Greinar miðvikudaginn 20. mars 2013

Fréttir

20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Andinn fylgir skreytingunum

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Nunnurnar í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði eru þekktar fyrir einstakt handverk sitt og fá heimsóknir frá viðskiptavinum víða að af höfuðborgarsvæðinu, jafnvel af landsbyggðinni. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Andstaða í Noregi

Ástæðurnar fyrir andstöðu almennings í Noregi við aðild að Evrópusambandinu verða ræddar á fundi á Hótel KEA í dag kl. 12. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Auðlindatillögum teflt fram í lokin

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýjustu snúningar á stjórnarskrármálinu virðast við fyrstu sýn ekki til þess fallnir að leysa þann hnút sem þingstörfin á Alþingi eru komin í. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Ákært fyrir markaðsmisnotkun

Andri Karl, Baldur Arnarson Sérstakur saksóknari hefur ákært fimmtán fyrrverandi yfirmenn og starfsmenn hjá Kaupþingi og Landsbankanum vegna markaðsmisnotkunar sem hafi haft áhrif á gengi bréfa í bönkunum. Þar af eru sex fv. Meira
20. mars 2013 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

„Öldungis fáránleg ákvörðun“

„Þetta er öldungis fáránleg ákvörðun,“ hefur Financial Times eftir ónafngreindum bankastjóra um það skilyrði Evrópusambandsins fyrir neyðarláni til Kýpur að innistæður í bönkum yrðu skattlagðar. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Bildt óttast ekki að vopnuð átök verði á norðurslóðum

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
20. mars 2013 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Blair iðrast ekki innrásarinnar í Írak

Tony Blair iðrast ekki aðildar sinnar að innrásinni í Írak sem þáverandi forsætisráðherra Bretlands. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ekkert lát á áhuga Íslendinga á Noregi

„Það var fullt út úr dyrum á Noregsnámskeiðinu í vikunni. Við báðum fólk að skrá sig og sögðum nokkrum að koma á annað námskeið sem við ætlum að halda fljótlega. Samt var yfirfullt. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ekkert lát á rykmengun

„Í undantekningartilfellum þurfum við að grípa til þessara aðgerða, sérstaklega ef þurrt og kalt er í veðri,“ segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Endursendur til Belgíu

Amar Adem, sem sótti um hæli hér á landi í maí 2011, verður fluttur til Belgíu í dag. Verið er að endursenda hann á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Amar kom hingað til lands með ferjunni Norrænu ásamt Meymunu Asalam. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

ESB í þingkosningum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram þingsályktunartillögu í gær þess efnis að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort haldið skuli áfram aðildarviðræðum Íslands að Evrópusambandinu, samhliða alþingiskosningum 27. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Fínasta hrognaloðna veiddist í Breiðafirði

Vel veiddist af loðnu í Breiðafirðinum í gær og fóru einhver skipanna langleiðina í að ná kvótum sínum. Um fínustu hrognaloðnu var að ræða og verða hrognin fryst fyrir Japansmarkað. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fjárhagsstaða heimila á Suðurnesjum

Hagsmunasamtök heimilanna (HH) efna til borgarafundar fimmtudaginn 21. mars kl. 20:00 í Stapa, Reykjanesbæ, undir yfirskriftinni „Fast er sótt á Suðurnesjamenn“. Umræðuefni fundarins er slæm fjárhagsstaða heimila á Suðurnesjum. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fjármálaráðherra Kýpur til Rússlands

Michael Sarris, fjármálaráðherra Kýpur, fór í gær til Moskvu til að óska eftir að Rússar veittu landinu aðstoð sína. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Flogið eftir einum farþega og ekið til vinnu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég held að það sé varla hægt að fá betri eða persónulegri þjónustu, greinilega fólk sem leggur sig fram,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson á Sauðárkróki, skipuleggjandi Bræðslunnar í Borgarfirði eystra og fv. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð

Flugmiðar hækka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farþegagjald frá Reykjavíkurflugvelli hækkar úr 850 krónum í 1.200 krónur hinn 1. apríl næstkomandi. Eins hækka lendingargjöld í Reykjavík um þriðjung. Þessar hækkanir valda fargjaldahækkun hjá Flugfélagi Íslands (FÍ) hinn... Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Golli

Fjör Þótt kalt sé í veðri er ekkert mál að njóta þess, bara spurning um að klæða sig vel. Það gerðu Emilía og Pixie og skemmtu sér vel í rólum í litla Skerjafirðinum í... Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Gulllaxafli á fiskveiðiárinu tæplega 9.800 tonn

Veiðum fiskveiðiðársins á gulllaxi lauk á mánudaginn, en atvinnuvegaráðuneytið felldi niður leyfi til veiða á gulllaxi frá og með 18. mars. Gulllaxafli á fiskveiðiárinu er orðinn tæplega 9. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð

Háskólinn takmarkar fjölda í þjóðfræði

Einungis 15 nemendur verða teknir inn í meistaranám í þjóðfræði við Háskóla Íslands í ár. Meira
20. mars 2013 | Erlendar fréttir | 138 orð

Hópur hælisleitenda fluttur til Serbíu

53 sígaunar voru fluttir með flugvél frá Hróarskeldu til Serbíu í gær eftir að beiðni þeirra um hæli í Danmörku hafði verið synjað. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 476 orð | 5 myndir

Húsfyllir á Noregskynningu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Aðsóknin er mjög góð. Það var fullt út úr dyrum á Noregsnámskeiðið í vikunni. Við báðum fólk um að skrá sig og sögðum nokkrum að koma á annað námskeið sem við ætlum að halda fljótlega. Samt var yfirfullt. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hvítserkur á miðri mynd

Vegna mistaka féll niður myndatexti með mynd af norðurljósum á forsíðu blaðsins í gær. Þar kom fram að kletturinn á miðri mynd heitir Hvítskerkur. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Innkaupareglur hjá 50 sveitarfélögum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýlegri könnun sem Samband íslenskra sveitarfélaga lét gera hafa 2/3 hlutar sveitarfélaga í landinu, eða um 50 af 74, innleitt innkaupareglur, eins og þeim ber að gera samkvæmt lögum um opinber innkaup, nr. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð

Nefnd um læknamistök

Sérstök þriggja manna rannsóknarnefnd mun annast rannsókn á mistökum sem verða í heilbrigðisþjónustu, verði frumvarp sem lagt hefur verið fram á Alþingi að lögum. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Nýr straummælir eykur öryggi

Vonir standa til að nýr straummælir í Landeyjahöfn auki tíðni ferða í höfninni og öryggi. Herjólfur hóf siglingar í Landeyjahöfn í gærmorgun. Dæluskip eru búin að dæla yfir 100 þúsund rúmmetrum af sandi úr höfninni. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ræðir breytingar á útbreiðslu hvala

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. mars kl. 15:15-16:00 mun Gísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, flytja erindið Nýlegar breytingar á útbreiðslu og fæðu hvala við Ísland: Áhrif loftslagsbreytinga? Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ræðir um ESB og auðlindir Íslands

ESB og auðlindirnar er heiti fundar sem fram fer í dag kl. 12-13.30 í stofu 101 í Lögbergi. Frummælandi er Stefán Már Stefánsson prófessor við lagadeild HÍ. Íslenskar lagareglur geta mælt fyrir um eignarhald og nýtingu íslenskra náttúruauðlinda. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Rætt um stjórnun villtra dýrastofna

Ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun verður haldin á Grand hóteli í Reykjavík á morgun, fimmtudag, kl. 9-15,30. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sekt fyrir að skila ekki ársreikningum

Benedikt Eyjólfsson í Bílabúð Benna var í gær dæmdur til að greiða 750.000 króna sekt í ríkissjóð fyrir að standa ekki skil á ársreikningum til ársreikningaskrár vegna áranna 2006-2010. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Sífellt dýrara að fljúga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarráð Fljótsdalshéraðs mótmælir harðlega breyttum kjörum sem sveitarfélagið nýtur hjá Flugfélagi Íslands við farmiðakaup. Flugfélagið skrifaði sveitarfélaginu bréf hinn 26. febrúar sl. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sífellt færri vilja læra að verða kennarar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Umsóknum um grunnskólakennaranám hefur fækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Í upphafi þessa skólaárs var fjöldi umsækjenda um námið í Háskóla Íslands minna en helmingur þess sem var fyrir sex árum. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Skíða í skugga snjóflóðahættu

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skulda samtals um þrjá milljarða króna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sjálfseignarstofnanir sem eiga og reka nemendagarða Hólaskóla og Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri eiga í viðræðum við Íbúðalánasjóð (ÍLS) um fjárhagslega endurskipulagningu félaganna. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Skýrsla um Guðmundar- og Geirfinnsmál í vikulok

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Starfshópur sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skipaði í október 2011 til að yfirfara Guðmundar- og Geirfinnsmál mun skila lokaskýrslu sinni til ráðherra í lok þessarar viku. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Stofna Flokk heimilanna og boða til fundar í dag

Nýr flokkur, Flokkur heimilanna, var stofnaður í gær. Talsmenn hans eru Halldór Gunnarsson í Holti, sem bauð sig fram gegn Bjarna Benediktssyni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og sagði sig síðan úr flokknum, og Inga Karen Ingólfsdóttir. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Styrkja tækjakaup

Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur hefur áhyggjur af því að samdráttur síðustu ára hafi bitnað á þjónustu við krabbameinssjúklinga. Að minnsta kosti tvö tæki sem eru mikilvæg í meðferð krabbameinssjúklinga vantar á Landspítalann. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 3 myndir

Sömdu við Hjallastefnu í trássi við lög

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Við vorum ekki alveg viss í okkar sök, hvort þetta væri löglegt, því fengum við þetta álit frá innanríkisráðuneytinu. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Tappinn úr og þingið hrökk í gang

Skúli Hansen Ómar Friðriksson Stjórnarskrármálið var tekið af dagskrá þingsins í gærkvöldi eftir að hafa verið nær stanslaust til umræðu í gær og í fyrradag. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Tilboðum í þyrlur fyrir Gæsluna hafnað

Tvö tilboð bárust í leigu á þyrlum handa Landhelgisgæslunni í útboði síðasta haust en þeim hefur báðum verið hafnað. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tryggja fjármögnun

Stofanasamningur hjúkrunarfræðinga við Sjúkrahúsið á Akureyri er á lokametrunum en ekki er búið að skrifa undir ennþá. „Eftir því sem ég veit best núna er staðan þannig að menn vilja ganga úr skugga um að fjármögnunin á samningnum sé trygg. Meira
20. mars 2013 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vegið að frelsi dagblaðanna?

London. AFP. | Bresk dagblöð gagnrýndu í gær samkomulag leiðtoga þriggja stærstu stjórnmálaflokka Bretlands um nýja stofnun sem á að hafa eftirlit með blöðum landsins. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Verðkannanirnar víst marktækar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Við erum bara að lýsa því sem blasir við neytandanum þegar könnunin er gerð,“ segir Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri hagdeildar ASÍ, um vörukörfukönnun sambandsins sem kom út í fyrradag. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vilja kanna lögmæti kosningar

„Það skiptir öllu máli í kosningum að enginn vafi leiki á því að sá sem var kjörinn hafi verið rétt kjörinn. Meira
20. mars 2013 | Erlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Vill vernda þá fátækustu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Frans tók formlega við embætti páfa í messu sem hann söng á Péturstorginu í Róm í gær og lagði áherslu á að vernda bæri allt sköpunarverk Guðs og allt mannkynið, einkum þá sem eru „fátækastir og veikastir“. Meira
20. mars 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Vona að nýr straummælir auki öryggi hafnarinnar

Egill Ólafsson egol@mbl.is Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips, vonast eftir að nýr straummælir í Landeyjahöfn eigi eftir að auka tíðni ferða í höfnina og auka öryggi. Meira
20. mars 2013 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Þing Kýpur hafnar skilmálunum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þing Kýpur hafnaði í gærkvöldi skilmálum sem Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn settu fyrir neyðarláni til að bjarga kýpverskum bönkum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2013 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Athugið: Allt með felldu á Alþingi

Lúðvík Geirsson segir að ekkert uppnám sé á Alþingi þessa dagana og hann gagnrýndi í gær þá þingmenn sem segðu að á Alþingi væri uppnám. Meira
20. mars 2013 | Leiðarar | 365 orð

Horfur um samdrátt

Stjórnendur fyrirtækja búast við enn minni fjárfestingum í ár en í fyrra Meira
20. mars 2013 | Leiðarar | 267 orð

Kverkatak á Kýpur

Áróðurinn reyndist réttur: Smáríki fá sérmeðferð innan Evrópusambandsins Meira

Menning

20. mars 2013 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

52 þættir um Elías framleiddir á Íslandi

Íslenska framleiðslufyrirtækið CAOZ hefur samið við norska fyrirtækið Animando um framleiðslu á 52 þáttum teiknimyndaþáttaraðarinnar um björgunarbátinn Elías. Mun framleiðslan fara fram á Íslandi og ráð gert fyrir að hún taki 20 mánuði. Meira
20. mars 2013 | Fólk í fréttum | 450 orð | 2 myndir

Áfram andstæður

Við tók Glundroði frá Selfossi sem verður best lýst sem hlöðuballi með fiðlu, hörpu og öllu tilheyrandi, það vantaði einungis hænur á sviðið. Meira
20. mars 2013 | Tónlist | 455 orð | 2 myndir

Bautasteinn í gimsteinslíki

Mist Þorkelsdóttir: Klarínettkvintett (frumfl.). Beethoven: Strengjakvartett í F Op. 59,1 (1806). Weber: Klarínettkvintett í B Op. 34 (1815). Meira
20. mars 2013 | Hönnun | 41 orð | 1 mynd

Ito hlýtur Pritzker-verðlaunin í ár

Japanski arkitektinn Toyo Ito er handhafi Pritzker-verðlaunanna í ár, en þau þykja ein virtustu verðlaun sem veitt eru fyrir frumlegan og áhugaverðan arkitektúr. Verðlaunaféð nemur 100.000 dollurum. Meira
20. mars 2013 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Íslenskur matur og list á hátíð í Toronto

Hátíðin Taste of Iceland verður haldin í Toronto í Kanada 21.-24. mars nk. Meira
20. mars 2013 | Tónlist | 259 orð | 9 myndir

Loka tilraunaspretturinn

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í kvöld lýkur undankeppni Músíktilrauna í Silfurbergssal Hörpu. Þegar hafa 29 hljómsveitir keppt um sæti í úrslitum og í kvöld taka slaginn tíu til viðbótar. Úrslitin verða svo í Hörpu á laugardaginn kl. 17. Meira
20. mars 2013 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Pálsson & litli fyrir lúna á laugardögum

Ljósvaki dagsins er vanur að vakna virka morgna við Morgunútvarpið á Rás 2 og kann því vel. Á laugardögum er hann hins vegar oftar en ekki heldur lúinn og leyfir sér því að dotta aðeins lengur enda frí – þar til eina helgina fyrir skömmu. Meira
20. mars 2013 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Sýna verk Sigríðar Björnsdóttur

Nýr sýningarsalur, Gallerí Bakarí, verður opnaður á Bergstaðastræti 14 á morgun, fimmtudag, klukkan 17, með sýningu á verkum Sigríðar Björnsdóttur, listmálara og listmeðferðarfræðings. Meira
20. mars 2013 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Tryllandi tangó á háskólatónleikum

Boðið verður upp á sveiflandi og fjörmikla tangótónlist á háskólatónleikum í hádeginu í dag, miðvikudag. Tónleikarnir verða í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefjast klukkan 12.30. Meira
20. mars 2013 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Venus og Adónis flutt í Salnum

Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs flytur í kvöld kl. 20 óperuna Venus og Adónis eftir John Blow, í Salnum í Kópavogi, undir stjórn Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans, og Krystynu Cortes sem annast semballeik, ásamt kammersveit skólans. Meira

Umræðan

20. mars 2013 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Aðför að borgaralegu samfélagi

Eftir Óla Björn Kárason: "Hvaða stjórnmálaflokkur er líklegur að beita sér fyrir því að skattar á fyrirtæki og heimili verði lækkaðir og gefa þannig efnahagslífinu súrefni?" Meira
20. mars 2013 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Að komast eða komast ekki, það er spurningin

Eftir Kristínu Guðveigu Sigurðardóttur: "Fjarðarheiði liggur milli Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs. Hún er eina samgönguleiðin þarna á milli og hefur verið verulegur farartálmi á veturna." Meira
20. mars 2013 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Eru til vinstri stjórnir?

Þó að fólk kunni að greina á um ýmis verk, verkleysur og vitleysur núverandi ríkisstjórnar eru líklega flestir á einu máli um það – og ekki síst stjórnin sjálf – að hún er vinstristjórn. En er eitthvað sem réttætir slíka flokkun og nafngift? Meira
20. mars 2013 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Glápgjald á ferðamenn er ofbeldi

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Ríkissjóður hefur um 50 milljarða í virðisaukaskattstekjur af ferðamönnum auk annarra tekna, beinna og óbeinna. Er virkilega þörf á glápgjaldi til viðbótar?" Meira
20. mars 2013 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Menningarslys

Eftir Þorstein Eggertsson: "Getur einhver útskýrt fyrir mér hvers vegna verið er að þurrka út menningarstarfsemina í Keflavík og víðar." Meira
20. mars 2013 | Bréf til blaðsins | 473 orð | 1 mynd

Ofneysla sykurs veldur offitu og fitulifur

Frá Pálma Stefánssyni: "Hvíti sykurinn sem unninn er m.a. úr sykurrófum (saccharose) eða sykurreyr (sucrose) er efnafræðilega mjög hreint efni (99,9%). Þetta er tvísykra með sætubragði og því mikil fíkn í hann enda settur í ótalmörg unnin matvæli." Meira
20. mars 2013 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Pakkann skuluð þér ekki sjá

Eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson: "Á sama tíma er íslenskt atvinnulíf að borga himinháar upphæðir í vaxtamun miðað við Evrópu og gríðarlegan kostnað vegna landlægrar verðbólgu." Meira
20. mars 2013 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Smáríkið Kýpur

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Óneitanlega minnir þetta mann óþægilega á Icesave-málið svokallaða og forgöngu vinstrimanna í þeim óskapnaði." Meira
20. mars 2013 | Velvakandi | 93 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Týndur köttur Kötturinn minn hefur verið týndur síðan 6. febrúar síðastliðinn. Hann er þriggja ára geltur högni, rauðgulbröndóttur með hvíta bringu og 4 sokka, með númer í eyra en enga ól. Meira

Minningargreinar

20. mars 2013 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Ásthildur Ketilsdóttir

Ásthildur Ketilsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1951. Hún lést á heimili sínu 28. febrúar 2013. Útför Ásthildar fór fram frá Fossvogskirkju 8. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 3497 orð | 1 mynd

Berglind Valdimarsdóttir

Berglind Valdimarsdóttir fæddist hinn 31. mars 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2013. Foreldrar hennar eru Valdimar Agnar Ásgeirsson, fæddur 26. nóvember 1928, og Kolbrún J. Kristjánsdóttir, fædd 18. apríl 1942. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Elísa Gísladóttir

Elísa Gísladóttir fæddist að Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 10. mars 1917. Hún andaðist á Eir, endurhæfingardeild, 12. mars 2013. Foreldrar Elísu voru Þóra Sigurðardóttir, f. 1880, d. 1956 og Gísli Gíslason bóndi í Litla-Lambhaga, f. 1874, d. 1946. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Guðmundur Ragnar Ólafsson

Guðmundur Ragnar Ólafsson fæddist á Kirkjuteigi 16 í Reykjavík 5. október 1948. Hann andaðist þar einnig 6. mars sl. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson fæddur í Reykjavík, 10. apríl 1898, dáinn 19. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Helga Guðfríður Guðmundsdóttir

Helga Guðfríður Guðmundsdóttir fæddist á Litlu-Brekku, Borgarhreppi, 28. október 1916. Hún lést í Brákarhlíð, dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 14. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir

Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir, húsfreyja í Brattahlíð, fæddist í Glæsibæ í Staðarhreppi 29. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2013. Útför Ingibjargar fór fram frá Bergsstaðakirkju 22. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Margrét Arnórsdóttir

Margrét Arnórsdóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1940. Hún lést 19. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Arnór Enok Ebenesersson, f. 29. maí 1881, d. 2. október 1950, og Arnfríður Jónsdóttir, f. 6. desember 1904, d. 13. janúar 1992. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 4552 orð | 1 mynd

Ólafur H. Ólafsson

Ólafur H. Ólafsson fæddist í Reykjavík 26. september 1944. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. mars 2013. Foreldrar hans eru Sigríður Oddný Oddsdóttir, f. 11. nóvember 1926 og Ólafur Haraldsson f. 12. nóvember 1922, d. 30. mars... Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Óskar Örn Hálfdánarson

Óskar Örn Hálfdánarson fæddist á Ísafirði 17. september 1931. Hann lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 24. febrúar 2013. Óskar var jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 2. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Pétur Bergmann Árnason

Pétur Bergmann Árnason fæddist á Bjargi við Bakkafjörð 8. maí 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. febrúar 2013. Pétur var jarðsunginn frá Skeggjastaðakirkju, Bakkafirði, 2. mars 2013. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2013 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

Þuríður Jónsdóttir

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Lunansholti í Landsveit 23. september 1932. Hún lést á heimili sínu, Garðatorgi 7, í Garðabæ, 9. mars 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sæmundsdóttir, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

„Húðdroparnir okkar eru einstök vara“

EGF Húðdropar frá Sif Cosmetics hlutu nýverið GALA Spa-verðlaun fyrir merka nýsköpun í snyrtivöruiðnaðinum. Verðlaunin, sem sögð eru í fréttatilkynningu vera nokkurs konar Óskarsverðlaun snyrtivörugeirans í Þýskalandi, voru veitt í 17. Meira
20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Dregur úr verðbólgu

Verðbólgan á evrusvæðinu fór úr 2,0% í 1,8% á milli janúar og febrúar sl. miðað við samræmda vísitölu neysluverðs. Verðbólgan mældist aðeins meiri sé tekið mið af öllum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins (EES), eða sem nemur um 1,9% . Meira
20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Krefst 82ja milljóna

Endurskoðunarfyrirtækið PricewaterhouseCoopers krefur slitastjórn Glitnis um 82 milljónir króna í bætur. Meira
20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Landsbankinn opnar nýtt útibú í Reykjanesbæ

Landsbankinn hefur opnað nýtt útibú í Krossmóa 4a í Reykjanesbæ. Þangað flyst öll starfsemi útibúsins sem áður var á Tjarnargötu í Keflavík og í afgreiðslu á Grundarvegi í Njarðvík, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Landsbankanum. Meira
20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Ryanair pantar 175 Boeing 737-800 flugvélar

Írska lágfargjaldaflugfélagið Ryanair hefur tilkynnt um pöntun á 175 Boeing 737-800 flugvélum, en heildarvirðið er um 15,6 milljarðar Bandaríkjadala, eða rúmlega 2.000 milljarðar á listaverði. Meira
20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 823 orð | 2 myndir

Stöðugleiki háður endurfjármögnun

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
20. mars 2013 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Þrjátíu og sex fyrirlestrar

Fyrirlestramaraþon Háskólans í Reykjavík verður haldið í dag. Þrjátíu og sex erindi verða flutt og er áætlað að hvert erindi verði um sex mínútur að lengd. Ælunin er að erindin gefi innsýn í rannsóknarstarfið innan HR. Meira

Daglegt líf

20. mars 2013 | Daglegt líf | 169 orð | 3 myndir

Er hægt að lækna karlrembu?

Hlutverk og dyggðir kynjanna verða til umræðu í heimspekikaffi í Gerðubergi í kvöld. Gunnar Hersveinn heimspekingur og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari í jafnréttisfræðum efna til umræðu um konur og karla. Meira
20. mars 2013 | Daglegt líf | 319 orð | 2 myndir

Heimsmeistaramót í brús

Menningarhátíðin Svarfdælskur mars verður haldin á Dalvík og í Svarfaðardal nú í vikunni. Meira
20. mars 2013 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Hvað getur hver og einn gert?

Á vefsíðunni recyclenow.com, má fræðast um ýmislegt sem tengist endurvinnslu og endurnýtingu. Þar er m.a. Meira
20. mars 2013 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...njótið kvennakórs

Nú þegar fólk er farið að horfa löngunaraugum til vorsins sem er þarna handan við hornið er full ástæða til að hvetja það til að skella sér næstkomandi föstudagskvöld á vortónleika sem bera yfirskriftina „Í suðrænni sveiflu með kvennakór... Meira
20. mars 2013 | Daglegt líf | 769 orð | 3 myndir

Útrunnin en ekki ónýtur matur

Málþingið Millimál og matarleifar var haldið í Norræna húsinu á dögunum og var sjónum beint að þeim miklu verðmætum sem sóað er í matvælaframleiðslu. Í hádegishléi var boðið upp á „ruslfæði“ við mikla ánægju. Meira

Fastir þættir

20. mars 2013 | Í dag | 265 orð

Af sléttuböndum, ESB og skák páfans

Páll Bergþórsson kastaði fram á fésbókarsíðu sinni að gefnu tilefni: Svo dável mér líki sá diskur sem þigg ég af þegar ég ét, er það kostur að fiskur sé fiskur og ketið skal helst vera ket. Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 630 orð | 3 myndir

„Sexí tugur,“ segir Gísli

Gísli Rúnar Jónsson, leikari og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 20.3. 1953. Meira
20. mars 2013 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tilboðsverð. N-Enginn Norður &spade;1074 &heart;D ⋄D86 &klubs;ÁKD872 Vestur Austur &spade;G8 &spade;D9652 &heart;K1092 &heart;G54 ⋄732 ⋄ÁK54 &klubs;G653 &klubs;10 Suður &spade;ÁK3 &heart;Á8763 ⋄G109 &klubs;94 Suður spilar 3G. Meira
20. mars 2013 | Fastir þættir | 144 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 14 borðum í Gullsmára mánudaginn 18. mars. Úrslit í N/S: Örn Einarss. – Jens Karlsson 327 Jónína Pálsd. – Þorleifur Þórarinss. 304 Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 283 Guðrún Hinriksd. Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Gefur út ljóðabók og gefur síðan blóð

Guðmundur Breiðfjörð, markaðsstjóri kvikmyndadeildar Senu, fagnar 45 ára afmæli sínu í dag og þetta verður enginn venjulegur dagur. Meira
20. mars 2013 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði 20. mars 1850. Hann var sonur Ólafs Indriðasonar, prófasts þar og skálds, og s.k.h., Þorbjargar Jónsdóttur húsfreyju. Bróðir Jóns, samfeðra, var Páll Ólafsson, skáld og alþm. Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Klara Sigrún Halldórsdóttir

40 ára Klara ólst upp í Grindavík, lauk stúdentsprófi frá FS og vinnur í söludeild Bláa lónsins. Maki: Gísli Jóhann Sigurðsson, f. 1970, framkvæmdastjóri og húsasmíðameistari. Börn: Jóhannes, f. 2000; Ásdís, f. 2004, og Halldóra, f. 2007. Meira
20. mars 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

Þeir sem skrifa snyfsi þegar þeir meina „pjötlu, horn, skækil af e-u“ og hinir sem skrifa snifsi þurfa ekki að slíta vináttu út af því. Ættir orðanna eru svo blendnar að jafnvel er ekki refsivert að rita snipsi eða snippi... Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Grundarfjörður Viktor Alex fæddist 20. júní kl. 7.42. Hann vó 2.885 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Anna Kilanowska og Gunnar Karl Bjarkason... Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjanesbær Benedikt Orri fæddist 11. júní kl. 0.36. Hann vó 4.135 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Ósk Haraldsdóttir og Ólafur Ágúst Sigurðsson... Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Ragnar Már Ragnarsson

40 ára Ragnar lauk prófi í byggingafræði og MPM-prófi í verkefnastjórnun og er framkvæmdastjóri Miklagarðs ehf. Maki: Þórný Alda Baldursdóttir, f. 1975, hjúkrunarfræðingur. Börn: Hera Guðrún, f. 2007, og Heiðar Már, f. 2010. Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Sigþór Örn Rúnarsson

40 ára Sigþór ólst upp í Mosfellsbæ, lauk BA í heimspeki frá HÍ 1999 og er kennari og leiðsögumaður. Maki: Anna Elín Jasonardóttir, f. 1975, ferðaráðgjafi. Börn: Jason, f. 2005; Elvar, 2008, og Sif, f. 2010. Foreldrar: Rúnar Björgvinsson, f. Meira
20. mars 2013 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 g6 8. Be2 Bg7 9. e4 dxe4 10. Rxe4 De7 11. c5 0-0 12. Re5 Hd8 13. Rd6 Rd7 14. f4 Rxe5 15. fxe5 f6 16. Dc2 fxe5 17. Dxg6 Df6 18. Dxf6 Bxf6 19. 0-0 Bg7 20. Bc4 Kh7 21. dxe5 Bxe5 22. Meira
20. mars 2013 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Oddfríður B. Meira
20. mars 2013 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Frans páfi sagði frá því á dögunum að eftir páfakjörið hefði einn af kardinálunum spurt sig hvers vegna hann hefði ekki tekið sér nafnið Klemens XV. til þess að „hefna jesúítanna“. Var þar vísað til þess að árið 1773 leysti Klemens XIV. Meira
20. mars 2013 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. mars 1940 Gunnar Gunnarsson skáld, þá 50 ára og búsettur á Skriðuklaustri, hitti jafnaldra sinn Adolf Hitler ríkiskanslara í höll hans í Berlín. Þeir ræddust við í rúma hálfa klukkustund. Meira
20. mars 2013 | Í dag | 30 orð

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður...

Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Meira

Íþróttir

20. mars 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

8 frá TBR keppa á EM

Evrópumeistaramót U19 ára í badminton hefst í Ankara í Tyrklandi á föstudaginn og í dag halda átta íslensk ungmenni áleiðis til Tyrklands til þáttöku á mótinu. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 175 orð

Aron samdi við Cardiff

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson notaði tímann í Slóveníu í gær til að rita nafn sitt undir nýjan tveggja ára samning við Cardiff City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2016. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 745 orð | 3 myndir

„Þurfa að gæta sín á sóknarmönnum Slóvena“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Björninn byrjar af krafti

Íshokkí Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Langþráð úrslitaeinvígi í íshokkíi er loks hafið hjá körlunum. Í því eigast við SA Víkingar og Björninn. Spilað verður þar til annað liðið hefur unnið þrjá leiki og er spilað þétt, mjög þétt. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

David Beckham þénar mest

Franska tímaritið France Football birti í gær árlegan lista yfir þá knattspyrnumenn sem munu þéna mest á árinu 2013. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Fjögur töp í röð hjá Guif

Það gengur ekkert hjá lærisveinum Kristjáns Andréssonar í sænska handknattleiksliðinu Guif. Liðið tapaði fjórða deildarleiknum í röð í gær þegar lokaumferðin var leikin en framundan er úrslitakeppni átta efstu liðanna. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann Jóhannsson , markahæsti leikmaður Aftureldingar í N1-deild karla, var í gær úrskurðaður í eins leik bann á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands en hann fékk rautt spjald með skýrslu fyrir leikbrot á síðustu sekúndum viðureignar... Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir

Förum í leikinn til þess að vinna

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Lyon er vafalaust með besta lið í heiminum í dag. Við erum hinsvegar vel undir leikinn búnar og lítum á að pressan sé ekki á okkur heldur á leikmönnum Lyon. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 254 orð

Ísland upp um styrkleikaflokk

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna verður í öðrum styrkleiksflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Króatíu og Ungverjalandi í desember 2014. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Jakob og Hlynur góðir

Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson áttu báðir afar góðan leik fyrir Sundsvall þegar liðið hafði betur á móti Stockholm á útivelli, 98:90, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitunum í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin: Dalhús: Fjölnir – Grindavík 19.15 Vodafonehöll: Valur – Keflavík 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Njarðvík 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – KR 19. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Grindavík – Tindastóll 4:0...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Grindavík – Tindastóll 4:0 Stefán Þór Pálsson, Daníel Leó Grétarsson (víti), Magnús Björgvinsson, Jóhann Helgason. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 118 orð

Meiðsli í hópi Slóvenanna

Óvíst er hvort Valter Birsa, leikmaður Torino á Ítalíu og einn af reyndustu landsliðsmönnum Slóvena í knattspyrnu, getur spilað gegn Íslendingum í Ljubljana á föstudaginn. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit í Rússlandi: Ekaterinburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit í Rússlandi: Ekaterinburg – Good Angels 72:41 • Helena Sverrisdóttir skoraði fimm stig fyrir Good Angels, tók þrjú fráköst og átti eina stoðsendingu. Hún lék í 18 mínútur. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Pétur hættir með KFÍ

Stjórn Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar og Pétur Már Sigurðsson, yfirþjálfari félagsins, hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samstarfssamning sín á milli en samningurinn rennur út í lok apríl. Þetta kemur fram á vef félagsins. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Reiknar með erfiðari leik

Pia Sundhage, landsliðsþjálfari Svía í knattspyrnu kvenna, hefur bætt tveimur reyndum leikmönnum í sinn hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi sem fram fer í Växjö 6. apríl. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Rúrik hungrar í að spila

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins FC Köbenhavn, hefur mátt sætta sig við að verma varamannabekkinn töluvert hjá Kaupmannahafnarliðinu á sinni fyrstu leiktíð með liðinu. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Stórt tap hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir og samherjar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu steinlágu gegn Ekaterinburg frá Rússlandi, 41:72, í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í körfuknattleik í gær. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Svíþjóð Drott – Guif 29:28 • Hvorki Heimir Óli Heimsson né...

Svíþjóð Drott – Guif 29:28 • Hvorki Heimir Óli Heimsson né Haukur Andrésson voru í leikmannahópi Guif. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Lugi – Hammarby 37:24 • Elvar Friðriksson skoraði þrjú mörk fyrir Hammarby. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Umboðsmaðurinn hringdi á síðustu stundu

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflvíkingar voru ekki sviknir af því að fá bandaríska leikmanninn Michael Craion til sín í vetur. Þótt Craion sé á fyrsta ári í atvinnumennsku hefur hann spilað eins og herforingi eins og tölurnar bera með sér. Meira
20. mars 2013 | Íþróttir | 329 orð

Úrslitakeppnin hefst annað kvöld

Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla í körfuknattleik hefst annað kvöld með tveimur leikjum í átta liða úrslitunum en næstu tveir leikir fara fram á föstudagskvöld. Grindavík – Skallagrímur Þarna mætast liðin sem höfnuðu í 1. og 8. sæti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.