Greinar miðvikudaginn 13. mars 2013

Fréttir

13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

15.000 gengu saman í þögn

Yfir 15.000 manns komu saman í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í gær og gengu saman í þögn til að minnast þess að tíu ár væru liðin frá því að forsætisráðherrann Zoran Djindjic var ráðinn af dögum. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

97 ára baráttusaga ASÍ rakin í máli og myndum

„Það sem mér finnst langmerkilegast er hvernig saga Alþýðusambandsins og verkalýðshreyfingarinnar er samofin því hvernig til verður velferðarsamfélag á Íslandi. Meira
13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

99,8% vilja tilheyra Bretlandi áfram

Alls 99,8% kosningabærra íbúa Falklandseyja reyndust fylgjandi því að eyjarnar tilheyrðu áfram Bretlandi í atkvæðagreiðslu sem fram fór á mánudag. Aðeins þrír af 1.517 greiddu atkvæði gegn því að eyjarnar yrðu áfram undir Bretum en alls voru 1. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð

Amfetamín í mjólkurduftsdósum

Pólskur karlmaður á fertugsaldri neitaði í vikunni sök fyrir Héraðsdómi Reykjaness en hann er ákærður fyrir að hafa staðið að ólögmætum innflutningi á tveimur kílóum af amfetamíni ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Álag og þreyta meira áberandi

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Tölur Hagstofunnar sem sýna töluvert minni útgjöld hins opinbera til sjúkrahúsþjónustu sem hlutfall af landsframleiðslu koma Þorbirni Jónssyni, formanni Læknafélags Íslands, ekki á óvart. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 753 orð | 2 myndir

„Þetta er gott skref í grænu áttina“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Braut gegn barnabarni

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn barnabarni sínu. Þá var manninum gert að greiða barninu 800 þúsund krónur í miskabætur auk einnar milljónar króna í sakarkostnað. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Bræðurnir fá lyf við Fabry-sjúkdómnum

„Við fengum sitt símtalið hvor við bræðurnir. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Efast um gagn sameiningar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Vafasamt er að sameining rannsóknarnefnda sjó-, flug- og umferðarslysa í eina leiði af sér sparnað eins og lagt er upp með í nýjum lögum um rannsóknir á samgönguslysum. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Elínrós Líndal í hópi ungra leiðtoga

Elínrós Líndal, stofnandi tískufyrirtækisins ELLU, er í hópi ungra stjórnenda frá sjötíu löndum sem hafa verið valdir vegna árangurs sem þeir hafa náð og áhuga á samfélagsmálum til að skipa hið alþjóðlega þing „Forum of Young Global... Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 863 orð | 4 myndir

Endursending eftir langa bið

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Reglurnar virðast vera skýrar og málið ekki ýkja flókið. Samt hefur það tekið kerfið hátt í tvö ár að ákveða hvað eigi að gera í máli hjóna frá Erítreu sem sóttu hér um hæli í maí 2011. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Erum íslenskir og eigum fjölskyldu hér

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Frumskógur á fjarskiptamarkaðnum

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eftir því sem tækninni á sjónvarps- og fjarskiptamarkaði hefur fleygt fram á síðustu árum hefur mörgum neytendum reynst erfiðara að átta sig á honum og fyrir hvað þeir eru að greiða. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Fulltrúi úr sendiráði fylgir málum eftir í Tyrklandi

„Við höfum reynt að fá skýringar á því af hverju hann er settur inn fyrir það sem virðast léttvægar sakir, þótt vissulega liggi nokkur refsing við því í Tyrklandi, eins og hér á landi, að flytja fornmuni úr landi,“ segir Össur Skarphéðinsson... Meira
13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fundu stolið málverk eftir Rembrandt sem metið er á um 2,8 milljónir evra

Lögregluyfirvöld í Serbíu hafa endurheimt málverk eftir hollenska listmálarann Rembrandt sem stolið var af safni í bænum Novi Sad árið 2006. Fjórir voru handteknir í tengslum við stuldinn í Sremskra Mitrovica, um 50 km vestur af Belgrad. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Golf á vetri gleður kylfinga

Það er skammt stórra högga á milli þegar kemur að íslenskri veðráttu. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 954 orð | 8 myndir

Greina hættumerki í hagkerfinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Brostnar vonir um hagvöxt hafa margvíslegar afleiðingar í för með sér fyrir íslenskt samfélag. Um það eru fjórir fjármálasérfræðingar og tveir forystumenn á vinnumarkaði sammála og vísa þeir m.a. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Háskólastarf í miðbænum á Selfossi

Við lítum á þessa uppbyggingu í víðu samhengi, segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar. „Háskólastarfsemi er samfélaginu nauðsyn og aðkoma sveitarfélagsins að þessa verkefni var aðkallandi, svo unnt væri að stíga þetta mikilvæga skref. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Heiðlóa spókar sig við Útskála

Tíðarfarið hefur leikið við landsmenn undanfarið og vorboðarnir gera vart við sig hver af öðrum. Heiðlóa sást við Útskálakirkju í Garði síðdegis í gær. Líklega hefur lóan verið svöng eftir flugið yfir hafið og tíndi hún orma í gogginn í gríð og erg. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hættur í hægum vexti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þegar öll kurl eru komin til grafar kann hagvöxtur að hafa verið neikvæður í fyrra. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Kennedy Center toppurinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn

Þingholtsþankar Löngum hefur þótt notalegt að ganga um Þingholtin þar sem mikið er af gömlum fögrum húsum. Kona þessi var í þungum þönkum þar sem hún stikaði upp eina af... Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Kynnti sér sjávarútveg og fór í hvalaskoðun

Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Breski sendiherrann á Íslandi, Stuart Gill, kom í heimsókn til Grundarfjarðar í vikunni og kynnti sér starfsemi tveggja fyrirtækja, Soffaníasar Cecilssonar og FISK, auk þess sem hann skoðaði Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Landbrot og dauði lífríkis í Lagarfljóti

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Samkvæmt niðurstöðum skýrslu sem fulltrúar Landsvirkjunar kynntu bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs í síðustu viku hefur Kárahnjúkavirkjun haft verulegar og neikvæðar afleiðingar á lífríkið í Lagarfljóti. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Land tekið frá undir flugvöll á Hólmsheiði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki verða gerðar tillögur um flugvöll á Hólmsheiði í nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavíkurborg sem nú er verið að undirbúa. Dagur B. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Lægstu heilbrigðisútgjöld hins opinbera í 15 ár

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarútgjöld til heilbrigðismála voru 145 milljarðar króna á seinasta ári eða 8,5% af landsframleiðslu. Þar af var hlutur hins opinbera 116 milljarðar króna en hlutur heimila um 29 milljarðar eða 21%. Meira
13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lögregla fór ekki rétt með ásakanir á hendur Savile

Breska lögreglan meðhöndlaði ekki á réttan hátt ábendingar sem henni bárust um meinta barnamisnotkun þáttastjórnandans og fjölmiðlafígúrunnar Jimmys Saviles og vannýtti tækifæri sem henni gáfust til að koma höndum yfir hann. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mál sem ekki má sofna

„Það segir manni bara eitt, að ráðherrann hafi haft þann eina ásetning að stoppa rannsókn íslensku lögreglunnar á þessu máli, allavega grípa inn í,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum á Alþingi í... Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð

Með hálft kíló af kókaíni innvortis

Tveir karlmenn frá Litháen, annar um þrítugt en hinn á fimmtugsaldri, sitja nú í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnamál sem er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Neikvæðum og djöfullegum öflum eytt

Á Nyepi, degi þagnarinnar, stunda indónesískir Hindúar agaða sjálfsíhugun en í aðdraganda dagsins fara þeir hins vegar mikinn í litríkum skrúðgöngum þar sem ófrýnilegum líkneskjum er haldið á lofti og þau síðan brennd. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki tekur við rekstri stöðvar Barra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýtt félag hefur yfirtekið rekstur skógræktarstöðvarinnar Barra hf. á Fljótsdalshéraði. Í gær var gengið frá samningum um kaup Gróðrarstöðvarinnar Barra ehf. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ók ítrekað undir áhrifum

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á mánudagskvöld ökumann sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. Að sögn lögreglu var maðurinn færður á lögreglustöð, þar sem sýnatökur staðfestu neyslu hans á amfetamíni. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð

Óvissa um eldsneytisskatta

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gert er ráð fyrir að stjórnarfrumvarp um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi verði lögfest fyrir þingfrestun. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ræða rannsóknarheimildir lögreglu

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, flytur erindi um rannsóknarheimildir lögreglu á hádegisfundi Varðbergs á morgun, fimmtudaginn 14. mars, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns klukkan 12 til 13. Meira
13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Samgöngur úr skorðum í Norðvestur-Evrópu

Fannfergi og aftakaveður setti samgöngur úr skorðum víða í norðvesturhluta Evrópu í gær og voru þúsundir án rafmagns. Þá sat fjöldi fólks fastur í bifreiðum sínum í langan tíma vegna ófærðar. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Setji reglur um flýtimeðferð hælisumsókna

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra leggur til að sett verði reglugerð um flýtimeðferð hælisumsókna og starfsfólki verði fjölgað tímabundið til að stytta málsmeðferðartíma vegna umsókna hælisleitenda hjá Útlendingastofnun og innanríkisráðuneytinu. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Slasaðist í „dvergakasti“

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða 22 ára gamalli stúlku 4.250.434 krónur í bætur vegna slyss sem hún varð fyrir þegar hún stundaði nám í Verkmenntaskóla Austurlands vorið 2008. Meira
13. mars 2013 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Svartur reykur frá páfakjöri

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Svartur reykur barst frá strompi í Sixtínsku kapellunnar í Vatíkaninu um kl. 18:40 í gær, en það þýðir að ekki náðist samstaða í atkvæðagreiðslu um nýjan páfa. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 496 orð | 3 myndir

Tvö ár til að ljúka kortlagningu

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Landmælingar Íslands gætu lokið við gerð kortagrunns um vegi og vegslóða á hálendi Íslands á tveimur árum, að því gefnu að fjármagn fáist til að ljúka kortlagningunni og að sveitarfélögin ljúki skipulagsvinnu þ.e. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Upplýst um Feneyjaverk Katrínar

Katrín Sigurðardóttur myndlistarkona, sem verður fulltrúi Íslands á hinum umfangsmikla Feneyjatvíæringi í sumar, mun setja þar upp stóra innsetningu við Zenobio-höllina. Meira
13. mars 2013 | Innlendar fréttir | 310 orð | 3 myndir

Önnur svæði eru á undan Jan Mayen

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2013 | Leiðarar | 609 orð

Horfur harðna

Ummæli evrópskra stjórnmálaforingja upp á síðkastið eru mjög á eina lund Meira
13. mars 2013 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Söngfuglar sátu ekki hjá

Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall sóttu um þingsæti hjá Samfylkingunni á næsta kjörtímabili. Meira

Menning

13. mars 2013 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Ai Weiwei í þungarokkið

Kínverski andófsmaðurinn og listamaðurinn Ai Weiwei, sem þegar hefur látið að sér kveða í allt frá arkitektúr til kvikmynda, ætlar nú að hasla sér völl á nýjum vettvangi og gefa út þungarokksplötu. Meira
13. mars 2013 | Menningarlíf | 406 orð | 1 mynd

„Menning er bensín“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, er handhafi Eyrarrósarinnar 2013 – viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Meira
13. mars 2013 | Hönnun | 128 orð | 1 mynd

Bronger kynnir skart sitt

Norski skartgripahönnuðurinn Sigurd Bronger heldur fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu í dag kl. 12. Meira
13. mars 2013 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Forsöguleg flugeðla í stað boltans

Þar sem undirrituð er mjög lítil áhugamanneskja um boltaíþróttir hefði það getað pirrað hana verulega hversu undirlögð slíkri íþrótt sjónvarpsdagskrá RÚV var um nýliðna helgi. Meira
13. mars 2013 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Gildi og fegurð origami

Gunnella Þorgeirsdóttir, aðjúnkt í japönsku við Háskóla Íslands, fjallar um gildi og fegurð origami og innpökkunar í japanskri menningu á Stefnumótakaffi í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Meira
13. mars 2013 | Kvikmyndir | 227 orð | 2 myndir

Kvikmynd um málefni hælisleitenda

„Þetta er ekki skýrsla heldur kvikmynd sem varpar ljósi á stöðu hælisleitenda,“ segir Ingvar Þórðarson, annar leikstjóri heimildakvikmyndarinnar Fit Hostel sem verður fumsýnd í Bíó Paradís klukkan 20 í kvöld og verður í kjölfarið tekin þar... Meira
13. mars 2013 | Bókmenntir | 537 orð | 3 myndir

Kvikmynd um undirheima í skáldsöguformi

Eftir Lýð Árnason. Draumsýn 2012. 344 bls. Meira
13. mars 2013 | Hönnun | 145 orð | 1 mynd

Samsýning á tískuteikningum

Fatahönnunarfélag Íslands opnar samsýningu á tískuteikningum frá ellefu fatahönnunarfyrirtækjum á Hönnunarmars 2013 í Artíma galleríi, Skúlagötu 28, í dag kl. 16. Meira
13. mars 2013 | Tónlist | 471 orð | 1 mynd

Tónlistin skipar stóran sess hérna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hreinlega nýt þess að heimsækja Ísland og þess vegna kem ég alltaf aftur. Loftið er svo hreint hérna og áheyrendurnir dásamlegir. Meira
13. mars 2013 | Myndlist | 187 orð | 1 mynd

Tyrkir vilja endurheimta fornminjar

Tyrkir leita ekki bara að fornminjum í farangri ferðamanna. Um þessar mundir deila þeir hart við Þjóðverja um fornminjar og vilja að þeir skili fimm gripum. Meira
13. mars 2013 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Upphitun fyrir tónleikaferð

Fyrstu tónleikar ensk-íslensku hljómsveitarinnar Cheek Mountain Thief á árinu verða á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Um upphitun sér Þórir Georg og eru miðar seldir við innganginn. Að tónleikum loknum heldur sveitin í 4. Meira
13. mars 2013 | Tónlist | 686 orð | 2 myndir

Þjóðsagnapersóna í djassi

Hann dó kornungur, aðeins 22 ára gamall, en hafði áður afrekað að halda fyrstu íslensku djasstónleikana í tónleikahúsi. Meira

Umræðan

13. mars 2013 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Að finna sína einu réttu

Eftir Huldu Rós Sigurðardóttur: "Stjórnmálaflokkar keppast nú við að kynna stefnu sína fyrir kosningar í vor og er því við hæfi að koma með hugleiðingu um stjórnmálastefnur." Meira
13. mars 2013 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Einbeittur misskilningsvilji

Eftir Björn Óskar Vernharðsson: "Það þarf einbeittan misskilningsvilja til að halda því fram að verðtryggingin á neytendalánum haldi gildi sínu." Meira
13. mars 2013 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Glötuð ár að baki en tækifærin bíða

Eftir Óla Björn Kárason: "Samhengi milli hófsemdar í skattheimtu, öflugs atvinnulífs og aukins kaupmáttar almennings, virðist þeim hulin ráðgáta." Meira
13. mars 2013 | Pistlar | 489 orð | 1 mynd

Hönnun í bráð og lengd

Það er kunnara en frá þurfi að segja að áhugi á hvers konar hönnun hefur aukist gífurlega á undanförnum árum. Meira
13. mars 2013 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Í þágu misskiptingar

Eftir Líf Magneudóttur: "Atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum er atkvæði greitt aukinni misskiptingu í íslensku samfélagi." Meira
13. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 445 orð

Transfitusýrur – varasamur gervimatur?

Frá Pálma Stefánssyni: "Á síðustu öld hófst stórframleiðsla á matvörum eins og margaríni sem innihéldu lípíðfitu með transfitusýrum. Transfitusýrur myndast í náttúrulegri fitu sem er blanda þríglýseríða fitusýra við hitun og vetnisherðingu." Meira
13. mars 2013 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Útrýmum óskilgreindum launamun

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Ég tel að það sé ákaflega mikilvægt verkefni að vinna að því að jafna launamun og fagna þeim aðgerðum sem VR hefur hefur farið í vegna þessa." Meira
13. mars 2013 | Velvakandi | 130 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Verðbólgan er vandamálið Það er eðlilegt að sá sem lánar einhverjum fimm þúsund krónur vilji fá sömu upphæð til baka. Þetta er einmitt hugsunin í sambandi við verðtrygginguna. Eðlilegt er að sá sem tekur lán borgi sömu upphæð til baka. Meira

Minningargreinar

13. mars 2013 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Björnsson

Aðalsteinn Björnsson fæddist á Akureyri 21. júní 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 6. mars 2013. Foreldrar hans voru Björn Árni Björnsson, f. 1901, d. 1966, og Kristín Aðalsteinsdóttir, f. 1901, d. 1991. Systkini Aðalsteins: Kristbjörg, f. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 2864 orð | 1 mynd

Ástheiður Fjóla Guðmundsdóttir

Ástheiður Fjóla Guðmundsdóttir fæddist á Sauðárkróki 27. júní 1940. Hún lést á bráðadeild Landspítalans 28. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Guðmundur J. Jóhannesson frá Móbergi, f. 1904, d. 1981 og Valný M. Benediktsdóttir frá Brandaskarði, f. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Birgir Árni Birgisson

Birgir Árni Birgisson fæddist í Lundi í Svíþjóð hinn 4. janúar 1980. Hann lést á heimili sínu á Ísafirði 23. janúar 2012. Birgir Árni var jarðsunginn frá Vídalínskirkju 3. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 5963 orð | 1 mynd

Blængur Mikael Bogason

Blængur Mikael Bogason fæddist á Akureyri 19. febrúar 2001. Hann lést af slysförum 1. mars 2013. Foreldrar hans eru Emma Agneta Björgvinsdóttir, f. 27. október 1976, og Bogi Þorsteinsson, f. 7. desember 1976. Systkini Blængs eru Þuríður Hekla, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Hafsteinn Jónsson

Hafsteinn Jónsson fæddist 16. júní árið 1931. Hann lést á LHS, Fossvogi, hinn 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Guðrún Gíslína Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 16.10. 1903 í Reykjavík, d. 19.11. 1985, og Jón Kristján Jónsson skipstjóri, f. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Hervör Karlsdóttir

Hervör Karlsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. október 1934. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi fimmtudaginn 28. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Karl Jóhannsson, f. 29. nóvember 1906, d. 4. febrúar 1998, og Kristjana Oddsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Knútur Otterstedt

Knútur Otterstedt, fyrrverandi rafveitustjóri á Akureyri, fæddist á Akureyri 13. desember 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. febrúar 2013. Útför Knúts fór fram frá Akureyrarkirkju 19. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

María Wilhelmína Heilmann Eyvindsdóttir

María Wilhelmína Heilmann Eyvindsdóttir, Maja, fæddist á Dílum, Kópavogi, 5. september 1954. Hún lést á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg, Svíþjóð, 20. febrúar 2013. Foreldrar Maju voru Eyvindur Árnason, vélstjóri og iðnrekandi, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Matthea Katrín Guðmundsdóttir

Matthea Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Straumi á Skógarströnd 14. ágúst 1928. Hún lést á heimili sínu 2. mars 2013. Útför Mattheu var gerð frá Langholtskirkju 11. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Rannveig Þorgerður Jónsdóttir

Rannveig Þorgerður Jónsdóttir fæddist í Bolungarvík 24. ágúst 1927. Hún lést á Hrafnistu í Boðaþingi 27. febrúar 2013. Faðir Jón Leví Friðriksson, sjómaður, f. 1. september 1886, d. 31. október 1970. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2013 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Steinar Örn Ingimundarson

Steinar Örn Ingimundarson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1969. Hann lést hinn 17. febrúar á líknardeildinni í Kópavogi. Steinar var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 25. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Engar vanefndir við sölu Símans

„Ráðuneytinu er ekki kunnugt um neinar vanefndir af hálfu kaupenda. Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Eru að færa sig úr styttri bréfum

Erlendir aðilar færðu sig í talsverðum mæli úr stysta ríkisbréfaflokknum í meðallanga og langa ríkisbréfaflokka í febrúar. Er það áframhald á þróun sem verið hefur undanfarna mánuði. Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um orsakir fjármálakreppunnar

Því er oft haldið fram, að fjármálakreppan, sem hófst árið 2007 og varð hörðust í árslok 2008, hafi stafað af ónógu eftirliti stjórnvalda með fjármálamörkuðum. Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Ryanair pantar 200 Boeingþotur

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur lagt inn pöntun á 200 Boeing-þotum en samkvæmt listaverði er pöntunin upp á 18 milljarða Bandaríkjadala, 2.283 milljarða króna. Greint er frá þessu í Irish Independent . Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Stofnað í júní 2008

Fjármálafyrirtækið Gamma var stofnað í júní 2008 en ekki skömmu eftir bankahrun sama ár, líkt og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Blaðið sagði frá því að Íslensk verðbréf og Gamma eru í... Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Tekjuafkoma neikvæð um 58,5 milljarða

Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 58,5 milljarða króna árið 2012 eða 3,4% af landsframleiðslu. Til samanburðar var tekjuafkoman neikvæð um 91,1 milljarð króna árið 2011. Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 1 mynd

Valin í hóp alþjóðlegra stjórnenda

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Elínrós Líndal, stofnandi og listrænn stjórnandi hönnunar- og framleiðslufyrirtækisins ELLU, hefur verið valin af The World Economic Forum til að skipa The Forum of Young Global Leaders. Meira
13. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Örvinnustofa um aukna framleiðni

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) býður félagsmönnum sínum til örvinnustofu í hádeginu í dag. Meira

Daglegt líf

13. mars 2013 | Daglegt líf | 195 orð | 1 mynd

...farið á söngleik og styrkið í leiðinni rannsóknir á sjúkdómi

Verzlunarskóli Íslands hefur sýnt söngleikinn V. Í Will Rock You, undanfarnar vikur og hefur gengið vel. Meira
13. mars 2013 | Daglegt líf | 989 orð | 2 myndir

Hamingjusöm með jákvæðu hugarfari

„Einfaldasta æfingin til að verða hamingjusamari er að hugsa daglega um það sem við erum þakklát fyrir,“ segir Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagsfræði og formaður Félags um jákvæða sálfræði. Meira
13. mars 2013 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Snjóblinda frumsýnd á RFF

Fatahönnuðurinn Mundi og 66°NORÐUR kynna „Snow Blind“, nýja fatalínu sem frumsýnd verður á Reykjavík Fashion Festival. Þessi nýja fatalína tvinnar saman hugarheim Munda og tækniþekkingu 66°NORÐUR. Meira
13. mars 2013 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Ævintýraleg útskriftarsýning

Sýning á fyrstu tískulínu Ólafs Helga Ólafssonar verður opnuð fimmtudaginn 14. mars kl. 17 en sýningin fer fram í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er liður í HönnunarMars. Meira

Fastir þættir

13. mars 2013 | Í dag | 293 orð

Af flugdólgslátum, limrum, fólkorrustu og slitrum

Hjálmar Freysteinsson bregður á leik í limru: Þegar Friðþjófur flaug með SAS fékk hann sér ærlega í glas, fyrst greip hann kæti, svo flugdólgslæti, seinast fór hann að bíta gras. Meira
13. mars 2013 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bannhelgi létt. S-AV Norður &spade;ÁKG743 &heart;543 ⋄86 &klubs;104 Vestur Austur &spade;D9 &spade;10862 &heart;D10962 &heart;8 ⋄D10 ⋄KG93 &klubs;D872 &klubs;G953 Suður &spade;5 &heart;ÁKG7 ⋄Á7542 &klubs;ÁD6 Suður spilar 3G. Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Dagbjartur Jónsson

40 ára Dagbjartur ólst upp á Selfossi. Er vélsmiður og rennismiður frá FSU á Selfossi og er um þessar mundir að taka við renniverkstæðinu í Vélsmiðju Suðurlands. Bróðir: Guðni Jónsson, f. 1968, vélamaður, nú búsettur í Noregi. Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Doktor í byggingarverkfræði

Victor Knútur Victorsson útskrifaðist nýverið með doktorsgráðu í byggingarverkfræði frá Stanford-háskóla í Kaliforníu eftir að hafa varið doktorsritgerð sína „The reliability of capacity-designed components in seismic resistance systems,... Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Guðrún Ingimarsdóttir

40 ára Guðrún fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá FVA á Akranesi og er flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands. Bræður: Ágúst Grétar, f. 1963, netagerðarmeistari, og Brynjar, f. 1965, starfsm. hjá Vigni G. Jónssyni. Meira
13. mars 2013 | Í dag | 29 orð

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann...

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. Meira
13. mars 2013 | Í dag | 34 orð

Málið

Algengt er að sjá atviksorðið kirfilega ritað „kyrfilega“. Það leiðir merkinguna á refilstigu, því lo. „kyrfilegur“ mun skylt „kurfur“ og þýðir „óálitlegur, fátæklegur“. Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Hrafnhildur Kara fæddist 9. júní kl. 18.46. Hún vó 18 merkur og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Signý Þórarinsdóttir og Hrannar Helgason... Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Salim Sveinbjörn fæddist 12. júní kl. 6.31. Hann vó 3.030 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Lilja Anbari Önnudóttir og Faycal Anbari... Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 539 orð | 4 myndir

Óborganlegur Erlingur

Erlingur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ólafur Þórir Hall

40 ára Ólafur ólst upp á Siglufirði, hefur stundað sjómennsku og stundar nú nám í viðskiptafræði við HÍ. Maki: Marina Abramova, f. 1983, húsfreyja. Börn: Telma Sól Hall, f. 1999; Jakob Logi Hall, f. 2009; og Stefán Þór Hall, f. 2011. Meira
13. mars 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. Be3 Dc7 8. Bd3 a6 9. f4 h5 10. Df3 b5 11. h3 Bb7 12. Df2 d6 13. a4 b4 14. Rb1 d5 15. R1d2 Rb8 16. Bb6 Dc8 17. e5 Rfd7 18. Be3 Rc6 19. Rf3 Be7 20. Dg3 g6 21. 0-0 Dc7 22. Rg5 Bxg5 23. Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Snemma að sofa og snemma á fætur

Ég er upptekin allan daginn,“ svarar Sigrún Elíasdóttir um hæl, aðspurð hvort hún hafi nóg við að vera í Furugerði, þar sem hún býr. Meira
13. mars 2013 | Árnað heilla | 162 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigrún Elíasdóttir 85 ára Björgheiður Eiríksdóttir Valur Júlíusson 80 ára Bolli Thoroddsen Jóhann Þór Sigurbergsson Vilhelm Ingólfsson 75 ára Gunnar Þórólfsson Haukur Guðjónsson Margrét Dannheim 70 ára Anna Gréta Baldursdóttir Ari Teitsson Gréta... Meira
13. mars 2013 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Um miðja liðna viku lamaði blindbylur umferð á höfuðborgarsvæðinu og mælt var með því að fólk héldi kyrru fyrir. Mitt í óveðrinu ók Víkverji eftir Hringbrautinni og sá þá hvar maður kom á hjóli út úr hríðarmuggunni eins og ekkert hefði ískorist. Meira
13. mars 2013 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. mars 1897 Einar Benediktsson skrifaði grein í Dagskrá og lagði til að íslenski fáninn yrði „hvítur kross í bláum feldi“. Fáninn var fyrst dreginn að hún á þjóðminningardaginn sama ár. Meira

Íþróttir

13. mars 2013 | Íþróttir | 633 orð | 2 myndir

Áhuginn jókst við að horfa á Eygló í London

Sund Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jack Wilshere, miðjumaðurinn snjalli hjá Arsenal, verður frá æfingum og keppni næstu þrjár vikurnar og missir því af leikjum Englendinga gegn San Marínó og Svartfjallalandi í undankeppni HM sem fram fara í þessum mánuði. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Daninn Tommy Nielsen hefur ákveðið að taka fram knattspyrnuskóna á nýjan leik og spila með Fjarðabyggð í 3. deildinni í sumar. Tommy, sem verður 41 árs gamall á árinu, lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2011. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 725 orð | 2 myndir

Gleymir aldrei fótbroti Rögnu í fyrsta leiknum

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Edda Garðarsdóttir, einn litríkasti persónuleikinn í íslenskri knattspyrnu, er nú orðin ein þriggja sem leikið hafa 100 A-landsleiki í knattspyrnu fyrir Íslands hönd. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Heiðar til Fylkismanna

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson gekk til liðs við Fylkismenn í gær og samdi við Árbæjarliðið út leiktíðina. Heiðar kemur til Fylkis frá Ängelholm í Svíþjóð þar sem hann hefur spilað undanfarin þrjú ár. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Hver getur stöðvað þá í þessum ham?

Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Íslendingarnir eru með gott lið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Slóveníu í knattspyrnu, valdi um helgina 24 manna hóp fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Ljubljana föstudaginn 22. mars. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

James þokast nær ÍBV

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Kapphlaupið um fjórða sætið heldur áfram

Grótta heldur áfram að elta Selfoss í keppni liðanna um fjórða sæti 1. deildar og það síðasta sem gefur keppnisrétt í umspili um sæti í N1-deildinni á næstu leiktíð. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Úlfársdalur: Fram &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Úlfársdalur: Fram – Valur 19.00 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Vodafone-höllin: Valur – Grindavík 19.15 Keflavík: Keflavík – Snæfell 19.15 Ásvellir: Haukar –Fjölnir 19. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 3.riðill: Stjarnan – Haukar 1:0 Garðar...

Lengjubikar karla A-DEILD, 3.riðill: Stjarnan – Haukar 1:0 Garðar Jóhannsson 81. Staðan: KR 440012:412 Stjarnan 531113:610 Leiknir R. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Meistarar HK byrjuðu af krafti

Íslandsmeistarar HK í blaki karla hófu úrslitakeppni Mikasa-deildar karla af krafti í gær þegar þeir unnu Þrótt Nes., 3:0, í Fagralundi í Kópavogi. Fyrsta hrinan endaði 25:18, sú næsta 25:18 og lokahrinan 25:8. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Brooklyn 106:97 San Antonio &ndash...

NBA-deildin Philadelphia – Brooklyn 106:97 San Antonio – Oklahoma 105:93 Utah – Detroit 103:90 Phoenix – Denver 93:108 Golden State – New York... Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Ramune ætlar að róa á önnur mið

Ramune Pekarskyte, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að róa á önnur mið og yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Levanger í lok leiktíðar. Hvert hún stefnir er ekki opinbert ennþá. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Vilja færri útlendinga

Um næstu helgi verður haldið ársþing Körfuknattleikssambands Íslands. Meira
13. mars 2013 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þórir með 10 í 11 skotum

Þórir Ólafsson skoraði tíu mörk, ekkert þeirra úr vítakasti, þegar Vive Kielce vann Zabrze, 45:27, á heimavelli pólsku 1. deildinni í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.