Greinar laugardaginn 11. maí 2013

Fréttir

11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð

Aðhafast ekki vegna flugrútu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Afmælisfagnaður Færeyingafélagsins

Færeyingafélagið í Reykjavík er 70 ára um þessar mundir, en það var stofnað 15. maí 1943. Í tilefni af afmælinu verður efnt til fagnaðar í kvöld, laugardagskvöldið 11. maí, í sal félags eldri borgara, Stangarhyl 4 og hefst hann klukkan 18.30. Meira
11. maí 2013 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Alvarlegur leki í Alþjóðageimstöðinni

Geimfarar í Alþjóðageimstöðinni urðu í gær varir við ammoníakleka. Vegna þessa undirbúa þeir „geimgöngu“ sem áætluð er í dag, en geimfarar þurfa að fara utan á sjálfa stöðina til að laga lekann. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Athygli vakin á fjölmenningu

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð

Áhugaljósmyndarinn fær ekki gögn frá lögreglu

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að ríkissaksóknara beri að afhenda verjanda áhugaljósmyndara sem ákærður er fyrir fjölda kynferðisbrota greinargerðir lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu vegna málanna. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Áhyggjur af lokun gatna í sumar

„Við höfum sent athugasemdir bæði á borgaryfirvöld og forsvarsmenn ferðamála í Reykjavík og þeir hafa skellt skollaeyrum við okkar tillögum til úrbóta,“ segir Gunnar Valur Sveinsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF), en... Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 3 myndir

Bankinn áfram bakhjarl

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Landsbankinn hefur frá fyrstu tíð verið einn af okkar helstu bakhjörlum Menningarnætur. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

„Frábær afmælisgjöf“

Langþráð skóflustunga var tekin á athafnasvæði Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri síðdegis í gær, þegar formlega var hafist handa við veigamiklar breytingar á athafnasvæði klúbbsins. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Blaut og áttavillt í höfuðborginni

Þegar ferðast er um ókunnar slóðir er jafnan ómissandi að hafa kort við höndina, jafnvel þótt verið sé að skoða ekki stærri borg en Reykjavík. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Efla í norskri útrás

Fulltrúar verkfræðistofunnar Eflu undirrituðu á dögunum samningi við norsku vegagerðina, Statens Vegvesen. Hafa Eflumenn þá samið við vegagerðina norsku á fjórum af fimm svæðum í Noregi um hin ýmsu samgönguverkefni. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð

Eftirlýstur maður var með haglayssu

Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið í vörslu sína haglabyssu og skotfæri sem fundust í bílaleigubíl. Maðurinn sem var með bílinn að láni var einnig eftirlýstur af lögreglu. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Ekki ákært í máli Erlu Bolladóttur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ríkissaksóknari hefur lokið meðferð kærumáls Erlu Bolladóttur á hendur lögreglumanni fyrir meint kynferðisbrot um mitt ár 1976. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Engin lýðræðisþróun á heimsvísu

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Ísland er í þriðja sæti með einkunnina 9,65 af 10 á lista stofnunarinnar Economist Intelligence Unit (EIU), sem gaf nýverið út skýrslu um stöðu lýðræðis í heiminum fyrir árið 2012. Meira
11. maí 2013 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fannst á lífi eftir sextán daga

Björgunarsveitir fundu konu á lífi í rústum byggingarinnar sem hrundi fyrir sextán dögum í úthverfi Dhaka, höfuðborgar Bangladess. Meira
11. maí 2013 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fer saksóknari fram á dauðarefsingu?

„Ég hyggst ákæra fyrir hvert eitt og einasta kynferðisbrot, hverja líkamsárás, hverja morðtilraun og öll fóssturlátin sem hann olli,“ segir Tim McGinty saksóknari í máli Ariel Castro, mannsins, sem hélt þremur konum föngnum í tíu ár í Ohio,... Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 216 orð

Fékk ekki undanþágu

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
11. maí 2013 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fjórir hundar urðu skokkara að bana

Fjórir hundar af pitbull-tegund urðu 64 ára konu að bana í Los Angeles í Bandaríkjunum á fimmtudag. Konan var á skokki þegar hundarnir réðust á hana og lést hún af sárum sínum þegar á sjúkrahús var komið. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fjöldi skipa á karfa á Reykjaneshrygg

Fjöldi skipa er nú á karfamiðum á Reykjaneshrygg. Úthafskarfaveiðar íslenskra skipa máttu hefjast á miðnætti í fyrrinótt og þegar stundin rann upp voru tólf íslenskir frystitogarar komnir á miðin og var ágætur afli fyrsta sólarhringinn. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fóru um borð í mun færri skip en 2010

Landhelgisgæslan fór um borð í fjórðungi færri skip árið 2012 en árið 2010. Árið 2010 var farið um borð í 325 skip en 185 skip í fyrra. Ásgrímur L. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 312 orð

Frysting hjálpar ekki öllum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Úrræðið hefur aðstoðað marga en frysting lána er ekki lausn sem hjálpar öllum. Hún lækkar tímabundið greiðslubyrðina en heildarkostnaðurinn eykst. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Fyrsti göngustígurinn í jarðvangi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjaneshryggur fagnar jarðvangsviku í Reykjanes jarðvangi með jarðskjálftahrinu. Unnið er að merkingum og upplýsingagjöf í jarðvangnum og er vonast til að hann fái vottun í haust. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gaflarinn er Þröstur

Lionsklúbbur Hafnarfjarðar útnefndi á dögunum Karlakórinn Þresti Gaflara ársins 2013. Er það fyrir starf kórsins sl. hundrað ár. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Geta bannað innflutning fiskafurða

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sú ákvörðun forsvarsmanna fyrirtækisins Hvals hf. að hefja hvalveiðar að nýju í sumar eftir tveggja ára hlé hefur vakið hörð viðbrögð úti í heimi. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Heldur egginu heitu fyrir álft í Svarfaðardal

„Ég er ennþá með eggið í hita. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hjóladagur í Vesturbænum í dag

Hjóladagur Vesturbæjar verður haldinn í dag, laugardaginn 11. maí, við Hagaskóla. Dagurinn hefst klukkan 10 með þrautabraut fyrir yngri krakkana. Kl. 11 hefst skiptihjólamarkaður og kl. 11. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hjónavígslur og útför í tónlistarhúsinu Hörpu

Tvenn hjón voru nýlega gefin saman í tónlistarhúsinu Hörpu í Reykjavík. Þar hefur einnig farið fram útför. Að sögn Halldórs Guðmundssonar, forstjóra Hörpu, færist það sífellt í aukana að athafnir sem þessar séu haldnar í húsinu. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 5 myndir

Hægt hefur á vexti kaupmáttar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hægt hefur á vexti kaupmáttar og er kortaveltan og einkaneyslan ekki að vaxa jafn hratt og hún gerði í kjölfar kjarasamninga í maí 2011. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kom með kókaín frá Kaupmannahöfn

Lögreglan á Suðurnesjum hefur að mestu lokið rannsókn í máli karlmanns sem tekinn var með 150 grömm af kókaíni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar um miðjan apríl. Maðurinn sem er íslenskur ríkisborgari var að koma frá Kaupmannahöfn. Meira
11. maí 2013 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Kosningar í skugga ofbeldis

Gengið verður til þingkosninga í Pakistan í dag. Kosningarnar fara fram í skugga ofbeldis og árása sem raktar eru til talíbana. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Krabbameinsleit í brjóstum skilar árangri

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Regluleg krabbameinsleit með röntgenmyndatöku í brjóstum skilar árangri. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð

Lentu á síðustu bensíndropunum

Aðeins 7,5 lítrar af bensíni voru eftir á tanki flugvélar, sem flogið var frá Grænlandi, þegar hún lenti á Keflavíkurflugvelli, 27. september 2010. Í miðju flugi varð ljóst að vindar voru mun meiri en reiknað hafði verið með í upphafi. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Lénið ekki tengt flugvellinum

„Við breyttum þessu um leið og við sáum að lénið [leifsstod.is] var tengt inn á síðuna okkar,“ segir Friðþór Eydal, upplýsingafulltrúi Isavia ohf. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Lúinn eftir langan róður

„Þetta gekk mjög vel. Veður var hagstætt en það var stórsjór. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Mengun ógnar refum við sjóinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Refir sem lifa á búsvæðum við sjávarsíðuna, meðal annars hér á landi, hafa safnað miklu magni af kvikasilfri í líffærum sínum. Aftur á móti er lítið af kvikasilfri í refum sem veiddir hafa verið inni í landi hér. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Mikið kvikasilfur í melrakka við sjóinn

Refir sem lifa á búsvæðum við sjávarsíðuna hafa safnað miklu magni af kvikasilfri í líffærum sínum. Aftur á móti er lítil kvikasilfursmengun í refum sem nýta fæðu inn til landsins. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Mjölnismenn sigursælir á Englandi

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is „Við fórum fyrir nokkrum dögum með fimm stráka úr keppnisliði Mjölnis til Hull á Englandi til að keppa,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Moyes hóf ferilinn hjá Tý í Eyjum

Pétur Blöndal pebl@mbl.is David Moyes, nýráðinn framkvæmdastjóri Manchester United, hefur oft komið til Íslands með fjölskyldu sinni. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mæðrablóm verða seld á mæðradaginn

Um árabil voru sérstök Mæðrablóm seld á mæðradaginn til styrktar efnalitlum mæðrum á Íslandi. Þessi siður hefur nú verið endurvakinn og í ár hannaði Snæfríð Þorsteins sérstakt blóm úr pappír sem sjálfboðaliðar útbjuggu undir hennar stjórn. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Nafnið á húsinu er bara vinnuheiti

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nafnið á Húsi íslenskra fræða, sem á að rísa á gamla Melavellinum, er aðeins vinnuheiti, að sögn Guðrúnar Nordal, forstöðumanns Árnastofnunar. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar

Spennt Nemendunum á leikskólanum Stakkaborg þótti heldur betur skemmtilegt í menningarferð um borgina í gær. Fóru þeir meðal annars, með blöðrur í hendi, í Ráðhús... Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Ráðuneytin undirbúa nýtt tímabil

Björn Jóhann Björnsson Skúli Hansen Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, héldu áfram stjórnarmyndunarviðræðum sínum í gær. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Reyndu að koma 245 tonnum af loðnu undan

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Lögreglustjórinn á Eskifirði hefur ákært skipstjóra tveggja norskra loðnuveiðiskipa, Manon og Gambler, fyrir að gefa upp minni heildarafla á loðnu en raunin var svo munaði samtals um 245 tonnum. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

Rætt um ábyrgð foreldra og fjölmiðla

Náum áttum, forvarnahópurinn, heldur morgunverðarfund á Grand hóteli miðvikudaginn 15. maí nk. um brotna sjálfsmynd barna og unglinga, áhrifaþætti úr fjölmiðlum og hvernig styrkja má jákvæða sjálfsmynd. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð

Slasaður eftir að hafa ekið á biðskýli

Ökumaður fólksbíls var fluttur á slysadeild Landspítala síðdegis í gær eftir að hann ók bifreið sinni á strætóskýli við Suðurlandsbraut. Hann mun vera talsvert slasaður en mildi þykir að enginn hafi verið í skýlinu, sem er gjörónýtt. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 253 orð

Sterna íhugar skaðabótamál gegn sveitarfélögum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fólksflutningafyrirtækið Sterna Travel, sem hefur m.a. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Takmarka umferð í Dimmuborgum

Landgræðslan og Umhverfisstofnun hafa ákveðið að banna tímabundið alla umferð almennings í Dimmuborgir utan göngustígsins að og við Hallarflöt. Bannið gildir frá og með 11. maí, en gera má ráð fyrir að bannið vari í 1-2 vikur. Stofnanirnar benda m.a. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Tækniþróun og peningar ástæðan

„Fyrst vil ég vísa til þess að mannaðar veðurathugunarstöðvar eru að leggjast af alls staðar í heiminum, t.d. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 1423 orð | 5 myndir

Vísindamaður á heimsmælikvarða

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í mars síðastliðnum voru 100 ár liðin frá fæðingu dr. Björns Sigurðssonar, forstöðumanns á Keldum og frumkvöðuls á sviði smitsjúkdómafræði. Rannsóknir Björns á ýmsum búfjársjúkdómum, þ. á m. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Vorið kom á þriðjudaginn

ÚR BÆJARLÍFINU Jón Sigurðsson Blönduós Hik hefur verið töluvert á vorinu en á þriðjudaginn var kom það og hefur haldist síðan. Meira
11. maí 2013 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Yfirítölunefnd í fyrsta skipti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fallist á kröfu Skógræktar ríkisins um kvaðningu yfirítölunefndar vegna afréttarins Almenninga sem eru norðan við Þórsmörk. Meira
11. maí 2013 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þjáðist af ofsóknaræði fyrir andlátið

Söngvarinn frægi Michael Jackson þjáðist af ofsóknaræði, endurtók sig í sífellu og skalf af kulda síðustu dagana sem hann lifði. Þetta sagði Karen Faye, förðunarsérfræðingur Jackson í 27 ár, við réttarhöld gegn AEG Live tónleikahaldaranum á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

11. maí 2013 | Leiðarar | 92 orð

Bretland, Ísland og ESB

Á meðan Bretar ræða um að hætta í ESB er Ísland að sækjast eftir aðild Meira
11. maí 2013 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Evrópustofa fagnar

Níundi maí er nokkurs konar þjóðhátíðardagur Evrópusambandsins, sem auk þjóðhátíðardags er með þjóðfána, þjóðsöng og fleira sem einkennir ríki, þar með talin sambandsríki. Meira
11. maí 2013 | Leiðarar | 443 orð

Þörf á traustum undirstöðum

Hlutabréfamarkaðurinn má ekki hefja endurreisnina haltur og skakkur Meira

Menning

11. maí 2013 | Tónlist | 408 orð | 2 myndir

„Alltaf jafngaman“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. maí 2013 | Myndlist | 677 orð | 1 mynd

„Hann bjó yfir einstakri frásagnarsnilld“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Með þessari sýningu fögnum við því að 20. maí nk. Meira
11. maí 2013 | Tónlist | 921 orð | 3 myndir

„Það er svo margt sem ég ætla þér að segja“

Bubbi Morthens (söngur, kassagítar, rafgítar, munnharpa), Börkur Birgisson (rafgítar, bakraddir), Daði Birgisson (píanó, bakraddir), Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson (kontrabassi), Magnús Einarsson (mandólín), Matti Kallio (harmónikka). Meira
11. maí 2013 | Myndlist | 435 orð | 1 mynd

Gulldrengurinn sem býr í okkur öllum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Páll Ivan frá Eiðum og Elín Anna Þórisdóttir opna í kvöld kl. 20 sýninguna Gulldrengurinn í galleríinu Kunstschlager sem er að Rauðarárstíg 1 í Reykjavík. Meira
11. maí 2013 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Lag og myndband frá My Brother is Pale

Hljómsveitin My Brother is Pale sendi í fyrradag frá sér sitt fyrsta lag, „Lost“, auk myndbands við það og hefur það hlotið nokkra spilun á netinu, bæði á YouTube og tónlistarveitunni gogoyoko. Meira
11. maí 2013 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Ragnheiður flytur gjörning í Verona

Listakonan Ragnheiður Bjarnason mun í dag fremja gjörninginn „The White Walkers“ á gjörningahátíðinni Verona Risuona í Verona á Ítalíu en markmiðið með þeirri hátíð er að koma list inn í almenningsrými. Meira
11. maí 2013 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Rætt um Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Efnt verður til umræðufundar á morgun kl. 21 í Þjóðleikhúskjallaranum í tengslum við sýningu leikhópsins Lab Loka á leikverkinu Hvörfum, sem fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Meira
11. maí 2013 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Tvennir tímar Píu

60 ára afmælissýning Píu Rakelar Sverrisdóttur stendur nú yfir í milligangi Háteigskirkju og safnaðarheimilis hennar og nefnist Tvennir tímar. Pía sýnir þar verk unnin í gler, járn og stál. Meira
11. maí 2013 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Vínylll og tónleikar á Kexi

Vínylmarkaður, þ.e. markaður þar sem vínylplötur eru til sölu, verður haldinn í dag í salnum Gym & Tonic í Kex hosteli við Skúlagötu og hefst hann kl. 13. Meira
11. maí 2013 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Yfirvegaði sagnfræðingurinn

Sjónvarpsstöðvar þrífast á hraða og spennu. Meira

Umræðan

11. maí 2013 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

„Eiginlega er ekkert bratt...“

Mörg hafa komið að máli við mig og lýst áhyggjum af meintu frjálslyndi mínu í málfarsefnum; að ég teldi óheppilegt að tala um rétt mál og rangt en kysi að tala um gott mál og vont . Meira
11. maí 2013 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Endurskoðun: Skýr lagaumgjörð eykur tiltrú

Eftir Þorvarð Gunnarsson: "Það er ekki til þess fallið að auka trú á störfum endurskoðenda, ef lagaumgjörðin er með þeim hætti að óljóst sé hvernig þeir eigi að vinna störf sín." Meira
11. maí 2013 | Pistlar | 842 orð | 1 mynd

Glöggt er gests auga McKinseys

Hugmyndir McKinsey & Company gætu orðið grunnur að róttækum kerfisbreytingum á íslenzku samfélagi. Meira
11. maí 2013 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Kjósendur refsuðu stjórnarflokkunum

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Stjórnarflokkarnir sviku loforðið um að koma á fyrningarleið við stjórn fiskveiða... ríkisstjórnin ætlaði að afhenda veiðiheimildirnar til 20 ára" Meira
11. maí 2013 | Aðsent efni | 34 orð | 1 mynd

Loforðin tíu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Loforðin tíu fjalla um það sem er mest aðkallandi að næsta ríkisstjórn lofi að verði fyrstu verk sín fyrir heimili og fjölskyldur landsins. mbl.is/greinar Vilhjálmur Bjarnason, í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna og er ekki..." Meira
11. maí 2013 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Maí – alþjóðlegur fótverndarmánuður

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Sársauki í fótum er ekki sjálfsagður fylgifiskur ellinnar. Margt er hægt að gera til að létta sársauka og auka hreyfigetu." Meira
11. maí 2013 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Sigmundur Davíð og 300 milljarðarnir

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Tæpast vill Sigmundur Davíð að Framsókn brenni upp eins og pólitískt gervitungl um leið og hún kemur inn í gufuhvolf Sjálfstæðisflokksins." Meira
11. maí 2013 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Sömu laun fyrir sömu vinnu

Það er að sönnu réttlætismál að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Enda sjálfsagt og eðlilegt þótt samkvæmt hverri rannsókninni á fætur annarri sé raunin ekki sú. Meira
11. maí 2013 | Velvakandi | 66 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hver þekkir stúlkuna? Þekkir einhver til stúlkunnar sem er önnur frá vinstri á myndinni? Hún heitir Inga og dvaldi í Strassborg í Frakklandi á árunum 1964-1965. Meira
11. maí 2013 | Pistlar | 398 orð

Vingjarnlegar móðganir

Gera verður greinarmun á illu umtali, snöggum tilsvörum og móðgunum. Þegar séra Árni Þórarinsson sagði um Ásmund Guðmundsson biskup, að hann gæti afkristnað heil sólkerfi og væri ekki lengi að því, var það illt umtal. Meira

Minningargreinar

11. maí 2013 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Fjóla Aradóttir

Fjóla Aradóttir fæddist 25. mars 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu í Austur-Skaftafellssýslu 2. maí 2013. Fjóla ólst upp á Borg á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu og voru foreldrar hennar Sigríður Gísladóttir, f. 26.3. 1891 í Þórisdal í Lóni, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Gísli Sölvi Jónsson

Gísli Sölvi Jónsson fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi 8. janúar 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 28. apríl 2013. Foreldrar Gísla voru Jón Guðnason, f. 18. desember 1889, d. 29. júní 1968, og María Emilía Albertsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Godson Uwawukonye Onyemauchechukwu Anuforo

Godson Uwawukonye Onyemauchechukwu Anuforo fæddist í Maduguri í Nígeríu 2. desember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. apríl 2013. Foreldrar hans voru Nathaniel Anuforo og Marbel Ukachi Anuforo. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Guðjón Benediktsson

Guðjón Benediktsson fæddist á Hömrum í Haukadalshreppi, Dalasýslu, 3. júní 1921. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal, Dalabyggð, 30. apríl 2013. Foreldrar Guðjóns voru Benedikt Jónasson, f. 18. febrúar 1888, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Guðrún Pálmadóttir

Guðrún Pálmadóttir fæddist í Bolungarvík 31. júlí 1925. Hún lést á Sjúkraskýli Bolungarvíkur 3. maí 2013. Systkini Guðrúnar voru Sigríður Lovísa, f. 12.4. 1929, d. 23.9. 1944, Gestur, f. 25.5. 1930, d. 8.9. 2006, Karvel, f. 13.7. 1936, d. 23.2. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Helgi Sigurður Guðmundsson

Helgi Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. apríl 2013. Útför Helga fór fram frá Hallgrímskirkju 8. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 4515 orð | 1 mynd

Hjalti Einarsson

Hjalti Einarsson fæddist í Bolungarvík 14. janúar 1926. Hann lést á Landakotsspítala 1. maí 2013. Foreldrar Hjalta voru hjónin Einar Kristinn Guðfinnsson, f. 1898, d. 1985, útgerðarmaður og forstjóri í Bolungarvík, og Elísabet Hjaltadóttir, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Hulda Sólborg Eggertsdóttir

Hulda Sólborg Eggertsdóttir fæddist 16. mars 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 29. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Eggert Eyjólfur Guðnason framleiðslumaður, fæddur í Holti á Reyðarfirði 22. júlí 1914, d. 29. nóv. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Ilona Stefánsson

Flora Ida Ilona Körting fæddist 5. maí 1925 í Mosigkau við Dessau í Þýskalandi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 2. maí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Fridrik og Ida Körting. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir fæddist á Siglufirði 19. febrúar 1939. Hún lést á heimili sínu 4. maí 2013. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Guðmundsson, f. á Þúfu í Skagafirði 30. janúar 1898, d. 18. janúar 1980, og Elín Hermannsdóttir, f. á Hofsósi 8. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Gunnarsdóttir

Jóhanna Kristín Gunnarsdóttir fæddist á Akranesi 16. desember 1934. Hún lést á LSH í Fossvogi 30. apríl 2013. Hún var dóttir Elínar Margrétar Jakobsdóttur, f. 24.4. 1912 og Gunnars Gunnarssonar, f. 10.7. 1904, þau létust bæði 1994. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Gunnarsson

Jón Rúnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1960. Hann lést á deild 11E á Landspítalanum 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gunnar Magnússon skipstjóri, f. 18. júní 1922, og Guðrún Gunnarsdóttir húsmóðir, f. 21. september 1924, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 5206 orð | 1 mynd

Jón Snædal Logason

Jón Snædal Logason skipstjóri fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1971. Hann lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 6. maí 2013. Hann var sonur hjónanna Loga Snædal Jónssonar skipstjóra, f. 21. júlí 1948, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 4191 orð | 1 mynd

Kristjana Elísabet Sigurðardóttir

Kristjana Elísabet Sigurðardóttir fæddist á Hofstöðum í Miklaholtshreppi 27. mars 1924. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 29. apríl 2013. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristjánsson, f. 5. okt. 1888, d. 19. sept. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 2383 orð | 1 mynd

Margrét Arnheiður Árnadóttir

Margrét Arnheiður Árnadóttir Laugarvegi 35, Siglufirði, fæddist að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal 10. febrúar 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 2. maí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Jóhannesdóttir, f. 21.10. 1899, d. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 2090 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Arnheiður Árnadóttir

Margrét Arnheiður Árnadóttir Laugarvegi 35 Siglufirði fæddist að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal 10. febrúar 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 2. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Ólafur Frímannsson

Ólafur Frímannsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 3. maí 2013. Foreldrar hans voru Frímann Einarsson og Kristín Ólafsdóttir. Systkini Ólafs voru: Jóhannes Frímannsson, f. 14. febrúar 1919, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 2125 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Júlíusdóttir

Unnur Júlíusdóttir fæddist á Vorsabæ, A-Landeyjum 8. apríl 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2013 | Minningargreinar | 3787 orð | 1 mynd

Unnur Júlíusdóttir

Unnur Júlíusdóttir fæddist á Vorsabæ, A-Landeyjum 8. apríl 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. maí 2013. Foreldrar hennar voru Júlíus Guðjónsson, sjómaður og verkamaður, f. 28. júní 1905, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Afkoman í fyrra jákvæð um 229 milljónir króna

Afkoma Seltjarnarnesbæjar var jákvæð um 229 milljónir á síðastliðnu ári. Þetta kemur fram í ársreikningi Seltjarnarness fyrir árið 2012, sem var samþykktur á fundi bæjarstjórnar 8. maí. Seltjarnarnesbær lækkaði útsvar 1. Meira
11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 669 orð | 2 myndir

Fær ekki heimild til að hraða útgreiðslum til kröfuhafa

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Í takt við verðbólgu

Vátryggingafélag Íslands mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs föstudaginn 17. maí. Þetta er fyrsta uppgjör félagsins frá skráningu þess á hlutabréfamarkað. Meira
11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Japanska jenið veikst um 23%

Japanska jenið hefur ekki verið veikara í fjögur ár. Gengið gagnvart dollar er nú u.þ.b. 101 jen fyrir hvern dollar, samkvæmt því sem fram kemur í Morgunpósti IFS í gær. Hlutabréfaverð hækkaði í landinu en TPX-vísitalan hækkaði um 2,4% . Meira
11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Mikið tap Panasonic

Tap japanska raftækjaframleiðandans Panasonic nam 7,5 milljörðum Bandaríkjadala, eða rúmum 750 milljörðum jena, sem jafngildir rúmlega eitt þúsund milljörðum íslenskra króna, á síðasta rekstrarári en því lauk í lok mars. Meira
11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Spár gera ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum

Greining Íslandsbanka, greiningarþjónusta IFS og greiningardeild Arion banka spá því allar að Seðlabankinn muni halda stýrivöxtum sínum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem verður 15. maí næstkomandi. Meira
11. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Undirritar SÞ-sáttmála

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur skrifað undir Global Compact – sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð. Í því felst skuldbinding til að framfylgja tíu viðmiðum um samfélagsábyrgð. Meira

Daglegt líf

11. maí 2013 | Daglegt líf | 146 orð | 2 myndir

Ekki missa af Diddú og körlunum að syngja í dag

Með vorkomunni fara söngfuglarnir á kreik og undanfarið hefur verið heilmikið í boði um allt land í tónlistarlífinu, þar sem alls konar kórar hafa boðið til vorsöngs og afrakstur vetrar verið kynntur. Meira
11. maí 2013 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...farið í bókmenntagöngu

Í tilefni 50 ára afmælis Sólheimasafns í Reykjavík verður farið í bókmenntagöngu um Heima- og Vogahverfi í dag, laugardag. Lagt er af stað frá Sólheimasafni, Sólheimum 27 kl. 13.30. Meira
11. maí 2013 | Daglegt líf | 506 orð | 3 myndir

Fjölmenningu í Reykjavík fagnað

Fjölmenningardagurinn haldinn hátíðlegur í Reykjavík í dag þar sem innflytjendur kynna menningu sína og njóta dagsins með Reykvíkingum. Meira
11. maí 2013 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Grill í áströlskum stíl

Með hækkandi sól og sumarilm í loftinu verða flestir Íslendingar algjörlega grillóðir. Hitatalan þarf ekki að hækka svo mikið, bara að sólin sýni sig, og þá erum við komin út á svalir og búin að kveikja undir. Meira
11. maí 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Hreinsa ströndina

Skátafélagið Héraðsbúar standa fyrir strandhreinsunarátaki á gönguleiðinni milli Unaóss og Stapavíkur í dag, laugardaginn 11. maí. Óskað er eftir að sem allra flestir leggi málefninu lið enda vinna margar hendur létt verk. Meira
11. maí 2013 | Daglegt líf | 253 orð | 1 mynd

Hreyfing og sprell víða um land

Styrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna víða um land á mæðradaginn, sunnudaginn 12. maí, og hefst gangan kl. 11. Meira
11. maí 2013 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Margæsin mætt í heimsókn

Í tilefni af alþjóðlega farfugladeginum verður Fuglavernd með fuglaskoðun á Álftanesi sunnudaginn 12. maí. Allflestir farfuglanna eru komnir og því má búast við miklu fuglalífi. Meira

Fastir þættir

11. maí 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ára

Sverrir Frank Kristinsson frá Mosfelli er sjötugur í dag, 11. maí. Eiginkona hans er Sigríður B. Blöndal og búa þau á Spáni. Netfang þeirra er... Meira
11. maí 2013 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

85 ára

Hulda Þorgrímsdóttir , Rauðhömrum 12, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag, 11. maí. Eiginmaður hennar er Gunnar Hermannsson . Hulda og Gunnar verða í Búlandi 30 á... Meira
11. maí 2013 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ára

Guðmunda Bergsveinsdóttir verður níræð á morgun, 12. maí. Af því tilefni tekur hún á móti gestum milli kl. 15 og 18 á heimili dótturdóttur sinnar í Árlandi 6, Reykjavík. Guðmunda vonast til að sjá sem flesta ættingja og vini. Meira
11. maí 2013 | Í dag | 297 orð

Af gömlum rokkdansi

Karlinn á Laugaveginum stikaði upp Frakkastíginn þegar ég sá hann. Hann var í gömlu stígvélunum sínum og með sexpensara á höfðinu, í bláu vinnufötunum og hélt á slitinni úlpu. Meira
11. maí 2013 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kalli kall. S-Allir Norður &spade;ÁDG65 &heart;10762 ⋄87 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;103 &spade;8742 &heart;Á5 &heart;83 ⋄ÁKG1054 ⋄62 &klubs;942 &klubs;K10763 Suður &spade;K9 &heart;KDG94 ⋄D93 &klubs;D85 Suður spilar 4&heart;. Meira
11. maí 2013 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Fer í námsferð til Dubai í sumar

Kristín Hallsdóttir, nemi í umhverfis- og byggingarverkfræði í Háskóla Íslands, er 24 ára í dag. Hún lauk síðasta vorprófinu í gær, fór í próflokafögnuð og hélt upp á afmælið í leiðinni. Meira
11. maí 2013 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 12.5. 1902, sonur Sigurðar Jónssonar fiskmatsmanns og Guðnýjar Ágústu Gísladóttir húsfreyju. Meira
11. maí 2013 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Meira
11. maí 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Stjórnvölur er „þverspýta á stýri sem stýristaumar eru festir í“. Kemur nær eingöngu fyrir í sambandinu að vera eða sitja við stjórnvölinn . Meira
11. maí 2013 | Í dag | 1158 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Þegar huggarinn kemur. Meira
11. maí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Kópavogur Ísabella Rós fæddist 16. janúar kl. 19.14. Hún vó 13 merkur og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Ýr Arnarsdóttir og Pétur Freyr Jóhannesson... Meira
11. maí 2013 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. g4 h6 7. h3 a6 8. Bg2 Rc6 9. Be3 Dc7 10. f4 Be7 11. Dd2 Bd7 12. 0-0-0 Ra5 13. b3 Hc8 14. Rce2 g6 15. Rg3 e5 16. Rde2 Bc6 17. Kb1 Rd7 18. Hhf1 exf4 19. Rxf4 Re5 20. Rd5 Bxd5 21. exd5 f5 22. Meira
11. maí 2013 | Árnað heilla | 393 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Jóhanna Sigurðardóttir 90 ára Gyða Þórarinsdóttir Halldóra Nellie Pálsdóttir Hallveig Guðjónsdóttir Lilja Sólveig Kristjánsdóttir 85 ára Hulda Þorgrímsdóttir Svava Sveinsdóttir Þórhalla Ragnarsdóttir 80 ára Ari Sigurðsson Arnar... Meira
11. maí 2013 | Árnað heilla | 554 orð | 4 myndir

Tölvugúrú og golfari

Ólafur Róbert Rafnsson fæddist í Reykjavík 11.5. 1973 og ólst upp í Breiðholtinu þar sem hann gekk í Fellaskóla. Hann lærði kerfisfræði í Rafiðnaðarskólanum 1999-2000 sem lauk með sjö prófgráðum frá Microsoft. Meira
11. maí 2013 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Aldrei hefði Víkverja grunað að þættir um starf ljósmóður á nítjándu öld í Englandi ættu eftir að heilla hann. Þættirnir, Call the Midwife II, sem Ríkisútvarpið sýnir eru hreint út sagt yndislegir enda breskir! Meira
11. maí 2013 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. maí 1911 Knattspyrnufélagið Valur var stofnað í Reykjavík. Stofnendur voru fjórtán strákar úr KFUM. 11. maí 1921 Vökulögin voru samþykkt á Alþingi. Samkvæmt þeim áttu hásetar á togurum að hafa „að minnsta kosti 6 klst. Meira

Íþróttir

11. maí 2013 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

2. deild karla Afturelding – Njarðvík 3:1 Magnús Már Einarsson...

2. deild karla Afturelding – Njarðvík 3:1 Magnús Már Einarsson 34., Arnór S. Guðmundsson 48., Wentzel S. Kamban 77. – Guðmundur Steinarsson 90. Rautt spjald: Hilmir Ægisson (Aftureldingu) 67. KV – HK 4:2 Einar Bjarni Ómarsson 19. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

„Höfum unnið fyrir þessu“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 1100 orð | 3 myndir

„Var viss um að hann yrði toppstjóri“

• Bjarki Gunnlaugsson lék undir stjórn Davids Moyes hjá Preston • Ber Moyes vel söguna • Fyrsti og síðasti leikmaðurinn sem David keypti af bróður sínum, Kenny Moyes • Getur ímyndað sér að Ferguson hafi séð sjálfan sig í Moyes •... Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Davíð og Golíat í bikarúrslitum

Það má kannski líkja viðureign Manchester City og Wigan við orrustu Davíðs gegn Golíat þegar þau eigast við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Wembley í dag. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 63 orð

Ferguson lyftir bikarnum

Manchester United fær afhentan Englandsmeistarabikarinn eftir leikinn gegn Swansea á Old Trafford á morgun. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Félagaskipti Alexanders þau bestu

Handboltavefurinn handball-planet hefur tekið saman tíu bestu kaupin í Evrópuboltanum á tímabilinu 2012-13 og þar trónir landsliðsmaðurinn Alexander Petersson á toppnum. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 1024 orð | 3 myndir

Fjórði hver Eyjamaður var á vellinum

2. umferðin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hafi gjaldkeri ÍBV verið á nálum um hvort það borgaði sig fyrir Eyjamenn að fá David James til sín sem markvörð og aðstoðarþjálfara, þá hlýtur honum að líða betur eftir fyrsta leik þeirra á Íslandsmótinu. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Telma Rut Frímannsdóttir náði lengst af íslensku keppendunum á Evrópumótinu í karate sem nú stendur yfir í Búdapest. Hún komst í 2. umferð í -61 kg flokki í kumite en tapaði þar á dómaraúrskurði fyrir ísraelskri konu. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Fellavöllur: Höttur – Ægir L14 Höfn...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Fellavöllur: Höttur – Ægir L14 Höfn: Sindri – Hamar L15 N1-völlurinn: Reynir S. – Dalvík/Rey L16 Borgunarbikar karla, bikarkeppni KSÍ: Ísafjörður: BÍ/Bolung. – Augnablik S14. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Margir góðir leikmenn hafa aldrei unnið titla

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það var gríðarlegur fögnuður langt fram á nótt enda full ástæða til. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Óvissa hjá KR-ingum

„Við vitum ekki enn með Brynjar og Andra en tökum stöðuna á þeim á morgun,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, við Morgunblaðið í gær. KR sækir Keflavík heim í 2. Meira
11. maí 2013 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Ætlar í atvinnumennsku

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur ákveðið að hætta í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Ægir tjáði Morgunblaðinu í gær að hann hefði sett stefnuna á atvinnumennsku í Evrópu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.