Greinar mánudaginn 21. janúar 2013

Fréttir

21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Aðför stjórnvalda að Skagfirðingum

„Það er erfitt að kalla þetta nokkuð annað en aðför að því samfélagi sem við búum í. Staðreyndin er sú að ríkisvaldið er búið að skera niður hjá okkur um 48 stöðugildi frá því 2008 eða um 14% þeirra opinberu starfa sem fyrir voru í Skagafirði. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Álag setur sterkan svip á spítalana

Kristján H. Johannessen Björn Jóhann Björnsson „Ástandið er mjög erfitt og álag mikið, langt út fyrir Landspítalann. Meira
21. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Árásin í Alsír sögð skipulögð af Al Kaída

Í myndskeiði sem birst hefur í Máritaníu af Mokhtar Belmokhtar, sem skipulagði árásina á gasvinnslusvæðið í Alsír, segir Belmkhtar, sem einnig er þekkur sem eyðimerkurrefurinn, að árásin hafi hlotið blessun hryðjuverkasamtakanna Al Kaída. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Ástandið erfitt og mikið álag

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ástandið er mjög erfitt og álag mikið langt út fyrir Landspítalann. Meira
21. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Barack Obama settur í embætti í annað sinn

Barack Obama, 44. forseti Bandaríkjanna, sór embættiseið sinn í gær og hóf þar með seinna kjörtímabil sitt. Athöfnin fór fram í bláa herberginu í Hvíta húsinu en það var forseti hæstaréttar Bandaríkjanna, John G. Roberts jr. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Brauðkindur og aliendur

Laxamýri | „Það er alltaf eitthvað til að hlakka til þegar maður er með kindur og mér finnst mjög gaman að hafa eitthvað að gera,“ segir Jón B. Gunnarsson, tómstundabóndi í Heiðarbót í Reykjahverfi. Meira
21. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Byssan stóð á sér á sviðinu

Ahmed Dogan, leiðtogi MRF flokksins í Búlgaríu, slapp heldur betur með skrekkinn þegar skammbyssa sem miðað var að höfði hans stóð á sér. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Draga mjög úr þorskeldi

„Fyrst og fremst er lækkandi markaðsverði á þorski um að kenna en einnig erum við að borga auðlindagjald af þeim hluta sem tekinn er í gegnum áframeldi á villtum þorski sem við höfum veitt, alið upp og slátrað,“ segir Kristján G. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Féllu út með sæmd

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik lauk í gærkvöldi keppni á heimsmeistaramótinu á Spáni þegar það tapaði naumlega fyrir heims- og Ólympíumeisturum Frakka, 28:30, í Barcelona. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fjórar konur koma helst til greina

Oddný Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og fyrrverandi fjármálaráðherra, gefur kost á sér til embættis varaformanns Samfylkingar á komandi landsfundi flokksins. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fjórir listamenn keppa um verk HB Granda

Sérstök forvalsnefnd hefur valið fjóra listamenn til að fullvinna tillögur sínar að listaverki á nýbyggingu HB Granda á Norðurgarði. Efnt var til samkeppni meðal listamanna um gerð verksins sl. haust og bárust alls 39 tillögur. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Funda í dag um stjórnarskrána

Ríkisstjórnarflokkarnir munu í dag funda með stjórnarandstöðunni en á fundinum stendur til að ræða tímalengd umræðunnar um stjórnarskrárfrumvarpið. Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ætla að mæta á fundinn. Meira
21. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fyrrverandi borgarstjóri New Orleans kærður

Fyrrverandi borgarstjóri New Orleans, Ray Nagin, hefur verið ákærður fyrir mútur, fjársvik, skattsvik og peningaþvætti. Nagin komst í sviðsljósið árið 2005 en þá olli fellibylurinn Katrína miklu tjóni í New Orleans sem enn má sjá ummerki um í... Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fyrsti þátturinn af Hæ Gosi forsýndur

Fyrsti þátturinn í þriðju þáttaröðinni af Hæ Gosi verður forsýndur í Bíó Paradís á miðvikudaginn en sýningarnar hefjast á SkjáEinum þann 31. janúar. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fyrstu skref að nýrri þjóðarsátt í dag

Skúli Hansen skulih@mbl.is Trúnaðarráð VR samþykkti með miklum meirihluta í gærkvöldi, 43 atkvæðum gegn 2, að framlengja kjarasamninginn. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Ganga frá samkomulagi um framlengingu

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Allt stefnir í að gengið verði frá samkomulagi á milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um framlengingu kjarasamninga í dag. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gerir fyrirvara við umsögn meirihluta

„Ég er með fyrirvara á þessu og það er út af því að álitið er almennt orðað, aðeins lýsing á öllu því sem gerðist og hvað menn sögðu, en það er hinsvegar engin afstaða tekin af meirihlutanum í álitinu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson,... Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Golli

Fígúra Á köldum vetrardegi er hressandi að fara út í röskan göngutúr og er ævintýraheimurinn á Laugarnesinu kjörinn staður til að þramma... Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hafþór Eide er nýr formaður SUF

Hafþór Eide Hafþórsson var í gær kjörinn nýr formaður Sambands ungra framsóknarmanna, SUF. Hann var einn í framboði og tekur við af Ástu Hlín Magnúsdóttur. Meira
21. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Haldið í herskylduna í Austurríki

Kjósendur í Austurríki greiddu atkvæði með því í þjóðaratkvæðagreiðslu að hafa áfram herskyldu í landinu. Á hverju ári eru um tuttugu þúsund karlmenn skyldaðir til að gegna herþjónustu í hálft ár. Um 40 prósent kjósenda vildu afnema... Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Haraldur hættir sem formaður Bændasamtaka Íslands

Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, tilkynnti um helgina að hann sæktist ekki eftir endurkjöri sem formaður þegar Búnaðarþing hefst í byrjun mars nk. Haraldur verður í 2. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Jógahugleiðsla í Hafnarborg

Næstu fimm mánudagsmorgna kl. 8:10 verður boðið upp á hálftíma jógahugleiðslu í tengslum við sýningu Bjarkar Viggósdóttur, Aðdráttarafl, hringlaga hreyfing, í Hafnarborg. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn enn hulinn

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir svör við fyrirspurn sem hann lagði fram á fundi borgarstjórnar í byrjun september á síðasta ári um Hörpu vera ófullnægjandi. „Ég bað m.a. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Les úr Góða elskhuganum á Freud-safni

Í tilefni af því að skáldsagan Góði elskhuginn kom út á þýsku í fyrra hefur höfundurinn Steinunn Sigurðardóttir lesið úr þýðingunni víðs vegar um Þýskaland og komið fram í sjónvarpi og útvarpi. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Létt lund og jákvætt viðhorf til lífsins

Jón Sigurðsson Blönduós „Ég hef aldrei reykt eða drukkið áfengi og létt lund og jákvætt viðhorf til lífsins hafa hjálpað mikið,“ segir Ingibjörg Lárusdóttir Bergmann á Blönduósi, spurð um leiðina að langlífi en hún fagnaði 100 ára afmæli í... Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Böggvisstaðafjallinu

Alþjóðlegi skíðadagurinn var í gær, sunnudag. Haldið var upp á hann með margvíslegum hætti á þeim skíðasvæðum landsins sem gátu haft opið. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 551 orð | 5 myndir

Meiri fækkun opinberra starfa í Skagafirði en annars staðar

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Opinberum störfum í Skagafirði hefur frá árinu 2008 fækkað um tæplega 50, talið í stöðugildum, og er það hlutfallslega mun meira en í öðrum landshlutum. Meira
21. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Mikil snjókoma í Frakklandi

Víða í Evrópu hefur snjóað umtalsvert undanfarna daga og þótt skíðaáhugamenn fagni því eflaust hefur snjókoman valdið töfum á flugi og almennri umferð. Franska flugfélagið Air France hefur m.a. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Mættu prúðbúnir í rakstur

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Um helgina kom saman tíu manna hópur kunnra rakarameistara úr Reykjavík. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Naustaskóli sigraði í Lego-keppni

Liðið Molten frá Naustaskóla á Akureyri varð hlutskarpast í First Lego tækni- og hönnunarkeppni grunnskólabarna, sem fram fór í Háskólabíói um helgina. Þetta var fyrsta sinn sem liðið tók þátt í keppninni. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nærri tíu milljónir hafa safnast með pólferðinni

„Við gerðum okkur engar hugmyndir fyrirfram en nú þegar við sjáum hve vel gengur setjum við markið hærra og treystum því að meira komi inn,“ segir Elín Sveinsdóttir, sem tók þátt í að undirbúa ferð Vilborgar Örnu Gissurardóttur á... Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Skákvikan hefst með opnu móti í Vin

Haldið verður opið skákmót í Vin, Hverfisgötu 47, í dag og hefst mótið stundvíslega klukkan 13. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Snæfríður Baldvinsdóttir

Snæfríður Baldvinsdóttir, M.Sc. (econ.), fv. lektor við Háskólann á Bifröst, lést laugardaginn 19. janúar sl. á heimili sínu, Víðimel 27 í Reykjavík. Snæfríður fæddist í Reykjavík 18. maí 1968, en ólst upp á Ísafirði til tólf ára aldurs. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð

SVFR eitt um Norðurá

Opnað var fyrir tilboð í veiðiréttinn í Norðurá síðdegis í gær og bárust einungis þrjú. Tvö þeirra komu frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur en hið þriðja var ónafngreint frávikstilboð undirritað af Gesti Jónssyni lögmanni. SVFR ehf. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sýndi mótþróa við handtöku og hrækti á lögreglumann

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina. Ökumaður bifreiðar sem lögreglan stöðvaði í Hafnarfirði snemma í gærmorgun er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Umfangsmikil leit á Esjunni

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út síðdegis á laugardag vegna göngumanns sem villst hafði á Esjunni. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Ungu fólki fækkar minnst á Vesturlandi

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ungu fólki, á aldrinum 20-40 ára, fækkaði hlutfallslega minnst á Vesturlandi árin 1991-2011, borið saman við aðra landshluta. Fækkaði ungum Vestlendingum á tímabilinu um 500. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Valstarfsemi LSH mun víkja vegna aukins álags

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum í sömu stöðu og fyrir helgi en eins og stendur þá eru 39 manns í einangrun á spítalanum,“ segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítala og formaður farsóttanefndar. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Þrjár þingnefndir skila umsögnum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Meirihlutar þriggja þingnefnda skiluðu af sér umsögnum um stjórnarskrárfrumvarpið um helgina. Um er að ræða meirihluta atvinnuveganefndar, umhverfis- og samgöngunefndar og allsherjar- og menntamálanefndar. Meira
21. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð

Þungar áhyggjur af Barnaspítalanum

Stjórn Styrktarfélags krabbameinssjúkra (SKB) barna lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem yfirvofandi er vegna uppsagna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum almennt og Barnaspítala Hringsins sérstaklega. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2013 | Leiðarar | 356 orð

Fjölgar enn á fundinum?

Ríkisútvarpið hefur ekkert lært, en það er ekki víst að skattgreiðendur hafi öllu gleymt Meira
21. janúar 2013 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Furðuleg fundarboðun

Hafi einhver verið í vafa þá liggur nú fyrir að stjórnarliðar á þingi eru algjörlega búnir að klúðra þessu síðasta þingi sínu. Þeir hafa komið öllu í hnút með slóðaskap, röngum áherslum og lélegum vinnubrögðum og sjá nú enga leið út úr vandanum. Meira
21. janúar 2013 | Leiðarar | 413 orð

Hryðjuverkaógn til staðar

Hryðjuverkaöfl hafa verið löskuð, en tæpast lömuð og því síður upprætt Meira

Menning

21. janúar 2013 | Leiklist | 224 orð | 2 myndir

25.000 gestir á Dýrunum

Úthlutað var úr Egner-sjóðnum að lokinni 38. sýningu á Dýrunum í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner á stóra sviði Þjóðleikhússins í gær. Meira
21. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 155 orð | 3 myndir

„Þá var heimurinn mín ostra“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýju Hjaltalínplötuna. Hún er tryllt. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? I see a Darkness með Bonnie Prince Billy. Meira
21. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Harmleikur í Downton

Sjónvarpsáhorfendur eru harmi slegnir eftir ótímabært andlát Matthews Crawleys í Downton Abbey. Matthew lætur eftir sig hina gáfuðu lafði Mary og nýfæddan son sem vonandi mun fá nafn hans. Meira
21. janúar 2013 | Kvikmyndir | 22 orð | 4 myndir

Kvikmynd Marteins Þórssonar, XL, frumsýnd

Kvikmyndin XL var frumsýnd í Sambíóum Kringlunni á föstudaginn en hún segir af drykkfelldum þingmanni sem er skikkaður í meðferð af... Meira
21. janúar 2013 | Menningarlíf | 1102 orð | 4 myndir

Stöðugur innri hlátur

Í sumar leikstýri ég kvikmynd sem hefur fengið vinnuheitið Magdalena og kvikmyndafyrirtækið Ljósband framleiðir en handritið er eftir Barða Guðmundsson. Þetta er gamansöm mynd um ástir lesbískra kvenna með jarðarfararívafi. Meira

Umræðan

21. janúar 2013 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Athugasemd við bókina Íslandsveður

Eftir Sverri Jensson: "Gerð er athugasemd við hutakið svighröðun sem er mikilvægur þáttur í straumi lofts umhverfis lægðir og hæðir eins og það er farið með í bókinni" Meira
21. janúar 2013 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Aukið heilbrigðissamstarf á Vestur-Norðurlöndum

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Sóknarfærin í heilbrigðissamstarfi milli landanna þriggja eru mörg og vilji er meðal fagfólks og stjórnmálamanna að nýta þau sem best." Meira
21. janúar 2013 | Pistlar | 502 orð | 1 mynd

Hvað liggur á?

Hraðinn verður stöðugt meiri. Nú streyma upplýsingar rakleitt í vasana á fólki, hvar sem það er statt í heiminum, líka á salerninu. Og þaðan getur það dreift þeim áfram í sinn vinahring í gegnum samfélagsmiðlana. Meira
21. janúar 2013 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Kynbundinn launamunur

Eftir Árna Stefán Jónsson: "Það er hægt að taka fyrstu skrefin í að vinna á kynbundnum launamun. Stjórnvöld verða að vilja það, taka ákvarðanir og koma ráðuneytinu til verka." Meira
21. janúar 2013 | Velvakandi | 99 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Frábært hjá Vilborgu Örnu Hún Vilborg Arna náði á suðurpólinn um daginn og ef maður veltir fyrir sér aðstæðum hennar, ein á ferð í miklu frosti meira og minna, þá getur maður ekki annað en fyllst aðdáun á þessu afreki hennar. Meira

Minningargreinar

21. janúar 2013 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Árni Hróbjartsson

Árni Hróbjartsson fæddist í Reykjavík 1. desember 1938. Hann andaðist á Landspítalanum, Fossvogi 11. janúar 2013. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 15. september 1909, d. 11. júlí 2004, og Hróbjartur Árnason burstagerðarmeistari, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2013 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnbjörnsson

Gunnar Gunnbjörnsson fæddist 16. apríl 1963 í Reykjavík. Hann lést 12. janúar síðastliðinn á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Gunnars eru hjónin Gunnbjörn Svanbergsson rafvirki og síðar verslunarmaður, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2013 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Sigrún Stefánsdóttir

Sigrún Stefánsdóttir fæddist hinn 11. ágúst 1917 í Ytri-Látravík í Eyrarsveit, Snæfellsnesi, hún andaðist á Höfða, dvalar- og hjúkrunarheimili, 6. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir frá Ytri-Látravík í Eyrarsveit f. 9. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2013 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Skjöldur Tómasson

Skjöldur Tómasson fæddist 19. október 1938 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu föstudaginn 11. janúar 2013. Foreldrar hans voru hjónin Tómas Jónsson, brunavörður á Akureyri, f. 27.6. 1916, d. 13.1. 2003, og Hulda Emilsdóttir, húsmóðir, f. 12.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Fataval Michelle fimm milljarða dala virði árið 2009

Hvað svo sem mönnum kann að þykja um pólitík þeirra Obama-hjóna getur enginn neitað því að Michelle Obama er stórglæsileg og smekkleg kona. Raunar ætti engan að undra að hún skuli vera orðin áhrifavaldur í tískuiðnaðinum. Meira
21. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 1 mynd

Kim Dotcom snýr aftur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kim Dotcom vígði um helgina nýja gagnavistunarþjónustu sem fengið hefur heitið Mega. Meira
21. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Lífefnaeldsneyti um að kenna

Peter Brabeck-Letmathe segir framleiðslu lífefnaeldsneytis úr landbúnaðarafurðum skýra hækkun matvælaverðs undanfarinn áratug. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2013 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Bretar hvattir til að opna hjarta sitt og munn fyrir nýjungum

Skemmtilega grein er að finna á vefsíðu breska dagblaðsins Guardian. Þar segir að Bretar hafi hingað til ekki verið sérlega hrifnir af því er Þjóðverjar telja hið mesta lostæti og kalla „sauerkraut“ eða súrkál líkt og það kallast á íslensku. Meira
21. janúar 2013 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

...kynnist skapandi bókverki

Hönnunarsafn Íslands og fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar standa fyrir námstefnu þann 25. janúar næstkomandi þar sem viðfangsefnið verður skapandi bókverk og einfalt bókband. Meira
21. janúar 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 5 myndir

Landbúnaður, garðyrkja og matvælaframleiðsla

Mikil hátíðarhöld standa nú yfir í Berlín en þar hófst nú um helgina svokölluð græn vika eða „Grüne Woche“ sem er stór landbúnaðarsýning. Meira
21. janúar 2013 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Lifandi vettvangur fyrir spjall

Í dag mánudag klukkan 17-18 fer Café Lingua af stað að nýju eftir langt frí. Café Lingua er staðsett á aðalsafni Borgarbókasafnsins Tryggvagötu 15 en þar býður bókasafnið gestum að hitta aðra heimsborgara á tungumálatorgi. Meira
21. janúar 2013 | Daglegt líf | 629 orð | 4 myndir

Nýr vettvangur tískuljósmynda

Dea Magazine er rafrænt tímarit helgað tískuljósmyndum en í því eiga ljósmyndir bæði íslenskir og erlendir ljósmyndarar. Meira
21. janúar 2013 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Vald, eyðing og græðgi

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sýnir kvikmyndina Vald, eyðing, græðgi frá árinu 2005 í leikstjórn Wilsons Yips. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2013 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

70 ára

Sigurborg G. Kristinsdóttir ljósmóðir, Norðurbakka 17a, Hafnarfirði, er sjötug í dag, 21. janúar. Eiginmaður hennar er Kári Valvesson og eiga þau fjórar... Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Alfreð Pétur Sigurðsson

30 ára Alfreð ólst upp á Vopnafirði, stundar nám í matreiðslu við Menntaskólann í Kópavogi og starfar auk þess á Kolabrautinni í Hörpunni í Reykjavík. Maki: Ylfa Helgadóttir, f. 1989, matreiðslumaður. Foreldrar: Sigurður Alfreðsson, f. Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 604 orð | 3 myndir

Á leiksviði gegnum lífið

Arnar fæddist á Akureyri, stundaði nám við MA og lauk prófi úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 1964. Arnar lék Hans í Hans og Grétu hjá LA er hann var tólf ára og lék síðan nokkuð samfellt eftir það hjá LA og hjá MA. Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Borgný Haraldsdóttir

30 ára Borgný ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafr. frá Bifröst og er ráðgjafi hjá Umboðsmanni skuldara. Maki: Barði Erling Barðason, f. 1982, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins. Dóttir: Hera Mist Sigurðardóttir, f. Meira
21. janúar 2013 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undirstunga. Norður &spade;109 &heart;98 ⋄D1063 &klubs;Á10732 Vestur Austur &spade;872 &spade;Á65 &heart;Á107 &heart;63 ⋄ÁK842 ⋄95 &klubs;K4 &klubs;DG9863 Suður &spade;KDG43 &heart;KDG542 ⋄G7 &klubs;-- Suður spilar 3&heart;. Meira
21. janúar 2013 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Doktor í hagfræði

Herdís Steingrímsdóttir varði doktorsritgerð sína ,,Menntunar- og vinnumarkaðsákvarðanir kynjanna“ (Essays on Gender Differences in Educational and Labor Market Outcomes) við hagfræðideild Columbia-háskóla í New York. Meira
21. janúar 2013 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Helga Gunnarsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Danmörku og á Hvanneyri en býr á Akri, lauk kennaraprófi frá HA og er nú í M.Ed.-námi við HÍ. Bróðir: Pálmi Gunnarsson, f. 1989, nemi í viðskiptafræði við HA. Foreldrar: Jóhanna E. Pálmadóttir, f. Meira
21. janúar 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Ekki „leggur reykur upp“ af eigin rammleik og það gerir gufa ekki heldur: Logn var veðurs þegar félagarnir lögðu upp í ferðina, hveragufuna lagði beint upp í loftið. Gufuna leggur svo undan vindi þegar blása... Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Menningarhelgi markaðsmanns

Satt að segja tók ég forskot á afmælisdaginn og gerði margt skemmtilegt um helgina,“ segir Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar, sem er 51 árs í dag. Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Saga Austmann fæddist 22. júní kl. 11.11. Hún vó 4.230 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Edda Harðardóttir og Gunnar Jóhannsson... Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Hrafnkell Týr fæddist 27. apríl kl. 7.44. Hann vó 2.194 g og var 46,5 cm langur. Foreldrar hans eru Þórdís Gunnarsdóttir og Stephen J. Uluave... Meira
21. janúar 2013 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Rbd7 8. Bg5 Da5 9. Dd2 Be7 10. 0-0-0 Rc5 11. Hhe1 0-0 12. Kb1 Dc7 13. f4 h6 14. h4 b5 15. e5 dxe5 16. fxe5 Rh7 17. Bxe7 Dxe7 18. Re4 Bb7 19. Rxc5 Dxc5 20. g4 De7 21. Dh2 Hfd8 22. Meira
21. janúar 2013 | Árnað heilla | 132 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Ingigerður Þórðardóttir 85 ára Ása Gunnarsdóttir Gísli Kristjánsson Guðrún Guðmundsdóttir Ingibjörg Kristjánsdóttir Unnur Hjartardóttir 80 ára Bjargmundur Einarsson Erla Friðbjörnsdóttir Guðmundur Halldórsson Guðrún Þ. Meira
21. janúar 2013 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Víkverji horfði um helgina á viðtal Opruh Winfrey við hjólreiðakappann Lance Armstrong. Meira
21. janúar 2013 | Í dag | 314 orð

Vísur úr Fnjóskadal

Ég fékk góðan gest í heimsókn á laugardaginn, Pál G. Björnsson frá Garði í Fnjóskadal. Hann gaf mér pappírsarkir, sem á voru skrifaðar nokkrar vísur sem hann lærði í barnæsku. Meira
21. janúar 2013 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. janúar 1918 Mesta frost hér á landi, –38° C, mældist á Grímsstöðum og Möðrudal á Fjöllum. Þessi vetur hefur verið nefndur frostaveturinn mikli. 21. Meira

Íþróttir

21. janúar 2013 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Andra ætlað að styrkja vörn KR

Kristján Jónsson kris@mbl.is KR greindi frá því í gær að félagið hefði gert þriggja ára samning við Eyjamanninn Andra Ólafsson. Andra er ætlað að styrkja vörn bikarmeistaranna en hann getur leikið hvort heldur sem er á miðjunni eða í vörninni. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

„Frábært að glíma við svona sterka einstaklinga“

Júdó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslandsmeistarinn Sveinbjörn Jun Iura, júdókappi úr Ármanni, veitti Rússanum Arsen Pshmakhov, sem meðal annars hefur unnið heimsbikarmót, öfluga mótspyrnu í úrslitaglímunni í -81 kg flokki á Reykjavíkurleikunum. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

„Gaman að fá svona keppendur hingað“

KRAFTLYFTINGAR Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hrikalegar þyngdir hófust á loft og fjöldi Íslandsmeta féll í kraftlyftingakeppninni í Laugardalshöll á alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum um helgina. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

„Líður mjög vel hérna“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er ekki alveg frágengið. Þeir ætla að kaupa mig en það hefur ekki gengið í gegn ennþá,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 525 orð | 4 myndir

„Sprakk svolítið í byrjun en er rosalega ánægð“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér hefur alltaf gengið ágætlega á þessu móti og setti líka Íslandsmet hérna í fyrra. Ég ætlaði jafnvel að hlaupa á örlítið betri tíma en ég hljóp svo rosalega hratt til að byrja með að ég sprakk... Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

„Við áttum að ná stigi“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Lið Gróttu, sem er í 7. sæti N1-deildar kvenna, kom verulega á óvart á laugardaginn og var nálægt því að taka stig af Íslandsmeisturum Vals á Seltjarnarnesi. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

C-RIÐILL Hvíta-Rússland – Sádi-Arabía 33:15 Siarhei Shylovich 6...

C-RIÐILL Hvíta-Rússland – Sádi-Arabía 33:15 Siarhei Shylovich 6, Dzmitri Nikulenkau 5, Dzmijtri Kamishik 5 – Turki Aenbaawi 3. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 89 orð

Dæmdu hörkuleik í Zaragoza

Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu í gær sinn fimmta leik á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Erlendu voru sterkari

Dominos-liðið, skipað bestu erlendu leikmönnum Dominos-deildar karla í körfuknattleik, hafði betur gegn Icelandair-liðinu, sem skipað var bestu íslensku leikmönnunum, þegar liðin mættust í stjörnuleik KKÍ í Ásgarði á laugardaginn. Lokatölur urðu... Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 1622 orð | 7 myndir

Féllu úr leik með sæmd

Í Barcelona Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er ekki hægt að segja annað en íslenska landsliðið hafi fallið út með sæmd á 23. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 338 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórarinn Ingi Valdimarsson knattspyrnumaður úr ÍBV hefur gengið endanlega frá málum við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg. Eyjamenn lána hann þangað út komandi keppnistímabil og Sarpsborg hefur kauprétt á honum að þeim tíma liðnum. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 404 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ramúne Petarskyte , landsliðskona í handknattleik, var í miklum ham með liði sínu Levanger í gær. Hún skoraði helming marka liðsins, 10, þegar það tók á móti Byåsen í norsku úrvalsdeildinni. Það dugði þó skammt því Levanger tapaði stórt, 20:32. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjórtán Íslandsmet féllu í sundi fatlaðra á Reykjavíkurleikunum í Laugardalslaug um helgina. Ólympíumótsmeistarinn Jón Margeir Sverrisson var atkvæðamikill og bætti Íslandsmet í 50 m bringusundi, 100 m flugsundi, 100 m skriðsundi og 50 m skriðsundi. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann Berg Guðmundsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp tvö fyrstu mörk AZ Alkmaar þegar liðið sigraði Vitesse, 4:1, í hollensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Jóhann lék þar sinn 100. leik með AZ í deildinni. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 1179 orð | 1 mynd

Fótbolta.net mót karla A-DEILD, 1. riðill: Keflavík – FH 3:1...

Fótbolta.net mót karla A-DEILD, 1. riðill: Keflavík – FH 3:1 Jóhann Birnir Guðmundsson 42., Frans Elvarsson 53., Elías Már Ómarsson 90. – Björn Daníel Sverrisson 45. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 698 orð | 2 myndir

Hetjan að skúrki í lokin

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kostir og gallar spænska markvarðarins Davids de Gea sýndu sig um helgina er forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkaði niður í fimm stig. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Lindsey Vonn á sigurbraut á ný

Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er aftur komin á sigurbraut í heimsbikarnum í alpagreinum eftir að hafa tekið sér nokkurra vikna frí frá keppni vegna veikinda sem plöguðu hana í haust. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Loksins tap í tuttugasta leiknum

Eftir að hafa sett met með hverjum sigrinum á fætur öðrum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu tapaði Barcelona loksins fyrsta leiknum í vetur um helgina, í 20. umferð, í mögnuðum slag við Real Sociedad. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Grótta – Valur 23:24 Mörk Gróttu: Sunna María...

N1-deild kvenna Grótta – Valur 23:24 Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Eva Björk Davíðsdóttir 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Tinna Laxdal Gautadóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 1. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Boston – Chicago 99:100 *Eftir...

NBA-deildin Aðfaranótt laugardags: Boston – Chicago 99:100 *Eftir framlengingu. Philadelphia – Toronto 108:101 *Eftir framlengingu. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Smáatriðin dýr í lokin

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson í Barcelona sport@mbl.is „Við féllum úr leik með ákveðinni virðingu og sæmd. Þetta var að vonum gríðarlega svekkjandi. Við ákváðum fyrir leikinn að leggja líf og sál í leikinn og það gerðum við svo sannarlega. Meira
21. janúar 2013 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Snorri sá fimmti í 100 HM-mörk

Snorri Steinn Guðjónsson varð í gær fimmti leikmaðurinn til þess að rjúfa 100 marka múrinn fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.