Greinar miðvikudaginn 20. febrúar 2013

Fréttir

20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

16.000 ekki 6.000 kr.

Í Morgunblaðinu í gær var grein eftir Stefán Sigurjónsson, Hvað er framundan í samgöngumálum okkar Eyjamanna? Við vinnslu greinarinnar urðu 16.000 kr að 6. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Afkvæmi kattar Hemingways

Köttur með aukatær á heimili Ernest Hemingway í Key West í Flórída. Eftir að hann dó 1961 var heimilið gert að safni og þar búa nú um 50 afkvæmi katta hans. Um helmingur þeirra er með aukatær, þ.e. fleiri en fimm tær á framloppum og fjórar á... Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Áburður hækkar um 140 þúsund kr.

Kostnaður við áburðarkaup eykst um nálægt 5% frá fyrra ári, miðað við verðlista sem áburðarsalarnir hafa nú birt. Samsvarar þetta um 140 þúsund króna kostnaðarauka fyrir meðalbú. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Áhugaverð úrslit í fyrstu umferð

Íslensku stórmeistararnir Friðrik Ólafsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen og Þröstur Þórhallsson unnu allir sínar skákir í fyrstu umferð N1-Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Árni ekki í varaformann VG

„Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skjaldborg smáfuglanna Þessi skemmtilegu og litríku fuglahús er að finna skammt frá Hótel Örk í Hveragerði og þar geta lúnir fuglar hvílt sig líkt og nágrannarnir, ferðamennirnir,... Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð

Átak lögreglu í fækkun slysa

Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sex umferðaróhöppum á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan hefur gert átak til að fækka umferðarslysum og sett markið á að þeim fækki að meðaltali úr sjö á viku í þrjú til fjögur í viku á þessu ári. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Hefði drukknað á meðan“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

„Stöngin inn“ í Þjórsárdal

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að heildarskipulagi fyrir Þjórsárdal. Þar verða lagðar línur um hvar megi byggja upp ferðaþjónustu. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Dregið úr gjaldeyrismisvæginu

Seðlabanki Íslands hefur átt í framvirkum gjaldeyrisviðskiptum sem draga eiga úr gjaldeyrismisvægi í bankakerfinu og létta þrýstingi af krónunni á komandi mánuðum, að því er bankinn tilkynnti í gær. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Eldar kvikna ef ekkert gerist

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég er hrædd um að einhverjir eldar myndu kvikna ef niðurstaðan yrði sú að ekkert yrði að gert. Við vonumst til þess að við komumst hjá uppsögnum. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Enn málaferli vegna Nyhedsavisen

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Tveir fyrrverandi stjórnendur danska fríblaðsins Nyhedsavisen, sem var í eigu íslenska félagsins Dagsbrúnar, hafa stefnt fyrrverandi framkvæmdastjóra Dagsbrúnar og krefjast viðurkenningar á bótagrundvelli. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fagurblá smábátahöfnin á Dalvík

Hafnarsvæðið á Dalvík er jafnan líflegt samfélag. Þar koma saman smábátar af ýmsum gerðum, togarar og Grímseyjarferjan. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fjórar milljónir manna í neyð

Meira en fjórar milljónir manna eru í brýnni þörf fyrir hjálp vegna stríðshörmunganna í Sýrlandi, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Funduðu í Brussel

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Linas Linkevièius, utanríkisráðherra Litháens, áttu fund í Brussel á mánudag. Ræddu þeir tvíhliða samskipti ríkjanna, stöðu ESB-aðildarviðræðna Íslands, makríldeiluna og málefni Atlantshafsbandalagsins. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fækkun hjá LRH

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Lausnin er ekki flókin, það þarf að setja meiri peninga í löggæslu í landinu og ráða fleiri lögreglumenn. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Færeyingar gleðjast

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Sjónvarp Símans hóf nýverið útsendingar frá Kringvarpinu, ríkissjónvarpi Færeyinga. Að sögn Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, kemur þessi nýjung til vegna óska frá Færeyingum á Íslandi. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Gátt milli borgarbúa og borgarkerfisins

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Gerir slæmt mál enn verra en áður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð

Geti tekið félag til skipta

Starfshópur á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins leggur til að áréttað verði að stjórn sem ekki er skipuð í samræmi við ákvæði laga um kynjahlutföll teljist ekki löglega kjörin og þar af leiðandi ekki ályktunarbær. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hassstaðir atvinnuskapandi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér finnst óábyrgt af honum að henda upp þessum bolta á þessum vettvangi. Það er ekki hlutverk borgarstjórnar að lögleiða fíkniefni, ef menn ætla sér það, heldur Alþingis. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hilary Mantel lýsti Katrínu sem gínu með plastbros

Breski rithöfundurinn Hilary Mantel hefur sætt gagnrýni í Bretlandi vegna ummæla sem hún lét falla um Katrínu, hertogaynju af Cambridge og eiginkonu Vilhjálms Bretaprins. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hitler og Frankenstein í framboði

Hitler og Frankenstein eru meðal 345 frambjóðenda í kosningum í indversku héraði sem er frægt fyrir óvenjuleg mannanöfn. Meðal annarra sem hafa boðið sig fram eru þeir Boldness Billykid, Predecessor og Process. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonur í útrás

Íslenskar knattspyrnukonur eru í útrás en í ár verða þær 18 sem munu spila í þremur sterkum deildum. Segja má að þessi útrás hafi byrjað árið 2009 og á síðasta ári spiluðu tíu íslenskar fótboltakonur sem atvinnumenn og allar voru þær í Svíþjóð. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Kveðst hafa haldið að hann hefði skotið þjóf

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius neitaði því fyrir rétti í gær að hann hefði drepið unnustu sína að yfirlögðu ráði eins og saksóknarar hafa haldið fram. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Litfögur hús við enda regnbogans

Það var heldur þungbúið og grátt yfir höfuðborgarsvæðinu í gær, og jafnvel dálítið drungalegt, þótt ekki hafi verið kalt í veðri. Regnboginn lífgaði hins vegar upp á grámann líkt og þessi snotru hús við Lækjarbotna fegruðu dauflegt... Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Lyftistöng um land allt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rétt 40 ár voru í gær liðin frá því að fyrsti Japanstogarinn lagðist að bryggju í Hafnarfirði. Þar var á ferðinni Vestmannaey VE, en skipið var gert út frá Hafnarfirði fyrsta árið, enda eldgos í Heimaey í hámarki. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Neyðaróp til stjórnvalda

„Fjölmennur fundur lækna á Landspítalanum skorar á stjórnvöld að hætta við áform sín um að taka af lífi Landspítala og heilbrigðiskerfi Íslands á hægan og kvalafullan hátt,“ segir í ályktun sem læknaráð Landspítalans sendi frá sér í gær, og... Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ógnuðu með sprautunál

Ung kona og stúlka á táningsaldri voru dæmdar í sex og níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa ógnað stúlku með blóðugri sprautunál, rænt hana og notað greiðslukort hennar í Bónus. Þær játuðu báðar brot sín. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rafstrokin harpa með snertitökkum

Verkefnið sem hlaut verðlaunin heitir OHM – hönnun, þróun og smíði nýs hljóðfæris unnið af Úlfi Hanssyni, nemanda við Listaháskóla Íslands. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Ráðherra vonar að væntanleg ákvæði um bótasvik dugi

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 154 orð

Rændu 6,5 milljarða virði af demöntum

Hópur ræningja, sem voru vopnaðir vélbyssum, rændu demöntum, andvirði tæplega 6,5 milljarða króna, úr flugvél á Zaventem-flugvelli í Brussel í fyrrinótt. Mennirnir voru í lögreglubúningum og notuðu tvo bíla sem líktust lögreglubílum. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Sjö ára á meðal stórmeistara

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Hann er búinn að biðja um að fá að taka þátt í mótinu lengi. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Starfsemi skurðstofa lítið breytt

Skurðstofum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri verður ekki lokað í sumar þótt dregið verði úr starfseminni, færri valaðgerðir verði yfir hásumarið. Sigurður E. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Stefnt vegna Nyhedsavisen

Gunnari Smára Egilssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Dagsbrúnar hf., og tryggingafélaginu Sjóvá-Almennum hefur verið stefnt vegna hluthafasamkomulags sem Gunnar undirritaði sem framkvæmdastjóri félagsins árið 2006. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 213 orð

Stjórnarskrármálið búið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Málið er í raun og veru búið. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 707 orð | 5 myndir

Úr fullu gjaldi í eðlilegt

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ný tillaga meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um auðlindaákvæði í stjórnarskrárfrumvarpinu er mun nákvæmari en fyrri útgáfur. Þar er m.a. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Velmegunin mest í frjálsum hagkerfum

Í tilefni sextugsafmælis síns í gær flutti dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, fyrirlestur um frjálshyggjuna, kreppuna og kapítalismann í boði stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Meira
20. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Vetrarólympíuleikarnir í Sochi undirbúnir

Maður hvílir lúin bein undir stóru skilti með áletruninni „Velkomin til Sochi!“ í rússnesku borginni Sochi við Svartahaf. Miklar framkvæmdir standa nú yfir í borginni vegna Vetrarólympíuleikanna sem verða haldnir þar eftir rúmt... Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Vilja kaupa fasteignirnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarráð Vestmannaeyja hefur falið bæjarstjóra að vinna að kaupum á átta fasteignum sem bærinn leigir af Eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. Verðmæti þeirra er tæplega tveir milljarðar króna. Meira
20. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Þurfa að hafa talsvert fyrir loðnunni

„Það er víða loðnu að finna, en það þarf talsvert að hafa fyrir henni,“ sagði útgerðarmaður sem rætt var við í gær. Flest skipin voru þá undan Suðausturlandi, en Heimaey VE 1 var að reyna fyrir sér mun vestar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2013 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Óumdeilt óverjandi vinnubrögð

Enginn andmælti því þegar hver þingmaðurinn á fætur öðrum kvaddi sér hljóðs á þingi í gær og kvartaði undan vinnubrögðum í atvinnuveganefnd vegna frumvarps til nýrra laga um stjórn fiskveiða. Meira
20. febrúar 2013 | Leiðarar | 569 orð

Reynt að spinna ríkisstjórnina út úr klípunni

Eru engin mörk á erindrekstri „RÚV“ við ríkisstjórnina? Meira

Menning

20. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 361 orð | 2 myndir

Að særa út illan anda

Leikstjóri: Cristian Mungiu. Aðalhlutverk: Cosmina Stratan, Cristina Flutur og Valeriu Andriuta. Rúmenía, 2012. 155 mín. Meira
20. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 121 orð | 3 myndir

Argo með besta handrit

Kvikmyndirnar Argo og Zero Dark Thirty stóðu uppi sem sigurvegarar þegar bandarískir handritshöfundar voru verðlaunaðir á Writers Guild-verðlaunaafhendingunni um nýliðna helgi. Meira
20. febrúar 2013 | Tónlist | 647 orð | 3 myndir

„Þetta er toppurinn“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. febrúar 2013 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Cheek Mountain Thief til Frakklands

Hljómsveitin Cheek Mountain Thief, skipuð enska tónlistarmanninum Mike Lindsay og íslenskum hljóðfæraleikurum, heldur í tónleikaferð um Frakkland í mars. Fyrsta hljómplata sveitarinnar var gefin út þar í landi í fyrra og hlaut góðar viðtökur. Meira
20. febrúar 2013 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Hyggst kveikja í útvöldum húsum

Myndlistarkonan Eva Ísleifsdóttir efnir til fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20 þar sem íbúum borgarinnar gefst kostur á að tilnefna hús sem þeir myndu vilja sjá kveikt í. Meira
20. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 42 orð | 1 mynd

Höllin snýr aftur á RÚV 24. febrúar

Sýningar á þriðju þáttaröð dönsku sjónvarpsþáttanna Borgen, eða Hallarinnar, hefjast á sunnudaginn, 24. febrúar, á RÚV. Þættirnir eru tíu talsins og bíða eflaust margir landsmenn eftir þeim í ofvæni. Meira
20. febrúar 2013 | Leiklist | 147 orð | 1 mynd

Kanadískur uppistandari á Íslandi

Kanadíski uppistandarinn John Hastings treður upp á Íslandi dagana 20.-23. febrúar. Hann verður á Spot í Kópavogi í kvöld kl. 22, í Sjávarpakkhúsinu á Stykkishólmi annað kvöld kl. 21 og í Gamla kaupfélaginu á Akranesi nk. föstudag kl. 22. Meira
20. febrúar 2013 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Línan á Mokka og í Listhúsi Ófeigs

„Línan“ nefnist sýning Álfheiðar Ólafsdóttur sem opnuð hefur verið á Mokka við Skólavörðustíg 3a. Álfheiður lauk prófi í grafískri hönnun frá Myndlista- og handíðaskólanum vorið 1990. Meira
20. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Ljómandi skemmtileg Edda

Eddan hefur mér hingað til ekki þótt neinn sérstakur skemmtifundur. Heldur of húmorslaus og háleitur og stífur og það var því varla að ég ætlaði að skipta yfir á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld. Meira
20. febrúar 2013 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Magnús mánaðarins með Magnúsi á Kexi

Tónleikaröðin Magnús mánaðarins hefur göngu sína á Kex hosteli á sunnudaginn, 24. febrúar, kl. 20.30. Meira
20. febrúar 2013 | Bókmenntir | 378 orð | 3 myndir

Máttur Higgs-sviðsins

Lisa Randall: Máttur tómarúmsins. Higgs-eindin fundin. Með inngangi eftir dr. Svein Ólafsson. Tifstjarnan, Reykjavík, 2012. 96 bls. Meira
20. febrúar 2013 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Ný bók væntanleg eftir Murakami

Ný skáldsaga eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami kemur út í apríl þremur árum eftir útkomu lokahluta verksins 1Q84. Forlagið Bungeishunju setti litla auglýsingu í dagblöð í Japan á laugardag. Meira
20. febrúar 2013 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Stefnt að tíundu RIFF-hátíðinni

Í kjölfar umræðu í fjölmiðlum um rekstur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sendi Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í gær: „Að gefnu tilefni vill Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, að... Meira
20. febrúar 2013 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Sýning á verkum áttræðrar Ono

Myndlistarkonan, friðarsinninn og Íslandsvinurinn Yoko Ono varð áttræð í fyrradag, 18. febrúar og af því tilefni var opnuð yfirlitssýning á verkum hennar, Yoko Ono. Half-a-Wind Show , í Schirn listhúsinu í Frankfurt, þremur dögum fyrr. Meira
20. febrúar 2013 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Timberlake og Jay-Z á Wireless

Bandarísku tónlistarmennirnir Justin Timberlake og Jay-Z munu koma fram á Wireless tónlistarhátíðinni sem haldin verður á ólympíuleikvangi Lundúna, 12. og 13. júlí næstkomandi. Meira

Umræðan

20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

45% leiðrétting húsnæðislána, leið sem búið er að prófa

Eftir Helga Helgason: "Þannig væri einstaklingur með 300.000 kr. útborgaðar eftir skatta ekki að greiða meira en ca. 50.000-60.000 krónur í afborgun af 20 milljónum." Meira
20. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 534 orð | 1 mynd

Af skókaupum í Rómarborg

Frá Þórhalli Heimissyni: "Allar leiðir liggja til Rómar segir málshátturinn. Og það má með sanni segja." Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Aldrei aftur vinstristjórn

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Allt sem hreyfist hefur verið skattlagt og ef það hreyfist ekki, þá hristir vinstristjórnin það." Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Formenn á flæðiskeri

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "„Aftursætisbílstjóri? Nei, nei, alls ekki!“ Og við einfeldningarnir með gullfiskaminnið eigum að gleypa þetta." Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Hreint land, verðmætt land

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Danir hafa nú þegar sett lög til að sporna við uppkaupum Þjóðverja á dönskum jörðum." Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Hús íslenskra fræða

Eftir Kristján Hall: "Við Hús íslenskra fræða höfum við ekkert að gera, enda nóg af bautasteinum í Hólavallakirkjugarði vestur á Melum, en háreist sorpeyðingarstöð væri vel við hæfi." Meira
20. febrúar 2013 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Klórað í bakkann

Stundum birtast í Fréttablaðinu skondnar hugleiðingar um íslensk stjórnmál eftir forsætisráðherrann. Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Konur og hjartaendurhæfing

Eftir Sólrúnu Jónsdóttur: "Á árum áður var hjartasjúklingum beinlínis ráðlagt að hreyfa sig ekki mikið eða reyna á sig. Síðan kom í ljós að hreyfingarleysið gerði illt verra og jók frekar á vanda sjúklinganna." Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Óhófleg og hamlandi fasteignagjöld

Eftir Björn Jón Bragason: "Munur á fasteignagjöldum á verslunarhúsnæði annars vegar og íbúðarhúsnæði hins vegar getur verið allt að áttfaldur – og það í sömu fasteign." Meira
20. febrúar 2013 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Samkeppni hugmynda og skoðana á landsfundi

Eftir Óla Björn Kárason: "Það verður tekist á um einstök mál af festu og hreinskilni. Í því liggur krafturinn sem er leystur úr læðingi." Meira
20. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 274 orð | 1 mynd

Stoðkerfiseinkenni og Manual Therapy

Frá Gísla Sigurðsyni: "Stoðkerfiseinkenni eru vaxandi vandamál í dag í vestrænum þjóðfélögum og kosta marga heilsuna í lengri eða skemmri tíma. Algengasta ástæða fyrir því að fólk leitar sér aðstoðar hjá sjúkraþjálfurum eru verkir og skert almenn færni." Meira
20. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 277 orð | 1 mynd

Stórfróðleg bók – „Kolefnishringurinn“

Frá Jakobi Björnssyni: "Ef ekkert koldíoxíð, CO 2 , væri í andrúmsloftinu væri hitinn í því mínus 18 á Celsíus í stað plús 15. Þetta er meðalhiti yfir jörðina; hitinn er hærri við miðbaug en lægri norðan og sunnan hans. Ekki væri það gott!" Meira
20. febrúar 2013 | Velvakandi | 70 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Krónan hefur kosti Mikið hefur verið rætt um það nokkuð lengi, sérstaklega af samfylkingarfólki, að evran sé lausnin á öllum okkar vanda í efnahagsmálum. Meira
20. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 454 orð | 1 mynd

Viðskipti við Asíu ásamt fleiru

Frá Kristjáni Snæfells Kjartanssyni: "Þorsteinn Pálsson og fleiri góðir menn virðast sjá gjaldmiðla á borð við evru í hillingum en eru í afneitun á sinn eigin gjaldmiðil og ágæti hans." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Ágústa Eiríksdóttir

Ágústa Eiríksdóttir fæddist 17.11. 1921 á Dröngum, Árneshreppi á Ströndum. Hún lést 27. janúar 2013. Útför hennar var gerð frá Fella- og Hólakirkju 4. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2213 orð | 1 mynd

Ásta Bjarnadóttir

Ásta Bjarnadóttir fæddist 13.11. 1934. Hún lést á heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni 13.2. 2013. Foreldrar hennar voru Bjarni Borgarsson frá Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd, f. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

Guðmundur Hallgrímsson fæddist 9. ágúst 1939 á Akureyri. Hann lést 11. febrúar 2013 á líknardeildinni í Kópavogi. Útför Guðmundar var gerð frá Hallgrímskirkju 18. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Ingibjörg Valdimarsdóttir

Ingibjörg Valdimarsdóttir fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 29.6. 1925. Hún andaðist á sjúkrahúsi Selfoss eftir langvarandi veikindi hinn 26. janúar sl. Foreldrar hennar voru Valdimar Sigurðsson, fæddur í Folafæti, Súðavíkurhreppi, 25.6. 1898, d. 26.9. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Ingveldur Bjarnadóttir Thoroddsen

Ingveldur Bjarnadóttir Thoroddsen fæddist 31. október 1924 á Patreksfirði. Hún lést á Hrafnistu 4. febrúar 2013. Útför Ingveldar fór fram frá Neskirkju 12. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 63 orð | 1 mynd

Kristján Tryggvi Jóhannsson

Kristján Tryggvi Jóhannsson fæddist 10. desember 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi 24. janúar síðastliðins. Útför Kristjáns var gerð frá Fossvogskapellu 4. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Friðleifsdóttir

Margrét Kristín Friðleifsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóv. 1924. Hún lést 10. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Halldóra K. Eyjólfsdóttir og Friðleifur I. Friðriksson. Hún var fimmta í aldursröð systkina sinna en þau voru Ingileif Guðrún, f. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Steinþór Ingebrigt Nygaard

Steinþór fæddist í Brandsbæ í Hafnarfirði 11. júní 1927, hann lést á Landspítalanum 14. febrúar 2013. Móðir Steinþórs var Arnþrúður Steindórsdóttir frá Brandsbæ og faðir hans var Ananías P. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Eimskip að opna skrifstofu í Póllandi

Eimskip mun opna nýja skrifstofu í Gdynia í Pólland 1. mars nk. Þá hefur fyrirtækið ráðið tvo nýja forstöðumenn, annars vegar á nýju skrifstofuna í Gdynia og hins vegar í Þýskalandi. Meira
20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Hamborgarafabrikka á Akureyri

Á vormánuðum verður opnaður nýr veitingastaður og bar á Hótel Kea Akureyri. Meira
20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Mikilvægt að skýra betur heimildir lífeyrissjóða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lög er varða fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða eru nokkuð óskýr að mati framkvæmdastjóra lífeyrissjóðs en þeim hefur verið breytt ellefu sinnum frá árinu 1997. Meira
20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Sala Actavis nemur hálfri landsframleiðslu Íslands

Sala hjá Actavis Inc. jókst um 13% á síðasta fjórðungi ársins 2012 miðað við sama ársfjórðung árið á undan. Heildarsala nam um 1,75 milljörðum Bandaríkjadollara, eða um 227 milljörðum íslenskra króna. Meira
20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Spáir tímabundinni hækkun verðbólgu

Tólf mánaða verðbólga mun hækka úr 4,2% upp í 4,3% gangi spá greiningardeildar Íslandsbanka eftir. Gerir bankinn ráð fyrir að hún muni svo hjaðna á næstu mánuðum, en þó haldast yfir 3% . Áhrif útsöluloka lita mánaðarmælingu vísitölu neysluverðs... Meira
20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Til Orku hjá Mannviti

Árni Magnússon, fyrrverandi alþingismaður og félagsmálaráðherra, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Orku hjá Mannviti. Árni tekur við framkvæmdastjórastarfinu af Sigurði St. Arnalds. Meira
20. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 118 orð

WOW air kannar flug til Asíu og Ameríku

WOW air stefnir á að vera komið með flugrekstrarleyfi á seinni hluta þessa árs, en það hefur í för með sér að félagið mun sjá sjálft um allan rekstur flugvélanna og ráða til sín eigin flugmenn. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2013 | Daglegt líf | 825 orð | 4 myndir

Hannar hátalara og ævintýralegt app

Rafmagns- og tölvuverkfræðingurinn Ágúst Rafnsson sagði skilið við hefðbundna skrifstofuvinnu, fór í heimsreisu og flutti síðan til Svíþjóðar með kærustu sinni þar sem hann fæst við skapandi vinnu. Meira
20. febrúar 2013 | Daglegt líf | 257 orð | 2 myndir

Leita mynda og muna frá Stóru-Laxá

Upp úr 1940 reis í skjólsælum hvammi við Hrunakrók við Stóru-Laxá í Hreppum, lítill veiðikofi úr timbri, klæddur bárujárni, sem áður hafði þjónað sem varðskýli í stríðsbyrjun. Meira
20. febrúar 2013 | Daglegt líf | 190 orð | 2 myndir

Næstum helmingur karlmenn

„Við ætlum að bjóða viðskiptavinum okkar og velunnurum að koma í dag milli klukkan fimm og sjö og gleðjast með okkur í tilefni af afmælinu,“ segir Birna Hermannsdóttir, annar eigandi Eplisins hárstofu í Borgartúni, en þær Ragnheiður... Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2013 | Í dag | 278 orð

Af ástsýki, klaustrum og teblöndum frá Sandi

Kristbjörg F. Steingrímsdóttir bregður á leik með limru: Lauga með fát sitt og flaustur ferðaðist vestur og austur aldreigi fann hinn ástsjúka mann nú er hún komin í klaustur. Meira
20. febrúar 2013 | Fastir þættir | 149 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stayman-þreyta. S-Allir Norður &spade;KD83 &heart;87 ⋄ÁKD2 &klubs;K72 Vestur Austur &spade;– &spade;109765 &heart;Á943 &heart;DG1065 ⋄G10843 ⋄9 &klubs;10543 &klubs;98 Suður &spade;ÁG42 &heart;K2 ⋄654 &klubs;ÁDG4 Suður spilar... Meira
20. febrúar 2013 | Fastir þættir | 240 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hafnfirðingar sáu aldrei til sólar Mánudaginn 18. febrúar mættu Hafnfirðingar í heimsókn í Kópavoginn. Spilað var á 10 borðum frá hvorum aðila. Skemmst er frá því að segja að Hafnfirðingar sáu aldrei til sólar í þessari viðureign. Meira
20. febrúar 2013 | Í dag | 11 orð

Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálmarnir...

Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

40 ára Guðmundur er hugbúnaðarverkfræðingur og vinnur hjá Landhelgisgæslu Íslands. Maki: Margrét Björnsdóttir, f. 1973, hjúkrunarfræðingur. Börn: Herdís Mjöll, f. 1997, Sólveig Aðalbjört, f. 2000, og Rannveig Lovísa, f. 2006. Meira
20. febrúar 2013 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Gunnar G. Schram

Gunnar G. Schram, lagaprófessor og fyrrverandi alþingismaður, fæddist á Akureyri 20. febrúar 1931. Foreldrar hans voru Gunnar Schram, umdæmisstjóri Landssíma Íslands á Akureyri og ritsímastjóri í Reykjavík, f. 22.6. 1897, d. 26.11. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hildur Harðardóttir

40 ára Hildur er fædd og uppalin í Garðabæ og er markaðsstjóri Borgarleikhússins. Maki: Þórður Orri Pétursson, f. 1972, forstöðumaður ljósadeildar Borgarleikhússins. Börn: Áróra Vigdís, f. 2007, og Pétur Orri, f. 2009. Foreldrar: Hörður Vilhjálmsson, f. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 609 orð | 4 myndir

Hjartardýr, elgir og villisvín veidd í Svíþjóð

Kristján Ragnar Arnarson fæddist á Húsavík 20. febrúar 1963 og hefur búið þar alla tíð, ef frá eru talin þrjú ár, Hann útskrifaðist sem kjötiðnaðarmaður 1987. Kristján vann lengi hjá Kjötiðju KÞ og er nú kjötiðnaðarmeistari hjá Fjallalambi á Kópaskeri. Meira
20. febrúar 2013 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sigríður Harpa Magnúsdóttir og Kolbrún Áslaug Ólafsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa á Dalvík. Þær söfnuðu 4.323 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn með. Kolbrúnu Áslaugu vantar á... Meira
20. febrúar 2013 | Í dag | 37 orð

Málið

Áhersluforliðir eru skemmtileg fyrirbæri. Þeir eiga að auka öðru orði kraft en að öðru leyti geta tengslin verið torséð: stál-heppinn, þræl-góður, eld-klár. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Kópavogur Lísbet Anna fæddist 3. maí. Hún vó 3.570 g og var 53 cm löng. Foreldar hennar eru Soffía Dagbjört Jónsdóttir og Eiríkur Ólafsson... Meira
20. febrúar 2013 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 h6 6. Bc4 e6 7. O-O a6 8. a3 Be7 9. Bf4 d6 10. Rxc6 bxc6 11. De2 e5 12. Bg3 O-O 13. Had1 Dc7 14. Bb3 Db6 15. Kh1 Bd7 16. Bh4 g5 17. Bg3 Kg7 18. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Stefnir á Hornstrandir í sumar

Heiða Brynja Heiðarsdóttir fagnar í dag þrjátíu og fimm ára afmæli sínu og segir að í tilefni þess ætli hún að borða kvöldmat með fjölskyldu sinni og systkinum heima hjá foreldrum hennar. Hún sér fram á ánægjulega kvöldstund í góðum hópi. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Margrét Hulda Magnúsdóttir 90 ára Gyða Gunnarsdóttir Margrét Sigurðardóttir 85 ára Elín Ellertsdóttir Ingunn Vígmundsdóttir Magnús Norðdahl Sigríður Guðrún Magnúsdóttir 80 ára Axel S. Meira
20. febrúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Valgerður Helgadóttir

40 ára Vallý býr í Kópavogi, er með BS-gráðu í samskiptafræði frá Ithaca í Bandaríkjunum og vinnur í viðskiptaþjónustu Distica. Maki: Katrín Jónsdóttir, f. 1964, hjúkrunarfræðingur. Barn: Atli Katrínarson, f. 2010. Foreldrar: Helgi Sævar Helgason, f. Meira
20. febrúar 2013 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji skrifar

Víkverji hafði aldrei heyrt um njósnasagnahöfundinn Gerard de Villiers þegar hann rakst á grein í International Herald Tribune um þennan metsöluhöfund. Meira
20. febrúar 2013 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. febrúar 1882 Kaupfélag Þingeyinga, fyrsta íslenska kaupfélagið, var stofnað að Þverá í Laxárdal að frumkvæði Jakobs Hálfdanarsonar. 20. febrúar 1941 Óperettan Nitouche var frumsýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur, í samvinnu við Tónlistarfélagið. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2013 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Að hluta til mér að kenna

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Áður en Magnús Gylfason tók við þjálfun karlaliðs Vals í knattspyrnu gagnrýndi hann félagið opinberlega fyrir afar tíð mannaskipti. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 273 orð

Barist um marklínuréttinn á HM í Brasilíu

Þrjú eða fjögur fyrirtæki munu berjast um réttinn til að setja upp sinn búnað á leikvöngunum sem notaðir verða á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í Brasilíu sumarið 2014. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Úrslitakeppni, fyrri/fyrsti leikur: Good Angels &ndash...

Evrópudeildin Úrslitakeppni, fyrri/fyrsti leikur: Good Angels – Avenida 72:58 • Helena Sverrisdóttir skoraði eitt stig fyrir Good Angles, tók eitt frákast og átti eina stoðsendingu. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hans Óttar Lindberg , Íslendingurinn í danska landsliðinu í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Hamburg, er markahæstur bæði í þýsku 1. deildinni og í Meistaradeild Evrópu. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Góður Evrópusigur

Helena Sverrisdóttir og samherjar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu unnu öruggan sigur, 72:58, á spænska liðinu Perfumerias Avenida í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik í gær. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Hlynur með 5 þrista

Hlynur Bæringsson var stigahæstur hjá Sundsvall Dragons þegar liðið vann Jämtland örugglega, 109:90, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Hlynur skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og stal boltanum þrívegis. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

ÍBV styrkti stöðu sína í þriðja sætinu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þótt Valur og Fram hafi talsverða yfirburði í N1-deild kvenna í handknattleik er baráttan engu að síður hörð um næstu sæti fyrir neðan í deildinni. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Jákvæð þróun fyrir landsliðið

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Átján íslenskar knattspyrnukonur spila sem atvinnumenn í þremur af sterkustu deildum Evrópu á þessu ári. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – Keflavík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Snæfell 19. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Lítill hagnaður hjá meistaraliði Kiel

Hagnaður Kiel á síðasta keppnistímabili var aðeins 25 þúsund evrur, rúmlega fjórar milljónir króna. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna ÍBV – HK 27:22 Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6...

N1-deild kvenna ÍBV – HK 27:22 Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Grigore Ggorgata 4, Ester Óskarsdóttir 4, Simone Vintale 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Óttari boðið til Ajax í annað sinn

Óttar Magnús Karlsson, ungur knattspyrnumaður úr Víkingi í Reykjavík, fer í dag til Hollands en honum hefur verið boðið í annað sinn til æfinga hjá meistaraliðinu Ajax. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Sigurður hafnaði í 46. sæti í Brasov

Sigurður Hauksson var sá eini af fjórum Íslendingum sem náði að ljúka keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Brasov í Rúmeníu í gær. Sigurður hafnaði í 46. sæti af þeim 98 keppendum sem reyndu með sér í þessari grein með 85,13 punkta. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Sterkt lið Bæjara stráði salti í sár Arsenal

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eyðimerkurgöngu Arsenal lýkur ekki í ár. Það fer enginn titill í bikaraskáp Lundúnaliðsins í vor frekar en síðustu átta árin. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 1009 orð | 2 myndir

Stúlkurnar streyma í atvinnumennsku

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskum knattspyrnukonum sem leika í efstu deildum erlendis hefur fjölgað mikið frá síðasta ári. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 166 orð

Stærri hópur fer til Algarve

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, fer með stærri hóp en vanalega í Algarve-bikarinn sem hefst í Portúgal 6. mars. „Hóparnir í mótinu hafa verið stækkaðir og liðunum er leyft að vera með 23 leikmenn í ár. Meira
20. febrúar 2013 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur U19 karla Danmörk – Ísland 1:1 Faxaflóamót...

Vináttulandsleikur U19 karla Danmörk – Ísland 1:1 Faxaflóamót kvenna B-RIÐILL: Haukar – Álftanes 1:1 Staðan: Haukar 431017:110 Álftanes 422010:48 Keflavík 311110:74 Grindavík 31022:63 Víkingur Ó. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.