Greinar sunnudaginn 23. desember 2012

Ritstjórnargreinar

23. desember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1630 orð | 1 mynd

Hér liggur skáld og það liggja fleiri

Sú eina öld sem þjóðin hefur haft forræði eigin mála, í smáu fyrst, hefur jafnframt verið hennar mesta framfaraskeið. Það er engin tilviljun. Meira

Sunnudagsblað

23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 213 orð | 4 myndir

Af netinu

Heimsendir Heimsendir var mönnum ofarlega í huga á fésbókinni: Óttar Norðfjörð sagði: „Það er enginn heimsendir í dag. Þvert á móti, heimurinn verður betri með hverjum deginum.“ Árni Vilhjálmsson sagði: „Heimsk-endir. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Andi liðinna jóla

Mikil ös var í verslunum í Reykjavík og víðar síðustu dagana fyrir jólin 1971 eins og þessi ljósmynd Ólafs K. Magnússonar, sem birtist á baksíðu Morgunblaðsins á Þorláksmessu, staðfestir. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Antígóna

Hvað? Útvarpsleikrit. Hvenær? Kl. 20, 26. desember. Hvar? Á Rás 1. Nánar: Grískur... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 440 orð | 4 myndir

Árnar eru lífæðar sveitarinnar

Höfundar nýrrar bókar um Víðidalsá og Fitjá, og héraðið sem árnar streyma um, segjast vilja aðstoða veiðimenn og aðra ferðamenn við að njóta auðlegðar héraðsins. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Árstíðir á Þorláksmessu

Hvað? Árstíðir með tónleika Hvar? Í Fríkirkjunni Hvenær? Á Þorláksmessu kl. 21:00 Nánar? Auk hljómsveitarinnar koma fram Laufey Jensdóttir, sem leikur á fiðlu, og Viktor Orri Árnason á... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 343 orð | 2 myndir

Átján milljarðar í jólamat

Á aðventunni og um jólin er venja að gera vel við sig í mat. Jólasteikin, smákökubaksturinn, laufabrauðsgerðin, piparkökuskreytingar að ógleymdu jólahangikjötinu eru ómissandi þættir í jólahaldi margra Íslendinga. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Baggalútstónleikar

Rás 2 kl. 22:05 Þorláksmessu Færri komast jafnan að en vilja á tónleika Baggalúts. Hlustendur Rásar 2 fá að njóta upptöku frá jólatónleikum sveitarinnar í Háskólabíói sem fram fóru um miðjan desember... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 638 orð | 2 myndir

Blóðug barátta um Aleppo

Aleppo var þróttmesta borg Sýrlands. Baráttan um þessa borg hefur nú staðið mánuðum saman, skortur er farinn að grípa um sig og bæði stjórnarliðar og byltingarmenn eru illa þokkaðir. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Blóðþrýstinginn í símann

Þau eru orðin fá verkin sem snjallsímar og spjaldtölvur geta ekki innt af hendi. Með forritinu iHealth er stafrænn hluti hefðbundins blóðþrýstingsmælis í raun færður yfir í iPhone eða iPad. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 299 orð | 8 myndir

Blysför í fjallasal

Áramótin upplifa flestir í byggðum þar sem næturhiminn er nokk bjartur vegna borgarljósanna. En margir útivistarmenn upplifa þau í Þórsmörk. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 86 orð | 2 myndir

Desemberdrama

Íslensk bíómynd Hilmars Oddssonar verður sýnd á laugardagskvöldið kl. 22:20 en hún nefnist Desember og gerist yfir jólahátíðirnar í Reykjavík. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Dómkirkjuprestarnir?

Þessi gamla mynd þar sem horft er af Austurvelli til Dómkirkjunnar er í senn sígild og þjóðleg. Stendur alltaf fyrir sínu. Fullyrða má að þorri þjóðarinnar hlusti á útvarpsmessuna úr kirkju þessari, sem er á dagskrá kl. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Eggert Pétursson

Hvað? Málverkasýning. Hvar? Í Gallerí i8. Hvenær? Opið milli kl. 13 og 19 á laugardag og sunnudag. Nánar: Eggert Pétursson er einn magnaðasti myndlistarmaður samtímans og málverk hans sýna íslenska náttúru sem hefur verið hugðarefni hans alla... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Einfaldar hugsanir

Jólin eru tími andstæðna. Gleðin og hátíðleikinn taka vissulega völdin en á sama tíma eiga gömul sár það til að ýfast upp. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 44 orð

Ein gjöf eftir og buddan tóm

Eflaust eiga einhverjir eftir að klára jólagjafainnkaupin og nú þegar óðum styttist í að klukkan slái sex á aðfangadag er ekki ólíklegt að seðlunum í veskinu sé farið að fækka. Hér eru 10 hugmyndir að gjöfum sem kosta ekkert eða lítið. Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 58 orð | 9 myndir

Eldgamalt í bland við nýtt

Einar Bárðarson athafnamaður er mikill græjukarl en hann er ekki endilega með það nýjasta í fórum sínum. Hann hefur jafngaman af gömlum og vönduðum græjum sem hinum nýjustu. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 211 orð | 6 myndir

Engin er erfðasyndin

Svipur jóla færist nú yfir Róm. Jólatré eru á torgum og ljósaseríur eru víða. Um allan heim er nú haldin hátíð. Myndir og texti: Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Ég man þau jólin

Rás 1 kl. 14 aðfangadag Viðar Eggertsson hefur umsjón með þætti um liðin jól. Minningar, sögur og hljómar um liðin jól óma á meðan við bíðum jólanna sem fara í... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1488 orð | 1 mynd

Ég þekki illskuna

Sá atburður sem oft hefur verið kallaður upphafið að hryllingi 20. aldarinnar er til umfjöllunar í Endimörkum heimsins, nýjustu bók Sigurjóns Magnússonar Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Facebook vill draga úr fjöldasendingum

Samskiptavefurinn Facebook hyggst breyta því hvernig notendur senda hver öðrum skilaboð. Áður gátu notendur stillt hverjir hefðu möguleika á að senda sér skilaboð. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 124 orð | 9 myndir

Fjölbreytt hálstau

Andi Ivy League- og Oxbridge, í bland við Mad Men, svífur yfir vötnum. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 533 orð | 1 mynd

Friðrik og Uhlmann tryggðu sigur „Handanna“

Í keppni sem vakti talsverða athygli hér á landi og fram fór í Poderbrady í Tékklandi milli „Gamalla handa“ og „Snjóflygsna“ áttu sér stað mögnuð umskipti í seinni hálfleik. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 682 orð | 8 myndir

Frumkvöðull í nútímahönnun

„Það sem ég var að gera í Danmörku var í andstöðu við margt það sem þá var í tísku en ég fékk samt mikinn hljómgrunn,“ segir Gunnar Magnússon. Fjallað er um húsgögn hans og innréttingar frá sjöunda og áttunda áratugnum í nýrri bók. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 475 orð | 6 myndir

Fyrst Jackie „púllaði það“ getur þú það líka

Jackie Kennedy gekk að eiga John F. Kennedy 12. september 1953. Brúðkaupið fór fram í St. Mary's-kirkjunni á Newport á Rhode Island. Þennan dag geislaði frú Kennedy af gleði enda átti hún framtíðina fyrir sér. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 2064 orð | 3 myndir

Fyrstu kynni Íslendinga af Ólympíuleikum

Íþróttasamband Íslands var stofnað hinn 28. janúar 1912. Helsti hvatinn að stofnun þess var áhugi íþróttamanna í Reykjavík á þátttöku í Ólympíuleikunum í Stokkhólmi sumarið eftir. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1125 orð | 1 mynd

Gremjan yfir Instagram

Instagram vakti gremju með breyttum skilmálum sem virtust ganga óeðlilega á rétt notenda. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Grimmd yfir jólin

Hvað? Leikritið MacBeth. Hvenær? Yfir jólin og aðeins út janúar. Nánar? Magnað drama frá Shakespeare í leikstjórn Benedicts... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 60 orð | 2 myndir

Griswoldarnir og Gump

Stöð 2 kl. 20:10 National Lampoon's Christmas Vacation. Sígild jólamynd um hremmingar Griswold-fjölskyldunnar seinheppnu. Chevy Chase fer sem fyrr fyrir sínu fólki og dregur hvergi af sér. RÚV kl. 21:30 Forrest Gump. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 557 orð | 1 mynd

Held mig fjarri veisluhöldum

Auður Ava Ólafsdóttir segir skáldsögu sína fjalla um skáldskapinn og ástina og þar af leiðandi um þjáninguna, fegurðina og orðin. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Hluti af heild

Á Kjarvalsstöðum hefur verið opnuð sýningin Hluti af heild en á henni eru nokkur hundruð verk eftir Jóhannes S. Kjarval, sem eru í eigu Listasafns Reykjavíkur. Verkin eru sýnd í anda svokallaðra salon-sýninga. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Jóladalurinn

Hvað? Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn. Hvenær? Opið frá 10-17 til 23. desember og frá 10-12 24. og 25. desember. Nánar? Fjölskylduskemmtun alla dagana yfir... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 267 orð | 1 mynd

Jólagjöf kvenfélagskvenna?

Bókin á örugglega eftir að nýtast vel, sérstaklega ungu fólki sem er að hefja heimilishald og fyrir kvenfélögin er hún líka kærkomin fjáröflun til styktar mikilvægu samfélagsstarfi,“ segir Una María Óskarsdóttir, forseti Kvenfélagasambands Íslands... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Jólaró í Hörpu

Á Þorláksmessu býður Íslenska óperan upp á sína árlegu „Jólaró“ í anddyri Hörpu. Dagskráin er milli kl. 17 og 18. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1389 orð | 16 myndir

Jólaspilun kætir

Jólin eru í huga margra spilatími. Sumir spila ávallt sömu spilin en borðspilin verða sífellt fjölbreyttari og skemmtilegri. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. desember rennur út á hádegi 28. desember. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Lamdi lamaðan mann

44 ára gömul kona, Samantha Kidd, þarf að koma fyrir dóm í Bretlandi í næsta mánuði grunuð um að hafa gengið sex sinnum í skrokk á spúsa sínum, Eddie Kidd, á fjögurra mánaða tímabili á þessu ári. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Líf Pi í bíó

Hvað? Bíómyndin Líf Pi Hvar? Í Smárabíó Hvenær? Alla helgina. Nánar? Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 872 orð | 1 mynd

Með ágengt fólk í höfðinu

„Til að sköpunarþörfin vakni og ég finni þessa innri gleði, verð ég að takast á við eitthvað nýtt og helst ögrandi,“ segir Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 83 orð | 2 myndir

Með samning við umboðsskrifstofu Lady Gaga

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur gert samning við umboðsskrifstofuna William Morris Agency um bókanir tónleika hans í Evrópu, Bandaríkjunum og víðar. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 153 orð | 4 myndir

Norsk jólastemming

Hér í Drammen er jólastemningin að ná hámarki, allir Norðmenn sveittir í jólaundirbúningnum og ekki skemmir fyrir að jólasnjórinn þekur hús og jarðir. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 316 orð | 6 myndir

Óhefðbundin jólatré

Hugmyndin að nýju jólatrjánum frá DEMO-handverki kemur frá þeim trjám sem voru notuð á norrænum heimilum á fyrri hluta síðustu aldar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 145 orð

Ólíkar uppskriftir að jólablöndunni

Hefðin að blanda saman malti og appelsíni og drekka með jólamatnum er orðin um fimmtíu ára gömul. Þjóðin hefur sterkar skoðanir á því hvernig blandan sé best úr garði gjörð Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 777 orð | 3 myndir

Pilates fyrir alla

Um tuttugu ára skeið hefur Liisa S.T. Jóhannsson boðið upp á kennslu í hinum þekktu æfingum Josephs Pilates í þar til gerðum tækjum og á gólfi hér á landi. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 752 orð | 3 myndir

Sálfræðihershöfðingi

„Það myndi gleðja mig ósegjanlega mikið ef við næðum að komast upp fyrir þá og vinna deildina. Ósegjanlega mikið.“ Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 594 orð | 9 myndir

Skemmtilegt þegar fólk þorir að vera öðruvísi

Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, er þekkt fyrir flottan og töff stíl. Hún elskar að undirbúa jólin með litlu skvísunum sínum tveimur auk þess sem hún er þegar farin að huga að matjurta- og blómarækt sumarsins. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 799 orð | 1 mynd

Sósuuppskriftir villta kokksins

Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari sendi frá sér Stóru bókina um villibráð fyrir jólin í fyrra og aðra undir sama heiti í minna broti nú í desember. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 860 orð | 2 myndir

Stærstu málin bíða ársins 2013

Stóru málin um rammaáætlunina, stjórnarskrána og fiskveiðistjórnunarkerfið bíða fram yfir jólahlé Illa gengur að smala köttum Útlit fyrir að yfir 60 stjórnarfrumvörp verði á biðlistanum. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 268 orð | 3 myndir

Tenórarnir þrír syngja valin jólalög og þekktar aríur

Tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Garðar Thór Cortes og Snorri Wium þenja raddböndin fyrir vegfarendur í miðborginni. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 280 orð | 10 myndir

Tímalaus klassík

Margir fá þá eitthvað fallegt fatakyns fyrir eða yfir jólahátíðina. Litli svarti kjóllinn er fyrirtaks jólagalli og -gjöf, enda tímalaus klassík. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Tónverk með náttúruljóðum

Út er kominn á hljóð- og mynddiskum flutningur tveggja kóra og hljómsveitar á Fléttu Hauks Tómassonar. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Trölli fyrir börnin

Stöð 2 kl. 15.50 aðfangadag Ævintýramyndin um það þegar Trölli stal jólunum ( How the Grinch Stole Christmas) er sýnd á þeim tíma þegar biðin fer að verða börnunum... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Tvö jólaleikrit

Útvarpsleikhúsið sendir út tvö leikrit á Rás 1 um jólin. Á jóladag klukkan 13 verður flutt Opið hús, nýtt leikrit eftir Hrafnhildi Hagalín. Leikstjóri er Kristín Eysteinsdóttir, Hallur Ingólfsson semur tónlist og Einar Sigurðsson annast hljóðvinnslu. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 548 orð | 1 mynd

Úr frysti kalda stríðsins

Um miðjan mánuðinn sat ég alþjóðlega ráðstefnu í Berlín þar sem fjallað var um stríðsglæpi og hvernig á þeim skal tekið í samfélagi þjóðanna. Umræður á ráðstefnunni hafa verið mér ofarlega í huga síðan og langar mig til að deila þönkum með lesendum. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Viðburðir helgarinnar

1 Bubbi Morthens heldur sína árlegu Þorláksmessutónleika í fyrsta skipti í Hörpu og hefjast þeir kl. 22. Því má treysta að kóngurinn taki mörg sín kunnustu lög fyrir aðdáendur, en fyrir marga þá syngur hann inn jólin þetta... Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 456 orð | 2 myndir

Villt er gott

Margir leggja sér hreindýr til munns á jólum. Róbert Häsler er reyndar ekki einn þeirra, en gefur hér gómsæta uppskrift. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1453 orð | 1 mynd

Það eru alltaf að koma jól

Ævisaga Árna Samúelssonar, bíókóngs Íslands, er komin út. Í viðtali ræðir Árni um kvikmyndir og kynni af stórstjörnum, trú á æðri mátt og framhaldslíf og fagnar því að hafa verið edrú í 30 ár. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 374 orð | 2 myndir

Þunn og þrælöflug

Þynnra er meira, eða það finnst manni einhvern veginn um tölvur, hvort sem það eru spjaldtölvur, fartölvur eða borðtölvur á við nýja iMakkann sem er reyndar líka með þrælöflugt innvols. Meira
23. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1941 orð | 6 myndir

Öll fræ spíra um síðir

Edda Heiðrún Backman hefur náð mikilli færni sem listmálari á síðustu árum en sérstaða hennar er í því fólgin að hún málar með munninum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.