Greinar sunnudaginn 17. febrúar 2013

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2013 | Reykjavíkurbréf | 1246 orð | 1 mynd

Loftsteinar eru ekki úr lofti þótt þeir komi þaðan

En þegar framboðum fjölgar þessi ósköp, eins og sýnist geta gerst í þeim kosningum sem í hönd fara, er ekki víst að hefðbundnar aðferðir séu fengsælar. Kannski gæti flokkum gagnast best að ganga hressilegir til leiks og láta með öllu vera að breiða yfir nafn og númer. Meira

Sunnudagsblað

17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 187 orð | 4 myndir

Af netinu

Björn Þorláksson Ferð í Mývatnssveit fyrirhuguð á morgun, þar á ég marga helgistaði, s.s. Hverfjall, Grjótagjá og Dimmuborgir. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 112 orð | 9 myndir

Aftur til ársins 1985

Sundbolirnir í ár eru mjög svo svipaðir þeim sem Elle Macpherson og Cindy Crawford frumsýndu á árunum 1985-1990. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 668 orð | 8 myndir

Álið kveikir hugmyndabál

Íslenskir hönnuðir hafa ekki mikið unnið með ál hingað til en verkefnið 13Al+ á ef til vill eftir að breyta því. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 463 orð | 1 mynd

Ástandið jafnar sig á pöbbnum

Sólveig Jónsdóttir, rithöfundur og starfsmaður UNICEF á Íslandi, elskar allt við Írland. Sérstaklega tónlistina en hún ber virðingu fyrir hvað Írar hafa unnið Eurovision oft. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 246 orð | 1 mynd

Barokk og Bartók

Camerarctica-hópurinn, sem á tuttugu ára starfsafmæli, flytur verk eftir Zelenka, Händel og Bartók á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á sunnudagskvöldið. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 287 orð | 1 mynd

„Ég ætla líka að hafa hátt“

„Þetta eru mörg mín uppáhaldslög gegnum tíðina,“ segir gítarleikarinn Björn Thoroddsen um efnisskrá tónleika í Salnum. Hann leikur lög eftir Bítlana, Who og AC/DC á kassagítar. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 376 orð | 6 myndir

„Lætur ekki hvassa tindana sleppa“

Í bókinni Nordisk Længsel, sem gefin er út í tilefni aldarafmælis listamannsins Havsteen-Mikkelsens, er fjallað um verk sem hann vann á Íslandi, meðal annars í samstarfi við Martin A. Hansen. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1694 orð | 2 myndir

„Það er gott að vera Wagnersöngvari í ár“

Tómas Tómasson baritónsöngvari söng á dögunum í nýrri uppfærslu á Lohengrin Wagners á La Scala og hlaut mikið hrós fyrir. Tómas hefur á undanförnum árum komið fram í mörgum óperuhúsum og sungið sífellt stærri hlutverk. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Bergþórutónleikar

Hvað? Hinir árlegu Bergþórutónleikar. Hvar? Í Hofi. Hvenær? Laugardag kl. 20:30. Nánar: Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson og Ellen Kristjánsdóttir í broddi... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 637 orð | 2 myndir

Berlusconi enn kominn á kreik

Silvio Berlusconi er kominn aftur í stjórnmálin. Ólíklegt er talið að hann verði forsætisráðherra á ný, en erfitt gæti orðið að mynda sterka stjórn eftir kosningarnar á Ítalíu eftir viku. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 852 orð | 5 myndir

Best er að kaupa heilar gínur

Bergur Ebbi Benediktsson í Mið-Íslands-hópnum er mikill smekkmaður. Töffari af guðs náð. Mið-Ísland er með uppistand allar helgar í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem hláturtaugarnar eru kitlaðar. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Bikarúrslit í körfu

Hvað? Úrslitaleikirnir í bikarkeppninni í körfubolta. Keflavík – Valur (konur) og Stjarnan – Grindavík (karlar). Hvar? Laugardalshöllin. Hvenær? Laugardagur kl. 13:30 og 16. Báðir sýndir beint á... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1727 orð | 17 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Hin læsilega og viðburðaríka fjölskyldusaga Hanne Vibeke Holst, Iðrun, fellur lesendum greinilega vel í geð því hún er ofarlega á metsölulista. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 106 orð | 4 myndir

Djúpir litir og mynstur

Marc Jacobs er einn af áhrifamestu hönnuðunum sem eru starfandi í dag. Sýninga hans á tískuvikunni í New York er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Dómkirkjuplatti á 900.000 á ebay.com

Ef einhver lumar á jólaplöttum, árgerð 1928, frá Bing og Gröndahl; af kirkjugestum á leið í Dómkirkjuna, gæti sá hinn sami orðið ríkur. Ef til vill hangir slíkur platti uppi á vegg í einhverri íslenskri stofu, nú eða rykfellur í geymslunni. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Eirún sýnir í ASÍ

Hvar? Listasafn ASÍ. Hvað? Sýning á nýjum verkum myndlistarkonunnar Eirúnar Sigurðardóttur. Hvenær? Laugardaginn kl.... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Ég sé um hestinn

Miðvikudagurinn í sjöundu viku fyrir lönguföstu – öskudagurinn – er sannkölluð hátíð barnanna. Eitthvað er um að foreldrar og börn leggi mikið í búningagerð og söngæfingar. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Facebook-sparnaður

Á netinu má leita uppi vandaðar vefsíður þar sem sparnaðarráð fyrir heimilið er að finna. Þá eru þar líka uppskriftir að ódýrum heimilismat sem gefa hugmyndir um hvernig má nýta afganga og það sem til er í ísskápnum í að gera dýrindisrétti. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Fer í leikhús með Gullu

Hundurinn Knúsi Engill Skallagrímsson og Gunnlaug Þorvaldsdóttir söngkona urðu par í Róm. Þá var Knúsi flækingshundur og þar sem Gunnlaug, eða Gulla, beið á rauðu ljósi á hjólinu sínu kom hann hlaupandi og horfði í augun á Gullu. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 447 orð | 1 mynd

Fjölnota pokar ódýrari

Sífellt fleiri virðast nota fjölnota innkaupapoka þegar farið er að versla. Slíkir pokar rúma meira magn en venjulegir plastpokar, eru sterkari og slitna síður. Auk þess er ódýrara að nota fjölnota poka en plastpoka. Guðrún Óla Jónsdóttir goj9@hi.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 420 orð | 2 myndir

Framúrstefnuleg kaffivél

Kaffivélar byggjast allar á því sama; heitt vatn + brenndar og malaðar kaffibaunir. Þegar kemur að útfærslunni fer þó hver framleiðandi eigin leiðir eins og sjá má á Dolce Gusto-kaffivélunum. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 582 orð | 2 myndir

Gamaldags og gómsætt

Tíu ár eru síðan Baldvin Sigurðsson tók við Flugkaffi á Akureyrarflugvelli. Þar sest ekki bara niður fólk á faraldsfæti heldur koma margir í mat hjá bæjarfulltrúanum fyrrverandi í hverri viku. Hann leggur áherslu á heimilismat upp á gamla mátann. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 461 orð | 1 mynd

Gefum Íslandi tækifæri

Ísland á skilið raunverulegt tækifæri til að skipa sér í hóp með þeim allra bestu og Íslendingar eiga skilið tækifæri til menntunar, atvinnu og kaupmáttar sem gefur fjölskyldum von um betri tíma Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 922 orð | 5 myndir

Google, keyrðu mig heim

Ef fram heldur sem horfir verður bílstjórinn orðinn með öllu óþarfur innan fárra ára. Það myndi væntanlega draga verulega úr umferðarslysum, sem flest eru vegna mannlegra mistaka. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1487 orð | 1 mynd

Hamingjan er uppgjör við lífið

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, sem verður sextugur í næstu viku, ræðir um barnæsku og vinnusemi. Einnig talar hann um skábörnin sem hann á og lífið í Brasilíu. Erfiðir tímar og hamingjan berast einnig í tal. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 658 orð | 4 myndir

Heppinn að kynnast heimafólki

Davíð Ellertsson alþjóðahagfræðingur lærði margt á þriggja vikna ferð um Víetnam. hann rekur ferðasöguna fyrir lesendum Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Hét Hrund, heitir nú Hrefna Hrund

Hún ákvað að fara í nafnabreytingu því henni hefur alltaf fundist hún heita Hrefna og segir marga hafa kallað sig því nafni þrátt fyrir að hún hafi alltaf kynnt sig sem Hrund, þar til nýlega. Jónína Sif Eyþórsdóttir jse4@hi.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hverjir funduðu?

Leiðtogafundurinn árið 1973 er einn af stóru punktunum í Íslandssögunni. Þá komu hingað til lands tveir af valdamestu mönnum Vesturlanda og ræddu um endurskoðun á stofnsáttmála Nató, það er Atlantshafsbandalagsins. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Hættum að væla

Í Sunnudagsblaðinu í dag er rætt við unga konu sem hefur alltaf fundist hún eiga að bera nafn ömmu sinnar, þrátt fyrir að vera skírð öðru nafni. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 454 orð | 3 myndir

Höfðar til breiðs hóps

skíðaganga verður vinsælli með degi hverjum að sögn Þórodds F. Þóroddssonar, formanns skíðagöngufélagsins Ullar. Félagið býður upp á ókeypis námskeið í því hvernig á að ganga á skíðum enda ekki sama hvernig það er gert. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 548 orð | 1 mynd

Krakkar hafa öðruvísi smekk

Þeir sem fást við þjálfun barna og unglinga eru stundum minntir á að fræðin sem haldið er að börnum eru ekki höggvin í stein og að „... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 17. febrúar rennur út á hádegi 22. febrúar. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Listamannsspjall

Hvað? Listamannsspjall með Ívari Valgarðssyni. Sýningin Til spillis. Hvar? Í Hafnarhúsinu. Hvenær? Sunnudag kl.... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1087 orð | 6 myndir

Lýs og menn

Höfuðlúsin hefur fylgt manninum frá örófi alda. Baráttan við hana stendur enn yfir og hefur ýmsum brögðum verið beitt. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Mælt með

1 Hljómsveitin Ylja kemur fram á tónleikum á Malarkaffi á Drangsnesi á laugardagskvöld og hefjast þeir klukkan 21.30. Tónleikarnir eru á dagskrá tónleikaraðarinnar Malarinnar og að vanda mun Borko byrja, með nýrri og gamalli... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 389 orð | 2 myndir

Mökunarfúsir draugar

Hvað gerir kona sem er ein heima að næturlagi og liggur í fleti sínu heldur klæðlítil þegar hún finnur svo ekki verður um villst að einhver fer um hana höndum? Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 594 orð | 8 myndir

Nammiklúbburinn

Guðrún Heimisdóttir og æskuvinkonur hennar af Seltjarnarnesi hittast reglulega og borða saman góðan mat. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Opið hús í Seyðtúni

Hvar? Seyðtún, Hveragerði. Hvað? Opið hús. Að því loknu munu Hildigunnur Birgisdóttir og Unnar Örn, sem bæði eiga verk á sýningunni TÓMINU, ræða við gesti í Listasafni Árnesinga um verk sín og þátttökuna í sýningunni. Hvenær? Sunnudag kl.... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Óliver eldist

Í Hollywood er unnið að undirbúningi kvikmyndar sem byggist á ævintýraheimi skáldsögu Charles Dickens um Óliver Twist. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Ómar olli ruglingi

Ómar R. Valdimarsson, blaðamaður á Bloomberg-fréttaveitunni, olli miklum ruglingi hjá blaðamönnum sem sóttu blaðamannafund hjá FME á Höfðatorgi á fimmtudag. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 782 orð | 5 myndir

Pakkað saman

Óhætt er að segja að keppni í stærstu sparkdeildum Evrópu hafi oft verið meira spennandi en í vetur. Vont þegar keppni er lokið um miðjan febrúar. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 110 orð | 5 myndir

Paradís í Eystrasaltinu

Ferjan sem gengur frá Ystad á Skáni í Svíþjóð er um klukkustund til Rönne, höfuðstaðar Borgundarhólms. Á þessari dönsku Eystrasaltseyju búa um 40 þúsund manns. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Ráðabruggið

Leikhópurinn Snúður og Snælda frumflytur leikdagskrána „Ráðabruggið og Bland í poka“ í Iðnó á laugardag klukkan 16. Höfundar eru leikhópurinn, Sella Páls og Bjarni Ingvarsson. Leikurinn gerist á vistheimili aldraðra. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 872 orð | 5 myndir

Sjúklingum, gestum og starfsfólki til uppörvunar

Þegar farið er um hinar mörgu byggingar sem saman mynda Landspítalann, blasa við ótal listaverk, eftir marga bestu listamenn þjóðarinnar. Birna Gunnarsdóttir heldur utan um þetta safn. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 606 orð | 3 myndir

Sjöundi himinn sælgætisins

Íslendingar hafa í gegnum tíðina átt ýmiss konar met í sykuráti, þar á meðal Norðurlandamet. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 494 orð | 5 myndir

Skinkuárin draga dilk á eftir sér

Victoria Beckham sýndi tískulínu sína fyrir næsta haust á tískuvikunni í New York sem er nýlokið. Línan er allt öruvísi en fólk á að venjast af henni og undirrituð fékk gæsahúð og hugsaði með sér að nú væri hún búin að slá í gegn. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 55 orð | 2 myndir

Snjóflóð og bardagi

RUV sun. kl. 20.10. Heimildamynd um snjóflóðið á Flateyri 1995. Margir lýsa reynslu af því að vakna á kafi í snjó, af björgunarstörfum og þeirri upplifun að ættingjar, vinir og nágrannar höfðu ekki lifað flóðið af. Stöð 2 Sport lau. kl. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 335 orð | 1 mynd

Sparað með rusli

Ein algengasta leiðin sem fjölskyldur nota til að ná fram sparnaði er að fylgjast með verði matvöru og þannig spara umtalsverðar upphæðir með því að kaupa rétt inn á heimilið. En það er til önnur leið til að hagræða í matarinnkaupum. Við skoðum ruslið. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 316 orð | 10 myndir

Sumir voru hálfsmeykir í fyrstu

Þegar Einar Geirsson bauð fyrst upp á sushipítsu þorðu fáir að panta hana. Hún hefur síðan rækilega slegið í gegn. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 146 orð | 3 myndir

Systkini léku hvort annað

„Við systkinin erum með nákvæmlega eins hár þessa dagana, hér um bil alveg jafnsítt. Þetta er því búið að vera svolítið grín undanfarið hjá fjölskyldunni að við séum nær alveg eins. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1788 orð | 2 myndir

Sýrland rústir einar

Líkin hlaðast upp í Sýrlandi, borgir landsins hafa verið lagðar í rúst og milljónir manna eru á vergangi. Engin leið er að sjá fyrir endann á borgarastyrjöldinni og full ástæða er til að óttast að falli stjórn Assads taki við blóðugt uppgjör. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Tískan í beinni

Edduverðlaunin fara fram á laugardag þar sem allra augu verða á kjólum, skarti, greiðslum og jakkafötum þeirra sem mæta. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 2020 orð | 1 mynd

Urðum öll börn aftur

Söngleikurinn Mary Poppins, þar sem hversdagsleg grámyglan verður að litríku ævintýri, verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudaginn kemur. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Vestur um haf

Sinfóníuhljómsveit Íslands mun halda til Washington í Bandaríkjunum í byrjun mars og leika á norrænu menningarhátíðinni Nordic Cool, sem haldin er í Kennedy Center og stendur í tæpan mánuð. Ilan Volkov stjórnar hljómleikum sveitarinnar, sem verða 4. Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

VIÐBURÐIR HELGARINNAR

Camerarctica Hvað? Camerarctica á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins. Hvar? Norðurljósasalur Hörpu. Hvenær? Sunnudaginn kl.... Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 316 orð | 11 myndir

Vínyllinn að sigra heiminn

Vínylplötur seljast betur nú en fyrir nokkrum árum þegar talið var að þær heyrðu sögunni til. Silli Geirdal hljóðmaður telur að eyrað nemi hljóm vínylsins betur en hljóm úr tæki sem spilar tónlist á stafrænu formi. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 194 orð | 8 myndir

Það nýjasta norræna

Hönnunarsýningin í Stokkhólmi er góð til að fá yfirsýn yfir það nýjasta í norrænni hönnun. Hér er brot af því besta. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 364 orð | 2 myndir

Þjálfari sem getur ekki gert allar æfingarnar

Fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta Einar Hólmgeirsson, hefur ekki sagt skilið við íþróttir því hann kennir hádegisþrektíma í Smáranum í Kópavogi eftir metabolic-kerfinu. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
17. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 124 orð | 3 myndir

Þjóðmál Pétur Blöndal pebl@mbl.is

„Gott dæmi um afar snjallan listamann í handverki er Sigga á Grund í Árnessýslu. Hún er í röð fremstu listamanna þjóðarinnar með útskurði sínum í tré, en listamenn á þessu sviði skipta hundruðum á Íslandi. Meira

Ýmis aukablöð

17. febrúar 2013 | Atvinna | 182 orð | 1 mynd

Betri vinnubrögð muni bæta kjörin

Fulltrúar BSRB hafa fyrir hönd aðildarfélaga sambandsins undirritað samkomulag um endurskoðun kjarasamninga við fjármálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Enn á eftir að endurskoða samninga við Reykjavíkurborg. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 97 orð | 1 mynd

Efla öryggisþáttinn

Viðbrögð við ógnandi hegðun, forvarnir og skyndihjálp eru meðal atriða sem starfsmenn Öryggismiðstöðvarinnar munu fjalla um í Kaupmannaskóla Samkaupa. Að undanförnu hafa Samkaup sett meiri þunga í fræðslu og þjálfun meðal starfsmanna sinna. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 129 orð | 7 myndir

Fjörmiklir krakkar á ferð í febrúar

Syngjandi krakkar í skrautlegum búningum settu svip sinn á mannlíf í bæjum og byggð sl. miðvikudag. Þetta er ein af hefðum öskudagsins en hann er í vestrænni kristni fyrsti dagur lönguföstu. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 135 orð | 1 mynd

Flogið norður á nýja staði

Isavia hefur tekið upp þjónustu á flugvöllunum við Húsavík og Sauðárkrók í framhaldi af því að áætlunarflug þangað er nú hafið. Flugfélagið Ernir hóf flug milli Reykjavíkur og Húsavíkur á sl. ári og Air Arctic byrjaði með Sauðárkróksferðir í sl. mánuði. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 41 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Karlarnir við höfnina voru harðir af sér. Þar hóf ég starfsferilinn fjórtán ára og var í gengi sem sá um löndun úr togurum. Seinna vann ég á fiskmarkaðinum og því á ég rætur mínar í slorinu. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í... Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 362 orð | 2 myndir

Gera sér dagamun og styðja mannréttindi

„Þetta snýst auðvitað ekki um að borða börnin, eins og misprentaðist svo skemmtilega í fyrra, heldur erum við að hvetja fólk til að fara Út að borða fyrir börnin. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 321 orð | 2 myndir

Gjávella nýyrði á korti orkufyrirtækja

Íslenskar orkurannsóknir og Landsvirkjun hafa gefið út nýtt jarðfræðikort, í mælikvarðanum 1:100.000. Kortið nær yfir nyrðri hluta norðurgosbeltis Íslands, eða svæðið frá Öxarfirði í norðri til Fremrináma í suðri. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 123 orð

Góð þátttaka í verkalýðsskóla

Ágæt þátttaka var á námskeiði leiðtogaskóla verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins sem haldið var nýlega. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 218 orð | 1 mynd

Hagnýtar leiðir til að sigrast á hindrunum

Fulltrúar Opna háskólans í HR, Vendum og Stjórnvísi undirrituðu á dögunum samstarfssamning; verkefni sem hefur þann tilgang að fræða og þjóna stjórnendum og íslensku atvinnulífi með faglegri og hagnýtari hætti en hingað til. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 167 orð | 1 mynd

Jarðhitabókin fær viðurkenningu

Samband bankarískra útgefenda veitti á dögunum aðstandendum ritverks um endurnýjanlega orku hin eftirsóttu PROSE-verðlaunin. Þau eru veitt eru fyrir stór margra binda alfræðirit. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 135 orð | 1 mynd

Kaupa búnað með styrk frá Isavia

Hjálparsveit skáta í Reykjavík, Björgunarsveitin Kjölur, Kjalarnesi og Björgunarsveit Hafnarfjarðar fengu fyrr í mánuðinum formlega afhentan búnað sem keyptur var fyrir framlag úr styrktarsjóði Isavia. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 105 orð | 2 myndir

Konur til stjórnunarstarfa hjá Landsvirkjun

Tvær konur hafa verið ráðnar til stjórnunarstarfa hjá Landsvirkjun Unnur Helga Kristjánsdóttir tók um mánaðamótin við starfi gæðastjóra fyrirtækisins og Stella Marta Jónsdóttir verður forstöðumaður verkefnastofu. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 121 orð | 1 mynd

Lára til liðs við Vendum

Lára Óskarsdóttir hefur gengið til liðs við Vendum – sem er fyrirtæki á sviði stjórnendaþjálfunar. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 193 orð | 1 mynd

Lýðræði og læsi leiðarljós í styrkjamálum

Alls 30 milljónum kr. verður á næstunni varið til þróunarverkefna í skólum og frístundastarfi í höfuðborginni. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 78 orð | 1 mynd

Magnús framkvæmdastjóri LHÍ

Magnús Loftsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands. Í nýju starfi býr Magnús að fjölbreyttri starfsreynslu, m.a. sem framkvæmdastjóri og þar áður viðskiptastjóri auglýsingastofunnar Hvíta hússins. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 133 orð | 1 mynd

Menntun vottuð

Fulltrúar sex fræðslu- og símenntunarmiðstöðva fengu fyrir skemmstu afhentar viðurkenningar um að starfsemi þeirra stæðist gæðavottun samkvæmt European Quality Mark (EQM) gæðaviðmiðunum. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 307 orð | 1 mynd

Nemendur fyrirmyndin í umhverfismálum

Birkir Fanndal Mývatnssveit Við grunnskólann í Reykjahlíð í Mývatnssveit er virk metnaðarfull umhverfisstefna. Þessi stefna byggist á kerfi Landverndar sem nefnist Grænfáni. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 321 orð | 2 myndir

Reyna nýjar leiðir í brothættri byggð

Byggðastofnun mun á næstunni ráða starfsmann sem næsta árið hefur þróunarverkefni á Raufarhöfn sem sérsvið. Þetta kom fram á íbúaþingi sem þorpsbúar héldu fyrir skömmu. Þar voru í deiglunni mál sem brenna á samfélaginu og leysa þarf. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 147 orð | 1 mynd

Sjónlag er mikilli í sókn

Þrír nýir starfsmenn eru komnir til starfa hjá augnlæknastöðinni Sjónlagi í Glæsibæ í Reykjavík. Meira
17. febrúar 2013 | Atvinna | 168 orð | 1 mynd

Styrkja Stöng og Geysi

Á dögunum voru veittir styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og er þetta fyrsta úthlutunin af þremur á þessu ári. Peningar voru veittir til alls 44 verkefna - en í pottinum voru 150 millj. króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.