hlutabréfum í eigu sjóðsins. Meira
21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Íslendingar eyða um efni fram

Íslendingar hafa á síðustu þremur árum eytt umfram efni og í flestum mánuðum duga tekjur ekki fyrir útgjöldum. Þetta kemur fram þegar tölur frá Meniga um heildarútgjöld og neyslu eru skoðaðar. Meira
21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 191 orð

Landsframleiðslan hér 11% yfir meðaltali ESB

Landsframleiðsla á mann, leiðrétt fyrir kaupmætti í hverju landi fyrir sig, var 11% yfir meðaltali ESB landanna hér á landi á síðastliðnu ári samkvæmt tölum sem hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat , birti í síðustu viku. Meira
21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Mannvit fékk fjörutíu milljónir evra í styrk

Verkfræðifyrirtækið Mannvit hefur hlotið 40 milljóna evra styrk vegna jarðvarmaverkefnis í Ungverjalandi. Er þetta eitt af 23 verkefnum sem hljóta styrki vegna NER300-áætlunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um græn orkuverkefni. Meira
21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Ráðin framkvæmdastjóri Cintamani

Gerður Ríkharðsdóttir rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Cintamani frá og með næstu áramótum. Meira
21. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Tapaði yfir milljarði evra á níu mánuðum

Þriðji stærsti banki Grikklands, Eurobank, tapaði 1,095 milljörðum evra, 182 milljörðum króna, á fyrstu níu mánuðum ársins. Þurfti bankinn að afskrifa á tímabilinu 6 milljarða evra af skuldum gríska ríkisins. Meira

Daglegt líf

21. desember 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Fyrstu stúlkurnar á tunglinu

Komin er út dönsk unglingabók sem kallast De Første Piger På Månen og gerist á Íslandi. En höfundarnir Anne-Marie Donslund og Kirsten Sonne Harild fengu hugmyndina að sögusviðinu í heimsókn sinni til Íslands. Meira
21. desember 2012 | Daglegt líf | 448 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Annað sem ég lærði er að það getur tekið svolítið á að vera settur inn í lokað herbergi með hópi af ókunnugu fólki og þurfa að hlusta á skoðanir þess Meira
21. desember 2012 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

...hittið síðustu jólasveinana

Íslensku jólasveinarnir hafa nú komið við daglega kl. 11 á Þjóðminjasafninu. Nú er von á síðustu sveinunum en Gáttaþefur kemur hinn 22. desember, Ketkrókur 23. desember og á aðfangadag lítur Kertasníkir inn kl. 11. Meira
21. desember 2012 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Óvenjulegir jólamerkimiðar

Bloggsíðunni eatdrinkchic.com er haldið úti af grafíska hönnuðinum Amy Moss. Hún sérhæfir sig í því að búa til litríka og fallega smáhluti fyrir partí, brúðkaup og ýmiss konar viðburði í daglegu lífi. Meira
21. desember 2012 | Daglegt líf | 867 orð | 7 myndir

Stelpurnar Stekkjastöng og Giljagletta

Þar sem jafnmikið er af strákum og stelpum í heiminum, þá fannst henni sjálfgefið að allir jólasveinarnir ættu tvíburasystur. Jólakrakkarnir hennar Sigrúnar Eldjárn eru allskonar og hennar innlegg til fjölbreytninnar í mannlífinu. Meira
21. desember 2012 | Daglegt líf | 263 orð | 1 mynd

Uppgötva gildi boðskapsins

Daginn í dag 2 er sjálfstætt framhald af samnefndum mynddiski sem kom út árið 2010. En þar fáum við að fylgjast með þeim Hafdísi og Klemma sem snúa hversdagslegum atburðum í ævintýri. Meira

Fastir þættir

21. desember 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

79 ára

Jón Helgi Hálfdanarson í Hveragerði, er sjötíu og níu ára í dag, 21. desember. Hann verður að heiman og ver deginum í faðmi... Meira
21. desember 2012 | Í dag | 246 orð

Af lífsgleði, jólalögum og heilsuráðum í bundnu máli

Pétur Stefánsson segir tregaþrungnu jólalögin alveg við það að drepa sig úr leiðindum „með ástarívafi sem glymja í útvarpinu þessa dagana. Grátklökkir söngvarar stynja textunum uppúr sér með ekkasogum. Almáttugur. Hvar er jólagleðin? Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 463 orð | 3 myndir

Ásdís og hamingjan, hugleiðsla og heilbrigði

Ásdís fæddist í Reykjavík 21.12. 1962 en ólst upp í Garðabæ. Hún gekk í Flataskóla og Garðaskóla, lauk stúdentsprófi frá FG 1983, lauk B.ed. Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Ástbjörn Egilsson

70 ára Ástbjörn er lærður prentari og hefur verið kirkjuhaldari Dómkirkjunnar frá 1999. Maki: Elín Sæmundsdóttir, f. 1933, húsfreyja. Dætur: Sædís Pálsdóttir (stjúpdóttir) f. 1954; Gerður Pálsdóttir (stjúpdóttir) f. 1956; Agla, f. Meira
21. desember 2012 | Fastir þættir | 173 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tveir til reiðar. V-Allir Norður &spade;ÁKG92 &heart;ÁG10 ⋄852 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;D654 &spade;107 &heart;D &heart;97643 ⋄ÁD4 ⋄763 &klubs;Á8732 &klubs;G106 Suður &spade;83 &heart;K852 ⋄KG109 &klubs;D95 Suður spilar 3G. Meira
21. desember 2012 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Hringur Jóhannesson

Hringur Jóhannesson myndlistarmaður hefði orðið áttræður í dag. Hann fæddist í Haga í Aðaldal, sonur Jóhannesar Friðlaugssonar, kennara og rithöfundar, og Jónu Jakobsdóttur húsfreyju. Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ingi Björn Gunnarsson

30 ára Ingi Björn ólst upp á Hornafirði, lauk stúdentsprófi frá FÁ, er búsettur í Kópavogi og hefur lengst af starfað við múrverk og í ferðaþjónustu. Systur: Guðrún Bára Gunnarsdóttir, f. 1974, og Helga Gunnarsdóttir, f. 1976. Meira
21. desember 2012 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. Meira
21. desember 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Reitur er „afmarkað svæði“: reitur á skákborði, grafreitur. Reytur eru hins vegar „smáeign, litlar eigur“. Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Vigdís Bríet fæddist 1. mars kl. 18.28. Hún vó 4.070 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurrós Harpa Sigurðardóttir og Ingibjörn Þórarinn Jónsson... Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Egill fæddist 6. mars kl. 9.16. Hann vó 3.515 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Auður Sigurðardóttir og Kristján Ragnar Halldórsson... Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Sindri Már Pálsson

40 ára Sindri ólst upp í Garðabæ, lauk atvinnuflugmannsprófi og er atvinnuflugmaður hjá Icelandair og flugkennari. Maki: Erla Ágústsdóttir, f. 1985, lögfræðingur og starfar hjá Arionbanka. Foreldrar: Páll Grétarsson, f. Meira
21. desember 2012 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. Bg2 Rc6 6. e3 Bxd2+ 7. Dxd2 d5 8. Re2 Re4 9. Bxe4 dxe4 10. Rbc3 f5 11. h4 0-0 12. Rf4 e5 13. Rfd5 Df7 14. 0-0-0 Be6 15. Kb1 Hfd8 16. Dc2 a6 17. Rxc7 exd4 18. exd4 Dxc7 19. d5 Bf7 20. dxc6 Dxc6 21. Rd5 Bxd5 22. Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Baldvin S. Jónsson Magnea G. Hannesdóttir Waage 85 ára Guðfinna Erla Jörundsdóttir Kristine G. Meira
21. desember 2012 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Ung athafnakona og bókaormur

Heimsendaspár koma ekki í veg fyrir að Diljá Mist Einarsdóttir haldi afmælisdaginn sinn hátíðlegan í faðmi vina og fjölskyldu í dag. Meira
21. desember 2012 | Fastir þættir | 102 orð | 1 mynd

Vetrarsólstöðugáta

Vetrarsólstöðugátan felur í sér þrjár ferskeytlur í reitum 1-88, 89-175 og 176-254 sem eru lausn hennar að þessu sinni. Nöfn vinninghafa verða birt í blaðinu ásamt lausninni föstudaginn 11. janúar 2013 og eru vegleg verðlaun í boði. Meira
21. desember 2012 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Vilhjálmur Hjálmarsson, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, á Brekku í Mjóafirði er með hressari mönnum og lætur aldurinn ekki þvælast fyrir sér. Meira
21. desember 2012 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. desember 1952 Kveikt var á fimmtán metra háu jólatré á Austurvelli í Reykjavík. Þetta var fyrsta tréð sem Oslóarbúar gáfu Reykvíkingum. Lýsingin á trénu var „með afbrigðum tilkomumikil“, sagði í Morgunblaðinu. 21. Meira

Íþróttir

21. desember 2012 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Aníta heldur áfram að bæta metin

Aníta Hinriksdóttir, hlaupakonan stórefnilega úr ÍR, heldur áfram að bæta Íslandsmetin á hlaupabrautinni. Á Jólamóti ÍR-inga í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld setti hún annað Íslandsmet sitt á skömmum tíma. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Arnar ráðinn yfirmaður hjá Club Brugge?

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnar Grétarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, verður að öllum líkindum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge frá og með næstu áramótum. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Ég held mig fjarri frjálsíþróttahöllinni

frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það ríkir óvissuástand hjá frjálsíþróttakonunni Helgu Margréti Þorsteinsdóttur en í ljós hefur komið að meiðslin sem hafa verið að plaga hana í langan tíma stafa af brjósklosi í baki. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 436 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham drógust gegn Lyon frá Frakklandi í 32ja liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í gær. Takist þeim að slá Frakkana út bíða þeirra leikir gegn Inter Mílanó eða CFR Cluj frá Rúmeníu í 16 liða úrslitum. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Cristiano Ronaldo spilar aftur á Old Trafford í mars, í fyrsta skipti síðan Manchester United seldi hann til Real Madríd fyrir 80 milljónir punda í júní 2009. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Gefið Alexander Petersson frí frá HM á Spáni

Viðhorf Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nokkur umræða hefur verið síðustu daga um hvort Alexander Petersson leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í sem fram fer á Spáni í næsta mánuði. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar á förum frá Norrköping?

Mörg félög hafa sýnt Eyjamanninum Gunnar Heiðari Þorvaldssyni mikinn áhuga að því er umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, segir í viðtali við sænska netmiðilinn fotbollskanalen . Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Handboltakonurnar íþróttamenn ársins

Handboltakonurnar Bojana Popovic og Katarina Bulatovic hafa verið valdar íþróttamenn ársins í Svartfjallalandi en Íþrótta- og ólympíusamband Svartfjallalands stóð fyrir valinu. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR Fálkar – SA Jötnar 20.15...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR Fálkar – SA Jötnar 20. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 1088 orð | 2 myndir

Knicks rís úr öskunni

NBA Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Eftir nær tveggja mánaða keppni er nú loks hægt að rýna í stöðuna í NBA-deildinni og sjá hvernig liðin hafa uppfyllt spádómana fyrir keppnistímabilið. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Missir Ingimundur af HM?

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ingimundur Ingimundarson leikmaður ÍR-inga og lykilmaður í varnarleik íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti í versta falli misst af heimsmeistaramótinu sem hefst á Spáni þann 11. janúar. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

NBA-deildin Orlando – Washington 90:83 Indiana – Utah 104:84...

NBA-deildin Orlando – Washington 90:83 Indiana – Utah 104:84 Boston – Cleveland 103:91 Atlanta – Oklahoma 92:100 Houston – Philadelphia 125:103 Phoenix – Charlotte 121:104 Memphis – Milwaukee 90:80 Sacramento... Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sautján ára sigraði í heimsbikar

Mikaela Shiffrin, 17 ára gömul bandarísk stúlka, vann í gærkvöld sinn fyrsta sigur í heimsbikarkeppninni á skíðum þegar hún náði besta tímanum í svigkeppni í Åre í Svíþjóð. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Spánn Rayo Vallecano – Levante 3:0 Espanyol – Deportivo La...

Spánn Rayo Vallecano – Levante 3:0 Espanyol – Deportivo La Coruna 2:0 Real Sociedad – Sevilla 2:1 Staðan: Barcelona 16151054:1846 Atl. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Svíþjóð Skövde – Hammarby 35:29 • Elvar Friðriksson skoraði 3...

Svíþjóð Skövde – Hammarby 35:29 • Elvar Friðriksson skoraði 3 mörk fyrir Hammarby sem er í 8. sæti af 14... Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 223 orð

Vonast eftir Vilanova eftir sex vikur

Aðgerðin sem Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, gekkst undir í gær heppnaðist vel að sögn Carles Puyol, fyrirliða liðsins, en upplýst var í fyrradag að krabbamein hefði tekið sig upp að nýju hjá þjálfaranum. Meira
21. desember 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Yfirgefa báðar Blomberg-Lippe í vor

Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir, landsliðskonur í handknattleik, hafa ákveðið að taka ekki tilboði þýska 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.