Greinar laugardaginn 8. júní 2013

Fréttir

8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

365 miðlar taldir í markaðsráðandi stöðu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast frekar í máli Mylluseturs ehf., útgefanda Viðskiptablaðsins, gegn 365 miðlum ehf. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

ADHD-samtökin fagna 25 ára afmæli

ADHD-samtökin fagna 25 ára afmæli um þessar mundir og efna af því tilefni til afmælishátíðar á sunnudaginn, 9. júní kl. 14-17. Boðið er til afmælishátíðar í Guðmundarlundi í Kópavogi og að Hömrum ofan Akureyrar. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Alltaf með í Kvennahlaupinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Alsjáandi augu í himingeimnum gaumgæfa yfirborð jarðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjum LANDSAT gervihnetti, þeim áttunda í röðinni, var skotið á braut um jörðu 11. febrúar síðastliðinn. Bandaríska geimferðastofnunin NASA á gervihnöttinn. Nokkurn tíma tók að stilla mælitæki og myndavélar LANDSAT 8. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bannað að afneita voðaverkum

Þjóðþing Kambódíu samþykkti frumvarp í gær sem gerir það ólöglegt að afneita voðaverkum sem Rauðu kmerarnir frömdu í stjórnartíð sinni. Þingmönnum stjórnarandstöðunnar var vikið af þingi í síðustu viku og því var frumvarpið samþykkt einhljóða. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir brot gegn þremur fötluðum mönnum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Karl Vigni Þorsteinsson í sjö ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. Þá er honum gert að greiða þremur fórnarlömbum sínum samtals 2,6 milljónir króna í bætur og 2 milljónir í málsvarnarlaun. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Einkavæddar lestir sagðar vera þær dýrustu í Evrópu

Einkavæðing hluta lestarkerfisins á Bretlandi hefur leitt til þess að dregið hefur úr fjárfestingum í kerfinu og fargjöld þar eru nú þau hæstu í Evrópu. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Elísabet Jökulsdóttir sýnir pöddumálverk

Skáldkonan Elísabet Jökulsdóttir er fjölhæf í listsköpun sinni. Í dag klukkan 17 opnar hún sýningu á myndverkum í Galleríi Helenu Hans á Laugavegi 55b. Þar sýnir Elísabet myndir af pöddum – fallegum, ógeðslegum sem geggjuðum. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Erdogan segist opinn fyrir lýðræðislegum kröfum

Fjöldamótmæli gegn stjórnvöldum í Tyrklandi héldu áfram í gær en þau hafa nú staðið yfir í á aðra viku. Á myndinni má sjá þrjá menn fjarlægja brotna rúðu á Taksim-torgi þar sem mótmælin hafa meðal annars farið fram. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan í Mýrdalnum blómstrar

ÚR BÆJARLÍFINU Jónas Erlendsson Fagridalur Í Mýrdalnum var vorið óvenjukalt og gróður frekar seint á ferðinni. En nú er græni liturinn sem einkennir Mýrdalinn farinn að breiðast yfir allt og tjaldar á hreiðri í öllum vegköntum. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fimmtungur sveitanna afboðaði

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 192 orð

Fjögurra og hálfs árs dómur

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 4½ árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn átta stúlkum og fyrir brot gegn barnaverndarlögum. Yngsta stúlkan sem hann braut gegn var aðeins 12 ára gömul og sú elsta 16 ára. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fjölgun má rekja til átaks

„Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað hér á Akranesi,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, um fjölgun á tilkynningum til barnaverndarnefndar en fjöldi þeirra tvöfaldaðist á fyrstu þremur mánuðum ársins. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Flutningar í uppnámi

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Framlengdu þyrlusamninga

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 3 myndir

Gestirnir fara á sína bása

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við ætlum okkur ekki að vinna meira, frekar að einfalda málin og stytta sporin hvert fyrir annað,“ segir Snæbjörn Sigurðsson, bóndi í Efsta-Dal 2 í Bláskógabyggð. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Gnægð af þorski í Barentshafi

Þorskkvótinn í Barentshafinu fyrir árið 2014 verður 993.000 tonn, verði farið að ráðleggingum Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES. Þetta er 50.000 tonnum meiri afli en ráðið taldi hæfilegt að veiða í fyrra. Á Íslandsmiðum verða veidd 215. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar enn á ný í dauðafæri

Nú þegar ein umferð er eftir af Íslandsmótinu í skák er staðan þannig í karlaflokki að Hannes Hlífar Stefánsson hefur eins vinnings forskot á bræðurna Björn og Braga Þorfinnssyni. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Helmingurinn þarf aðstoð

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hundrað skátaforingjar á námskeiði

Síðustu daga hafa yfir 100 tilvonandi foringjar á útilífsskólanámskeiðum skáta hlotið þjálfun á undirbúningsnámskeiðum fyrir sumarstarfsfólk. Námskeiðin eru haldin í samstarfi skátanna og Rauða kross Íslands. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist efst á listum Amazon

Tónlist Atla Örvarssonar úr myndinni Man of Steel og platan Kveikur frá Sigur Rós er vinsælust hjá þeim viðskiptavinum Amazon sem panta vörur sínar... Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð

Kanna möguleika á riftun

Kópavogsbær er að kanna möguleika á að rifta samningi við Smartbíla ehf. um ferðaþjónustu fatlaðra. „Við erum að yfirfara lagalegu stöðu bæjarins ef tekin verður ákvörðun um að rifta,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Leituðu betri tíðar í kjölfar stríðsins

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Klukkan að ganga fimm í gærdag, sigldi strandferðaskipið Esja inn á ytri höfnina hjer í Reykjavík.“ Þannig hófst frétt Morgunblaðsins 9. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Listahátíðin Johnny's hefst í kvöld

Litla listahátíðin Johnny's verður haldin í annað sinn í dag í Saltfélaginu, Grandagarði 2, en hátíðin hefst klukkan 18.00. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð

Líf og fjör á Vorhátíð við Breiðholtsskóla

Foreldrafélag Breiðholtsskóla, með aðstoð góðra bakhjarla, stendur fyrir Vorhátíð Breiðholtsskóla laugardaginn 8. júní kl. 11.00. Að þessu sinni er lögð áhersla á íþróttir, forvarnir og umferðaröryggi. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 303 orð

Líka njósnað um netnotendur

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stærstu net- og tölvufyrirtæki heims á borð við Facebook, Google, Apple, og Microsoft eru sökuð um að hafa veitt bandarískum stjórnvöldum beinan aðgang að netþjónum sínum og þar með upplýsingum um notendur. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 1089 orð | 2 myndir

Margir sjá möguleika í ferðaþjónustu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirækjum innan Samtaka ferðaþjónustunnnar hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu ár og eru nú 417 talsins. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð

Margir vilja bita af kökunni

Fyrirtækjum sem veita vaxandi fjölda ferðamanna þjónustu af ýmsum toga hefur fjölgað mjög á síðustu árum. Nefna má að leyfum til fyrirtækja sem bjóða upp á ýmiss konar afþreyingu hefur fjölgað úr 130 árið 2008 í 530 í ár. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Meintur morðingi grafinn lifandi

Ungur maður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt 35 ára gamla konu var grafinn lifandi með líkkistu konunnar í bænum Colquechaca í Bólivíu. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Menningarsaga í fögru formi

Nordia frímerkjasýningin er haldin í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ um helgina. Fjöldi íslenskra og erlendra frímerkjasafnara sýnir frímerkjasöfn, en auk mikils fagurfræðilegs gildis hafa söfnin mörg hver mikilvægt sögulegt minjagildi. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Munu breyta veiðigjaldinu

Frumvarp um breytingar á hinu sérstaka veiðigjaldi verður að öllum líkindum lagt fram í næstu viku að sögn Sigurðar Inga Jóhannsonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Myllurnar við Búrfell reynst vonum framar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rekstur á vindmyllunum tveimur, sem Landsvirkjun reisti ofan við Búrfell í lok síðasta árs, hefur gengið framar vonum. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Opið hús hjá bændum

Það verður líf og fjör hjá stórum hluta ferðaþjónustubænda um allt land á opnu húsi sunnudaginn 9. júní kl. 13.00-17.00. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 362 orð

Ójöfn kynjaskipting vekur hörð viðbrögð

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Ójöfn kynjaskipting í nefndum Alþingis hefur vakið athygli. Efnahags- og viðskiptanefnd er einungis skipuð körlum en konur eru í miklum meirihluta í velferðarnefnd. Meira
8. júní 2013 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Páfann langaði ekki að taka við embætti

Frans páfi segir að hann hafi aldrei sóst eftir því að verða æðsti maður kaþólsku kirkjunnar. „Þeim sem vill verða páfi líkar ekki sérlega vel við sjálfan sig. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð

Rangt nafn

Í viðtali við Friðrik Kárason vegna starfsaldurs hans hinn 6. júní sl. var fyrrverandi forstjóri Olís ranglega nefndur Sveinn Pálsson. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Rauðar kynjaverur á kreiki í miðbænum

Listhópar Hins hússins eru þegar farnir að setja sterkan svip sinn á bæjarlífið í Reykjavík. Hafa tuttugu ungmenni á aldrinum 17 til 25 ára verið ráðin í átta vikur til listsköpunar. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Rjúkandi gangur á vindmyllum Landsvirkjunar við Búrfell

Vindmyllur Landsvirkjunar við Búrfell hafa síðan í vetur framleitt alls 2.200 megavattstundir af raforku, sem jafngildir ársnotkun um 450 heimila. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Safnið ekki metið til fjár

Viðtal Sunna Sæmundsdóttir sunnasæm@mbl.is Indriði Pálsson, fyrrum forstjóri Skeljungs, státar af einstöku safni frímerkja og bréfa. Safnið verður hluti af heiðursflokki Nordia-sýningarinnar sem fer fram í Garðabæ um helgina. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Segir spjöllin hafa verið minniháttar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra mun taka við meðferð málsins sem varðar náttúruspjöll í Mývatnssveit fyrr á þessu ári. Vísbendingar eru um að þýski listamaðurinn Julius von Bismarck hafi staðið fyrir... Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Leikur listir sínar Það er svo sannarlega komin sumarstemning í miðborg... Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Verðlaunin hafa mikla þýðingu

„Ég held að þessi verðlaun muni hafa gríðarlega þýðingu fyrir Ísland. Þetta eru önnur virtustu byggingarlistarverðlaun heims,“ sagði Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 303 orð

Verra ástand kríu á Snæfellsnesi en á Melrakkasléttu

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð

Yngra fólk hnuplar meira

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Það að hlutfall ungmenna sem ákærð eru fyrir búðarþjófnað hafi hækkað þetta mikið frá árinu 2007 vekur athygli. Meira
8. júní 2013 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ætla að flýta lánamálum

Skúli Hansen skulih@mbl.is Öllum dómsmálum sem varða endurútreikning og uppgjör á lánum verður flýtt í gegnum dómskerfið, samkvæmt frumvarpi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra sem lagt verður fram á sumarþinginu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2013 | Leiðarar | 121 orð

Einföldun regluverks

Regluverk hins opinbera hefur ríka tilhneigingu til að vaxa úr hófi Meira
8. júní 2013 | Leiðarar | 381 orð

Grikklandsævintýrið

Svört leyniskýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varpar ljósi á mistök framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Meira
8. júní 2013 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Sparnaðartillaga

Borgarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skipan starfshóps „sem hafi það hlutverk að gera tillögur um hvernig draga megi úr útgjöldum og ná fram varanlegri hagræðingu og sparnaði í rekstri... Meira

Menning

8. júní 2013 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Barnalán – eða hvað?

RÚV hefur á ný tekið til sýninga bresku gamanþættina Enginn má við mörgum (Outnumbered) og sýnir á besta sýningartíma á laugardögum. Þessir bresku verðlaunaþættir eru meinfyndnir og frábærlega vel leiknir. Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 68 orð | 2 myndir

Klassísk tónlist í Sólheimakirkju

Menningarveislan á Sólheimum heldur áfram þessa helgi eftir vel heppnaða opunun fyrir viku. Þá söng Sólheimakórinn fyrir gesti sem komu til að fylgjast með afhjúpun höggmyndar Jóns B. Jónssonar sem nefnist Fjörfiskur. Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Listamenn hætta við að spila á Keflavík Music Festival vegna vandræðagangs

KK, Bubbi, Ensími og SIGN eru meðal þeirra listamanna sem hafa hætt við þátttöku á Keflavík Music Festival. „Það fór eiginlega allt úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis,“ segir Franz Gunnarsson, gítarleikari Ensími. Meira
8. júní 2013 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Listamenn segja frá útiverkum

Útisýningin „Undir berum himni“ breiðir úr sér í Þingholtunum með ólíkum verkum um eitthundrað listamanna. Í dag, laugardag, verða ýmsar uppákomur í tengslum við sýninguna. Klukkan 13. Meira
8. júní 2013 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Málþing um austfirsku í Breiðdalssetri

Á málþingi sem hefst í Breiðdalssetri á Breiðdalsvík klukkan 13 í dag, laugardag, verður rætt um íslenskt mál og málnotkun með sérstöku tilliti til austfirsku. Málþingið er haldið í minningu prófessors Stefáns Einarssonar. Meira
8. júní 2013 | Tónlist | 436 orð | 2 myndir

Munaðardulúð aftan úr öldum

Wagner: Forleikir, aríur og millispil úr m.a. Tannhäuser, Hollendingnum fljúgandi, Parsifal, Valkyrjunni, Ragnarökum, Sigurði Fáfnisbana og Tristan og Ísold. Bjarni Thor Kristinsson bassi og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Petri Sakari. Fimmtudaginn 6. júní kl. 19.30. Meira
8. júní 2013 | Tónlist | 560 orð | 1 mynd

Og þá urðu þeir þrír

Ekki voru þeir á eitt sáttir með þessa tilburði Rubin, Iommi sagði að lengi vel hefði verið gjá á milli bands og upptökustjóra, en Osbourne hrósaði hinum síðskeggjaða í bak og fyrir ... Meira
8. júní 2013 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Óperukór Reykjavíkur flytur Sálumessu eftir Giuseppe Verdi

Í tilefni 200 ára afmælis tónskáldsins Giuseppe Verdi mun Óperukórinn í Reykjavík flytja Requiem á morgun, sunnudag, í Langholtskirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 en húsið verður opnað fyrir tónleikagesti klukkan 16.00. Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Scorsese og De Niro hylla Brooks

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Mel Brooks, sem er 86 ára, hlaut á fimmtudag viðurkenningu Bandarísku kvikmyndastofnunarinnar fyrir ævistarfið, og er 41. listamaðurinn sem hlýtur viðurkenninguna. Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Spila verk Benny Goodmans fyrir Svía

C-sveit Skólahljómsveitar Austurbæjar leggur land undir fót næstkomandi laugardag og fer til Svíþjóðar og Álandseyja. Þar mun hljómsveitin spila fjölmarga tónleika en dagskráin er ekki af verri endanum. Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Tónleikum Dionne Warwick frestað um þrjár vikur

Fresta verður tónleikum Dionne Warwick sem fyrirhugaðir voru í Hörpu 19. júní af óviðráðanlegum ástæðum. Tónleikarnir fara því fram 10. júlí í staðinn. Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Tónleikum Lönu Del Rey var frestað vegna veikinda

Söngkonan Elizabeth Woolridge Grant sem flestir þekkja þó sem hina þokkafullu Lönu Del Rey þurfti að aflýsa tónleikum sínum í Rússlandi á fimmtudaginn aðeins örfáum klukkutímum áður en hún átti að stíga upp á svið og skemmta spenntum áhorfendum og... Meira
8. júní 2013 | Tónlist | 572 orð | 4 myndir

Undrabörn og meistarar í Hörpu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu nefnist námskeið fyrir nemendur á fiðlu, víólu og selló á framhaldsstigi sem haldið verður í fyrsta sinn hér á landi í Hörpu, dagana 9.-17. júní. Meira
8. júní 2013 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Upplýsingar um áhugaverða staði á Seyðisfirði

Listamannateymi sem kallar sig RoShamBo hefur, í góðri samvinnu við Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi, lokið vinnu við vefkort sem hefur að geyma upplýsingar um öll helstu verkstæði, vinnustofur, sýningarrými og aðra áhugaverða staði á... Meira
8. júní 2013 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

William Morris Gallery besta safnið

William Morris Gallery í austurhluta London hefur verið valið besta safnið í Bretlandi þetta árið. Hlýtur það eftirsótt verðlaun, Art Fund Prize, og um 20 milljóna króna verðlaun. Meira
8. júní 2013 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Þorðu ekki að spyrja Megas í 24 ár

Einar Lövdahl elg@mbl.is „Hljómsveitin Júpíters er í raun skrímsli af útdauðri tegund sem gengur aftur á hálfs árs fresti. Meira

Umræðan

8. júní 2013 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Að varðveita eigin sögu

Eftir Svanhildi Bogadóttur: "Héraðsskjalasöfnin gegna mikilvægu hlutverki í sveitarfélögum sínum og varðveita sögu þeirra, auk þess að hafa eftirlit með skjalavörslu þeirra." Meira
8. júní 2013 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Endurreisnarstjórnin er komin á slysstað

Eftir Helga Magnússon: "Það þarf að vinna hratt og markvisst að því að hrinda hér í framkvæmd efnahagsstefnu sem gagnast atvinnulífinu og öllum landsmönnum." Meira
8. júní 2013 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Hlegið í gegnum tárin

Maðurinn sem margir telja hafa fundið upp hláturinn er horfinn á braut. Hemmi Gunn hlær ekki meira á okkar tíðnisviði en er þó tæpast þagnaður; dátt er nú líklega hlegið á efstu hæðinni. Meira
8. júní 2013 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Hvað verður um litla Ísland?

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Vinstri stjórnin sló upp ósýnilegum Kínamúr í utanríkismálum." Meira
8. júní 2013 | Pistlar | 224 orð

Íslensk fyndni eða erlend?

Margar skemmtisögur íslenskar eiga sér erlendar fyrirmyndir, og er erfitt að skera úr um það, hvort þær séu flökkusögur, sem borist hafi til Íslands, eða hvort íslenskum háðfuglum hafi dottið hið sama í hug við ýmis tækifæri og fyndnum útlendingum áður. Meira
8. júní 2013 | Pistlar | 647 orð | 2 myndir

Láttu mig þekkja það

Börn á ákveðnu stigi málþroskans alhæfa gjarnan veika, reglulega þátíðarbeygingu þegar þau nota sterkar, óreglulegar sagnir í þátíð og segja alls konar skemmtilega vitleysu eins og látti í stað lét, hlaupti í stað hljóp, takti í stað tók, fljúgði í stað... Meira
8. júní 2013 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

Nauðsynlegur hreinsunareldur

Þetta væru sársaukafullar aðgerðir sem mundu kalla á uppnám í samfélaginu Meira
8. júní 2013 | Velvakandi | 93 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fallega klæddar Það er vor í lofti og nýtt þing að koma saman með ferskar meiningar og ýmsar breytingar. Meira

Minningargreinar

8. júní 2013 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskar Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu 23. september 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 25. maí 2013. Foreldrar hans voru Jón Pálsson frá Bjarnastöðum, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2013 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Gunnar Guðnason

Gunnar Guðnason fæddist á Brekkum í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 7. mars 1930. Hann lést á Selfossi 1. júní 2013. Gunnar var sjötti í röðinni af tólf börnum hjónanna Guðna Guðjónssonar, f. 11.6. 1898, d. 14.4. 1995, og Jónínu Guðmundu Jónsdóttur, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2013 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Katherine L. Westlund

Katherine L. Westlund fæddist í New York-ríki í Bandaríkjunum 7. júní 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. maí 2013. Foreldrar hennar voru Eugene Judge Lamb f. 1905, d. 1964 og Anne Marie Hollender Lamb, f. 1910, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2013 | Minningargreinar | 2670 orð | 1 mynd

Sveinn Guðmundsson

Sveinn Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 3. ágúst 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 29. maí 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Sveinsson, f. 11.3. 1893, d. 19.10. 1967, frá Hóli í Sæmundarhlíð, og Dýrleif Árnadóttir f. 4.7.1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Hlutabréf Samsung hríðfalla

Verð á hlutabréfum suðurkóreska raftækjaframleiðandans Samsung hríðféll um 6,2% í gær, föstudag, eftir að greiningaraðilar lækkuðu verðmat sitt á framleiðandanum. Meira
8. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Laun hækkuðu um 2,4% á fyrsta ársfjórðungi

Regluleg laun voru að meðaltali 2,4% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2013 en í ársfjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 5,3% að meðaltali, hækkunin var 5,8% á almennum vinnumarkaði og 4,1% hjá opinberum starfsmönnum. Meira
8. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu

Evrópski seðlabankinn ákvað í fyrradag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 0,5%. Mario Draghi seðlabankastjóri tilkynnti þetta eftir mánaðarlegan fund með stjórn bankans. Meira
8. júní 2013 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 2 myndir

Stoðkerfi sjávarútvegsins í sókn

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum jókst um 13% að núvirði milli áranna 2012 og 2011. Veltan nam tæpum 66 milljörðum króna á liðnu ári. Meira

Daglegt líf

8. júní 2013 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Erindi um framlag kvenna

Súgfirðingurinn Björg Sveinbjörnsdóttir mun í dag, laugardaginn 8. júní, flytja erindið Hversdagsheimildir um kvennarými. Meira
8. júní 2013 | Daglegt líf | 679 orð | 4 myndir

Ertu franskbrauð eða rúgbrauð?

Kex Hostel við Skúlagötu er miklu meira en gististaður þar sem rúmlega 200 manns geta gist í einu, það er ekki síður vaxandi menningarmiðstöð. Meira
8. júní 2013 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Gong-slökun í náttúrunni

Oft getur verið gott að skreppa út í náttúruna og hugleiða. Nú um helgina verður efnt til hugleiðslustunda til að efla náttúruvitund og almenna líðan. Meira
8. júní 2013 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

... hlustið á þjóðlagatónlist

Þjóðlagahópurinn Gljúfrabúi mun efna til tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í dag. Hópurinn er skipaður nemendum úr Tónlistarskóla Kópavogs og hefjast tónleikarnir klukkan 15. Meira
8. júní 2013 | Daglegt líf | 435 orð | 2 myndir

Kannt þú að grilla rétt?

Með hækkandi sól og björtum sumarkvöldum skríða landsmenn út úr húsum sínum, taka fram grillin og matreiðslan flyst að hluta til út undir bert loft. Meira

Fastir þættir

8. júní 2013 | Í dag | 331 orð

Af Hannesi Hafstein og Jóni jöklara

Karlinn á Laugaveginum klæðir sig alltaf upp á á þingsetningardaginn. Hann er í góðu skapi, en var með hugann við Steingrím, – sagðist hafa séð hann í sjónvarpinu á dögunum í „ál-ham“: Í bragði súr með bölvans úrtölurnar! Meira
8. júní 2013 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

„Altmuligmaður“ pantar gott veður

Ég hélt vel heppnað matarboð í gær þar sem ég bauð tíu svöngum strákum heim í rándýran kjúkling,“ segir handboltakappinn og háskólaneminn Tandri Már Konráðsson. Meira
8. júní 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hrósið fær... V-Enginn Norður &spade;G7 &heart;D4 ⋄ÁD752 &klubs;ÁDG7 Vestur Austur &spade;Á1098432 &spade;D6 &heart;108 &heart;932 ⋄G10 ⋄93 &klubs;43 &klubs;K108652 Suður &spade;K5 &heart;ÁKG765 ⋄K864 &klubs;9 Suður spilar 6&heart;. Meira
8. júní 2013 | Árnað heilla | 403 orð | 3 myndir

Fjölskyldumaður og vinafastur Valsari

Jón Gunnar Zoëga fæddist í Reykjavík 9.6. 1943 og ólst þar upp. Auk þess var hann í sveit í nokkur sumur á Staðarstað á Snæfellsnesi, hjá séra Þorgrími Sigurðssyni prófasti og k.h, Áslaugu Guðmundsdóttur. Meira
8. júní 2013 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Gjöf til Mæðrastyrksnefndar

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur fékk á dögunum veglega göf frá fyrirtækinu Ásbirni Ólafssyni ehf. Barnabörn Ásbjörns heitins, þau Ásta og Guðmundur, komu færandi hendi með ótrúlega mikið af nýjum skóm í öllum stærðum og gerðum. Meira
8. júní 2013 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Scheving

Gunnlaugur fæddist í Reykjavík, sonur Björns Gíslasonar, útgerðar- og kaupsýslumanns, og Hallbjargar Jónsdóttur frá Narfakoti. Föðurbróðir hans var Þorsteinn, ritstjóri og skáld, faðir Vilhjálms Gíslasonar útvarpsstjóra og Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra. Meira
8. júní 2013 | Í dag | 27 orð

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í...

Í því birtist kærleikur Guðs til okkar að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn til þess að hann skyldi veita okkur nýtt líf. Meira
8. júní 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Heimsendi og heimsendir . Að vísu þvælast þessi orð nokkuð fyrir löppunum hvort á öðru í daglegu máli. Þó gildir þetta: Ég mun fylgja þér á heimsenda , sagði tryggur fylgismaður við foringja sinn, og ekki yfirgefa þig þótt heimsendir sé í... Meira
8. júní 2013 | Í dag | 1225 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Hin mikla kvöldmáltíð. Meira
8. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Hafnarfjörður Jón Emil fæddist 15. september kl. 4.57. Hann vó 4.000 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Alma Björk Ástþórsdóttir og Einar Pétursson... Meira
8. júní 2013 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 d6 6. g4 Re7 7. h4 b5 8. Bg2 Bb7 9. g5 Rbc6 10. a3 g6 11. h5 Bg7 12. Rde2 0-0 13. hxg6 hxg6 14. Dd3 He8 15. Dh3 d5 16. exd5 exd5 17. Be3 d4 18. 0-0-0 dxc3 19. Rxc3 Dc8 20. Dh7+ Kf8 21. Re4 Df5 22. Meira
8. júní 2013 | Árnað heilla | 380 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Áslaug Guðlaugsdóttir 90 ára Guðfinna Stefánsdóttir 85 ára Dóra Bernharðsdóttir Esther Valdimarsdóttir 80 ára Ásdís Óskarsdóttir Rafn B. Meira
8. júní 2013 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Bandaríski læknirinn, hugsuðurinn, húmoristinn, rithöfundurinn o.fl., Patch Adams, kom hingað til lands nýverið á vegum Hugarafls, samtaka fólks með geðraskanir. Adams segir hlátur og gleði hafa ótrúlegan lækningamátt. Meira
8. júní 2013 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. júní 1783 Skaftáreldar hófust með eldgosi úr Lakagígum á Síðuafrétti. Þetta er talið eitt mesta eldgos á Íslandi. Aldrei mun jafn mikið hraun hafa runnið í einu gosi. Meira

Íþróttir

8. júní 2013 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Allt rangt og allt rétt í úrslitasókninni

„Þetta var algjör geðveiki. Ég hélt ég hefði misst boltann þarna þrisvar eða fjórum sinnum. Á endanum var ég svo bara að reyna að ná skoti. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

„Vörðumst ekki nógu vel“

Í laugardal Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 870 orð | 3 myndir

Bestu liðin berjast

6. umferðin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is FH-ingar þurfa að hafa góðar gætur á Mývetningnum Baldri Sigurðssyni í einhverjum mesta stórleik sumarsins sem fram fer á Kaplakrikavelli á mánudagskvöld. Þá lýkur 6. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Fjórtán ára í fyrsta sæti

Fannar Ingi Steingrímsson, 14 ára kylfingur úr Hveragerði, er efstur í karlaflokki að loknum fyrsta keppnisdegi á öðru stigamóti GSÍ en keppni hófst í Vestmannaeyjum í gær. Fannar Ingi er á fimm höggum undir pari. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 212 orð

Fjögur mörk of mikið heima

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heims-, ólympíu- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna verða í æfingabúðum á Laugarvatni í næstu viku, frá mánudegi til laugardags. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Frábær hringur hjá Birgi

Birgir Leifur Hafþórsson lék frábæran annan hring á Opna áskorendamótinu í Tékklandi í gær, en það er hluti af evrópsku áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari, og fékk sjö fugla á hringnum en lék 11 holur á parinu. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 1547 orð | 20 myndir

Góð sóknartilþrif ekki nóg

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einhver fjörugasti landsleikur seinni ára á Laugardalsvellinum endaði á heldur dapurlegan hátt þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Slóveníu, 2:4, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gærkvöld. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Borgunarbikar: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Borgunarbikar: Hásteinsvöllur: ÍBV – Höttur S14 Kaplakriki: FH – Þór/KA S16 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Tindastóll L14 Akureyrarvöllur: KA – Víkingur R L14 Fjölnisv. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla E-RIÐILL: Albanía – Noregur 1:1 Valdet Rama...

Undankeppni HM karla E-RIÐILL: Albanía – Noregur 1:1 Valdet Rama 41. – Tom Högli 87. Ísland – Slóvenía 2:4 Birkir Bjarnason 22., Alfreð Finnbogason 26. (víti) – Andraz Kirm 11., Valter Birsa 31.(víti), Bostjan Cesar 61. Meira
8. júní 2013 | Íþróttir | 93 orð

Öflugur Dani í mark Fram

Íslandsmeistarar Fram í handknattleik karla hafa samið við danska markvörðinn Stephen Nielsen til tveggja ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.