Greinar miðvikudaginn 10. apríl 2013

Fréttir

10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð

250 milljónir króna fara í sumarstörfin

Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í gær tillaga Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra um að ráðstafað verði 250 milljónum króna úr Atvinnuleysistryggingasjóði til að standa straum af átaksverkefni um sumarstörf fyrir allt að 650 námsmenn. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Berjast við mengun í bæjarlækjunum

Síðustu ár hefur orðið vart saurgerlamengunar í lækjunum tveimur sem renna í gegnum Garðabæ, Hraunholtslæk og Arnarneslæk. Mengunin er einkum rakin til rangra tenginga og leka í fráveitulögnum. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Bið í að gengisstyrking skili sér til neytenda

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Frá 1. febrúar hefur gengi krónunnar styrkst um 8,2%. Á sama tíma hefur gengi bandaríkjadals gagnvart krónu lækkað úr 128 kr. í 119 kr. eða um 7% sé miðað við gengi gærdagsins. Evran hefur lækkað enn meira, úr 171 kr. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Byggðaáætlun í farvatninu

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Stefnumótandi byggðaáætlun getur vonandi orðið til þess að skýra samspil stjórnsýslustiganna, sveitarfélaganna og ríkisins. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð

Endurgreiðslur hækka

Ný reglugerð um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga í lyfjakostnaði hefur verið staðfest af Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra. Um er að ræða upptöku nýs greiðsluþátttökukerfis. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Fiðruðum heimsborgurum gefin grið

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ísland státar ekki af fjölbreyttu fuglalífi ef miðað er við ýmis suðlægari lönd en fjöldinn er hins vegar geysimikill í sumum tegundum, ekki síst sjófuglum. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fjórar nauðganir í rannsókn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi hefur nú fjögur nauðgunarmál til rannsóknar. Lögreglan á Akranesi sleppti í gær 82 ára gömlum manni úr haldi, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þroskaheftri konu. Hann hefur setið í varðhaldi í þrjár vikur. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjögur ráðuneyti undirbúa stofnun auðlindasjóðs

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um að fela starfshópi fjögurra ráðuneyta að hefja undirbúning að stofnun auðlindasjóðs. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Fljótlega þarf að huga að sólarvörn

Nú þegar sumarið nálgast og sólin hækkar á lofti með degi hverjum er mikilvægt að huga að viðeigandi sólarvörn. Stóran hluta ársins er sól of lágt á lofti hér á landi til að hætta sé á að fólk sólbrenni en í lok apríl er staðan önnur. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Framsókn eykur forskotið

Helgi Bjarnason Björn Jóhann Björnsson Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og er nú með 30,9%, samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Morgunblaðið. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fyrrverandi framkvæmdastjóri

„Í Morgunblaðinu í gær, hinn 9. apríl, birtist grein undirritaðs undir fyrirsögninni Afvegaleiðum ekki umræðuna , sem var athugasemd við grein fyrrverandi framkvæmdastjóra Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Fæðast með skuld upp á 21 milljón

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sett hefur verið upp vefsíða, rikid.is, með reiknivél þar sem hægt er að sjá hve mikið íslenska ríkið skuldar og hvað skattborgari er í reynd lengi að vinna fyrir ríkið hvert ár. Meira
10. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Fær viðhafnarútför frá Pálskirkjunni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Útför Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fer fram frá Pálskirkjunni í Lundúnum á miðvikudaginn kemur. Thatcher, sem dó úr heilablóðfalli í fyrradag, 87 ára að aldri, fær viðhafnarútför (e. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Golli

Stafalogn Hún var mikil blíðan sem lék við menn sem voru að landa úr Gulltoppi GK í gærkvöldi í dúnalogni í Grindavík. Landsmenn finna vel fyrir því þessa dagana að vorið er á... Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð

Haldið sofandi í öndunarvél

Karlmanni á fertugsaldri, sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Reykjanesbraut í fyrrakvöld, er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Maðurinn er mikið slasaður og er í lífshættu, samkvæmt upplýsingum frá lækni. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Húni II í hringferð um landið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eftir um mánuð ætla félagsmenn í Hollvinafélagi Húna II að sigla eikarbátnum Húna II umhverfis landið í tilefni 50 ára afmælis hans. Meira
10. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Hvetja útlendinga til að fara frá S-Kóreu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Norður-Kóreu ráðlögðu í gær erlendum ríkisborgurum í Suður-Kóreu að forða sér þaðan vegna hættu á kjarnorkustríði. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Íslensk börn eru ánægð með lífið

Ísland er í þriðja sæti á eftir Hollandi og Noregi, þegar mæld er velferð barna í efnameiri ríkjum heimsins. Þetta kemur fram í nýrri alþjóðlegri skýrslu sem UNICEF kynnir í dag. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Leita leiða til að ná saman um stangveiði í Þingvallavatni

Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, segir það koma fljótlega í ljós hvort fulltrúar veiðimanna og Þingvallanefnd nái saman um tillögur sem bæti veiðimenningu við Þingvallavatn. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Lífsánægja barna næstmest hér

UNICEF kynnir í dag nýja alþjóðlega skýrslu um velferð barna í efnameiri ríkjum heimsins. Velferð barna hér á landi mælist meiri en í mörgum öðrum löndum heims. Ísland er þar í þriðja sæti á eftir Hollandi og Noregi. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Makríll langt umfram ráðgjöf

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búast má við að ákvörðun um skiptingu makrílkvótans á komandi vertíð líti dagsins ljós á næstu dögum. Meira
10. apríl 2013 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mannskæður skjálfti í Íran

Að minnsta kosti 30 manns fórust og 800 slösuðust í jarðskjálfta sem reið yfir Íran í gær. Björgunarsveitir voru sendar á svæðið en björgunarstarfið gekk illa í fyrstu vegna myrkurs. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mál án fordæma í réttarsögunni hér

Lögmenn tveggja sakborninga í Al Thani-málinu svonefnda segjast standa við þá ákvörðun sína, að segja sig frá málinu. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Mengun í bæjarlækjum vegna rangra tenginga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Lækirnir eru perlur í bæjarlandinu og við viljum hafa þá eins hreina og framast er kostur,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, um Hraunholtslæk og Arnarneslæk. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Mikilvægt að huga að snyrtingu gróðursins

Nú er runninn upp sá tími árs þegar margir huga að snyrtingu á gróðri líkt og trjám og runnum. „Það er nauðsynlegt að klippa trén einu sinni á ári, jafnvel tvisvar,“ segir Brynjar Kjærnested, eigandi Garðlistar ehf. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Mætir ekki við aðalmeðferðina

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Nei, ég mun ekki mæta,“ segir Ragnar Hall, verjandi Ólafs Ólafssonar í Al Thani-málinu, aðspurður hvort hann mæti við aðalmeðferðina í málinu á morgun. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ofbeldi á aldrei að líðast

„Nauðgun er ofbeldi og ofbeldi á aldrei að líðast. Kirkjan og prestarnir sem lykilstarfsmenn hennar eiga að standa með þolendum og styðja þá í að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Agnes M. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Of geyst farið í að leita að glæpum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hugsanlegt er að of geyst hafi verið farið í að leita að hugsanlegum glæpum hjá fjármálastofnunum. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 11 myndir

Píratar ná inn fjórum mönnum

Björn Jóhann Björnsson Helgi Bjarnason Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem unnin var fyrir Morgunblaðið, sýnir nokkrar breytingar frá því að síðasta könnun fór fram 18. til 26. mars sl. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð

Píratar tvöfalda fylgi sitt í nýrri könnun MMR

Píratar meira en tvöfalda fylgi sitt, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR. Mælast þeir með 7,8% fylgi í stað 3,9% í síðustu könnun fyrirtækisins. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Skoða réttarstöðu sveitarfélagsins vegna sinuelda

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skoða skaðabætur vegna sinuelda

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur leitað til lögfræðings um það hvort sveitarfélagið eigi bótakröfu á þá sem valda því kostnaði með því að kveikja í sinu, hvort sem er með eða án heimildar yfirvalda, og eldurinn fer úr böndunum. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sprengjusérfræðingur á flugi

Nokkrir starfsmenn Landhelgisgæslunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra taka um þessar mundir þátt í námskeiði í fallhlífarstökki í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stjórn Eirar leitar eftir formlegum nauðasamningum

Stjórn Eirar tókst ekki að ná samningum við alla íbúðarréttarhafa um breytt uppgjörsform á réttindum þeirra. Náðist samþykki 96% íbúa en 4% höfnuðu samningum. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Strandveiðar byrja eftir 3 vikur - leyfið kostar 72 þúsund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um strandveiðileyfi hjá Fiskistofu, sem verða leyfðar í fjóra mánuði í sumar, í maí, júní, júlí og ágúst. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tryggja sér fjórar flugvélar til viðbótar

WOW air og Icelandair tryggðu sér fjórar nýjar flugvélar í gær. Icelandair Group tilkynnti um kaup á tveimur Boeing 757 200 sem félagið hefur haft á langtímaleigu. Vélarnar hafa sinnt verkefnum tengdum leiguflugi og munu gera það áfram. Meira
10. apríl 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Útför Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu

Útför Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Pétur Maack jarðsöng. Egill Ólafsson, tengdasonur Herdísar, og Sigrún Hjálmtýsdóttir sungu einsöng og kórinn Voces Masculorum söng. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2013 | Leiðarar | 580 orð

Lýðræðishalli evrunnar og aðildarsinnanna

Vinnnubrögð ákafra aðildarsinna eru í góðu samræmi við upphaf evrunnar Meira
10. apríl 2013 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Vökult auga Össurar fylgist með

Í fréttum Mbl. Meira

Menning

10. apríl 2013 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Aluna George, Zola Jesus o.fl. á Airwaves

Skipuleggjendur Iceland Airwaves kynntu í gær fleiri listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í ár. Meira
10. apríl 2013 | Menningarlíf | 593 orð | 7 myndir

„Rými, skáld og áhorfendur“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, kynnti dagskrá hátíðarinnar í ár fyrir blaðamönnum í Sólheimasafni, sagði hún hátíðina einkennast að þessu sinni af miklum fjölbreytileika. Meira
10. apríl 2013 | Leiklist | 272 orð | 2 myndir

„Við erum í skýjunum“

BLAM! , leikverk Kristjáns Ingimarssonar, hefur slegið algerlega í gegn hér á landi og var uppselt á allar sýningar á verkinu í Borgarleikhúsinu í síðustu viku, sex talsins. Sýningarnar hér eru samstarfsverkefni Neander-leikhópsins og Borgarleikhússins. Meira
10. apríl 2013 | Dans | 73 orð | 1 mynd

Bretar næla í stórstjörnu

Ein helsta ballettstjarna Rússa, Natalja Osipova, ætlar að yfirgefa Míkhaílovskí-ballettinn í Pétursborg og ganga til liðs við Konunglega ballettinn í London sem aðaldansari. Meira
10. apríl 2013 | Kvikmyndir | 521 orð | 2 myndir

Enginn vegur heim

Leikstjórn: Walter Salles. Handrit: Jose Rivera, byggt á samnefndri skáldsögu Jacks Kerouacs. Aðalhlutverk: Sam Riley, Garrett Hedlund, Kristen Stewart, Tom Sturridge, Kirsten Dunst, Viggo Mortensen, Amy Adams og Steve Buscemi. 124 mínútur. Bandaríkin, 2012. Meira
10. apríl 2013 | Hugvísindi | 89 orð | 1 mynd

Fjallað um handritasafn í Manitoba

Ársfundur stofnunar Árna Magnússonar verður haldinn í dag í Kötlusal á Hótel Sögu kl. 8.15-10. Meira
10. apríl 2013 | Tónlist | 349 orð | 2 myndir

Lágstemmt með æsingi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta plata hljómsveitarinnar Robert the Roommate, samnefnd sveitinni, kom út í byrjun mars sl. og mun hljómsveitin fagna henni með tónleikum annað kvöld í Iðnó og hefjast þeir kl. 21. Meira
10. apríl 2013 | Tónlist | 291 orð | 2 myndir

Miklu betri en plötur Ladda

María Ólafsdóttir maria@mbl. Meira
10. apríl 2013 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Rökkurbýsnir á tíu bóka lista IMPAC

Rökkurbýsnir , skáldsaga Sjóns, er komin á tíu bóka lista yfir bækur tilnefndar til IMPAC Dublin-bókmenntaverðlaunanna. Meira
10. apríl 2013 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Safn Wymans birtist á bók

Bill Wyman, fyrrverandi bassaleikari Rolling Stones, gefur um þessar mundir út bók með ljósmyndum, veggspjöldum, tónleikamiðum, bréfum og ýmsu öðru, sem tengist sögu hljómsveitarinnar. Meira
10. apríl 2013 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Stuttskífa með Fleetwood Mac

Hljómsveitin Fleetwood Mac sendir frá sér stuttskífu í vikunni. Þetta sagði forsprakki sveitarinnar, Lindsey Buckingham, á tónleikum Fleetwood Mac í Philadelphia laugardaginn sl. Meira
10. apríl 2013 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd

Söngtónleikar með áherslu á Schubert

Á tónleikum í röðinni „Tónsnillingar morgundagsins“ í Salnum á morgun, fimmtudag, klukkan 20 kemur Andri Björn Róbertsson bass-barítón fram ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara. Meira
10. apríl 2013 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Veldur „Spilaborgin“ straumhvörfum?

Það virðist hafa verið í gær sem maður fagnaði því að geta keypt heilu þáttaraðirnar á DVD-diskum, skömmu eftir að þær voru sýndar í sjónvarpi. Best var auðvitað ef um var að ræða efni sem maður hafði misst af og gat þannig horft á þegar betur stæði á. Meira
10. apríl 2013 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Webber gerir Rokkskólasöngleik

Breska söngleikjatónskáldið Andrew Lloyd Webber ætlar sér að gera söngleik upp úr kvikmyndinni The School of Rock , eða Rokkskólanum. Meira
10. apríl 2013 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Ævintýraleg ökuferð með Davíð og Ilmi

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í ár var kynnt í gær. Meðal viðburða hátíðarinnar er Routeopia. Um hann segir m.a. Meira

Umræðan

10. apríl 2013 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Af föngulegum fljóðum

Ég er alvanur því að konur og karlar dáist að útliti mínu (sjá meðfylgjandi mynd), limaburði og líkamsvexti almennt. Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Álver í Helguvík – hvað hefur tafið?

Eftir Júlíus Jón Jónsson: "Segja má að það eina sem eftir hefur gengið sé uppbygging aðstöðu af hálfu Reykjanesbæjar í Helguvíkurhöfn þrátt fyrir þrönga stöðu og litla aðstoð." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Áríðandi aðgerðir verða að hefjast án tafar

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Lágmarkslaun lögboðin 240.000 kr. á mánuði og skattleysismörk hækkuð í 200.000 kr. á mánuði." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Draumalandið – Austurland

Eftir Skarphéðin Smára Þórhallsson: "Á Austurlandi er stöðnun ekki raunhæfur kostur eftir þá miklu og góðu uppbyggingu sem hér hefur átt sér stað." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Ekki staðið við gefin loforð um breytingar á ellilífeyri

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Væri spurt um leiðréttingar á kjörum eldri borgara á fundum með ráðamönnum var því svarað að það væri verið að endurskoða lög um almannatryggingar." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atvinnulíf framar öðru

Eftir Árna Pál Árnason: "Við byggjum aldrei norræna velferð á atvinnulífi í höftum." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Hættum eineltinu á Bjarna Ben, verjum þá sem vilja árangur fyrir Ísland

Eftir Árna Johnsen: "Festumst ekki í slægð harðskeyttra andstæðinga sjálfstæðisstefnunnar. Níðum ekki okkar eigin menn, þá verður bakhjarl samfélagsins feyskinn og fúinn." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Íslenskt ríkisfang dugar ekki til

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Íslenskt ríkisfang, langfeðratal aftur í aldir og málefnaleg umræða dugar ekki til þegar fjórflokkurinn er annars vegar." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Pólitískt bakslag í baráttunni gegn fíkniefnum

Eftir Kristbjörgu Steinunni Gísladóttur: "Það að Alþingi skuli nú ræða þann möguleika að lögleiða fíkniefnaneyslu er ekki til þess fallið að létta róðurinn í baráttunni við alkóhólismann..." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð

Eftir Ingunni St. Svavarsdóttur: "Lýðræðisvaktin vill að sem víðast í landinu verði blómleg sjálfbær byggð og að aðstöðumunur fólks verði jafnaður eins og kostur er..." Meira
10. apríl 2013 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Töfralausnir á uppboðsmarkaði stjórnmálanna

Eftir Óla Björn Kárason: "Jarðvegurinn er frjór fyrir stjórnmálamenn sem lofa peningum sem ekki eru í hendi (og verða kannski aldrei)." Meira
10. apríl 2013 | Velvakandi | 97 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bruni í Keflavík 1935 Í Landanum síðastliðinn laugardag var fjallað um 100 ára afmæli brunavarna í Keflavík, m.a. að tveir stórbrunar hefðu orðið þar. Meira

Minningargreinar

10. apríl 2013 | Minningargreinar | 1945 orð | 1 mynd

Grétar Magni Guðbergsson

Grétar Guðbergsson jarðfræðingur fæddist á Siglufirði 24. desember 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. mars 2013. Foreldrar Grétars voru Guðberg Kristinsson, múrari og fulltrúi, og Andrea Helgadóttir, húsmóðir og verkakona. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2013 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Guðbjörg Eyvindsdóttir

Guðbjörg Eyvindsdóttir fæddist á Ferjukoti í Borgarfirði 30. september 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars 2013. Foreldrar hennar voru Laufey Óskarsdóttir frá Kjartansstöðum í Skagafirði, f. 25.7. 1898, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2013 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannesson

Gunnar Jóhannesson fæddist á Hömrum, Grímsnesi, 15. desember 1932, hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 31. mars 2013. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarnadóttir, f. 14. mars 1893, d. 19. janúar 1991, og Jóhannes Jónsson, f. 14. júní 1885, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2013 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Jóhanna Óskarsdóttir

Jóhanna Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1937. Hún lést 2. apríl síðastliðinn af langvarandi sjúkdómi. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigríður Kornelíusdóttir, húsmóðir, f. 12. ágúst 1915, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2013 | Minningargreinar | 3680 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Jónsson

Rögnvaldur Jónsson fæddist á Dunki í Hörðudal í Dalasýslu 27. apríl 1941. Hann lést á heimili sínu á Skjólbraut 16 í Kópavogi 30. mars 2013. Foreldrar hans voru Kristjana Ingiríður Kristjánsdóttir, f. 12. sept. 1902, d. 13. des. 1993, og Jón Laxdal, f. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2013 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Sólveig María Björnsdóttir

Sólveig María Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 9. desember 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 26. mars 2013. Útför Sólveigar fór fram frá Hveragerðiskirkju 4. apríl 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2013 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Þröstur Þórisson

Þröstur Þórisson fæddist á Ísafirði 8. október 1988. Hann lést 24. mars 2013. Útför Þrastar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 6. apríl 2013. Vegna mistaka í úrvinnslu birtist eftirfarandi minningargrein undir röngu nafni og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessum mistökum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Eiga 2.444 milljarða hreina eign

Hrein eign lífeyrissjóða nam 2.444 milljörðum króna í lok febrúar 2013. Eignirnar hækkuðu um rúmlega níu milljarða í febrúar en frá áramótum hafa þær hækkað um 50 milljarða, samkvæmt frétt á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Meira
10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Fær 300 milljóna kr. fjármögnun í Bandaríkjunum

Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur náð að tryggja sér rúmlega 300 milljóna króna fjármögnun í Bandaríkjunum, en hún kemur til viðbótar við um 150 milljónir sem settar voru í fyrirtækið sumarið 2012. Meira
10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Góður hagnaður Alcoa

Hagnaður Alcoa jókst um 59% á fyrsta ársfjórðungi en hagnaður álfyrirtækisins nam 149 milljónum Bandaríkjadala á fyrstu þremur mánuðum ársins samanborið við 94 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Meira
10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Heiðar Már Guðjónsson vill í stjórn Vodafone

Tveir nýir frambjóðendur eru í stjórnarkjöri Vodafone, en það fer fram samhliða aðalfundi sem haldinn verður á morgun. Það eru þeir Heiðar Már Guðjónsson og Hjörleifur Pálsson. Meira
10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Íbúum Íslands fjölgaði um 2.282 eða 0,7%

Um áramótin voru íbúar landsins 321.857 talsins samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þeim fjölgaði um 0,7% á árinu 2012 eða um 2.282 einstaklinga. Árið 2012 fæddust 4.533 börn, 2.317 drengir og 2.216 stúlkur, en 1.952 létust. Fæddir umfram dána voru því 2.581... Meira
10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Mikil fjölgun hjá WOW

Mikil fjölgun varð á farþegafjölda hjá WOW air á fyrsta ársfjórðungi ef miðað er við farþegatölur Iceland Express, en félögin sameinuðust á síðasta ári. Meira
10. apríl 2013 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 1 mynd

Seðlabankinn hefur enn ekki veitt SPB undanþágu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur enn ekki veitt þrotabúi Sparisjóðabankans (SPB), áður Icebank, undanþágu frá fjármagnshöftum til útgreiðslu gjaldeyris til samningskröfuhafa bankans vegna fyrirhugaðs nauðasamnings. Meira

Daglegt líf

10. apríl 2013 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Eigin blanda af súkkulaðifreyðibaði

Grínast hefur verið með að súkkulaði sé svo gott að það megi baða sig í því en í raun og veru má gera alvöru úr því gríni. Súkkulaði, og þá sérstaklega dökkt súkkulaði, er stútfullt af andoxunarefnum og er nærandi fyrir húðina. Meira
10. apríl 2013 | Daglegt líf | 214 orð | 2 myndir

Hollustuuppskriftir og litríkar ljósmyndir

Eftir að hafa birt reglulega matarmyndir á Instagram ákvað Helga Gabríela Sigurðardóttir að það væri kominn tími á að opna vefsíðu. „Ég var bara að opna síðuna fyrir nokkrum dögum og hef fengið mjög góð viðbrögð. Meira
10. apríl 2013 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

...punktið niður daginn ykkar

Sumir venja sig á að halda dagbók og hafa gert svo jafnvel í mörg ár. Öðrum vex slíkt í augum og ætla sér að halda dagbók en koma sér svo aldrei að verki. Meira
10. apríl 2013 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Sváfu í tjöldum í frosti og snjó

Um síðustu helgi héldu 50 dróttskátar á aldrinum 13-15 ára á viðburðinn DS Vitleysa þar sem þeir þurftu að leysa ýmsar skátaþrautir á fyrirfram ákveðinni gönguleið. Skátarnir komu saman vel útbúnir á föstudagskvöldi við skátaskálann í Lækjarbotnum. Meira
10. apríl 2013 | Daglegt líf | 758 orð | 4 myndir

Taílensk matargerð fyrir austan fjall

Áhugi Kristínar Árnadóttur á veitingarekstri má segja að sé henni í blóð borinn en hún fæddist í hjónarúminu hjá ömmu sinni og afa í Tryggvaskála, vinsælum veitingastað sem þau ráku í áratugi á Selfossi. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2013 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Örvænting. S-Allir Norður &spade;974 &heart;K83 ⋄ÁG42 &klubs;D43 Vestur Austur &spade;ÁD2 &spade;K865 &heart;D742 &heart;Á106 ⋄985 ⋄10763 &klubs;975 &klubs;82 Suður &spade;G103 &heart;G95 ⋄KD &klubs;ÁKG106 Suður spilar 3G. Meira
10. apríl 2013 | Fastir þættir | 104 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jöfn og góð þátttaka í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára mánudaginn 8. apríl. Úrslit í N/S: Katarínus Jónsson – Jón Bjarnar 341 Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðars. Meira
10. apríl 2013 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 541 orð | 4 myndir

Gengur með Svönum um fjöll og firnindi

Hulda ólst upp í miðbæ Reykjavíkur og á Klapparstíg 31 til 12 ára aldurs. Svo flutti Hulda í Árbæinn. Hulda var í sveit í sumrin, í Selvogi í Árnessýslu, Tungufelli nálægt Breiðdalsvík og í Glaumbæ í Skagafirði. Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Lyftir andanum og eyðir allri þreytu

Það er alltaf nóg að gera hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sviðsstjóri rekstrar- og útgáfusviðs, Magnús Karel Hannesson, er til dæmis á fullu að undirbúa menningarráðstefnu morgundagsins og má varla vera að því að hugsa um 61 árs afmæli sitt í dag. Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Margrét Skúladóttir Sigurz

40 ára Margrét er leikskólakennari. Maki: Kristján Gunnar Ríkharðsson, f. 1971, framkvæmdastjóri. Börn: Skúli Eggert, f. 1998, Kristjana Rún, f. 2002, Ingunn Þóra, f. 2006 og stjúpsonur Alexander Ingi, f. 1990. Foreldrar: Skúli Eggert Sigurz, f. Meira
10. apríl 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Er menn vilja hæla e-m sem rausnarlegast kemur fyrir að þeir „hrósa honum í hásterkt“ eða „hrósa honum hásterkt“. Og virðist þetta fálkaorðuígildi. En orðið er k-laust – hástertur : efsti hluti tagls á... Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reyðarfjörður Sólveig fæddist 18. júní kl. 5.10. Hún vó 3.780 g var 52,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Herdís Hulda Guðmannsdóttir og Kjartan Vilbergsson... Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgari

Reykjavík Steinar Kristvin fæddist 13. júlí kl. 9.11. Hann vó 3.540 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Fjóla Heiðdal Steinarsdóttir og Guðmundur Bjarni Pálmason... Meira
10. apríl 2013 | Í dag | 286 orð | 1 mynd

Sigurður Ingjaldsson

Sigurður Ingjaldsson, rithöfundur frá Balaskarði, var fæddur að Ríp í Skagafirði 10.4. 1845. Í Íslendingabók er hann reyndar sagður fæddur árið 1844 en skv. öðrum heimildum árið 1845. Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

50 ára Sigurður er Reykvíkingur og er sölustjóri Skoda. Maki: Vilborg Erla Valdimarsdóttir, f. 1963, lyfjatæknir hjá Actavis. Börn: Sigurður, f. 1996, og Ágústa Lillý, f. 2000. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson, f. 1935, d. Meira
10. apríl 2013 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. Be3 O-O 8. f4 Rc6 9. Rb3 Be6 10. g4 Hc8 11. g5 Rd7 12. h4 Rb4 13. Rd4 Da5 14. h5 Bc4 15. a3 Staðan kom upp á N1-Reykjavíkurskákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 203 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Arndís Bjarnadóttir Helgi Vilhjálmsson 90 ára Guðbjörg Halldórsdóttir Gunnlaugur Lárusson María S. Halldórsdóttir 85 ára Ingólfur Magnússon Kristín Jóhannesdóttir Lilja E. Meira
10. apríl 2013 | Í dag | 294 orð

Undarleg er íslensk þjóð

Mér til gamans hef ég rifjað upp ferhendur, sem birtust í Lestrarbók Sigurðar Nordal og var röðin komin að Kristjáni Jónssyni. Meira
10. apríl 2013 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji átti þess kost að sjá sýninguna Blam í Borgarleikhúsinu í liðinni viku og var mjög upprifinn. Meira
10. apríl 2013 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. apríl 1886 Magnús Stephensen, 49 ára yfirdómari og settur amtmaður, var skipaður landshöfðingi. Hann gegndi því embætti þar til heimastjórn komst á árið 1904 og Hannes Hafstein varð fyrsti íslenski ráðherrann. 10. Meira
10. apríl 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þóra Gunnsteinsdóttir

30 ára Þóra er líffræðingur frá Sökku í Svarfaðardal og býr þar núna. Maki: Sveinn Brynjólfsson, f. 1975, jarðeðlisfræðingur. Börn: Brynjólfur Máni, f. 2004, Dagur Ýmir, f. 2006, og Álfrún Mjöll, f. 2012. Foreldrar: Gunnsteinn Þorgilsson, f. Meira

Íþróttir

10. apríl 2013 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

„Rata innandyra og þekki hlaupaleiðir“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég rata innandyra í Framhúsinu og þekki vel hlaupaleiðir í hverfinu,“ sagði Guðlaugur Arnarsson eftir að hann var ráðinn næsti þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í gær. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Bestu leikir liðsins undir minni stjórn

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er fyrst og fremst bara rosalega stoltur af liði mínu. Það spilaði tvo frábæra leiki á móti Serbunum og þetta voru bestu leikir liðsins undir minni stjórn. Ég var búinn að kortleggja leik Serbanna. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Fara Börsungar í undanúrslitin sjötta árið í röð?

Átta liða úrslitunum í Meistaradeild Evrópu lýkur í kvöld en þá fara fram tveir síðustu leikirnir í fjórðungsúrslitunum. Á Camp Nou tekur Barcelona á móti Paris SG og í Tórínó mætast Juventus og Bayern München. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kára Kristjáni Kristjánssyni , línumanni íslenska handboltaliðsins, var meinaður aðgangur að æfingu þýska liðsins Wetzlar þegar hann reyndi að mæta eftir landsleikjafrí í gær. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 217 orð

Handboltaskórnir á leið upp á hillu hjá Heimi Erni

Heimir Örn Árnason og Bjarni Fritzson verða áfram við stjórnvölinn sem þjálfarar Akureyrarliðsins í handboltanum á næstu leiktíð en þeir tóku við þjálfun liðsins af Atla Hilmarssyni fyrir tímabilið og léku einnig með liðinu. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Styrkkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Styrkkishólmur: Snæfell – KR(1:1) 19.15 Oddaleikur um sæti í úrvalsdeild kvenna: Hveragerði: Hamar – Stjarnan (1:1) 19. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: Valur – KA 2:0 Kolbeinn...

Lengjubikar karla A-deild, 2. riðill: Valur – KA 2:0 Kolbeinn Kárason 57., Stefán Ragnar Guðlaugsson 87. Staðan: Breiðablik 751119:816 Valur 650118:815 ÍA 732218:1311 Víkingur R. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Slál í stál hjá blakmönnum

BLAK Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það var norðangarri í gærkvöldi þegar fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi HK og KA um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla fór fram á Akureyri. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Svartfellingar fámennir á Smáþjóðaleikunum

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Svona er fótboltinn

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég finn ekki fyrir neinu nema gleði. Sigurmarkið virtist vera rangstaða en svona er fótboltinn. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Umspil um sæti í úrvalsdeild, 1. leikur: Stjarnan – Víkingur 16:19...

Umspil um sæti í úrvalsdeild, 1. leikur: Stjarnan – Víkingur 16:19 Mörk Stjörnunnar: Guðmundur Guðmundsson 5, Egill Magnússon 4, Hilmar Pálsson 3, Andri Hjartar Grétarsson 2, Finnur Jónsson 1, Þröstur Þráinsson 1. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 647 orð | 4 myndir

Valur vann aftur í Keflavík og er einum sigri frá úrslitum

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Valsstúlkur hafa nú skotið á þær sögusagnir að fyrri sigur þeirra í Keflavík hafi verið einhver slembilukka því í gær endurtóku þær leikinn og lögðu Keflavík, 68:75. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Varnarsigur Víkings í Mýrinni

Víkingur vann Stjörnuna, 19:16, í Mýrinni í Garðabæ í fyrsta leik liðanna í umspili um sæti í N1-deild karla næsta vetur. Meira
10. apríl 2013 | Íþróttir | 214 orð

Öqvist heldur áfram með landsliðið í körfubolta

Svíinn Peter Öqvist verður áfram þjálfari íslenska körfuboltalandsliðsins en hann tók við liðinu á síðasta ári og stýrði því í undankeppni EM. Samningur Öqvists var runninn út en hann hefur samþykkt að stýra Íslandi í komandi verkefnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.