Greinar þriðjudaginn 26. febrúar 2013

Fréttir

26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

10% af veltu á byggingamarkaði rakin til galla

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Doktor í arkítektúr segir að reikna megi með því að um 10% af árlegri veltu á byggingamarkaði megi rekja til byggingargalla. Þeir séu tilkomnir þar sem ekki sé gætt nægilega að því að hanna hús með tilliti til... Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

875 beiðnir til símahlerunar

Svo gott sem allar beiðnir um símahleranir sem lagðar hafa verið fyrir héraðsdómstóla landsins frá ársbyrjun 2008 til loka síðasta árs hafa verið samþykktar. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 326 orð

ASÍ vill veigamiklar breytingar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „ASÍ getur ekki stutt að frumvarpið verði að lögum nema gerðar verði á því veigamiklar breytingar,“ segir m.a. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Á fund með forseta Frakklands í dag

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hóf í gær heimsókn til Parísar í boði franskra stjórnvalda. Hann mun í dag eiga fund í Elysée-höll með François Hollande, forseta Frakklands, þar sem m.a. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Ágæt staða en gæta enn aðhalds í rekstri

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sýnilegt er að sveitarfélögin gera ekki ráð fyrir mikilli aukningu fjárfestinga frá síðasta ári. Það er talið áhyggjuefni með tilliti til atvinnulífs í landinu og atvinnustigsins almennt. Þetta kemur m.a. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Málkenndin er í tómu tjóni“

„Málkenndin er í tómu tjóni, það er alveg ljóst. Að hluta til má rekja það til þess að þetta [samsetning orða] hefur aldrei verið kennt,“ segir Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Breytingatillögur bætast enn við frumvarpið

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Þónokkrar breytingatillögur eru lagðar fram í minnisblaði frá nefndasviði Alþingis um viðbrögð við drögum að áliti Feneyjanefndarinnar á stjórnarskrárfrumvarpinu. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Börn yfirstéttarinnar í Kína sögð gjörspillt

Málgagn kínverska kommúnistaflokksins, Dagblað alþýðunnar , harmaði í gær að í landinu væri nú heil kynslóð sem aldrei hefði sjálf kynnst „erfiðri vinnu“. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Dropinn holar steininn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Eitraðar mýs gegn eiturslöngunum

Slöngur og þar á meðal eiturslöngur eru orðnar slík plága á eynni Guam að Bandaríkjamenn, sem ráða þar ríkjum, ætla nú að grípa til nýrra ráða, að sögn Dagens Nyheter . Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Finnst ljótt að nota loðfeldi

Konur í CAFT, óformlegum, alþjóðlegum samtökum sem starfa í nokkrum löndum og berjast gegn framleiðslu og notkun loðfelda í fatnað og fleiri hluti, efndu til mótmæla um helgina í Nice í Frakklandi. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 769 orð | 5 myndir

Fiskeldi í hröðum upptakti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildarframleiðsla í fiskeldi jókst á síðasta ári um rúm 2.000 tonn og var 50% meiri en á árunum 2008 til 2010. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð

Fiskeldi jókst um 50%

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenska fiskeldið gaf af sér 7.400 tonn af afurðum á síðasta ári. Er það 50% aukning frá árinu á undan. Bleikjueldi hefur verið uppistaðan í framleiðslu fiskeldis frá því síðasta laxeldisævintýri lauk, árið 2006. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Flokkarnir brýna sverðin

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Flotinn eldist og stækkar

Íslensk fiskiskip eldast með hverju árinu, enda hefur endurnýjun verið lítil síðustu ár. Í árslok 2012 var meðalaldurinn um 24 ár og fimm mánuðir og var fiskiskipastóllinn rúmlega átta mánuðum eldri að meðaltali heldur en í árslok 2011. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fullveldið rætt í HÍ

Sjöundi og síðasti fundur háskólanna um stjórnarskrármálið verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12-14 í Hátíðarsal HÍ. Fundarefnið er: Ísland, fullveldið og alþjóðasamfélagið. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um stöðuna í Suður-Ameríku

Dagana 25. til 28. febrúar nk. verður Sílebúinn Tomy Hirsch staddur hér á landi. Hann bauð sig fram í forsetakosningunum í Síle 1999 og 2005. Hirsch mun halda fyrirlestur í stofu 201 í Árnagarði miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Færir skepnur heim áður en flæðir í Hvítá

Ingvar P. Guðbjörnsson Kjartan Kjartansson Ekki er búist við því að umfang flóða í ám á Suðurlandi verði í líkingu við þau sem urðu í desember árið 2006. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Gróður tekur við sér í Reykjavík

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is Eftir óvenjuhlýjan febrúarmánuð hefur gróður á höfuðborgarsvæðinu víða tekið við sér og glöggir íbúar borgarinnar hafa margir tekið eftir brumi á greinum runna í borginni. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gæti orðið yngsti stórmeistarinn

Kínverska undrabarnið Wei Yi gæti orðið yngsti stórmeistari heims í skák í dag en hann færðist nær þeim áfanga með því að leggja næststigahæsta keppanda N1 Reykjavíkurskákmótsins, Vachier-Lagrave, í Hörpunni, í gærkvöldi. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hótelrekstur og spilavíti í höfninni

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nýleg breyting á tollalögum hefur vakið áhuga erlendra fyrirtækja á að bjóða upp á tollfrjálsar skemmtisiglingar innanlands. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Hrognafrysting gæti byrjað síðar í vikunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuskipin voru flest að veiðum í grennd við Vestmannaeyjar í gær og voru aðstæður heldur erfiðar í sunnanátt. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Kardináli í Skotlandi segir af sér

Æðsti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í Skotlandi, Keith O'Brien kardináli, sagði af sér í gær. Hann hefur verið sakaður um óviðeigandi framkomu við tvo presta kirkjunnar og einn fyrrverandi prest. Mennirnir segja hann hafa áreitt þá kynferðislega. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Leitað að brotajárni

Róma-barn í þorpinu Svatovac í Bosníu-Hersegóvínu krafsar í jörðina til að reyna að finna brotajárn til að selja. Svatovac er einangrað smáþorp með um 200 íbúa, það er skammt frá borginni Tuzla í norðanverðu landinu. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Lýst eftir grunuðum ræningjum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú tveggja manna sem frömdu rán í versluninni 10-11 í Þverbrekku í Kópavogi síðastliðið föstudagskvöld en tilkynning um ránið barst lögreglunni kl. 23.17. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð

Læknarnir kunni ensku

Frá næstu mánaðamótum verða erlendir læknar í Bretlandi að geta bjargað sér sæmilega á ensku eigi þeir að fá að starfa í landinu, að sögn yfirmanna heilbrigðismála. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Málefni norðurslóða rædd í París

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hóf heimsókn til Frakklands í gær og er hér við opinbera móttökuathöfn í París. Hann átti síðar fund með Michel Rocard, sérstökum sendimanni Frakklandsforseta í málefnum norðurslóða. Þeir ræddu m.a. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Mánaðamót eða mánaðarmót?

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is R eða ekki r í samsettum orðum virðist flækjast fyrir nemendum og fleirum sem fást við textagerð. Errinu er ýmist skotið aukalega inn eða fellt brott. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð

Miðjarðarhafsfæði meinhollt fyrir hjartað

Haldi fólk sig við mataræði sem oft er kennt við Miðjarðarhafið, þ.e. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali kosti allt að 85.000 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað er að framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala kosti um 61.500 milljónir króna og um 73.500 milljónir ef tækjakaupum er bætt við. Við það bætist fjármagnskostnaður upp á um 20. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Kynjamyndir Ýmis furðuleg fyrirbæri eiga það til að birtast og hverfa á glerhjúpnum utan um Hörpu sem endurspeglar borgarlífið og mismunandi birtu sem breytist eftir sólargangi og... Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Park vill „nýtt efnahagsundur“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Söguleg tíðindi urðu í Suður-Kóreu í gær þegar Park Geun-Hye varð fyrst kvenna til að sverja eið sem forseti landsins. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð

Peningarnir búnir strax í vor

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fjármagn Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur til að halda úti frístundastarfi fyrir fötluð ungmenni á þessu ári klárast hinn 10. maí. Starfið er fyrir fötluð ungmenni í menntaskóla sem sækja þangað eftir hádegi. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rætt um sæstrengi

Ráðgjafahópur um lagningu sæstrengs boðar til málþings í dag, þriðjudaginn 26. febrúar. Málþingið verður haldið í Hörpu, Silfurbergi B, og stendur frá kl. 12.00-15.30. Meira
26. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 296 orð

Spá óstöðugleika á Ítalíu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrstu tölur í þingkosningunum á Ítalíu á sunnudag og mánudag bentu til þess að lítil munur yrði á fylkingum mið-hægrimanna og mið-vinstrimanna. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 94 orð

Til skoðunar að hafa aukadag á þinginu

Stjórnarflokkarnir íhuga að óska eftir því að aukaþingdagur verði á föstudaginn kemur en þá er ekki gert ráð fyrir starfsemi í þinginu. Yrði þetta gert til að skapa tíma fyrir umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið en þingfrestun er áformuð 15. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Tryggi lægri húsaleigu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Fólkið sem er í tekjulægsta endanum, lægsta fjórðungnum, ræður ekki við markaðslegar forsendur. Það þarf aðstoð. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Varað við grjóthruni á veginn á leiðinni til Siglufjarðar

Vegagerðin varar við grjóthruni áfram á Siglufjarðarvegi, frá Ketilási til Siglufjarðar. Þá varar hún við ósléttum vegi af völdum sigs í Almenningum. Þá eru vegfarendur beðnir að sýna varúð vegna vatns sem flæðir yfir þjóðveg 1 við Skaftafell. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Virðulegur kampselur í makindum

Í kvæðinu „Þóra“ eftir Megas segir að selurinn hafi mannsaugu. Sú lýsing kemur upp í hugann þegar þessi gæfi kampselur er annars vegar. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Þyrlan sótti fólk sem beið hjálpar á bílþaki úti í á

Fjórir erlendir ferðamenn og einn Íslendingur sluppu heilu og höldnu eftir að breyttur jeppi sem þau voru á festist í á í Landamannalaugum síðdegis í gær. Meira
26. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð

Ögmundur er ósáttur

„VG ítrekar andstöðu sína við inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Þetta er náttúrlega það sem skiptir meginmáli. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2013 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Áhugavert stöðumat

Styrmir Gunnarsson vekur athygli á því, að sjálfstæðismenn komi sameinaðri frá landsfundi sínum en þeir hafi verið árum saman. Síðar segir hann: Þessi mikla samstaða gjörbreytir stöðu Sjálfstæðisflokksins í kosningabaráttunni, sem segja má að sé hafin. Meira
26. febrúar 2013 | Leiðarar | 389 orð

Einangraði stjórnmálaflokkurinn

Skýringar stjórnmálaskýrenda eru stundum alveg óútskýranlegar Meira
26. febrúar 2013 | Leiðarar | 147 orð

Enn fleiri neikvæðar umsagnir

Nýja fiskveiðistjórnarfrumvarpið fær hverja falleinkunnina af annarri Meira

Menning

26. febrúar 2013 | Leiklist | 839 orð | 2 myndir

Alger þrusa!

Söngleikur byggður á sögum P.L. Travers og kvikmynd frá Walt Disney. Handrit: Julian Fellowes, frumgerð tónlistar og texta: Richard M. Sherman og Robert B. Sherman, ný lög og textar: George Stiles og Anthony Drewe. Meðhöfundur: Cameron Mackintosh. Meira
26. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 499 orð | 7 myndir

Argo best og Day-Lewis sló met

Þekktustu kvikmyndaverðlaun heims, Óskarsverðlaunin, voru afhent í 85. sinn í Los Angeles sunnudagskvöldið sl., um miðja nótt að íslenskum tíma. Engin kvikmynd náði því að sópa til sín verðlaunum, Life of Pi hlaut flest, eða fern, og þ.ám. Meira
26. febrúar 2013 | Myndlist | 34 orð | 1 mynd

Atli Viðar listamaður Listar án landamæra

Listamaður listahátíðarinnar Listar án landamæra í ár er Atli Viðar Engilbertsson, myndlistarmaður og rithöfundur. Munu verk hans prýða allt kynningarefni hátíðarinnar og hann mun einnig sýna ný verk á hátíðinni sem hefst 18.... Meira
26. febrúar 2013 | Menningarlíf | 128 orð | 2 myndir

Brúsi enn vinsæll

Harðhausinn Bruce Willis virðist trekkja að, nýjasta kvikmynd hans og sú fimmta í Die Hard-syrpunni, A Good Day to Die Hard, er sú sem mestum tekjum skilaði í kvikmyndahúsum um helgina, líkt og í síðustu viku. Meira
26. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 432 orð | 2 myndir

Einn á móti öllum

Leikstjóri: Thomas Vinterberg. Aðalleikarar: Mads Mikkelsen, Thomas Bo Larsen, Annika Wedderkopp, Susse Wold, Anne Louise Hassing og Lars Ranthe. Danmörk, 2012. 106 mín. Meira
26. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Heldur ófrýnileg Ísgerður á Facebook

Leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir birti heldur ófrýnilega ljósmynd af sér á Facebook föstudaginn sl. og var engu líkara en hún hefði breyst í uppvakning. Meira
26. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hvað kom eiginlega fyrir Kasper?

Unnendur danskra sjónvarpsþátta biðu með öndina í hálsinum á sunnudagskvöld eftir fyrsta þætti þriðju syrpu af Höllinni á RÚV, eða Borgen. Meira
26. febrúar 2013 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Nordic Cool-dagskráin

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, þriðjudag, verður flutt efnisskráin sem gestum verður boðið upp á á tónleikum hljómsveitarinnar á Nordic Cool-hátíðinni í Kennedy Center í Washington DC í næstu viku. Meira
26. febrúar 2013 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Óperusönglög í hádeginu

Gréta Hergils sópran og Ágúst Ólafsson baritónn flytja aríur og dúetta úr óperunni Lucia di Lammermoor eftir Donizetti á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í dag, þriðjudag. Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu klukkan 12.15 og er aðgangur ókeypis. Meira
26. febrúar 2013 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Rýnar stórblaða lofa verk Ragnars

Gagnrýnandi hins virta tímarits The New Yorker skrifar í nýjasta tölublaðið að lesendur geti bætt við listann yfir hinar stóru táknmyndir íslenskrar menningar; gjörningalistamaðurinn Ragnar Kjartansson sé kominn í hóp með Íslendingasögunum,... Meira
26. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Tökur hafnar á Vonarstræti Baldvins Z

Tökur eru hafnar á næstu kvikmynd leikstjórans Baldvins Z, Vonarstræti, en sú verður dramatísk og ætluð fullorðnum ólíkt unglingamynd Baldvins, Óróa, sem hefur gert það gott á erlendum kvikmyndahátíðum. Meira
26. febrúar 2013 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd

Ungskáld og eitt eldra

Ungskáldin Gréta Kristín Ómarsdóttir og Bergrún Anna Hallsteinsdóttir koma fram í kvöld, þriðjudag, ásamt Sigurði Pálssyni skáldi á þriðja upplestrarkvöldinu sem haldið er undir yfirskriftinni „Afhjúpun“. Meira

Umræðan

26. febrúar 2013 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Af fertugsaldri

Þegar Karate Kid 3 var frumsýnd í Stjörnubíói sáluga árið 1989 las ég gagnrýni um myndina á síðum þessa blaðs. Meira
26. febrúar 2013 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Hvað er ferðamannastaður?

Eftir Magnús Oddsson: "Löggjafinn hefur falið framkvæmdavaldinu að úthluta um 1800 milljónum á næstu 36 mánuðum til úrbóta og verndunar á ferðamannastöðum hér á landi." Meira
26. febrúar 2013 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Hvað um leiðsögumenn?

Eftir Örvar Má Kristinsson: "Leiðsögumönnum þykir furðu sæta að þeirra sé varla getið í þessari annars ágætu skýrslu ráðherra um stöðu ferðaþjónustunnar. Hvað veldur?" Meira
26. febrúar 2013 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Landsfundur – upphaf nýrra tíma

Eftir Jónmund Guðmarsson: "Landsfundurinn samþykkti með afgerandi hætti að ráðast að vanda íslenskra heimila með skulda- og skattalækkunum til hagsbóta fyrir heimilin í landinu." Meira
26. febrúar 2013 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Meðferð hjartasjúkdóma með þræðingatækni

Eftir Davíð O. Arnar: "Aðstaðan á hjartaþræðingastofunum er að mörgu leyti góð en þræðingatækin eru orðin gömul og mjög brýnt að endurnýja að minnsta kosti eitt tækjanna." Meira
26. febrúar 2013 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Ríkið, kirkjan og kristnin

Eftir Hjálmar Magnússon: "Hann barðist ótrauður fyrir jöfnuði í sínu þjóðfélagi og vildi bæta hlut þeirra sem minna máttu sín. Og þurfti að gjalda fyrir það með lífi sínu." Meira
26. febrúar 2013 | Velvakandi | 60 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Myndin var tekin á árabilinu 1919 til 1923 í stofu Sigurveigar Sveinsdóttur í Kirkjustræti 8b, þar sem hún rak matsölu á annarri hæð. Við enda borðsins situr Sveinn Sveinsson (sonur Sveins Jónssonar Völundi). Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

Guðmundur Hallgrímsson fæddist 9. ágúst 1939 á Akureyri. Hann lést 11. febrúar 2013 á líknardeildinni í Kópavogi. Útför Guðmundar var gerð frá Hallgrímskirkju 18. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Jón E. Hjaltason

Jón E. Hjaltason var fæddur 16. janúar 1948 í Reykjavík og lést á sjúkrahúsi í Torrevieja á Spáni hinn 1. febrúar. Foreldrar hans eru Halldóra Þ. Sveinbjörnsdóttir, f. 1926, og Hjalti Ólafur Jónsson, f. 1926, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Kjartan Ingimarsson

Kjartan Ingimarsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1919. Hann lést 12. febrúar síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sólveig Jóhanna Jónsdóttir, d. 1982, og Ingimar Ísak Kjartansson, d. 1973. Kjartan var einn af tíu systkinum. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurðsson

Kristinn Jóhann Sigurðsson fæddist í Keflavík 22. júlí 1928. Hann andaðist 9. febrúar 2013 á Hrafnistu, Boðaþingi. Kristinn var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 25. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

María Bender

María Bender fæddist á Djúpavogi 27. júlí 1930. Hún lést 19 . febrúar 2013 á 83. aldursári. Foreldrar hennar voru Guðleif Gunnarsdóttir Bender, fædd 17. júní 1899, dáin 17. desember 1974 og Carl Christian Bender, fæddur 26. apríl 1880, dáinn 22. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Olga Axelsdóttir

Olga Axelsdóttir fæddist í Reykjavík 2. apríl 1923. Hún lést 12. febrúar síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Guðmundur Axel Jónsson, sjómaður og verkamaður, f. 29.7. 1893, d. 10.8. 1951 og Agnes Erlendsdóttir, húsmóðir, f. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3808 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Sigfúsdóttir

Sigríður Helga Sigfúsdóttir fæddist á Ísafirði 17. maí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt mánudagsins 18. febrúar 2013. Útför Sigríðar Helgu fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 25. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Sigurjón Sigursveinsson

Sigurjón Sigursveinsson (Bósi), Tjaldanesi 3 í Garðabæ, fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 5. febrúar 2013. Foreldrar hans voru (Sigur)Sveinn Egilsson, f. 12. maí 1890, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3781 orð | 1 mynd

Steinar Örn Ingimundarson

Steinar Örn Ingimundarson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1969. Hann lést hinn 17. febrúar á líknardeildinni í Kópavogi. Steinar var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 25. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Þorgrímur Skjaldarson

Þorgrímur Skjaldarson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1952. Hann lést af slysförum 12. febrúar 2013. Foreldrar hans voru Vigdís Tryggvadóttir, f. 22. október 1932, og Skjöldur Þorgrímsson, f. 8. júní 1928, d. 20. desember 2012. Vigdís og Skjöldur skildu. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1047 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Marteinsdóttir

Þórdís Marteinsdóttir fæddist á Siglunesi á Barðaströnd 12 .apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. febrúar 2013. Þórdís var dóttir hjónanna Marteins Ólafs Þórðar Gíslasonar frá Siglunesi, f. 5. desember 1908, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Á sviði tölvuöryggis

Stofnað hefur verið nýtt íslenskt hátæknifyrirtæki á sviði tölvuöryggis sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og fræðslu, að því er segir í fréttatilkynningu frá Syndis. Markmið fyrirtækisins er að efla íslenskt upplýsingaöryggi. Meira
26. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 1 mynd

Hefðbundin útgáfa á í vök að verjast

Breska útgáfufyrirtækið Pearson, eigandi viðskiptablaðsins Financial Times, átti ekki auðvelda daga á síðasta ári en hagnaður fyrirtækisins dróst saman um 66% á milli ára. Meira
26. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Minni velta fasteigna

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 15. febrúar til og með 21. febrúar 2013 var 90 . Þar af voru 59 samningar um eignir í fjölbýli, 24 samningar um sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira
26. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Vel heppnað útboð ríkisvíxla og góð þátttaka

Útboð Lánamála ríkisins á ríkisbréfaflokknum RIKB31 síðastliðinn föstudag tókst með ágætum að mati Greiningar Íslandsbanka. Mikil þátttaka var í útboðinu, en alls bárust 23 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 7,3 milljarðar króna að nafnverði. Meira
26. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 2 myndir

Þarf „verulegar“ niðurskriftir

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

26. febrúar 2013 | Daglegt líf | 779 orð | 4 myndir

Frábært að svífa um loftin blá á bretti

Davíð Arnar lifir og hrærist í snjóbrettaheimi milli þess sem hann stúderar viðskiptafræði í háskólanum. Hann stofnaði brettaskóla í samstarfi við Bláfjöll í vetur og þar er mikil aðsókn. Meira
26. febrúar 2013 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

...losið ykkur við fíknina

Næstkomandi laugardag verður fyrirlestur í World Class kl 10-13. Yfirskrift hans er: Laus við fíknina, en þar mun Helga Marín Bergsteinsdóttir tala um fíkn í sætindi og mat og lausnir í þeim málum. Meira
26. febrúar 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Myndbönd af brettakúnstum

Davíð Arnar stofnaði nýlega sprotafyrirtækið Mintsnow í tengslum við allt sem hann er að gera í brettasviðinu. Á heimasíðunni mintsnow.com er m.a hægt að horfa á snjóbrettamyndbönd bæði frá útlöndum eða því sem Davíð og vinir hans eru að gera hér heima. Meira
26. febrúar 2013 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Undirbúningsnámskeið fyrir þá sem ætla Laugaveginn 2013

Hlaup.is í samvinnu við Sigurð P. Sigmundsson býður upp á fjögurra mánaða undirbúningsnámskeið fyrir Laugavegshlaupið, frá 6. mars til 13. júlí. Námskeiðið hentar fólki á öllum aldri og af mismunandi getustigum. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2013 | Í dag | 264 orð

Af feigðarósi, hrotum og kristnum gildum

Ármann Þorgrímsson dró þann lærdóm af Vikudegi að samkvæmt aldursgreiningu blaðsins væru 30% líkur á að hann dræpist á næstu fjórum árum: Feigðar að ósi nú flýt ég fagna þeim áfanga hlýt ég örsjaldan unaðar nýt ég einna helst þegar að hrýt ég. Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Bjarni Þór Lúðvíksson

40 ára Bjarni er viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri hjá Flutningum og þjónustu. Maki: Elísabet Jónsdóttir, f. 1982, deildarstjóri. Börn: Snæþór Helgi, f. 1994, Jóhann Emil, f. 1997, Dagbjört Una, f. 2000, og Hanna Sjöfn, f. 2008. Foreldrar: Jón S. Meira
26. febrúar 2013 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Björn Kristjánsson, bankastjóri og kaupmaður, fæddist á Hreiðurborg í Flóa 26.2. 1858. Foreldrar hans voru Kristján Vernharðsson, bóndi þar, og k.h., Þórunn Halldórsdóttir húsfreyja. Meira
26. febrúar 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Uppstökk millihandar. Norður &spade;876 &heart;ÁK3 ⋄ÁG876 &klubs;54 Vestur Austur &spade;102 &spade;KDG93 &heart;D1098 &heart;G76 ⋄10932 ⋄K54 &klubs;G98 &klubs;K2 Suður &spade;Á54 &heart;542 ⋄D &klubs;ÁD10763 Suður spilar 3G. Meira
26. febrúar 2013 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðinga Sunnudaginn 24/2 var spilaður tvímenningur á tíu borðum. Hæsta skor kvöldsins í Norður/Suður. Magnús Sverriss. - Halldór Þorvaldss. 270 Oddur Hanness. - Árni Hannesson 264 Þorleifur Þórarinss. - Haraldur Sverriss. Meira
26. febrúar 2013 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Hlutvelta

Ísabella Sól Ingvarsdóttir , Sigurbjörg Brynja Ingvarsdóttir , Ronja Elmarsdóttir og Ísabella Júlía Óskarsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 6.759 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn með. Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kristín Pétursdóttir

50 ára Kristín ólst upp í Reykjavík og er aðalbókari hjá Grundarfjarðarbæ. Maki: Þorsteinn B. Sveinsson, f. 1963, rafeindavirki í Grundarfirði. Börn: Berglind, f, 1986, Anna, f. 1989, Guðbjörg, f. 1993, og Sveinn Pétur, f. 1995. Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Matarboð, kokteilar og frjálshyggja

Yfirleitt ef ég fagna afmælinu mínu þá eru það vinir mínir sem plana eitthvað,“ segir Sigurður Þór Gunnlaugsson vínfræðingur, en hann fagnar 32 ára afmæli sínu í dag. Meira
26. febrúar 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Áttæringur er „bátur róinn átta árum“, og virðist 100% vit í þeirri skýringu. E.t.v. er áttahringur , sem líka er haft um áttróinn bát, misheyrn í hvassviðri, enda hefur ekki frést af hringrónum bátum hér við land. Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 540 orð | 3 myndir

Með embættispróf í lögfræði og guðfræði

Páll Ágúst Ólafsson fæddist 26.2. 1983 í Reykjavík og ólst þar upp. Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Garði Karel Már fæddist 30. maí kl. 18.33. Hann vó 2.345 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Rut Guðmundsdóttir og Pétur Wiencke Barðason... Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Borgarnes Sólveig Birna fæddist 15. október kl. 11.35. Hún vó 3.010 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna María Þorvaldsdóttir og Ingólfur Hólmar Valgeirsson... Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ósk Jórunn Árnadóttir

50 ára Ósk Jórunn er Svarfdælingur en er sjúkraþjálfari á Akureyri. Maki: Guðmundur H. Jónsson, f. 1962, sjúkraþjálfari. Börn: Bergþóra Björk, f. 1989, Arnrún Eik, f. 1999, og Brimar Jörvi, f. 2001. Foreldrar: Árni Jónsson, f. 1920, d. Meira
26. febrúar 2013 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Be2 Rf6 6. Rc3 d6 7. O-O Be7 8. a4 Rc6 9. Be3 O-O 10. f4 Dc7 11. Kh1 He8 12. Bf3 Bd7 13. Rb3 b6 14. g4 Bc8 15. g5 Rd7 16. Bg2 Bb7 17. Hf3 Bf8 18. Hh3 g6 19. De1 Bg7 20. Dh4 Rf8 21. Df2 Rd7 22. Hf1 Rb4 23. Meira
26. febrúar 2013 | Árnað heilla | 138 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ingibjörg Jónsdóttir Pálína M. Meira
26. febrúar 2013 | Í dag | 27 orð

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur...

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur áður fyrirbúið til þess að við skyldum leggja stund á þau. Meira
26. febrúar 2013 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Hver á hina látnu? Menn velta þessu nú fyrir sér í Bretlandi eftir að leikkonan og þokkadísin Audrey Hepburn birtist á dögunum í sjónvarpsauglýsingu fyrir Galaxy-súkkulaði. Hún sálaðist sem kunnugt er fyrir tuttugu árum. Meira
26. febrúar 2013 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. febrúar 1975 Tilkynnt var að Kristján Sveinsson augnlæknir hefði verið kjörinn heiðursborgari Reykjavíkur. Hann var þá 75 ára, hafði verið starfandi læknir í 43 ár og tók enn á móti sjúklingum á lækningastofu sinni við Skólabrú. 26. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2013 | Íþróttir | 499 orð | 4 myndir

„Ekki séns að Valur falli“

Í Breiðholti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Heimasigrarnir þrír hjá ÍR í N1-deildinni í handbolta eftir áramót hafa ekki verið fyrir hjartveika. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

„Það var tími til kominn“

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði heldur betur langþráð mark í gærkvöld þegar Tottenham lagði West Ham, 3:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Upton Park í London. Þetta var 23. leikur Gylfa með liðinu í deildinni í vetur og fyrsta markið. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 153 orð

Dýrmætir sigrar Skallagríms og Tindastóls

Skallagrímur og Tindastóll stigu í gærkvöld stór skref í áttina að áframhaldandi dvöl í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með óvæntum sigrum. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

England West Ham – Tottenham 2:3 Andy Carroll 25.(víti), Joe Cole...

England West Ham – Tottenham 2:3 Andy Carroll 25.(víti), Joe Cole 58. – Gareth Bale 13., 90., Gylfi Þór Sigurðsson 76. • Gylfi kom inná hjá Tottenham á 56. mín. Staðan: Man. Utd. 27222364:3168 Man. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 431 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hans Lindberg , hinn dansk-íslenski hornamaður HSV Hamburg, er markahæstur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar riðlakeppnin er að baki. Hans skoraði alls 69 mörk í tíu leikjum í riðlakeppninni en lið hans varð efst í A-riðli með 16 stig. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Varmá: Afturelding – Fram 19.30 1. deild karla: Laugardalshöll: Þróttur – Grótta 18.30 Selfoss: Selfoss – Fjölnir 19. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 900 orð | 2 myndir

Hlaupari sem fór seint af stað

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Trausti Stefánsson, spretthlaupari úr FH, hefur æft af krafti í Svíþjóð í vetur. Trausti fluttist utan síðasta haust og er í meistaranámi í framleiðsluverkfræði í Stokkhólmi. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

ÍR er á leiðinni niður

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Það verður ekki sagt annað en að öll þrjú Reykjavíkurlið Domino‘s-deildarinnar, Fjölnir, KR og ÍR, hafi valdið töluverðum vonbrigðum í vetur. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

KR – ÍR 85:67 DHL-höllin, Dominos-deild karla: Gangur leiksins ...

KR – ÍR 85:67 DHL-höllin, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 8:5, 15:10, 20:16, 23:22 , 30:27, 39:33, 45:36, 53:42 , 67:46, 69:46, 73:47, 75:55 , 77:60, 82:62, 83:66, 85:67 . Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Kuchar vann Mahan í úrslitaleik holukeppninnar

Matt Kuchar sigraði Hunter Mahan í úrslitaleik Heimsmótsins í holukeppni sem lauk í Arizona-ríki í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Kuchar sigraði 2/1 og lauk leiknum því á 17. flötinni. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

N1-deild karla Akureyri – FH 29:24 ÍR – Valur 25:23...

N1-deild karla Akureyri – FH 29:24 ÍR – Valur 25:23 Afturelding – Haukar 13:16 Staðan: Haukar 171412421:35929 FH 171115436:42423 Fram 171016453:42421 ÍR 17818439:45217 Akureyri 17629413:42414 HK 17539415:43513 Afturelding... Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Reynslumikið lið fer til Algarve

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, fer með afar leikreyndan hóp í Algarve-bikarinn í Portúgal í næstu viku. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Sigurdans var stiginn nyrðra

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Vorvindarnir eru snemma á ferðinni í ár og blésu duglega fyrir norðan í gær. Meira
26. febrúar 2013 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Söguleg úrslit í Mosfellsbæ

Á Varmá Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Eftir að reglum var breytt í nútímahandbolta, meðal annars með hraðri miðju, er sjaldséð að lið skori minna en 20 mörk í leik. Enn sjaldséðara er að lið skori minna en 15 mörk í leik. Meira

Bílablað

26. febrúar 2013 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd

Dulbúinn á Spáni

Volvo flaggskipið XC90 er orðið tíu ára gamalt og löngu kominn tími á nýtt módel enda herma fréttir að ný og gjörbreytt gerð hans verði frumsýnd seint á næsta ári. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 240 orð | 2 myndir

Eimskip gaf gám

Eimskip afhenti á dögunum Ökukennarafélagi Íslands gám sem ætlaður er til notkunar í kennslu fyrir atvinnubílstjóra. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 592 orð | 7 myndir

Fjörmikil og fjölhæf Fiesta

Óhætt er að segja að Ford Fiesta sé fyrir löngu orðin ein af staðalmyndum smábílsins og þess vegna eru það ávallt fréttir þegar ný kynslóð þessa vinsæla bíls kemur á markað. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 115 orð | 1 mynd

Fulltrúi nýrrar hönnunar

Nýr RAV4 verður frumsýndur hjá Toyota á Íslandi nk. laugardag, 2. mars. Í tilefni af komu nýja bílsins sem er mikilvægur bíll hjá Toyota-merkinu á Íslandi var bílablaðamönnum boðið til reynsluaksturs á honum í Sitges á Spáni, rétt fyrir sunnan... Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 211 orð | 5 myndir

Kippurinn kemur þegar veðráttan breytist

Sjá mátti marga tugi jeppa af öllum stærðum og gerðum á árlegri jeppasýningu á Íslandi sem haldin var sl. laugardag. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 320 orð | 1 mynd

Kínverjar vilja Fisker

Árið 2008 kynnti Fisker fyrsta bílinn sem það hugðist framleiða. Sá bíll sem síðar fékk nafnið Karma var einn fyrsti tvinnbíllinn sem hægt var að stinga í samband. Síðan þá hafa aðrir og stærri bílaframleiðendur kynnt bíla sem keppa í þessum flokki. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 150 orð | 1 mynd

Kvótinn aukinn

Nýi lúxusjeppinn Mercedes-Benz GL-Class fær góðar viðtökur, en bíllinn var kynntur hjá Öskju á dögunum. „Fjöldi fólk kom til að skoða jeppann og reynsluaka honum. Fólk var ánægt,“ segir Sigurður P. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 576 orð | 3 myndir

Með tíunda titilinn í sigtinu

Njáll Gunnlaugsson njall@mbl.is Eftir tvö mögur ár hjá Ducati hefur nífaldur heimsmeistarinn, Valentino Rossi, ákveðið að söðla um til síns gamla liðs, Yamaha. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 413 orð | 3 myndir

Mengun er minni en aflið samt

„Metnaður okkar stendur til þess að leiða þróunina í notkun umhverfisvænna eldsneytis hér á landi. Nú eru að koma fram lausnir sem tæknimenn þróa verða æ fullkomnari. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 367 orð | 1 mynd

Sleppa stýri og bíllinn beygir sjálfur

Eftir átján ára bið ætlar Chevrolet aftur að hefja framleiðslu á afturhjóladrifnum fernra dyra bíl með V8-vél undir nafninu Chevrolet SS, sem stendur fyrir Super Sport. Meira
26. febrúar 2013 | Bílablað | 62 orð

Styðja tekjusektir

Um 50% 702 þátttakenda í vefkönnun FÍB styðja að sektir fyrir umferðarlagabrot verði tekjutengdar, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi innanríkisráðherra til nýrra umferðarlaga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.