Greinar föstudaginn 4. janúar 2013

Fréttir

4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð

Aldrei fleiri verkefni verið styrkt

Menningarsjóður Hlaðvarpans úthlutaði í gær tæplega 12 milljónum króna til 24 verkefna sem eiga það sameiginlegt að miða að því að greina, efla, varpa ljósi á og breyta stöðu kvenna í íslensku samfélagi. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Algjörlega rangt að segja að þjóðarvilji hafi birst í málinu

„Ef ráðherrann er að vísa til þjóðaratkvæðagreiðslunnar í haust þar sem tæplega 49% landsmanna tóku þátt – og þar sem 64,2% lýstu sig fylgjandi tillögum stjórnlagaráðs – þá er algjörlega rangt að ræða um að þjóðarvilji hafi birst í... Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Álag á héraðsdómi og mörg mál flókin

Álag á Héraðsdómi Reykjavíkur er enn töluvert að mati Ingimundar Einarssonar dómstjóra. Hann segir mál vegna bankahrunsins mikil að vöxtum. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ár snáksins undirbúið

Sæljónið „Jay“ teiknar hér kínverskt rittákn, sem mun þýða „snákur“, á sjávardýrasafni í Yokohama í Japan. Ár snáksins hefst 10. febrúar næstkomandi samkvæmt kínverska... Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bannað að fara yfir á gulu umferðarljósi

Kínverskir ökumenn eru ekki par sáttir við ný lög sem tóku gildi á nýársdag sem gera það ólöglegt að fara yfir á gulu ljósi. Nú verða ökumenn að gjöra svo vel og stöðva bílinn nema hluti hans sé kominn yfir línuna þegar ljósið verður gult. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 673 orð | 3 myndir

„Þörfin ekki verið meiri í Evrópu í áratugi“

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Þetta er þróun sem er búin að eiga sér stað um nokkurn tíma. Rauðakrossfélögin í Evrópu vinna mismikið í sínum heimalöndum en sum þeirra hafa nú þurft að snúa sér meira að verkefnum þar. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Beðið fyrir Sihanouk

Kambódísk kona dansar fyrir framan konungshöllina í Phnom Penh og biður fyrir Norodom Sihanouk, fyrrverandi konungi, sem lést 15. október, 89 ára að aldri. Lík hans verður brennt 4. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bera salt og sand á göturnar

Til að bæta öryggi vegfarenda í hálkunni vinna starfsmenn Reykjavíkurborgar nú við að salta og bera sand á götur, bílastæði, göngustíga og stofnanalóðir. Mjög hált er þar sem klakinn hefur ekki enn náð að bráðna. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Bjartsýni á olíu á Drekasvæði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum bjartsýnir og þess vegna koma Norðmenn að þessu með beinni eignaraðild,“ sagði Ole Borten Moe, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Búa sig undir friðarviðræður

Ríkisstjórn Mið-Afríkulýðveldisins kvaðst í gær vera að búa sig undir friðarviðræður við uppreisnarmenn eftir að þeir féllust á að stöðva sókn sína í átt að höfuðborg landsins, Bangui. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Depardieu veittur ríkisborgararéttur

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, veitti í gær franska kvikmyndaleikaranum Gerard Depardieu rússneskan ríkisborgararétt. Depardieu er æfur yfir fyrirhuguðum 75% skatti sósíalistastjórnarinnar í Frakklandi á hina ríku og hefur hótað að yfirgefa landið. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð

Ekki hægt að borga með kortum inn á söfn

Vissara er fyrir þá ferðamenn sem ætla sér að heimsækja Vatíkanið á næstunni að hafa með sér reiðufé til þess að komast inn á söfn eða kaupa minjagripi. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Elsta starfandi peningastofnunin 140 ára

Siglufjörður Sparisjóður Siglufjarðar átti 140 ára afmæli á nýársdag. Hann var formlega stofnaður 1. janúar árið 1873 og er elsta starfandi peningastofnun á Íslandi. Fyrstu innlagnir eru þó ekki dagsettar fyrr en 11. janúar það ár. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Erfitt að segja til um líkur á olíufundi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umsóknir um sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu eru ákveðin vísbending um mat manna á líkunum á því að þar finnist olía, að mati Þórarins Sveins Arnarsonar, verkefnisstjóra olíuleitar hjá Orkustofnun. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Eru tengdir bílar berskjaldaðir?

Hin nettengda bifreið er að ryðja sér til rúms og er talið að þeirri þróun verði ekki snúið við. Telja sérfræðingar að eftir áratug verði allir bílar nettengdir rétt eins og hver annar snjallsími. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fáir höfðu eitthvað fast í huga

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það var ljóst að landsmenn höfðu ekki fengið nóg af búðarápi fyrir jólin þegar stóru verslunarmiðstöðvarnar á höfuðborgarsvæðinu voru heimsóttar í gær. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Ferjusiglingar á Eyjafirði

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nýtt fyrirtæki, Ambassador, var stofnað á Akureyri í gær en það mun gera út samnefnda ferju til hvalaskoðunar- og útsýnisferða um Eyjafjörð næsta sumar. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Færð tefur sorphirðu í Reykjavík

Færð hefur tafið sorphirðu í Reykjavík að undanförnu, en samkvæmt upplýsingum frá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar er gert ráð fyrir að sorphirðan komist aftur í takt við auglýsta áætlun á laugardag. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Gjaldþrotamál hafa mest áhrif á héraðsdóm

Frá falli bankakerfisins hefur verið vaxandi álag á dómstóla landsins og Héraðsdómur Reykjavíkur er þar ekki undanskilinn. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Greina fæðingu risareikistjarna

Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur í fyrsta sinn komið auga á myndun nýrra reikistjarna þar sem þær sanka að sér gasi úr efnisskífu sem umlykur unga stjörnu. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hefja samstarf á sviði umhverfismála

Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri og Faxaflóahafnir sf. hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði umhverfismála og var samkomulagið undirritað í gær af Ágústi Sigurðssyni, rektor LbhÍ, Hjálmari Sveinssyni, formanni stjórnar Faxaflóahafna sf. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hjálpa Evrópubúum í auknum mæli

Hjálparstofnanir búa sig undir frekari aðstoð við Evrópubúa vegna kreppu. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 329 orð

Hlýindi settu svip á desember

Veður í nýliðnum desember var fremur hagstætt framan af en óhagstætt undir lokin. Síðustu dagar ársins voru snjóa- og illviðrasamir, einkum um norðan- og norðvestanvert landið. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 775 orð | 7 myndir

Hreyfing á fylgi flokka

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hvetur fólk til að borða oftar fisk

„Nú þegar jól og áramót eru að baki er um að gera að fagna nýju ári með því að hafa fisk oftar á borðum. Fiskur er nefnilega mjög heilsusamlegur matur fyrir alla aldurshópa,“ segir á vef landlæknisembættisins. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 255 orð

Hæstiréttur staðfestir framsal manns til Litháen

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, með vísan til forsendna hans, þar sem ákvörðun innanríkisráðherra um framsal karlmanns til Litháens var staðfest. Maðurinn dró sér fé í heimalandinu og var gefin út handtökuskipun í júlí 2010. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Icesave-dómur 28. janúar

EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg mun kveða upp dóm sinn í Icesave-málinu svokallaða 28. janúar nk. Þetta kemur fram á vef dómstólsins. Málflutningur í Icesave-málinu fór fram fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg hinn 18. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Íbúar þurfa að koma trjánum rétta leið

Hvorki Reykjavíkurborg, Gámaþjónustan né Íslenska gámafélagið munu hirða jólatré í höfuðborginni í ár. Íþróttafélögin hafa boðið upp á slíka þjónustu undanfarin ár en í tilkynningu frá borginni segir að fá félög bjóði upp á slíka þjónustu í ár. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Litlar vatnsflöskur bannaðar

Bæjaryfirvöld í bænum Concord í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum hafa lagt bann við því að seldar séu vatnsflöskur innan við einn lítri að rúmmáli innan bæjarmarkanna. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lýðheilsubreytingar draga úr dánartíðni

Frá 1980-2006 hefur dánartíðni vegna kransæðastíflu lækkað um 80% á Íslandi. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 777 orð | 3 myndir

Mataræði hefur forvarnargildi

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ráðstefna um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands stendur nú yfir. Hún er haldin á tveggja ára fresti. Allar deildir, námsbrautir og stofnanir heilbrigðisvísindasviðs HÍ standa að... Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 711 orð | 4 myndir

Með glassúrkökur á Gjögur

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um leið og komið var fyrir Byrgisvíkurfjall blöstu Reykjaneshyrna og flugvöllurinn á Gjögri við. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Mesta hrina snjóflóða frá 2005

Snjóflóðahrinan sem valdið hefur vandræðum á Vestfjörðum og Norðurlandi undanfarna daga er líklega versta hrina sem orðið hefur á Vestfjörðum síðan 2005, að því er fram kemur í yfirliti Veðustofunnar. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nauðsynjar komnar á Gjögur

Einangrun Árneshrepps á Ströndum var rofin í gær, en þá hafði ekki verið flogið þangað síðan fyrir áramót. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nýliðið ár var gott fyrir gæsina

Árið 2012 var gott gæsaár að mestu að því er fram kemur í fréttabréfi doktors Arnórs Þ. Sigfússonar. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nýr rafbíll kynntur hér á landi

Bílabúð Benna mun um helgina kynna rafbílinn Chevrolet Volt. Volt er með 1,4 lítra bensínvél og vökvakældan rafgeymi til stuðnings. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1025 orð | 2 myndir

Olíuleitin hófst á 8. áratugnum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Saga olíuleitar á Drekasvæðinu hófst með rannsóknum jarðvísindamanna frá ýmsum löndum, s.s. Frakklandi, Bandaríkjunum og Rússland á Jan Mayen-hryggnum norðaustur af Íslandi. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Brim við Reykjanes Hafið er gjöfult en það getur líka verið frekt, ekki síst í slæmu veðri, „og gista það kýs ekki neinn“, eins og segir í þekktu ljóði eftir Kristján frá... Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð

Ráfandi undir áhrifum áfengis eða lyfja

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Austurlands þess efnis að karlmaður afpláni 260 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar, en hann fékk reynslulausn 29. ágúst 2011. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Setur traust sitt á prentið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sérstæðir brúðkaupssiðir

Djamal Sirakov með brúði sinni, Fatme Ulanova, þegar þau voru gefin saman í þorpinu Ribnovo í Búlgaríu í gær. Íbúar þorpsins eru þekktir fyrir mjög óvenjulegar brúðkaupsathafnir sem fara aðeins fram á veturna. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skuldar almenningi 1,5 milljarða króna

Landsnet innheimti tæplega 1,5 milljörðum of mikið í flutningsgjöld vegna almennra notenda fyrir árið 2010. Varð skuldin til vegna breytinga á lagaumhverfinu en lækkaði ekki nógu mikið á árinu 2011, að mati Orkustofnunar. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Slys og eignatjón í hálku og snjó

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Mikill erill var á bráðamóttöku Landspítalans í gær og margir þurftu á aðhlynningu að halda eftir að hafa dottið í hálkunni. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Synjun Orkustofnunar kærð í þriðja sinn

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet mun kæra úrskurð Orkustofnunar um að heimila ekki að svo stöddu hækkun á flutningsgjöldum vegna almennra notenda. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð

Talsvert um innbrot og þjófnað

Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og þá ekki síst vegna innbrota og þjófnaðar. Þannig var um hádegisbilið tilkynnt um þrjú innbrot í Hafnarfirði í hús við Vallarbyggð, Langeyrarveg og Þrúðvang. Meira
4. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 871 orð | 3 myndir

Tímamót í jafnréttisbaráttunni?

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hrottaleg hópnauðgun í Nýju-Delhí hefur vakið mikla umræðu á Indlandi um ofbeldi gegn konum og kynjamisrétti í landinu. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Verkferlar yfirfarnir

Baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
4. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1052 orð | 8 myndir

Vilja gera góð kaup á útsölum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Útsölur hófust að fullu í gær í verslunarmiðstöðvunum stóru á höfuðborgarsvæðinu, Kringlunni og Smáralind. Útsölur eru líka víða hafnar í miðborginni. Í Kringlunni standa útsölurnar til 3. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2013 | Leiðarar | 199 orð

Ný upplýsingalög

Löggjöfin var ekki vandamálið við upplýsingagjöf ríkisstjórnarinnar Meira
4. janúar 2013 | Leiðarar | 365 orð

Tala þau í nafni flokka sinna?

Viðbrögð tveggja þingmanna við prédikun biskups hafa vakið furðu Meira
4. janúar 2013 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Umfram maðurinn

Nú eru rúmlega þrír mánuðir til kosninga. Kosningaskjálftar eru því tíðari, þótt þeir séu enn þá smáir. Kvikan er fremur neðarlega í gosgöngunum, svo hermt sé eftir jarðfræðingum. Meira

Menning

4. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Áhugafólk í fótspor goðsagna

Kvikmyndin Julie & Julia var óvænt skemmtun jólasjónvarpsins í ár en þar leikur Meryl Streep goðsögnina Juliu Child. Meira
4. janúar 2013 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Frönsk kvikmyndahátíð haldin í 13. sinn

Frönsk kvikmyndahátíð verður haldin í 13. sinn, dagana 11.-24. janúar og verða níu kvikmyndir sýndar í Háskólabíói, m.a. Amour, eða Ást, sem hlaut aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í fyrra. Meira
4. janúar 2013 | Leiklist | 106 orð | 1 mynd

Hamskiptin meðal bestu sýninga ársins

Dagblaðið Aftenposten í Noregi segir leiksýningu Vesturports á Hamskiptunum eina af þeim bestu sem sýndar voru þar í landi á nýliðnu ári. Sýningin hefur verið sett á svið víða um heim og verður engin breyting á því á næstu mánuðum. Meira
4. janúar 2013 | Kvikmyndir | 251 orð | 1 mynd

Hvítur kóalabjörn og hrollvekja

Hvíti kóalabjörninn Suður-kóresk og bandarísk teiknimynd sem heitir á frummálinu Outback og segir af hvítum kóalabirni í Ástralíu, Jonna, sem verður fyrir mikilli stríðni af hálfu annarra kóalabjarna sökum litarins en slíkir birnir eru jafnan gráir. Meira
4. janúar 2013 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Konur hreppa öll Costa-verðlaunin

Tilkynnt hefur verið hvaða fimm bókmenntaverk hreppa ensku Costa-verðlaunin í ár. Athygli vekur að teiknimyndasaga hjónanna Mary og Bryans Talbot, Dotter of Her Father's Eyes , var valin besta ævisagan. Meira
4. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 352 orð | 1 mynd

Metfjöldi styrkþega hjá Hlaðvarpanum í ár

11,7 milljónum var úthlutað til 24 verkefna úr Hlaðvarpanum, menningarjóði kvenna, í Iðnó í gær og hafa styrkþegar aldrei verið jafnmargir. Úthlutunin er sú sjötta á jafnmörgum árum. Meira
4. janúar 2013 | Bókmenntir | 881 orð | 3 myndir

Ófullkomið framhald

Eftir Emil Hjörvar Petersen. Útgefandi Nykur, 466 bls. Meira
4. janúar 2013 | Myndlist | 115 orð | 5 myndir

Síðustu dagar Jólaljósmyndakeppni mbl.is

Nú stendur á mbl.is Jólaljósmyndakeppni mbl.is og Canon, en öllum er heimilt að senda inn jóla- og vetrarlegar myndir. Meira
4. janúar 2013 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

The Visitors sýnt í Luhring Augustine

Önnur einkasýning myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar verður opnuð í galleríinu Luhring Augustine í Chelsea í New York 1. febrúar nk. og verður á henni ný myndbandsinnsetning sem ber heitið The Visitors, sýnd á níu skjám. Meira
4. janúar 2013 | Kvikmyndir | 418 orð | 2 myndir

Undraheimur Jacksons

Leikstjóri: Peter Jackson Leikarar: Martin Freeman, Ian McKellan og fleiri. Warner Brothers, Bandaríkin, 2012. Meira

Umræðan

4. janúar 2013 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

3 dómar, sjálfkrafa 25 ára fangelsi

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Þessi regla er í sjálfu sér einföld, þegar einstaklingur hefur fengið 3 dóma fyrir ofbeldisglæp fær hann sjálfkrafa 25 ára fangelsi, óskilorðsbundið, án mögulegrar reynslulausnar." Meira
4. janúar 2013 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Hvers vegna vill kirkjan hafa forystu um gott málefni?

Eftir Solveigu Láru Guðmundsdóttur: "Við tökum að sjálfsögðu öll þátt í að gera þessa söfnun sem veglegasta og látum ekki neikvæð orð stjórnmálamanna draga úr okkur kjarkinn..." Meira
4. janúar 2013 | Aðsent efni | 691 orð | 4 myndir

Reiknuð eða raunveruleg verðbólga?

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Samtals 445 milljarðar sem hafa bæst við skuldir heimila án þess að þau hafi á nokkurn hátt skapað þær skuldir með aðgerðum sínum." Meira
4. janúar 2013 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Sjálfsögð og eðlileg umræða

Vaxandi umræða fer nú fram í Noregi um aðild landsins að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) og hvernig hún hafi reynzt Norðmönnum síðan þeir gerðust aðilar að honum fyrir að verða tveimur áratugum ásamt Íslandi og Liechtenstein. Meira
4. janúar 2013 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Stolnar fjaðrir ríkisstjórnarinnar

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Stjórnvöld veifa fremur röngu tré en öngvu; eigna sér skuldalækkun, sem stafar af því að þessar skuldir voru ólögmætar." Meira
4. janúar 2013 | Velvakandi | 56 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Þáttur Gunnars Ég vil þakka fyrir þátt og hugvekju Gunnars Kvaran sellóleikara og mannvinar. Þátturinn var yndislegur, uppbyggjandi, gladdi augu og eyru og vakti trú von og kærleik og það er, enn í dag og sem svo oft áður, allt sem við þurfum. Meira
4. janúar 2013 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Þingmaður stekkur upp á nef sér

Eftir Ragnar Önundarson: "Ljóst er að þingmanninum hefur runnið í skap." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2013 | Minningargreinar | 6077 orð | 1 mynd

Brynhildur Ólafsdóttir

Brynhildur Ólafsdóttir fæddist á Varmalandi í Borgarfirði 23. janúar 1956. Hún lést á líknardeild LSH 18. desember 2012. Brynhildur var dóttir hjónanna Áslaugar Þórólfsdóttur, f. 23. mars 1924 í Mýrasýslu, d. 20. apríl 1993, og Ólafs Ingvarsson, fv. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 2788 orð | 1 mynd

Brynjar Þór Halldórsson

Brynjar Þór fæddist á Siglufirði 14. maí 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 20. desember 2012. Foreldrar hans voru Stefanía Jónanna Ingimarsdóttir, f. 18.9. 1918, d. 21.5. 2012 og Halldór Bárðarson, f. 31.12. 1917, d. 16.11. 1993. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Guðmundur Snæbjörnsson

Guðmundur Snæbjörnsson Ottesen, fyrrverandi bóndi að Syðri-Brú í Grímsnesi, fæddist á Gjábakka í Þingvallahreppi 28. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir húsmóðir fæddist á Ystabæ í Hrísey 9. febrúar 1921. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 23. desember 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Jónsson verkamaður á Dalvík, f. 14.12. 1889, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Gunnar Dúi Júlíusson

Gunnar Dúi Júlíusson, málari, fæddist á Akureyri 22. október 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 20. desember 2012. Foreldrar Gunnars Dúa voru Júlíus Sigurður Hafliðason, f. á Akureyri 12. júlí 1893, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Haukur Ólafsson

Haukur Ólafsson skipstjóri fæddist í Vestmannaeyjum 18. febrúar 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað þann 26. desember 2012. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson skipstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 3562 orð | 1 mynd

Hilmar Ævar Jóhannesson

Hilmar Ævar fæddist í Reykjavík 30. september 1978. Foreldrar hans eru Jóhannes Ævar Hilmarsson og Berglind Jóhannsdóttir, búsett í Kópavogi, systir hans er Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 2856 orð | 1 mynd

Ingunn Jónsdóttir

Ingunn Jónsdóttir fæddist á Sólvangi í Fnjóskadal 30. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. desember síðastliðinn. Foreldrar Ingunnar voru Jón Geir Lúthersson, bóndi á Sólvangi í Fnjóskadal, f. 8. júlí 1914, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Jóhann Svavar Helgason

Jóhann Svavar Helgason fæddist í Reykjavík 31. júlí 1929 . Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 3622 orð | 1 mynd

Jón Úlfar Líndal

Jón Úlfar fæddist í Reykjavík 12. júlí 1952. Hann lést á Droplaugarstöðum 25. desember 2012. Foreldrar hans voru hjónin Páll Líndal, ráðuneytisstjóri og borgarlögmaður, f. 9.12. 1924, d. 25.7. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Jón V. Guðjónsson

Jón Vilberg fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1922 og lést 27. desember 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru Jónína Vilborg Ólafsdóttir og Guðjón Jónsson. Systkini Jóns eru: Sigurjón f. 1930, Ólafur f. 1932, Brynhildur f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 5082 orð | 1 mynd

Katrín Guðmundsdóttir

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 8. júní 1954. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 26. desember 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Móeses Jónsson, f. 30. júní 1917, d. 12. mars 2007 og Ragnheiður Guðrún Loftsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 2438 orð | 1 mynd

Ragnheiður Viggósdóttir

Ragnheiður Viggósdóttir fæddist á Broddanesi í Strandasýslu 4. nóvember 1920. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. desember 2012. Foreldrar hennar voru Sigríður Húnbjörg Jónsdóttir, f. 26. september 1903, d. 19. júlí 1975 og Viggó Halldórsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 5497 orð | 1 mynd

Sigmar Bent Hauksson

Sigmar Bent Hauksson fæddist í Reykjavík 3. október 1950. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. desember 2012. Sigmar var sonur hjónanna Hauks Bents Guðjónssonar járnsmiðs, f. 5. janúar 1920, d. 28. janúar 1993 og Svanborgar Jónsdóttur, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 2058 orð | 1 mynd

Sigrún Lilja Bergþórsdóttir

Sigrún Lilja Bergþórsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1933. Hún lést á líknardeild Landspítala 22. desember 2012. Foreldrar hennar voru Snæbjörg Ólafsdóttir frá Vindheimum í Tálknafirði, f. 13.10. 1914, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Sturla Jónsson

Sturla Jónsson fæddist á Akureyri 21. febrúar 1951. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 18. desember 2012. Foreldrar hans voru Jón Trausti Sigurðsson sjómaður, f. 10.7. 1915, d. 6.5. 1990 og Guðrún Sumarrós Kristinsdóttir húsmóðir og verkakona, f. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Søren Langvad

Søren Langvad fæddist í Frederiksberg í Danmörku 9. nóvember 1924. Hann lést í Kaupmannahöfn 15. desember 2012. Útför Sørens fór fram frá Grundtvigs Kirke í Kaupmannahöfn 22. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Þórdís G. Ottesen

Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen fæddist 6. maí 1911. Hún andaðist að Droplaugarstöðum 27. desember 2012. Útför Þórdísar fer fram frá Fossvogskapellu í dag, 4. janúar 2013, kl. 11. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2013 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Þórunn Jónasdóttir

Þórunn Jónasdóttir fæddist á bænum Vetleifsholti í Ásahreppi 27. september 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 24. desember 2012. Foreldrar hennar voru Jónas Kristjánsson, f. 19. maí 1894 í Stekkholti, Biskupstungum, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

293 var sagt upp í níu hópuppsögnum í fyrra

Níu tilkynningar bárust um hópuppsagnir á árinu 2012 þar sem sagt var upp 293 manns. Flestir hafa misst vinnuna í samgöngum og flutningum í hópuppsögnum á liðnu ári, 107 eða um 37% allra hópuppsagnanna, segir í úttekt Vinnumálastofnunar. Meira
4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Afhúpandi símtöl

Réttarhöld yfir Finn Paths Poulsen, fyrrverandi forstjóra EBH bankans og Svend Jörgensen, fyrrverandi forstjóra Sparekassen Himmerland, auk þriggja annarra starfsmanna hófust í Danmörku í gær. Meira
4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Dreifir úr Norrænu

Blue Water Shipping hefur gert 5 ára samning við Nesfrakt um allan innanlandsflutning. Samningurinn felur í sér að Nesfrakt sjái um dreifingu á landsvísu á öllum vörum sem koma með Norrænu til Seyðisfjarðar. Meira
4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 3 myndir

Fáar þjóðir snúist jafn hratt gegn markaðsbúskap

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ásgeir Jónsson, doktor í hagfræði, segir að líklega hafi fáar vestrænar þjóðir snúist jafn hratt og afdráttarlaust gegn markaðsbúskap og Íslendingar. Meira
4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Fóður hækkaði um 20% í fyrra

Flest fóðursölufyrirtækin hækkuðu verð þrisvar í fyrra og segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, að hækkunin nemi rúmlega 20% á algengum tegundum. Á sama tíma hækkaði mjólkurverð einu sinni, um 3,6%. Meira
4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Hægir á umskiptum á íbúðaverði

Íbúðamarkaðurinn hélt áfram að braggast á síðasta ári en heldur hefur hægt á aukningu í veltu og verðhækkunum miðað við árið á undan. Meira
4. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Starbucks opnað í Víetnam

Starbucks mun blása til sóknar í Víetnam, sem er undir stjórn kommúnista, í næsta mánuði þegar fyrirtækið opnar sitt fyrsta kaffihús þar í landi í borginni Ho Chi Minh. Fyrirtækið hefur þá opnað kaffihús í tólf löndum í Asíu. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2013 | Daglegt líf | 467 orð | 7 myndir

Gengur alltaf í kjól á föstudögum

Það hljómar alls ekki illa að geta smakkað gott konfekt með kaffisopa á meðan maður mátar fallega kjóla. Meira
4. janúar 2013 | Daglegt líf | 291 orð | 1 mynd

HeimurSignýjar

Einhverjar sögur fara af því að ég sé tapsár og langar mig til að leiðrétta þann misskilning. Ég er alls ekkert tapsár, mér finnst bara alveg óskaplega gaman að vinna... Meira
4. janúar 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...njótið tóna Sólar og Mána

Gott er að byrja nýtt ár á því að njóta menningar og eitt af því sem í boði er í kvöld, föstudag, er tónlistarviðburður á kaffihúsinu góða niðri við höfnina, Café Haiti, Geirsgötu 7b, í Verbúð 2. Meira
4. janúar 2013 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Opinská og umbúðalaus

Þættirnir Girls hafa vakið aðdáun jafnt vestanhafs sem hér heima. Handritshöfundur þáttanna er Lena Dunham sem skrifar á raunsæjan en hnyttinn hátt um allt það sem fylgir lífinu, jafnt í gleði sem sorg. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2013 | Í dag | 303 orð

Af áramótum og Gunnu á nýju skónum

Umsjónarmanni barst bréf frá velunnara Vísnahornsins, þar sem lagt er út af ljóðabálki Ragnars Jóhannessonar sem hefst á erindinu: Nú er Gunna á nýju skónum, nú eru að koma jól. Meira
4. janúar 2013 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undir rós. S-Allir Norður &spade;54 &heart;KG3 ⋄1074 &klubs;ÁG986 Vestur Austur &spade;KD10932 &spade;Á87 &heart;102 &heart;987 ⋄652 ⋄KG98 &klubs;D4 &klubs;732 Suður &spade;G6 &heart;ÁD654 ⋄ÁD3 &klubs;K105 Suður spilar 3G. Meira
4. janúar 2013 | Í dag | 342 orð | 1 mynd

Doktor í uppeldis- og menntunarfræðum

Kolbrún Þ. Pálsdóttir , uppeldis- og menntunarfræðingur, hefur varið doktorsritgerð sína í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands. Ritgerð Kolbrúnar nefnist ,,Care, learning and leisure. Meira
4. janúar 2013 | Í dag | 24 orð

Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur...

Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast. Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Gettu betur og óvænt uppákoma

Gettu betur er alveg að bresta á. Við Þórhildur [Ólafsdóttir], samverkamaður minn, erum að leggja lokahönd á spurningarnar. Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hildur Ýr Viðarsdóttir

30 ára Hildur lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ 2008 og fékk hdl.-réttindi 2008 og er lögmaður og stundakennari. Maki: Kjartan Valur Þórðarson, f. 1982, tölvunarfræðingur. Börn: Arnar Logi, f. 2009, og Karen Lilja, f. 2012. Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Lovísa Rut Ólafsdóttir

40 ára Lovísa ólst upp í Keflavík, er nú búsett í Hafnarfirði, lauk MA-prófi í markaðsfræðum frá HÍ og er flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Guðmundur Steinar Sigurðsson, f. 1972, flugmaður hjá Icelandair. Börn: Magdalena, f. 2000, og Óliver, f. 2004. Meira
4. janúar 2013 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið bifur í merkingunni hugur , löngun er fornt en tíðkast nú nær eingöngu í sambandinu að hafa illan bifur á e-m . En líka þekkist að hafa óbifur á e-u. Að hafa bifur á e-u merkir að hafa hug á e-u . Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Emelía Mist fæddist 23. mars kl. 22.47. Hún vó 3.800 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru María Sif Ericsdóttir og Kjartan Guðmundsson... Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Brynja S . fæddist 8. mars kl. 8.21. Hún vó 3.145 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Þórðardóttir og Jóhann Gunnar Jónsson... Meira
4. janúar 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. Bg5 Rf6 3. Bxf6 exf6 4. g3 f5 5. Bg2 Rd7 6. c4 Be7 7. Rc3 c6 8. e3 O-O 9. Rge2 Rb6 10. b3 a5 11. O-O Bd7 12. Dc2 He8 13. Rf4 Dc7 14. Hac1 Hac8 15. Rce2 Ha8 16. Hfd1 Bf8 17. c5 dxc5 18. dxc5 Rc8 19. Dd3 Hd8 20. Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Katrín Magnúsdóttir 85 ára Hannes Vigfússon Laufey Stefánsdóttir Sigurður Árni Sigurðsson Stefán B. Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 531 orð | 4 myndir

Umsjón með kennslubúum

Sigtryggur fæddist á Framnesi í Blönduhlíð í Skagafirði 4.1. 1938 og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Meira
4. janúar 2013 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverji hefur staðið í báða fætur það sem af er ári, þökk sé starfsmönnum Reykjavíkurborgar og samstarfsmanni, sem sá til þess að Víkverji komst í bíl sinn, þar sem hann hafði lagt honum á svellstæði í fyrrakvöld, án þess að detta. Meira
4. janúar 2013 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. janúar 1891 Konráð Gíslason málfræðingur lést, 82 ára. Hann var einn Fjölnismanna og brautryðjandi í íslenskri orðabókargerð. Sigurður Nordal prófessor sagði: „Það sem Jónas Hallgrímsson hefur skrifað og Konráð samþykkt, það kalla ég íslensku. Meira
4. janúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þórarinn Sigurðsson

30 ára Þórarinn ólst upp í Hvammi í Fáskrúðsfirði, er með 30 tonna skipstjórnarréttindi og gerir út bát sinn frá Stöðvarfirði. Systkini: Oddur Sigurðsson, f. 1976; María Sigurðardóttir, f. 1978; Þórir Snær Sigurðsson, f. 1995. Meira

Íþróttir

4. janúar 2013 | Íþróttir | 141 orð

Cruyff hættir hjá Katalóníu

Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefur ákveðið að láta af störfum sem þjálfari hins óopinbera landsliðs Katalóníu í knattspyrnu. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Djokovic og Ennis íþróttafólk ársins hjá AIPS

Tenniskappinn Novak Djokovic frá Serbíu og sjöþrautarkonan Jessia Ennis frá Bretlandi hafa verið útnefnd íþróttakarl og íþróttakona ársins 2012 í Evrópu af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna, AIPS. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Eyjólfur valdi þrjátíu til undirbúnings

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið 30 manna leikmannahóp sem kemur saman til æfinga í Kórnum um komandi helgi. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sundmaðurinn Árni Már Árnason var á dögunum útnefndur íþróttamaður ársins 2012 í Reykjanesbæ. Árni keppti á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar og á Evrópumeistaramótinu. Besti árangur hans á árinu var á móti í Frakklandi þar sem hann varð í 4. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 101 orð

Gengu af velli vegna kynþáttaníðs

Leikmenn ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan, með Kevin Prince Boateng í fararbroddi, gengu af velli í gær þegar nokkrir þeirra urðu fyrir kynþáttaníði frá áhorfendum í æfingaleik gegn D-deildarliðinu Pro Patria. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Helga varð sjötta í Oppdal

Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona á skíðum, hafnaði í sjötta sæti á alþjóðlegu svigmóti í Oppdal í Noregi í gær. Hún var aðeins 0,52 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Maren Skjöld, og náði fjórða besta tíma í seinni ferð. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hvað verður um Balotelli?

Framtíð ítalska framherjans Mario Balotellis hjá Englandsmeisturum Manchester City virðist enn óráðnari en áður eftir að honum lenti saman við knattspyrnustjórann Roberto Mancini á æfingu liðsins í gærmorgun. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 76 orð

Jaleesa Butler til liðs við Val

Kvennalið Vals í körfuknattleik hefur fengið góðan liðsstyrk en bandaríska körfuknattleikskonan Jaleesa Butler er búin að semja við Val og mun leysa Alberta Auguste sem lék með liðinu fyrir áramót. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Katanec stýrir Slóvenum gegn Íslandi

Srecko Katanec var í gær ráðinn þjálfari knattspyrnulandsliðs Slóveníu, sem er næsti mótherji Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fyrsti mótsleikur Katanec með lið Slóveníu verður gegn Íslandi 22. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Kosturinn er sá að við erum reynslunni ríkari

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Dominos-deild karla í körfuknattleik hefst á ný í kvöld með sex leikjum eða heilli umferð. Þórsarar frá Þorlákshöfn sátu í toppsæti deildarinnar yfir jól og áramót og taka á móti Skallagrími í kvöld. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 220 orð

Kristinn fetar í fótspor Héðins

Handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson, færði sig í gær frá Hollandi til Þýskalands. Kristinn fékk sig lausan frá hollenska liðinu Hurry Up og mun spila fram á vorið með þýska liðinu VFL Fredenbeck í norðurriðli 3. deildar. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Snæfell 19.15 Hertzhellirinn: ÍR – Keflavík 19.15 Grindavík: Grindavík – Tindastóll 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Fjölnir 19.15 DHL-höllin: KR – KFÍ 19. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Leiðinlegt að vakna á laugardagsmorgni án leiks

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég get ekki séð fyrir mér að ég verði ennþá hérna hjá Wolves þegar þessi janúarmánuður er á enda. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – Portland 102:79 Orlando – Chicago...

NBA-deildin Toronto – Portland 102:79 Orlando – Chicago 94:96 Cleveland – Sacramento 94:97 Indiana – Washington 89:81 Boston – Memphis 83:93 Miami – Dallas 119:109 *Eftir framlengingu. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Skotland St. Johnstone – Dundee 1:0 Aberdeen – Dundee United...

Skotland St. Johnstone – Dundee 1:0 Aberdeen – Dundee United 2:2 Celtic – Motherwell 1:0 St. Mirren – Kilmarnock 1:1 Hearts – Hibernian 0:0 * Staðan: Celtic 43, Inverness 34, Motherwell 34, Hibernian 32, Aberdeen 31, St. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Sleppir Rory McIlroy ÓL í Ríó 2016?

Rory McIlroy, besti kylfingur heims um þessar mundir, segir að svo geti farið að hann sleppi því að fara á Ólympíuleikana í Río de Janeiro árið 2016, en þá verður keppt í golfi á leikunum á ný, í fyrsta sinn í 112 ár. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Valin í úrvalsliðið aðeins 16 ára gömul

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hin 16 ára gamla Sara Rún Hinriksdóttir hefur látið mjög að sér kveða með toppliði Keflavíkur í Dominos-deildinni í körfuknattleik í vetur. Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur Svíþjóð – Þýskaland 20:26 Daniel Tellander 5...

Vináttulandsleikur Svíþjóð – Þýskaland 20:26 Daniel Tellander 5, Jonathan Stenbäcken 4, Johan Jakobsson 3 – Patrick Wiencek 3, Kevin Schmidt 3/3, Adrian Pfahl... Meira
4. janúar 2013 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Þýskur sigur gegn Svíum

Þjóðverjar sigruðu Svía, 26:20, í vináttulandsleik karla í handknattleik sem fram fór í Växjö í Svíþjóð í gærkvöld. Staðan í hálfleik var 10:10. Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2013 | Blaðaukar | 958 orð | 2 myndir

Atvinnulífið æpir á tæknimenntað fólk

Keilir markaði kaflaskil. Um 1.300 nemendur brautskráðir frá upphafi. Námslínur æ fjölbreyttari Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 515 orð | 3 myndir

Áhugi á landsins gæðum sífellt meiri

Endurmenntun Landbúnaðarháskólans æ vinsælli. Nautgripanámskeið fyrir bændur. Vakning í hestamennsku. Sveppir, skógar, ávextir og ostar meðal námsgreina. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 513 orð | 2 myndir

Balkan eða Bollywood

Í Kramhúsinu er til dæmis hægt að læra á húllahring, æfa magadans, stíga tangó eða slaka á í jóga. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 900 orð | 3 myndir

„Allir geta fundið námskeið við sitt hæfi“

Alveg ástæðulaust að vera feiminn við að mæta í myndlistartíma. Myndlistarskóli Kópavogs fagnar 25 ára afmæli með stórri sýningu og spennandi námskeiðum. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 837 orð | 3 myndir

Blómaskeið íslenskra hannyrða

Fjöldi námskeiða í boði hjá Heimilisiðnaðarskólanum fyrir bæði konur, karla og börn. Heimilisiðnaðarfélagið fagnar 100 ára afmæli í ár. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 254 orð | 1 mynd

Brautargengiskonur nálgast þúsundið

Nýsköpunarkonur áhugasamar um námskeið. Meginþorrinn fer af stað með rekstur. Áhugi á íslenskri menningu. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 676 orð | 3 myndir

Fólk í nám þegar tækifæri opnast

Sjötíu námskeið á vormisseri í endurmenntun Tækniskólans. Mikil breidd í námsframboði. Tómstundir og réttindi. Skipstjórnarnámið vinsælt. Bókagerð og myndvinnsla. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 1250 orð | 6 myndir

Fóru í nám og iðrast ekki

„Tíminn er fugl sem flýgur hratt“ er stundum sagt. Þjóðfélag nútímans er í örri þróun og stöðug þekkingarleit er öllum mikilvæg. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 195 orð

Gríptu tækifærið!

Hvað viltu læra? Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Hnykking í vaxandi mæli við stoðkerfisvanda

Sjúkraþjálfarar með svonefnda MT-viðurkenningu frá velferðarráðuneytinu nota hnykkaðferð í vaxandi mæli við meðferð skjólstæðinga með stoðkerfisvanda. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 628 orð | 3 myndir

Horft í háloftin

Flugakademía Keilis býður upp á fjölbreytt nám, bæði fyrir áhugafólk og verðandi atvinnuflugmenn. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 906 orð | 2 myndir

Kallað eftir breiðri þekkingu kennara

Minni aðsókn í kennaranám en áður. Stéttin er áhrifamikil. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Samfélagsgreinar fá aukið vægi. Kennsluhættir eru að breytast. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 538 orð | 3 myndir

Ljós og skuggar

Formið er allsráðandi án litarins að sögn Vigfúsar Birgissonar sem kennir svarthvíta ljósmyndun við Myndlistarskólann í Reykjavík. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 1122 orð | 3 myndir

Ljúffengur lærdómur

Eirný Sigurðardóttir rekur ekki bara ljúfmetisverlsunina Búrið við Nóatún, heldur býður hún líka upp á námskeið þar sem landinn lærir að meta osta. Bragðbetri kennslustundir mun sjaldgæft vera að finna. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 323 orð | 1 mynd

Lyftingar eru í lykilhlutverki

Þúsundir æfa crossfit. Þjálfun sem reynir á styrk, snerpu, hraða og liðleika. Æfingastöð í Skeifunni er fjölsótt. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 760 orð | 1 mynd

Meðbyr úr óvæntri átt

Anna Jóna Guðmundsdóttir dregur fram styrkleika þátttakenda á námskeiði um jákvæða sálfræði á vegum Endurmenntunar HÍ. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 643 orð | 2 myndir

Ný og falleg margföldunartafla

Vinkonurnar og vinnufélagarnir Ragna Sveinbjörnsdóttir og Þórhildur Ögn Jónsdóttir hafa í sameiningu hannað margföldunartöfluna í nýjum búningi. Þessi á hins vegar hvorki heima í bók né ofan í skúffu – heldur uppi á vegg. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Réttindakennarar aldrei fleiri

Rúmlega 86% kennara í framhaldsskólum á sl. vetri höfðu kennsluréttindi og hafa ekki verið fleiri síðasta áratug. Hlutfall réttindakennara hefur hækkað um 13,7% sl. áratug, það er úr 72,6%. Réttindakennari er sá sem hefur leyfisbréf ráðuneytis. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 1110 orð | 2 myndir

Skapa börnunum forskot í málþroska

Framburðarefni fyrir fjölskyldur og skóla. Barnið lærir hljóðin og nær betri framburði. Miklar framfarir hjá skólabörnum. Auðgar íslenskuáhuga og eykur málfærni. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 1143 orð | 1 mynd

Skapandi handverk

Í Handverkshúsinu getur fólk komið og fengið andann yfir sig hvað varðar alls konar handverk. Þá eru flutningar í nýtt og stærra húsnæði á döfinni. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 547 orð | 1 mynd

Skemmtilegheitin að syngja óheft og frjálst

Tökum lagið. Mikilvægt að anda rétt, segir Garðar Cortes. Söngnám er skemmtilegt. Óperettutími og tónleikar. Gott fyrir sjálfstraustið. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 601 orð | 1 mynd

Tónlistarnám aldrei aðgengilegra

Starf grunnskóla og tónlistarskóla tvinnast sífellt með betri hætti saman. Rannsóknir sýna svo ekki verður um villst að tónlistarnám gerir börn um gott, segir Laufey Ólafsóttir. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 649 orð | 2 myndir

Tölvupósturinn endurspeglar jafnan hug sendandans

Vandaverk að skrifa tölvupóst. Nokkur atriði eru mikilvæg. Gott mál, gagnort og villulaust. Skilaboðin séu ekki misvísandi. Meira
4. janúar 2013 | Blaðaukar | 426 orð | 2 myndir

Umræðan að breytast og iðnstörf njóta virðingar

Fjölbreytt starf hjá Iðunni – fræðslusetri. Aukinn áhugi og fleiri nemar fara á samning. Bílar, byggingar, málun, prent og fleira. Kokkurinn heillar á uppgangstímum ferðaþjónustunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.