Greinar laugardaginn 25. maí 2013

Fréttir

25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð

80 grömm af amfetamíni á Akureyri

Lögreglan á Akureyri lagði í gær hald á 80 grömm af amfetamíni. Málið komst upp þegar bifreið var stöðvuð í bænum en á farþega fundust 40 grömm af efninu. Í kjölfarið var leitað í húsi tengdu mönnunum þar sem 40 grömm til viðbótar fundust. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ástand bílanna almennt gott

Um 520 bifreiðar voru stöðvaðar á leiðinni frá Leifsstöð milli kl. 14 og 17 í gær, í sérstöku eftirliti með ástandi bílaleigubíla. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

„Starfið var lagt niður“

„Starfið var lagt niður,“ sagði Erna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítalans, spurð hvers vegna formanni Félags geislafræðinga hefði verið sagt upp störfum. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Bilun í reykröri gaskyndingar

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á andláti hjóna í hjólhýsi þeirra í Þjórsárdal á hvítasunnudag, 19. maí, sýna að reykrör við gasofn í hjólhýsinu var í sundur uppundir lofti hjólhýsisins. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Björgunarsveitin aðeins örstutt frá

Rétt um hálfeitt í gær voru björgunarsveitir í Skagafirði kallaðar út þar sem tilkynning barst um að bíll hefði lent út í Norðurá, vestan Öxnadalsheiðar. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 719 orð | 5 myndir

Breytt viðhorf til alvarlegra vanskila?

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Maður veltir því fyrir sér hvort greiðsluviljann skortir eða hvort málið snúist eingöngu um greiðslugetu. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Bærinn kaupir allar fasteignirnar til baka

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að kaupa allar fasteignir sem bærinn lagði árið 2004 inn í Fasteignafélagið Fasteign hf. og hefur leigt síðan. Bærinn fékk 1.100 milljónir fyrir eignirnar þá en greiðir um 1. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að sparka í andlit liggjandi manns

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt rétt rúmlega tvítugan pilt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Dómurinn sagði árásina tilefnislausa og grófa en maðurinn sparkaði í andlit liggjandi manns. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ekki bannað að biðja um fjárhagsupplýsingar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Engin sérstök lagaákvæði kveða á um bann við því að fjármálafyrirtæki óski eftir upplýsingum um fjárhagsstöðu maka skuldara. Þetta kemur fram í svari Fjármálaeftirlitsins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Fundi Samráðsvettvangs frestað vegna annríkis

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fresta þurfti fundi Samráðsvettvangs um aukna hagsæld á Íslandi sem átti að fara fram á miðvikudag vegna mikilla anna fulltrúa hans. Meira
25. maí 2013 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fæddust án útlima

Ástralski predikarinn og ræðumaðurinn Nick Vujicic (til vinstri) talar við átta ára gamla fatlaða stúlku, Linh Chi, og móður hennar á íþróttaleikvangi í Hanoi í Víetnam þegar um það bil 25.000 manns komu þar saman til að hlýða á hvatningarræðu hans. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Færri nota frímerkin

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Við vonum að þau lifi á meðan sendibréfið lifir,“ segir Vilhjálmur Sigurðsson, forstöðumaður Frímerkjasölu Póstsins, um frímerkjanotkun landsmanna. Meira
25. maí 2013 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Geimskip á Times Square

Stórt geimskip hefur lent á Times Square í New York-borg. Reyndar er það eftirlíking af frægu geimskipi í Stjörnustríðsmyndunum og stærsta líkan sem danska leikfangafyrirtækið Lego hefur nokkru sinni gert úr plastkubbum. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Gjald á grundvelli afnota

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heimildir landeigenda til gjaldtöku á ferðamannastöðum eru ekki skilgreindar í náttúruverndarlögum, að sögn Sigrúnar Ágústsdóttur, lögfræðings og sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Grafarvogsdagurinn haldinn hátíðlegur

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardaginn 25. maí, en hann hefur verið haldinn á hverju ári frá árinu 1998. Meira
25. maí 2013 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hafa aldrei verið slappari í rúminu

Ný rannsókn bendir til þess að kynhvöt Svía hafi minnkað og þeir hafi kynmök sjaldnar en nokkru sinni fyrr frá því að rannsóknir hófust á kynlífsvenjum þeirra. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 186 orð

Heimilt var að svipta bónda leyfi

Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um afturköllun starfsleyfis bóndans á Ingunnarstöðum í Reykhólasveit til mjólkurframleiðslu. Matvælastofnun svipti bóndann leyfi til að selja mjólk 9. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hjóla með úr til styrktar Krafti

Velunnarar Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, brugðu sér í hjólatúr um Snæfellsnesið í gær og lögðu síðan af stað til Reykjavíkur með tvö forláta úr sem þau sóttu á Snæfellsjökul. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ingiríður Vilhjálmsdóttir

Ingiríður Vilhjálmsdóttir lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 18. maí sl. Ingiríður fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1906 og var því 106 og hálfs árs þegar hún lést. Hún var þriðji elsti Íslendingurinn. Ingiríður ólst upp á Bergstaðastíg 7 í Reykjavík. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ísland leiðir á Norðurlandamóti í brids

Ísland er með forystu í opnum flokki á Norðurlandamótinu í brids, sem nú fer fram á Hótel Keflavík í Reykjanesbæ. Lið frá sex þjóðum keppa í opnum flokki en frá fjórum þjóðum í kvennaflokki. Þar er Ísland í 4. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Íslendingar fermast í Lúxemborg

Fimm íslensk ungmenni fermdust um síðustu helgi í mótmælendakirkjunni í Lúxemborg. Sr. Sjöfn Mueller Þór sá um ferminguna. Íslensku ungmennin höfðu öll hlotið fermingarfræðslu hjá Sjöfn, ásamt fimm jafnöldrum sínum sem fermdust á Íslandi fyrr í vor. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kafara bjargað úr Silfru

Björgunarsveitin Ingunn var kölluð út síðdegis í gær vegna köfunarslyss í Silfru á Þingvöllum. Kafari var þar í vandræðum en björgunarmenn komu honum til aðstoðar á hólma úti í gjánni. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kaupa aftur eignirnar af Fasteign

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar hefur ákveðið að kaupa aftur þær eignir sem bærinn seldi Fasteign hf. árið 2004 og hefur leigt síðan þá. Eignirnar voru seldar á 1.100 milljónir en bærinn kaupir þær nú aftur á 1.800 milljónir. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Glaðbeitt æska Það hefur verið bjart yfir höfuðborginni að undanförnu og gott hjólaveður, sem vel útbúnir krakkar kunna vel að meta rétt eins og kjörinn áningarstað við... Meira
25. maí 2013 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Lögreglan fær liðsauka vegna óeirða

Lögreglan í Stokkhólmi óskaði eftir liðsauka frá öðrum umdæmum í gær eftir að óeirðir höfðu blossað upp á götum borgarinnar fimm kvöld í röð. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Magur og illa brotinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Átta ára gamall haförn fannst vængbrotinn á Dagverðarnesi á Fellsströnd í fyrrakvöld. Hann var handsamaður um miðnættið og honum komið til dýralæknis. Örninn reyndist svo illa farinn að ákveðið var að svæfa hann. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Minningarguðsþjónusta í Fríkirkjunni

Árleg minningarguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður haldin sunnudaginn 26. maí. Kveikt verður á kertum til að minnast þeirra er látist hafa. Athöfnin fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík og hefst kl. 17.00. Sr. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ný stjórn kjörin hjá markaðsfólki

Friðrik Larsen, lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, var kjörinn nýr formaður ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, á aðalfundi samtakanna í fyrradag. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Nær 30 hælisleitendur fara með leiguflugvél

Til stendur að flytja tæplega 30 serbneska Króata úr landi í næstu viku með leiguflugvél. Stefnt er að því að ferðin verði farin á þriðjudag. Leiga fyrir flugvélina er átta milljónir króna, að því er fréttastofa Ríkisútvarpsins greindi frá í gær. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð

Oddastefna haldin í Rangárþingi í dag

Oddastefna, árlegt málþing Oddafélagsins, verður haldin í safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8, Hellu, og Odda á Rangárvöllum laugardaginn 25. maí kl. 13.30-17.00. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ójöfn kynjahlutföll áhyggjuefni

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Íslenskir háskólar glíma meðal annars við þann vanda, að svo virðist sem karlar séu á leiðinni út úr háskólasamfélaginu, en um 62% háskólanema á Íslandi eru konur. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær sumarþingið hefst

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, kom saman til síns fyrsta fundar í stjórnarráðinu í gær. Fyrr um morguninn höfðu sex ráðherrar af níu tekið við lyklum í sínum ráðuneytum. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Prentaða skráin mikið notuð

Þrátt fyrir að símaskráin sé aðgengileg á netinu á síðunni ja.is virðast Íslendingar enn halda tryggð við gömlu góðu prentuðu bókina. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 490 orð | 7 myndir

Ráðherranefnd um skuldamálin

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fyrsti ríkisstjórnarfundur ráðuneytis Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar var haldinn í stjórnarráðinu í gær en fyrr um daginn fengu sex ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar afhenta lykla að ráðuneytum sínum. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Sá sólina rísa af hátindi heimsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þetta er í raun búið að ganga alveg ótrúlega vel,“ sagði Leifur Örn Svavarsson Everestfari í viðtali við mbl.is í gærmorgun. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Síminn getur bjargað lífi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Snjallsímar geta aðstoðað fólk við endurlífgun að því gefnu að notandi símans kunni bæði vel á hann og hafi grunnþekkingu í endurlífgun. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Starfsfólk dæmir vinnustaði

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Stefna á breyttan ramma í sumar

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr umhverfisráðherra, býst við að tillaga til nýrrar þingsályktunar um rammaáætlun verði lögð fyrir á sumarþingi. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sýna fornbíla og gamla traktora

Fornvéla- og bílaáhugamenn á Suðurnesjum halda sýningu á gömlum bílum og traktorum í og við húsnæði Vökvatengis að Fitjabraut 2 í Reykjanesbæ helgina 25.-26. maí. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útimarkaður við Langholtskirkju

Hin árlega Vorhátíð Langholtskirkju verður haldin á morgun, sunnudaginn 26. maí, og hefst með messu kl. 11:00. Klukkan 12:15 hefst svo útimarkaður við kirkjuna með fjölbreyttri dagskrá þar sem fjöldi tónlistarmanna kemur fram. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vaxandi óánægja með launakjörin

Mat launafólks á launakjörum, vinnuskilyrðum, starfsanda á vinnustað o.fl. Meira
25. maí 2013 | Erlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Ver árásir mannlausu loftfaranna

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
25. maí 2013 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Verja bresku leyniþjónustuna

Ríkisstjórnin í Bretlandi varði í gær öryggisstofnanir landsins sem hafa sætt gagnrýni fyrir að hafa ekki afstýrt morðárás tveggja íslamskra öfgamanna sem urðu breskum hermanni að bana í Woolwich í Lundúnum á miðvikudaginn var. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Viðbótarálagið fellt niður

ÚR BÆJARLÍFINU Reynir Sveinsson Sandgerði Nú birtir til í fjármálum Sandgerðisbæjar en á undanförnum tveimur árum hefur staða bæjarfélagsins verið slæm. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Villtur Frakki fannst heill á húfi á Fimmvörðuhálsi í gær

Franskur ferðamaður sem fór villur vegar á Fimmvörðuhálsi í gær fannst síðdegis í gær eftir talsverða leit. Hann var heill á húfi en þreyttur. Björgunarmenn sem fundu manninn sögðu að hann hefði verið ágætlega á sig kominn. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð

Vígstaðan verði styrkt

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samkvæmt lögfræðiáliti sem lögmannsstofan Íslög hefur gert er íslenskum yfirvöldum fært að ráðast í margvíslegar breytingar á núverandi lögum og reglum til að styrkja stöðu Íslands gagnvart búum gömlu bankanna enn frekar. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þorgerður Katrín stýrir nýju sviði hjá SA

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið ráðin forstöðumaður nýs mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins. Stofnun menntasviðs er liður í aukinni áherslu Samtaka atvinnulífsins á menntamál og nýsköpun. Meira
25. maí 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Öll börn í 1. bekk fá reiðhjólahjálma

Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að umferðaröryggi yngstu hjólreiðarmanna landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

25. maí 2013 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Lóan er komin

Nú er borgarstjóri búinn að taka upp hrotur sínar og önnur hljóð sem hann gefur frá sér í svefni. Meira
25. maí 2013 | Leiðarar | 488 orð

Löngu tímabær „tilraunastarfsemi“

Barátta nýrrar stjórnarandstöðu gegn skattalækkunum er þegar hafin Meira
25. maí 2013 | Leiðarar | 115 orð

Víti að varast

50 ára aðlögunarferli er vægast sagt óspennandi fordæmi fyrir Ísland Meira

Menning

25. maí 2013 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Eftir Eurovision

Kannski er Ísland eina landið í heiminum þar sem börn læra Eurovision-lag hvers árs löngu áður en þau læra þjóðsöng lands síns. Meira
25. maí 2013 | Myndlist | 475 orð | 1 mynd

Fjölmenn útisýning á Skólavörðuholtinu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það kom mér ánægjulega á óvart hversu margir listamenn höfðu áhuga á að taka þátt,“ segir listakonan og listfræðingurinn Guðrún Erla Geirsdóttir, betur þekkt sem G. Meira
25. maí 2013 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Flytja ný verk í Vatnasafninu

„Við erum bæði með svo breitt tónlistarsvið að þegar við komum saman getur allt gerst,“ segir Gyða Valtýsdóttir sem ásamt Shahzad Ismaily heldur tónleika í Vatnasafninu í Stykkishólmi í kvöld kl. 21 og er aðgangur ókeypis. Meira
25. maí 2013 | Kvikmyndir | 424 orð | 2 myndir

Heldrafólk og rapp

Leikstjóri: Baz Luhrmann. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Tobey Maguire, Carey Mulligan, Joel Edgerton, Adelaide Clemens, Isla Fisher og Jason Clarke. 143 mín. Bandaríkin og Ástralía, 2013. Meira
25. maí 2013 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Ilm ætlað að fanga kjarna listasafns

Kaflaskipti nefnist sýning Andreu Maack og Hugins Þórs Arasonar sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í dag kl. 16. Þetta er í fyrsta sinn sem þau vinna saman. Meira
25. maí 2013 | Myndlist | 57 orð | 1 mynd

Leikið á skynfærin

Myndlistarmennirnir Harpa Rún Ólafsdóttir og Áslaug Íris Katrín Friðriksdóttir sjá um smiðju fyrir 18 ára og yngri á morgun kl. 14 í Hafnarhúsi. Meira
25. maí 2013 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Margvísleg portrett

Sýningin Augliti til auglitis verður opnuð í Listasafni ASÍ í dag kl. 17. „Á sýningunni eru portrett eftir eldri listamenn sem og samtímalistamenn, þekkta og lítið þekkta. Meira
25. maí 2013 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Mokkafólk Ara á 55 ára gömlu Mokka

Í gær voru 55 ár liðin frá því að kaffihúsið Mokka var opnað við Skólavörðustíg og af því tilefni var opnuð sýning á ljósmyndum Ara Sigvaldasonar sem ber yfirskriftina Mokkafólk. Meira
25. maí 2013 | Tónlist | 501 orð | 2 myndir

Svarthvítt síðpönk

Savages eru frá London, hafa verið að gera allsæmilegan skurk í neðanjarðarrokkheimum undanfarin misseri og eru svo sannarlega undir áhrifum frá síðpönkinu Meira
25. maí 2013 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Úti á sjó með Magga Eiríks og KK

Tónlistarmennirnir Magnús Eiríksson og KK hafa sent frá sér hljómplötuna Úti á sjó en á henni flytja þeir þekkt sjómannalög, m.a. „Á sjó“ og „Simbi sjómaður“. Meira
25. maí 2013 | Kvikmyndir | 462 orð | 2 myndir

Víkingar hlutu áhorfendaverðlaun í Cannes

Landið er svo mystískt og fagurt. Mig langaði til að skoða þetta að hluta í þessari stuttmynd. Hvernig karlmennska hefur breyst. Tengja saman það gamla við hið nýja á Íslandi. Meira

Umræðan

25. maí 2013 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Brot hins opinbera á meðlagsgreiðendum eru ítrekuð, alvarleg og spanna langan tíma

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Jafnréttisstofa telur líkur á að Þjóðskrá Íslands brjóti jafnréttislög þegar hún færir umgengnisforeldra til bókar sem barnlausa einstaklinga." Meira
25. maí 2013 | Pistlar | 266 orð

Faðirvorið

Allir kannast við Faðirvorið, sem Kristur kenndi okkur í fjallræðunni: Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo að jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Meira
25. maí 2013 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Glerhús Guðna

Eftir Margréti Kristmannsdóttur og Andrés Magnússon: "Það er hverju orði sannara hjá Guðna að of margir fermetrar eru lagðir undir verslunarhúsnæði í landinu." Meira
25. maí 2013 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Hellisheiðarvirkjun

Eftir Önnu Steindórsdóttur: "Virkjunin er nálægt þéttbýlasta svæði landsins og margir hafa því miður fundið fyrir áhrifum mengunarinnar frá henni." Meira
25. maí 2013 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Íslendingar auki umsvif sín á norðurslóðum

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Skuldavandi heimilanna er best leystur með því að hingað komi ódýrt erlent fjármagn til langs tíma, það er langlán." Meira
25. maí 2013 | Pistlar | 439 orð | 2 myndir

Meinloka = plástur

Ég er áhugamaður um greinarmerki og tel að allir kennarar ættu að fara yfir reglur um þau með nemendum. Það er t.d. sjálfsagt að afmarka ávarp með kommu: „Heill og sæll, Guðmundur minn, og gleðilegt sumar. Meira
25. maí 2013 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Óþrjótandi tekjulindir

Ný ríkisstjórn stefnir að því leynt og ljóst að lækka skatta eins og komið hefur fram. Einhvern veginn verður, á raunhæfan hátt, að vega upp á móti tekjutapinu (sem vinstrimenn fullyrða að ekki verði komist hjá). Meira
25. maí 2013 | Velvakandi | 171 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fullyrðingagjarn fréttamaður Viðtal Stöðvar 2 við nýjan forsætisráðherra á fimmtudaginn var á margan hátt sérstakt. Fréttamaðurinn var svo ákafur að nota nokkur mikilvæg hugtök, sem væru þau óumdeilanlegar staðreyndir. Meira
25. maí 2013 | Pistlar | 871 orð | 1 mynd

Viðteknar skoðanir eru varasamar

Afleiðingar þess að kjörnir fulltrúar verði viðskila við fólkið hefur mátt sjá í úthverfum Stokkhólms síðustu daga Meira

Minningargreinar

25. maí 2013 | Minningargreinar | 3090 orð | 1 mynd

Guðrún Þórðardóttir

Guðrún Þórðardóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 8. júlí 1942. Hún andaðist á kvennadeild Landspítalans 17. maí 2013. Foreldrar hennar voru Þórður Maríasson, f. 5.11. 1896, d. 22.4. 1992 og G. Margrét Sveinbjörnsdóttir, f. 31.12. 1901, d. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2013 | Minningargreinar | 2008 orð | 1 mynd

Júlíus Þorkelsson

Júlíus Þorkelsson fæddist á Siglufirði 1. júlí 1925. Hann lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 11. maí 2013. Foreldrar hans voru Þorkell Kristinn Sigurðsson, f. 8. apríl 1881, á Hæringsstöðum, Svarfaðardalshreppi, Eyjafirði, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2013 | Minningargreinar | 3599 orð | 1 mynd

Marta Fanney Svavarsdóttir

Marta Fanney Svavarsdóttir fæddist á Reykjum í Tungusveit í Lýtingsstaðahreppi 8. nóvember 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 15. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2013 | Minningargreinar | 3176 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Eymundsson

Skarphéðinn Eymundsson fæddist 6. mars 1979. Hann lést 16. maí 2013. Foreldrar hans eru Eymundur Kristjánsson, f. 12. október 1945 og Lilja Skarphéðinsdóttir ljósmóðir, f. 23. júní 1950. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2013 | Minningargreinar | 3395 orð | 1 mynd

Þóra Sigurjónsdóttir

Þóra Sigurjónsdóttir frá Víðidal fæddist 17. júní 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 16. maí 2013. Foreldrar hennar voru Guðríður S. Þóroddsdóttir, f. 17.6. 1886, d. 19.8. 1956 og Sigurjón Jónsson, f. 3.7. 1887, d. 28.6. 1933. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Eimskip nam 2,5 milljónum evra

Eimskip hagnaðist um 2,5 milljónir evra á fyrsta ársfjórðungi, eða sem nemur 400 milljónum króna. Hagnaðurinn á sama tíma í fyrra nam 600 þúsund evrum. Meira
25. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 8 milljarðar króna

Rekstrarhagnaður Landsbankans nam 8,0 milljörðum króna eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi ársins 2013, samanborið við 7,7 milljarða króna á sama tíma á árinu 2012. Meira
25. maí 2013 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 2 myndir

Þrengt verði frekar að kröfuhöfum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

25. maí 2013 | Daglegt líf | 114 orð

Gott úrval góðra leikrita

Þrjú leikrit, sem hafa að undanförnu verið sýnd sem hluti af Listahátíð í Reykjavík, verða sýnd hvert í sínu bókasafninu í dag. Meira
25. maí 2013 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Sögusýning um Hellisgerði

Sýningin Hellisgerði, blóma- og skemmtigarður verður í dag opnuð í Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, Hafnarborg. Hellisgerði, sem er einn elsti skrúðgarður landsins, var opnað árið 1923 og var ætlunin að stuðla að auknu mannlífi í bænum. Meira
25. maí 2013 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Tónleikar á Akureyri

Norðlenska hljómsveitin Helgi og Hljóðfæraleikararnir verður með tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld klukkan 22. Að þeirra eigin sögn munu þeir stökkva út í vorið líkt og kýr eftir þunglyndi vetrarins. Meira
25. maí 2013 | Daglegt líf | 762 orð | 2 myndir

Viljinn allt sem þarf

Alfa Malmquist stendur fyrir sinni fyrstu myndlistarsýningu í bókabúð Máls og menningar. Alfa, sem er amma og langamma, byrjaði að mála fyrir tveimur árum og hefur meðal annars notið leiðsagnar rússnesks málara sem hvorki talar íslensku né ensku. Hún segir iðjuna afar gefandi. Meira
25. maí 2013 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Þrír viðburðir í Hofi

Margt er um að vera í Menningarhúsinu Hofi um þessar mundir og má kynna sér allt það sem þar fer fram inni á heimasíðunni menningarhus.is. Meðal þess sem er á dagskrá um helgina eru tónleikarnir Í anda Smáranna en þeir eru nánar til tekið í dag. Meira

Fastir þættir

25. maí 2013 | Í dag | 317 orð

Alltaf rigndi í Frakklandsferð í maí 2005

Jæja, þá erum við búin að fá nýja ríkisstjórn, Guði sé lof!“ var það fyrsta sem karlinn á Laugaveginum sagði við mig, þegar ég sá hann. Meira
25. maí 2013 | Fastir þættir | 177 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óumbeðinn úrskurður. S-NS Norður &spade;G4 &heart;ÁG642 ⋄DG &klubs;ÁK109 Vestur Austur &spade;ÁK9763 &spade;D52 &heart;98 &heart;D1075 ⋄7 ⋄9832 &klubs;G873 &klubs;D5 Suður &spade;108 &heart;K3 ⋄ÁK10654 &klubs;642 Suður spilar... Meira
25. maí 2013 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Þrettán borð í Gullsmáranum Spilað var á 13 borðum í Gullsmára, fimmtudaginn 23. maí. Úrslit í N/S: Örn Einarsson - Jens Karlsson 343 Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonsson 308 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 286 Samúel Guðmss. Meira
25. maí 2013 | Í dag | 13 orð

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis...

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis. Meira
25. maí 2013 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Hildur Árnason

Ode Hildur Árnason fæddist í Maribo í Danmörku 25.5. 1913, fyrir hundrað árum. Meira
25. maí 2013 | Í dag | 46 orð

Málið

Að „missa hjartað í buxurnar“ eða að „vera með hjartað í buxunum“ þýðir að verða eða vera lafhræddur . Meira
25. maí 2013 | Árnað heilla | 526 orð | 3 myndir

Með fjölmiðlabakteríu í blóðinu frá fyrstu tíð

Markús Örn Antonsson fæddist í Reykjavík 25.5. 1943 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1965, hóf nám í lögfræði við HÍ en hélt síðan til þjálfunar í fréttamennsku og dagskrárgerð fyrir sjónvarp hjá ITN í Bretlandi og SVT í Svíþjóð 1966. Meira
25. maí 2013 | Í dag | 1455 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
25. maí 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Garðabær Aníta Thors fæddist 5. ágúst kl. 16.04. Hún vó 3.635 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Stella Thors og Jón Halldór Baldvinsson... Meira
25. maí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Borgarnes Rakel María fæddist 9. september kl. 15.45. Hún vó 3.840 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Eyrún Steingrímsdóttir og Pálmi Þór Sævarsson... Meira
25. maí 2013 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í C-flokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar síðastliðins í Wijk aan Zee í Hollandi. Argentíski stórmeistarinn Fernando Peralta (2.617) hafði hvítt gegn gamla brýninu Oleg Romanishin (2.521) , stórmeistara frá Úkraínu. 65. Meira
25. maí 2013 | Árnað heilla | 389 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Guðrún Grímsdóttir Sigrun Frederiksen 80 ára Ásta Sigurdís Valdimarsdóttir Elísabet Gunnlaugsdóttir Elsabet Jónsdóttir Grímur M. Meira
25. maí 2013 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Hönnun er stór þáttur í viðreisn Íslendinga eftir óvenju stutta kreppu ef marka má grein sem birtist í Financial Times nýverið. Breska dagblaðið byggir greinina á fjölda viðmælenda, leikra sem lærðra, í hönnunarbransanum. Meira
25. maí 2013 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. maí 1929 Þingmenn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins stofnuðu Sjálfstæðisflokkinn. Jón Þorláksson var fyrsti formaðurinn. 25. Meira
25. maí 2013 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Þeysir um landið á torfærumótorhjóli

Í dag ætla ég að fara upp í sumarbústað,“ segir barnalæknirinn Michael Valur Clausen, en hann fagnar 55 ára afmæli sínu í dag. Hann segist eiga von á nokkrum af börnum sínum í bústaðinn og ætla þau að borða saman. Meira

Íþróttir

25. maí 2013 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

1. deild karla Fjölnir – Víkingur R. 2:5 Ágúst Örn Arnarson 30...

1. deild karla Fjölnir – Víkingur R. 2:5 Ágúst Örn Arnarson 30., 90.(víti) – Aron Elís Þrándarson 19., 64., 71., Hjörtur Júlíus Hjartason 20., 38. Rautt spjald: Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölni) 81., Tómas Guðmundsson (Víkingi) 90. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 126 orð

Aron skoraði þrennu í sigri Víkinga

Víkingur Reykjavík komst á toppinn í 1. deild karla í gærkvöldi með stórsigri á Fjölni í Grafarvogi, 5:2. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Eigum inni í varnarleik

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu töpuðu fyrir Svíþjóð, 30:25, í vináttuleik á sterku alþjóðlegu móti í Gautaborg í gærkvöldi. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson var í góðum gír á Landskrona Masters-mótinu í Svíþjóð í gær en annan daginn í röð lék hann hringinn á 67 höggum eða fjórum höggum undir pari vallarins. Birgir Leifur hafnaði þar með í 21. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Fullt af fiski en engin stig í neti

5. umferðin Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Ólafsvíkingum gengur töluvert betur á sjónum en í fótboltanum þessa dagana. Þar er veiddur fiskur í tonnavís en engin stig hafa náðst í net Ejubs Purisevic og hans stráka í frumraun Ólsara í Pepsi-deildinni. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 689 orð | 2 myndir

Getur Dortmund stöðvað Bayern-hraðlestina?

úrslitaleikur Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Í fyrsta skipti í sögunni leiða tvö þýsk lið saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar Bayern München og Borussia Dortmund eigast við á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Guðrún og Axel efst eftir fyrsta hring

Axel Bóasson úr GK er í forystu í karlaflokki á fyrsta stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi sem hófst á Garðavelli á Akranesi í gær. Hann var sá eini sem lék undir pari í gær og kom í hús á tveimur höggum undir pari. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Hefur þjálfað þrjá síðustu methafa

Gísli Sigurðsson, frjálsíþróttaþjálfari hjá UFA, er með Íslandsmethafann Hafdísi Sigurðardóttur á sínum snærum en hann þjálfaði einnig Sunnu Gestsdóttur úr UMSS þegar hún setti gamla metið árið 2003. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Hugðist setja met í annarri grein

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Tíu ára gamalt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur í langstökki féll á Akureyri á fimmtudagskvöldið þegar Hafdís Sigurðardóttir úr UFA stökk 6,31 metra. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jón frá með brotið rifbein

Jón Vilhelm Ákason spilar ekki með knattspyrnuliði Skagamanna í næstu leikjum en hann er rifbeinsbrotinn. Jón Vilhelm missti af leik ÍA og Fram á mánudaginn. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarv.: Þróttur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Valbjarnarv.: Þróttur R. – Þór/KA S17.30 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Sjá umfjöllun á bls. 4. 1. deild kvenna: Torfnesv.: BÍ/Bolungarvík – ÍR S12 1. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 259 orð

Meiðsli og bönn fyrir leikina í 5. umferðinni

Víkingur Ó. Guðmundur Magnússon hefur náð sér af meiðslum og Króatinn Mate Dujlio gæti spilað fyrsta leikinn. Eyþór Helgi Birgisson og Jernej Leskovar eru meiddir. ÍBV Arnar Bragi Bergsson er ekki byrjaður að spila vegna meiðsla. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Pólland Þriðji úrslitaleikur: Wisla Plock – Kielce 24:27 &bull...

Pólland Þriðji úrslitaleikur: Wisla Plock – Kielce 24:27 • Þórir Ólafsson skoraði ekki fyrir Kielce sem vann einvígi liðanna um meistaratitilinn 3:0. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Telur Slóvena enn geta farið áfram

Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena í knattspyrnu, tilkynnti í gær 22 manna hóp fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM, sem fram fer á Laugardalsvellinum föstudaginn 7. júní. Meira
25. maí 2013 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þórir meistari í Póllandi

Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, varð í gær pólskur meistari í handknattleik þegar lið hans, Kielce, sigraði Wisla Plock, 27:24, í þriðja úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.