Greinar laugardaginn 18. maí 2013

Fréttir

18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Aðgengi aukið að barnalyfjum

Barnaheill – Save the Children hafa ráðist í samstarf við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline með það að markmiði að koma í veg fyrir dauða milljónar barna undir fimm ára aldri í þróunarríkjum á næstu fimm árum. Meira
18. maí 2013 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Á fimmta tug manna týndu lífi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Óttast er að minnst 49 hafi týnt lífi og 82 særst þegar þrjár öflugar sprengjur sprungu í tveimur sprengjuárásum í Írak í gær. Meira
18. maí 2013 | Erlendar fréttir | 101 orð

Átta ára fangelsi fyrir morð

Breskur karlmaður var í gær fundinn sekur um að hafa banað 19 ára gömlum samlanda sínum þegar hann var á ferðalagi um Kýpur. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

„Staðfestir það sem við höfum alltaf sagt“

„Eftir það sem á undan var gengið, fagnaði maður því að faglegur og óháður aðili væri fenginn til skoða þetta. Niðurstaðan kemur mér ekki á óvart. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

„Þetta fer allt eftir veðri“

Anna Marsibil Clausen annamarsy@monitor.is Þegar hlýnar í veðri flykkjast sólþyrstir Íslendingar á kaffihús. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Blóðug árás um miðjan dag

Una Sighvatsdóttir Kjartan Kjartansson „Þetta var bara úti á götu fyrir allra augum. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Boðað til þjóðfundar hinsegin fólks

Samtökin '78 boða til þjóðfundar hinsegin fólks hinn 1. júní í tilefni af 35 ára afmæli samtakanna. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og hefst klukkan 14 en Reykjavíkurborg er samstarfsaðili Samtakanna '78. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 668 orð | 4 myndir

Borgin stækkuð um 160 ha.

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landfyllingar í Gömlu höfninni í Reykjavík og Sundahöfn ná orðið yfir 160 hektara svæði og eru litlu minni en það land sem Reykjavíkurhöfn hefur fengið til umráða í gegnum tíðina. Meira
18. maí 2013 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Endurræsa kjarnakljúfa

Ákveðið hefur verið að endurræsa tvo kjarnakljúfa í Belgíu en í fyrra var slökkt á kljúfunum eftir að sprungur fundust í þeim við eftirlit. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Ferðaþjónusta skilar meiri gjaldeyri en ál

Fréttaskýring Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Ferðaþjónusta skilaði næstmestum gjaldeyristekjum til þjóðarbúsins á síðasta ári samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands, samtals 238 milljörðum króna, 23,5% af heildargjaldeyristekjum. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Fólk er orðið langeygt eftir betri tíð

ÚR BÆJARLÍFINU Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Kuldatíð hefur ríkt hér á norðausturhorninu og fólk er orðið langeygt eftir betri tíð með blómum í haga. Vorverkin eru þó víða hafin og eitt af þeim er eggjatekja á Langanesi. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta á mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 21. maí. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Færa íbúum Kulusuk gjafir

Sendinefnd frá Íslandi fer í dag til Kulusuk á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, Skákfélagsins Hróksins, Flugfélags Íslands og fleiri velunnara Grænlendinga. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gagnrýnir samráðið harðlega

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, gagnrýndi harðlega tillögur verkefnisstjórnar Samráðsvettvangs um aukna hagsæld varðandi landbúnað á umræðufundi Samtaka mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja í vikunni. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Hamar gerður að golfparadís

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við stefnum að því að opna 1. júlí og mér sýnist allar tímaáætlanir ætla að standast. Þær verða eiginlega að gera það því við erum þegar farin að bóka þessi nýju herbergi. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Handteknir vegna árásar í Breiðholti

Tveir karlmenn á fertugsaldri voru handteknir í gærkvöldi en þeir eru grunaðir um að hafa ráðist á annan mann í Seljahverfi í Breiðholti síðdegis í gær. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hugsa sér til hreyfings

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríflega fimmtungur aðspurðra í nýrri könnun Bandalags háskólamanna telur fremur miklar eða mjög miklar líkur á að hann muni af alvöru leita sér að nýju starfi að eigin frumkvæði á næstu 12 mánuðum. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Hver greiði 5.000 kr. í sjóð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við leggjum til að hver ferðamaður sem gengur Laugaveginn greiði 5.000 krónur í sérstakan sjóð sem verði nýttur til viðhalds og uppbyggingar á svæðinu. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 978 orð | 4 myndir

Hver svartfugl á sitt munstur

Eggsvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svartfuglsegg þykja veislumatur en þau eru ekki síður veisla fyrir augað en magann. Græn, hvít eða brúnleit í grunninn og marglitt mynstur doppa og strika. Sum eru með kraga, önnur með hatt og sum einfaldlega einlit. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hætta á skriðuföllum í Kjálkafirði

Ákveðið var að loka Vestfjarðavegi nr. 60 í Kjálkafirði frá og með miðnætti í gærkvöldi um óákveðinn tíma vegna hættu á skriðuföllum, þar sem spáð var rigningu, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Fjör í hænsnakofa Þau Guðbjörg Bjartey og Elvar Þór sem eiga heima á Bjarteyjarsandi léku sér um daginn með páskaungunum sem eru orðnir stórir og stæðilegir þó ekki séu þeir enn... Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kynning á gæðingakeppni erlendis ber ávöxt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenskum gæðingadómurum hefur orðið vel ágengt við að útbreiða boðskapinn í Evrópu. Nú eru landsmót í gæðingakeppni haldin í fjórum löndum. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Laugalækjarskóli vann ræðukeppni grunnskóla

Laugalækjarskóli bar sigurorð af Hagaskóla í úrslitum MORGRON, ræðukeppni grunnskólanna, sem fóru fram í vikunni. Fram kemur í tilkynningu, að úrslitaviðureignin hafi verið æsispennandi og hnífjöfn. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 722 orð | 3 myndir

Lausir við sjúkdóma í býflugum

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef vel verður haldið á spilunum gæti Ísland orðið eina landið í Evrópu sem er laust við sjúkdóma sem ógna býflugnarækt. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lést í vélhjólaslysi á Akranesi

Ökumaður bifhjóls lést í vélhjólaslysi á Akranesi í fyrradag. Hinn látni hét Bergur Júlíusson. Hann var 51 árs og búsettur í Reykjavík. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Læknaðist af brjóstakrabba

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Ingvar Þorsteinsson húsgagnasmiður er einn fárra karlmanna sem greinst hafa með brjóstakrabbamein hér á landi. Sextán ár eru liðin síðan hægra brjóstið var fjarlægt og náði Ingvar í kjölfarið fullri heilsu. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Margir leggja land undir fót um helgina

„Það er mikil traffík og öll norður. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 45 orð

Málþing um Búrfellshraun

Málþing tileinkað minningu Guðmundar Kjartanssonar jarðfræðings verður haldið á þriðjudag í Náttúrufræðistofnun Íslands við Urriðaholt í Garðabæ. Málþingið mun fjalla um Búrfellshraun í Garðabæ og Hafnarfirði og stendur frá kl. 13:15 til 16:15. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð

Málþing um endurbættan Kjalveg

Málþingið „ Endurbættur Kjalvegur: Framför í ferðaþjónustu og styrking byggða“ verður haldið á Hótel Sögu fimmtudaginn 23. maí frá 10 til 14. Haldin verða fjórtán stutt erindi, t.d. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mega veiða makríl í grænlenskri lögsögu í sumar

Íslensk skip mega í sumar veiða makríl í grænlenskri lögsögu, að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Grænlendingar hafa sett sér 15 þúsund tonna kvóta og úthlutað honum til fjögurra fyrirtækja, sem hafa heimild til að leigja hann frá sér. Meira
18. maí 2013 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Minnast sigurs í stríðsátökum við Tamíl-Tígra

Heiðurssveit úr stjórnarhernum á Srí Lanka æfði í gær stíft fyrir mikla hersýningu sem haldin verður í höfuðborginni Colombo. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Nýja flugstöðin skipulögð

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ný stjórn tekur á sig mynd

Pétur Blöndal Baldur Arnarson Ráðherrum verður fjölgað um einn til tvo og verkefni færð milli ráðuneyta við myndun næstu ríkisstjórnar. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Opið og lokað á hvítasunnu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Talsverður fjöldi verslana og þjónustufyrirtækja er opinn á hvítasunnudag þrátt fyrir að kveðið sé á um nokkrar takmarkanir á afgreiðslutíma í helgidagalögum. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Orri ekki of dýr og hentar ríkinu

Sviðsljós Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Orri, fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins, mætir þörfum stjórnvalda og stjórnsýslu og virkni þess uppfyllir kröfur ríkisins í meginatriðum. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ráðin framkvæmdastjóri Sinfóníunnar

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Örnu Kristínu Einarsdóttur framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar frá og með 1. september næstkomandi. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sala á íslensku grænmeti eykst með hverju ári

„Ég hef aldrei séð svona mikla sölu eins og núna í maí, “ segir Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Hljóðið er jákvætt í grænmetisbændum sem taka undir orð Gunnlaugs. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sala á nautakjöti fer vaxandi

Sala á nautakjöti gengur að óskum um þessar mundir. Samkvæmt nýjum tölum frá Landssamtökum sláturleyfishafa er sala á nautakjöti sl. 12 mánuði, eða frá maí í fyrra til aprílmánaðar sl., alls 4.175 tonn. Það er 4% aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sjúkrahúslegur lengjast

Meðallengd legu á Landspítalanum í dögum talið hefur aukist um 5% á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs. Það er afleiðing af fjölda sjúklinga sem hafa lokið meðferð á sjúkrahúsinu og bíða aðeins eftir því að komast á viðeigandi hjúkrunarheimili. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skipin flautuðu setningaratriði Listahátíðar

Fjöldi manns kom saman á miðbakka Reykjavíkurhafnar síðdegis í gær til að sjá og heyra Vessel Orchestra, tíu mínútna verk Lilju Birgisdóttur sem leikið var á flautur skipanna í höfninni. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð

Snjórinn farinn að bráðna í Skíðadal

„Það er góð spá fyrir helgina og við vonum það besta. Þetta mun ekki taka upp á tveim dögum en það hjálpar allt til. Það er búið að kaupa mikið hey inn í sveitina, ekki aðeins hjá okkur heldur heilt yfir í sveitinni,“ segir Ingibjörg R. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Styðja Barnahjálp SÁÁ

SÁÁ hefur gert samning við Atlantsolíu með það að markmiði að styðja við Barnahjálp SÁÁ sem stofnuð var í síðustu viku. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Stýrir Stúdentaráði HÍ

María Rut Kristinsdóttir var kjörin nýr formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands á skiptafundi ráðsins á fimmtudag og hefur nú tekið við störfum af fráfarandi formanni, Söru Sigurðardóttur. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Tók alla stærðfræðiáfanga sem voru í boði

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Trjálundur til minningar um þá sem féllu í Noregi

Minningarlundur um atburðina í Osló og Útey þann 22. júlí árið 2011 var vígður í landi Háskóla Íslands í Vatnsmýri í gær á þjóðhátíðardegi Norðmanna, þann 17. maí. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Uppskeran entist óvenju lengi

Sviðsljós Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Við tókum þetta upp í haust og erum búin að selja í allan vetur,“ segir Ásdís Bjarnadóttir, grænmetis- og kúabóndi að Auðsholti í Hrunamannahreppi. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð

Varðhaldið framlengt

Héraðsdómur Reykjavíkur varð í gær við kröfu lögreglunnar á Eskifirði um að framlengja í fjórar vikur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið Karli Jónssyni að bana á heimili hans á Egilsstöðum 7. maí. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vetur konungur þráast við að sleppa takinu

Snjór huldi enn austurhluta landsins að miklu leyti og eins Vestfjarðakjálkann þegar gervihnöttur NASA fór hér yfir í gær og tók meðfylgjandi mynd. Hlýindi eru í kortunum fyrir hvítasunnuhelgina og gæti snjóinn því farið að leysa. Meira
18. maí 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vilja styttri vinnuviku

Trúnaðarmenn SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, eru farnir að leggja línur fyrir kröfugerð vegna kjaraviðræðnanna sem framundan eru. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir skýra kröfu um að kynbundinn launamunur verði afnuminn. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2013 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Mismikil áhersla á framkvæmdastjórn

Eftir að núverandi borgarstjóri, Jón Gnarr Kristinsson, tók við embætti hefur hann markvisst dregið úr hefðbundnum starfsskyldum borgarstjóra. Meira
18. maí 2013 | Leiðarar | 297 orð

Reikningar annarra

Flestir eiga nóg með eigin reikninga, þótt þeir þurfi ekki að borga reikninga annarra líka Meira
18. maí 2013 | Leiðarar | 246 orð

Ríkisstjórn evrusvæðisins

Francois Hollande vill gera ríkisstjórnir aðildarríkjanna að sveitarstjórnum Meira

Menning

18. maí 2013 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Danir enn sigurstranglegastir

Lagið „Only teardrops“ í flutningi Emmelie de Forest frá Danmörku er enn sigurstranglegast sé tekið mið af meðaltali á þriðja tug veðbanka sem birta spár sínar á vefnum. Meira
18. maí 2013 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Frank Ocean heldur tónleika í Höllinni

Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean heldur tónleika í Laugardalshöll 16. júlí nk. Ocean hóf tónlistarferil sinn sem lagahöfundur og hefur m.a. samið lög fyrir Beyoncé Knowles, Justin Bieber og John Legend. Meira
18. maí 2013 | Tónlist | 306 orð | 1 mynd

Frá vögguvísum til hipparokks

Hljómsveitin Æfing var stofnuð á Flateyri árið 1968 af nokkrum ungum mönnum með bítlaæði og nú, 45 árum síðar, skipa hana Árni Benediktsson, Siggi Björns, Jón Ingiberg Guðmundsson, Ásbjörn Þ. Björgvinsson og Halldór Gunnar Pálsson. Meira
18. maí 2013 | Fólk í fréttum | 266 orð | 4 myndir

Gjörningaveisla

Myndlist er áberandi á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík nú um helgina. Í Hafnarborg verður opnuð í dag kl. 12 forvitnileg sýning, Art = Text = Art , en á henni verða sýnd pappírsverk eftir nokkra af þekktustu myndlistarmönnum síðustu áratuga, m.a. Meira
18. maí 2013 | Kvikmyndir | 509 orð | 4 myndir

Íslendingarnir komnir

Myndin tengir saman tvo heima, annars vegar hugrakks víkings frá árinu 1000 og hins vegar baráttu nútíma Íslendings sem er í hallærislegri víkingagrúppu sem setur á svið víkingabardaga Meira
18. maí 2013 | Fólk í fréttum | 907 orð | 2 myndir

Lagt upp í leit að kjarnanum

Segja má að í verki Lilju hafi hún einmitt verið að leika sér með skilningarvitin sjón og heyrn, en líka snertingu. Meira
18. maí 2013 | Fólk í fréttum | 54 orð | 7 myndir

Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð í Reykjavík var sett í gær með flutningi á opnunarverki hátíðarinnar, Vessel Orchestra, eftir Lilju Birgisdóttur myndlistarkonu. Lilja stýrði flutningi þess frá miðbakka Reykjavíkurhafnar og var það leikið á flautur skipa sem lágu í höfninni. Meira
18. maí 2013 | Tónlist | 1119 orð | 2 myndir

Sameinumst öll sem eitt yfir Eurovision

Slagorð Eurovision í ár er „We are one“ eða við „Við erum eitt“. Mér finnst slagorðið lýsa vel andanum í keppninni en þegar kemur að Eurovision þá er Evrópa sameinuð. Meira
18. maí 2013 | Tónlist | 679 orð | 2 myndir

Sammála um að Holland bjóði upp á besta lagið í ár

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég vona að Anouk frá Hollandi vinni keppnina í ár, því þetta er besta lagið og það lag sem snertir mest við mér. Það kæmi mér hins vegar ekkert á óvart ef Aserbaídsjan ynni. Meira
18. maí 2013 | Tónlist | 649 orð | 2 myndir

Sumarið verður grímuklætt

Tónlistin á plötunni nýju er glettinn leikur með hið gamla og hið nýja. Auglýsingaherferðin endurspeglar í raun það sem koma skal á glúrinn hátt. Meira
18. maí 2013 | Fjölmiðlar | 152 orð | 1 mynd

Við eigum eftir að vinna þetta

Eyþór Ingi Gunnlaugsson lítur í myndavélina og nær áhorfendum strax með brosi augna sinna. Frá honum streyma töfratónar. Meira

Umræðan

18. maí 2013 | Pistlar | 311 orð

Að liðnum kosningum

Halldór Laxness var ómyrkur í máli, þegar hann talaði um kosningar. Hann skrifaði í Alþýðubókinni 1929: „Kosníngar eru borgarastríð þar sem nef eru talin í stað þess að höggva hálsa. Sá sem mestu lofar og lýgur nær flestum nefjum. Meira
18. maí 2013 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Atvinnulífið rísi í batnandi þjóðfélagi tækifæranna

Eftir Guðna Ágústsson: "Allir þurfa ákveðið aðhald, en opinberar stofnanir eiga að vera í þjónustuhlutverki við íbúana og atvinnulífið." Meira
18. maí 2013 | Pistlar | 833 orð | 1 mynd

„...án kala til nokkurs manns en með vinarhug til allra...“

Á Íslandi eru mörg sár sem þarf að græða Meira
18. maí 2013 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

„United, federal Europe“

Varla líður sú vika að einhver forystumaðurinn innan Evrópusambandsins stígi ekki fram og lýsi því yfir að nú þurfi að auka enn frekar samruna ríkja sambandsins en þegar er orðinn. Meira
18. maí 2013 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Dagvörumarkaður er virkur samkeppnismarkaður

Eftir Andrés Magnússon: "Gera verður þá kröfu til þeirra sem um þessi mál fjalla að það sé gert á hlutlægan hátt, og allir þættir málsins teknir inn í myndina." Meira
18. maí 2013 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Forðumst asa – friðum Nasa

Eftir Helga Þorláksson: "Borgaryfirvöld leggja til að Nasasalurinn við Austurvöll verði rifinn. Skorað er á fólk að mótmæla fyrirhuguðu deiliskipulagi." Meira
18. maí 2013 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Peningar skattgreiðenda

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Þegar krafist er peninga úr ríkissjóði er gott að hafa í huga að sá sjóður er kostaður af fátækum skattgreiðendum meðal annars." Meira
18. maí 2013 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Veist þú hvað IBD er?

Eftir Eddu Svavarsdóttur: "Þetta árið standa 36 lönd í fjórum heimsálfum á bak við skipulagningu dagsins." Meira
18. maí 2013 | Velvakandi | 76 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fjárstyrkir til framboða Þau framboð, sem fá 2,5% fylgi í þingkosningum, eiga rétt á árlegum fjárstyrk úr ríkissjóði. Nú fengu framboðin alls 188.990 atkvæði. 2,5% af þeirri tölu (það má deila með 40) eru 4.724,75. Meira

Minningargreinar

18. maí 2013 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Arndís Eggerz Sigurðardóttir

Arndís Eggerz Sigurðardóttir(Didí Sigurðar) fæddist á Nauteyri við Ísafjarðardjúp 10. september 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 10. maí 2013. Foreldrar hennar voru Sigurður Pálsson, bóndi og hreppstjóri á Nauteyri, f. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2013 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

Hrefna Kristjánsdóttir

Hrefna Kristjánsdóttir fæddist á Gunnarsstöðum á Langanesströnd 8. maí 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu á Lundi, Hellu 9. maí 2013. Hrefna var dóttir hjónanna Jakobínu Þ. Gunnlaugsdóttur, f. 15. ágúst 1892, d. 3. maí 1978 og Kristjáns F. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2013 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Karítas Jónsdóttir

Karítas Jónsdóttir fæddist á Finnbogastöðum í Árneshreppi 19. ágúst 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar 3. maí 2013. Foreldrar hennar voru Jón Jóhann Samsonarson og Ragnheiður Guðjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2013 | Minningargreinar | 3211 orð | 1 mynd

Karl Jónsson

Karl Jónsson fæddist á Egilsstöðum 16. ágúst 1953. Hann lést á Egilsstöðum 7. maí 2013. Foreldrar hans voru Aðalheiður Þórey Sigurðardóttir, f. 25. apríl 1911, d. 28. mars 2001, og Jón Friðrik Guðmundsson, f. 18. febrúar 1881, d. 20. mars 1964. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1944 orð | 1 mynd | ókeypis

Þór Vigfússon

Þór Vigfússon, fyrrverandi skólameistari, fæddist á Þórshamri í Sandvíkurhreppi 2. apríl 1936. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2013 | Minningargreinar | 12302 orð | 1 mynd

Þór Vigfússon

Þór Vigfússon, fyrrverandi skólameistari, fæddist á Þórshamri í Sandvíkurhreppi 2. apríl 1936. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Björn Rúnar fer í árs leyfi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Björn Rúnar Guðmundsson, skrifstofustjóri efnahagsskrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins, hefur óskað eftir leyfi frá störfum í eitt ár. Óvíst er hvort hann muni snúa aftur til starfa að loknu leyfi. Meira
18. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

FME bindur vonir við að prófmál eyði réttaróvissu

Fjármálaeftirlitið bindur vonir við að prófmál og önnur mál sem rekin eru fyrir dómstólum muni endanlega eyða réttaróvissu tengdri ágreiningsefnum vegna gengislána. Meira
18. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 2 myndir

Hagnaður OR nam 5,1 milljarði

Rekstrarhagnaður Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fjármagnsliði (EBIT) fyrstu þrjá mánuði ársins 2013 nam 5,1 milljarði króna en var 4,9 milljarðar á sama tímabili 2012. Meira
18. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Jákvæður jöfnuður

Viðskiptajöfnuður var jákvæður á Spáni í mars síðastliðnum en þetta er í fyrsta sinn í rúma fjóra áratugi sem viðskiptajöfnuður landsins er jákvæður innan eins mánaðar eða síðan árið 1971. Meira
18. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 2 myndir

Óveruleg lántaka til hlutabréfakaupa

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir vísbendingar um að það færist í vöxt að fjárfestar taki lán fyrir hlutabréfakaupum þá er umfang slíkra viðskipta enn mjög svo takmarkað í samhengi við umsvif á hlutabréfamarkaði. Meira
18. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Raunverð húsnæðis hækkaði um 2,2%

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% í apríl síðastliðnum. Meira

Daglegt líf

18. maí 2013 | Daglegt líf | 764 orð | 8 myndir

Finnur ró í því að grafast fyrir um hluti

Hann segir söfnunaráráttu vera til í mörgum stigum. Sjálfur féll hann fyrir vöru- og brauðpeningum. Hann á eina eintakið sem til er af orðu frá fyrsta landsleik Íslands í fótbolta, sem var við Dani árið 1919. Meira
18. maí 2013 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Fjölskyldufjör í Fríkirkjunni

Á morgun, laugardaginn 18. maí, munu Svavar Knútur og dúettinn Dillidó standa fyrir tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík. Um er að ræða fjölskylduskemmtun en á dagskránni, sem hefst klukkan 14, verða meðal annars vinsæl barna- og fjölskyldulög. Meira
18. maí 2013 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Hjólreiðakeppni í Skuggahverfi

Hátíðin KexReið verður haldin í sumar föstudaginn 14. júní. Um er að ræða tveggja daga veislu en það er Kex Hostel, í samstarfi við Kría Cycles, sem stendur á bak við viðburðinn. Hjólreiðakeppnin verður laugardaginn 15. Meira
18. maí 2013 | Daglegt líf | 217 orð | 3 myndir

Ormadagar í Kópavogi

„Við erum að fræða leikskólabörn og grunnskólabörn um listir og menningu. Meira

Fastir þættir

18. maí 2013 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ólæs og óskrifandi. Norður &spade;KDG9 &heart;ÁG ⋄74 &klubs;ÁD752 Vestur Austur &spade;64 &spade;8752 &heart;63 &heart;9542 ⋄Á10962 ⋄G53 &klubs;K1098 &klubs;43 Suður &spade;Á103 &heart;KD1087 ⋄KD8 &klubs;G6 Suður spilar 6G. Meira
18. maí 2013 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarkeppni Bridssambandsins Skráning í Bikarinn stendur yfir og eru keppendur beðnir að skrá sig fyrir 20. maí. Dregið verður í sumarbridge miðvikudaginn 22. maí í Síðumúlanum. Hver umferð kostar kr. 5.000 og þarf að greiðast áður en leikur hefst. Meira
18. maí 2013 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Fjórar hljómsveitir í 100 manna veislu

Gautur Ívar Halldórsson er þrítugur í dag. Fyrir vikið ætlar hann að halda stærðarinnar veislu í kvöld og á hann von á allt að 100 manns í hana. Meira
18. maí 2013 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Jakob J. Thorarensen

Jakob Thorarensen skáld fæddist á Fossi í Hrútafirði 18.5. 1886. Hann var sonur Jakobs Thorarensen, úrsmiðs á Fossi og síðar vitavarðar á Gjögri, og Vilhelmínu Gísladóttur húsfreyju. Meira
18. maí 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

„Hann er heilaskurðlæknir“ eða „Hann starfar sem heilaskurðlæknir“? Í síðara orðalaginu er eins og maðurinn sé svikahrappur. Sé t.d. Meira
18. maí 2013 | Í dag | 1753 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hver sem elskar mig. Meira
18. maí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Freyja Ösp fæddist 11. september kl. 11.25. Hún vó 4.170 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólrún Björg Þorgilsdóttir og Guðmundur Ingi Halldórsson... Meira
18. maí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Aþena Elínrós fæddist 17. september kl. 9.16. Hún vó 3.946 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Alda Viðarsdóttir og Guðlaugur Agnar Pálmason... Meira
18. maí 2013 | Í dag | 356 orð

Sjóarær á Sléttu og í hákarlalegum

Karlinn á Laugaveginum var nýkominn að norðan, þegar ég sá hann. „Það er fallegt á Sléttu þegar veðrið er gott. Hvergi er féð vænna og þar eru óendanlegir möguleikar í ferðaþjónustu. Fuglinn er gæfur og norðrið er svo hreint,“ sagði hann. Meira
18. maí 2013 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. e3 Rf6 7. Bb5 Bd6 8. dxc5 Bxc5 9. O-O O-O 10. b3 Bg4 11. Bb2 a6 12. Bxc6 bxc6 13. Hc1 Bd6 14. Re2 Hc8 15. Rg3 He8 16. Dd3 Re4 17. Rd2 Rxg3 18. hxg3 h5 19. Rf3 Bxf3 20. gxf3 Dg5 21. f4 Dg4 22. Meira
18. maí 2013 | Árnað heilla | 461 orð | 5 myndir

Svífur seglum þöndum

Jón Arnar Barðdal fæddist við Framnesveginn í Reykjavík 18.5. 1943. Fyrstu æviár hans bjó fjölskyldan við Framnesveg, síðar við Kirkjuteig og loks Rauðalæk. Addi var í sveit mörg sumur á æskuárunum, m.a. á Svarfhóli í Borgarfirði. Meira
18. maí 2013 | Árnað heilla | 333 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Haraldur Jóhannsson Helga Jóhannesdóttir Jakob Brekkmann Einarsson Sigrún Kristbjörnsdóttir 80 ára Erlingur Helgi Magnússon Guðmunda Jóhannsdóttir Inga Skarphéðinsdóttir Þorbjörg Þórisdóttir 75 ára Dýrfinna Guðmundsdóttir Þórður... Meira
18. maí 2013 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

1005 tímarit nefnist einstaklega fallegt og frumlegt tímarit sem hóf göngu sína nýverið, nánar tiltekið 10. maí. Þetta er tilraunakennd útgáfa sem sameinar margbreytileika tímaritsins og bókverkið. Meira
18. maí 2013 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. maí 1710 Sjö sólir sáust á lofti „í einum hring nálægt sjálfri sólunni,“ sagði í Setbergsannál. 18. maí 1910 Jörðin fór í gegnum hala Halleys-halastjörnunnar. Meira
18. maí 2013 | Í dag | 26 orð

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver...

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Meira

Íþróttir

18. maí 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Atlético vann sætan sigur

Atlético Madrid varð spænskur bikarmeistari í tíunda skipti í gærkvöld með því að vinna sætan sigur á nágrönnum sínum Real Madrid, 2:1, í framlengdum úrslitaleik, og það á Santiago Bernabéu-leikvanginum. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 233 orð

Barátta á milli Lundúnaliða

Barátta Chelsea, Arsenal og Tottenham um þriðja og fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er það eina sem spenna ríkir um fyrir lokaumferð hennar sem fram fer á morgun. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

„Fyrsta alvörumótlætið“

Viðtal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Breiðablik er með fullt hús stiga

Breiðablik er eitt á toppi Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eftir allöruggan sigur á Þrótti, 3:0, á gervigrasvellinum í Laugardal í gærkvöld. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Nantes spila í dag í undanúrslitum EHF-bikarsins í handknattleik. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 1374 orð | 3 myndir

Hvar er töffaraskapurinn?

4. umferðin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þrjú lið eru enn stigalaus eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild karla í fótbolta þetta sumarið; ÍA og nýliðar Víkings Ó. og Þórs. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllurinn: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllurinn: Valur – ÍBV L14 Selfossvöllur: Selfoss – Afturelding L14 Samsungvöllur: Stjarnan – FH L14 Víkingsvöllur: HK/Víkingur – Þór/KA L16 Borgunarbikar kvenna, 1. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Nokkur kíló sem fóru af öxlunum á okkur

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var fín innkoma. Það gekk flestallt upp á þessum hálftíma eða svo sem ég spilaði,“ segir Magnús Þórir Matthíasson, framherji Keflavíkur, sem er leikmaður 3. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ólafur kvaddur í Höllinni 16. júní

Ólafur Stefánsson spilar sinn 330. og síðasta landsleik fyrir Íslands hönd í Laugardalshöllinni sunnudagskvöldið 16. júní. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þróttur R. – Breiðablik 0:3 Greta Mjöll...

Pepsi-deild kvenna Þróttur R. – Breiðablik 0:3 Greta Mjöll Samúelsdóttir 7., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 52., Björk Gunnarsdóttir 63. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: New York – Indiana...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: New York – Indiana 85:75 • Staðan er 3:2 fyrir Indiana sem á heimaleik í kvöld. Sigurliðið mætir Miami í úrslitum. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Úrslit sem styðja spádómana

Spáð hefur verið tvísýnum slag í 1. deild karla í fótboltanum í sumar og úrslitin í gærkvöld styðja þá kenningu svo sannarlega. Þar mættust innbyrðis fjögur af þeim liðum sem gætu endað ofarlega í ár og þau eru nú öll jöfn að stigum. Meira
18. maí 2013 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Þýskaland Neuhausen – Flensburg 26:37 • Arnór Atlason skoraði...

Þýskaland Neuhausen – Flensburg 26:37 • Arnór Atlason skoraði 5 mörk fyrir Flensburg en Ólafur Gústafsson ekkert. Essen – Wetzlar 26:36 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði ekki fyrir Wetzlar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.