Greinar þriðjudaginn 7. maí 2013

Fréttir

7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Akur í fullum blóma í Tókýó

Japanir eru miklir blómavinir, lítil stúlka vappaði í gær um akur í Showa-garðinum í Tókýó þar sem valmúi, er ber á ensku heitið Iceland poppy (Íslandsvalmúi), var í fullum blóma. Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Andreotti látinn í Rómaborg

Giulio Andreotti, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er látinn í Róm, 94 ára að aldri. Andreotti var sjö sinnum forsætisráðherra á árunum 1972-1992 en stjórnarskipti voru þá afar tíð á Ítalíu. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni ef útbreiðsla eykst

„Gonokokkar, sem valda kynsjúkdómnum lekanda, voru lengi vel næmir fyrir penisillínlyfjum en hafa verið að öðlast ónæmi fyrir því, eins og margar aðrar bakteríur. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

„Maður var frjáls í þessu áður fyrr“

„Maður var frjáls í þessu áður fyrr, gerði þetta eins og manni sýndist. Nú er rétt að maður megi taka grásleppuna, ef hún snýr ekki rétt í netinu og fiskurinn má ekki synda í netin. Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Brask með vinsælt súkkulaðikex léttir líf Norður-Kóreumanna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Harðstjórnarríki kommúnistans Kim Jong-uns í N-Kóreu er líklega einangraðra en nokkurt annað land heims og neyðin er mikil. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Enn er víða fannfergi til sveita norðanlands

Allt er á kafi í snjó víða til sveita á Norðurlandi, skepnur á fóðrum og ekki útlit fyrir að hægt verði setja lambær út á næstunni. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð

Flestir færðu Guðlaug Þór

Enginn frambjóðandi var nálægt því að falla úr þingsæti eða neðar á lista vegna útstrikana kjósenda eða endurröðunar. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fluttu 9% fleiri milli landa en í fyrra

Icelandair flutti 148 þúsund farþega í millilandaflugi í apríl. Er það 9% fleiri farþegar en í apríl í fyrra. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 356 orð

Forgangsraða í þjónustunni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Komum á göngudeildir geðsviðs Landspítala fækkaði um 20,3% frá fyrra ári fyrstu þrjá mánuði ársins. Þá fækkaði viðtölum og meðferðum á geðdeildum fyrir fullorðna um 30,8% á sama tímabili. Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Frakkar segja „aðhaldskreddu“ fyrir bí

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forseti Frakklands, François Hollande, hefur nú verið við völd í ár en hann er óvinsælasti maðurinn sem hefur setið á þeim stóli í manna minnum. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fram er tvöfaldur meistari

Fram varð í gærkvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik með því að sigra Hauka í fjórða úrslitaleik liðanna. Þar með er Fram meistari, bæði í karla- og kvennaflokki, eftir sigra í úrslitaleikjum í Safamýri tvo daga í röð. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Framsal til Póllands staðfest í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um framsal á pólskum karlmanni til heimalandsins. Héraðsdómur hafði áður staðfest ákvörðun innanríkisráðherra um framsalið. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fullharkalegar reglur um kattahald?

„Finnst ykkur þetta ekki svolítið harkalegt?“ spurði Jóna Benediktsdóttir, bæjarfulltrúi Ísafjarðarlistans, við umræður í bæjarstjórn um reglur um kattahald í Ísafjarðarbæ. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Færri lokanir á LSH í sumar

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Sumarlokanir á Landspítalanum verða hlutfallslega minni í ár en í fyrra. Að því er segir í sumaráætlun sem framkvæmdastjórn spítalans samþykkti í gær munu lokanir nema 19% af virkum legurýmum þegar mest er. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Gegnsæ tjöld fyrir klefum

Umboðsmaður T-lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi gerir fjölda athugasemda við framkvæmd alþingiskosninganna. Lagði hann fram skýrslu um það á fundi landskjörstjórnar í gær. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Golli

Sumar í lofti Í gær var hlýtt í veðri og borgarbúar létu það ekki fram hjá sér fara og viðruðu sig og fóru í göngutúra. Þessar stúlkur í Vesturbænum voru heldur betur kátar með hjólin... Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 206 orð

Gætu hafa notað efnavopn

Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa ef til vill beitt efnavopnum í hernaði sínum, að sögn fulltrúa Sameinuðu þjóðanna en ekki eru fyrir hendi ótvíræðar sannanir. Um er að ræða taugagasið sarín. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hálfur milljarður í hóteluppbyggingu

Íslensk fjárfesting, sem er í jafnri eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar, kom með 465 milljónir í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans í mánuðinum. Arnar segir að fyrirtækið sé að byggja upp hótelstarfsemi hér á landi. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hittast á 50 ára fermingarafmæli

Vorið 1963 voru fyrstu fermingarbörnin fermd í Kópavogskirkju af sr. Gunnari Árnasyni. Um var að ræða fjölmennan hóp úr Kópavogi og einnig úr Bústaðahverfinu. Sr. Gunnar þjónaði báðum sóknum. Á uppstigningardegi 9. maí nk. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Hjólið verður að vera læst til að fá tjónið bætt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Í frétt Morgunblaðsins í gær kom fram að um 700 reiðhjólum væri stolið á ári á höfuðborgarsvæðinu. Reiðhjól hafa hækkað mjög í verði frá árinu 2008 og geta góð reiðhjól kostað vel yfir 100.000 krónur. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Hver var að blekkja hvern?

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Ætli það sé ekki fokið í flest skjól þegar frásögn af fundum endurskoðanda, lögfræðings og forstjóra Deloitte, lögfræðinga Exista og lögmanns og meðeiganda Logos er gjörólík eftir því hver er spurður. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

IKEA kærir stórfelldan þjófnað

Stórfelldur þjófnaður úr verslun IKEA var kærður til lögreglu sem fjársvikamál og er málið rannsakað sem slíkt, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Málið var kært til lögreglu í febrúar sl. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kristján Bersi Ólafsson

Kristján Bersi Ólafsson, fv. skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði, lést sunnudaginn 5. maí sl., 75 ára að aldri. Kristján Bersi fæddist í Reykjavík 2. janúar 1938, sonur Ólafs Þ. Kristjánssonar, kennara og skólastjóra, og Ragnhildar G. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Líf að komast í loftið á ný

TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, var prufukeyrð í gær eftir að hafa verið í árlegri 500 flugtíma skoðun. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Líf á kolmunnaslóð og kvótinn langt kominn

Íslensku skipunum á kolmunnamiðum 80-100 mílum suður af Færeyjum hefur fækkað síðustu daga. Mörg þeirra eru búin með kvóta sína nema það sem þau nýta til að eiga sem meðafla á makríl- og síldveiðum í sumar. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Lítil verðlækkun þrátt fyrir gengisstyrkingu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samkvæmt tölum frá ASÍ hefur verðlag ekki lækkað nema að litlu leyti undanfarna mánuði. Á sama tíma hafa margir birgjar tilkynnt um verðlækkun á vörum sínum vegna gengisstyrkingu krónunnar. Frá 2. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1195 orð | 3 myndir

Loftslagshreyfingin að tapa

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við erum enn að tapa. Á því leikur enginn vafi. Olíuiðnaðurinn er ríkasti og valdamesti iðnaður sögunnar og hann hefur haft nægan auð og völd til að hindra alvöru breytingar. Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 107 orð

Lömunarveiki greinist eftir að talíbanar banna bólusetningu

Barn í héraðinu Waziristan í norðaustanverðu Pakistan hefur greinst með lömunarveiki, að sögn AFP . Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Mannskæðar óeirðir í Dhaka

Lögreglumenn í Dhaka í Bangladess notuðu kylfur, táragas, hvellsprengjur og gúmmíkúlur gegn íslamistum úr samtökunum Hefazat-e Islam á sunnudag og aðfaranótt mánudags en hinir síðarnefndu kröfðust þess að sett yrðu hert lög gegn guðlasti og aðskilnaður... Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Margt svipað í lausnum flokkanna

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Lausnir á skuldamálum heimilanna voru veigamikil stefnumál hjá bæði Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum í kosningabaráttunni fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

MAST en ekki MATÍS

Jón Gerald Sullenberg, eigandi Kosts lágvöruverslunar, bað blaðið um að koma eftirfarandi á framfæri: „Því miður varð mér á í messunni þegar ég skrifaði grein sem birtist í blaðinu í dag, mánudag, undir fyrirsögninni „Ævintýrið ótrúlega um... Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Nýta þarf húsnæði Bæjarbíós betur

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

OR kanni fýsileika verksmiðju á Hellisheiði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er verið að skoða þessi mál innan Orkuveitu Reykjavíkur. Vonandi verða málin farin að skýrast á næsta stjórnarfundi Orkuveitunnar 17. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Samfylkingin fékk 375 milljónir kr.

Hæstu greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka á nýliðnu kjörtímabili runnu til Samfylkingarinnar, alls 375 milljónir kr. Ríkið greiddi alls 1.224 milljónir kr. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sammála um einföldun skattkerfis

Heimir Snær Guðmundsson Egill Ólafsson Fyrstu dagar formlegra stjórnarmyndunarviðræðna hafa farið í að ræða mál sem þokkalegur samhljómur er um að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir ganginn í viðræðunum... Meira
7. maí 2013 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Sjórinn á norðurhjara sagður súrna hratt

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Norskir vísindamenn segja að sjórinn á norðurhjara súrni nú hratt vegna losunar koldíoxíðs og áhrifin gætu orðið mikil á viðkvæmt lífríki svæðisins. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Skógurinn í Drumbabót eyddist veturinn 822-23

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skráning hafin í Háskóla unga fólksins

Skráning hófst í gær í Háskóla unga fólksins sem haldinn verður dagana 10.-14. júní í Háskóla Íslands. Hátt í fimmtíu námskeið eru í boði að þessu sinni. Háskóli unga fólksins hefur verið starfræktur við Háskóla Íslands undanfarin níu ár. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Snjallsímar með drjúgan meirihluta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Snjallsímar hafa tekið yfir íslenskan farsímamarkað en um 75% seldra farsíma í aprílmánuði voru af gerð svonefndra snjallsíma. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Stelpusamhjól sló í gegn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég bauð öllum stelpum að hjóla með mér, bæði þeim sem ég þekki og þekkti ekki. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 400 orð | 5 myndir

Sumarið kemur á endanum!

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Gífurlegt fannfergi er víða á Norðurlandi og hefur verið allar götur síðan í október. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Svepparannsóknir í Heimaey og Surtsey

Síðasta Hrafnaþing vormisseris verður haldið miðvikudaginn 8. maí, kl. 15:15. Þá mun Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytja erindi sitt „Sveppir í Heimaey og Surtsey sumarið 2010“. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tekinn með 2,8 milljóna úr

Rúmlega sextugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness í gær dæmdur til að greiða rúmar 700 þúsund kr. í sekt fyrir tollalagabrot en hann hafði ekki gert tollgæslu grein fyrir armbandsúri sem metið er á tæpar 2,8 milljónir kr. við komuna til landsins. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 105 orð

Útsvarstekjur jukust óvænt

Tekjur Grindavíkurbæjar jukust óvænt á síðasta ári þannig að rekstrarhagnaður varð 170 milljónum kr. meiri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins. Mestu munar um að útsvarstekjur urðu 100 milljónir kr. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð

Verðlækkanir í nánd

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
7. maí 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Þór Vigfússon

Þór Vigfússon, fyrrverandi skólameistari, andaðist sunnudaginn 5. maí sl., 77 ára að aldri. Þór var fæddur á Þórshamri í Sandvíkurhreppi, 2. apríl 1936. Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2013 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Lögmaður lýsir ástandi

Hinn öflugi lögmaður, Sigurður G. Guðjónsson, sagði frá því í umræðuþætti Ríkissjónvarpsins að hann hefði verið félagi í Samfylkingunni frá stofnun flokksins. Í framhaldi af því sagðist hann hafa kosið Samfylkinguna í síðustu kosningum. Meira
7. maí 2013 | Leiðarar | 273 orð

Svíar sveia evrunni

Formaður Samfylkingarinnar reið ekki feitum hesti frá árásum sínum á þjóðarmyntina Meira
7. maí 2013 | Leiðarar | 331 orð

Þarfur þjónn

Skattar á bíla og eldsneyti þurfa að vera hóflegir Meira

Menning

7. maí 2013 | Leiklist | 324 orð | 1 mynd

Athyglisverðasta áhugaleiksýningin valin í 20. sinn

Uppfærsla Leikfélags Ólafsfjarðar og Leikfélags Siglufjarðar á Stönginni inn eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn höfundar hefur verið valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2012-2013 að mati dómnefndar Þjóðleikhússins. Meira
7. maí 2013 | Tónlist | 468 orð | 2 myndir

Á mörkum hins mögulega

Carl Nielsen: Færeyjaforleikur og Flautukonsert. Þorkell Sigurbjörnsson: Kólúmbína (II. þáttur). Beethoven: Sinfónía nr. 6. Stefán Ragnar Höskuldsson flauta; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Fimmtudaginn 2. maí kl. 19:30. Meira
7. maí 2013 | Tónlist | 1480 orð | 3 myndir

„Hold kæft, hvor var det sjovt!“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Spot er haldin árlega og helguð norrænni tónlist annarri fremur, einkum danskri. Meira
7. maí 2013 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Danskur kvintett á djasskvöldi Kex

Kvintett danska kontrabassaleikarans Richards G. Anderssons og íslenska saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á djasskvöldi á Kex hosteli á Skúlagötu 28 í kvöld kl. 20.30. Meira
7. maí 2013 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd

Hugleikur í tímariti Wulffmorgenthaler

Teiknarinn Hugleikur Dagsson er meðal þeirra sem eiga efni í fyrsta tímariti danska gríntvíeykisins Wulffmorgenthaler sem kom út fyrir skömmu. Grínmyndir Hugleiks fylla fimm síður í blaðinu og eru ekki fyrir viðkvæmar sálir frekar en fyrri daginn. Meira
7. maí 2013 | Kvikmyndir | 81 orð | 2 myndir

Járnmaðurinn vinsæll

Iron Man 3 , eða Járnmaðurinn 3, var tekjuhæst kvikmynda hér á landi yfir helgina, sú sem skilaði mestu í miðasölukassa kvikmyndahúsanna. Kvikmyndin The Place Beyond the Pines fylgir á hæla henni en hún var frumsýnd föstudaginn sl. Meira
7. maí 2013 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Jussanam vinnur með lög Jóns Múla

Brasilísk-íslenska söngkonan Jussanam da Silva mun vinna með lög Jóns Múla Árnasonar í listamannabúðunum Air Vallauris í S-Frakklandi, 8. júlí til 14. ágúst nk. Meira
7. maí 2013 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Stilla djassar á Cafe Rósenberg

Kammerhópurinn Stilla heldur tónleika á Cafe Rósenberg í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru íslensk einsöngslög og sígræn dægurlög sem fá að hljóma í nýjum búningi eða með svolitlu djassívafi. Meira
7. maí 2013 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Virkir morgnar – velkominn Sóli

Ég mætti of seint til vinnu í gær. Það var ekkert vegna þess að ég hefði sofið yfir mig eða neitt þannig. Ég sat bara á bílastæðinu fyrir utan Hádegismóana og hlustaði á þá Andra Frey og Sóla Hólm í Virkum morgnum. Meira
7. maí 2013 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Vortónleikar Valskórsins

Valskórsins heldur vortónleika sína í Háteigskirkju í kvöld kl. 20, en kórinn fagnar á þessu ári tuttugu ára afmæli sínu. Einsöngvarar á tónleikunum eru Guðrún Gunnarsdóttir og Marta Kristín Friðriksdóttir. Meira
7. maí 2013 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Þekktir leikarar í verkum Magnúsar

Hópur tónskálda, leikara, myndlistarmanna og listnema undirbýr nú yfirlitssýningu á gjörningum Magnúsar Pálssonar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
7. maí 2013 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Þriðjudagsklassík í Garðabæ í kvöld

Sigurgeir Agnarsson sellóleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ í kvöld kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Á efnisskránni eru verk eftir Schumann, Mendelssohn og... Meira

Umræðan

7. maí 2013 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Hraðamet í svikum?

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Ekki skal lagt mat á það hér hvort það hefði hjálpað Degi B. að lesa fyrst skýrsluna áður en hann tjáði sig um hana." Meira
7. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 200 orð

Lífsdans Geirmundar Valtýssonar í Hofi

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps var með aldeilis magnaða tónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á sumardaginn fyrsta. Það telst heldur óvenjulegt að karlakór byggi alla dagskrá sína á dans- og dægurlögum en sú var raunin í þetta skiptið." Meira
7. maí 2013 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Nýtt kosningakerfi – Nýtt lýðræði

Eftir Guðlaug Ö. Þorsteinsson: "Gegnsæi hins nýja kosningakerfis gæti einnig hjálpað til við að byggja upp traust á stjórnvöldum að nýju." Meira
7. maí 2013 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Opið bréf til hægrimanna: Hættum stóriðjustefnunni

Eftir Davíð Þorláksson: "Er ekki kominn tími til þess að við hægrimenn umpólum umræðuna og eftirlátum vinstrimönnum að berjast fyrir stóriðju og öðrum áætlanabúskap?" Meira
7. maí 2013 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Ódýr tíska kostar líka

Í vikunni sem leið gerðist sá hörmulegi atburður í Bangladess að verksmiðjubyggingin Rana Plaza, í úthverfi höfuðborgarinnar Dhaka, hrundi til grunna með þeim afleiðingum að minnst 600 manns týndu lífi og margra er enn saknað. Meira
7. maí 2013 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Réttlæti verður ævinlega að ríkja

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Við verðum öll að vera álitin jöfn gagnvart lögunum; „réttlæti“ verður að vera við lýði, fyrst „jafnrétti“ fyrirfinnst hvergi." Meira
7. maí 2013 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Seyðfirðingar einangraðir

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Vitað er að sú fjárfesting sem lögð verður í göng hér eystra og víðar skilar sér mikið betur til þjóðarbúsins." Meira
7. maí 2013 | Velvakandi | 197 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Réttindalausir leiðsögumenn Þeir einstaklingar, sem hafa áhuga á að verða leiðsögumenn ferðamanna, geta valið á milli þriggja staða á höfuðborgarsvæðinu. Kennslan er þó ekki eins á öllum stöðum. Meira
7. maí 2013 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Vonbrigði

Eftir Snorra Sigurjónsson: "Stóriðjublindan er ekki læknuð." Meira

Minningargreinar

7. maí 2013 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Árni Stefán Helgi Hermannsson

Árni Stefán Helgi Hermannsson fæddist 28. júlí 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 25. apríl 2013. Árni var jarðsunginn frá Þorlákskirkju 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Davíð G. Kristjánsson

Davíð Georg Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 20. júní 1948. Hann lést á Landspítalanum 23. apríl 2013. Foreldrar hans voru Anna Sigurrós Levoríusdóttir, húsmóðir, f. 29. ágúst 1915, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 1249 orð | 2 myndir

Guðmar Pétursson og Elsa Ágústsdóttir

Guðmar Pétursson fæddist í Reykjavík 24. október 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. apríl 2013. Elsa Ágústsdóttir fæddist á Siglufirði 21. desember 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. apríl 2013. Útför Guðmars og Elsu fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 3. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 2710 orð | 1 mynd

Ingólfur Júlíusson

Ingólfur Júlíusson fæddist á Akureyri 4. maí 1970. Hann lést í Reykjavík 22. apríl 2013. Útför Ingólfs fór fram 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Júlíus Agnarsson

Júlíus Agnarsson upptökustjóri fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 26. apríl 2013. Útför Júlíusar fór fram frá Dómkirkjunni 3. maí 2013. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Karl Ketill Arason

Karl Ketill Arason fæddist á Akureyri 11. febrúar 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl 2013. Foreldrar hans voru Ásgerður Einarsdóttir húsmóðir og Ari Lyngdal Jóhannesson verkstjóri. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Kristján Davíðsson

Kristján Davíðsson fæddist í Ytra-Skógarnesi í Miklaholtshreppi 24. júlí 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 26. apríl 2013. Útför Kristjáns fór fram frá Lundarkirkju í Lundarreykjadal 4. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 3500 orð | 1 mynd

Sjöfn Ólafsdóttir

Sjöfn Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 2. júní 1942. Hún lést á heimili sínu, Norðurbrú 4 í Garðabæ, 29. apríl 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Rebekka Sigurðardóttir frá Ísafirði, f. 15. ágúst 1921, d. 4. apríl 1996 og Ólafur J. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2013 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sveinsson

Þorsteinn Sveinsson fæddist í Reykjavík 28. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. apríl 2013. Foreldrar hans voru hjónin Hallbera Þorsteinsdóttir, f. 1898, d. 1985, frá Meiðarstöðum í Garði og Sveinn Stefánsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

465 milljónir króna renna í uppbyggingu ferðaþjónustu

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Íslensk fjárfesting kom með 465 milljónir í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans í mánuðinum. Í febrúar 2012 kom fyrirtækið með 381 milljón, samkvæmt skuldabréfum sem gefin voru út við það tilefni. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Aðferðir tölvuþrjóta verða sífellt þróaðri

Tölvuárásir á notendur Twitter sýna að tölvuþrjótar beita sífellt þróaðri og flóknari aðferðum, ekki síst gegn fyrirtækjum. Um slíkt verður m.a. fjallað á morgunverðarráðstefnu Nýherja á morgun, samkvæmt tilkynningu frá Nýherja. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Ávöxtunin á bréfum Icelandair 247% á þremur árum

Framtakssjóður Íslands hefur á síðustu tæplega þremur árum innleyst um 170% hagnað á kaupum sínum á bréfum í Icelandair, en auk þess á sjóðurinn enn eftir 7% af þeim hlutabréfum sem keypt voru í félaginu árið 2010. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Heildarveltuaukning í aprílmánuði var um 4,8%

Valitor birtir mánaðarlega samanburð á veltutölum milli ára sem sýna breytingar á tilteknu tímabili á notkun íslenskra Visa kreditkorta, samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu frá Valitor. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Ríkisbréfaútgáfu miðar vel

Góður gangur er í ríkisbréfaútgáfu það sem af er ári, samkvæmt því sem fram kemur í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka í gær. „Útgáfan frá áramótum er komin talsvert umfram helming af áætlaðri 90 ma.kr. heildarútgáfu ársins. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Stefnir orðinn stærstur

Stefnir hf., fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins, á orðið tæplega 15,8% hlut í Icelandair. Þetta kemur fram í flöggun í Kauphöllinni. Þar kom fram í gær að Stefnir hf. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Tæplega 5 milljónir án vinnu

Það hefur heldur fækkað í biðröðum við vinnumálaskrifstofur á Spáni undanfarinn mánuð og eru nú tæpar 5 milljónir á atvinnuleysisskrá. Fækkaði um rúmlega 46 þúsund á milli mars og apríl á atvinnuleysiskrá. Meira
7. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Vandræði Kínverja vegna kjötsvindlsins

Kínverskur slátrari verkar kjöt á markaði í Peking í Kína í gær og undirbýr að gera afurð sína söluhæfa, í kjötverslun sem sérhæfir sig í sölu á nauta- og kindakjöti. Meira

Daglegt líf

7. maí 2013 | Daglegt líf | 437 orð | 1 mynd

Átti að vera hentugt með fjölskyldulífinu

Örvar Steingrímsson byrjaði að hlaupa að einhverju ráði árið 2009 til að halda sér í formi. Á örskömmum tíma varð Örvar einn af fremstu hlaupurum landsins og var meðal annars fyrsti Íslendingurinn í Laugavegshlaupinu árið 2011. Meira
7. maí 2013 | Daglegt líf | 759 orð | 3 myndir

Hjólar 4.000 km á ári í vinnuna

Það var svo sem engin breyting á daglegum venjum hjá Óla Þór Hilmarssyni þegar hann tók fyrst þátt í átakinu Hjólað í vinnuna fyrir 10 árum síðan en hann hefur hjólað í vinnuna síðastliðin 15 ár. Meira
7. maí 2013 | Afmælisgreinar | 258 orð | 1 mynd

Ingvald Olaf Andersen

Ingvald Olaf Andersen fæddist á Siglufirði 7. maí 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 30. júní 2012. Útför Ingvalds Olafs fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 14. júlí 2012. Meira
7. maí 2013 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Nýttu eigin orku og hjólaðu

Enn á ný fer verkefnið Hjólað í vinnuna af stað. Keppnin byrjar á morgun og stendur til 28. maí. Allir geta tekið þátt í Hjólað í vinnuna svo framarlega sem þeir nýta eigin orku til að koma sér til og frá vinnu þ.e. Meira

Fastir þættir

7. maí 2013 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

90 ára

Stella Fanney Guðmundsdóttir frá Súðavík, nú til heimilis í Norðurbrún 1, Reykjavík, er níræð í dag, 7. maí. Eiginmaður hennar var Björn Jónsson , hann lést 1993. Stella á 111... Meira
7. maí 2013 | Í dag | 314 orð

Af séra Matthíasi og Benedikt eldra

Vilhjálmur Þ. Gíslason skrifar skýringar við Alþingisrímurnar í útgáfu Menningarsjóðs. Meira
7. maí 2013 | Í dag | 266 orð | 1 mynd

Alfreð Clausen

Eyvindur Alfreð Clausen fæddist í Reykjavík 7.5. 1918, sonur Arreboe Clausen, bifreiðastjóra í Reykjavík, og Steinunnar Eyvindsdóttur. Hálfbræður Alfreðs, samfeðra, voru íþróttakempurnar og tvíburabræðurnir Örn Clausen hrl. Meira
7. maí 2013 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Brotin röð. S-AV Norður &spade;52 &heart;974 ⋄ÁKD1093 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;Á763 &spade;DG109 &heart;G10852 &heart;Á3 ⋄5 ⋄874 &klubs;D74 &klubs;6532 Suður &spade;K84 &heart;KD6 ⋄G62 &klubs;KG109 Suður spilar 3G. Meira
7. maí 2013 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Kristín Matthíasdóttir

30 ára Kristín lauk BSc.-prófi í líffræði frá HÍ og starfar nú á tilraunastofunni að Keldum. Maki: Birgir Siemsen, f. 1979, skrifstofumaður hjá Póstinum. Sonur: Matthías Árni, f. 2012. Foreldrar: Matthías Sturluson, f. 1950, starfsm. Meira
7. maí 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Að láta vel eða illa af eða yfir e-u þýðir að bera e-u vel eða illa söguna . Að vera vel látinn þýðir því ekki að vera rækilega dauður heldur að vera vel þokkaður , vel liðinn, að fólki geðjist vel að... Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Tristan Logi fæddist 15. mars kl. 21.03. Hann vó 3.645 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Arna Bára Karlsdóttir og Sverrir Hannesson... Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Jökull Máni fæddist 3. júlí kl. 21.15. Hann vó 3.765 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalheiður Sigfúsdóttir og Davíð Magnússon... Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ólafur Eggert Ólafsson

40 ára Ólafur ólst upp á Álftanesi, er nú búsettur í Hafnarfirði og starfar í skiltagerð. Synir: Ísak Lúther Ólafsson, f. 1996; Adam Dagur, f. 1999 og Gabríel Natan, f. 2004. Foreldrar: Ólafur Emil Eggertsson, f. 1939, d. Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 542 orð | 4 myndir

Rithöfundur æskunnar og eldri borgara

Þórir S. Guðbergsson, kennari, félagsráðgjafi og rithöfundur, fæddist í Reykjavík 7.5. 1938 og ólst þar upp við Grettisgötuna og síðar í Vesturbænum. Þórir var í Austurbæjarskólanum og í Gagnfræðaskólanum við Hringbraut. Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sigríður Lovísa Sigurðardóttir

40 ára Sigríður ólst upp á Ísafirði, er hjúkrunarfræðingur frá HÍ og starfar við hjúkrun við LSH og er nú búsett á Álftanesi. Maki: Davíð P. Davíðsson, f. 1971, flugstjóri hjá Icelandair. Synir: Tómas, f. 2000, og Stefán, f. 2004. Meira
7. maí 2013 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Rh3 Rf6 7. Bc4 e6 8. Rf4 Bd6 9. c3 Dc7 10. Df3 Rbd7 11. O-O O-O 12. He1 c5 13. Rxg6 hxg6 14. Bb3 cxd4 15. cxd4 Rb6 16. Bg5 Rbd5 17. Hac1 Dd7 18. Bxf6 Rxf6 19. Re4 Rxe4 20. Dxe4 Hac8 21. Hcd1 Hc7... Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Skreppur í bíltúr til höfuðborgarinnar

Ólafur Bergmann Óskarsson, bóndi í Víðidalstungu, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. „Við hjónin ætlum að bregða okkur í bíltúr að heiman. Meira
7. maí 2013 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gunnar Jónsson Stella Guðmundsdóttir 85 ára Guðbjörg Kristjónsdóttir Líney Sigurjónsdóttir Sigmundur Guðmundsson Þorkell Jónsson 80 ára Guðríður Tómasdóttir Hafsteinn Steinsson Kjartan Georgsson 75 ára Elísabet Jónsdóttir Sophia H. Meira
7. maí 2013 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Þungarokkarar deyja eins og aðrir menn. Á það vorum við áþreifanlega minnt í liðinni viku þegar Jeff Hanneman, gítarleikari og stofnandi Flóaþrassbandsins Slayer, féll í valinn, langt fyrir aldur fram. Meira
7. maí 2013 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. maí 1810 Skoski náttúrufræðingurinn sir George Steuart Mackenzie og læknirinn Henry Holland komu til landsins og ferðuðust víða. Báðir skrifuðu þeir bækur um ferðina. 7. maí 1940 Ríkisráð Íslands hélt fyrsta fund sinn. Meira

Íþróttir

7. maí 2013 | Íþróttir | 85 orð

1:0 Brynjar Björn Gunnarsson 13. fylgdi á eftir á markteig þegar Grétar...

1:0 Brynjar Björn Gunnarsson 13. fylgdi á eftir á markteig þegar Grétar Sigfinnur Sigurðarson skallaði í þverslá. 1:1 Halldór Orri Björnsson 23. með föstu skoti úr miðjum vítateig eftir sendingu Atla Jóhannssonar. 2:1 Sjálfsmark Daníels Laxdals 43. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Brynjar meiddur af velli

„Ég fékk smá tak aftan í lærið þegar ég var að hlaupa til baka. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Erfiðasti tími á ferlinum

handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta hefur verið alveg rosalega erfiður vetur og úrslitakeppnin síðustu vikur er eitt það erfiðasta sem ég hef tekið þátt í á ævi minni. Ég hélt bara að úrslitakeppnin myndi engan enda taka. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Finnur í banni gegn Fram

Finnur Ólafsson, miðjumaður Fylkis, fékk fyrsta rauða spjaldið á Íslandsmótinu í knattspyrnu 2013. Finnur var rekinn af velli eftir klukkutíma leik gegn Val á Fylkisvellinum í gærkvöld fyrir að verja með hendi á marklínu Árbæjarliðsins. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 199 orð

Fólk sport@mbl.is

ÍBV hefur fengið góðan liðsauka fyrir baráttuna í Pepsi-deild kvenna sem hefst annað kvöld en spænski varnarmaðurinn Ana María Escribano López er gengin til liðs við félagið frá Spánarmeisturum Barcelona. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan – ÍBV 18 Boginn: Þór/KA – FH 18 Gerv.Laugard.: Þróttur R. – Selfoss 19.15 Víkingsv.: HK/Víkingur – Breiðablik 19.15 Vodafonev.: Valur – Afturelding 19. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

KR vann í endurkomu kempnanna

Í Vesturbænum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 682 orð | 4 myndir

Lærði af Paul Scholes

Í Árbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Magnús Gylfason, þjálfari Vals, er mikill stuðningsmaður Englandsmeistara Manchester United. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 611 orð | 3 myndir

Munaði Birni og Atla

Í Kaplakrika Benedikt Bóas benedikt@mbl.is FH-ingar gerðu það sem til þurfti þegar liðið lagði Keflvíkinga 2:1 í Kaplakrika í gær. Leikurinn var ekkert mikið fyrir augað. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KR – Stjarnan 2:1 Brynjar B. Gunnarsson 13...

Pepsi-deild karla KR – Stjarnan 2:1 Brynjar B. Gunnarsson 13., Daníel Laxdal 43. (sjálfsm.) – Halldór Orri Björnsson 23. FH – Keflavík 2:1 Atli Viðar Björnsson 34., Albert Brynjar Ingason 39. – Marjan Jugovic 48. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: New York – Indiana...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: New York – Indiana 95:102 *Staðan er 1:0 fyrir Indiana. Vesturdeild, undanúrslit: Oklahoma City – Memphis 93:91 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Þór/KA hefur titilvörnina innanhúss

Akureyrarliðið Þór/KA hefur titilvörn sína á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu á heimavelli í kvöld en þá kemur FH í heimsókn norður yfir heiðar. Meira
7. maí 2013 | Íþróttir | 750 orð | 4 myndir

Þremenningarnir héldu út í Safamýri

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Annan daginn í röð var Íslandsmeistaratitli fagnað í íþróttahúsi Fram við Safamýri. Í fyrradag átti kvennalið félagsins sviðið en í gær var komið að karlaliðinu. Meira

Bílablað

7. maí 2013 | Bílablað | 534 orð | 4 myndir

Benz-sýning í KR-skálanum

Um nýafstaðna helgi var haldin vegleg bílasýning í Fífunni á vegum Bílgreinasambandsins. Var það í annað sinn sem sambandið stendur fyrir sýningu á þessum stað. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 634 orð | 6 myndir

Fullur af fjöri

Suzuki Swift Sport kom fyrst á markað árið 2006, sama ár og fimm dyra útgáfa Swift var valin bíll ársins á Íslandi. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 120 orð | 8 myndir

Íslendingar fari að endurnýja

Um tuttugu þúsund manns sóttu sýninguna Allt á hjólum sem haldin var í Fífunni í Kópavogi. Þar mátti sjá alla nýjustu bílana á markaðnum, auk þess sem nokkrir sýningarbílar voru fluttir sérstaklega til landsins af þessu tilefni. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 398 orð | 1 mynd

Lítrafjöldinn ræður verðinu

Samkeppnin á eldsneytismarkaði er mjög hörð og því er mikilvægt að greina vel þarfir viðskiptavina okkar og uppfylla þær eftir fremsta megni,“ segir Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Norðmenn eiga vinninginn

Næstum annar hver kaupandi að Toyotabílum í Noregi í ár velur tvinnbíl, en sala á þeim afbrigðum Toyotabíla jókst um 150% á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil fyrir ári. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

Rafbílarnir renna út

Sala á rafbílum tók kipp í Bandaríkjunum í nýliðnum aprílmánuði. Tölurnar eru lágar og rafbílar enn hálfgerður afkimi í bílageiranum þar í landi, ekki síst vegna takmarkaðs drægis. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 142 orð

Sápuþvegið og grillað

Næstkomandi laugardag, 11. maí, verður árlegur þjónustudagur hjá Toyota á Íslandi. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Sem sérsniðinn fyrir íslenska vegi

Við erum aðallega í fellihýsum, hjólhýsum og öllu sem því fylgir,“ segir Gunnar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Útilegumannsins, í samtali við Morgunblaðið. Ferða- og útivistarverslun fyrirtækisins að Fosshálsi í Reykjavík tók til starfa í mars 2007. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 387 orð | 1 mynd

Tækin verði óvirk á ferð

Fái samgönguyfirvöld sínum vilja framgengt verða bílaframleiðendur að búa bíla sína þannig að ökumaðurinn geti statt og stöðugt haft augun á veginum. Meira
7. maí 2013 | Bílablað | 263 orð | 1 mynd

Yeti í efsta sæti og Superb í öðru

Þeir sem orðnir eru eldri en tvævetur hefðu líklega seint trúað því fyrir fjórðungi aldar eða svo, að Skodabílar ættu eftir að drottna á lista yfir bestu bíla heims. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.