Greinar þriðjudaginn 21. maí 2013

Fréttir

21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Alla tíð verið í hestamennsku

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Almannadalsmót Hestamannafélagsins Fáks var haldið í þriðja sinn í gær, en mótið er haldið í tiltölulega nýju hesthúsahverfi í Almannadal. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Allir keppendur mættu í pilsum

Keppt var í hefðbundnum greinum skoskra hálandaleika, steinakasti, lóðkasti, sleggjukasti og hinu sívinsæla staurakasti í gær á Hálandaleikunum sem fram fóru í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Enn er málað á ensku í náttúru Mývatnssveitar

Mývatnssveit Enn er að finnast „veggjakrot“ með enskum jarðfræðiheitum í náttúru Mývatnssveitar. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Enn haldið sofandi

Læknir á gjörgæsludeild Landspítala segir líðan mannsins sem slasaðist alvarlega þegar húsbíll og rúta skullu saman vestan við Grundarfjörð á laugardaginn óbreytta, en honum er haldið sofandi á gjörgæsludeild. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Enn talin hætta á skriðum

„Ég vonast til þess. Við erum með sérfræðinga í vegfyllingum og öðru slíku sem hjálpa okkur að meta hvort hættan verður lengur til staðar. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Fjöldi farþega Norrænu á við fjölda allra Íslendinga

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Útgerðarfélagið Smyril Line sem gerir út ferjuna Norrænu fagnar þrjátíu ára afmæli siglinga sinna frá Færeyjum til Seyðisfjarðar í ár. Þá eru tíu ár liðin frá því að ný Norræna var tekin í notkun. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Fögnuðu þúsund árum

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Elsti systkinahópur landsins náði samanlagt 1.000 ára aldri 17. maí síðastliðinn þegar ein systirin varð 70 ára. Systkinin voru upphaflega 16 að tölu en tvö þeirra eru fallin frá. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Gissur Ólafur Erlingsson

Gissur Ólafur Erlingsson, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, lést 18. maí sl., 104 ára að aldri. Hann var elstur íslenskra karlmanna er hann lést. Gissur fæddist í Brúnavík við Borgarfjörð eystra 21. mars 1909. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Grófu girðingar upp úr snjónum

Atli Vigfússon Laxamýri „Það hefur bráðnað mikið síðustu daga, svo þetta fer að verða allt annað líf,“ segir Aðalheiður Þorgrímsdóttir á Einarsstöðum í Reykjahverfi S-Þing, en þar á bæ hafa bændur brugðið á það ráð að gefa lambfénu í garða... Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hagnaður minnkaði milli 2010 og 2011

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Almennt er ekki hægt að segja að rekstrarskilyrði fyrirtækja hafi batnað á milli ára 2010 og 2011. Þvert á móti má segja að þetta hafi verið tímabil lítilla umskipta. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Heldur hefur dregið úr aðsókn á hnúkinn

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hjónabönd skapa sundrungu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Frumvarp um hjónabönd samkynhneigðra hefur klofið breska Íhaldsflokkinn en hópur flokksmanna hans hefur lagt fram breytingartillögu við það sem gæti þýtt að samþykkt þess frestist um tvö ár. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ísraelsk rannsókn segir ósannað að hermenn hafi skotið drenginn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Niðurstaða rannsóknar sem ísraelsk stjórnvöld hafa látið gera er að engar sannanir séu fyrir því að byssukúlur ísraelskra hermanna hafi orðið hinum tólf ára gamla Mohammed al-Dura að bana árið 2000. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kennslanefnd mögulega með niðurstöður í dag

Ferðamenn í Kaldbaksvík á Ströndum gengu fram á lík að morgni síðastliðins laugardags. Kennslanefnd kom saman í gær. „Nefndin er búin að koma saman og skoða líkið. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð

Kjalvegur hvorki boðlegur fólki né farartækjum

Fulltrúar þriggja fyrirtækja í ferðaþjónustu við Kjalveg, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu um „hörmungarástand þessa hálendisvegar“ þvert yfir hálendi Íslands. Fyrirtækin taka alls á móti að minnsta kosti 75. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kjuregej-tríóið heldur til Rússlands

Alexandra Argunova Kjuregej, Halldór Warén og dr. Charles Ross skipa Kjuregej-tríóið sem ætlar í tónleikaferð til Rússlands í júní. Þau koma fram í St. Petersburg, Moskvu og Jakútíu, sem eru æskuslóðir Kjuregej. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Leikskólar geti hafnað að taka við óbólusettum börnum

Stjórnvöld í Nýja Suður-Wales í Ástralíu íhuga nú að leyfa leikskólunum að hafna því að taka við börnum sem ekki hafa verið bólusett. Heilbrigðisyfirvöld hafa áhyggjur af því að sífellt færri foreldrar láti bólusetja börn sín. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Margir í ævintýraferðir á jökulinn

Fjöldi fólks hefur lagt leið sína á Sólheimajökul undanfarna mánuði og eftirspurn eftir ævintýraferðum virðist sífellt vera að aukast. Yfir vetrartímann koma margir ferðamenn frá Bretlandi, en fólki frá Asíu hefur fjölgað. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð

Nauðsyn á breytingum á Grensásdeild

Lausn á húsnæðisvanda Grensásdeildar var aðalverkefni Hollvina Grensásdeildar (HG) á síðasta starfsári og verður áfram, en aðalfundur samtakanna var nýlega haldinn. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ný tölfræði komin í Íslendingabók

Ættfræðivefurinn Íslendingabók hefur nú bætt við flipa undir yfirskriftinni „um ættina mína“ þar sem fólk getur nálgast frekari tölfræðiupplýsingar um ætt sína. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 619 orð | 4 myndir

Næg verkefni en fólk vantar í málmtækni

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Staða greina innan Félags vélstjóra og málmtæknimanna, VM, er ærið misjöfn. Síðustu ár hefur fjölgun orðið á nemum í vélstjóranámi og undanþágum hefur snarfækkað á fiskiskipaflotanum. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

OR kaupir rafmagn frá vindmyllum

Orkuveita Reykjavíkur hefur samið við BioKraft ehf. um kaup á rafmagni frá tveimur vindmyllum sem fyrirhugað er að reisa í Þykkvabænum. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ókeypis mat sérfræðinga á munum

Frímerkjasýningin NORDIA 2013 verður haldin í júní í Garðabæ. Sérfræðingar Bruun Rasmussen, stærsta uppboðshúss á Norðurlöndum, munu bjóða ókeypis mat á munum sem fólk hefur með sér. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ómar

Speglun Þessi var einn þeirra sem sótti knöttinn ef hann fór út af vellinum á leik Leiknis og KF í um helgina og lét hann kulda og trekk ekkert á sig fá. Hér tékkar hann íhugull á stöðu... Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Pappírs-Pési kominn aftur á kreik

Listfengi ehf. hefur gefið út fimm nýjar bækur um Pappírs-Pésa eftir Herdísi Egilsdóttur. Börn sem kynntust honum fyrir löngu eru nú orðin foreldrar og gaman fyrir þá að kynna gamla vininn fyrir sínum börnum. Nú lendir Pési í nýjum ævintýrum. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð

Rannsaka gasbúnað og loftræstingu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hjónin sem létust í hjólhýsi sínu í Þjórsárdal sl. sunnudagskvöld hétu Edda Sigurjónsdóttir og Alexander Þórsson. Erla var 67 ára, fædd 15. júlí 1945, og Alexander 72 ára, fæddur 13. mars 1941. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Risavaxinn skýstrókur gengur yfir Oklahoma

Risavaxinn skýstrókur gekk yfir úthverfi Oklahoma-borgar í gærkvöldi. Talið er að að hann hafi verið rúmir þrír kílómetrar að þvermáli og vindhraðinn farið yfir 320 kílómetra á klukkustund. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Rækjuskel beitt í baráttunni gegn bakteríum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum að vinna með kítósan sem er fjölsykra sem unnin er úr rækjuskel og erum við að skoða efnið út frá mörgum mismunandi vinklum. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sala laxveiðileyfa afar dræm

„Ég er búinn að vera viðloðandi þennan bransa í meira en aldarfjórðung en þetta er slakasta eftirspurn sem ég hef séð hjá laxveiðimönnum,“ segir Bjarni Júlíusson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, um veiðileyfasölu í ár. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sat í parísarhjóli í tvo sólarhringa

Framkvæmdastjóri skemmtigarðsins Navy Pier í Chicago skráði nafn sitt í Heimsmetabók Guinness um helgina þegar hann fór hring eftir hring á parísarhjóli í yfir tvo sólarhringa. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Sé í höndum hverrar stofnunar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Snjórinn lætur undan eftir langan vetur

Snjórinn fyrir norðan hefur gefið eftir síðustu daga. Á Einarsstöðum í Reykjahverfi, S-Þingeyjarsýslu, hafa bændur brugðið á það ráð að gefa lambfénu í garða utan við fjárhúsin. Veturinn er einhver sá lengsti sem verið hefur þar í marga áratugi. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð

Stefnan kynnt á morgun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við erum að ljúka viðræðunum. Stofnanir flokkanna tveggja verða kallaðar saman annað kvöld [í kvöld] og stjórnarmyndunin borin undir þær. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Stytti biðtímann verulega

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ferðin var mjög gagnleg. Hún sýndi með hvaða hætti Norðmenn og Danir setja upp móttöku- og greiningarstöðvar fyrir hælisleitendur. Slíka stöð vantar hér og það er gríðarlega mikilvægt að henni verði komið á. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Syndaskattar skiluðu 21,5 milljörðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Svokallaðir „syndaskattar“ eða gjöld, skattar og arður, sem Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skilar til ríkisins námu 21,5 milljörðum króna á síðasta ári. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tugir féllu í árásum

Tæplega sextíu manns fórust í hrinu ofbeldisverka á svæðum sjía og súnníta í Írak í gær. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð

Útskrifaður af sjúkrahúsi

Maðurinn sem ráðist var á í Seljahverfi á föstudaginn var útskrifaður af sjúkrahúsi á sunnudaginn. Tveir menn, sem grunaðir eru um árásina voru handteknir fyrir helgi. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum. Annar mannanna er talinn árásaraðili í... Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Veðrið hefur hamlað strandveiðunum

Alls hafa 490 bátar róið á strandveiðum sumarsins, en 553 leyfi hafa verið gefin út. Veður hefur víða gert erfitt fyrir og nú þegar sjö dagar eru eftir af 15 veiðidögum maímánaðar eru um 80% óveidd af leyfilegum afla mánaðarins á norður- og... Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vildi ekki verða drottning og leitar hælis í Bretlandi

Hin tuttugu og tveggja ára gamla Tintswalo Ngobeni frá Svasílandi hefur leitað hælis í Bretlandi eftir að hún hafnaði ástarumleitunum Mswati þriðja, konungs Afríkulandsins. Meira
21. maí 2013 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Yfirdómari skákeinvígisins látinn

Lother Schmid, yfirdómarinn í skákeinvígi Bobbys Fishers og Borís Spasskís í Reykjavíki árið 1972 er látinn, 85 ára að aldri. Hann var sjálfur einn fremsti skákmaður Þýskalands og vann til fjölda verðlauna á ferli sínum. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 629 orð | 4 myndir

Þjóðsögur, jöklagöngur og kruðerí

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við förum með hóp fólks einu sinni til þrisvar á dag upp á Sólheimajökul. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þungarokk steypt í gifs

Nýr gjörningur eftir Magnús Pálsson, Steypa, var framinn í gær í Listasafni Reykjavíkur. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð

Ætla ekki að selja bragðbættar tóbaksvörur

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur ákveðið að taka ekki að svo stöddu til sölu tóbaksvörur sem hafa einkennandi lyktar- eða bragðefni, önnur en þau sem þegar er hefð fyrir sölu á hérlendis. Meira
21. maí 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ölfusárlax í elsta húsi bæjarins

Nýr veitingastaður verður opnaður í Tryggvaskála á Selfossi í næsta mánuði. Húsið er það elsta á Selfossi, stendur við eystri sporð Ölfusárbrúar og var reist árið 1890 sem aðsetur verkamanna sem árið eftir reistu fyrstu brúna yfir ána. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2013 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Eitthvað bogið við þessa áráttu ESB

Skrifræði Evrópusambandsins er alræmt og skriffinnar þess hafa nú minnt á sig með setningu reglna um framreiðslu ólívuolíu á veitingahúsum. Meira
21. maí 2013 | Leiðarar | 369 orð

Hangandi hetjudáð

Vonandi eru að verða vatnaskil Meira
21. maí 2013 | Leiðarar | 222 orð

Skömmin og eftirvæntingin

Væntingar um breytta stjórnarstefnu eru þegar farnar að skila sér í aukinni bjartsýni Meira

Menning

21. maí 2013 | Kvikmyndir | 587 orð | 3 myndir

Er eitthvað partý í Cannes nógu gott?

Ef maður myndi komast í partý með Leonardo di Caprio þá er væntanlega talað um það þar að Jesús Kristur sé með enn betra partý annarstaðar. Meira
21. maí 2013 | Tónlist | 529 orð | 2 myndir

Glimmer og glamúr í Danmörku á næsta ári

„Öll lönd geta sameinast um tónlistina og ég vona að lagið mitt geti sameinað Evrópu,“ sagði Emmelie de Forest á blaðamannafundi eftir keppnina. Það eru ekki lágleit markmið. Meira
21. maí 2013 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Hvernig er hægt að temja kött?

Hvernig í ósköpunum er hægt að temja kattardýr? Bandaríska heimildamyndin, the Cat Dancers, eða kattardansflokkurinn sem sýndur var á Rúv í liðinni viku svarað þeirri spurningu með afgerandi hætti. Það er víst ekki hægt. Meira
21. maí 2013 | Tónlist | 1766 orð | 1 mynd

Kaizers Orchestra kveður í sumar

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@gmail. Meira
21. maí 2013 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd

Vergjarna konan frumsýnd á jóladag

Nýjasta kvikmynd hins umdeilda, danska leikstjóra Lars Von Trier, Nymphomaniac , eða Vergjarna konan, verður frumsýnd á jóladag í Kaupmannahöfn í Danmörku. Meira

Umræðan

21. maí 2013 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur og aðrar samgöngur

Eftir Ögmund Jónasson: "Við þurfum að halda úti kerfi sem þjónar íbúum í þéttbýli og dreifbýli árið um kring og til þess þarf stuðning." Meira
21. maí 2013 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Ekkert!

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hvorki skuldir, gjaldþrot né svikin loforð stjórnmálamanna eða annarra geta gert okkur viðskila við kærleika Guðs. Og ekki fárviðri, sjúkdómar eða slys." Meira
21. maí 2013 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Hagræðing svo hugguleg á blaði ...

Eftir Árna Múla Jónasson: "Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika." Meira
21. maí 2013 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Horft á hurðarhúninn

Fyrir aldarfjórðungi eða svo sagði Jón Baldvin Hannibalsson, sem þá lifði sína pólitísku velmektardaga, að um góðar ríkisstjórnir gilti að þær væru lítið í fréttum. Meira
21. maí 2013 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Leiðrétting verðtryggðra lána

Eftir Sigurð Oddsson: "Ýmsir vildu taka verðtryggingu úr sambandi tímabundið frá hruni, en það máttu lífeyrissjóðirnir ekki heyra nefnt." Meira
21. maí 2013 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir í Berufirði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Efasemdir um arðsemi af þessum veggöngum milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals þagna aldrei." Meira
21. maí 2013 | Velvakandi | 16 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Mynd í óskilum Þess mynd fannst á Grund fyrir nokkru, hún bíður eiganda í móttöku... Meira
21. maí 2013 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Vér hinir kiðfættu á sauðskinnsskóm

Eftir Jón Bjarnason: "Hinsvegar veldur það manni áhyggjum þegar í umræðunni um fullveldismál reynir hópur manna ítrekað að hefja sig upp fyrir alþýðu manna á Íslandi og gera lítið úr forfeðrum sínum og formæðrum." Meira

Minningargreinar

21. maí 2013 | Minningargreinar | 2777 orð | 1 mynd

Aðalsteina Helga Magnúsdóttir

Aðalsteina Helga Magnúsdóttir fæddist á Grund í Eyjafirði 20. febrúar 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 7. maí 2013. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson bóndi og kaupmaður á Grund, fæddur í Torfufelli 3. júlí 1847, d. á Grund 18. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Fríða Pálína Vilhjálmsdóttir

Fríða Pálína Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1947. Hún lést á deild 11E Landspítalanum 5. maí 2013. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhjálmur H.A. Shröder og Sveinjóna Vigfúsdóttir, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Guðmundur Valgeir Halldór Brynjólfsson

Guðmundur Valgeir Halldór Brynjólfsson fæddist á Skálatanga, Innri-Akraneshreppi 21. febrúar 1937. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 4. maí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Elísabet Sigurðardóttir, f. 3. mars 1905, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Hilmar Guðlaugur Jónsson

Hilmar Guðlaugur Jónsson fæddist í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð 12. maí 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. maí 2013. Foreldrar hans voru Jón Guðjónsson, f. 1905, d. 1975, og Jóna G. Þ. Guðlaugsdóttir, f. 1908, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Jóhannesson

Jón Kristinn fæddist 16. maí 1976. Hann lést á heimili sínu 7. maí 2013. Útför Jóns Kristins fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Ragnarsson

Jón Rúnar Ragnarsson fæddist 7. nóvember 1939. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. maí 2013. Útför Jóns Rúnars fór fram frá Dómkirkjunni 15. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Kristjana Elísabet Sigurðardóttir

Kristjana Elísabet Sigurðardóttir fæddist á Hofstöðum í Miklaholtshreppi 27. mars 1924. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 29. apríl 2013. Útför Kristjönu fór fram frá Búðakirkju 11. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Lilian Agneta Mörk Guðlaugsson

Lilian Agneta Mörk Guðlaugsson fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 25. maí 1926. Hún lést á Landakotsspítala 13. maí 2013. Lilian var yngst níu barna hjónanna Magðalenu Brekkmann og Mortans Mörk, útgerðarmanns og kaupmanns í Þórshöfn. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Margrét Arnheiður Árnadóttir

Margrét Arnheiður Árnadóttir, Laugarvegi 35, Siglufirði, fæddist á Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal 10. febrúar 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 2. maí 2013. Útför Margrétar fór fram frá Siglufjarðarkirkju 11. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Ólafur Þórður Sæmundsson

Ólafur Þórður Sæmundsson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 22. mars 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. maí 2013. Útför Ólafs Þórðar fór fram frá Háteigskirkju 16. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Ragna Þórunn Rósantsdóttir

Ragna fæddist á Efra-Vatnshorni í Vestur-Húnavatnssýslu 31. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. maí 2013. Útför Rögnu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 14. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2013 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Vilhelmína G. Valdimarsdóttir

Vilhelmína Guðrún Valdimarsdóttir fæddist á Stokkseyri 30. júlí 1927. Hún lést á Landspítalanum 1. maí 2013. Útför Vilhelmínu var gerð frá Kópavogskirkju 14. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Actavis kaupir Warner Chilcot

Lyfjafyrirtækið Actavis Inc. hefur samþykkt að kaupa Warner Chilcott PLC. Greitt verður fyrir kaupin með hlutafé og er kaupverðið metið á u.þ.b. 5 milljarða dala eða jafnvirði um 615 milljarða króna. Meira
21. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Aftur sjálfsmorð hjá Foxconn

Kínversk-taívanska tæknifyrirtækið Foxconn, einnig kallað Hon Hai Precision Inustry Co., er aftur í kastljósi fjölmiðla eftir að í ljós kom að tveir starfsmenn fyrirtækisins höfðu framið sjálfsmorð á síðustu þremur vikum. Meira
21. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Gullið braggast eftir lækkunarhrinu

Framvirkir samningar á gulli með afhendingu í júní tóku kipp á mánudag og höfðu hækkað um ríflega 1,4% á mánudagskvöld. Gekk framvirka únsan kaupum og sölum á 1.383,90 dali á Comex-markaðinum og hafði farið hæst í 1.398 dali. Meira
21. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Sterk sala á dósasúpum

Tekjur Campbell-súpurisans jukust um 2,3% á þriðja rekstrarársfjórðungi fyrirtækisins. Tekjuaukningin skrifast á batnandi sölu á tilbúnum súpum og kaupum á matvælafyrirtækinu Bolthouse Farms á síðasta ári. Meira
21. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir

Yahoo kaupir Tumblr

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Netrisinn Yahoo Inc. tilkynnti á mánudag um kaup á örblogga- og samfélagsvefnum Tumblr. Greiðir Yahoo 1,1 milljarð dala í reiðufé fyrir Tumblr, jafnvirði um 135 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

21. maí 2013 | Daglegt líf | 948 orð | 4 myndir

Hjóla 378 kílómetra á landsþing

Landsþing Landsbjargar verður haldið á Akureyri um næstu helgi en þá koma saman félagar úr öllum björgunarsveitum landsins til þess að sitja aðalfund og skemmta sér saman. Meira
21. maí 2013 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Hollt og bragðgott

Vefsíðan enjoyinghealthyfoods.com er áhugavert og skemmtilegt blogg hinnar bandarísku Lindsey. Hún starfar sem kírópraktor og hefur síðastliðin ár einbeitt sér að því að tileinka sér hollari lífsstíl. Meira
21. maí 2013 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...hristið upp í ykkur í kvöld

Það er fátt jafnfrískandi og stíga villtan dans um stofugólfið enda er kyrrseta alls ekki góð. Áheyrendur á tónleikunum Pow-Wow í Norræna húsinu í kvöld ættu í það minnsta að geta dillað sér dálítið. Meira
21. maí 2013 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Keppni og skemmtiskokk

Hlaupagarpar um allt land ættu að hafa nóg fyrir stafni þessa vikuna en fimm hlaup, í það minnsta, fara fram víðsvegar um landið. Fyrst ber að nefna maraþonboðhlaup FRÍ sem fer fram í dag, þann 21. Meira
21. maí 2013 | Daglegt líf | 414 orð | 2 myndir

Okkar innri viska

Eitt af hollráðum Hugós sálfræðings til foreldra er að segja við barnið: „Komdu, ég þarf að hlusta á þig. Meira

Fastir þættir

21. maí 2013 | Í dag | 324 orð

Af Edison og sjálfum drottni

Árið 1921 flaug fregn um það að Edison væri í þann veginn að finna upp vél, sem gera skyldi annað tveggja; sanna eða afsanna annað líf. Jakob Thorarensen orti: Ekki er gamli Edison enn af baki dottinn þaðan kvað nú vélar von er veiði sjálfan Drottin. Meira
21. maí 2013 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Ásmundur Sveinsson

Ásmundur fæddist að Kolsstöðum í Miðdölum 20.5. 1893. Foreldrar hans voru Sveinn Finnsson, bóndi þar og síðar á Eskiholti í Borgarhreppi á Mýrum, og k.h., Helga Eysteinsdóttir húsfreyja. Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Átt góða daga í golfi í Frakklandi

Hér er alveg yndislegt; hitinn nálgast fimmtán stig og allt orðið iðjagrænt,“ segir Guðrún Árnadóttir sem er fimmtug í dag. Meira
21. maí 2013 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stökkmúsar-Stayman. S-Allir Norður &spade;32 &heart;ÁG3 ⋄K9 &klubs;G87642 Vestur Austur &spade;D54 &spade;Á98 &heart;1076 &heart;D542 ⋄107532 ⋄G864 &klubs;D10 &klubs;Á5 Suður &spade;KG1076 &heart;K98 ⋄ÁD &klubs;K93 Suður spilar 3G. Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 483 orð | 4 myndir

Hann erfði vandvirkni

Manfreð fæddist í Sunnudal í Skildinganesi við Reykjavík. Hann var í Skildinganesskólanum í Skerjafirði og síðan í Ingimarsskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1949 og prófi í arkitektúr frá Chalmers Tekniska Högskola í Gautaborg 1954. Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ingibjörg Lára Gunnarsdóttir

30 ára Ingibjörg ólst upp í Hafnarfirði, lauk diplómaprófi í naglafræði og verslunarstjórnun og er sölustjóri hjá Hagkaupum í Smáralind. Systkini: Guðbjörg Gunnarsdóttir, f. 1985, atvinnum. í knattspyrnu, og Jón Björn Magnús Gunnarsson, f. 1994, nemi. Meira
21. maí 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

Mannsnafnið Yngvinn er sárasjaldgæft. Fyrri hlutinn er sama nafn og Yngvi . Uppruni þess nafns er „óviss og umdeildur“ segir í Nöfnum Íslendinga og ekki er þá Yngvinn auðskýrðari. En hann beygist svo: um Yngvin , frá Yngvini , til Yngvins... Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Ólafsvík Arna Eir fæddist 9. september kl. 16.56. Hún vó 4.235 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Erla Gunnlaugsdóttir og Örvar Ólafsson... Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sara Ósk Schulin fæddist 13. september kl. 12.31. Hún vó 3.560 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Karen Inga Schulin Elvarsdóttir og Ásgeir Jóhannsson... Meira
21. maí 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d3 d5 3. Rd2 g6 4. Rgf3 Bg7 5. d4 dxe4 6. Rxe4 Bf5 7. Rg3 Bg4 8. c3 Rf6 9. Bc4 O-O 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 Rbd7 12. O-O e6 13. Bb3 a5 14. Bc2 a4 15. Bf4 Db6 16. Hab1 Hfe8 17. Hfe1 Rd5 18. Re4 Rxf4 19. Dxf4 Hf8 20. h4 Dd8 21. h5 Rf6 22. Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurður Jóelsson 80 ára Elín Magnúsdóttir Kristín Sólveig Jónsdóttir 75 ára Ingrid Guðmundsson Jón Helgi Einarsson Lóa Guðjónsdóttir Ólína Guðmundsdóttir 70 ára Guðrún Jónsdóttir Ingvar Björgvinsson Jón Ragnar Björnsson Þóranna Eyjólfsdóttir 60... Meira
21. maí 2013 | Í dag | 14 orð

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit...

Treystu Drottni af öllu hjarta en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Valur Valtýsson

30 ára Valur ólst upp í Vestmannaeyjum og hefur stundað sjómennsku frá því um tvítugt. Systkini: Erna Valtýsdóttir, f. 1990, húsfreyja í Vestmannaeyjum, og Aron Valtýsson, f. 1996, að ljúka menntaskólanámi. Foreldrar: Valtýr Þór Valtýsson, f. 1955, d. Meira
21. maí 2013 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Börn spyrja stundum erfiðra spurninga. Um liðna helgi var Víkverji að skoða ljósmyndir ásamt sonardóttur sinni, sem nýlega varð fjögurra ára. Meira
21. maí 2013 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. maí 1940 Handritasafn Landsbókasafnsins var flutt í hundrað kössum á tryggan geymslustað utanbæjar, vegna styrjaldarástandsins. 21. Meira
21. maí 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þorbjörg Jónsdóttir

30 ára Þorbjörg lauk BA-prófi í mannfræði frá HÍ og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Stefnir Gunnarsson, f. 1986, aðstoðarverkefnastjóri. Börn: Judith Stefnisdóttir, f. 2010, og Bergþóra Stefnisdóttir, f. 2012. Foreldrar: Eygló Magnúsdóttir, f. Meira

Íþróttir

21. maí 2013 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Aron fjórði í Danmörku

Aron Jóhannsson stóð uppi sem fjórði markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á tímabilinu 2012-2013, enda þótt hann færi frá AGF til AZ Alkmaar í Hollandi í janúar. Aron skoraði 14 mörk í 18 leikjum með AGF fyrir áramótin. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 575 orð | 4 myndir

„Erfitt en skemmtilegt“

Handbolti Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta var erfið en skemmtileg helgi,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska liðsins Ryein-Neckar Löwen, eftir að liðið tryggði sér sigur í EHF-bikarnum í handknattleik. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Besta stigasöfnun ekki nóg

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar í Tottenham urðu að gera sér fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni að góðu þrátt fyrir sigur á Sunderland, 1:0, í lokaumferðinni á sunnudaginn. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Djúpmenn í toppsæti 1. deildar

BÍ/Bolungarvík er eitt liða með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í 1. deild karla í knattspyrnu en Djúpmenn lögðu Þrótt úr Reykjavík, 2:1, á litlausum grasvelli sínum á Ísafirði á laugardaginn. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 718 orð | 4 myndir

Ekkert síðri manni færri

Í Keflavík Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Keflavík og Fylkir skildu jöfn, 2:2, í bráðfjörugum leik í gærkvöld þar sem tvær vítaspyrnur fóru í súginn og rauða spjaldið fór á loft. Gestirnir úr Árbænum voru varla með í fyrri hálfleik. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 1050 orð | 8 myndir

England Tottenham – Sunderland 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson kom...

England Tottenham – Sunderland 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Tottenham á 84. mínútu. Chelsea – Everton 2:1 Liverpool – QPR 1:0 Man. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Fanndís skoraði og Kolbotn í toppslag

Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn í gær þegar lið hennar vann sinn fimmta leik í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Hársbreidd frá meistaratitlinum

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem voru hársbreidd frá því að velta stórveldinu Anderlecht úr sessi þegar liðin mættust í hreinum úrslitaleik um belgíska meistaratitilinn í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Hefðum viljað fá öll stigin

Knattspyrna Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Holland Umspil um Evrópusæti, seinni leikur: Utrecht – Heerenveen...

Holland Umspil um Evrópusæti, seinni leikur: Utrecht – Heerenveen 2:1 • Alfreð Finnbogason lék allan leikinn með Heerenveen sem tapaði 1:3 samanlagt. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Kastararnir bestir í roki á Selfossi

Kastararnir Örn Davíðsson úr FH og Hilmar Örn Jónsson úr ÍR náðu besta árangrinum á Vormóti HSK, fyrsta móti keppnistímabilsins utanhúss í frjálsíþróttum, sem fram fór á Selfossi á sunnudaginn í strekkingsvindi sem setti sinn svip á mótið. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Fram 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Valur 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – FH 20 4. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 629 orð | 4 myndir

KR efst í hraðmótinu

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is KR-ingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar og það verður að segjast eins og er að fá lið virðast standast þeim snúninginn um þessar mundir. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Mourinho yfirgefur Madríd

Real Madrid tilkynnti í gærkvöld að José Mourinho myndi hætta störfum hjá félaginu að þessu keppnistímabili loknu. Portúgalinn stýrir því spænska stórveldinu í síðasta sinn gegn Osasuna í lokaumferð 1. deildarinnar hinn 1. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Mörk Tryggva eru orðin 130

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tryggvi Guðmundsson heldur áfram að bæta markamet sitt í efstu deild í fótboltanum hér á landi. Hann náði enn einum áfanganum í gærkvöld með fyrsta marki sín fyrir Fylki og varð nú fyrstur til að skora 130 mörk í deildinni. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þór – Víkingur Ó. 1:0 Chuckwudi Chijindu 43. ÍBV...

Pepsi-deild karla Þór – Víkingur Ó. 1:0 Chuckwudi Chijindu 43. ÍBV – KR 0:2 Baldur Sigurðsson 24., Jónas Guðni Sævarsson 41. Keflavík – Fylkir 2:2 Arnór Ingvi Traustason 13., Hörður Sveinsson 78. – Tryggvi Guðmundsson 56. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Sara fjórða markahæst

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði eitt marka Malmö á sunnudaginn þegar liðið vann öruggan sigur á Vittsjö, 4:0, í sænsku úrvalsdeildinni á heimavelli sínum. Sara kom Malmö í 3:0 á 52. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Sex frá Þóreyju í tapleik

Þórey Rósa Stefánsdóttir, landsliðskona í handknattleik, skoraði 6 mörk og lék mjög vel með Tvis Holstebro í fyrri úrslitaleiknum um danska meistaratitilinn í handknattleik í gær. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 798 orð | 4 myndir

Skipulag Þórsara hélt

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það var bragðdaufur leikur á Akureyri í gær þegar Þórsarar kræktu í sín fyrstu stig. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Murcia 108:74 • Jón Arnór Stefánsson skoraði...

Spánn Zaragoza – Murcia 108:74 • Jón Arnór Stefánsson skoraði 14 stig fyrir Zaragoza, tók 3 fráköst og átti 2 stoðsendingar. Hann lék í 19 mínútur. Zaragoza hafnaði í 5. sæti og mætir Valencia í úrslitakeppninni. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Tíundi sigur Kristjáns

Kristján Helgason varð á laugardaginn Íslandsmeistari í snóker í tíunda skipti. Hann sigraði Brynjar Valdimarsson örugglega, 9:1, í úrslitaleiknum. Kristján heldur út til Póllands hinn 26. Meira
21. maí 2013 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Þýskaland B-DEILD: Eisenach – Bad Schwartau 29:29 • Hannes...

Þýskaland B-DEILD: Eisenach – Bad Schwartau 29:29 • Hannes Jón Jónsson skoraði 5 mörk fyrir Eisenach. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið sem er í 3. sæti og í harðri baráttu við Bietigheim um sæti í efstu deild. Meira

Bílablað

21. maí 2013 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

40% af sölu á heimsvísu

Framleiðendur rafbílsins Nissan Leaf hafa mætt mikilli velgengni í Bandaríkjunum það sem af er ári. Um miðjan maí náðist sá áfangi, að seldur var 25.000. bíllinn þar í landi. Er það rúmlega 40% heildarsölu Leaf á heimsvísu, sem nemur 62.000 eintökum. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 419 orð | 2 myndir

Afslátturinn snýr öfugt

Mér finnst svolítið sérstakt hve samtaka fyrirtækin eru; það er að lækka bensínverðið um sömu krónutölu, á sama tíma af sama tilefni. Það dettur engum í hug að gera betur en fyrirtækið við hliðina. Er það samkeppni? Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 105 orð | 1 mynd

Eftirlit bæði dag og nótt

Eigendur fasteigna í Kauptúni í Garðabæ hafa gert samkomulag við IKEA um eftirlit með fasteignum og öðrum verðmætum sem eru á svæðinu. IKEA hefur sett upp myndavélar sem eru víða um götuna og nema alla umferð. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 174 orð | 2 myndir

Ford malar gull

Allt frá því Ford Fiesta kom fyrst á götuna árið 1976 hefur þessi smábíll malað bandaríska bílrisanum Ford gull. Og þar virðist ekkert lát ætla verða á því Fiestan er vinsælli en nokkru sinni. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 237 orð | 1 mynd

Frumkvöðullinn gerir það gott

Hlutabréf í bandaríska rafbílafyrirtækinu Tesla hafa rokið upp í verði undanfarnar tvær vikur. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 430 orð | 2 myndir

´Hundrað Benzar

Uppistaðan í okkar rekstri er erlendi ferðamaðurinn. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd

Læðist hljóðlaust á vettvang glæpa

Það er tæpast það sem fyrir henni vakir, en lögreglan í Vestur-Miðlöndum Englands getur senn læðst hljóðlaust á vettvang glæpa og komið þorpurum í opna skjöldu. Hefur lögregluliðið pantað 30 rafbíla af gerðinni Nissan Leaf. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 702 orð | 5 myndir

Með kaffi í blóðinu

Það er í góðum félagsskap á sveitahótelinu Hraunsnefi í Borgarfirði sem maður fer að velta fyrir sér hverskonar snilldargripur Moto Guzzi V7 hjólið er. Fyrir framan undirritaðan er gómsætur hamborgari á diski og góðir félagar. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 333 orð | 4 myndir

Toyota með turni valin í leiðangurinn

Starfsmenn fyrirtækisins Já.is, sem rekur samnefndan upplýsingavef, munu á næstu dögum hefja 360° myndatökur við helstu kennileiti og ferðamannastaði á Íslandi. Sérútbúinn myndatökubíll verður gerður út og helstu kennileiti og ferðamannastaðir myndaðir. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 676 orð | 3 myndir

Vöð og grjót, upp í mót

Í október árið 1940 var haldin fyrsta skráða mótorsportkeppni á Íslandi. Það var breski herinn sem stóð fyrir henni sem hluta af þjálfun hermanna sinna og var þetta nokkurskonar torfærurallkeppni á mótorhjólum eða það sem Bretinn kallar Trial keppnir. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Þriðjungur er vistvænn

Starfsfólki Reiknistofu bankanna hf. stendur nú til boða að fá styrk ef það tileinkar sér vistvænan ferðamáta. Meira
21. maí 2013 | Bílablað | 372 orð | 4 myndir

Þýður, þægilegur og þróttmikill

Bílablaðamenn voru nýlega á heimavelli Audi-verksmiðjanna að prófa nokkur áhugaverð tæki og við höfum þegar sagt frá Audi A4 RS-villidýrinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.