Greinar laugardaginn 22. desember 2012

Fréttir

22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Afríska herliðið heimilað

Ríkisstjórnin í Malí fagnaði í gær nýrri ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem það heimilar hersveitum undir forystu Afríkuríkja að reyna að ná norðurhluta landsins á sitt vald. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Á bak við glansmyndina

Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. JPV-útgáfa, 2012. 314 bls. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ásókn almennings í hlutabréf eykst

Heildareign heimila í hlutabréfasjóðum hefur tvöfaldast á undanförnum tólf mánuðum. Í lok síðastliðins októbermánaðar nam eign heimila í slíkum sjóðum 7,3 milljörðum króna, sem er tvöfalt hærri upphæð en á sama tíma fyrir ári. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Átök á götum Alexandríu

Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í Alexandríu, næststærstu borg Egyptalands, þegar þúsundir íslamista og hundruð andstæðinga þeirra söfnuðust saman á götunum eftir föstudagsbænir í gær. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Djúpið meðal níu kvikmynda sem bítast um Óskarinn

Djúpið , kvikmynd Baltasars Kormáks, er komin í hóp níu kvikmynda sem eiga möguleika á því að verða tilnefndar til Óskarsverðlauna í flokknum bestu erlendu kvikmyndir ársins 2012. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Europol telur hættu á gengjastríði í Evrópu

Evrópska lögreglan, Europol, telur hættu á að átök blossi upp á milli vélhjólagengja í Evrópu með komu vélhjólagengja frá Ástralíu, Bandaríkjunum og Kanada til álfunnar. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð

Fanginn ófundinn

Leit að strokufanganum Matthíasi Mána Erlingssyni hefur ekki borið árangur. Leit var haldið áfram í gær og m.a. gerð ítarleg leit með hjálp leitarhunds inni á Litla-Hrauni en engar nýjar vísbendingar... Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fann eiturslöngur í fataskáp piltsins

Þriggja ára piltur í Ástralíu var heppinn að sleppa lifandi eftir að eiturslönguegg, sem hann hafði falið í fataskáp í herbergi sínu, klöktust út. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fatnaður framleiddur úr þangi úr Breiðafirði

Þang úr Breiðafirði er notað í vefjariðnaði í Evrópu, meðal annars til framleiðslu á fatnaði, rúmfatnaði og handklæðum. Þýskt fyrirtæki kaupir þangmjöl frá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum fyrir ákveðna gerð af þræði. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Félög Hörpu sameinuð í eitt

Öll félög um rekstur tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu hafa verið sameinuð í eitt sem ber nafnið Harpa og verður opinbert hlutafélag. Þetta telst stór áfangi í því ferli að gera rekstur hússins skilvirkari og markvissari. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fjórmenningarnir lausir úr haldi

Fjórmenningarnir sem handteknir voru og úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á ólöglegu spilavíti í Skeifunni eru lausir úr haldi lögreglu. Fólkið var í síðustu viku úrskurðað í rúmlega viku gæsluvarðhald vegna rannsóknarhagsmuna í málinu. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjögur lönd taka ekki þátt í keppninni

Fjögur lönd hafa ákveðið að taka ekki þátt í söngvakeppninni Evróvisjón á næsta ári. Bosnía-Hersegóvína, Portúgal og Slóvakía ætla ekki að senda fulltrúa í keppnina af efnahagsástæðum. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Fleiri hross flutt úr landi í ár

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Í ár voru 1.333 hross flutt út til 16 landa. Fleiri hross voru flutt út í ár en í fyrra. Hrossaútflutningur hefur þó ekki náð sér á strik eftir hestapestina sem herjaði á íslenska hrossastofninn árið 2010. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fleiri leita til Læknavaktarinnar vegna magapesta

Þeim sem leituðu til Læknavaktarinnar vegna magakveisu fjölgaði talsvert síðustu tvær vikur en alls voru 33 greindir með niðurgang, maga- eða garnabólgu í síðustu viku, 22 vikuna þar á undan og 11 síðustu vikuna í nóvember. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fórnarlambanna í Newtown minnst

Bandaríkjamenn minntust í gær 26 fórnarlamba fjöldamorðingja í barnaskóla í bænum Newtown í Connecticut með kyrrðarstund meðan kirkjuklukkum var hringt 26 sinnum. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 552 orð | 5 myndir

Framleitt til manneldis

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lagfæringar á Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum miða að því að hluti framleiðslunnar standist kröfur sem gerðar eru til vöru til manneldis og til að uppfylla nýjar og strangari kröfur fóðuriðnaðarins í Evrópu. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Færeyjalánið greitt upp

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Íslensk stjórnvöld luku í vikunni við að greiða til baka lán sem Færeyingar veittu Íslendingum í byrjun árs 2009 í kjölfar bankahrunsins. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Gáfu göngulyftubúnað

MS-félagið fékk veglega gjöf nýverið þegar byggingafyrirtækið Sveinbjörn Sigurðsson hf. færði því göngulyftubúnað til gönguþjálfunar. Tilefnið er 70 ára afmæli Sveinbjörns Sigurðssonar hf. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Gengið til friðar í þrjá áratugi

Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu í rúma þrjá áratugi. Undanfarin ár hafa slíkar göngur einnig verið á Akureyri og á Ísafirði og verður svo einnig nú. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Golli

Að störfum Það var unnið hörðum höndum við höfnina í gær enda síðasti vinnudagur, hjá mörgum, fyrir... Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gosvirkni eykst

Yfirvöld í Ekvador hafa ekki fyrirskipað frekari brottflutning fólks frá bæjum í grennd við eldfjallið Tungurahua þrátt fyrir aukna eldvirkni síðustu daga. Tungurahua er ein virkasta eldstöð Suður-Ameríku og hefur gosið frá árinu 1999. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hald lagt á mikið magn af þýfi á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum hefur stöðvað þjófagengi og lagt hald á mikið magn þýfis. Tveir karlmenn, annar á fertugsaldri og hinn á fimmtugsaldri, voru handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald en eru nú lausir úr haldi. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Hátt í 30 þúsund tonn af síld drápust

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talið er að 25-30 þúsund tonn af síld hafi drepist í Kolgrafafirði á fimmtudag í síðustu viku og er súrefnisskortur talinn helsta ástæðan. Lætur nærri að það séu um 5% af öllum stofni íslenskrar sumargotssíldar. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Hjálparsíminn og Konukot opin yfir hátíðarnar

Hjálparsími Rauða krossins 1717 er opinn allan sólarhringinn, allan ársins hring, og á það einnig við um hátíðisdagana. Þar eru veittar upplýsingar um samfélagsleg úrræði, matarúthlutanir, ókeypis hátíðarmálsverði og hvenær ýmis athvörf eru opin. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð

Hlutur sjúklinga hækkar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hlutur sjúklinga í greiðslu lyfjakostnaðar hækkar úr 2.300 krónum í 2.400 krónur þann 1. janúar árið 2013 samkvæmt breytingu á reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

Hornfirðingar fá veglega jólagjöf

Baksvið Albert Eymundsson Höfn Nýtt fjölnota knatthús verður vígt á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn í dag, laugardag. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa þess. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hættu við að setja vegagjald

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis hefur fallið frá tillögu sinni um að sett verði svokallað vegagjald á bílaleigur, en greint var frá tillögu þess efnis á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jólabasar

Jólaabasar Kunstschlager að Rauðarárstíg 1 lýkur á Þorláksmessu. Á basarnum má finna verk yfir 60 listamanna á öllum aldri og enn eru fleiri að bætast í hópinn. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Jólasund með lagardýrum

Kafari í jólasveinsbúningi syndir innan um fiska í lagardýrasafni í Tókýó. Á safninu eru sýndar fjölmargar fisktegundir, svo sem tunglfiskur og stingskata, auk froska, snáka, mörgæsa, sela, otra og fleiri... Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kaldbakur í hvítum klæðum

Það er heldur betur jólalegt um að litast fyrir norðan og fjallið Kaldbakur er komið í hvítu sparifötin fyrir hátíðirnar. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kerry tilnefndur utanríkisráðherra

Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að tilnefna John Kerry, fyrrverandi forsetaefni demókrata, í embætti utanríkisráðherra í stað Hillary Clinton. Talið er nánast öruggt að öldungadeild þingsins staðfesti tilnefninguna. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Krúttlegur hringanóri í Húsavíkurhöfn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vökulir starfsmenn Náttúrustofu Norðausturlands komu á miðvikudag auga á lítinn sel sem spókaði sig á smábátabryggjunni fyrir utan Langanes-húsið á Húsavík. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Leit breyttist í björgun hryssu úr íshafti

Sunna Óska Logadóttir sunna@mbl.is Þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands fann tveggja vetra hryssu sem var frosin föst úti í miðri tjörn þegar sveitin leitaði strokufangans Matthíasar Mána Erlingssonar í grennd við fangelsið á Litla-Hrauni í fyrradag. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Linsan er með fegursta jólaglugga miðborgarinnar

Gleraugnaverslunin Linsan við Aðalstræti hlaut í gær verðlaun fyrir fegursta jólaglugga miðborgarinnar 2012 en hönnuðurinn hefur frá upphafi verið danska listakonan Brigitte Lútersson. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lokahelgi í Jólaþorpinu í Hafnarfirði

Þá er komið að lokahelgi í Jólaþorpinu í Hafnarfirði. Í dag, laugardag, verður opið eins og venjulega kl. 13-18, en á Þorláksmessu verður opið frá kl. 13-22. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Niðurskurður í þjónustu blasir við

„Ákvörðun ráðuneytisins eyðileggur öll okkar áform. Nú liggur fyrir að stokka þarf upp fjárhagsáætlun næsta árs og endurskoða allt frá grunni. Þetta eykur kostnað sveitarfélagsins um 15 til 20 milljónir á ári. Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Nær 200 hafa dáið úr kulda

Moskvu. AFP. | Nær 200 manns hafa dáið af völdum vetrarkulda í Rússlandi og Austur-Evrópu og spáð er áframhaldandi fimbulfrosti fram að jólum. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Opið í skóginum

Í dag, laugardag, eru síðustu forvöð fyrir fólk að velja sér jólatré í Fossárskógi í Hvalfirði. Skógurinn er opinn fyrir alla sem vilja koma frá kl. 10.30 til 15.00. Allur ágóði rennur til skógræktar og uppbyggingar útivistarsvæðis í Fossárskógi. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Persónuafsláttur hækkar

Persónuafsláttur verður 581.820 krónur fyrir næsta ár í heild og 48.485 krónur á mánuði að meðaltali að sögn fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

SagaPro til Bandaríkjanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bandarískt markaðs- og dreifingarfyrirtæki hefur pantað 600 þúsund töflur af SagaPro náttúrulyfinu sem Saga Medica framleiðir úr íslenskri ætihvönn og notað er við tíðum þvaglátum. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Sameining er til skoðunar

ÚR BÆJARLÍFINU Jón Sigurðsson Blönduós Bæjaryfirvöld á Blönduósi gefa sér tíma í jólaundirbúningnum til að leiða hugann að sameiningu bæjarins við næstu nágrana sína í Húnavatnshreppi, því fyrir skömmu var samþykkt á bæjarstjórnarfundi að óska eftir... Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Síðustu sveinarnir að koma í bæinn

Íslensku jólasveinarnir hafa nú komið við daglega kl. 11 á Þjóðminjasafninu undanfarna daga. Von er á síðustu sveinunum en Gáttaþefur kemur í dag, laugardaginn 22. desember, Ketkrókur 23. desember og á aðfangadag lítur Kertasníkir inn kl. 11. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sólstöðuganga á Esju í dag

Ferðafélag Íslands efnir til Sólstöðugöngu laugardaginn 22. desember. Til stóð að gangan yrðu á sunnudag en hún hefur verið færð fram um einn dag. Lagt er af stað kl. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

Starfsfólki fækkar við sameiningu

Starfsmönnum á bæjarskrifstofu sameinaðs bæjarfélags Garðabæjar og Álftaness mun fækka um fjóra en stöðugildum fækkar úr sex í tvö og hálft. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir það eðlilega fækkun. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stjórnvöld láti ekki undan hótunum

„Nú þegar nýtt frumvarp um fiskveiðistjórnun, sem verið hefur eitt stærsta deilumál þjóðarinnar, bíður framlagningar í þinginu er brýnt að niðurstaða náist sem fullnægi grundvallarsjónarmiðum um þjóðareign auðlindarinnar, jafnræði,... Meira
22. desember 2012 | Erlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Tímamótum maya fagnað en heimurinn fórst ekki

Bugarach. AFP. | Þúsundir manna söfnuðust saman í gær við mikilvægar menningarminjar maya-indíána í Mexíkó og Mið-Ameríku og nokkrum öðrum stöðum í heiminum – sumir þeirra til að bíða eftir heimsendi. Aðrir gerðu grín að dómsdagsspámönnum. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Undirbúningur sameiningar gengur vel

Fréttaskýring Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Frá og með 1. janúar á næsta ári sameinast sveitarfélögin Garðabær og Álftanes formlega. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Upplýsingar ráðuneytis stóðust ekki

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð

Vel þokist í viðræðum Íslands og Kína

Fimmta lota samningaviðræðna Íslands og Kína um fríverslun var haldin í Reykjavík dagana 18.-20. desember. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Verðbólgan talin minnka á nýju ári

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við gerum ráð fyrir því að tólf mánaða verðbólga gangi niður í janúar, febrúar og mars og verði komin niður í 2,9% í mars 2013. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Verslun Guðlaugs A. Magnússonar með jólaskeiðina

Verslun Guðlaugs A. Magnússonar með jólaskeiðina Vegna viðtals við talsmann Gull- og silfursmiðjunnar Ernu í Morgunblaðinu í gær vilja eigendur verslunar Guðlaugs A. Magnússonar við Skólavörðustíg taka eftirfarandi fram: „Verslun Guðlaugs A. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð

Viðurkenndi íkveikju í fjölbýlishúsi

Kona á miðjum aldri hefur viðurkennt að hafa í tvígang kveikt í sameign fjölbýlishúss við Maríubakka í Breiðholti í vikunni. Fyrri íkveikjan átti sér stað aðfaranótt þriðjudags og sú seinni á öðrum tímanum í fyrrinótt. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Vilja ótímabundin höft

Skúli Hansen skulih@mbl.is Formenn flokkanna funduðu í gær með nefnd sem falið var að leggja mat á núverandi áætlun um losun fjármagnshafta, framvindu hennar og eftir atvikum koma með ábendingar eða tillögur. Nefndin telur m.a. Meira
22. desember 2012 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Þúsundasti sjúkraliðinn úr FB

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Mig langar að gera það sem í mínu valdi stendur til að láta öðrum líða vel,“ sagði Andri Friðjónsson, fulltrúi nemenda á útskriftarhátíð Fjölbrautaskólans í Breiðholti, í ræðu sinni í Háskólabíói í... Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2012 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Björn Valur svalur

Björn Valur Gíslason hefur verið handgenginn Steingrími J. Sigfússyni. Reyndar er þá varlega talað. Þingmenn halda því sumir fram að reki Steingrímur sig á fái Björn Valur marblettinn. Meira
22. desember 2012 | Leiðarar | 285 orð

Óreiða á Alþingi

Á Alþingi hefur síðustu daga opinberast að ríkisstjórnin hefur misst tökin Meira
22. desember 2012 | Leiðarar | 280 orð

Sören Langvad

Með Sören Langvad er kvaddur góður Dani, en ekki síðri Íslendingur Meira

Menning

22. desember 2012 | Bókmenntir | 55 orð | 1 mynd

Áritun ef heimurinn fórst ekki

Hugleikur Dagsson og Emil Hjörvar Petersen árita í dag kl. 14 bækur sínar um heimsendi og heimsendaspár, í verslun Nexus að Hverfisgötu 103. Ef heimsendir varð í gær verður að sjálfsögðu ekkert af árituninni. Meira
22. desember 2012 | Bókmenntir | 141 orð | 1 mynd

„Í raun sagt að éta það sem úti frýs“

Freyr Bjarnason, sem hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu með FH, segir frá viðskilnaði sínum við ÍA í bókinni Íslensk knattspyrna 2012, eftir Víði Sigurðsson. Meira
22. desember 2012 | Leiklist | 706 orð | 2 myndir

„Leikrit sem sækir á mann“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. desember 2012 | Bókmenntir | 456 orð | 1 mynd

„Ljóð vega salt milli hljóms og merkingar“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. desember 2012 | Tónlist | 347 orð | 3 myndir

Drungi og dramatík

Epic Rain skipa þeir Jóhannes Birgir Pálmason sem syngur, hljóðblandar og semur alla textana, Bragi Eiríkur Jóhannsson, söngvari og gítarleikari, Stefán Ólafsson píanóleikari, Daði Már Jensen gítar- og banjóleikari og Guðmundur Helgi Rósuson... Meira
22. desember 2012 | Bókmenntir | 464 orð | 3 myndir

Fjölskyldusaga um leyndarmál og lygara

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. JPV 2012. 295 bls. Meira
22. desember 2012 | Bókmenntir | 348 orð | 3 myndir

Grótesk sýn á heiminn

Eftir Ófeig Sigurðsson. Mál & menning 2012. 496 bls. Meira
22. desember 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Harmleikur í Downton

Mikill harmur er kveðinn að okkur aðdáendum Downton Abbey nú þegar ein systranna er látin. Þetta óvænta dauðsfall, sem var gríðarlega dramatískt, setur áhorfendur vitanlega í uppnám og kunnugt er um eina konu sem hágrét fyrir framan sjónvarpstækið. Meira
22. desember 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Jólatónar í Munnhörpunni í Hörpu

Veitingastaðurinn Munnharpan í tónlistarhúsinu Hörpu býður upp á tónleika síðustu daga fyrir jól. Þeir fyrstu voru haldnir í fyrradag en hverjir tónleikar eru um 40 mínútur að lengd og haldnir í hádeginu, kl. 12. Meira
22. desember 2012 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Jón Páll leikstýrir jólaverkinu Hamlet

Jón Páll Eyjólfsson mun leikstýra jólasýningu Borgarleikhússins á næsta ári, Hamlet eftir Shakespeare en hann er leikstjóri jólasýningar leikhússins í ár, Mýs og menn. Jón Atli Jónasson mun þýða verkið. Meira
22. desember 2012 | Tónlist | 262 orð | 3 myndir

Rafmögnuð stemning

Vélrænn, önnur sólóplata Friðriks Dórs. Friðrik semur lög og texta, en honum til fulltingis eru rafdúettinn Kiasmos á fyrri hluta plötunnar og tríóið StopWaitGo á seinni hlutanum. Sena 2012. Meira
22. desember 2012 | Tónlist | 277 orð | 1 mynd

Úlfur, Ambarchi, Ismaily og Arnljótur

Tónlistarmennirnir Úlfur Hansson, Oren Ambarchi, Shahzad Ismaily og Arnljótur Sigurðsson munu stilla saman strengi sína á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

22. desember 2012 | Pistlar | 500 orð | 2 myndir

„Ég segi út af“

Börn eru snillingar og á undraverðan hátt tekst þeim flestum að læra að tala á ótrúlega skömmum tíma. Þetta vita allir stoltir foreldrar, ömmur, afar, frænkur og frændur og auðvitað allir aðrir sem fá að umgangast börn. Meira
22. desember 2012 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Gjafir guðs

Eftir Óðin Sigþórsson: "Ef við ættum að biðja guð um eitthvað meira þá væri það helst að allir stjórnmálamenn átti sig á þessu áður en það er um seinan" Meira
22. desember 2012 | Aðsent efni | 1172 orð | 1 mynd

Harpa á tímamótum

Eftir Halldór Guðmundsson: "En mestu skiptir að þjóðin líti á Hörpu sem sitt hús, sitt félagsheimili, og sýni það sínum gestum – sæki það heim eins þótt það eigi ekki erindi." Meira
22. desember 2012 | Pistlar | 491 orð | 1 mynd

Jesús, Guð og rjúpan

Vonandi varð ekki heimsendir í gær því þá var þessi pistill settur saman til einskis og ég fæ heldur ekki rjúpur hjá Möggu og Jóa um jólin. Meira
22. desember 2012 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Jón Kristjánsson kýs Framsókn eins og ég

Eftir Guðna Ágústsson: "Ég hef aldrei efast eina stund um það að enn séu í flokknum margir sem hafi þá skoðun Jóns að það beri að klára aðildarsamning og kjósa um hann." Meira
22. desember 2012 | Aðsent efni | 278 orð | 2 myndir

Stöðvum ESB-umsóknina

Eftir Ásmund Einar Daðason og Unni Brá Konráðsdóttur: "Andstæðingar þess að Ísland gangi í ESB verða að snúa bökum saman í aðdraganda kosninga og leita allra leiða til að stöðva aðlögunarferlið." Meira
22. desember 2012 | Pistlar | 809 orð | 1 mynd

UKIP og staðan í íslenzkum stjórnmálum

UKIP heldur brezka Íhaldsflokknum við efnið gagnvart Evrópusambandinu. Meira
22. desember 2012 | Pistlar | 384 orð

Valdabaráttan í Sjálfstæðisflokknum

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins , gaf út fróðlega bók fyrir jólin um valdabaráttuna, sem hófst í Sjálfstæðisflokknum við skyndilegt fráfall Bjarna Benediktssonar sumarið 1970 og lauk í rauninni ekki, fyrr en Davíð Oddsson varð... Meira
22. desember 2012 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Vatnsmýrarflugvöllur, umferðarslys og sjúkraflugið

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Þegar flug hverfur úr Vatnsmýri skapast möguleiki á miklum samlegðaráhrifum og nýsköpun með náinni samvinnu beggja háskólanna og háskólasjúkrahússins." Meira
22. desember 2012 | Velvakandi | 102 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Hvar er Guðni? Mig langar að spyrja hvers vegna Guðni Ölvisson er hættur í þættinum Samfélagið í nærmynd? Hlustandi. Siggi Hlö. fær hrósið Það er eitt sem mér finnst ómissandi á laugardögum og það er að hlusta á Sigga Hlö. á Bylgjunni kl. 16. Meira

Minningargreinar

22. desember 2012 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

Helgi Júlíus Hálfdánarson

Helgi Júlíus Hálfdánarson fæddist í Valdarásseli í Víðidal 19. júlí 1927 og lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2012 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Sigurrós Lára Guðmundsdóttir

Sigurrós Lára Guðmundsdóttir fæddist 16.7. 2012 á Húnsstöðum í Fljótum. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 15.12. 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 29.8. 1887, d. 11.2. 1966, og Sigurbjörg Stefanía Hjörleifsdóttir, f. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2012 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

Søren Langvad

Søren Langvad fæddist í Frederiksberg í Danmörku 9. nóvember 1924. Hann lést í Kaupmannahöfn 15. desember 2012. Foreldrar Sørens voru Kay Langvad, f. 19.12. 1896, d. 27.7. 1982, og Selma Guðjohnsen Þórðardóttir, f. 25.6. 1893 á Húsavík, d. 7.6. 1976. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Eign heimila í hlutabréfasjóðum tvöfaldast

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samfara fjölgun nýskráninga fyrirtækja á hlutabréfamarkað síðustu tólf mánuði þá virðist áhugi almennings á því að fjárfesta í hlutabréfum hafa aukist umtalsvert. Meira
22. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Eyrir eykur hlutafé um 6 milljarða

Samþykkt var á hluthafafundi hjá Eyri Invest í gær að auka hlutafé félagsins um 231 milljón hluti. Meira
22. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Lækka hagvaxtarspána

Sænska ríkisstjórnin lækkaði í gær hagvaxtarspá sína fyrir árið í ár og næsta ár. Er nú talið að hagvöxturinn verði 0,9% í ár í stað 1,6% samkvæmt fyrri spá. Meira
22. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Minnsta hækkun á öldinni

Hækkunin á vísitölu neysluverðs í desember í ár er minnsta hækkun vísitölunnar í desembermánuði frá aldamótum. En frá þeim tíma hefur vísitalan að jafnaði hækkað um rúm 0,4% í mánuðinum. Meira
22. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Óttast gjaldþrot Kýpur

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Kýpur um tvö stig niður í C CC+ . Einkunn eyríkisins var þegar komin í svonefndan ruslflokk og fer nú enn neðar í þeim efnum með lækkuninni. Fram kemur á fréttavefnum Euobserver. Meira
22. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Sorpa sektuð um 45 milljónir króna

Samkeppniseftirlitið hefur lagt 45 milljóna króna sekt á Sorpu fyrir brot á samkeppnislögum. Telur eftirlitið að Sorpa hafi brotið gegn samkeppnislögum með því að misnota markaðsráðandi stöðu sína á markaði fyrir flokkun og meðhöndlun úrgangs. Meira

Daglegt líf

22. desember 2012 | Daglegt líf | 492 orð | 3 myndir

Aðventuhátíð í Borgarnesi

Aðventugleði var haldin í neðribænum í Borgarnesi í vikunni. Þar iðaði allt af lífi á söfnum og í verslunum og í kirkjunni voru haldnir sannkallaðir fjölskyldujólatónleikar. Meira
22. desember 2012 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...farið á tímaflakk í borginni

Margmiðlunarsögusafn um sögu Reykjavíkur hefur tekið til starfa í kjallara Iðu bókabúðar í Lækjargötu 2. Meira
22. desember 2012 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Jólalegt veisluborð

Þá eru jólin rétt handan við hornið og heimili landsins hafa fengið á sig fallegan jólasvip. Ljósaseríur og kerti lýsa upp skammdegið og jólaskrautið ratar upp úr kössum á borð og veggi. Meira
22. desember 2012 | Daglegt líf | 313 orð | 1 mynd

Ofneysla á kanil á jólunum

Margir neyta kanils reglulega, t.d. með hafragrautnum, en aldrei er neysla á kanil meiri en á jólunum. Hins vegar vita fáir að kanill getur verið heilsuspillandi í miklu magni, einkum fyrir börn. Meira
22. desember 2012 | Daglegt líf | 256 orð | 1 mynd

Vörn gegn jólaþjófum

Framundan er sá tími þar sem fólk er á ferð og flugi og verður að heiman í skemmri eða lengri tíma. Þá er mikilvægt að huga að forvörnum er varða innbrot og þjófnaði. Meira
22. desember 2012 | Daglegt líf | 554 orð | 1 mynd

Þá er eins og himins opnist hlið

Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnaði söng á jólanótt í miðnæturmessu Dómkirkjunnar í fyrsta skipti fyrir 45 árum. Nú eru börn hennar fyrstu kórfélaga að syngja í kórnum hjá henni. Kyrrð og friður kemur yfir þau þegar þau syngja á jólanótt. Meira

Fastir þættir

22. desember 2012 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Árni Friðriksson

Árni Guðmundur Friðriksson fiskifræðingur fæddist á Króki í Ketildalahreppi í Barðastrandarsýslu 22.12. 1898. Hann var sonur Friðriks Sveinssonar, bónda á Króki, og k.h., Sigríðar Maríu Árnadóttur húsfreyju. Friðrik var sonur Sveins, b. Meira
22. desember 2012 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

„Forréttindi að fá að verða fimmtug“

Mér finnst forréttindi að verða fimmtug. Það eru ekki allir sem fá að ná þessum aldri og það er frábært. Mér finnst ég í raun vera 28 ára í anda,“ segir afmælisbarnið. Meira
22. desember 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Innbrot. S-NS Norður &spade;D65 &heart;G642 ⋄8 &klubs;109843 Vestur Austur &spade;K98732 &spade;4 &heart;– &heart;K93 ⋄G532 ⋄ÁK10974 &klubs;D72 &klubs;ÁG5 Suður &spade;ÁG10 &heart;ÁD10875 ⋄D6 &klubs;K6 Suður spilar 4&heart;. Meira
22. desember 2012 | Fastir þættir | 87 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gísli og Leifur sungu best og hæst Fimmtudaginn 20. desember var síðasta spilakvöld ársins hjá Bridsfélagi Kópavogs. Meira
22. desember 2012 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Brúðhjón Anni Ólafsdóttir og Keith Wellings voru gefin saman 24. nóvember síðastliðinn í Kirkju heilags Jóhannesar í Vejle,... Meira
22. desember 2012 | Árnað heilla | 451 orð | 4 myndir

Gegnheil samvinnukona

Jónína fæddist í Reykjavík 23.12. 1952. Hún lauk stúdentsprófi frá KHÍ 1974, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1981 og öðlaðist hdl.-réttindi 1984. Meira
22. desember 2012 | Í dag | 21 orð

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég...

Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa. Meira
22. desember 2012 | Í dag | 49 orð

Málið

Orðið nálgun (e. approach) virðist hafa komið í góðar þarfir. Þó er það oft notað þar sem aðferð dugði fullvel áður. Og oftast með á : „nálgun á e-ð. Meira
22. desember 2012 | Í dag | 4712 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
22. desember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Maximus Snær fæddist 18. apríl kl. 11.11. Hann vó 3.845 g og var 51.5 cm langur. Foreldrar hans eru Jón Viðar Gestsson og Guðbjörg Marta Guðjónsdóttir... Meira
22. desember 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjanesbær Harpa Sóley fæddist 3. mars. Hún vó 4.220 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Sigurbjörnsdóttir og Vilbert Gústafsson... Meira
22. desember 2012 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. O-O a6 7. dxc5 Bxc5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rbd2 Ke7 10. Be2 Rbd7 11. Hd1 b6 12. Rb3 Bd6 13. Rfd2 Bb7 14. Rc4 Bc7 15. Bd2 a5 16. Rd4 Hhc8 17. Rb5 Ba6 18. Rxc7 Hxc7 19. Meira
22. desember 2012 | Í dag | 319 orð

Skötustækja og fólksflótti að vestan

Karlinn á Laugaveginum var eins og á báðum áttum, þegar ég sá hann, og strauk á sér rautt skeggið. Ég vissi að eitthvað hafði komið upp á milli hans og kerlingarinnar svo að ég beindi talinu að henni, gætilega þó. Meira
22. desember 2012 | Árnað heilla | 313 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Þórhildur Magnúsdóttir 85 ára Aldís Eyjólfsdóttir Sigmundur Magnússon 80 ára Guðrún B. Meira
22. desember 2012 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Jæja, þá er komið að síðasta Víkverja fyrir jól. Víkverji getur hreinlega ekki ákveðið sig, hvort hann eigi að halda ótrauður áfram í að minnast ekki á jólin í riti (óhjákvæmilega nær hann því ekki í ræðu) eða skrifa falleg orð um hátíðahöldin. Meira
22. desember 2012 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. desember 1897 Ný stundaklukka var sett upp í turni Dómkirkjunnar í Reykjavík. Klukkan, sem enn telur stundirnar fyrir borgarbúa, var gjöf frá Thomsen kaupmanni, þeim sama sem flutti fyrsta bílinn til landsins árið 1904. 22. Meira

Íþróttir

22. desember 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Alfreð Finnbogason

Alfreð er markahæsti leikmaður tveggja liða á þessu ári. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson

Aron tók drjúgan þátt í einstæðri sigurgöngu þýska handknattleiksliðsins Kiel á árinu. Liðið varð bæði þýskur meistari með fullu húsi stiga, og Evrópumeistari og lék 51 leik í röð án taps, sem er einsdæmi í bestu deild heims. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Auðunn Jónsson

Auðunn sigraði í réttstöðulyftu í opnum flokki fullorðinna, +120 kg flokki, á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór á Púertó Ríkó í nóvember þegar hann lyfti 362,5 kílóum. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Áfram á toppnum

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons unnu í gær LF Basket, 102:93, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á heimavelli. Sundsvall var 24 stigum yfir í hálfleik, 66:42. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Ásdís Hjálmsdóttir

Ásdís setti nýtt Íslandsmet í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í London í sumar. Í undankeppninni þar kastaði hún spjótinu 62,77 metra og komst með því í úrslitakeppnina. Þar hafnaði hún að lokum í ellefta sætinu. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurgeirsson

Ásgeir hafnaði í 14. sæti af 43 keppendum í keppni með loftskammbyssu á Ólympíuleikunum í London í sumar og var nálægt því að komast í átta manna úrslitin. Þá hafnaði hann í 32. sæti í keppni með frjálsri skammbyssu. Ásgeir er í 22. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

„Alveg hrikalega skemmtilegt“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

England B-deild: Blackpool – Wolves 1:2 • Björn Bergmann...

England B-deild: Blackpool – Wolves 1:2 • Björn Bergmann Sigurðarson lék ekki með Wolves vegna meiðsla og Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í hópnum. Derby – Hull 1:2 Staða efstu liða: Staðan: Cardiff 22142643:2844 Hull 23142735:2744 Cr. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Fjögur af tíu efstu í fyrra á listanum í ár

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kjöri íþróttamanns ársins 2012 verður lýst næsta laugardagskvöld, 29. desember. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta 57. árið sem þau standa fyrir kjörinu. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Nikola Karabatic , einn besti handboltamaður heims undanfarin ár, hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Montpellier í Frakklandi. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson

Gylfi sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hann kom til liðs við Swansea í ársbyrjun. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Hermann sá rautt spjald

Hermanni Hreiðarssyni, fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var sýnt rauða spjaldið eftir rúmlega 29 mínútna leik þegar hann lék með B-liði ÍBV gegn A-liði ÍBV í annarri umferð Símabikarsins í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Íris Mist Magnúsdóttir

Íris Mist var einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins sem varð Evrópumeistari í hópfimleikum í Árósum í Danmörku í október, og varði þar með titilinn sem lið Gerplu, með Írisi innanborðs, vann áður árið 2010. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Íþróttamenn ársins

1956 – Vilhjálmur Einarsson, frjálsíþróttir 1957 – Vilhjálmur Einarsson, frjálsíþróttir 1958 – Vilhjálmur Einarsson, frjálsíþróttir 1959 – Valbjörn Þorláksson, frjálsíþróttir 1960 – Vilhjálmur Einarsson, frjálsíþróttir 1961... Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Jón Margeir Sverrisson

Jón Margeir vann gullverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London í haust þegar hann sigraði í 200 metra skriðsundi á nýju heimsmeti. Hann setti tvö önnur Íslandsmet á mótinu og fjölmörg á árinu, og fyrr á árinu setti hann heimsmet í 800 og 1. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Kári Steinn Karlsson

Kári Steinn tók fyrstur íslenskra karla þátt í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum þegar hann keppti á leikunum í London í sumar. Þar var hann fyrirfram með 97. besta árangurinn af 105 keppendum sem tóku þátt í hlaupinu en Kári hafnaði að lokum í 42. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

Mikið í húfi í ensku jólatörninni

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumennirnir á Englandi fá ekkert jólafrí en þétt dagskrá verður um hátíðarnar. Spilaðar verða fjórar umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

NBA-deildin Minnesota – Oklahoma 99:93 Dallas – Miami 95:110...

NBA-deildin Minnesota – Oklahoma 99:93 Dallas – Miami 95:110 Portland – Denver 101:93 Svíþjóð Sundsvall – LF Basket 102:93 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 18 stig, og Hlynur Bæringsson sjö stig fyrir Sundsvall. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Pescara upp úr fallsæti

Birkir Bjarnason og félagar í Pescara unnu í gær Catania, 2:1, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Allt stefndi í jafntefli þegar Brasilíumaðurinn Romulo Togni skoraði sigurmark Pescara á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Símabikarinn Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: ÍBV 2 – ÍBV 17:24...

Símabikarinn Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: ÍBV 2 – ÍBV 17:24 Þýskaland Neuhausen – Magdeburg 26:32 • Björgvin Páll Gústavsson leikur í marki Magdeburg. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 847 orð | 2 myndir

Til halds og trausts á HM

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 228 orð | 3 myndir

Verður Íslendingaliðið lagt niður?

Óvissa er um framtíðina hjá kvennaliði danska handknattleiksfélagsins Team Tvis Holstebro en með því leika Þórey Rósa Stefánsdóttir, Rut Jónsdóttir og Auður Jónsdóttir. Meira
22. desember 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Þóra Björg Helgadóttir

Þóra var kjörin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, einnar sterkustu deildar heims, á árinu 2012. Hún var í lykilhlutverki í liði Malmö sem varð í öðru sæti í Svíþjóð og er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar kvenna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.